Heimskringla - 21.01.1897, Síða 3
HEIMSKRINGLA 21 JAN. 1897.
Matur á reiðum höudum dag og nótt.
Stærstur og skrautlegastur “Billiard”
salur í bænum. Ekkert nema vönd-
uðustu vín og vindlar á boðstólum.
Pat. O’Connor,
Eigandi.
BO YEARS*
EXPERIENCE.
Patents
TRADE MARK8,
DE8ICN8,
COPYRIGHT8 4to.
Anrone sendlnjc a sketch and descrlptlon may
quickly aacertaln, free, whether an invention is
probably patentable. Communicationa itrictly
confldential. Oidest Agency forsecuring patents
ln America. We have a WaBhington offlce.
Patents taken through Munn A Co. recelve
•peciai uotioe in the
SCIENTIFIC AMERICAN,
heantifullv illnstrated, largest circulation of
any scientiflc Journal, weekly,terms$3.00 a year;
ILðOsix months. Hpecimen copies and Uamd
lOOK ON Patxnth sent free. Addrea*
MUNN & CO.f
881 Uroadway, New Yerk.
THE GREAT
Faáily Kediclne of the Aje.
Takcn Jntcrna!!y, itCurss
Diarrhœa, Cramp, ar.d Pain in tho
Slomach, Sora l'hroet, Sadden Coids,
Couúhs, otc., ets.
0~ed Externa!!y, It Cures
Cuia, Bruisea, Durns, Soalds, Spraina,
Toothaohe, Patn in the Face, ','euralg.a,
liheumatism, Frostcd Fcct.
Ya nrtiel. •"<>->■ .tuiin.l lo auch unlioun<I»I puimlar.
Itv.—Sttlftn Olmrt ' r, , _ .
\V« cun L‘u»r testimotiy to ihn oflV-i'T of P"? • a!n‘
KUl'-r. W< íiiivc n 1n iniici i »<
jmrcrmt pain. aad kuoiv it 1\> Uo a (júoií aiuuc. Lin.ia-
yrt Knrn.-.n'l lh. !'Vt>-7CIi 1 -r, ivl.i'h 1<
th. lnu.1 raiualli. l.itnlr 111.-11011.0now 1U U.O.—’J.aa.K..
" ^ íl hni raal mcril; aa a maaiiG of romnvinfl pal .. i'.i
maiii. iim ha» ni uiilr—1 » .-"uutliou oqu»l lo I'.rrjr Davi.
l>»it. Klller.-Jfrtt,Hirl .Vcui.
Tl»tr»r" t»r l uiltatloii. Utiy only t'.’e -.'nuuie "FVh»ír
Davi.v," tsuitl ov-rywlier"; inriie ltottlo. 'Alc.
Vory l.i t’. btitUe, óta;
Ny=fengin
60 pðr af hneptum kveDnskóm, ljómandi fallegum, með “patent”-leður
á tánni. Venjulega verðið á þessum skóm er $1.25, en vér látum þá
fara fyrir $1,00,
ENNFREMUR
60 pðr af flókaslippers kvenna, með saumuðum leðursólum, fóðraðir
með ullardúk, með þykkri táverju. Meðan upplagið hrekkur fara þeir
fyrir 80 cent. — Það eru enn eftir nokkur pör af 20 centa vetlingun-
um góðu, fyrir karlmenn.
E. KNIQHT & CO.
351 riain Str. Andspænis Portage Ave.
Gáið að raerkinu : Maður á hrafni,
:
Lá við slysi
S Hann Jón Tóusprengur _var nærri kafnaður hér um daginn svo mikill
• asi var á honum að láta Björn nábúa sinn vita hvað góð kaup og vandaða
• vöru hann hefði fengið á 181 Higgin Str. hjá W. KLAOKADKR.
Slíks kvaðst hann engin dæmi vita !
Fyrir Jolin.
Það er nýhúið að flytja í búðina hjá oss
mikið af allskonar JOLAVARNINGI sera
verður seldur við mjög vægu verði. Það
má einu gilda hvað þér þurfið til jólanna,
þér getið fengið það alt í þessari búð. Þér
þuríið ekki að ganga að því grublandi, að
þetta er sannleikur.
Komið ! Siáið ! Sannfærist!
WM. CONLAN,
CANTON, NORTH-DAKOTA.
Pappírinn sem þetta
er prentað á er
búinn til af
The E. B. EDDY Co.
Limited, Hull, Canada.
Sem búa til allan pappír
fyrir þetta blað.
Kapitiila.
EÐA
Upp koma svik um síðir.
EFTIR
Mrs. E. I>. E. N. Nouthwortli.
“Það skal ég gera.gov.... roajór, ætlaði ég að segja
Það eru seld tilbúin kvennföt i ‘saumakonuhjálp’ á horninu
á næsta stræti framundan. Eg get farið inn í búðina og
keypt alfatnað”.
“Jæja Láttu okkur af á næsta strætishorni, ökumað
maður !” kallaði majórinn út um gluggann, og innan mínútu
nam hann staðar og rétt frammi fyrir stórri búð, þar sem
kvennbúningur var seldur. Majórinn stökk þegar út og inn
í búðina. Var hsnn þá svo heppinn að innan við borðið var
góðmantdeg kona.
“Ég erí vandræðum, frú mín góð”, sagði hann, “sem ég
vona að þú gerir svo vel að hjálpa mér úr fyrir borgun. Ég
kom til New York að leita eftir fósturdóttur minni, sem ég
fann i karlmannsbúningi. Nú þarf ég að koma henni _ í
kvennbúning aftur áður en ég tek hana til vina hennar. Ég
vil fá keypta fimm—sex misraunandi búninga handa henni,
hina beztu sem þú hefir, og sem fara henni vel' Svo vildi ég
að þú léðir mér herbergi og lijálpaðir honni til að klæða sig.
Ég skal borga þér vel fyrir",
Hinni góðu kouu þótti þotta grunsamlegt og horfði á
vixl á þau Kapitolu og gamla manninn. En svo var það
hvorttveggja. að maðurinn var gamall, stúlkan sem næst
barn að aldri og svipur beggja hreinn og ráðvandlegur, enda
hvarf |»á lika efasemi konunnar, eftir litla umhugsun. “Nú,
jæja, herra minn !” sagði hún. “Koudu með mér unei mað-
ur — unga frú, skyldi ég sagt hafa”. Svo kallaði hún á dreng
sem var hjá benni, bað hann að gæta búðarinnar, og gekk
svo með Kapitolu inn í herbergi aftur af búðinni.
Ma.iórinn gekk þá út aftur og borgaði ökuntanni, sem
|<egar fór burtu. Undireins þegar hann var kominn i hvarf.
kallaði majórinn á ökumann, sem fór ura strætið og hað
hann að bíða við og ílytja sig og unga stúlku að Washington-
hótelinu. Þegar hann svo að þessu búnu kom inn í búðina
aftur, vrar búðarkonan búin að færa Kapitola í kvennbúning
og biðu nú báðar eftir honum.
Kapitola var nú stórlega breytt ordin. Hárið hennar
svarta, sem skift hafði verið í rniðju, féll nú í hrokknum
bylgjum niður með vöngunum. Nú var hún svo ósköp kurt-
eis orðin og huldi nú gráu skörpu augun sín til hálfs undii
augnahárvmum. En samt gat hún tæpast ráðið við fjörið
og löngunina til að glettast við einn oða alla. Það sýnd1
varirnar hennar rauðu, sem hún nú kipraði saman t'il að
verjast hlátri. Húu var nú í gráum sílkikjól, me.ð sjal á
herðum og með dökkan fiöjclskappa á höfði. Hinir búning-
arnir, sem mojórinn keypti handa henni, voru vafðir inn-
an i pappír og har pilturinn stmngann út í vagninn.
Karl borgaði kouunni, tók svo um liandlegg Kiipitolu
og leiddi hana út og hjálpaði henni npp í vagninn. Svo
skipaði hann ökumanni að halda til ‘Washingtou-hótelsins
Á þeirri leið mæltu þau Fellihylur og Kapitola ekki orð af
munni.
Kapitola sat hugsandi og kafrjóð af sneypu, er hún htigs
aði um sinn fyri búning. Og svo var hún j.ifníramt að
Teyna að geia sér grein fyrir hvemig vaori varið-skyIdl-'iY
hennar ogjjgatnla mannsins, sem lögregludómarinn liafði
viðurkent að hefði rétt til aö taka sig til umsjónar. Það
8ýndist ekki mögulegt að gera grein fyrir nmhyggju maiórs-
insnema á einn einasta veg. Ilún gat ómögulega komint
að annari niðurstöðu en þeirri, að þessi gaml Leó, sem lijá
lenni sat væri faðir sinn! hvorki minna i.c mjórrnl Vesa-
llngs Kapitola hefði ekki komist hjá að sjá og skdja uiargt
það i mannlifinu á hrnkningi sinum um strætin í New York
sem sttilka á hennar aldri hefði ekki átt að sjá eða skilja.
Sjálf hafði hún varðveítt alt !sakleysi ungdómsins, en ekki
eiufeldnina. sem ungdóminum er samfara.
Fellibylur gamli sat lika hugsandi. Hann hélt. fast um
gongKi.tafinn, sem hvíldi á gólfinu í vagninum og gekk upp
á mil!i hnjánna á karli. Fram á hendur sínar og húnanu ..
stafnum hallaði hann svo höfðinu ög lauk ekki upp sínum
munni. Gekk svo alla leið að hótelinn.
Þegar þar kom fúr majórinn undireins með Kapitolu
un í setustofu kvcnna, gekk svo til hótel ritarans og skráði
skjól-
MOLUN BYRJAR 8. NOV. í
Vinum mínum og viðskiftamönnum tilkynni ég hér með, að ég f
hefi nú keypt 9
The St. Thomas Roller Mills, f
og mala framvegis hveiti fyrir bændur á MÁNUDAG og ÞB.IÐJUDAG f
í hverri viku, fyrir 15 cents bushelið. Ég geri mér far um að framleiða 9
gottmjöl og gera alla mína viðskiftamenn ánægða. 9
Mér verður sönn ánægja að sjá alla mína gömlu skiftavini og svo 9
marga nýju sem vilja heiðra mig með viðskiftum til reyuslu. “Sanngirni
og jafnrétti er einkunnarorð mitt í öllum viðskiftum.
Með þakklæti fyrir undanfarin viðskifti, er óg
• Yðar með virðingu.
O. DALBY, Nt-i)akmas’ j
“Nei, nei, en það giidir ! Scpðu xnér nú Ivap. livað mik-
ið þú veizt — hvert þú veizt nokkuð? Því líklega veiztu
ekki meira en ótaniið tryppi!”
“Ég get skrifaö reikninga fyrir þig, ef á liggur, herra
minn !”
“Hum! Hver kendi þér þá list?”
“Herbert Grayson, herra minn !”
“Herbert Grayson? Hvaða Herbert Grayson er þad?”
“Hann er annar stýrimaður á skipinu ‘Súsanna’, sem
nú er von á á hverri stundu”.
“Hum! Einmitt ! Fáðu þér bragð af víni, Kapitola!”
“Nei, herra minn, ég bragða það aldrei !”
“Því þá ? Gott vín er ágætt á eftir miðdagsverði”.
“Já, en ég hefi séð grátlegar afleiðingar af nautn víns-
ins”
“Nú.jæja, sem vill”. sagði kail, en komst ekki lengra,
því Kap. hafði hlaupið á fætur og út úr herberginu eins og
eldibrandur. “Hvað í veröldinni gengur nú að stúlkunni?"
varð karli að orði.
Hann hafði naumastslept orðinu þégar hún kom á hend-
ingskasti altur og kom naumast upp orðunum fyrir ákafan-
ixm: “Hann er kominn! Hann er kominn! Eg heyrði til
hans !”
‘•Hver er kominn, æðisgoggur! Því læturðu svona?"
spurði karl.
•‘Hann Herbert Grayson ! Skipið hans er komið að, og
hann koxninn hingað ó hótelið — hann kemur hingað æfin-
legaeins og tiestir yfirxnenn af skipum gera”. Um leið og
hún slepti orðinu varð hún alvarleg, gekk upp að karli og
sagdi biðjandi og feimnislega: -‘Frsendi minn! Herbert Gray
son hefir ekki séð mig nú í þrjú ár. Hann veit þess vegna
ekkert um íátækt mína, eða það, að ég liafi gengið idrengja-
fötum. Góði frændi, segðu honum ekki frá því — sízt af
öllu frá drengjafötunum”. Hún leit bænaraugum upp á
gamla manninn, og hve blíð og viðkvæmvoru þau þá gráu
augun hennar. En samt hoppaði íjörið og gáskinn í augna-
krókunum og um rauðu varirnar.
“Ég skal engumsegja neitt”, svaraði karl. “Mér þykír
ekki svo væut um hann grimuieik, að ég iari að auglýsa það
fyrir lieiminum. Og hvað snertir þennan unga mann, þá er
einslíklegt að ég sjái hann aldrei”.
8. KAP.
Herbert Grayson.
To
Cure
RHEUMáTISM
TAKIE
BristoFs
SARSAPARILLA
IT IS
PROMPT
RELI ABLE
AND NEVER FAILS.
IT WILL
MAKE
YOU WEgjLÆ.
Ask your Drugg"ist or Dealer for it
BBISTOL’S SAflSiPARiLLá.
nafn sitt. i gestHbókina, þannig : Majór Warfield og
stæðingnr lians Miss Black. Svo leigði lxann handa þeim tv>">
heibergi og ‘privat’ dagstofu.
Ilatin lét senda eftir herlxergisþernu til að vísa Kapi-
tolu til lieibergja liennar, skildi svo \ ið hana og gekk ut
til að horga ökumanninum og senda með fata-trangann upp
í herbergi þeirra. Að því húriu tók hann sig til og gekk upp
að Astorhótelinu, borgaði reikning sinn þar, tók saman far-
angur sinn og fekk vagn til að flytja liann ogsig yfir að Was
hington-liótelinu aftur. Karltókásig öll þessi ótnök til að
koma í veg fyrir að spor haus yrðu ri.kiu og til að fyrii-
byggja slúður6ögur. Svo borðaði hann miðda.i.sverð i pii-
vat’ stofu sinni með Kapitolu einni.
Aldrei á æfi slnni liafði Kapitola fengið annan eins mið
dagsverð, — ekki einusinni fundið reykinn af öðrnm slíkvtm
réttum! Það var satinur gleðidagur fyrir hana þetts, og
hún undi sór líka ágætlega. Þ«ð var alt s'o fagurt, þægi-
legt, elskulegt; maturinu á horðinu, borðbúnaðurinn, horðið
sjálft svo hreint og dásamlegt, glóaudi eldur á arni og þessi
makalausi búebúnaður hvar sem litið var. Það var ekki
amalegt. Og þá þjónarnir ! Tilbúnir að rétta rnanni hjálþ*
arhönd livað sem niann vanhagadi um ng maður re*kt eftir.
Og svo var kjóllinn liennar svo undur þægilegur eitihvað,
fór svo vel og var sVo fallegur. Og að siðustu vár þessi ný-
fengni umsjónarmaður herinar — elsku karlinn, sem útveg-
aði henni alla þessa sælu! Aldrei fyrri hafði hún séð e?«
hugsað sér neilt þvílikt. Og það var saunaet að hún mat
þessi umskifti.
Hún sagði fátt, eu hún hefir efiaust sýnt það með köfl-
um, hvað hún var að hugsa, þvt gamii maðurinn rak upp
skellih'átur annan sprettinn, er ha nn leit á hana. Þegar
máltiðinni var lokið, þegar matur allur hafði veiið b rinn
buttu, en borð fært að arninum cg á þ ið settker tn d lmet-
unt og rúsinum og ílöskur med gónisætu víiii i, og þegarsvo
þjónarnir voru komnir burtu og þau tvö ein orðin efiir, sitt j
hvoru rnegin við borðið, þá fyrst, en fyrri ekki, opnaði karl J
munninn og fór að ta’a.
“Hver lieidurðu nú að ég sé, Kapitola ?” epurði liRnn
fyrst.
“Gamli Fellibylur!” svaraði hún hiklaust. “Ég þekktí
þig ttndireitis í lögregluréttarsalnum, þegar þú þaust upp,
af lýsingu hennar Granny !”
“Hum ! Já, og það ernú líka rétt. Og það var Gratt
nv sem gaf mér þig til nmslónar”.
“Hún er þá i sannletka dáín?"
“Já, en, sussu! Gráttu ekki yfir því. 0<r nú skal ég
segja þér, Kapitola, er ég uÖ hugsa um að iaka þig utór i
dóttur stað!”
“Ja, fnðir!”
“Nei, nei ! Þú þuft e’ski :.ð kalla mi ■ föður, því það or
ekki sntt, eins og þú veizt. Ka!laðu mig bara fræntla
Frændi, trændi!”
“E:i cr þ a ð þá satt,?” spurði Kupitóla kýmnialin:
Kapitola ltafði hlaupið út aftur og kom nú ekki fyrri en
oftir einar fimm mínútur. Áður enn hún komst inn, byrj-
aði hún að tala við írænda sinn:
“Hérna er hann, frændi ntinn! Hér er Herbert Grayson
kominn. Kondu Herbert! Þú mátt til að koma inn og sjá
þeunan nýfengna frænda minn !” Og á næsta augnabliki
hafði hún dregið gerðarlegan uugan sjómann íram lyrir
Fellibyl gamla, þó sjómaðurinn væri tregur og stæði nú
feimiim og blóðrauður út undir eyru.
“Ég bið auðmjúklega fyrir gefningar, herra minn”,
sagði haun og hneigðt sig, “fyrir að raska þannig ró þinui,
en--------”.
“Ég dróg hann naudugan-viljugann”, tók Kapitola
fram í.
“Ef ég liefði haft nokkurt svigrúm, þá hefði ég ekki lát-
ð iiani. teyrna mig inn hingað”.
“Óþarfi að ^yða orðum um það, herra minn”, sagði þá
najóriim. “Þú ert mér velkominn !” og karl rétti fram hend-
maogþreif hendi sjómannsins til að heilsa ltonum. “Fáðu
þér sæti, herra minn, fáðu þír sæti! Guð minn góður tivað
þ iV er likt Þessi síðustu orð sagðí hann ekki upphátt.
Þegar liann svo tók eftir því, að hinn ungi sjðmaður stóð
enn kafrjóður og vandræðalegur, lamdi Karl göngustafnum í
ólfiö og orgaði birstur: “Seztu niður ! herra ! Þegar íra
Warfield segir einliverjum að setjast, þá þýðir það það, að
þeir tíiti i ðsitja”! *
‘íra Warfield!” hafði sjómaðurinn upp eftir karli og var
alveg steinliissa.
Ira Warfield, þaðer nafn mitt! Þú hefir vona ég aldrei
heyrt neitt illt um það naín?”
Sjómaðurinn svaraði engn ! bráð, en starði á karlinn.
“En líklega þá ekkert gott heldur, eða hvað heldur þú,
frændi?” gall við Kaþitola.
‘ Þtígi þú, skjátan þín !” sagði karl og hélt svo áfram :
Jæja, ungi maður ! Hvað á alt þetta að þýða?” og karl
eyndi ekki að dylja óþolintmeði síua.
“Eg hið fyrirgefningar”. svaraði Ilerbert. “En þetta
kom svo flalt upp á mig. Til skýringar hlýt óg að segja, að
ég átti einusinni ættingja með því nafni”.
•'O'j dtt hann enn, Heibert ! Átt hann enn, drengur
rniun ! Konilu liingað drengur minn, til mín. Ég er ekki
rómautiskur liiö ailra minsta, og veit þess vegna ekki hvern-
ig ég á að segja: Kondu í faðm minn, eina afkvæmi kærrar
systur minnar !” En þó ég kunni ekkiaðsegja þetta með
réttri áherzlu og látbragði get ég samt sagt þér það, að mér
lízt vel á þig. Og þó lízt mér eun betur á framkomu þína
alla, að frásögu þessarar litlu stúlku hérna, og að frásögn
annarar konu, sem nú er dáin, En sestuniður ! herra minn!
Svo sknlntn við spjalla saman yfir staupunum og hnetunum
þeim arno. Og [þú, Kapitola, seztu niður !ika”. Herbert
hlýddi boðinn í þetta skifti.færði stól að borðinu og settist á
hanu, Kapitola settistnú líka og hugsaði með sér, að hún
skylcii iiætta við að verða hissa. Alt þetta hlyti hvort sem
vat að vera draumur. En ltvað það væri nú samt unaðsleg-
ur draumur, að dreyma um ríkan frænda, frænda sem nýbú-
imt væri að finna systurson sinn, og ekki sizt þegar sá syst-
utsonur værí Herbert Grayson. Hugleiðingarsínar.um þetta
ait endaði hún á þessa leið : “Ég held ég vildi heldtrdeyja i
svefuinum, en vakna upp af þessum draumi”.
“Hetbert!" sagði karl: “Þetta er fósturdóttir mín til
vonandi, Miss Black, dóttir sonar míns eins sem dáinn er.
Kapitol i ! Þetta or einbyrni systur minnar, sem dáin er”.
“Hum—m—m ! Vid höfum nú trúi ég haft þá ánægju
að kynnast. áður !’’ sagdi Kapitola.
“En ekki að vita liver þið, hvott fyrirsig voruð, skjáta!”
sagði karl. “Hérna He'bert ! Heltu í staupið þitt! Við
skulmn drekka staup upp.áþað að við kynnumst betur
síöar”.
“Ég þakka !” sagði Heibert. “Én ég bragða aldrei
víu!”
“íimakkar aldrei vin ! Ilvað er að lteyra ! Ilér er ann-
tr sérgæðingurinn ! Eg trúi þér ekki ! Ef þú vilt ekki vín,
þá er það af því að þú vilt hetdur brennivín ! Hérna þú,
þjóituslumnður!”
“Ég þ«kka, herra minn ! Ég drekk enga tegnnd af á-
fongisdi y I. kjnm. Ég gaf múður minni þesskonar loforð, þíg-
ar hún i:i banaleguna”,
Xorskir nllarkamkar
fyrír $1.00. Sendir kostnaðarlaust
HEYMAN BLOCK & KOMPS
alþekta danska “sundhedssaldt"
20 og 85c. pakkinn í Bandar og Canada.
Vantar umboðsmenn hvervetna. Skrif-
ið á íslenzku, Norsku eða Ensku til
ALFHED ANDERSON,
the Western Tmporter,
1810 Wash. Ave. So. Minneapolis.
N
orthern Paciíic
RAILWAY
TIME CAHD.—Taking eflect Monday
August24. 1896
_
North B’und
M .
h‘J>
W’3
P-l -H
»»p-3
COK
STATION8.
.. Winnipeg.. Í.OOal 6 4ðp
*Portage J unc * St.Norbert.. i.llai 1.25p r(. (J(Á> 7.5*£)
*. Cartier.... 1.87p IJZfíp
*.St. Agathe.. 1.55p Ö.UÖp
*Uniou Point. 2.03p Ö.lTp
*Silver Plains 2.14p 8.34p
... Morris.... 2.30p 9.00p
.. .St. Jean... 2 44p 9 9.5ðp
. .Letellier ... 8.04p
.. Emerson .. 3.25p 11. C<h> 11.4op
. .Pembina. .. 3.40p
Grand Forks.. 7.05'p 7.55a
.Wpg. Junc.. 10.15p 5.00p
Duluth 8 OOa
Minneapolis 6 40a
.. .St. Paul... 7.10
... Chicago .. 9.35a
8.30a| 2 55p
8.1öa 2.4-1 p "
7.50a 2.28p J
7.30a 2.14p ’
6.59a 1.55p
6.45a 1.46p ’
6.23a 1.35p (
5.53a 1.20p
5.28a 1.06p
4.52a 12.46p
3 30a 12.20p
2.30a I2.l0p
8.35p 8.45a 1
11.40a 5 05a
7,30a
g.80a
Ö.OOa
I0.30a
MORRIS-BRANDON BRANCH
bouth Bound
m'Í?
WS
£3
6
+-> «8
64)
kNfH
í*l
East liounp
tO
CM >
•r* ki
o *
*J?
£ 3
mR
Wf2
STATIONS.
V\. Boima..
cc •
<N « ^)
H? 1
8.30a
8 30p
7.35p
6.31p
6.04p
5.27p
4.53p
4.02p
3.28p
2.45p
2.08p
1.85p
1.08p
12.32p
11.56a
ll,02a
I0.20a
9.45a
9.22a
8.51a
8.29a
7.45a
7.00a
2.00| \ Winnipeg.
1.05p
12.43p
12.18p
12.08p
11.51a
11.87a
11.17a
11.04a
10.47a
10.32a
10.18a
l0.02a
9.52a
9.38a
9.17a
8.59a
8.43a
S.36a
8.28a
8 14a
7.57a
7.40a
Number 127 stop
.. .MorrÍ8
* Lowe Farm
*... Myrtle...
Roland.
* Rosebank..
... Miami....
* Deerwood..
* Altamont..
. .Somerset...
•Swan Lake..
* Ind.SpringB
*MariapolÍ8 ..
* Greenway ..
... Baldur....
. .Belmont....
*.. Hllton....
*.. Ashdown..
Wawanesa..
* Elliotts
Ronnthwaite
♦Martinville..
.. Brandon...
at Baldur
l.Oua
2.85p
2.53p
3.25p
3.45p
8-53p
4.06p
4.28p-
4.40p
4.58p
5.12p
5.26p
5.37p
5.52p
6 20p
6.42p
7.00p
7.1 lp
7.23p
7.32p
7.45p
8.02p
8.£0p
10 •
ái
*é
6.4Bp
7.(0*
7 5<)ft
8.45a
9.10a
9.47a
10.17a
ll.lfia
11.47a
12.28p
1.08p
í.app
2.07p
2.4ðp
3.32p
4 18p
G.(%
5.3%
6.0%
6.1%
6.5%
7.43d
8.30p
foi* meala
POR TAGELA PRAIRE BRANCH.
•):. ja, drengur, segðu ekki rneira ! Drskktu vatn, ef þér
i n-i. eý-.iM. Þuð skuðnr þig ekki”. Eftir augnabliks hlé hélt
I karl átram : “Eg reiddist móðurþinni. Herbert, af þvi bún
I gifiist ntanni, sem mér var svo illa við, Eg hataði hann af
j því bann liafði aðra ski ðun á stjórnmálum eu ég, c»g sv
treiud;
Það’drl
! d:u:!. Og þo Ungsaði é • oft þí, eins og ég hefi hngsað síð-
: c.ii. livcrnig á því st c c i »ð mér skyldi vera svo illa við mann
: í-otn n'. c r fyrir löngu kaldur í grötiiu.i. oins og ég vcrð bráð-
I 11111. Kg s-.. daöisystur uiiimiog sagði henni frá tilfinningum
| ni ;uu::., i.-.i við gátuni einhveruvegiun ekki jafnað okkur.
W. Bound Mixed No. 303 Every Day Except Sunday. STATION8. Ettst Bound Mfxed No. 801 Every Day Except Sunday.
4.45 p.m. .. Winnipeg.. 12.85p.m.
4.58 p.m *Port Junctiou 12.17 a.m.
5.14 p.m. *St. Charles. . 11. fiOa.m.
5.19 p.m. * Headingiy.. 11.42a.m.
5.42 p.m. * White Plains 11.17a.m.
6.0fip.m. *Gr Pit Spur 10.51 a.m.
6.13p.m. *LsSalleTank 10.13 a.iR»
6.25 p.m. *. Eustace... 10 29a.m,
6.47 p.m *.. Oakville.. 10 Ofip.m.
7.00 p.m. *.. .Curtis. .. 9.50 am.
7.30p.tn. Port.la Prairie 9.30 a.m.
* Fliv S’Rt.ions.
oKkiir a utn þríci
í-ngnr minn, að
iuguna líka. Eg skal segja þér
g hatnði þaan matin^— alt til dar.ða
Ststions marktíd——havtí no agent.
Fre’ght must b« prepaid"
Nnmliers t03 and 104 have thrcu^h
Pnlimaa Vestibuled Drawin >’ÍRoon«íqpef>
incr 0«rs between Winnipeg, St. Pfwi aád
ðlinneapolis. Also Palnce Dii-ing Oars,
Close conection at Chicagn with eas«e4rn
lines. Connection at Wirrnipec .bvirkian
with tr ias to and from the Pae'fie ccais
Forrntes and fnll IköcthsHoo eon.
cerning connection wtth other lines, c-«c..
aprúv * 1 anv ncrent of th« eon-, > r
CHi‘8 S.FEE . H. 8WI VK. :*r>
G.P &. T, A.ST. Paul t Wpg