Heimskringla - 26.11.1896, Page 4

Heimskringla - 26.11.1896, Page 4
HEIM3KKINGLA 26 NOV. 1896. VJER ERUM til að breyta auglýsingu vorri nu æði lengi, eða þakka Islenaign mikil og góð viðskipt, en vér gernm það þá. nu. Um leið viljum vér leiða athygli þeirra að NOKKRUM KOSTA* BOÐUM vorum. Karlmanna ullar vetlingar á 15 cts, _ ” þvengjaskór (moccasins) a 40 cts (Maður sagði við oss í búðinni um dagin, að hann hefði borgað 95 cts. fyrir samskonar skó). Barna moccasins (reimaðir) a 40, oO, bO cts. Karlmanna vetlingar úr leðri á 20 cts. Barna yfirskó (staerðinnar 6 til 10) 85 cts. j íslendingar sem búa í sveitum úti geta þénað peninga á að senda eftir vöru og verðlista voram. Ókeypis. Postspjald nægir. E. KNIGHT and CO. 351 riain Str. Andspænis Portage Ave. Gáið að merkinu : Maður á hrafni, MÖLUN BYRJAR 8. NOV. Vinum mínum og viðskiftamönnum tilkynni ég hér með, að ég ~ hefi nú keypt a The St. Thomas Roller Mills, J og mala framvegis hveiti fyrir bændur á MÁNUDAG og ÞRIÐJUDAG f í hverri viku, fyrir 15 cents bushelið. Ég geri mér far um að framleiða f gott mjöl og gera alla mína viðskiftamenn ánægða. ... \ Mór verður sönn ánægja að sjá alla mína gömlu skiftavini og svo f marga nýju sem vilja heiðra mig með viðskiftum til reyuslu. Sanngirm Á og jafnrétti” er einkunnarorð mitt í öllum viðskiftum. j Með þakklæti fyrir undanfarin viðskifti, er ég i Yðar með virðingu. ^ O. DALBY, g:2:ras’ J .—K Axjon! Uppboðssala á allskonar varningi fer fram í búð WM. CONLAN, CANTON, NORTH-DAKOTA. á laugardag og mánudag 5. og 7. Desember. Munið eftir að koma þangað. ♦♦♦< ### NYJAR HAUST-VORUR! ##f # sem til er, og spyrja um verðið, þvi vér seljum og ætlum að selja eins ódýrt og nokkrir aðrir, ef ekki ó- dýrra. — Vér gefum sérstakan gaum þörfum og áhöldum fiskimanna. og pantanir geta menn sent með pósti. Vér erum nú að raða í búð vora haustvarningi, sem samanstendur af fatnaði, álnavöru, skóm, stígvélum, matvöru og öðrum vanalegum búð- arvarningi. — Vor er ánægjan og yð- ar er hagurinn að koma og skoða það YÐAR MEÐ VIRÐINGU Tlie Selkirk Trading Company, t I # t # i DAOO BLOCK SELKIRK, JIAN. j ### Lá við slysi Hann Jón Tóusprengur var nærri kafnaður hér um daginn svo mikill asi var á honum að láta Björn nábúa sinn vita hvað góð kaupog vandaða vöru hann hefði fengið á 131 Higgin Str. hjá \V. RLAtKADBB. Slíks kvaðst hann engin dæmi vita ! Pappírinn sem þetta er prentað á er búinn til af The E. B. EDDY Go. Limited, Hull, Canada. Sem búa til allan pappír fyrir þetta blað. Winnipeg. í dag er almennur þakkadagur i Bandarikjum og Canada. Málið gegn Hon. H. J. Macdonald þar sem kært er að hans umboðsmenn hafi viðhaft ólöglega aðferð í kosning- unum í sumar, kemur fyrir rétt 15.Jan. næstkomandi. Guðsþjónusta í Tjaldbuðinni i kvöld (Thanksgiving Day) kl. 7\. Kyrkjan verður prýdd eitir föngum og Mr. Jón Jónasson stýrir söngnum, Allir eru vel- komnir. Sifton innanríkisstjóri kom austan frá Ottawa á fimtudaginn var og dvel- ur vestra, í Brandon, þangað til eftir kosningar i því kjördæmi, en þær fara fram 4. Des. næstk. Fylkisþingskosningar fóru fram i Lakeside-kjördæminu 19. þ. m.ogvann stjórnarsinninn McKenzie. Gegn hon- um sótti patrón eir n að nafni McGuai c og fékk 51 atkv. færra en McKenzie. Jón Ólafsson hefir lofað að skrifa í ‘Bjarka’, og kemst Þorst. Erlingsson svo að orði, erhann getur þess : “og þótti það enn nokkur styrkur hvar sem Jómsvíkingar fylgdu höfðingjum”. Til þessa dags (25.) er Nóvember- mánaðnr þessi hinn þrælslegastí, sem menn hafa sögur uf nú í 19 ár. Þegar loksins hætti að snjóa, ummiðjan mán- uðinn, gekk í heljar froet, líkast því ef Jan. væri. Frost alt að 30 f. n. zero stundum, Fyrirspum. Hvar sem þau eru niðurkonjin í Ameríku Mrs. og Mr. Jó- steinn Halldórsson, þá bið ég þau hér með gera svo vel að skrifa mér hið bráð- asta og senda raér utanáskrift sína. Glenboro Man., 13. Nov,. 96. Guðbjörg J. Húnvetningur. Á þriðjudaginn var átti að ljúka við að leggja járnin á fyrstu 100 mílurn ar af Dauphin-brautiuni—100 mílur frá Gladstone. Hið nýja þorp, Dauphin, vex óðum og hafa þangað verið færð öll húsin úr tveimur kauptúnum, er áður voru til og sem bitust um brautina. Lauk þeirri viðurreign svo að brautin var lögð mitt á milli þeirra. Ejórða blaðið af Bjarka fékk ég í gær. Er það, sem við mátti búast, fleytifult af fjörugu og skemtilegu efni. Austlendingar, Norðlendingar, Vestfirð- ingar, Sunnlendingar, — kaupið allir ‘Bjarka’. Kemur út í hverri viku. Að eins eínn dollar um árið. Ég þarf að fá útsölumann fyrir ‘Bjarka’hvívetna þar sem Islendingar búa. Þeir sem vilja greiða fyrir piltin- um á þann hátt, geri svo vel og sendi mér línu. Ég barga hin beztu sölulaun. M. PÉTURSSON. P.O. Box 805, Winnipeg Fimtán mílur af strætum talar bæjarstjórnin um að brúleggja með sandi og grjóti i sumar komandi. Sú brúlagning (Macadam) er sagt að muni kosta $16,000—18,00u milan. Það er líka talað um að breyta fyrirkomulag- inu og losa menn sem búa við strætin við að borga fyrir meira en svarar helmingi verðsins, en greiða hinn helm- inginn úr bæjarsjóði. — Að talað er um þessar og svo margar aðrar umbætur nú má eflaust þakka því, að kosningar eru í nánd. Kaþólíkar margir hér í bænum og grendinni vilja hvorki heyra eða sjá samning þeirra Greenways og Lauri- ers um skólamálið. Segja þar sé um engan samning að ræða, —ekkert nema svik í trygðum af hálfu Láuriers og hans meðráðenda. Á sunnudaginn var var samningurinn aðalumræðuefni ka- ólskra presta á stólnum, og kom sú skoðun ótvíræðilega fram, að kaþólsk- ir menn gætu ekki gert sig ánægða með þessa úrlausn. Áþekk eru ummæli margra manna og blaða Quebec, en þó eru bæði þar og hér þó nokkrar undan- tekningar. I. O. F. Stúkan Ísafold heldur fund á North- West Hall á laugardagskvöidið kemur 28. þ. m., kl. 8. Allir meðlimir Stúk- unnar eru beðnir að koma á fundinn. Einnig eru meðlimir félagsins ámintir um, að “Capitation”-tax á að greiðast í þessum mánuði, 8TEPHAN TUORDAR80N, C. R. Lyf við höfuðverk. Sem meðal við allskonar höfuðverk hefir Electric Bitters reynst óviðjafnanlegt meðal. Þeir lækna fyrir fult og alt, og hinu versti höfuðverkur lætur undan þeim. Vér rádleggjum öllum sem veikir eru að fá sér glas af honum til reynslu. Electric Bitters lækna viðvarandi ó- hægðir með því að styrkja og örfa inn- yflin, og fáir sjúkdómar geta til lengdar staðið á móti áhrifum þessa meðals. Revndn þaðeinn sinni. 50c. og $1.00. I öllum lyfjabúðum. Hra. Andrés J. Skagfield frá Geys- ir, Man., kom til bæjarins á þriðjudags kvöldið var. Almennur fundur til að ræða um bæjarmál verður haldinn í Bijou Opera House annaðkvöld (föstudag) kl. 8. Þar fá menn að vændum að he.yra alla sem vilja verða mayors. Stephan kaupmaður Sigurðsson að Hnausum kom til bæjarins snögga ferð á þriðjudagskvöld. Eru þeir bræður nú byrjaðir að flytja haustfisk til markað- ar, — hafa nú þegar í förum 11 pör hesta. Lesendum vorum í Dakota vildum vér benda á, að uppboðssala fer fram í búð Mr. Conlans í Canton á laugardag- inn 5. og mánudaginn 7. Desember næstkomandi. Það getur borgað sig að vera þar. Sjá auglýsing á öðrum stað í blaðinu. Hið ísienzka leikfimisfélag hefir á- kveðið að halda skemtisamkomu í North West Hall á þriðjudagskvöldið 8. Desember. Meðal þeirra sem þar koma fram verður hinn nafnkunni söng snillingar Crosby Hopps. Það má ganga að því vísu, að samkoman verður góð. — Meira næst. Fjórða blað BJARKA, dags. 81. Okt., barst oss í gær. Veður sagt stilt, bjartviðri og 3—4 gráða frost, en snjór og ófærð. Þrír menn druknuðu í Mjóa- firði 23. Okt., tveir af suðurlandi, en for" maðurinn úr Mjóafirði, ungur dugnað- armaður, Arni Árnasen frá Kolbeins- eyri. Hinn 25. Okt. fór fjárflutninga- skip af Seyðisfirði með 7.128 sauafjár.— Annað skip hafði áður tekið af Aust- f jörðum nær 5000 sauðf jár. Sveitar útnefningar í Nýja íslandi fara fram i Árnesi á þriðjudaginn kem- ur. Jóhannes kaupmaður Sigurðson gefur kostá sér sem oddvitaefni og eru allar líkur til að hann verði kjörinn án gagnsóknar. Undiröllum kringumstæð- um mun hann bera sigur úr býtum, því bæði hefir hann lofsvei t álit alþýðu og svo mun kjósendurna fýsa að hafa við- urkendan atkvæðamann í oddvitastöð- Fundur til að ræða um íslenzka skólamálið—akademí-málið var hald- inn í fyrstu lútersku kyrkjunniá þriðju dagskvöldið. Séra Jónas A. Sigurðsson var á fundinum og skýrði frá árangrin- um af söfnunarferðum sínum í haust. Nefnd var skipuð til að hjálpa til við samskot hér íbænum, en sjálfur ætlar séra Jónas að ‘húsvitja’ í þeim erindum. —Fundurinn var fámennur og enginn sérlegur áhugi sýnilegur. Bræðurnir Jóhannes og Einar Mel- sted, bændur í Garðarbygð í Dakota, komu til bæjarins í vikunni er leið. Það eru nú liðin 16 ár síðan Jóhannes kom til bæjarins og á þeím tima hefir bærinn tekið þeim stakkaskiftum, að hann er a.ð mestu eins og nýr bær. Að- alerindi Jóhannesar var að leita læknis- hjálpar hjá Dr. Good augnalækni ; ský hafði fyrir nokkrum árum síðan mynd- azt á öðru auganu og fór sífelt vax- andi, þar til sjónin á því auganu var nærri farin. Þegar blaðið fer til prent- unar er ekki hægt að segja hvernig lækningin tekst, þó vænt sé eftir að hún takist vel. — Hra. Einar Melsted lagði ai stað heimleiðis í gær (miðviku- dag). BJARKI, hið nýja blað Þorsteins Erlingssonar á SeyðÍ8firði, er til sölu hjá undirrituð- um. Kemur út einusinni í viku og kost- ar $1 árgangurinn, fyrirfram borgað. Fyrstu f jögur númerin eru nú þegar komin til mín og geta áskrifendur feng ið þau tafarlaust. — Frágangur blaðs- ins er góður og efnið er fjölbreytt og skemtilegt. I þessum blöðum eru með- al annars : Ágætis kvæði eftir* ritstjór- ann(Þ. Erlingsson), sem ekki hafa ver- ið prentuð fyrri; ‘Á sjóog landi’, ferða- pistill um Ameríkuför Þ. E. á síðastl. sumri, skemtileg grein og fróðleg; ‘Framfarir’, og fleira og fleira, sem of- langt er að geta hér. Munið eftir að blaðið kemur út i h verri viku og kostar að eins $1. Þeim sem safna kaupendum úti i nýlendunum gef ég góðar prósentur. M. PÉTRSSON. Box 305 Heimskringla Office. \ Cramps\ \ Croap, \ VH£\ \%\ DIA RRJMKA, DYSENTERY, andall HOWEL, COMPI.A INTS. A Sure, Safe, Quick Cure for these troubles ia 'PdinKiUevÍ (PERBT DAVTfl’.) J Vaed Internally and Externally. Ay Two Blzes, 25c. and BOc. bottles. " Meðalið bjargað lííi hans. Mr. G. Caillonelle, lyfsali í Beaversville, Ill.,segir: “Ég á líf mitt að þakka Dr. Kings New Discovery. Eg fékk influ- enza og reyndi alla lækna í nágrenninu, en það var árangurslaust, og mér var sagt að mér gæti ekki batnað. Ég hafði Dr. Kings New Discovery í búð minni og sendi ég eftir einu glasi, og fór að brúka það. og írá því ég byrjaði á því. fór mór að batna. og þegar ég var búinn úr þremur glösum, var ég orðinn frísk- ur. Eg hefi það ætíð í búðinni og heima hjá mér.Fáið að reyna það fyrir ekkert. Til í öllum lyfjabúðum. IFöf. Þar eð fjölmargir kjósendur í 4. kjördeild bæjarins hafa skorað á mig að gefa kost á mér sem meðráðandi í bæj- arstjórninni, hefi ég afráðið að verða við áskorun þeirra. Kunngeri ég þess vegna að ég er í kjöri og held áfram sókninni hver sem til kemur. Jafn- framt leyfi ég mér vinsamlega að biðja kjósendur í þessari kjördeild um fylgi sitt og atkvæði, Virðingarfylst, C. H. IVilson. Fyrir beiðni margra vina minna nefi ég gefiðkostá mér fyrirbæjarstjóra í Winnipeg fyrir næsta ár. Á almenn- um fundi sem haldiun verður innan skams gefst raönnum kostur á að heyra skoðun mina á bæjarmálum. Hér með bið ég yður, íbúa Winnipegbæjar, að veita mér að málum og gefa mér atkv. yðar við komandi kosningar. Með virðingu, E. F. Hutchings. Samkvæmt áskoruu fjölmargra kjósenda í Wínnipeg, sem hafa beðið mig að sækja um mayors-embættið, hefi ég afráðið að gera það, og leyfí mér svo hér með að biðja kjósendur bæjarins um fylgi sitt og atkvæði. Alex. Black. Þar eð fjölda-margir kjósendur i Winnipeg hafa farið þess á leit við mig að ég gefi mi£ fram og sæki um bæjar- stjóraembættið, þá hefi óg afráðið að gera það. Mér er alvara og ég bið yður að greiða mér atkvæði. Ég er ekki út settur af neinu prívat eða pólitisku fé- lagi, flokki eða klikku, og ég vona að allir óhlutdragir og sjálfstæðir kjósend- ur íborginni gefi mér atkvæði sitt. Á fundum sem haldnir verða hér eftir i ýmsum stöðum í bænum, fá menn kost á að heyra skoðanir mínar. Ég mun halda mitt stryk hvað sem að tautnr, og ef ég verð kosin reyni ég að uppfylla það sem embættinu fylgir eftir beztu föngum. W. F. McCreary. •f ® «•»••• • • e o o I & “0,4,” ™l PLASTER I havo pr«»crib<*d Menthol PIa«ter In a number ofcaee.s of neuralgic aud rheumatic pains,«and arn very much pleased with the effects «nd I lca«Hiitncs« of its applicotion.—W, U. Cakpkn- tkk, M.D., Hotel Oxford, Boston. 1 have used Menthol Plasters in sevaral casea of muscular rheumatlsm, and flnd in everj eass that it rnve alinost Instant an<l permanent reiief. —J. B. MooBK M.D., Washintrton, D.C. It Cures Sdatlca, Lumbago, Neu- ralgla, Palns in Hack or Side, or any Muscular Pains. I © ifs eðððotðiMiti. Prlce I Davi* & jLawrenoo Ltd, JÍ5c. ! Sole Proprietois, Montkeal. To Cure RHEU.MATISM TAKE Bristol’s SARSAPARILLA IT IS PROMPT RELIABLE AND NEVER FAILS. IT WILL MAKE YQU WELL Ask jour Druggist or Dealer for it BRISTOL’S SiRSiPARILlX BLUE STORE. MERKI : BLÁ STJARMA- 434 Main Str. ♦•♦•♦•♦•♦ Það er oss gleðiefni að tilkynna við- skiftavinum vorum öllum, að vér eruns búnir að fá alt vort mikla upplag haust og vetrarvörum. Umboðsmaður vor er rétt heimkominn og færir Þ*r góðu fregnir, fyrir oss, að fatnaðinn fékk hann fyrir það sem haiin band- Er sú orsök til þess, að geypistórt heild' sölufélag í Montreal varð gjaldþrota og seldu skiftaráðendur vörurnar fyrir framboðna upphæð, þegar mikið var tekið i senn. Af þessu leiðir að í Blue Store get* menn nú fengið sömu vörurnar fyrir HELMINGI LÆGRA verð en aðrir kaupmenn selja þær. Því til sönnunar eru hér talin örfá sýnishorn af vörtt- verðinu. $1,75 buxur á ....$ 1.00; $2,50 buxur á ....$ 1,50; $3,50 buxur á....$2,00; Drengjabuxur á....0,25; $1,00 drengjabuxur á 0,50. Alklæðnaður karla $ 6,00 virði á $3,50- “ “ 7,00 “ Á0® “ “ 8,50 “ 5,00 “ “ 13,00 “ 8 M Alklæðnaður drengja $3,50 virði á$2,00; “ “ 6,50 “ 3.50 Alklæðnaður barna á 0,75. “Racoou” kápur karla á $20,00 og upp; yfirkápur karla úr Ástraliu bjarn- arskinni á $15,00 og upp; yfirkápur fóðr- ar með grávöru $20,00 og npp. Kvenn-jakkar úr “Persian” lamb' skinnum á $48 00; úr vönduðum “Coon feldum á $38,50; úr Ástralíu bjarnar- leldum á $18,50; úr rússneskum “Coon feldum á $20,00. Alt með nýjasta sniði. ••—••• 434 - - MAIN STR. A. Chevrief- Norta Pacific p. Getun selt farbréf Suður. Bezta braut til Minneapolis, St. EaUH Chicago, St. Louis etc, Hin eina bra« sem heflr bæði vagna og Pullma11 svefnvagna Austur Lágt fargjald til allra staða í Austuf Canada og ansturrikjnm gegn um Paul. Chicago eða Duluth. Lest _ standa í sambandi við brautir til aU arra stórbæja, og geta ferðamo? komist þangað greiðloga ef þeir vilJa' Vestur Til Kootney Country (hin eina bra.uk sem liggur óslitin ölla leið), VicWrl Vancouver. Seattle, Tacoraa, P°rú land. Lestirnar standa í samhaU við gufuskipaiinur til Japan og K*I\p. strandferðaskip og skrautför til * aska. Fljót ferð til staða í l rxiu. Pullman ferðavagnar fara a t leið til San Francisco án þess brev sé um. Lestirnar fara frá St. raU. hverjum miðvikudegi, og ættu fer.,,. menn frá Manitoba.sem fara vilj* lllUUli ii JV luoiiituuoiðoiu Aaff þessr leið. að leggja af stað satna u a Sérstakt fargjald fyrir Excursion. Til Evrópu Farbréf og káetu þláss selt a skipu® sem fara frá Montreal, Boston, York og Philadelphia til Bretlands ^ annara staða í Evrópu. EinmK Suður-Afríku og Ástralíu. Skrifið eftir upplýsingum eða ko og finnið H. Swlnford, Genersl Agent. Cor. Mineék Water St, í ITo el MaUitot,(W Winnipeg, Maii.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.