Heimskringla - 01.10.1896, Blaðsíða 4

Heimskringla - 01.10.1896, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 1 OCT. 1896. Kæru 5kiftavinir! Söknm annríkis við innköllun Of? annað, loka ég bókum mínum fyrir öllum nema þeim sem hafa loforð óuppfylt, 1. Október 1896, og vil ég óska eftir a,ð ekki se aetlast til að neitt verði fsert inn í bsekur frá þeim tíma og þar til eftir nsesta nýjár. Þær vörur sem ég hefi og mun hafa á þessu tímabili, _ sel ég eins ódýrt og nokkur annar. — Ég vonast eftir að fá að sitja fyrir peningaverzlun yðar. Yðar með virðingu. Elis Thorwaldson. * } } Nyjar — ■— HAUST-VORUR! sem til er, og spyrja um verðið, því vér seljum og ætlum að selja eins ódýrt og nokkrir aðrir, ef ekki ó- dýrra. — Vér gefum sérstakan gaum þörfum og áhöldum fiskimanna, og pantanir geta menn sent með pósti. Vér erum nú að raða í búð vora haustvamingi, sem samanstendur af fatnaði, álnavöru, skóm, stígvélum, matvöru og öðrum vanalegum búð- arvarningi. — Vor er ánægjan og yð- ar er hagurinn að koma og skoða það YÐAR MEÐ VIRÐINGU * $ l)AGG BL.OCK.........SELKIRK, JIAJÍ } *mm Tlie Selkirk Trading Conipany, mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm mmmm m m m m m m m m m m m m f m m m m m m m m 9 m m 9 9 9 9 # # # # # # * # # # # # # # # # # #### LESID! Vjer vinnum i verzlunarkepnmm ! Komið fljótt með peningana ! Vörurnar verða allar farnar áður en langt líður. Góðar vörur, gott verð. Vér höfum ^ldrei verið á eftir. Vér berum altaf sigur úr býtum í samkepninni. Notið nú tækifærið og komist að góðum kjörum, og náið í eitthvað af nýja*á- gætis varningnum sem vér höfum á boðstólum. KJOLAEFNI. — Þau eru hér, og eins vönðuð kjólaefni hafa aldrei verið seld hér jafn-ódýr. Vér bjóðum beztu vörur við lægst verði sem hugsast getur.—Rúðótt fataefni fyrir skólabörn á 12| c. yarðið. Alullar “Tricut,” 36 þuml. á breidd, 25jc. yd. Þykt röndótt fataofni með ýmsum litum, 25c. yarðið. 250 pör af gráum bómullarábreiðum. stærð 10+4 ; fara fyrir 50c. parið. 50 tylftir af “fleeced” karlmanna-nærfatnaði, 75 centa virði, seld á 50 cent. Gjafverð ! 50 tylftir “fleeced” kvenn-nærföt. vanaverð 50 cents, nú að eins 35 cents. Einnig gjafverð ! 85 tylftir fínir karlmanna ullarsokkar, 25c. virði, nú 15cts. Haustfatnaður fyrir karlmenn. Frá skraddaranum okkar höfum við fengið falleg, vönduð og varanleg föt, svo önnur betri eru ekki fáanleg á markaðinum. Föt eftir máli með hálfvirði : $3.50, $5.00, $6.00, $10.00, $12.00 og $15.00 Kápur og slög handa konum, stúlkum og börnum. Ef þið hafið ekki séð nýju jakkana okkar, þá komið og skoðið þá, þeir eru ljómandi. SKOR. — Vér höfum afarmikið af skóm, og þið græðið frá 25c. til $1.00 á hverjum skóm sem þið kaupið hjá oss. MATVARA. — Vér höldum enn áfram með iágt verð : 20 pd. Raspaður sykur á $1.00 ; 5 pd. gott kaffi á $1.00; 30 stykki góð þvottagápa á $1.00 ; 50c. te 4 pd. á $1.00 ; 35c. te 5 pd. á 60 c. ; ein sýróps-fata á $1.00 ; ein jelly-fata á 50c.; ein kanna af góðu “Baking Powder á 15c., o. s. frv. Komið fljótt ! Komið með þeim tilgangi að fá það sem þér þarfnist. Vér látum eng- an fara frá oss óánægðan. Oss langar til að verzla við yður, og von- um að fá tækifæri til þess, Hinn islenzki búðarmaður vor, Mk. H. B. Hali.dórsson, hefir ánægju af að sýna ykkur vörurnar. Munið eftir PEOPLE S mm STORE, Herberts Block, Cavalier, N. Dak. #### # # # 9 # # # # # 9 # # & 9 # # 9 9 # # # 9 # 9 0 # # 9 # # # # 0 9 # 0 # # # # # # # # # #### ########################## - - Kvennskor! - - Kaupið nú hnepta kvennskó Hver sem sýnir oss þessa auglýsing í Heims- kringlu, fær hjá oss 20 prósent afslátt á öllum stígvélum sem eru meira en $2.00 virði, og 10 prósent af öllum stígvélum minna en $ 2virði. Drengjaskor! - - - Varningur okkar er góður og verðið lágt. Skoðið karlmannastigvélin okkar. Skoðið barnaskóna og gleymið ekki að skoða “The Excention of the Deserter” sem sýnd er í glugg- anum hjá okkur. Sést í hreyfingu á laugar- dagskvöldið kemur. E. KNKSHT&eo. 351 Hain Str. Andspænis Portage Ave. Gáið að merkinu : Maður á hrafni, Winnipeg. * * J } mmt Mrs. H. Hjálmarson brá sér vestur í Þingvallanýlendu í vikunni sem leið, í kynnisför til tengdaforeldra sinna og dvelur þar um stund. Fjórir Álftvetningar komu til bæj- arins um siðustu helgi og segja alt bæri- legt úr bygð sinni. Meðal þeirra eru Sveinbjörn Sigurðsson og Jón J. Þistil- fjörð. Mr. Oli Dalmann frá East Selkirk var hér í bænum um helgina. Var hann að semja við eldiviðarsala hér, um .sölu á nokkrum vagnhlössum af eldivið, er hann hefir látið*höggva austur með C. P. R. brautinni. Málinu sem hafið hefir verið í þeim tilgangi að gera ónýta kosningu herra Kr. Lífmans á Gimli, sem sveitarráðs- manns, hefir verið frestað til 19. Októ- ber næstk. Átti að koma fyrir rétt i Selkirk 23. f. m. og samtímis annað mál hafið gegn sveitarritara G. Thor steinson fyrir ólöglegar aðfarir í sam- bandi við kosningar í Víðinesbygð í síð- astl. Júlímán. Ef nógu margir gefa sig fram til að kaupa aðgang, syngur hin nafnfræga canadiska söngkona, Madame Albani, hér í bænum að kvöldi hins 22. Janúar næstkomandi. Hún verður þá á Ieið til Ástralí. Umboðsmenn hennar eru nú á ferðinni og þessa dagana gefst mönnum kostur á að skrifa sig fyrir sæti. Verð á aðgöngumiðunum er ekki tilgreint, en líklega verður það nokkuð hátt. Hra. ísleifur Guðjónsson, bóndi í Grunnayatns nýlendunni kom til bæjar- ins með konu sína í kynnisför um fyrri helgi og dvaldi vikutíma í bænum. Hey- skapur segir hann hafi gengið tregt í nýlendunni í sumar vegna votlendisins. Menn gátu lítið heyjað í grend við vatn- ið þar sem aðal engið er, en máttu leita eftir engi út um hrís og skóglandið. Af því leiðir svo að heyið verður ekki eins gott og það er vant að vera. Frá Dakota er oss ritað, að 11. f. m. (Sept.) hafi hra Baröi O. Skúlason kvong- ast Miss Cluirlotte liobinson, frá Coal Harbour, N. D. Hjónavígslan fór fram í Bismarck, N. D. “Brúðurin”, segir fregnriti vor, “er gáfuð kona og ágæt- lega mentuð; hefir gengið á Grand Forks háskólann um síðastl. 4 ár. Faðir hennar er ríkur hjarðbóndi í miklum metum f vestur hluta rikisins”. Hinir fjölmörgu íslenzku vinir Mr. Skúlason- ar, beggja megin landamæranna, óska honum og brúði hans allra heilla.— Mr. Skúlason er nú skólastjóri á “High School” í Hillsborough, N. D. Tók við því starfi 14. Sept. síðastl. Hra. Albert Kristjánsson, skóla- kennari í Nýja íslandi, kom vestan úr Argylebygð fyrra þriðjudag og er á leið inni til Nýja íslands, til að taka þar við barnakennslu á Isafoldarskóla. — Þresking segir hann vel á veg komna í Argylebygð og meðal uppskera af ekr unni á því svæði sem hann var, um miðbik bygðarinnar, segir hann muni verauml2—15 bush. Hveitiverðið er ögn að þokast upp. Á mánudaginn (20. September) var No. 1 hard í Glen boro 47, en á þriðjudaginn 48 cents bush. Þó hægt fari þokast verðið þannig heldur í réttu áttina. Hra. Gunnsteinn Eyjólfsson, póst- meistari að Icelandic River, Man., hélt heimleiðis á föstudagskveldið var, eftir nokkurra daga dvöl i bænum. Hefir hann nú slitið félagsskapinn við Krist- jón kaupmann Finnson, aðþví er snert- ir sögnnarmlynuna við Islendingafljót Hann og Stefán Þórarinsson höfðu gengið í félag með Kristjóni sem með- eigendur mylnunnar, en hafa nú selt Mr. Finnson sinn hlut. f Er það Jslendingur ? í ‘Scientific American’ (22. Ág.) er skýrt frá því meðal uppfindinga, er ný- lega hafi verið keypt einkaleyfi á, að .TosepA Jonasson í New York hafi fund- ið upp vél til að brjóta fatnað með eftir að hann hefir verið þveginn og járn- dreginn. Eru það einkum kvenntreyj- ur og fatnaður barna, sem vél þessi á að brjóta bezt. Naínið Jónasson er stafað öldungis eins og maðurinn væri íslenzkur, að undanteknu því, að vant- ar höggið yfir o-ið í Jón(asson). Og af því Islendingar eru allmargir í N§w York og nágrannastöðum, er alls ekki ólíklegt að maðurinn sé íslenzkur. — Ef einhver landi vor í grend við New York veit til þessa, væri vel gert að skýra oss frá því ef uppfinnarinn er íslenzkur og þá hvaðan ef íslandi. N Frá Otto, Man., ritar Mr. Th. Snædal oss 19. Sept.: “Þeir sam- býlisbændurnir Torfi Jónsson og Guð- mundur Einarsson urðu fyrir stórkost- legu tjóni þann 26. Ágúst. Eldingu laust niður í heystakk heima við fjósin og brunnu öll hey þeirra—um 60 æki (nálægt 60 tons) og fjósin líka. Þetta tjón var því tilfinnanlegra sem þeir áttu hvorki akneyti eða vélar. og þar að auki lítt mögulegt að fá engi sökum vatnsagans. Guðmundur er og að auki bæði gamall og heilsulasinn og þar af leiðandi lítt fær til vinnu. To Cure RHEUMATISM TAKE Bristol’s SIRStPlRILLl IT IS PROMPT RELIABLE AND NEVER FAILS. IT WILL MAKE YQU WELL Ask your Druggist or Dealer for it BBISTOL’S 8ÍRS1PJ1IIILU. Dánarfregn. Hinn 5. Sept. þ. á. lézt að heimili sínu í Víðinesbygð í Nýja Islandi, ekkj- an Sigríöur Jónsdóttir, 66 ára að aldri,— fædd 26. Des. 1830. Sigriður sáluga var uppalin i Helgavatnssveit á vesturlandi, til þess er hún 16 ára gömul fluttist í Húnavatnssýsluna. Á 34. ári giftist hún Pálma Guðlaugssyni og lifðu þau saman f hjónabandi 17 ár og bjuggu lengst af á Bergstöðum í Hallárdal í Húnavatnssýslu. Ekki varð þeim hjón- um barna auðið, en mörg börn tóku þau til uppfósturs og tvö þeirra fóstruðu þau til fullorðins ára, og er sá er þetta ritar annað þeirra. Fyrir 8 árum síðan flutti Sigriður sál. til þessa lands og hefir síðan búið hjá undirrjtuðum. Sigríður sál. var góð eiginkona.um- hyggjusöm og ástrík fósturmóðir, hin vandaðasta til orða og athafna og vel metin af öllum sem kyntust henni. Jón Sigurðsson, Gimli, Man., 12. Sept. 1896. r Islands-fréttir. Eftir “Þjóðólfi.” Reykjavík 21. Ágúst. Bráðkvaddur varð nýlega á Vopna firði séra Hannas Lárus Þorsteinsson prestur að Fjallaþingum. Hann var rúmlega fertugur. Fæddur 1852. Síðastliðinn laugardag eða sunnu dag vildi það slys til, að bátur fórst frá Lundey á heimleið hingað til Reykja- víkur , voru á honum 2 karlmenn og 2 kvennmenn héða.n úr bænum, er höfðu verið þar við heyskap. Ekkja nokkur í Mýrdal, Helga Árna dóttir að nafni, fyrirfór sér nóttina milli 1. og 2. þ. m. “Hún var i kaupavinnu hjá bróður sínum, Arna bónda á Fjós- um. Hafði hún horfið úr rúmi sínu, og verið saknað innan skamms, og þá þeg ar farið að leita hennar. Fanst hún þá örend þar í útihúsi, hafði skorið sig á hálsmeðljá. Hún var kringum fertugt að aldri og lætur eftir sig eina dóttur á lifi. Ekki hefir þess heyrzt getið, að menn vissu neinar orsakir til þessa sjálfs' morðs aðra en þá, að hún hafði átt erfitt með að sofa um nokkurn tíma.” Húnavatnssýslu 31. Júlí : “Héðan er ekkert að frétta nema verstu tíð um langan tíma undanfarinn, sífeldar rign ingar. Horfir til stórvandræða með heyskap, ef þessu fer fram, þar grasleysi hjálpar til. Afli framúrskarandi góður við austanverðan Húnaflóa, þegar beita næst. Ull borguð 65 aura alment á Blönduós og Skagaströnd, en hún fer nú orðið víðsvegar. Hrossamarkaðir nú engir, nema hjá Zöllner í sambandi við pöntunarhross; fátt selt utan kaupfé- lags, enda illa fyrir gefið, 28—60 kr. Uppskipun og afgreiðsla á pðntan- arvöru tókst vel á Blönduós í sumar, FVrTTTTTTf TTTTTTTTTTTTTTrTvv»» »» » » ■ ’"TTtTH,M ÍThe P-&L. Emulsion Is Invaluable, if you are run down, as lt is a food as well as a medicine. The D. & L. Emulslon Will build you up if your general health is impaired, The D. & L. Emulslon Is the best and most palatable preparation of Cod Liver Oil, agrecing wtth tbe mostdeli- cate stomachs. . The D. & L. Emulsion ■ É Isprescribed by the leading physicians of Canada. The D. & L. Emulslon I Is a inarvellous flesh producer and will give : you an appetite. BOc. & *1 per Bottle í Be sure you get I DAVIS & LWRENCE Cí.. LTD. 3 : thegenuine | montreal 3 þótt tæki væru lítil og húsrúmslaust. Félagið gerir nær 20 þús. kr. reikning á ári við þá Zöllner og Vídalín. Hafís stemdi stigu fyrir “Vestu” á Húnaflóa laust fyrir miðjan Ágúst, eft- ir því er “ísafold” segir. Skipið hafði farið 40 mílufjórðunga (danska) norður með spönginni, en sá hvergi út yfir, sneri svo aftur og komst þá um vök milli íssins og landsins, því suðaustan- veður hafði gert í millitíð. — Afli sagður ágætur á suðurlandi. — Hlaup hafði komið í Markarfljót 11. Ág., meiri en dæmi eru til í 50 ár. Olli það allmikl- um skemdum; hafði alls ónýtt 2,600 hesta slægjuland og á einni jörð að auki sópað burt 100 hestum af heyi. Eitt- livað af fénaði hafði einnig farist. I far veg fljótsins var fióðið á að geta 12 feta djúpt. — Mr. Mitchell, sem mest hefir unnið að fréttaþráðarlagningu til ís- lands, var í Rvík í síðastliðnum Ágúst. Efti þvi sem "ísaf.” kemst næst, stend- ur málið alveg eins og fyrir ári síðan. — Veðrátta stirð á suðurlandi framundir Ágústmán. lok, en þá skifti um. Mikilsverð forskrift. Morrison ritstjóri "Sun” Worthing ton Ind. skrifar: “Electric Bitters er gott meðal, og ég get með ánægju mælt með því. Það læknar óhægðir og höf- uðverk, og kemur líffærunum í rétt lag.” Mrs. Annie Stehle 2625 Cottage Grove Ave. Chicago var orðin mjög af sér gengin, gat ekki borðað eða melt nokk- urn mat og hafði slæman höfuðverk, sem aldrei linaðist, en sex fiöskur af El- ectric Bitters læknuðu hana algerlega. Verð 50c. og $1.00. Fæst í öllum lyfja- búðum. Saga föðursins. ÁNÆGJA FENGIN FYRIR ÖR- VÆNTINGU. Dóttir hans veiklaðist og bliknaði upp Fékk blóðspýting og var nærri frá. Nú er hún aftur komin til góðrar heilsu. Eftir Brantford Courier. Ný viðbót við hóp Grand Trunk þjónanna hér í bænum er Mr. Thos. Clifs, sem lifir á 75 Chatham-stræti. Mr. Clifs sem fyrrum var lögreglu- Þjónn í Lundúnum er myndarlegt sýn- ishorn af Ænglendingi eins og margur vinnumaður Grand Trunk félagsins er. Síðan hann kom hér hefir hann verið sterkasti meðhaldsmaður hins alkunna lyfs Dr. Williams Pink Pills, og fyrir hans orð hafa þar verið keyptar tylftir af öskjum af vinum hans og kunningj- um, Fréttasmali frá Courier fór af for- vitni, en að sönnu án umhugsunar, að grenslast eftir ástæðum Mr. Clifts fyrir þessari velvild hans til meðalsins, Mr. Clifts var fús á að svara honum, og í eftirfarandi sögu gaf honum ástæðuna fyrir sinu einlæga lofi um þetta heims- fræga meðal. ‘Fyrir fimm árum,, sagði Mr. Clifts, ‘hnignaði Lilly dóttir minni svo til heilsunnar, að hún firðist öll störf og skemtanir. Læknir í Lundún um var sóttur og hann fyrirskipaði lík- amshreyfingu og hressingu, sem bezta meðal henni til endurbótar. Dóttir mín gerði sitt sárasta til að fylgja þess- um ráðleggingum, en hið þvingandi erfiði úttaugaði hana algerlega, svo að henni hríðversnaði. Eina nóttina vökn uðum við hjónin upp með skelfingu við hljóð í Lilly, þutum yfir í herbergi lienn ar og sáum þar að hún hefði kastað upp stórri blóðgusu. Ég flýtti mér eft- ir lækni, og hann gerði það sem hann gat til þess að stöðva blóðspýtinginn, en lét mig vita að veikleiki hennar væri mjöghættlegur; hún væri bráðlega upP ♦ Break Up a Cold in Time X f by USING f f ; PYNY- PECTUBAL \ Th© Oalck Cur© for COUGUS* COLDS, CROUP, BRON- CHITIS, UOARSENESS, Mrs. Josf.ph Norwick, of 0J Sorauren Ave., Toronto, wntes: •■Pyny-Pectoral nflYer to cure mjr cnlldren of crotip aftor » foW do*es. It cured iny»olf 0f a Jonir-awndm/.p0*^ after ■ovoral ©tlier rpmodíea l»»d £l,ed- It haa •l*o nroved an excellent couch cure f0r my famiíjr. I jt t<> »*>* oth*r öiodicine for coughj, croup or boar»one*a. H. O. BarboUK. of Little Rocher, N B., writes : A/'Án » cnre #»r ‘cntlRhl PTnr.Poctor»l 1* thfl l»r.t ■ -111 n * biaiII. lne I hare, my ciu- toiu.r. wiu b»v” “o other.” I,ur(íO Hottle, 2ö Ct». DAVIS * LAWRENCE CO., Ltd. Proprietors. Montkkal tærð, og svo vikum skifti kvaddi ég hana svo á hverjum morgni, að ég var albúinn við því að sjá hana ekki lifandi að kveldi. Þessu fór lengi fram þang- að til að kunningi okkar einusinnir hvatti dóttur mína til að reyna hvaða áhrif Dr. Williams Pink Pills hefðu. Hún félst á að gera það, og að stuttum tímaliðnum sáust greinileg bata merki. Hún helt áfram að brúka pillurnar þangað til að hún fór að smáskríða af sóttarsænginni, og að lyktum náði al- gerlega aftur hiðni fyrverandi full- komnu hreysti. í síðastliðin þrjú ár hefir hún verið við ágæta heilsu. Það voru Pink Pills, sem að refílulega gripu hana á grafarbarminum og björguðu eina barninu, sem ég átti. Furðar þig nú á, að ég skulí halda þeim til hróss, og mæla með þeim við sérhvert tæki- færi.’ Dr, Williams Pink Pill grafa fyrir rætur veikinnar, ryðja henni burt úr líkamanum og veita sjúklingnum aftur krafta sína og heilsu. Við magnleysi, mænusótt, allskonar gigt, útslættam og kirtlaveiki o. s, frv. er ekkert meðal á við þessar pillur. Þær eru líka sér- stakt lyf við þeirri veiklun, sem gerir svo mörgum kvennmanni lífið óbæri- legt, og endurfæðir fljótlega annan rjóðan heilbrigðisvísir á fölnuðum vong um. Karlmenn, sem spillst hafa af of vinnu, áhyggjum eða óhófi, finna vissa bót í Pink Pills, Seldar hjá öllum lyfsölum eða sendarfrítt með pósti, fyr- ir 50 cents askjan, eða sex öskjur fyrir $2,50, ef skrifað er til Dr. Williams Me- dicine Company, Brockville, Ont., eða Schenectady, N. Y. Forðist stælingar og annað sem sagt er að sé ‘alveg eins gott’. Alt-læknandi meðal. James L. Francis, bæjarráðsmaður íChicago, segir: “Eg álít Dr. Kings New Discovery óbrigðult meðal við hósta, kvefi, og lungnaveiki þar eð ég hefi brúkað það á heimili mínu í næst- liðin fimm ár, og aldrei þurft á lækni að halda.” Séra John Burgus, Keokuk, Iowa skrifar : "Eg hefi verið prestur í bysk- upakyrkjunni í 50 ár eða meira, og hefi ég aldrei haft neitt meðal sem hefir haft jafngóð áhrif á mig og bætt mér eins fljótt eins og Dr. Kings New Discovery.’ Reynið þetta frábæra hóstameðalþegar Flaska til reynslu ókeypis i öllum lyfja- búðum. FVERY FAMSLY SHOULD KNOW THAT Ib a very remarkable remedy, both IN- TERNAL and EXTERNAii use, and ‘Won- derful in its quick action to relieve dlstresB. PAIN-KILLER Thr’Vn*. C <«°u k íi ChtllK, IHiirrhira. njA.ntcry, (.ruiupn, Cholera« &Ðd ad Bowel Coropla*1118- PAIN-KILLER KlrknesRi Slch Hc«dnfln,i l*aln In llio ItacK or Hlde, ItlieMiuatlsiii and Neui'alicia* PAIN-KILLER ívvMnVmYv? MADE. ItbrlnRS 8PF.FDY AND l’KRMANKNT IIKUKr ln nll cases of SíruÍHCs, €ut», Siu ains, Hevcro Iturns, etc* pain-killer truHtVVl rr'lrnii of tho »ndsArK t.>ush intcrunlly <>r '■xl. rimllj- wllh re,lef. , , péwnro nf fmitationa. T-Iíí’ nono out jrcnuine •*|*KKKY LAVls ” Koid .ivarywliore ; 2uV. big botUo. Very !»«#• ^01110' Allir á siglingu til beztu Skraddarabúðarinnar PEACE & CO. 56» Unin Htr. horninu á Paciíic Ave. Fötin sniðin, saumuð, og útbúin eins og þér segið fyrir. Peace & Co. 566 Main Str. Kosta minna en ódýrasta blýhvíta. Endast 5 ár Hammar Paints eru þétt í sér. Þau eru sett saman á réttan hátt úr blýi og zinki, eru endingargóð og fást með öilum litum. Þú gerir málið þitt hreint, end- ingargott og fallegt með því að hræra saman við það nýja Linseed olíu. Engin önnur olía dugar. 4 pottar af þykku (Hammars) máli og 4 pott- ar af hreinni Linseed oliu gera 8 potta af hezta máli, sem kostar að eins $1.10 fyrir hverja 4 potta. O. DALBY selur alls konar húsgögn, veggjapappír, málolín og gler etc. Ég kaupi heil vagnhlöss af varningi í einu og spara þannig við- skiftavinum mikla peninga. Komið og talið við mig. O. DALBY, Edinburgh, N. Dak. 22 24SfRUC£StMöTL0UI5MOr

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.