Heimskringla - 26.11.1896, Side 3
HKIM3KRINGLA 26 NOV. 1896.
< .
sinni. Hvert viðvik jók honum svo
Þrautir. að það var eins ok hann vær*
stunginn með þyrni. í sambandi við
Þetta þjáðist hann af of mikilli útgufun-
Hann varð svo svitagjarn, að hann
Þurfti hvað eftir annað að skifta um föt
en matarlystin fór altaf þverrandi. og
siðustu var það mestmegnis vatn
sem hann nærðist á. Mr. Dobie gerði
niargar tilraunir til að lækna sig. Hann
s
:
^yudi öll ineðul sem honum komu til
"Ugar, en þau reyndust árangurslaus.
hifiö var orðið honum byrði, nærri ó-
oærileg byrð.
Eftir margar ónýtis tilraunir fékst
eann ioks til að reyna Dr. Williams
Emk Pills. Þegar hann var búinn úr
Premur öskjum, var breytingin orðin
Hveg stórkostleg. Hann segir : “Þeg-
ar eg var búinn með sex öskjur, var óg
*lveg eins og nýr maður, og er það mér
®örg hundruð dollara virði.” Mr. Dobie
®eidur enn áfram með pillurnar þrátt
yrir það þó hann sé nú alheill, og hefir
®ann mjög miklar mætur á þeim. Marg-
!r ý félögum hans sem sáu hvað góð á-
"r>f pillurnar höfðu á hann, hafa síðan
rukað þær við ýmsum öðrum sjúkdóm-
um og lukkast þær vel.
Er. Williams Pink Pills verka á blóð-
í? °8 taugarnar og útrýma þannig sjúk-
°mnnm. Það er engin sú veiki til sem
, a rót sína að rekja til veikinda í blóðinu
'eða taugakerfinu. sem þær eöki lækna,
í ótal tilfellum hafa þær bætt mönn-
eftir að öll önnur hjálp var á enda
*ddu um Dr. Williams Pink Pills og
aktu ekkert annað. Hinar ekta eru
^tið í öskjum með pappírsumbúðum og
Pfentað á : "Dr. Williams Pink Pills
0r Pale People.” Þær fást hjá öllum
yfsölum og með pósti frá Dr. Williams
edicine Co., Brockvilie, Ont., eða
kenectady, N. Y., fyrir 50c. askjan
e°a sex öskjur fyrir $2.50:
eins mik;ð nú og á Paines Celery ‘Com-
pound.
Það sætir undrun hversu lyfþað
læknar alla gigtveiki og hefir lyfið því
með réttu hlotið nafnið: ‘XJndra-lyfið’.
Hundruðum saman i borginni Vic-
toria og nágrenninu þekkja menn vei
hinn fárlega sjúkdóm frú Elisabeth
King frá Cedar Hil). Victoria, B. C.
Því nær alla æfi sína hafði frú Klng
verið sárþjáð af gigtveiki og brugðust
henni allar lækningatilraunir lækn-
anna og öll einkaleyfismeðöl reyndust
liand-ónýt.
En yinur hennar einn þekti af eig-
in reynslu gæði Paines Celery Com-
pound og hve lyf það var óyggjandi að
lækna gigtveiki af verstu tegundum,
og róði hann frú King til að reyna það.
Hin sjúka frú fór að ráðum vinar síns
og leystist þannig frá æfilöngum kvöl-
um og þjáningum og vottar nú opin-
berlega, full gleði og þakklætis utn
lækninguna til lteilsu og blessunar fyrir
alda og óborna. Segir hún á þessa
leið:
‘Ég hefi þjáðzt af gigtveiki alla.
mína æfi, ogeitthvað fyrir 8 árum síð-
an versnaði mór ákaflega svo að hægri
hendin varð mér svo sem ónýt. En
vinur minn réði ntér til að brúka Pain
es Celery Com.pound og útvegaði tnér
eina flösku. Af flösku þeirri batnaði
mér svo, að ég fékk mér aðrar þrjár og
þegar þær voru búnar var ég heilbrygð
orðin. Síðatt hefi ég ekki brúkað önn
lyf þegar ég hefi lasin ,verið og ekki
heldur skyldfólk mitt. Ég er 55 ára
göraul; ég bý til sveita, fer snemma
á fætur og get unuið hvað sem er’.
tír Canadalöndum.
eitt í Cedar Hdl, Yicto-
B. C., hefir valdið miklu
°g hlýlegu umtali um
^aines Celery Compound.
ein þjáðist alla æfi sína
' þungri gigtveiti þangað
að hún loksins læknaðist
Paines Celery Compound.
A engu öðru lyfi heiminum ber
BUCKLENS ARNICA SALVE.
Bezta smyrsl sem til er við skýrðum
mari, sárum, kýlum, útbrotum, bólgu-
sáruna, frostbólgu, líkþornum, og öli
um sjúkdómum á hörundinu. Læknai
gylliniæð, að öðrum kosti ekki krafist
borgunar. Vér ábyrgjumst að þetta
meðal dugar í öllum þeim tilfellum sem
talin hafa verið, ef ^kki borgum vér pei
ingana tii baka. — Askjan kostar 25 cts.
Fæst í öllum lyfjabúðum.
FVERY FAMILY
““ SHOULD KNOW TMAT
Xa a rery remarkahle remefly, both for XN-
TERNAXj and EXTERNAXj nse, and woc-
dorful lu its quick aotion to rUieve distress.
PAIN-KILLER
Tli ronf ,CU € ou i'lis
ChillH, Di»rrh«‘ii, I>jsentery, Crampi>,
Choirra, and all iiow«l Complainta.
PAIN-KTT T FR í«THE BEST mn.
k mn 1\ILLL1\ nly knnwn iu. Hen-
HlrknrM, Hiek I3emlnelie, l*aiu iu fiio
liack or Hlde, Kaieicmat isiu and Neurulitia,
PAIN-KILLER
niADE, IthrlnCT SPKITPY AND pkrmakknt kfliep
in ull c.ises of UvulsiiSt Cula, Spruiub, íievere
ltu riis, ete.
PAIN-KILLER t:usiud f rieiiil c
Merlianlr, Farttier, Plauter, SaiEor, and in
fa. tull cluKMf-H wnutiiiK a inedicine always athand,
•nd safk t*i vrk iiiteriiully or externally wiiii
omi tainty of relief.
Jl^wjtn* of imitatlons. T.>ko nono bul tho gcnuino
**PtKnv' DAVJsf." hold uvorywhoio ; ’Jóc. big bolvio.
Very lai*;u liutuu, úvC.
ar d
of lll«
Gripid Tækifœrid!
Etesta tœkifœrid a æfinni til ad kaupa odyrt.
Að velta miklu með litlum ágóða á hverjum einstökum hlut,
Það er verzlunaraðferðin og það er líka almenna krafan, að þvi
er snertir álnavöru, klæðnað, skóíatnað, matvöru o. s. frv.
Gripid sannleikann!
^ann sannleika, að þessar ágætu nýju vörur, sem vér liöfum á hoð-
stóium, fást nú FYRIR MINNA VERÐ, en nokkruin hefir áður
^otnið í hug að nefna, fyrir vörur á sama gæðastigí. Fyrri en nú
hefir enginn NÁLGAST ÞAÐ VERÐ, sem vér nú setjum á vörurn-
ar.
Þeir sem alvarlega
liugsa um eigin hag
sem hafa dómgreind að því er vörugæði snertir, þeir geta ekki
staðið við að sleppa einni dagstundu, en koma undir eins og hag-
«ýta sér vora DÆMALAUSU A FSLÁTTARSÖLU.
Gripid Sann/eilcann !
að allar vörur vorar eru nýjar, með nýjasta sniði, nýjustu
gerð, 0g keyptar meðan mest var peningaeklan, fyrir peninga út í
ðnd. Þess njóta viðskiftamenn vorir nú.
^ ^ REYNA8T VEL, — að hafa vanduðar vörur og' ódý
ar og nóg af öllu,— það er stefna vor.
Munið nafnið, — munið staðinn :
^í'berts Block.
ai'faii
CAVALIER, N.-DAI
Kotungurinn,
- - - eða - - -
Fall Bastílarinnar.
Eftir
ALEXANDER DUMAS.
Þá bættist við nýr flokkur manna f'á borginni. Fyrri
flokkurinn var. sem sagt, kvennfólk bærri eingöngu, sem bað
um brauð. í þespum seinni flokki voru karlmenn eingöngu,
—viuir og tengdamenn kvennmanna, og komu þpir til að
hefna. Flokksforingjar voru þeir Maratog firæðilegnr lang-
leggur með krvppu mikla á baki, nefndur Verriere, sem
spratt upp úr leirnum og sorpinu, þegav rót kom á þjóðfé-
lagið. Þiiðji flokksforinginn var liertoginn af Aiguillon í
dularbúnir.gi.
Þ 'gsir menn voru komnir til V’ersala í sama tilgangi o.
óþjóðalýðurinn, sern ætíð fylgir í för hermanna, — í þeim
tilgangi að ræna og brenna.
Maundráp höfðu verið nóg við Bastílina, en lítið um
tækifæri til að stela. Hér áttu þeir von á að betur gengi i
því efni.
Klukkan liálfgengin sex nm morguninn tókst eittlrvað
fimm eða sex hundruðum af þessum skríl að brjótast intivfir
hallargarðinn, — böfðu á einn eða annan veg klórað sig yfir
hann í. grend við aðal hliðið Eínn af Varðmönnunum, sem
var nær staddur, hafði hleypt úr byssu sinni á hópinn og
hafði þar failið einn af aðsækjendunum.
Aðsækjendurtúr gafu eig ekki að því, en ckki vorn þeir
fyrr komnir inn fyrir ba.llargarðinn, en þeir skiftu sér í tvo
flokka nokkuð jafna. Miðaði annar að herberginu þar sem
geymdir voru dyrgripir konungs og gullstáss alt, en hinh að
herbergjum drottningar, þar sem geymdii; voru kjörgripir
heunar, gull og gimsteinar. Þessir flokkar réðust þegar til
inngöngu, eins og hafaldan leitar á að yflrbuga klettinn á
ströndinni.
IJm þetta leyti nætur voru ekki aðrir en venjulegir varð-
menn umhverfis þann hluta kastalans, er konungur bjó í.
lnni í forstofunni \ar að eins einn herforingi, sem þreif
sveðju úr hendi dyravarðarins, er ætlaði að hníga niður af
hræðslu þegar hannsá manngarðinn nálgast.
“Hver fer þ.ar?” spurði varðmaðurinn úti fyrir dyrunum
og lyfti um leið byssunni upp að öxlinni, er haun. sá menn-
ina dyngjast yfir hallargarðinn.
Hershöfðiuginn hljóp í þessu út í dyrnar og kom í veg
fyrir að varðmaðurinn hleypti af byssu sinni, — vissi sem
var að stjórnlausar æsingar mundu standa af því, ef hleypt
væri afhyssu við dyrnar á herbergjum konungs. En sjálfur
varði liatin steinriðin, sem lágu upp að dyrunum,fyrir hinum
aðsækjandi vörgum.
“Hvað viljið þið?” spurði hann.
“Og ekkisvosem neitt, minn kæri”, svöruðu margar
raddir í senn, “Við sem erum aldavinir hans hátignar.
Láttu okkur komnst hjá”,
“Jú, þið eruð fallegir vinir, að koma með ófriði og á
þessum tíma dags”, svaraði Charny greiii, því það var hann
sem hljóp út og varði dyrnar.
Upp á þessi orð sín fékk hann ekkert svar, en iskyggileg-
an, kaldan hlátur. Auk sveðjunnar liatði Charny skapt-
langa öxi og þannig gerða að leggja mátti meðskaptiuu ekki
síður en höggvameð blaðinu. í þetta vopn víldi einn af
aðsækjendunum ná og þreif í það, en er greifinn slepti ekki,
beit hann hann i bendina. Greifinn reiddist, hóf saxi£ a
loft og klauf itöfiiðskel mannætunnar, en hið langa skaft
þoldi t-kki höggið. Maðurinn var stórhöggur, en skaptið
fremur ætlað til stofuprýðis eu stórræða.
Vopu greífans voru ekki góð, en nú hafði hann þó tvö
fyrir eitt, og hann sparaði þau ekki hið allra minsta, en
barði með þeim á báðar hendttr. A meðan á þessu stóð
opnaði dyravörðurinn forstofudyrnar og b ið alvarlega um
lijálp.
“Komið Charny greifa til hjálpar, fierrar mínir”, hróp-
aði dyravörðurinn og hlnpu sex varðmenn þegar fram.
Það glampaði á sverðin á lofti i höndum fjölda margra
manna í forstofunni, og fengu nú aðsækjendornir meir en
íróg að gera. Einn þeirra eftir annan hljóðaði upp yfir sig
og blóð sást spýtast úr æðunum, en aðsækjendurnir byltust
nm og niður marmara’röppurnar, sem nú voru aliar blóði
litaðar.
Mitt í þessari viðureign var dyrunum slegið opnum og
kallaðvit: “Konungurinn skipar yður, herrar mínir, að
hætta sókninni og konia inn”.
Varðmennirnir hlýddu boðinu við fyrsta hentugt tæki-
færi og var Charny greifi seinastur til að ganga inn. Þeir
lnktu dyrunum í snatri og hleyptn tveimur stórum hleypi-
lokumúrjátni í dyratrén. Huudrað liögg dunda á hurð-
inni, en með því að bera þungan húsbúnað fyrir dyrnar og
gera úr honum virkisvegg, treystu liermennirnir þvi að
þessi tvöíaldi varnargarður stæðist áhlaupið í tíu mínútur.
Og á því timabili vonuðu þeir eftir liðsafla.
Á meðan þetta gerðist lrafði hinn annar fiokkur aðsækj-
andanna herjað á lierbergi drottningar. Þar vildi það tii að
sóknin var örðugri. Steinriðið upp að aðaldyrunum var svo
mjótt, að ekki gátu gengið samhliða nema tveir og tveir í
senn. Þessar dyr og forstofunar varði Valence Charny,
Að venju hafði hann kallað og spurt hverjir þar færu,
er liann fyrst sá fjandmennina nálgast, og er spurningu hans
var ekki sv.arað hafði haun hleyptaf byssunni.
Undiroins og skotið var riðið af, opnaði Andreadyrnar
til að vita hvað um væri að vera.
“Forðið þér hennar hátitn”, sagði Valence, án þess að
líta við. “Þeir vilja ráða hana af döcuin. Ég er hér einn á
móti fimmtíu, en það gerði ekkert. Ég skal verj i forstofuna
á meðau ég Æegua. Eu verið mí fljótar að koma drottningu
undan”.
Aðsækjendurnir þrengdu nú að hon,um, svo að hann
skelti hurðinni í 1 is, en hrópaði um leið : “l'estið lileypi-
lokurnar : Ég skal endast og liía svo lengi að drottningin
hafi tíma til að flýjal” Svo sneri hann sór að övinunum og
innan einnar mínútu hafði liann rekið tvo þeirra i gegn.
Drottningin hafði hoyrt samtalið- Hún hafði strax far-
ið á fætur og var ferðbúin þegar Andrea kom aftur. Tvær
þernur lienr.ar liöfðu klætt hana á órstuttri stund og foru af
stað með hana eftir leynigöugunum. Andrea uú, eins og
endranser róleg og óhrædd alveg nm sjálfi sig, gekk síðust
för sér liægt að öllu og harðiæsti öllum dyrum sem hún fór
um.
í salnum, sem tengdi saman herbergjaklasa drottningar,
stóð maður og beið þeirra drottningar og var alblóðugur írá
hvirfli til ilja. Það Jvar Ciiarny greifi.
“Hvað um konnngjnn?” spurði drottning undireins og
hún kom uuga á iiann. “Þú lofaðir aö forða honum”.
“Þaö er gert”, svaraði greifiun Jafnframt leit hann yfir
liópinn sem var með drotningu, og af því iiaimsáekki And-
reu í hóptrum var lianu í þann veginn að spyija um liano,
þegar diottning sá livaðað lionúm gekk og leit tii hans þ mn
ig, að liann hætti við spurniuguua.
•'Vertu rólegur”, sagði húu svo, “hún kemur”.
f þessu kom líka Andrea mn í sidinn, hafði lokið við að
ht sa öllum dyrum. .Ekki sagði liún eitt prð við mann sinn
eöa hanii við liaua, en brosið eem snögavast flaug um varir
þeirra var á viö nokkur orð. Þaö er undarlegt, en satt, að
upp úr þurru fóru þessi tvö bjöitu að þrá hvort amiað, og
þess meir sem hættan umhverfis þan nálgaðist, þö til skams
tíma hefði djúp mikið verið staðfest á milli þeirra.
“Konungurinn bíður þín, göfuga frú”, sagði Charny upp
á spurningu drottuingar. “Hann ætlaði yfir í þín herbergi,
en eftir öðrum gangi, þegar þú komst þessa leiðina”.
í þessu risu herópin og köllin úti svo hátt, að drottning
og þeir sem með henni vorn heyrðu orðin, og voru þau með-
al annara þessi: “Niður með hina austurrisku ! Dauðinn
hafi Massalina ! Ei.ga‘frú neitunarvald framar ! Kyrkjum
hana, hengjum hana !”
Samtímis heyrðusttvö pístóluskot og báðar kúlurnar
gerðu gat á hurðina. Önnur þeirra flaug rótt fram með höfði
konungssonar og gróf sig í þiltjöldnnum.
“Guð komi til ! Viðdeyjum !” hrópaði drottning hrædd
og kastaði sér á kne.
Charny greifi gaf varðmönnunum þ?gjandi bendingu og
mynduðu þeir þegar skjaldborg umliverfis drottniugu og
börn hennar.
I þessu kom kom konungnr og bar sig illa.Vai- fölur eins
og nár og stóðu tár í augurn hans. Hann var ærður að leita
drottningar eins og hún eftir honum. Var þar fagnaðar-
fundur, er þau sáu hvort aui/að, og greip hann hana þegar í
faðm sinn.
“Svo þrr hefir verið forðað?” vai’ð drottningu að orði.
“Já, það gerði greifinn”, svarnði konungur. “Hefir hann
bjargað þér líka ?” spurði hann svo.
“Það gerði bróðir lians”, svaraði hvin.
“Herra greifi!” sagði konungur. “Skuld vor við þig og
þí-na ætt er stærri en svo, að við nokkurntíma getum greitt
hana".
Drottning knfroðnaði undir þessari ræðu, því rótt í því
varð henni iitið á Andreu og mættust augu þeirra. Drottning
þoldi ekki það tillit og leit þess vegna undan.
Höggin dundu á liurðunum í látlausri hríð.
“Herrar mínir !” sagði Charny greifi við varðmennina.
“Við verðum að lialda hviðuna út í klukkustund. Ef við
herðum okkur, verðum við nllir sjö sem ijér jerum ekki falln-
i r fyrr, og að klukkustundu liðiuni er ástæða lil að vona að
liðsafli verði kominn konunginum og fjölakyldu hans til
bjargar”.
Um leið og liann sagði þetta þreif haun í óhemjulega
stóran borð.stófuskáp, dróg liann fram á gólfið og lót þar gilda
sem part af vegg. Hinir varðmennirnir tóku sér snið af
þessu og innan stundar var óslitin skjaldborg komin upp, úr
liinum margvíslega húsbúnaði í salnum. Var það alltraust-
ur veggur, en göt á hér og þar fyrir byssur varðmarmanna.
Drottning sat í salnum innan þessara nýju skjaidborgar-
veggja, baðst þar fyrir og huggaði börn sin sem bezt hún
mátti, er veinuðu og grétu afhræðslu og kvíða. En konungur
gekk inn í klefa lítinn út úr salnam, í þeim tilgangi að
brenna ýms blöð og skjöl, sem ekki var heppilegt að lentu í
liöndum hvers er vera vildi.
Aðsækjendurnir höfðu nú brotið gat á hurðina og hjuggu
nú hart og títt til aðstækka raufina. Innan um liana mið-
uðu þeir spjótum og sverðum í þeim tilgangi að vinna tjón.
En innan úr skjaldborginni dundi kúlnahríð á skrokkinn á
spillvirkjunum, pó sumar færu villir vegar, ristu djúp og
svaðaleg för eflir hínum gyltu þiljum í salnum.
Eftir stundarrókn náigaðist óvinaherinn svo, aðskðrð og
göt komu á skjaldborgina. Og inn um þær raufar tróðu að-
sækjendurnir blóðugum vopnum og blóðugum höndum, til
að gera skörðin manngeng. Og nií voru skotfæri varðmann-
anna öll sömun eydd, en ekki til einskis; það sýndu rastirnar
af dauðum búkum í forstofunni. Þegar hinar sóðalegu hendr
seildust gegnum skjaldborgina, hijóðuðu konurnar upp yfir
sig. Þeim virtist þá sem afsakandi var, að dauðinn væri á
næstu nesjum. Þegar konungur heyrði það neyðaróp kom
haun útiii> klefanum.
“Herra konungur”, sagði þá greifinn, “Farið með drotn
inguna og börnin inn í það herbergið sem fjærst er aðildyr-
unum og læsið vandlega öllum hurðum á eftir yður. Við
Iiverja liurð skulum við hafa tvo varðmenn, nema við þær
mstu, þar vil ég vera einn. Eg skal ábyrgjast að með þessu
móti höldum við fjandmönnunum í skefjum í tvo klukku-
tímaenn. Þeir verða nærri þrjá fjórðu stundar aðbrjótastí
gegnnm þessa skjaldborg”.
Konungur hikaði lítið eitt. Honum fanst smán að flýja
þaunig sal úr sal, loka öllum hurðum, en skilja eftir þessa
fáu hugstóru menn á dreif, til aðláta brytja þá niður fyrir
sig og sitt fólk. Hefði drottningin og böruin ekki verið þar,
hefði hann tafarlaust neitað að hlýða. Og það má segja
drottningu til hróss, að hefðu börn hennar ekki verið þar,
hefði hún hvergi farið, En konungur, eða drottning, eða
hver annarsem er: Það hafa allir feiru í brynju sinni, — á
hjartanu. Og þá feiru finnur hin skerandi ör óttans, þegar
hugrekkið leggur á flótta.
Konungur var að velta þessu fyrír sér og i þann veginn
aö taka þetta til bragðs, þegar spjótunum og sverðunum alt í
einu var kippt burtu úr gættunum á skjaldborginni. Og sam-
tímis kom danðaþögn úti fyrir. Allir í skjaldborginni Wðu
með iuidiim í liálsiaum og hlustuðu sem best þeir gátu.
Innan fárra augnablika heyrðu þeir hið jafna, þunga
hljóð af fótfalli liersveitar á hraðri göngu,
“Þjóðvörðurinn 1” sagði Charny.
“Herra rninn, Charny!” sagði þá einhver úti fyrir með
bylmings rödd.
“Billet þóndi !” sagði Cliarny greifi glaður í bragði og
hélt afram er liann hafði komið auga á hið svipmikla, góð-
mannlega andlit bíndans. “Svo það ert þú, vinmr minn !”
“Já, vintir minn, svo er víst. Hvar eru þau konungur
og drottning ?”
“Þau eru hér, og heil á húfi”, svaraði greifinn.
“Guði sóu þakkir !” sagði Billet, og hélt svo áfram :
“Ilórna, dr. Gilbert. Þessa leiðina !”
Það kom titringur á björtu tveggja kvenna, þegar þær
heyrðu Billet nefna þetía nafn; — þeirra drottningar og
Andreu. En ólíkar voru tilfinningar þeirra. Charnv varð
litið á báðar jafnsnemma og sá hann báðam bregða. Hann
sagði ekkert, en hristi höfuðið og stundi.
“Ljúkið npp dyrunum, herrar mínir”, sagði konungur.
“Hór eru viuir úti fyrir”.
Lífvarðarmecnirnir lilupu tilogbáru burt það sem eftir
var af varnargarðinum, — húsbiinaðar-tætlurnar. Á meðan
þei>- voru að því, heyrðist til Lafayette herstjóra. Hann
sagði!”
‘ Herrnr mínir, tiiheyrandi •Þjóðverðinum ! í eærkvekli
lagði óg drengskaparorð mitt við, að engiuu og ekkert til-
heyrandi iians liútign skyldi bíða tjón í nótt. Én ef þér leyf-
ið lífverði hatis að bíða skaða, ev dreugskaparorð mitt roíid
<>g frá þeirri stundu verðskulda ég ekki að vera foringi
yðar”.
Þegar búið var að taka niður bálkinn og opna dyrnar
voru þeir nœstir jþeim Lafayette og Giibert. Skammt frú
þe:m til viustii liandar stóð Billet, í sjöunda himni af á,
nuigjn yíir að liafa átt þátt í að bjarga konungi. Það var
hann sem fyistnr lieyiði aðganginn og sem vakti berforingj-
ann.
“Lengi iirt konungurinn ! Lengi iifi drottningin!” hróp-
aði nú Billet með sinni miklu rödd og bætti svo við : “Hefði
yðar hátign bara verið í Þaris, þá hel'ði þetta ekki komið
fyrir!”
“Hvað ráðíeggið þér, herra hersliöfðingi?” spurði kon-
ungur Lafayetje.
“Eg In-iil þér rcttuð að sýna yður titi fyrir glug.'ranum”.
Dr. Oillnnt kiiikaði kolli, og án þess að eyða um þuð
nokkinm y; ðutn, gt-kk Lúðvik konungur að gíuggnnum,
l.uik honuúi ut p cg gekk ut á paliinn.
“Le:oi liii konuugurinn !” lirópuðu allir og nokk-ir bættu
ÍSLENZKR LÆKNIR
DR. M. HALLDORSSON,
Park River — N. Dak.
Fræðiblað með myndum. Kemur út
í Revkjavík einu sinni á hverjum
mánuði. Eina íslenzka ritið er stöð-
ugt flytur myndir af nafnkunnum ís-
lendingum. Ritstjóri og eigandi
Þotsteinn Gíslason.
Blaðið kostar í Ameríku, fyrirfram
borgað, einn dollar árgangurinn.
Peace!& Go.
566 Main Str.
Allir á siglingu til beztu
Skraddarabúðarinnar
PEACE & CO.
5«« Jluiu Str.
horninu á Pacific Ave.
Fötin sniðin, saumuð, og útbúin
eins og þér segið fyrir.
N
orthern Pacific
RAILWAY
TIME CARD.—Taking eflect Monday
August24. 1896
MAIN LINE. ‘
North B’und STATION8. South Bound
Freight JNo. ] 155. Daily j W'3 §§ Ph th oaá 8t. Paul Ex.,1 No.104 Daily. ^ Freight No. 154 Daily. j
8.30a| 3 OOp .. Winnipeg.. U.4hal 6.45p
8.15a S.49p *Portage J unc 11.57a 7.00p
7.50a 2.33p * St.Norbert.. 12.11p 7.20p
7.30a 2.20p *.. Cartier.... 12.‘24p 7.39p
6.59a 2.00p *.St. Agatlie.. 12 4‘2p 8.05p
6.45a l.ðlp *Union Point. l2.51p 8.17p
6.23a 1.88p *Silver Plains 1.03p 8.34p
5.53a 1.20p .. .Morris.... 1.20p O.OOp
5.‘28a l.Oöp .. .St. Jean... 1.34p 9.22p
4.52a 12.46p . .Letellier ... 1.55p 9.55p
3 30a 12.20p .. Emerson .. 2.15p ll.OOp
‘2.30a I2.l0p . .Pemblna. .. 2.30p 11.45p
'a35p 8.45a Grand Forks.. 5.55p 7.55a
11.40a 5 05a .Wpg. Juno.. 9.40p ö.OOp
7,30a Duluth 8.00a
8.30a Minneapolls 6 40a
8.00a ... St. Paul... 7.10
I0.30a ... Chicago .. 9.35a
MORRIS-BRANDON BRANCH
East Bounp
S’Sj' Ss
o
ýM
C3 w &
STATI0N8.
vv. Jjound.
co •
lO .
10 a
ó £
5é
8.30a
8 30p
7.35p
6.3fp
6.04p
5.2 7 p
«.53p
4 02p
3.28p
2<t5p
2.08?
1.3öp
1.08p
12.82p
11.56a
11.02a
I0.20a
9.45a
9.22a
8.54a
8.29a
7.45a
7.00a
S.OOi.j
1.05p
12.43p
12.18p
12.08p
ll.Sla
11.37a
11.17a
U.04a
10.47a
i0.32a
10.18a
l0.02a
9.5‘2a
9.38a
9.17a
8.59a
8.48a
8.36a
8.28a
8 I4a
7.57a
7.40a
Number 127
W mnipeg
.Morris....
Lowe Farm
.. Myrtle...
• Roland. .
liosebank...
... Miarni....
* Deerwood..
* -Altamont..
. .Somerset...
♦Swan Lake..
* Ind. Springs
♦Mariapolis ..
* Greenway ..
.. Baldur....
.Belmont....
Hilton....
. Ashdown..
Wawanesa..
* Elliotts
Ronnthwaite
♦Martinville..
.. Brandon...
stop at Baldur
. |11.45a
1.80p
1.53p
2.18p
2.29p
2.46p
3.00p
3.22p
3.33p
3.5‘2p
4.06p
4.20p
4.3lp
.447p
5.01 p
5.‘22p
5.40p
5.66p
6.08p
G.12p
6.25p
6.43p
7.00p
for
6.45
7.10
7 50
8.45,
9.10
9.47i
10.17
11.15
11.47;
12.28
1.03
1.39
2.07'
4 If
6.1!
6.51
meai
POR TAGELA PRAIRE BRANCH.
W. Bound Mixed No. 303 Every Day Kxcept Sundav. 8TATIONS. East Bound Mixed No. 301 Every Day Exeept Sunday.
545 p.m. . . Winnipeg,.. 12.15p.m.
5.58 p.m *Port Junctíoii 11 J>7 a.m.
6.14 p.m. *St. Charies.. 11.30a.ic,
6.19 p.m. * Ileadingly.. i 1.22 a.m.
6.42 p.m. * White Plains 10. Ö7a.m.
7.06n.m. *Gr Pit Spur 10.81 a.m.
7.13p.m. *L»SiilleTank I0.23a.in«
7.25 n.m. *.. Eustace.., l0.09a.m.
7.47 p.m *.. Oakville.. 9 46 p.m.
S.OOp.m. *. . .Curtis. . . 9.3tia.m.
8 SOp.m. Port.la Prairie * Flair S’at'ons 9.l0a.n:.
Fre ght must be prepaid^
Nnmbers i03 and 104 have througí
Pulimai Yestifculed DrawingRoom Sleep
ing Cnrs between Winnipeg, St. Paui imd
Minneapilis. Also Palace Dining Cars.
Olo-n conection at Chieagowith eastem
ines t'onnection »t Wimiipep Jjinctiou
witfc tr lm t.o and fro n the Pac 'i'c c ats
Forr»t.es and full inforinat:< n con.
cerning connect'lon with othe. lii,eto..
apo!y >o anv >.cent of th > eompany.or
CHAS S. FEE H. SW'NFORD
G.P.&. T, A.ST.Paul Gen.A t Wj g