Heimskringla - 12.11.1896, Blaðsíða 2
4
#
HEIMSKRINGLA 12 NOV. 1896.
Heimskringia
PUBLISHED BY
The Heimskringla Prtg. & Publ. Co.
'•* •«
Verð blaðsins í Canda og Bandar.:
$2 nm árið [fyrirfram borgað]
Sent til íslands [fyrirfram borgað
af kaupendum bl. hér] $ 1.
• •••
Uppsögn ógild að lögum nema
kaupandi^sé skuldlaus við blaðið.
• •••
Peningar sendist í P. O. Money
Order, Registered Letter eða Ex-
press Money Order. Bankaávis-
anir á aðra banka en í Winnipeg
að eins teknar með aSöllum.
• • ••
EGGERT JOHANNSSON
EDXTOR.
EINAR OLAFSSON
BUSINESS MANAGER.
• • ••
Office :
Corner Ross Ave & Nena Str.
P. O. Box 305.
það segir liann og allflestir republikar
að sé orsökin í deyfðinni og atvinnu:-
leysinu í ríkjunum á undanförnui^ 2 3
árum. Af því leiðir þá, að menn ótt-
ast, að þar sem hann nú er orðinn for-
seti, eða svo gott, og þar sem hann hef-
ir fylgi meirihlutans í neðri deild þings-
ins, þá sé ekki að sökum að spyrja, þá
muni tolllögin taka breytingum sam-
kveemt löngu síðan viðtekinni skoðun
hans. Með öðrum orðum óttast menn
að McKinley-lögin nafnkunnu, eðaönn-
ur jafnsnjöll, þó með öðru nafni verði,
komist nú í gildi áður langt liður. En
það er alt annað en gleðileg tilbugsun
fyrir þá gullmenn, sem hafa verið demó
kratar alla sína æfi. Þeirra eina von
nú er sú, að repúblíkar í heild sinni
banni endurreisn McKinley laganna, og
að efri deildin reynist “Þrándur í Götu’
hátoliamannanna. Hvott þessar vonir
rætast að nokkru eða öllu leyti, það er
eftir að vita.
Pylgjandi skýrsla sýnir fjölda kjör-
herranna, sem kosnir voru t hverju nki
\ CrampsX \ C/,oa!’:. \ í
\couc \ \mt\ i
DIARRHOBA, DYSRXTERY, -fc
andall BOWER COMRRAINTS. *
A Sure, Safe, Qnlck Cure for theso
troubles is
"PöJinKiUeif:
(PERRY DAYIS\)
XJsed Internally and Externally.
Two Sizes, 25c. and 50c. bottles.
íslands-fréttir.
Eftir Austra.
Seyðisfirði, 29. Ágúst 1896.
Nýjar gufuskipaferðir
Akra Pemb. Garðar Thingv
Kosninga-úrslitin
H. N.Joy 47 140 104 64
S Thorvaldson 94 124 129 101
Th. Guinan 58 172 43 67
J. Heller 34 165 20 36
í Bandaríkjunum urðu eins og vænta
mátti. Setji maður svo, að málstaður
silfurmanna sé góður, sé hinn eini rétti
en sem vér erum enganveginn til búnir
aö viðurkenna að svo stöddu, en setji
maður svo, að hann sé réttur, þá var
samt engin sennileg ástæða til að ætla
að það málefni mundi bera sigur úr
býtum við fyrstu sókn. Það þarf
lengri tima en 2, 3 eða 4 ár til að gera
fólki í heild sinni skiljanlegt svo flókið
mál. Það sanna þessi úrslit. Orð Bry-
ans sjálfs tveimur eða svo dögum fyrir
kosningarnar benda líka til þess að
hann hafi orðið var við rneiri skort á
skilningi á málinu, en honum máské
hafði áður komið í hng, Hann sagði á
þá leið, að yrðu sílfurmenn undir nú,
væri ekki annað fyrir en taka til starfa
strax og byrja sóknina á ný, — að út-
breiða kenninguna og menta fólkið.
Pó kosningarnar séu afstaðnar nú, þó
úrslit séu fengin, þá eru það langt frá
þvi að vera endileg úrslit. Æsingarn-
ar gegn gullinu og auðmönnunumhalda
áfram, og þegar á það er litið hvað ilt
æsingar hafa í för með sér, þá er efa-
samt hvert betra er fyrir þjóðheildina,
langvarandi óánægja og æsingar, eða
viðtaka þeirrar stefnu, sem meiri hluti
kjósenda nú •hefir sýnt að þeir álíta
ranga. Sé fríslátta silfurs með hlut-
fallsverðinu 16 gegn 1 eins rétt, eins af-
farasæl fyrir land og lýð, eins og með-
mælendur hennar segja, þá er hagurinn
þeim mun meiri, þess fyrr sem hún
verður viðtekin. Sé hún aftur á móti
■eins skaðleg eins og andvígismenn henn
ar segja, þá nægði eitt kjörtímabil til að
opna augu þeirra, sem nú mæla fastast
með frísláttu. Skaðinn sem hugsan-
legt er að af henni leiddi yrði vitanlega
mikill, en skaðinn sem æsingarnar hafa
í för með sér, stéttaskiftingin þar sem
allir eiga að vera jafnir og hatrið sem
einn flokkurinn hefir á öðrum og sem á-
gerist með hverju ári sem þannig líður,
—þessi skaði allur er líka mikill, meiri
miklu en hugsanlegt peningatap. Tap
peninga fyrir happalausa löggjöf er
bara augnabliks tap, sem þjóðina mun'
ar ekki um nema í svipinn. En tapið
á traustinu, sem einn hlýtur að hafa á
öðrum og fjandskapurinn milli flokka
og stétta sem af því leiðir, legst eins og
ormur á rætur lýðveldisins og nagar
þær og grefur. Það tjón sem langvar;
andi æsingar hafa í för með sér, er þess
vegna ómælanlegt í samanburði við
stundartjónið, sem óheppileg löggjöf
getur verið orsök i. En hvað sem þessu
líður, þá er nú komið sem komið er og
með því öll von fengin fyrir, að árið
1900 togist menn aftur á um húð-
•ina, sem lögð var til síðu hinn 3. þ. m.
og að sviftingarnar þá verði miklu
meiri en þærhafa verið um undanfarna
mánuði.
Gullmenn allir fagna þessum sigri,
Ihvort heldur þeir eru demókratar eða
ekki, en þó er sá fögnuður ekki nærri
alfullkominn. Repúblíka stefnan er að-
allega sú, eins og kunnugt er, að við-
ihalda verndartolli á öl'um vörum sem
framleiddar verða í Bandaríkjum. Á
seinni árum hefir enginn maður
Bandaríkjum komið fram eins einbeitt-
ur hátolla-maður, eins og McKinley.
og undir eins hvernig ríkin skiftast
milli þeirra Bryans og McKinleys.
Atkv. Ríkin Atkv.
McKinleys Bryans
Alabama 11
Arkansas 8
9 California
Colorado 4
6 Connecticut
3 Delaware f
Florida 4
Georgia 13
Idaho 3
24 Illinois
15 Indiana
13 Iowa
Kansas 10
13 Kentucky
Louisiana 8
6 Maine
8 Maryland
15 Massachusetts
14 Michigan
9 Minnesota
Mississippi 9
Missouri 17
Montana 3
Nebraska 8
Nevada 3
4 New Hampsbire
10 New Jersey
36 New York
4 North Carolina 7
3 North Dakota
23 Ohio
4 Oregon
32 Pennsylvania
4 Rhode Island
Sonth Carolina 9
South Dakota 4
Tennessee 12
Texas 15
Utah 3
4 Vermont
Virginia 12
Washington 4
6 West Virginia
12 Wisconsin
1 Wyoming 2
278 169
Tala kjörherranna alls 447
Úrslitum geta ráðið 224
Atkv. McKinleys Alls 278
11 Bryans alls 169
ii McKinleys umfram Bryan 109
H McKinleys umfram nauð-
synlegan meirihluta á kjörherra
þingi 54
í DAKOTA
Hin mnkalausu
tolllög. sem
•eriö aumin
við han
í kjördeildinni allri féllu atkvæði
þannig, að félagi Stigs (H, N. Joy)
fékk 57 atkv, umfram Heller (demokrat) J þgggU fyrirtæki
en Guinan (demókrati) 71 atkv. um-
fram S. Thorwaldson (repúblikan).
í þetta skifti urðu íslendingar al-
gerlega útundan, Eiga engan á þlngi,
engan í Countystjórn eða annari opin-
berri stöðu, sem nokkuð kveður að i
countíinu.
Fastákveðnar ferðir til Islands í hverj
um mánuði.
(Eftir Stavanger Aftenblad 8. Ágúst.
‘Að þessum mánuði, eða næsta,
liðnum, verður byriað á að láta gufu-
skip ganga fastákveðnar ferðir í mán-
uði hverjum méð vörur og farþegja
milli Leith, Stavanger, Bergen og
Austfjarða á íslandi, og aftur þaðan
sömu leið.
Það er stórkaupmaður Otto Wathne
á Seyðisfirði á íslandi, sem stendur fyr-
ir þessum gufuskipaferðum, sem vér
vonum að reynist mjög þarfar og hent-
ugar, og hann á líka mestan hluta í
Dánarfrego.
Rangar sagnir til þess að
hafa mikinn íigóða.
Til að fara þessar ferðir er gufu-
skipið ‘Egill’, skipstjóri Olsen, ætlað,
og hefir skipið í því augnamiði legið nú
í 2 mánuði á Stavanger-skipakví til
undirbúnings undir ferðirnar. Það
hefir verið búið til reykjarherbergi á
þiljum uppi og káetan stækkuð, svo
hún rúmar nú 28 farþegja á fyrsta
plássi, og eftir þessa búningsbót, sem
verður fullger að 14 dögum liðnum,
mun ‘Egill’ verða mjög frítt skip og
CrmMr- no* ostíl.p'erð. fullnægja kröfum nútímans og reynast
^ >J o ° mjög hentugt skip til þessara ferða.
Einsogífyrra verður smjör- og Skipið gengur nálægt 9 mílur.
ostagnrðarskóli settur héríbænum4. Herra stórkaupmaður Wathne, sem
Janúar næstkomandi og heldur áfram fór i gær um Haukahlíð til baðvistar í
til Marzmánaðarloka. Sandefjörd, hefir dvalið hér i nokkra
ífyrravar hin sérstaka tjlsögn við «1 þess að ráðstafa þessu fyrir-
smjörgerð og meðhöndlun mjolkur a
bændabúum veitt í Marzmánuði. En
reynslan sýndi að það var óheppilegur
tími fyrir bændadætur og syni. I vet-
ur verður því sú breyting á þessu, að
hin sérstaka tilsögn í smjörgerð á heim-
ilinu verður veitt í Tanúarmánuði i
tveimur deildum, frá 4 til 16, og frá 18
til 31. Janúar. Það sem kent er á þess-
um mánaðartíma er meðal annars, aö
tæki í samráði við útgerðarmenn skips-
inshér, konsúl Fred. Wathne, semlíka
verður afgreiðslumaður þess.
í Leith verða þeir R. & D. Slimon
afgreiðslumenn skipsins, en í Bergen er
enn þá eigi ákveðið, hver að verður þar
afgreiðslumaður.
Með þessum gufuskipaferðum verða
góðar umbætur á þeirri tilfinnanlegu
þörf, er verið hefir á betri samgöngum
milli Austfjarða á íslandi og yestur-
Það tilkynnist hér með vinum og
vandamönnum, að21. Okt. þ, á., þókn-
aðist guði að taka til sin mína ástkæru
eiginkonu, Jóhönnu Sigurðardóttir, eft-
ir 6 daga þjáningar af móðurlífsbólgu.
Ég hafði verið í þreskingarvinnu fjarri
nýlendunni og kom heim 3 dögum eftir
að hún lézt. Var það sorgleg heimkoma.
— Útför hennar fór fram 29. s. m., að
viðstöddum vinum og vandanfönnum,
auk fjölda annara.
Jóiianna sál. var fædd á Brimnesi
við Seyðisfjörð árið 1864 og ólst upp
hjá móður sinni, Katrinu Hallgríms-
dóttur og stjúpföður sínum, Hermanni
Jónssyni, í Borgarfirðinum í N.-Múla-
sýslu, til þess hún var 23 ára gömul, er
hún giftist Guðmundi Jónssyni frá
Víðastöðum í sömu sýslu, þá tilheimilis
í Vallanesi í S.-Múlas., og sem nú syrgir
hina látnu. Við bjuggum saman tæp
10 ár og varð 5 barna auðið. Er eitt
þeirra dáið en 4 lifa. Til Ameríku flutt-
um við 1892 og bjuggum 3 ár í Nýja ísl.,
— fluttum þaðan í Shoal Lake nýlend-
una í síðastl. Marzmán., til skyldfólk?
míns. í því sambandi vil ég þakka vin-
um og vandamönnum og öllum öðrum,
sem á þessari neyðarinnar stund hafa
reynst mér svo vol, og hinni framliðnu
í fjarveru minni. Nafngreini ég að eins
tvo mér vandalausa menn, Kristján
Vigfússon og Halldór Eiríksson, sem
voru búnir að taka sitt barnið hvor
þegar ég kom heim. Velgerðamönnum
mínum öllum bið ég hinn algóða að
launa óverðskuldaða hjálp þeirra og alt
gott mér auðsýnt.
Sorg minni ber ég ekki við að lýsa.
Þeir einir vita hvað sá söknuður er sár,
sem mist hafa ástríka eiginkonu og um-
hyggjusama móður, frá ungum börnnm.
Og Jóhanna sál. var fögur fyrirmynd í
guðsótta og góðum dygðum.
Blessuð sé minning hennar.
Guðm. J. Austfjörð,
Vestfold, Man., 30. Okt. 1896
DIAMOND DYES ER ÖLLTTM
LITUM BETTI.
Aðrar eins lygar og þessar : ‘alyeg
eius gott og Diamond Dycs’, cðu, ‘sams-
konor litur og Diamond Dyes’ verða
margir verzlunarmenn að taka sér í
munn til þess að geta selt gagnslausa
liti og óvandaða, en þetta sýnir að
mennirnir eru auðvirðilegir og óheið-
arlegir. Aðrir eins menn eru vísir til
allra hugsonlegra bragða í verzlunar-
tilliti.
Verzlunarmaðurinn býður yður ó-
vönduðustu litina einungis fyrir það,
að hann græðir miklu meira á þeim,
heldur en á því að selja Diámond Dyes.
Frúr góðar! Þér sem kaupið þessa
óvönduðu liti, þér skaðist við það.
Verzlunarmaðurinn stingur peningum
yðar í vasann, en skilur yður eftir tjón-
ið og gremjuna.
Margra ára reynsla bendir á það,að
Diamond Dyes eru beztu litirnir. Með
þeim litast fljótt og vel og þér verðið á-
nægðir yfir því að hafa sparað tíma og
peninga. Brúkið ekkert annað en Dia-
mond Dyes en gætið yðar við vörunni
sem er ‘alveg eins góð’.
Frá löndum.
prófa mjólkina; aö ná úr henni rjóman- gtrandar Noregs.
um; að strokka hana; að hnoða smjör- Herra Otto Wathne, semrekur sjálf-
ið og búa um það til geymslu. ur töluverða inn- og útflutninga á ís-
Vér viljum endurtaka það sem ver landi, ætlar að létta undir samgöngurn
sögðum í fyrra um þetta, að íslending- | ar með ódýru farm- og fargjaldi.
urðu úrslitin þau, að repúblíkar urðu
yfirsterkari. Það sem íslendinga sér-
staklega varðar, er það, að þeir sem
þjóðflokkur urðu algerlega útundan í
þettaskifti. Virðist þaó benda á að
vilji þeir koma sínum manni á fram-
færi, þurfi þeir í Dakota, ekki síður en
annarsstaðar, að hugsa meira um
manninn en það, hverjum flokki hann
telursig tilheyrandi, Dakota-íslending
ingar áttu í kjöri 2 góða drengi, Magn-
ús Brynjólfsson og Stíg Thorwaldson;
hinn síðartalda sem umsækjanda um
fulltrúastöðu á Dakota-þingi. Og báð-
ir þessir menn fengu minni hluta at-
kvæða. í kjörstöðunum, sem íslend-
ingar flestir greiddu atkv. í, féllu atkv.
þannig:
Atkvæðatal. Kjörstaðir. Atkvæðatal
M. Brynjólfsson A. L. Miller
96 ....... Akra.............. 23
113 ....... Beaulieu............ 14
200 ....... Cavalier........: . 117
82 ....... Garðar ............. 67
202 ....... Pembina............ 106
111 ....... Thingvalla.......... 27
Kjörstaðirnir í Pembfna County
voru 23 alls og í tíu hafði M. B. fleir-
tölu atkv. en Miller fleirtöluna í 13, en
lítill var sá atkvæðamunur víða. Það
var St. Thomas og Nechie, sem bezt
gerðu fyrir Miller; fékk í St. Thomas
199 og í Necliie 120 atkv. umfram M. B.
í ðllu countíinu liafði hann bara 70 at-
kvæði um fram M. Brynjólfsson, eftir
því sem auglýst er i Pembina-blaðinu.
Stigur Thorwaldsson sótti sem full-
trúi á Dakota þingi fyrir 2. kjördeild í
Pembina County. Á íslenzku kjðr.stöð-
unum féllu atkv. sem fylgir;
um er bráðnauðsynlegt að fullkomna
sig í smjörgerð, og að þeir ættu að taka
þessu tækifæri tveim höndum og senda
að minsta kosti einn myDdarlegan ung-
ling úr hverju bygðarlagi á skólaun.
Kostnaðurinn er svo lítill, að hann er
ekki teljandi, — að eíns fargjaldið til
bæjarins og frá honum og fæði og hús-
næði i bænum mánaðartíma, en sem
ekki þarf að koma þungt á nýlendu-
menn.
Kenslan er algerlega ókeypis, varir
bara einn mánuð, 1 þessari sérstöku
deild og—menn gleymi því ekki—byrj-
ar mánudaginn 4. Janúar næstk.
Vér vonum, að þessar ferðir verði
vel notaðar, bæði vetur og sumar. —
Herra W athne hefir gert alt sitt bezta
til að þessar nýju gufuskipaferðir gangi
sem heppilegast og aðflytjendur og út-
flytjendur vara í þessum bæ (Stavan-
ger) og farþegjar og hinir mörgu út-
gerðarmenn og fiskimenn fái með þess-
um ferðum hinar heppilegustu sam-
göngur. Vér óskum hínum ötulu for-
vígismönnum fyrirtækis þessa beztu
heilla, og að hinn mikli vöruflutningur
frá íslandi gangi um bæ vorn og land’.
Dáin
TINDASTOLL, ALTA, 24. OKT. ’96
Héðan úr bygðarlagi voru er fátt
markvert að frétta, síðan ég skrifaði
síðast. Um miðjan Ágúst þornaði upp
og hélst þurt mánuðinn út. Fyrri hluti
Sept. mánaðar var mjög votviðrasaraur
og seinkaði það heyhirðingu manna
síðan um miðjan Sept. alt til þessa dags
liefir verið blíðutíð.
Yfir hið almenna er heyafli hér
n
fyrir alla p t’ veika.
Paines Celery Cun
leg blessun fyrir hið s
Nóvembermánuði.
skeifinga og kvala fyi
menn sökum hinnar b.ejdlegu veður-
áttn sem þá er tíðust.
20. Sept. 1896, að heimili sínu í Alberta,
BJÖRG TORFADÓTTIR, 55 ára göm-
ul. Mun hafa verið fædd að Sandbrekku
í Hjaltastaðaþinghá árið 1841, en flutt-
ist þaðan mjög ung, að Litla-Bakka í
Hróarstungu, hvar hún ólzt upp hjá
hjónunum Jóni og Þórunni. Þaðan
giftist hún Birni Bjarnarsyni á Bakka-
gerði í sömu sveit. Þau eignuðust 5
r mánuður | börn, semölldóuí æsku; í ’Bakkagerði
lla gigtveika | bjuggu þau hjón um fleiri ár góðu húi,
en fluttu þaðau til Ameríku árið 1876;
settust þau að í Nýja íslandi, sem þá
voru aðalstöðvar vesturfara. Eftir
. nd er ómetan
i iða mannkyn
Um allan þenna tíma er meðal það .. .
óviðjafnanleg blessun, sem rekur burtu t*Pa eins árs dvöl i ýyja lsland., mxst.
^Urnar mrrtlnni. I Björg mann smn. I Nyja-Isl. dvaldi
úr likamanum orsakirnar að gigtinni
En þvílíkt meðal við öllum tegundum
gigtveiki er Paines Celery Compound.
í mörg þúsund tilfellum hefir Pain-
es Celery Compound læknað á aðdáan-
legan hátt, jafnvel þegar sjúkdómurinn
er gamall orðinn og nærri ólæknanleg-
Björg
Björg nálægt 3 árum; giftist þá í annað
sinn Benidikt Ólafssyni frá Eiðsstöðum
í Húnavatnssýslu; fluttu þau hjón þá
til Mountain. N. Dakota, ogbjuggu þar
8 ár. Frá Dakóta fluttu þau hingað til
Alberta vorið 1888 og hafa búið hér síð-
an; þau hjón eignuðust 1 barn, sem nú
4
Oreak Up a Co!d in Time
t
BY USING
Pysy-Pegtoral
Tlio Qulck Cure for COUGHS,
COLDS, CROUP, BRON-
CHITIS, HOARSENJESS, etc.
Mrs. Josf.ph Norwick,
of GJ Sorauren Avc., Toronto, writes:
•'Pyný-Pectoral has never fallcd to cure
my children of croup al'tur a few dosos. It
cured myselfofalonn-atar.dirK cough after
K'iveral otlier retnodiua had falled. It has
nlso j.rovcd an eucellent cough cure for my
famiiy. I pvefer it to any otlier medicine
íor coughs, croup or hoaraoness."
H. O. Barbour,
of Littlc Rocher, N B., writes:
“As a curo for cmighs r>T.y roc-tora! ia
tho best scllin" inodiciue I have; my cus-
tomcrs will liave uo otlier.”
Large Bottle, 25 Cts.
DAVIS & LAWRENCE CO., Ltd.
Proprietors. Montreal
40
ur, þá heflr meðal þetta læknað á und- er Uppbomin mannvænleg stúllxa.
arlegan og því nær yfirnáttúrlegan Björg sál. var merk og velgefin
hátt. kona, gædd góðum hæfileikum til sálar
Ef þú þjáist af gigtveiki, þá bíddu og líkama; hún var háttprúð í um-
ekki eitt augnablik, heldur fáðu Paines gengni; fyrirhyggjusöm og þrifin bú-
Celery Compound og reyndu það. Ef kona; góð og umhyggjusöm eiginkona
oð þú til einskis ert að reyna önnur og móðir; hreinskilin og tryggur vinur
meðöl. þá fleygðu þeim burtu og farðu vina sinna og lagði alúð á að ávaxta sitt
að reyna meðalþað, sem læknaðhefir og pund með ráðvöndu líferni.—Á lífsleið-
læknar vini þína og nágranna. inni mætti henni margföld reynsla, bæði
Frú J. Vince, frá Barnie í Ontario ástvinamissir og ýmsir örðugleikar lifs-
hafði til einskis reynt hin vanalegu gigt ins; en þó mun hennar stærsta reynsla
armeðöl, en fór svo að reyna Paines hafa verið hið mikla heilsuleysi, er þjáði
Celery Compound og varð gott af. Hún hana allan síðari part æfi hennar, en
gegir á þessa leið : sem hún bar með stillingu og þolinmæði.
Mér er sönn ánægja að lýsa því yfir —Jarðarför hennar framfór 25. Sept. í
að ég hefi fengið bata góðan af Paines nærvist nær 100 manns. Húskveðja var
Celery Compound, Ég hafði svo vonda flutt á heimili hennar, en yfir gröfinni
mjaðmagigt að ég gat ekki snúið mér í talaði enskur prestur. Hún var jörðuð
rúminu eða gengið án hjálpar. Og í 3 meðal þeirra sem dánir eru i grafreit
vikur lá ég hjálparlaue í rúminu og ?veitarinnar. — Hennar sakna að mak-
mátti stundum þola óbærílegar kvalir. legleikum, hennar eftirlifandi ektamað-
Ég reyndi ölf meðöl, en alt til eiusk nr og dóttir, vandamenn og vinir; en
s. Svo var mér ráðlagt Paines Celery minningu hennar heiðra allir sem þektu
bezta lagi. Uppskera af korntegundum
og garðrækt, mjög rýr, víða engin. og
eru hinir áköfu hitar og langvinnu
þurkar, í Júní, vafalaust aðalorsökin
Sléttueldar. Sept. 29. byrjaði séttu
eldur austanvert við bygðina; veður var
hvast á suðvestanog æddieldurinn þann
dag og næstu dagayfir norðaustur hluta
nýlendunnar og gerði stórskaða einkum
á heyjum manna; nokkrir íslendingar
sem heyjað höfðu nálægt þar sem eld
urinn braust út, langt frá heimili sínu
urðu fyrir miklu heytjóni, þrátt fyrir
það, að þeir höfðu dyggilega plægt
kringum stakka sína, og búið um þá
svo að litlar líkur sýndust, að í þeim
gæti kviknað. Nokkrir enskir mistu
einnig talsverð hey. Sterkar líkur eru
til þess, að enskur maður haíi sleft eld-
inum út. Víst er um það, að engum
fslendingi er um að kenna. í eldgangi
þessum brann íveruhús með öllum inn-
anhúsmunum; maðurinn, sem húsið átti
var Mr. Jafet Reynholt, heilsulítill og
fátækur.
Þann 20. f. m. audaðist ein af merk-
ari konum byggðarinnar, Björg Torfa-
dóttir, kona Mr. Benidikts Ólafssonar,
er hingað flutti frá Dakota fyrir 8 árum.
Á næstliðnu vori, byrjaði verzlun á
Tindastoll P. O. Maðurinn, sem verzl-
unina á, er Mr. Helgi Jónasson, bróðir
Sigtryggs ritstjóra; hann verzlar í húsi
því, sem póstmeistari, J. Björnsson,
hefir byggt á landi sínu, sem verður eitt
liið stærsta og vandaðast hús í bygðinni
nær það er fullgert. Bygðarmenn eru
glaðir yfir að hafa fengið verzlun inn í
sveitina, og það því heldur, sem Mr.
Helgi Jónasson er vandaður og velvilj-
aður maður.
Sunnudagsskólar hafa verið haldnir
hér í sumar, að tilhlutun “Kvennfé-
lagsins”, sem myndaðist hér í vor.
HNAUSA P. O., MAN., 27. OKT. 1896.
(Frá fregnrita Hkr.).
Tíðin hefir verið mjög mislynd :
hélaðir gluggar á morgnana, þrumu-
skúrir (t. d. 1. og 2. þ. m.) innan um;
vindasamt og óvanalega veiðilítið í
haust. Líðan manna dágóð þrátt fyrir
þetta. Grasvöxtur með hezta móti í
sumar, svo allir eru vel undir veturinn
búnir með hey, nema hvað hey þeirra,
sem urðu að heyja á flæðilöndum fram
með vatninu, eru hættu undirorpin, því
líkindi eru til að það hækki svo í því
einhvern tíma í haust, að stórskemdir
geti af hlotizt, og 25. f. m. gekk það svo
hátt, að það skemdi flæðilands-hey-
stakka til muna, og hvað lítið sem hlæs
af norðri belgist það upp.
Yfirgripsmikil óánægja á sér stað
með frágang á kjörskrá sveitarinnar.
Skrifarinn býr hana undir prentun, og
hefir svift æði marga kosningarrétti,
sem virðast eiga hann, og hafa haft
hann að undanförnu, en skyldunum
munu þeir halda.
Fiskimenn eru nú sem óðast að
flytja sig og útveg sinn norður að hin-
um ýmsu veiðistöðvum við Winnipeg-
vatn, og öllu lengra en áður. —Fiski-in-
speetor er hér nú á ferðinni að skoða
frystihúsafiskinn o. fl„ og er ekki getið
um að hann hafi fundið neitt athuga-
vert.
Gripakaupmaður H. Simpson var
hér á ferð í þ. m, Fremur þótti liann
gefa illa fyrir gripiþá, er hann tók.
Úlfar gera talsverðan skaða í Geys-
irbygð.
Kennarar við alþýðuskólana eru
ráðnir i norðurhluta nýlendunnar :
Árnesskóla : Mr. Sveinn Þorvaldsson.
Baldurskóla: Miss Guðrún Jóhannson
Miss Solvpig Sveinsdóttir
Mr. Albert Kristjánsson.
Mr. J. M. Bjarnason
til 1. Desember.
Geysirskóla: Mr. J. M. Bjarnason
frá 1. Desember.
Lundsskóla :
ísafoldar “ :
Mikleyjar“ :
PILLU mi
Compound. Ég tók sex flöskur og or
nú batnað og við góða heilsu. Er mér
hana. — Þetta tilkynnist hér með fjar-
verandi ættingjum, vinum og vanda-
mönnum hinnar látnu.
J. J. II.
Eg get ekki ímyndað mér að til sé fe
eins góðar pillur, eins og Ayer’s £
Cathartic pillur. Þær gera alt p
i það sem taiið er að þær geri og fc ____
1 jafnvel meira. Þegar ég hefi kvef,,
og er alverkja, frá hviríli til ilja, f* Góð pilla er í góðri skel. Pillu
þarf ég ekki annað en eina eða K gkelin vinnur tvent í einu : Vorndar
lV®irhöfuðverrkf P * Pilluna felor hið heiska bragð,-
y St gerir hana ljúffenga. Á sumum piil-
er skelin of þykk. fæst ekki tilað
uppleysast svo pillan innan f skelinni
gengur um innýflín verkanalaus, — gerir jafnt gagn og pilla gevði ur
brauði. Á öðrum pillum er skelin of þunn, svo að loft kemst að píllunui
og hún tapar krafti sínum. Eftir að hafa mætt áhrifum lofts í 30 ár,
hafa Ayers pillur reynst eins áhrifamiklar og þær, sem komu úr verk-
smiðjunni fyrir fáum stundum. Það er góð pilla I góðri skel. Biðjið
lyfsala yðar um
AYER'S CATHARTIC PILLS.
$
* Þessi vitnisburður er fullum stöfum í Ayer’s “Curebook” ásam
druðum annara. Fæst ókeypis hjá : J. C. Ayer Co., Lowell, Mass.
hurictr
O