Heimskringla - 19.11.1896, Side 3

Heimskringla - 19.11.1896, Side 3
HEIMSKRINGLA 19 NOV. 1896. fc= Að byg^ja upp aftur gamalt og sligað hús. Að halda vel við, hyggingunni °g fylla hana með heilbrygði, hagræði og hamingju. Þegar hús eitt fer að hrörna svo að ekki eru nein tök á að gera við það, þá flytja menn það burtu, til þess að reyna ttt fyrir sterkari og varanlegri bygg- ingu. Ef að vér ekki berum næga um- flyggju fyrir líkama vorum, þá verður flann lasburða og ónýtur og veiklulegur °K ef vér reynum ekki að hressa hann tnð í tíma, þá er dauðinn vís að koma °g heimta þessar slitnu og veikluð grindur og leggja oss í gröfina. Getum vér hrest við hina slitnu lík amivora? Já, víst er það mögulegt t>ó að lífsneistinn jafnvel eins og blakti & skari. Til þess að endurreisa þannig flkami vora,er ekkert eins gott og Paine Celery Compound, þetta dásamlega iseknislyf, sem hefir dregið svo marga Ur dauðans greipum á umliðnum tima. Þetta hirainsenda lyf verkar beint á taugakerfið og gefur nýj an styrk hverr taug, hleypir lífi í blóðið, eykur þyngd- ma og styrkir hvert eitt bein og hyern rinn vöðva. Þegar Paines Celery Compound er búið að vinna þetta þá er auðvelt að flalda líkamsbygginguna í góðu lagi. Raynist vel við matarhæfi, svefn og reKlusemi í lifnaði, heldur áreiðanlega áfram hinu góða verki, þá munu hin endurreisti karl eða kona njóta góðrar neilsu, farsældar og hamingju og þá fyrst verður lífið nokkurs virði. Viltu, kæri herra, endurreisa liina dítnu likamsbyggingu þínal? Þú átt n^gt með það, ef að þú brúkar Paines . , belery Compound. Þú þarft engan læknir; þú þarft ekki að borga dóma- nags reikninga þegar þú ert heilbrygð nr orðinn. Þetta hafa þúsundir manna ®®rt, Viltu ekki reyna ágæti lyfs þessa? Wight. Eg greip í 'bjöllustrenginn og hringdi og oþnuðust þá dyrnar og stóð þar hershöfðinginn frammi fyrir mér. Undireins og maður leit liann var hægt að sjá að hann var herinaður. Hann yar svo djarfmannlegur og þráðbeinn, og brosið hans og röddin gáfu það þeg- ar til kynna að þarna var sannarlegur fyrirmaður. En til allrar óhamingju Saga hershöfðingja eins. SECUR, prá lífsháska miklum er dóttir hans komstúr. hún yar veikluð orðin og slitin af lofts- laginu í Indlandi, er hún sneri heim aftur til Englands. Þegar faðir hennar kom heim á eftir fienni var hún hættulega stödd. Cr blaðinu Hampshire Independent. Ekkerter jafn eftirtektavert og sög .. Inna hraustu hermanna vorra, eem jJ Qað hafa drottningunni og föður- iran.fnu í fjarlægum löndum. Það þyk- k ö“nm sem reynt hafa mikið til þoss ]a°,na að tala við herforingjana frá Ind- nn' og heyra sögur þeirra og æfintýri. | '-’réttaritara blaðsins Hampshire úependent fórust orð á þessa leið: ^að v*nt var ekki að furða þó að mér um að fá skipanir um að j -u, a.o sKipanir antenant-General Shaw þætti finna -------------að máli. Hefir ] nn unnið sér frægð og frama á Ind- 8t P 0f? nn með skyldfólki sínu í auls Vicarage, Shanklin, á eynni hélt hann á tinnutöflu í hendinni og ég sá það strax að viðtal okkar mundi stutt verða. Hann bauð mér þó inn þegar og spjallaði ofur þægilega við mÍR. ‘Ég er hræddur um það’, sagði hann, ‘að þú sért kominn langar leiðir; en láttu mig vita erindi þitt’. Ég skýrði hershöfðingjanum frá því að mér lægi mikið á hjarta, náttúr- lega með hansgóðu samþykki, að heyra sögu hans hvernig dætur hans hefðu nýlega sloppið úr dauðans greipum. Þá hýrnaði strax yfirhonum og tók hann þannig til orða: ‘Þú veizt kan- ské að ég er hrifinn rojög af atburði þeim; en sagan er stutt. Dóttir mín kom heim frá Indlandi, og er ég kom á eftir henni og hitti hana í London, þá lá hún í rúminu fárveik. Hún þjáðist af gigtveiki og taugayeiklun og var því nær blóðlaus orðin, sinnulaus og öll sömun magnlaus og fjörlaus. Læknir var þegar sóttur, en hún var blóðlaus og litarlauseftir sem áður og þjáðist af þessu blóðleysi. Hún hafði hitaveiki, höfuðverk og ýmsa aðra kvilla. Gott og vel. Ég hafði heyrt getið um Dr. Wil- liams Pink Pills for Pale People. Dóttir mín reyndi fáeinar og hafði fyrsta askj- an aðdáanleg áhrif. Hún fékk aftur lít inn í andlitið, kvalirnar hurfu og varð hún öll önnur. Það skein úr andliti hennar heilsa, og hreysti. Svo hélt hún áfram að brúk a pillurnar og er mér það sönn ánægja að geta sagt / það að henni batnaði að fullu og ölln. Hefi ég síðan ráðið öllum sem ég hefi kynzt að brúka Dr. Williams Pink Pills og hver sem hefir regnt þær, hefir gott af orðið. Eg á systur eina í Jersey og hefir hún brúkað pillurnar lengi og einlægt ráðið öðrum að reyna þær, en allir hafa rómað þær einum munni. Þegar ég hefi heyrt að einhver kunningi minn væri sjúkur, þá hefi ég sent þeim pillur þessar. Dr. Williams Pink Pills auðga og hreinsa blóðið og því eru þær svo orð- lagt lyf við blóðleysi, gigtveiki kirtla- veiki, langvinnri heimakomu og að hressa blóðlitla og föla metin og konur og láta heilsuna og hreystina hjarna aft ur að nýju á ásjónum þeirra, Þær eru einnig ágætt taugastyrkjandi og mænu styrkjandi lyf og hafa margan læknað af niðurfallssýki, mjaðmagigt, tauga- veiklun, riðu og höfuðveiki. f>ær eru áreiðanlegt meðal við öllum kvennsjúk dómum og á körlum lækna þær alla sjúkdóma, er spretta af gremju, sorg- um, sliti og illum lifnaði. Kotungurinn, - - eða - Fall Bastílarinnar. Eftir ALE*XANDER DUMA5. Gripid Tækifœrid! Kesta tœkifœrid a æfinni til ad kaupa odyrt. Að velta miklu með litlum Sgóða á hverjum einstökum hlut, ~~ Það er verzlunaraðferðin og það er líka almenna krafan, að því er snertir álnavöru, klæðnað, skófatnað, matvöru o. s. frv. Gripid sannleikann! fcann sannleika, að þessar ágætu nýju vörur, sem vér höfum á boð- «st nú FYRIR MINNA VERÐ, en nokkrum hefir áður °mið í hug að nefna, fyrir vörur á sama gæðastigi. Fyrri en nú nefir enginn NÁLGAST ÞAÐ VERÐ, sem vér nú setjum á en á vörurn- Þeir sem alvarlega hugsa um eigin hag J sem hafa dómgreind að því er vörugæði snertir, þeir geta ekki aðið við að sleppa einni dagstundu, en koma undir eins og hag- yta 8ðr vora DÆMALAUSU AFSLÁTTARSÖLU. Gripid Sann/eikann Íerð1’ að alIar Vörur vorar eru nyjar’ með nýjasta sniði, nýjustu ?.. °’ °S keyptar meðan mest var peningaeklan, fyrir °nd. Þess njóta viðskiftamenn vorir nú. peninga út í ^ ÚEYNAST VEL, tið hafa vandaðar vörur oh ódvr- ar og nóg af öllu,— það er stefna vor. Munið nafnið, — munið staðinn : Jk* People’s Bargain Store, CAVALIER, N.-DAK. kuntiugum mönnum. En þá er spurningin: Gátu þeir Ctiarny og Gilbert talizt ókunnugir og óviðkomandi, þarsem öðrum var akvarðað að verja konunginn, en öðrum drottn- inguna. .Greifinn svaraði bæði fyrir sig óg Gilbert. Hann t.roð stolt sitt undir fótum og tók við stjórninni í þessu efni. “Það er satt, göfuga frú, sen> Gilbert segir”, sagði hann. ‘Lýðurinn ann konunginum enn. Hann þarf ekki annað eu flytja ræðu til að draga vopn úr höndum þessara norna’’. “En hver vill verða til að flytja fréttina til konungs, Hann er úti í Meudonskógi, og ef til vill er ekki mögulegt að komast þangað lengur”. “Vill yðar hátign líta á mig, ekki sem hirðmann ein- göngu, lieldur sem réttan og sléttan hermann ?” spurði greif inn blátt áfram og bætti svo við: -‘Hermaður er til orðinn til þess að falla”. - Hann beið ekki eftir svari upp á þes9i orð sín og heyrði ekki heldur andv.AndreuHann flýtti sér út, steig á bak þeim hesiinum sem næstur var, bleypti á sprett og í áttina til Meudon. Loftið var þungbúið og höfðu nokkrir stórir regndropar fallið, —, sáust dílarnir eftir þá í móleitri moldinni á vegin- inum. Hermennirnir gripu byssur sínar, en fóru sér ósköp hægt og sama gerðu riddararnir. Þeir fóru að stíga á bak hestum sínum, en fóru sér ósköp hægt að því. Hermennirn ir í heild sinnisýndu þannig óbeinlínis, að væntanlegir and- vígismenn þeirra væru ekki þess virði að við þeim væri litið. Hvað var líka hægt að gera, — hvað átti að gera með herfylkingar til að mæta konum, sem á göngunni höfðu fleygt burtu öllum vopnum sínum og sem voru svo máttvana að þær gátu með naumindum dregið sig áfram, — að fyrir settu takmarki ? Mitt á milli Parísar og Versala, — að Sev- res, höfðu þær að vísu skift átta brauðhleifum milli sín. En hvað sagði það, — þrjátíu og tvö pund af brauði meðal sjö þúsunda? Maillard, fangelsisritarinn, sem fyrrum var, hafði farið með konunum og fyrir hans orðastað létu þær loks tilieiðast og lögðu af sér vopnin, — þær fáu sem enn voru með þau þegar kom að yztu húsunum á útjöðrum bæjarins. Mail- lard hafði stungið upp á, að þær skyldu syngja braginu ‘ Hinrik fjórði lifi lengi”, til þess að sýna að þeirn væri alls ekki illa við konunginn og hans fólk. Og þær féllust á það og sungu lágt og veiklulega, er þær gengu eftir götunum. Hirðfólkið og hallarverðirnir, sem áttu von á æðandi nornum og heiftræknum, urðu meir en lítið hissa, er þeir sáu þennnn skara af máttförnum konum, eu sem voru að berjast við að syngja. Þær tróðu sér upp að hinum gullnu grindum á hliðunum á hallargarðsveggjunum, læstu sínum grönnu flngrum um hina gyltu teina, þrýstu óhreinu, liold- lausu andlitunum sínum fast upp að þeim og horfðu og— sungu. Hungrið sem þjáði þær verkaði í það skiftiö eins og áfengisdrykkur. Það voru hræðilegar stunur og vein, sem steig upp frá þessuin ógna hóp, en svo var sem eldur hrykki úr augum þeirra. Annan sprettinn lyftu þær höndunum yfir höfuð sér og steyttu hnefana, en hinn sprettinn réttu þær fram hendurn- ar biðjandi. Þær sem fremstar stóðu við grindurnar ' samtaka með öllum hinum í þessu efni. Það var átakanleg sjón þetta. “Hvað viljið þið?” spurði Parisar-ráðhorraun, St. I’riest. “Brauð !” var svarið úr öllum áttum. “Þegar þið höfðuð einn herra einungis”, svaraði hann “þá voruð þið aldrei soltin. Nú hafið þið tólfhundruð herra og—sjáið nú hvernig'komið er !” Að svo mæltu gekk hanu burt frá konunum og íylgdu honum bölbænir kvennmann- anaa, en hann skipaði að halda hliðunum harðlæstum. Þó tókst það ekki til lengdar. Mellard hafði farið á fund þing- manna og fengið þá til að senda nefnd til konungs, og það mátti til að opua hlið til að hleypa nefndarmönnunum inn. Svo óheppilega haiði viljað til, rétt i þessum svifum, að Val- ence Charnj', ásamt nokkrum varðmönnum hafði riðið í sprettinum á móti konunum. Með þingnefndini voru tólf konur, og af þeim særðust tvær í þessu happalausa áhlaupi. Það sáu þeir Charny greifi og dr. Gilbert, sem í þessu komu að og tilkyntu komu konungs og hlupu þeir þegar til að hjálpa þessum tveimur særðu konum. “Opnið hliðin !” kallaði konungur i þessu. “Höll kon ungs er helgireitur, sem öllum á að veita móttöku. "Já, griðastaður fyrir alla nema konunga og drottning- ar !” nöldraði Marja Antoinetta. Mounier þingmaður var framsögumaður nefndarinnar, °K ung stúlka, sem seldi blómknappa á torgum úti og sem var höfundurinn að þessari kvennaherferð, tókst í fang að ávarpa konurg og fiytja mál kvennþjóðarinnar. En svo máttvana var hún af hungri, að hún féll niður meðvitundar- laus, eftir að hafa siunið upp orðunum : “Brauð, herra konungur 1” “Hjálpi nú einhver !” hrópaði konungur. Og Andrea hljóp fram með hressandi lyf og hélt að vitum liennar. Char- ny greifi lait til drottningar og ávítaði hana rneð því tilliti fyrir að verða eigi fyrri en allir aðrir að hjálpa hinni vesölu stúlku. Og svo vel skildi drottning tillit greifans, að hún fölnaði og gekk þegar burtu og til lierbergja sinna. Þegar þangað kom, sagði hún við þjóna sína: “Útbú- ið vagnana. Konungur og ég ætlum að bregða okkur til Ramboullet”. í millitíðinni raknaði blómstrn-stúlkan við og hljóðaði upp af hræðslu og feimni, er hún sá að hún var í faðmi kon- ungs, og reyndi hún til að kyssa hönd hans. “Ég skal kyssa þig, fallega stúlkan mín”, sagði konung- ur. “Þú átt það sannarlega skilið !” “Ó, hvað þér eruð góður!” sagði mærin kafrjóð af feimni. “Svo þér ætlið þá að sjá um að kornið komi til Par- ísar og að sultarneyðin hverfi”. “Ég skal skrifa undir skipun þess efnis, bam mitt”,sagði konungur. “En ég er hræddur um að það liafi litla bvð- ingu”. Hann sat við borð og var í þann veginn að skrifa þessa skipun, þegar byssuskot reið af og strax á eftir því mörg skot í senn. Ástæðan til þessa uppþots var sú, að maður í flokki kvenna hleypti af byssu til ’að handleggsbrjóta Savonniers lautenant í varðliðinu, en lautenantinn var að búa sig tii að berja hermann, sem var að reyna að verja stúlku, er hljóp til hans og bað um liðveizlu fyrir áhlaupi riddaraliðsíns, er í annað skifti hleypti á þessa verjulausu konufylkingu. í skothríðinni féll ein kona, en það borguðu konurnar og fylg- menn þeirra, roeð þvf, að lemja tvo riddara og bylta þeim af hestunum. I þessum svifum var hrópað : "Víkið frá fallbyssun- um!” Þar voru komnir menn með þrjár fallbyssur, sem þeir miðuðu á hallargarðshliðin. En 'svp vel vildi til, að regnið hafði bleytt bæði kveikinn og púðrið, svo skotin gengu ekki af. I þessum svifunum hvfslaði einhver því að Gilbert, að Lafayette herstjóri væri á leiðinni til bæjarins og ætti ekki nema hálfstímaferð. Hver hvfslaði þessu vissi Gilbert erkku en fregnin var mikilvæg. Gilbert beið holdur ekki boð- anna, en hljóp af stað þangað sem reiðtýjaðir hestar stóðu, tók einn þeirra og hljóp á bak. Stallbróðir þess hests var þar hjá og laus og fylgdi hann þess vegna félaga sínum eft- ir. Gilbert leit um öxl sér, er hann heyTrði hófaskellina,— hélt máské að sér hefði verið gerð eftirför. Og i því er hann leit við, réðist hinn hungraði lýður á Inusa hestinn, risti nið- ur úr honum og tók til að sundra skrokknum. Á meðan Gilbert þaut eftir veginum til móts við Lafay- ette, sat konungur og staðfesti þingsálj-ktanir áhrærandi •réttindi mannsins’, sem Mounier hafði borið fram. Sam- tímis skrifaði hann og undir skipun þess efnis, að kornflutn- ingur til Pansar skyldi hafinn, — það gerði hann fyrir Lou ise Champry, blómstrasölu-stúlkuna, Þegar fyrst lieyrðist ómurinn af trumbuslögunum í her- sveit Lafayettes, er þegar var kominn með fylkingu mikla af ‘þjóðverðinum’, fann konungur að snert var við honum. Hann leit upp og sá að þar var Andrea, er sagði: “Herra ! Drottningin biður yðar hátign auðmjúklega að bíða ekki eftir liðinu frá Paris, en fara af stað með lífvörð yðar og Flandrana og ryðja braut gegnum þennan kvenna- garð”. “Eru þetta þin ráð, herra greifi?” spurði konungur. “Já, herra,—ef þú kemst þá út yfir landamærin án þess að nema staðar. Ef ekki, ræð ég yður til að fara hvergi”. Konungur svaraði engu, en hristi höfuðið. Hann af- réði að gera ekkert í svipinn, ekki af þvf, að hann var svo hugrakkur, heldur af því að hann skorti kjark til að leggja af stað. “Konungur á flótta”, sagði hann. “Nei, seg drottningu að hún sjálf skuli fara”. Andrea gekk ‘burt með þau skilaboð. Fimm mínútum sfðar stóð drottningin við hlið konungs- ins og sagði blátt áfram: "Eg er hér komin tíl að deyja með þér!” "Hvað hún er falleg núna!” sagði Charny greifi við sjálf an sig, eða svo hélt hann, en samtímis hrökk hún við, eins og hún hefði heyrt til hans. “Já, ég er í sannleika farinn að trúa, að það betra að deyja en að lifa !” sagði konungur. "Herra!” hrópaði Gilbert, sem í þessu fckom hlaupandi inn í salinn. “Óttistekki lengur! Lafaj-ette herstjóri er kominn!” Konungi þótti aldrei vænt um Lafayette, en þar nam hann líka staðar. En það gerði drottning ekki. Hún hat. aði herstjórann og hikaði ekki við að láta menn sjá það- Hún hopaði á hæli er hún heyrði þetta, en konungur tók i það skiftið í strenginn og bannaði henni að láta svona Hirðmennirnir skiftu sér í fylkingar. Stóðu þeir dr. Gilbert og Charny greifi næstir konungi, þegar umgangur heyrðist úti f garðinum, en sem hjaðnaði niður við hurðina. Innan stundar opnaðist hún og Lafayette einn gekk inn í salinn. Um leið og hann gekk yfir þrepskjöldinn sagði einhver framhleypinn náungi: “Hér kemur Cromwell!” "Nei, herra”, svaraði greifinn strax !og brosti. “Crom- well hefði ekki gengið verjulaus inn til Karls fyrsta”. Lúðvik konungur sneri sér að þeim óvarkáru vinum sfn- um, sem kappkostað höfðu að kveikja fjandskap milli kon ungs og mannsins, sem nú flýtti sér honum til hjálpar. "Herra greifi !” sagði hann svo við Charny. “Ég verð hér eftir. Úr því Lafaj-ette herstjóri er kominn, er ekkert meira að óttast. Láttu hermennina þess vegna halda til búða sinna á Ramboillet-völlum. ‘Þjóðvörðurinn’ tekur við lögverndun áútjöðrunum, en lífvörðurinn sér um kastalann. Svo vil ég tala við þig, herra hershöfðingí’, sagði [hann við Lafayette, “og við þig einnig, dr. .Gilbert, ef þú vilt gera svo vel”. “Við þurfum að komast burtu í dag”, hugsaði drottning. 'Það verður of seint á morgun”. Svo gekk hún af stað til herbergja sinna, en í því bili gaus upp rauður logi úti fyrir höllinni, er lýsti upp alla gluggana. Hinn hungraði lýður Ihafði ráðist á hesta her- mannanna og var að gera sór stórsteik úr þeim. ÍSLENZKR LÆKNIR DR. M. HALLDORSSON, Park River — N. Dak. U Sunnalifari,” Fræðiblað með myndum. Kemur út í Reykjavík einu sinni á hverjum mánuði. Eina íslenzka ritið er stöð- ugt flytur myndir af nafnkunnum fs- lendingum. Ritstjóri og eigandi Þotsteinn Gíslason. Blaðið kostar í Ameríku, fyrirfram borgað, einn dollar árgangurinn. Allir á siglingu til beztu Skraddarabúðarinnar PEACE & CO, 566 Main Str, horninu á Pacific Ave. Fötin sniðin, saumuð, og útbúin eins og þér segið fjrrir. Peace & Co. 566 Main Str. N orthern Paciíic RAILWAY 25. KAPITULI. Hræðileg næturstund. Kvöldið leiðog bar ekkert til tíðinda. Drottning hafði um miðnættið gert tilraun til að komast út í Trianonhöllina, en ‘þjóðvarðarhermennirnir’ höfðu neit- að henni um útgöngu úr höllinni. Þegar liún sagði þeim að hún væri hrædd, svöruðu þeir því, að hún væri óhultai-i hér en nokkursstaðar annarsstaðar. Hún sneri þá heim aftur og til herbergja sinna, og var þá satt sagt óhræddari en áður, er hún sá sina gömlu, trú- föstu varðmenn umhverfis. Við dyrnar stóð Valence Char ny og hallaði sér fram á byssu sína, þvi það var ekki siður þá, að þeir bæru sverð, sem stóðu á verði inni í húsunum. ‘Nú, þér eruð þá hér, herra Viscount. Það má treystayð- ir”, sagði hún, er húnsá hver það Var. “Já, ég er þar sem bróðir minn setti mig, á meðan hann er hjá konunginum”, svaraði Valence. “Hann er yfirboðari ættar sinnar og þess vegna hans, að deyja frammi fyrir yfir- boðara ríkisins”. “Já”, svaraði drottning i gremjublðndnum róm. “Þú átt ekki heimtingu á að dejTja fyrir annan æðri en drottn- inguna”. “Það er stórmikill heiður fyrir mig, ef guð lofar mér að lúka þvf skylduverki”, svaraði Valence og hneigði sig. “Hvað er orðið af greifafrúnni ?” spurði drottning. Hún hafði gengið af stað, en sneri við aftur til að spyrja að þessu, þvi afbrýðissemin hvíslaði einhverju að henni, sem særði hana. "Hún fór hér um fyrir tiu mínútum siðan”, svaraði Valence. "Hún er nú að búa upp rúm handa sér í íorstofu yðar hátignar”. Drottning beit á vörina. Henni var ómögulegt að koma upp nokkru um Charny eða yandamenn hans, er bæri vottum hirðuleysi í skyldustörfum sínum. “Þakka yður, herra minn !” sagði hún þá, “fyrir að annast svo vel um (h-ottninguna og skilið þakklæti mínu til bróður yðar fyrir umönnun hans um konunginn”. Eins og Valeucehafði sagt, var Andreu í forstofunni,— ieið drottningar þar. "Eg þakka þér, eins og ég hefi þakkað tengdabróður þín um og sem ég bað að flytja þakklæti mitt til mannsins þins” sagði drottniug, er hún sá Andreu. Andrea svaraöi engu, en hneigði sig í vidurkenningar- skyni og færði sig svo til af gangvegi drottningar. Drottn- ingin sagði heldur ekki meira og bað frúna ekki að koma með sér, — hún kom sér ekki að þvi vegna kuldans sem ríkti í tilfinnÍLgum beggja, liversu skyldurækin sem Andrea annars var. Gilbert hafði farið moðLafayeUe herstjóra, sem var al- gerlega úttai gaður eftir samfleytta 12 stunda reið. Við hallargarðsbliðið sáu þeir Billet, sem kom með ‘Þjóðverðin- um’og lilbúiim að fylgja Gilbert út á enda veraldar, ef svo vildi verkast. Alt 'rar byrt, sem sagt, framyfir miðnætti; alt til klukkan 3. TIME CARD.—Taking eilect Monday August24. 1896 " MAIN LINE. ~ North B’und z<£* ao . 'S >o £■2 M X* w-a §§ Ph -h ° 3Q«Z; 8.30a| 8.15a 7.50a 7.30a 6.59a 6.45a 6.23a 5.53a 5.‘28a 4.52a 3 30a 2.30a 8.35p U.40a 3 OOp 2.49p 2.38p 2.20p » 2.00p 1.51p I.38p l.20p 1.06p 12.46p 12.20p I2.10p 8.45a 5 05a 7,30a 8.30a 8.00«, 10.30a 8TATION8. .. Winnipeg.. *Portage Junc * St.Norbert.. Cartier.... .St. Agathe.. *Union Point. *Silver Plains .. .Morris .... .. .St. Jean... . .Letellier ... .. Emerson .. . .Pembina. .. Grand Forks.. .Wpg. Junc.. Duluth Minneapolis ...St. Paul... Chicago South Bound i-----------> ■30 clS «2 O Xjzj 55 U.4f>al 13.57a 12.11p 12úí4p 12 42p l2.51p l.OBp 1.20p 1.34p 1.55p 2.15p ‘2.30p 5.5op 9.40p 8.00a 6 40a 7.10, 9.35a 6.45p 7.00p 7.20p 7.39p 8.05p 8,l7p 8.34p 9.00p 9.22p 9.55p ll.OOp 11.45p 7.56a 5.00p MORRIS-BRANDON BRANCH East Bounp ss -'sl5 o * G Fh S'S 33 imoq o t* H 3 STATION8. ■a _________ 8.30a( 3.00| >[ W. Bound. m ■ rp o-c <s n e1" *b* oí 8.30p 7.35p 6.84p 6.04p 5.27p 4.53 p 4.02p 3.28p 2.45p 2.08? 1.35p 1.08p 12.32p U.56a U.02a I0.20a 9.45a 9.22a 8.54a 8.29a 7.45a 7.00a 1.05p 12.43p 12.18p 12.08p 11.51a 11.87a U.17a U.04a 10.47a 10.32a 10.18a l0.02a 9.5‘2a 9.88a 9.17a 8.59a 8.43a 8.36a 8.28a 8 I4a 7.57a 7.40a Winnipeg . Morris.. * Lowe Farm *... Myrtle... ...Roland. . * Rosebank.. ... Miami.... * Deerwood.. * Altamont.. . .Somerset... *Swan Lake.. * Ind. Springs ♦Mariapolis .. * Greenway.. . Baldur.... . .Belmont.... Hilton.... *.. Ashdown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwaite ♦MartÍDville.. Brandon... ó £ Þ |U.45aj 6.45p 1.30p 1.53p 2.18p 2.29p 2.46p 3.00p 3.22p 3.33p 8.52p 4.06p 4.20p 4.31p .447p 5.01 p 5.22p 5.40p 5.66p 6.08p 6.12p 6.25p 6.43p 7.ÍOa 7 50a 8.45a 9.10a 9.47a 10.17a U.l5a 11.4 7a 12.28p l.Oöp 1.39p 2.07p 2.45p 8.22p 4 18p C.02p 5.82p 6.02p 6.19p ö.58p 7.43p Numher 127 stop a( Baldur fór meals POR TAGELA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 303 Every Day Except Sunday. 8TATIONS. East Bound Mixed No. 301 Every Day Except Sunday. 5.58 p.m 6.14þ.m. 6.19 p.m. 6.42 p.m. 7.06p.m. 7.13p.m. 7.25 p.m. 7.47 p.m 8.00 p.m. 8.30p.m. *Port Junction *8t. Charles.. * Headingly.. * White I’lains *Gr Pit Spur *LaSalleTank *.. Eustace... * . Oakville.. . .Curtis. . . Port.la Prairie * Flag StatJons. 12. lSp.m.^J U.67a.m« . U.30a.m. 11.22 a.m. I0.67a.m. 10.31 a.m, 10.23 a.m# 10.09 a.m, 9 4(jp.m. 9.30 a.m. ð.lOa.ir, Stations marked—*—have no agent, Fre ght must be prepaid Numbers i08 and 104 havethrougfc Pullmaa Vestibuled DrawingRoom Sleep ing Cars between Winnipeg', St. Paul and Mlnneapilis. Also Palace Dining Cars, ClQæ conection at Chicago wlth eastesn fues Connection at Winnipeg Junctioa with tr in > t.o and from the Paciflc crats Foi rates and full inforn'ation con. cerning connection with other l nes, etc.. app'y ’o anv etrent of th ■ rompany, or CHAS S.FEE H. SWINFORD G.P &. T, A.ST. Paul Oen.A t Wpg.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.