Heimskringla - 19.11.1896, Qupperneq 4
HEIMSKKINGLA 19 NOV. 1896.
VJER ERUM
í önnum og ekki að ástæðulausu. Fólk verður þess fljótt vert, þega
i i____: \( t.«acnm ictspiftnrn hofum vier ekki haft tija
Um leið viljum vér leiða athygli þeirra að NOKKBUM KOSTA
?OÐUM vorum.
Karlmanna ullar vetlingar á 15 cts,
bvengjaskór (moccasins) a 40 cts
(Maður sagði við oss í búðinni um dagin, að hann hefði borgað 9o cts
yrir samskonar skó).
Barna moccasins (reimaðir) á 40, 50, bO cts.
Karlmanna vetlingar úr leðri á 20 cts.
Barna yfirskó (stærðinnar 6 til 10) 85 cts. , , ,
íslendingar sem búa í sveitum úti geta _ þenað pemnga á
ftir vöru og verðlista vorum. Okeypis. Póstspjald nægir.
E. KNIGHT and CO.
351 riain 5tr. Andspænis Portage Ave
Gáið að merkinu : Maður á hrafni,
MÖLUN BYRJAR 8. NOV.
Vinum mínum og viðskiftamönnum tilkynni ég hér með, að ég ^
hefi nú keypt g
The St. Thomas Roller Mills, J
og mala framvegis hveiti fyrir bændur á MÁNUUAG og ÞRIÐJUDAG \
í hverri viku, fyrir 15 cents bushelið. Ég geri mér far um að framleiða f
gott mjöl og gera alla mína viðskiftamenn ánægða. ... .
Mér verður sönn ánægja að sjá alla mína gömlu skiftavim og svo f
- — ■ ----“Sanngirm 4
marga nýju sem vilja heiðra mig með viðskiftum til reyuslu.
og jafnrétti” er einkunnarorð mitt í öllum viðskiftum.
Með þakklæti fyrir undanfarin viðskifti, er»ég
Yðar með virðingu.
O. DALBY, gjisar*- $
Hanst-Voror!
Ég hefi fengið inn miklar byrgðir af
vandaðasta karlmannafatnaði, sem ég
sel með þriðjungs afslætti um nokkurn
tíma til að fá rúm fyrir nýjar vörur
sem ég á bráðlega von á. Alt í húðinni
verður selt við
niðursettu verði.
Við apglýsum ekki til þess að narra
menn, en stöndum við öll vor loforð.
Mr. S. Guðmundsson vinnur í búð-
inni, og óskar hann eftir að sjá alla sína
gömlu skiftavini.
Komið inn til vor og skoðið vör-
urnar og spyrjið um verðið.
WM. CONLAN,
CANTON, NORTH-DAKOTA.
*mm
NYJAR’
HAUST-VORUR!
sem til er, og spyrja um verðið, þvi
vér seljum og ætlum að selja eins
ódýrt og nokkrir aðrir, ef ekki ó-
dýrra. — Vér gefum sérstakan gaum
þörfum og áhöldum fiskimanna, og
pantanir geta menn sent með pósti.
Vér erum nú að raða í búð vora
haustvarningi, sem samanstendur af
fatnaði, álnavöru, skóm, stígvélum,
matvöru og öðrum vanalegum búð-
arvarningi. — Vor er ánægjan og yð-
ar er hagurinn að koma og skoða það
YÐAR MEÐ VIRÐINGU
The Selkirk Trading Company,
J DAGG BLOCK
*mm
SELKIRK, n\X.
*#<
Lá við slysi!
Hann Jón Tóusprengur var nærri kafnaður hér um daginn svo mikill
asi var á honum að láta Bjðrn nábúa sinn vita hvað góð kaupog yandaða
vöru hann hefði fengið á 131 Higgin Str. hjá W. BLACKAUBR.
Slíks kvaðst hann engin dæmi vita !
gwmwmwnNUWiuttwu m uimiumuimuimumí
Pappírinn sem þetta
^ prentað á er
búinn til af
The E. B. EDDY Co. |
Limited, Hull, Canada. =5
Sem búa til allan pappír ^
fyrir þetta blað.
Íuimuimuimiumuim miumiumjumiumiumK
Winnipeg.
Munið eftir Tombolunni í Unity
Hall í kvöld.
Hinn 14. þ. m. lézt hér í bænum
Björg Jónsdóttir, 84 ára gömul,— ætt-
uð úr Laxáidal í Dalasýslu.
Tvær stúlkur, sem vilja læra að
sauma, geta fengið sfððuga vinnu hjá
Mrs. Burt, 458 Balmoral Street.
Leiðretting: í síðasta bl. Hkr. seg-
ir að “jarðskjálftasamskot á íslandi séu
orðin nær 700 kr.”, á að vera, að á Isa-
firði séu þau orðin nær 700 kr.
Hra. Jón Þorsteinssón, sem lengi
hefir unnið á ‘Winnipeg Brewery’ hér C
bænum, hefir legið þungt haldinn í
lungnabólgu um undanfarnar 3 vikur,
en er nú í afturbata.
Thos. B. Reed, frá Maine, þingfor-
seti Bandaríkja, fór hér um bæinn á
austurleið vestan frá Kyrrahafi á þriðju
dag. Fór héðan með Northern Paoific
suður.
Hra. S. J. Jóhannesson kom til
bæjarins í vikunni er leið, eftir nokkra
dvöl.í Dakotabygð íslendinga. Hon-
um virti'ét snjór vera enda meiri þar en
hér og vegir því illir yfirferðar.
Það var sagt í síðasta blaði að M,
Brynjólfsson hefði fengið 70 atkvæðum
færra en gagnsækjandi hans. Var það
tekið eftir Pembina blaðinu ‘Pioneer
Express’. Nú leiðréttir það blað tölur
sinar í seinustu útgáfu og segir atkv.-
muninn bara 52.
BUCKLENS ARNICA SALVE.
Bezta smyrsl sem til er við skýrðum,
mari, sárum, kýlum, útbrotum, bólgu-
sárum, frostbólgu, líkþornum, og öll-
um sjúkdómum á hörundinu. Læknar
gyUiniæð, að öðrum kosti ekki krafist
borgunar. Vér ábyrgjumst að þetta
meðal dugar í öllum þeim tilfellum sem
talin hafa verið, ef ekki borgum vér pen
ingana tii baka. —Askjan kostar 25 cts.
Fæst í öllum lyfjabúðum.
SEX ÍBÚÐIR til leigu í ‘Terrace’-
inu á horninu á Owena og Common
strætum fyrir $5,00 íbúðin. Einnig
íbúðir í Broadway House.
Menn snúi sér til
F. Finkelstein,
Broadway House.
Robert Moran, unglingsmaðurinn
frá Holland, Man., sem setið hefir í
fangelsi síðan í Apríl í vor er leið. kærð-
ur fyrir að hafa myrt Hannah Hatton,
hefir verið fundinn sýkn saka og er
hann nú laus. Málið stóð yfir í 9 daga
og þó kölluð væru nær 50 vitni gat ekk
ert þeirra sagt neitt, er bendlaði hann
við morðið, þó fijótt álitið virtist á-
stæða til að ætla hann sekann.
Hra. Jón Sigurðsson á Gimli kom
til bæjarjns á laugardaginn var og hélt
heimleiðis daginn eftir. — Mislingar
segir hann séu að stinga sér niður í
Nýja Islandi og útlit fyrir að þeir séu
að útbreiðast. Snjó segir hann þar
heldur meiri en hér, en færi samt ilt, af
þvi snjórinn féll á marþýða jörð.
A. Sigurdson
& Co.
3 CO
a I
> bc
O
S-c
3
íO
iO
<a
í>
<1
b£ *
o 3
i
3
S-H
:0
í>
-u
cS
Ja
%
%
&
Hér með tilkjmnist íslend-
ingum í Winnipeg og annar-
staðar, að vér undirskrifað-
ir höfum nú keypt allar vör-
ur og útistandandi verzlun-
arskuldir þeirra Einney &
sons og að vér höldum á-
fram verzlúninni á sama
stað : á Suð-austur horni
WiUiam og Nena Str., hér i
hænum, undir nafninu
Sigurdson & Co.
Vér seljum allar vöruleifar
hinnar gömlu verzlunar með
innkaupsverði og þar fyrir
neðan. Um leið og vér að
sjálfsögðu fyllum búðina
með nýjum og vönduðum
vörum, sem vér búumst við
að selja með lágu vórði. Vér
vonum eftir að allir skifta-
vinir hinnar gömlu verzlun-
ar láti dRs njóta viðskifta
sinna framvegis og að ís-
lendingar alment sýni oss
þann sóma, að ganga ekki
fram hjá húð vorri þegar
þá vanhagar um eitthvað
það er vér höfum á boðstól
um. Eins viljum vér mæl-
ast til þess, að þeir sem
skulda hinni gömlu verzlun
greiði oss þær skuldir svo
fljótt sem þeim er framast
unt.
&
Pcr B. L. Baldwinson.
Ráðsmaður Hkr. Einar Ólafsson
kom til bæjarins á þriðjudaginn var úr
innköllunarferð sinni í Dakota. Hefði
tíðin verið skapleg og færðin góð, hefði
innheimta orðið góð, en varð í löku
meðaUagi af því ófærðin sem næst
bannaði alla umferð nema á alfaraveg-
Vér leyfum oss sð vekja athygli
manna á auglýsingu A. Sigurðssonar &
Co. á öðrum stað í blaðinu. Þeir hafa
keypt verzlun Finney sál., selja vör-
urnar gömlu við innkaupsverði og eru
nú daglega að fá inn nýjar vörur, af
öllum tegundum, sem venjulega fást í
matvörubúð.
Clifford Sifton hefir sagt af sér sem
dómsmálastjóri í Manitoba, en er tek-
inn við innanríkisstjóruinni í ráðaneyti
Lauriers. Fór af stað austur á laugar-
daginn var og aflagði embættiseiðinn á
þriðjudaginn, J. D. Camereon fylkis-
ritari er orðinn dómsmálastjóri í stað
Siftons.
TOMBOLA i KVÖLD !
<
Í3
Q
k—I
><j
►"D
cn
Q
o
i-3
3
TJ
W
a
Q
W
P>
i UNITY HALL.
Þegar þessa árs bæjarstjórn er að
heita má í andarslitrunum samþykkir
hún að taka til láns rúmlega $1 milj.,
svo framarlega sem kjósendur ieyfa
það á kosningadegi (15. Des.), — til
vatnsveitinga $650,000, til rafljósagerð-
ar $75,000. til gasgerðar $300,000. Auk
þess á nú að koma upp ráðaneyti í bæj-
arstjórninni. Mayorinn á að hafa $2
þús. laun, og meðráðamenn hans þrír
$800 hver,
Skólamálssamningurinn hefir ekki
enn verið opinberaður (þriðjud. 17.
Nóv.), en von á honum í blöðunum nú
á hverri stundu. McCarthy-sinnar f
Brandon-kjördæmi segja hann sé við-
unanlegur og hafa kjörið Sifton innan-
ríkisstjóra til að sækja i því kjördæmi.
Kosningar fara þar fram 4. Des. næst-
komandi. Kaþólíkar eystraa ssgja aft-
ur á móti að hér sé um engan saraning
að gera, — að hann sé of einhliða til
þess. — Meðal annara er sagt að veitt
sé hálfstíma tilsögn í guðfræði á hverj
um degi; að kaþólíkar fái aðráða kenn-
ara þar sem ekki færri en 25 kaþólsk
börn sækja skóla; og að kensla skuli
fara fram á frönsku í frönskum héruð
Fyrir eitthvað mánuðisíðan var Mrs.
Swanson ,kærð fyrir að hafa keypt
hluti sem hún vissi að hefði verið stolið.
Kom mál það fyrir rétt á föstudaginn
13. þ. m. og og var útkljáð á laugardag
inn. Mrs. Swanson var sýknuð og er
það óefað fðgnuður fyrir alla vini þeirra
hjóna. Strákurinn sem hún hafði keypt
hlutina af hafði sagt henni að hann
væri umboðsmaður annara til að selja.
Fyrir réttinum komst það upp, sem
annars mörgum var kunnugt áður, að
hann erefni í útmetinn skálk, er bæði
störþjófur og að því skapi lýginn, en
skynsamur vel og sagði ótæpt frá hve
marga hann hefði gabbað (fooled) á
sama hátt og Mrs. Swanson. í tilefni
af þessu er ekki úr vegi að benda á hve
varasamt er fyrir menn að kaupa eitt
eða annað að pröngurum, sem bera
pinkla um bæinn húsa á milli, til að
selja. Þeír piltar geta þegar minst
varir verið teknir fyrir þjófnað og þeir
sem keyptu þá um leið teknir fyrir að
hafa keypt og hafa í vörzlum sínum
stolna muni. Og þaðgetur auðveldlega
farið svo að menn sleppi ekki svo létt,
þó saklausir séu, og undir engum kring
umstæðum sleppa menn án æðimikils
kostnaðar. því málafærslumennirnir
gefa ekki starf sitt. Það kaupa alt of
margir ýmiskonar varning af pröngur-
um, en af þessu dæmi sjá menn nú hve
hræðilega skaðlegt það getur verið og
ætti það að nægja sem almenn viðvör-
un.
FRABÆRAR AFLEIÐINGAR.
Vér leyfum oss að taka eftirfylgjandi
útdrátt úr bréfi frá séra J. Gunderman
frá Dramondale, Mich.: ‘Eg hika ekki
við að mæla með Dr. Kings New Dis-
covery. þar eð meðal það hefir dugað
mjög vel við sjúkdómi konu minnar.
Þegar ég þjónaði baþtistasöfnuðinum í
River Junction fékk hún lungnabólgu
upp úr influenza. Hóstaköstin sem hún
fekk stóðu stundum yfir klukkutímum
saman og það var ekkert útlit fyTÍr að
hún kæmi til aftur. Kunningi okkar
ráðlagði Dr. KingsNew Discovery, það
hafði fljót og góð áhrif. Glas til reynslu
fritt í öllum lyfjabúðum. — Vanalegl
v»rð 50 cts. og $1.
Lesið auglýsingu E. Knights & Co.
á öðrum stað í blaðihu. Þeir selja moc-
casins og yfir höfuð allan skófatnað og
vetligna með fádæma lágu verði.
Heitrofsmál eitt kom fyrir yfirrétt
fylkisins hér í bænum á mánudaginn
var. Mrs. Walters kærði Dr. Stephen-
son og bað um $2000 skaðabætur. Og
eins og rétt æfialega í þesskyns mál-
um þegar fyrir tylftardóm kemur, varð
konan manninum yfirsterkari. Þaðer
sjaldan að tylftardómur veiti konu alla
upphæðina sem hún gerir kröfu til, en
í þetta skifti var það þó gert.
Skeyti frá Ottawa segir að von sé á
Grenway þangað bráðum til að ræða um
innflutningsmál. Sagt að hann njóti
samvinnu Dominion-stjórnarinnar til að
koma út hingað svo mörgum íslending-
um sem mögulegt sé. Sagt að ef skip
væri sent heim og far veitt ókeypis.
mætti gjöreyða ísland, en af þvi það
væri brot á móti International-lögum,
verði að taka til annara ráða.
Murray &
Lanman's
FLORIDA WATER
THE SWEETEST
MOST FRAGRANT, MOST REFRESHING
AND ENDURING OF ALL
PERFUMES FOR THE
HANDKERCHIEF, T01LET OR BATH.
ILL ÐRUGGISTS, PEBFUMEBS flMll
GENER4L DE4LEDS.
mrm
BJARKI,
hið nýja blað Þorsteins Erlingssonnr
á Seyðisfirði, er til sölu hjá undirrituð-
um. Kemur út einusinni i viku og kost-
ar $1 árgangurinn, fyrirfram borgað.
Fyrstu þrjú númerin eru nú þegaa
komin til mín og geta áskrifendur feng
ið þau tafarlaust. — Frágangur blaðs-
ins er góður og efnið er fjölbreytt og
skemtilegt. I þessum blöðum eru með-
al annars : Ágætis kvæði eftir ritstjór-
ann (Þ. Erlingsson), sem ekki hafa ver-
ið prentuð fyrri; ‘Á sjóog landi’, ferða-
pistiU um Ameríkuför Þ. E. á síðastl.
sumri, skemtileg grein og fróðleg;
‘Framfarir’, og fleira og fleira, sem of-
langt er að geta hér.
Munið eftir að blaðið kemur út í
hverri viku og kostar að eins $1.
Þeim sem safna kaupendum úti í
nýlendunum gef ég góðar prósentur.
M. PÉTRSSON.
Box 305 Heimskringla Office.
REQLAN EININQIN.
Fundur í þessu félagi verður hald-
inn í North West Hall í k v ö 1 d (fimtu-
dag) kl. 8 e. h. stefna félagsins skýrð.
Allir velkomnir. Inngangur ókeypis.
Electric Bitters.
Electric Bitter er hrúkanlegur á
livaða tíma ársins sem vill, en þó ef til
vill nauðsynlegastur þegar maður er
þreyttur og þjakaður af hita, og þegar
lifrin er úr lagi og þörf er á fljótri breyt
ingu. Þegar þetta meðal hefir ver.ð
brúkað í tima hefir það stundum kom'ð
í vee fyrii- hættulega hitasótt. Ekkert
meðal er betra til að hreiasa úr líkam-
anum sjúkdómsefnin fljótt ogvel heldur
en þetta, Höfuðverkur, meltingarleysi
óhægðir og svimi láta undan Electric
Bitter, 50 cts. og $1 flaskan. Fæst í öll-
um lyfjabúðum.
EEins og auglýst var í Hkr. 22. Okt.
síðastl., þá hefir Mr. S. B. Jónsson
marga nytsama hluti á boðstólum fyrir
ákafiega lágt verð, eftir því sem hér ger-
ist. Fólk ætti því, eiginhagsmflna
vegna, að kynnast nákvæmlega þeim
kostakjörum sem hann hefir að bjóða
áður en menn ákveða að kaupa annars
staðar.
Um fram þá hluti sem auglýstir
hafa verið, hefir hann ótal marga aðra.
Og er auk þess reiðubúinn til að gera
pantanir á hverju öðru sem er fyrir fólk.
Vörur teknar á gangverði, sem pen-
ingar.
Utanáskrifthans er:
778 Alexander Ave., Winnipeg, Man.
TÆRING LÆKNUÐ.
Læknir einn gamaU gaf upp læknis
störf sin. en áður hann gerði það fyrir
fult og alt, fann hann það skyldu sina
að gera meðborgurum sínum kunna
samblöndun lyfs eins úr jurtaríkinu, er
kristniboði einn úr Austnr-Indlandi
hafði sagthonum frá. A meðal það fyr-
ir fult og alt að lækna tæring, barka-
bólgu, kvef, andþrengsli og alla aðra
háls- og lungnasjúkdóma. Það er einn-
ig óyggjandi meöal við allskonar tauga
slekju og taugaveiklun. Var læknirinn
búinn að reyna kraft þess í þúsund til-
fellum. Knúður af hvötum þessum og
lönguninni til að létta mannlega eymd,
skal eg horgunarlaust senda fyrirsögn
á tilbúningi lyfs þessa til allra, er þess
óska, á þýzku, frönsku og ensku, með
skýrum leiðbeiningum fyrir notkun
þess. Sendist með pósti að fenginni ut-
anáskrift á bréfspjaldi með tilgreindu
blaði því, er auglýsing þessi var í fuudin.
W. A. Noyes, 820 Powers Block,
Rochester, N. Y.
Nýr íslenzkur
bókbindari.
Hér með leyfi ég mór að tilkynna
löndnm minum í Winnipeg, að ég hefi
sett mig niður sem bókbindara, að
484 Pacific Avenue,
og tek ég að mér að gera við og hinda
bækur, brjóta og hefta og yfir höfuð
geri ég alt sem að bókbandi lýtur svo
vandað og ódýrt sem kostur er á. Alt
verk leyst af hendi fljótt og skilvfslega.
JaVob Oiiðnmnclsson.
bókbindari.
BLUE STORE.
MERKI : BLÁ STJARMA.
434 Main Str.
Það er oss gleðiefni að tilkynna við-
skiftavinum vorum öllum, að vér erum
búnir að fá alt vort mikla upplag af
haust og vetrarvörum. Umboðsmaður
vor er rétt heiinkominn og færir Þ*r
góðu fregnir, fyrir oss, að fatnaðinn
fékk hann fyrir það sem liami Kaucl.
Er sú orsök til þess, að geypistórt lieild-
sölufélag í Montreal varð gjaldþrota og
seldu skiftaráðendur vörurnar fynr
framboðna upphæð, þegar mikið var
tekið í senn.
Af þessu leiðir að í Blue Store geta
menn nú fengið sömu vörurnar fyrir
HELMINGI LÆGRA verð en aðrir
kaupmenn selja þær. Því til sönnunar
eru hér talin örfá sýnishorn af vöru-
verðinu.
$1,75 buxur á ......$ 1.00;
$2,50 buxur á .....$ 1,50;
$3,50 buxur á......$2,00;
Drengjabuxur á......0,25;
$1,00 drengjabuxur á 0,50.
Alklæðnaður karla $ 3,00 virði á $3,50.
“ “ 7,00 “ 4,00
“ “ 8,50 “ 5,00
“ “ 13,00 “ 8 50
Alklæðnaður drengja $3,50 virði á $2,00;
“ “ 6,50 “ 3.50
Alklæðnaður barna á 0,75.
“Racoou” kápur karla á $20,00 og
upp; yfirkápur karla úr Ástralíu bjarn-
arskínni á $15,00 og upp; yfirkápur fóðr-
ar með grávöru $20,00 og upp.
Kvenn-jakkar úr “Persian” lafflb"
skinnum á $48,00; úr vönduðum “Coon
feldum á $38,50; úr Ástralíu bjarnar"
feldum á $18,50; úr rússneskum “Coon
feldum á $20,00.
Alt með nýjasta sniði.
434 - - MAIN STR.
A. Chevrier.
Nortta Pacific p.
Getur selt þér farbréf
VESTUR,
til Kootenay (einasta lína), Victori®
Vancouver, Seattle, Tacomaog PortlaD^
er í sambandi við brautir sem
þvert yfir landið, póstskip og sérsto •
skemtiferðaskip til Alaska. Fljótasto
leið og bestir vagnar til San Francisc
og annara staða í California. Sérsta*
gjald fyrir “túrista” alt árið.
SUDUR.
Bestu brautir til Minneapolis, St. PílULl
Chicago, St. Louis etc. Hin eina ”ra
sem hefir borðvagna og Pullmanvagn
AUSTTR.
Lægsta fargjald til allra staða í Austur
Canada og Áustur-Bandaríkja, gegnU
St. Paul og Chicago eða vatnaleið. g®íU
um Duluth. Greið ferð og engiD.Y *
staða ef þess er krafist. Tækifæri tu
skoða stórborgirnar á leiðinni ef
vilja það heldvr. Lestagangur til
uth í sambandi við N. W. T. félftfi '
Anchor línuna og N. S. S. félagið.
TIL EVR0PU.
Káetupláss og farbréf með öllum Kn
skipahnum sem fara frá Montreal. D°'Va
on, New York og Philadelphia til sta
I Evrópu, Suður-Afríku og Austrahu.
Skrifið eftir upplýsingum eða finD1^
H. Swinford.
General Agent.
Cor. Mine & Water St, í Hotel Manit°
Winnipeg, Mau.