Heimskringla


Heimskringla - 21.01.1897, Qupperneq 4

Heimskringla - 21.01.1897, Qupperneq 4
HEIMSKRINGLA 21. JAN. 1897. Fundarboð. Ársfundur hluthafa í Thb Hbims- kringla Prtg. & Publ. Co, yerður haldinn á skrifstofu blaðsins, Cor. Ross Ave. & Nena St., í Winnipeg, mánudaginn 25. Janúar, 1897, kl. 8 e.h. B. L. Baldwinson, Ritari. Winnipeg. 22. December 1896. Til kaupenda Heimskringlu. Þar eð 10. árgangur blaðsins er nú allur kominn út, er vonandi að kaupeud- ur, sem enn eiga ógoldið fyrir hann.sýnj nú lit á að borga sem fyrst. Útistand- andi skuldir biaðsins eru hátt á þriðja þúsund dollars og má slíkt kalla vanskil í meira lagi. og vanskil sem koma sér mjög illa fyrir fátæk blöð. Það eru nú tilmæli vor, að þeir sem eiga ó 'oldið fyrir síðasta árgang eða fleiri árganga, sýni góðan hug sinn til blaðsins, ekki einungis með því að taka það, heldur með því að borga það líka. Til þess að geðjast kaupendum blaðs ins eftir föngum, höfum vér afráðið að gera þeim eftirfylgjandi kosti: Hver kaupandi sem sendir oss $2,00, hvort heldur fyrir næstliðinn eða eldri árganga getur fengið hvort sem þeir vilja söguna “Kotungurinn” eða “Mikael Strogoff,’ meðan þær endast (af Strogoff eru til að eins um 40 eintök), báðar í kápu. Nýir kaupendur sem borga fyrirfram, fá Heimskringlu og Öldina ásamt þeim fjórum árgöngum sem þegar eru komnir út af Öldinni og hvort sem menn kjósa sér söguna Strogoff eða Kotunginn—alt fyrir $1.50, — Öldin sérstök (4 árgangar) fæst fyrir-81,25. Engin blöð send til íslands nema Borgað sé fyrir fram. Heimskringla P.P.Co. Winnipeg. Sendibréf é skrifstofu Hkr. eiga : J. Kr. Steinberg (frá íslandl) og Jón Kr. Reykdal. Það er sagt að málmleitendur hafi verið að leita að gulli fyrir austan Winnipegvatn í vetur og séu þar enn. Hr. Jón Dínusson frá Hallson, N. Dak. kom snögga ferð til bæjarins fyrir síðustu helgi. Á síðastl. ári greiddu bæjarmenn yfir 530 þúsund dollars í fasteignaskatt, í bæjarsjóð. Málinu um að dæma ógilda kosning- una í bæði Lisgar og Selkirk-kjördæm- um hefir verið frestað til 12. Júlí næstk. Hra. Thorsteinn Thorkelsson, héð- an úr bænum, fór suður til Dakota í vikunni sem leið, Ætlaði hann að dvelja þar nokkurn tíma og heilsa upp á vini og kunningja. Herra Matthias Þórðarson er inn- köllunarmaður fyrir Heimskringlu í Selkirk, og viljum vér biðja þá sem skulda oss fyrir blaðið þar,' að gera sem greiðust og bezt skil til hans: Herra Bjarni Jónsson, sem dvalið hefir í Nýja íslandi í vetur, kom til bæjarins um síðustu helgi. Verður hann um tima í Selkirk og vinnur þar að bygging hins nýja gufubáts þeirra Sigurðssona. ' Nú er ságt að Joseph Martin múni ekki sækja gegn Macdonald aftur hér í bænum. Er sagt að Greenwayingar vilji ekki þýðast hann, en að þeir haldi fram Isaac Campbell, lögmanni og R. W. Jameson, sem var mayor hér í bæn- um í fyrra. Á bæjarstjórnarfundi á mánudags- kvöldið var, var ákveðið að brúleggja þau stræti með sandi og grjóti, sem tal- in eru upp á öðrum stað í blaðinu. Deila um það mál alt var svo löng, að tími vanst ekki til að ákveða um öll strætin sem fyrir 'ligf ja, hvert út af fyr- ir sig. En meðal þeirra sem ákveðin voru, eru Ross, William, Logan, Notre DameAve’s., Isabel St., St. Mary St., Broadway og Fort St. Jack F. Jackson beitir maður sá, er “liberalir” beittu sem vopni geg con- servativum hér í bænum, og sem þar- afleiðandi átti mestan þáttinn í að til yarö hin mákalausa 106-falda kæra gegn conservativum. Það er nú upp- komið að margt og mikið í þeim kærum er hreinn og beinn tilbúningur, enda komið svo að sannað virðist að Jacks n þessi er ekki meira en i meðalagi sann- sögull eða frómur. Hann hafði fengið lánaða $7,00 hjá einum manni hér í bæn- um og $3,50 hjá öðrum og gaf þeim ávísun á þessar upphæðir á prívat banka þeirra Alloway & Champion, en þar hafði hann engan reikning. Fyrir þetta hefir hann nú verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi. Jarðskjálfta-sjóðurinn Nefndin hér í bænum sem stendur fyrir samskotum til hjálpar fólki í Ár nes og Rangárvallasýslum á Islandi hefir komið sér saman um að veita sam skotum móttöku til 10. Febr. næstkom. en lengur ekki. Þetta geri þeir svo vel og athugi sem hafa tekist i fang að safna fé. Pen ingarnir verða að forfallalausu sendir heim um miðjan Febrúar og er þar af leiðandi nauðsynlegt, að alt það sem safnað hefir verið, verði komið í hendur féhirðis nefndarinnar, hr. H. S. Bardal 613 Elgin Ave., í acinasta lagi miðviku■ ag 10. Fcbr. nmtkomandi. Læknadur. Menn og konur hér í bænum, eða annarsstaðar, sem vilja skrifa sig fyrir hinu nýja riti, sem Stefán bróðir minn hefir í hyggju að fara að gefa út. og sem auglýst er annarsstaðar hér í blað inu, geta snúið sér til mín því viðvíkj- andi. Borgun greiðist ekki fyrr en við móttöku fyrsta blaðsins. Magnus Petursson. Heimskringla Office. Til 31 Des. 1898, gefst mönnum í Nýja Islandi tækifæri til að skrifa sig fyrir “odda” lotunum innan nýlendunnar, sem heimilis réttar landi. Þetta úrskurðaði sambands stjórnin nú nýlega á ráðaneytis fundi afréði að gefa Islendingum þetta í tvö ár enn, frá 1. Januar 1897. Orðatiltæki “odda lot” (rétt nefni: “odd numbeed sections), þýðið það að mönnum e-i heimilt að taka sem heimilisróttarland allar ‘sections’ með stöku tölunum: 1, 5, 7, o. s. frv. Skrá yflr nöfn þeirra sem gefið hafa peninga i sjóð til hjálpar því fólki í Árnes- og Rangárvallasýslum á íslandi, er urðu fyrir jarðskjálftunum síðastl. Ágúst og Sentember: Áður auglýst $1143,75 Ögmundur Ólafsson, Westbourne $0,50 Jóhannes Einarsson, Lögberg P.O. Assa, hefir safnað $3,50, sem fylgir: G. J. Hinriksson Ólafur Austman Ólafur Andrésson Pálína Reykjalín Gísli Egilsson Lögberg 1,00 1,00 50 50 50 Kristján Jónsson, Bardal P.O.,Man. hefir safnað $7,00 sem fylgir: John Gilson, Bardal $2,00 Jóhannes Kristjánsson “ 1,00 Sigurgeir Kristjánsson “ 1,00 K. A. Kristjánsson “ 50 B. K. Kristjánsdóttir “ 50 Mrs. A. Th. Johnson “ 1,00 Kristján Jónsson “ 1,00 Sparisjóðurinn. Forstöðumenn spari- sjóðsins íslenzka hafa nú yfirskoðað alla reikninga sjóðsins og eru nú til- búnir að borga öllum sem inni eiga. Óska þeir þess vegna að börnin, eða for- eldrar þeirra, sem tilka.ll eiga til pen- inga, vildu nú gefa sig fram tafarlaust og framleggja skírteini sín. Mr. B. L. Baldwinson er gjaldkerinn og er hann að finna á hverjum virkum degi frá 8 f. h. til 7 e. h. í búð Á. Sigurðson & Co, á suðausturhorni William Ave. og Nena St \ Samt.als $.1154,75 Winnipeg, 19. Jan. 1897. H. S. Barðal. Læknaður til fulls. Læknaður varanlega. Læknaður með eina meðal- inu sem getur læknað. Lœknaður með meðalinu sem áreiðanlega læknar þig. Læknuð? Já, læknuð fyrir fult og alt. Paines Celery Cornpound er ekki eins og önnur meðul að það lækni að eins um stundarsakir. Áhrif þess eru fullkomin og áreiðanleg. Þeir sem hafa brúkað Paines Ceiery Compound er þeir voru veikir%hafa tekið rétta stefnu. Mrs. John Belanger frá St. Henri, P. C., skrifar eftirfylgjandi línur við- víkjandi dóttur sinni sem álitið var að væri komin í dauðann : “Fyrir átján manuðum sendi ég yður vottorð um að hið merkilega með- al yðar, Paines Celery Compound, hefði að fullu læknað dóttur mína. Það gleð- ur mig að geta sagt að lækning þessi er viðvarandi og að endurtaka það. að heilsa hennar er að þakka þessu meðali. DRENGURINN ÞINN LIFIR EKKI MÁNTJÐ. Það sagði læknirinn við Mr. Gilman Brown.34Mill St., South GardnerMass. Sonur hans leið af lungnaveiklun, sem hann fékk upp úr taugaveiki, og liann eyddi 375 dollars til læknis, sem að lok- um gafst upp á honumog sagði: ‘dreng urinn þinn lifir ekki einn mánuð”.— Hann reyndiDr. Kings New Discovery og féeinar flöskur komu hhnum til heilsu, svo hann gat farið að vinna eins og hver annar. Hann segist eiga heilsu sma að þakka Dr. Kings New Discove- ry, og segir það meðal hið bezta sem til er. Flaska til reynslu fæst ókeypis í öllum lyfjabúðum. Hr. G. Kristjánsson, bóndi í Qu’- Appellenýlendunni, sem hérhefir dvalið síðan í haust, til þess að líta eftir syni sinum er slasaðist við þreskingarvinnu, og sem legið hefir á sjúkrahúsi bæjarins, fór heimleiðis í vikunni sem leið. Sonur hans var þá orðinn ferðafær og tók hann hann með sér, þó onn vanti mikið til að pilturinn sé jafngóður. Aðfaranótt hins 17. þ. m. brann til rústa hér í bænum leikhúsið “Grand Theatre”, áfast víð Hotel Monitoba að sunnan. Leikflokkur setn þar hafði verið alla vikuna var nýbúinn að koma farangri sínum burtu þegar eldurinn kom upp. Leikhús (skrífli) þetta var upprunalega methodistá kyrkja, þá fim- leikaskóli, þá danssalur og síðast leik- hús. Ef ‘Bijou’-leikhúsið vildi nú brenna líka, væri meiri von en áður að bráðum fengist almennilegt leikhús. Winnipeg-kosningin ógild. Það var úrskurður yfírréttardómarans, er hafði á hendi rannsókn þessa. máls, á föstu- daginn var. Fyrsta vitnið sem kallað var, — að yfirkjörstjóra undanteknum og sem ekki hafði annað að gera, en kunngera þann sannleika, að kosning hefði farið fram hér í bænum 23. Júní siðastl., o. fl. þvílíkt,—að honum undan- skildum viðurkendi fyrsta vitnið sem kallað var, Michael Hanlon, að hann hefði útvegað 4 pör hesta til að beita fyrir vagna og flytja kjósendur á kjör staðina kosningadaginn og að þeir Frank Fairchild og D. E. Sprague hefðu borgað sér $40 fyrir, og að S. J. Youhill hefði beðið sig um hestana. Mr. Tupper sem mætti fyrir hönd Macdonalds við urkendi, að Youhill hefði verið agent Macdonalds i þessum kosningum. Hélt iá Howell, flutningsmaður kærandans, því fram, að sönnuð væri ólögmæt að- ferð ogbað dómarann að úrskurða kosn- inguna ógilda og var það gert. Jafn- framt lét Howell þess getið, að kærend- urnir hefðu ekki getað fundið nokkra á- stæðu til að halda fram kæru á kendur Macdonalds sjálfs. Þó þannigsé homið málinu, verður það samt ekki útkljáð fyrri en um eða eftir miðjan Febrúar. Er sú ástæða til þess, að efasamt þótti að kærari hefði verið framborin sam- kvæmt lögum í fyrstu. Úrlausn þeirr- ar þrætu liggur nú fyrir hæstarétti, en hann kemur ekki saman fyrri en um miðjan Febrúar. PILLUR ÓKEYPIS. Sendið utanáskrift yðar til H. E. Bucklen & Co.. Chicago, og fáið frá þeim sýnishorn af Dr. Kings New Life Pills. Ef þér reynið þær sannfærist þér um ágæti þeirra. Þessar pillur verka þægilega og eru hinar beztu við óhægð- um og slæmum höfuðverk. Við lifrar- veiki hafa þær reynst óyggjandi. Vér ábyrgjumst að þær séu alveg fríar við öll óheilnæm efni, en að eins búnar til úr jurtaefnum. Þær veikja ekki líkam- ann, heldur stjrkja líffærin og halda þeim { reglu. Á ársfundi Tjaldbúðarsafnaðarins er haldinn var á miðvikudagskv. 6. þ, m voru þessir menn kosnir fulltrúar Stephan Thordarson (forseti), Jón Ein- arsson ritari, Karl .Tónsson gjaldkeri, J. Gottskálksson, H. Hálldórsson. — 1! söngnefnd voru kosuir: Sig. Magnús- son (formaður), Jón Jónsson, H. Hall- dórsson, Jónas Jónasson, J. Einarsson. Organleikari fvrir söfnuðinn var ráð- inn Mr. J. Jónasson. Lesnir voru upp reikningar kyrkjunnar og safnaðarins. og kom það í ljós að söfnuðurinn stóð fjárhagslega mun betur nú en fyrir ári síðan.. Þar að aukigaf presturinn (séra H. Pétursson) kyrkjunui $200 af iaun- um sínum. Enn fremur gaf Mr. Sig urður Einarsson starfa sinn við organ- spil í fjarveru organleikarans. — Yfir- skoðunarmenn reikninga voru kosnír J. Paulson og J. Einarsson. Vegna þess að svo margt þurfti aðgera á fundi þess um, urðu eigi öll þau störf kláruð. Var því afturkvatt til.fundar miðvikuukv. 13. þ. m. Gat forseti þess, að sem að- stoðar-fulltrúar hefðu þessir menn ver- ið ráðnir: Sig. Magnússon (Fort Rouge) og Sigf. Pálsson. Féhirðir fyrir kyrkj- una var kosinn séra H. Pétursson.— Djáknar fyrir söfnuðinn voru útiiefnd- ir: Mrs. J. Sigfússon, Mrs. Guðl. John- son, Mrs. B. Anderson, Mrs. H. Hall- dórsson og Mrs. J, Anderson. Afráðið var að gerá nokkrar umbætur á kyrkj- unni að því er (hitun o. fl, snertir. í umsjónarnefnd þess starfa voru kosin : J. Einarsson, Mrs, ,T. Sigfússon, G. Johnson, Mrs. Guðl. Johnscyn, H. Hall- dórsson. — Tvö tílboð um hirðingu á kyrkjunni, annað fyrir$50, en hitt fyr- ir$52 ura árið, voru tilkynt fundinum. En til fjársparnaðar söfnuðinum buð- ust nokkrir safnaðarlimir til að skiftast á um hirðinguna til ársloka, án endur- gjalds. F oresters-fréttir. Á aðalársfundi er foresterstúkan ísafold hélt laugardagskvöldið 26. Des. siðastl. voru þessir meðlimir kosnir embættis- menn : C. D., C. B. Julius; C. R., St. Thordarson; V. C. R , G. K. Breckman; R. S., T. Einarsson ; F. S., J. Pálson Treasurer Chr. Albert; Chaplain K, Al- bert; S. W., S. Einarsson ; J. W., Ö. Bíldfell; S. B., Philip Johnson; J. B., J, Finnson. Flestir þessir embættis- menn voru endurkosnir. A sameiginlegum fundi allra stúkna þessa félags hér í bænum, er haldinn var að kveldi hins 15. þ. m. á “Sons of Eng- land Hall,” voru embættismenn þeirra allra “settir inn” i stöður sínar. Að loknum fundarstörfum fóru fram fjör- ugar ræður um ýms varðandi féiagsmál o. fl. Að endingu fóru fram rausnarleg- ar veitingar, er stúkan Hudson hafði boðið systurstúkum sínum til. Um kl. 12 snéru menn heimleiðis glaðir í huga eftir skemtanina og hresánguna, og þakklátir þeim er veittu. BUCKLENS AIINICA SALVE. Bezta smyrsl sem til er við skýrðum, mari, sárum, kýlum, útbrotum, bólgu- sárum, frostbólgu, líkþornum, og öll- um sjúkdómum á hörundinu. Læknar gylliniæð, að öðrum kosti ekki krafist borgunar. Vér ábyrgjumst að þetta meðal dugar í öllum þeim tilfellum sem talin hafa verið, ef ekki borgum vér pen ingana tii baka.—Askjan kostar 25 cts. Fæst í öllum lyfjabúðum. Ný myndasýning. Mr. Paul Johnson og Mr. Sigtrygg. ur Johnson halda ágæta myndsýning með Magic-Lantern (töfralukt) í Tjaid búðinni þríðjudaginn 26. þ. m. kl. 8 e h. Þeir félagar hal'a þá við myndsýn inguna í fyrsta sinni nýja Magic-Lant ern, er kostar á annað hundrað dollars Þessi Magic-Lantern er miklu stærri og betri en þær sem áður hafa verið hafð- ar við myndsýniug meðal íslendinga Myndirnar eru um 200 flest, frægar upp byggilegar myndir. lnngangur 25 cent fyrir fullorðaa og 15 cents fyrir börn. Islenzki skólinn. I blaðinu “Gilpins X-Rays,” sem gefiðerútí Hamilton, N. Dak., stóð dálítil ritstjórnargrein um þennan fyrir hugaða skóla, 7. þ. m. Er þar sagt lík- legt, en þó ekki fastákveðið, að skólinn verði bygður í Crystal. Er því haldið fram, að hér sé tækifæri fyrir búendur í Pembina Co., að rétta nú íslendingum hjálparhönd ^g sýna með því, að þeir meti þennan ágæta flokk meðborgara sinna. Blaðið segir, að vilji Crystalbú ar ekki styrkja fyrirtækið drengilega se víst að aðrir bæir séu til sem það myndu gera, ef þeir með því gætu trygt sér skólann, sem sé mikilsverð stofnun fyrir hvaða smábæ sem er. Og svo seg- ir það að Hamilton menn mundu gjarn- an sýna vilja sinn, ef þeir hefðu nokkra hugmynd um að geta náð í skólann til sín. Ef þessi skóli kemst upp, er vonandi að hann verði einhversstaðar annarstað- ar en i Hamilton. Það væri nokkuö nærri því að vera ógæfa, ef hann lenti í þeim aumingja bæ. Vottorð. I tilefni af lygaþvættingi er nokkrir mannspiltir slúðurberar hafa reynt að telja sjálfum sér og öðrum trú um, að ég hafi átt að rægja hra Jón Abralia.n- son við hra James Sterns og komið hon- um til að taka til baka hestapar það, er J. A. keypti af hfa Sterns á næstliðnu vori, bið ég Heimskringlu svo vel gera og færa lesendum sínum hér í nýlend unni hra Sterns eigin vitnisburð í þessu máli, prentaðann eftir hans eigin hand- riti, gefinn roér óumbeðið. Albert Guðmundsson. Reston, Man., 8. Jan. 1897. LAKE VIEW RANCHE, December, 21, 1896. This is to certify that Mr. Albert Guðmundsson did not, in any way, in- terfere between me and Mr. Ábramams- son in my taking back my team of horses; nor did he ever speak an unkínd wjord to me of Mr. Jón Abrahamsson. James Steiins. Lake View Ranclie, 21. Des. 1896. Það er hér með vottað að Mr. Albert Guðmupdsson hafði alls engin afskifti af viðeign mín og Mr. Abrahamssonar þegar ég tóli hesta mína frá honum Hann hefir heldur aldrei talaðónota orð um Mr. Jón Abrahamsson í minni á- Islenflingum i Anyle Kunngerist hér með, að ég undirritaður hefi nú í annað sinn byrjað á skósmíði í Glenboro. Auk þess að gera að skóm og stígvélum, tek ég nú að mér að gera við “Fur”-kápur, vetlinga o. s. frv. Notið nú tækifærið, landar ! Ykkur er kunnugt að ég er æfinlega viðbúinn að leysa verkið fljótt og vel af hendi. Verkstofan á Aðalstrætinu í Glenboro. Magnús Kaprasíusson. Iívað ætlar þú að gera? Viltu eiga það á hættu, að tapa eða vera viss um ábata ? < <( Break Up a Cold in Time BY U3ING PfflY-PESTDRAL Tho Qiiio.k Cure for COUGIIS, COLDS, CROUP, BROX- CHITIS, HOARSENESS, etc. Mrb. Josf.ph Nopwick, of 6i Sorauren Ave., Toronto, writes: ‘Tyny-úectoral hn* n#*ver fnlled to cure my children of croup nfter a few dosoa. It cured myselfof n long-standlng cough after 6cvur:il otlier romodi -g liad failcd. It has pIho )>rov*-d nn oxoelient c-ouph cure for my fnmi y. I Jí'efer it to anv other modicine íur cuughs, ci oup or hoarseneea.” H. O. BARnoUR, of Little Rocher, N B., writes: “As a cure for couphs Pyny-Pectoral is tho lN»st sclling inodiuine I havo; ruy cus- tumois wUl havo no other.” Large Bottle, 25 Cts. DAVI5 & LAWRENCE CO., Ltd. Pfoprietors. Montreal Mundir þú senda eftir skottulækni ef pú værir veikur og ættir kost á góð um iæknir? Ef þú ættirað verja mál mundir þú fá fyrir þig lögmann, sem enga viðurkenningu hefði fekgið fyrir dugnað ? Ef þú saunfærist um að það sé hyggilegra ’eða gróðavænlegra að lita heima hjá þér, heldur en að fá aðra til þess, væri það þá skynsaml >gt að leyfa kauymanni að selja þér ónýta eftirstæl ingu af lit. Heilbrygð skynsemi og all ar gildandi sparsemisreglur heimta að Diamond Dye sé brúkaður. Vanalegir deildarlitir eyðileggja það sem lija á, gera manni gramt í geði og eyða fyrir manni peningum Þessir litir mundu aidrei komast inn á neitt heimili, ef það væii ekki fyrir kaupmenn, sem troða þeim út vegna gáóðans, sem þeir hafa á þeim. Dia- mond Dyes eru nauðsynlegir til þess að gera góða litun i heimahúsum. Hjartveiki. HÆTTAN SEM HENNI ER MIKIL. FYLGIR heyrn. Það er hægt að lækna þessa veiki og Mr. D. A. Bullock frá George- ville, ‘sýnir leiðina til heilsu og velmegunar. Tekið eftir the Magog Que., News. Mr. D. A. Bullock, skipasmiður Georgeville, er vel þektur af öllum sem þar búa. Hann er nýstaðinn upp úr mjög vondri sýki sem menn héldu að hann mundi ekki komast í gegnum, en nú er hann samt þrátt fyrir alt viðgóða heilsu. Hann segir : “Eg er í engum vafa um það að Dr. Williams Pink Pills hjálpuðu mér úr dauðans greipum Fyr- ir nokkrum árum varð ég veikur, mest fyrir of mikið erviði. Hjartað hætti að vinna sitt verk og maginn veiklaðist ^ar af leiðandi líka. Þrír læknar heim- sóttu mig, en það var þýðingarlaust. Meðalið sem einn þeirra gaf mér, orsak- aði svo megna taugaveiklan, að ég þjáö ist af því í margar vikur á eftir. Sá sem seinást stundaði mig, gaf mér stryc- knine-blöndu, sem alveg ætlaði að gera út af við nýrun í mér, og lagöi mig al- veg í rúmið um lengri tíma. Ég þurfti altaf að brúka meðul til þess að halda hjartanu við að slá, en þrátt fyrir allar þessar tilraunir sló það ætíð mjög veikt Þessu næst fór ég að brúka auglýst meðul, án þess þó að þau gerðu mér nokkuð gott. Ég misti þróttinn og von- ina. Mér var ráðlagt að reyna Dr. Williams Pink Pills, og mundi ég þá eftir því að ég hafði öskjur af þeim heima hjá mér, sem höfðu verið þar meira en heilt ár. Án þess að ég hefði mjög mikla trú á þeim, afróð ég þó að reyna þær. Afleiðidgarnar __ verð óg að segja voru stórkostlegar. Ég var eöki búinn að brúka Pink Pills mjög lengi, þegar ég gat farið að sofa rólega í stólng um mínum, en sem ég hafði ekki getað í marga mánuði. Frá þeirn tíma hefir mér altaf farið fram, og nú er ég eins hraustur og ég hefi nokkru sinni verið. Ég hefi þá skoðun, að það þurfi að hjálpa pillunum til þess að gera sitt verk, með því að hafa líkamsæfingar. Eg hafði líkamsæfingar altaf annað slag ið og hjálpuðu þær mjög til að hressa mig. Ég hefi trú á þessu meðali, og ég hefi þá skoðnn, að ef þeir sem veikir eru fengjust til að brúka það, þá mundi þeim batna.” Dr. Williams Pink Pills uppræta sjúkdómana og gera menn heilsugóða og hrausta. Við limafallsyki, mænu- veiki, riðu mjaðmagigt, kirtlaveiki o. s. frv. eru þessrr pillur óbrigðular. Þær eru og óyggjandi við sjúkdómum, sem Kvennfélag Tjftldbúðareafnaðar S.Slf.iSulS.SíW’lSÍfiÆ menn sem hafa óhreint sig á andlegri eða líkamlegri viunu ættu einnig að brúka Pink Pills. Þær eru seldar hjá öllum lyfsölum fyrir 50 cents askjan eða 6 öskjur fyrir $2.50 og iást líka frá Dr. Williams Medicine Co., Brockville. Ont., eða Schenectady, N. Y. Gáið að eftir stælingum, sem sagðar eru alve<r eins góðar’. James Sterns. ÉwDOS hcldur TOMBOLU og DANS á mið- vikudagskvöldið 27. þ. m., kl. 8. á North-West Hall. Inngangur og einn dráttur 25 cent. Ágætir hlutir vcrða á tombolunni. BLDE STORE. MERKI : BLÁ STJARMA. 434 Main Str. Það er oss gleðiefni að tilkynna við- skiftavinum vorum öllum, að vér erum búnir að fá alt vort mikla upplag af haust og vetrarvörum. Umboðsmaður vör er rétt heiinkominn og færir þær góðu fregnir, fyrir oss, að fatnaðinn fékk hann fyrir það sem lianii baml. Er sú orsök til þess, að geypistórt heild- sölufélag í Montreal varð gjaldþrota og seldu skiftaráðendur vörurnar fyrir framboðna upphæð, þegar mikið var tekið í senn. Af þessu leiðir að í Blue Store geta menn nú fengið sömu vörurnar fyrir HELMINGI LÆGRA verð en aðrir kaupmenn selja þær. Því til sönnunar eru hér talin örfá Sýnishorn af vöru- verðinu. $1,75 buxur á .....$ 1.00; $2,50 buxur á .....$ 1,50; $3,50 buxur á......$2,00; Drengjabuxur á......0,25; $1,00 drengjabuxur á 0,50. Alklæðnaður karla $ 6,00 virði á $3,50. “ “ 7,00 “ 4,00 “ “ 8,50 “ 5,00 “ “ 13,00 “ 8 50 Alklæðnaður drengja $3,50 virði á $2,00; “ “ 6,50 “ 3.50 Alklæðnaður barna á 0,75. “Racoon” kápur karla á $20,00 og upp; yfirkápur karla úr Ástralíu bjarn- arskinni á $15,00 og upp; yfirkápur fóðr- ar með grávöru $20,00 og upp. Kvenn-jakkar úr “Persian” lamb- skinnum á $48.00; úr vönduðum “Coon” feldum á $38,50; úr Ástralíu bjarnar- feldum á $18,50; úr rússneskum “Coon” feldum á $20,00. Alt með nýjasta sniði. ——e—m 434 - - MAIN STR. A. Chevrier. Plortlern facific [y. CANADIAN EXCURSIONS. $40 To Toronto, Montreal and all points west on the Grand Trunk System. Tic- kets on sale Dec. lst to 31st—good for three months with stopover privileges. Choice of Routes. Finest train service. CALIFORNIA EXCURSIONS. Lowest one waý and round trips to the Pacific Coast and all CaJifornia Points. The old established trans-continental route. Through Pulman Tourist Cars to San Francisco for the convience of first and second class passengers. Quickest time. inest equipraent. Write for quotations or call upon H. Swinford. General Auent. Cor. Mine&Wjiter St, í Ilotel Manitoba. Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.