Heimskringla - 04.03.1897, Page 2
HEIMSKRINGLA 4 MARZ 1897.
Heimskringla
PUBLISHED BY
The Heimskringla Prtg. k Pobl. Co.
•• ••
Verð blaðsina i Canda og Bandar.:
S2 um árið [fyrirfram borgað]
Sent til Islands [fyrirfram borgað
af kaupendum bl. hér] $ 1.
• •••
Uppsögn ógild að lögum nema
kaupandi sé skuldlaus við blaðið.
••••
Peningar sendist i P. O. Money
Order, Registered Letter eða Ex-
press Money Order. Bankaávis-
anir á aðra banka en í Winnipeg
að eins teknar með afföllum.
• • ••
EGGERTJOHANNSSON
ELÍITOR.
EINAR OLAFSSON
BUSINESS MANAGER.
• • ••
Office :
Corner Ross Ave & Nena Str.
P O. Hox 305.
Labor Exchange.
Sögur þær sem fylgja eru sagð-
ar í bók De Bernardys: “Trials and
Triumph of Labor”. Eru það dæmi-
sögur, enda nærri öll bókin ekki
annað en líkingarmál. Eru sögur
þær látnar fara tram árið 1900, þeg-
ar Labor Exchange-félagið á að vera
orðið virkilegt stórveldi þjóðfélags-
ins í Ameriku Þessar sögur skýra
svo ijóslega hvernig félagsvinnan
tekst án peninga, og hvernig félagið
virkilega vinnur, að vér álítum út-
drátt úr nokkrum þeirra gleggri 'en
orðfleiri lýsingu á annan hátt og því
sefjum vér brot úr þeim hér :
Fyrstu söguna segja tíu menn,
sem unnu að múrsteinsgerð—blanda
leirnum, móta hann og brenna. Það
var hart í ári og innan fárra daga
áttu þeir von á brottrekstri. Einu-
sinni komu þá til þeirra þrír bændur
og buðu þeim að koma í Labor Ex-
change-félagið, en þeir hlógu að og
sögðust vera á förnm úr nágrenninu.
Því það? Af því ekkert var að gera.
Því ekki halda áfram múrsteinsgerð-
inni? Ekki hægt að selja múrstein-
inn. Bændurnir skýrðu þi fyrir
þeim, að ef þeir gengju í félagið,
gætu þeir haldið áfram vinnunni og
tekið múrsteininn í stað peninga sem
vinnulaun, lagt múrsteininn í félagið
fengið ávísanir fyrir og víxlað þeim
aftur fyrir hvað sem þeir þyrftu.
Þeim leizt þetta reyuandi, fóru á
fund eiganda múrgerðaráhaldanna
og fengu samþykki hans upp á þá
skilmála, að í staðinn fyrir peninga
tækju þeir múrsteininn með heild-
söluverði sem vinnulaun. Bændur í
nágrenninu þurftu á múrsteini að
halda, en höfðu ekki peninga, en nú
gafst þeim tækifæri að kaupa múr-
stein fyrir eldivið, sem þurfti til að
brenna múrsteininn. Þannig var
byrjunin fengin án peninga og þann
ig héldu þessir tíu menn vinnu sinni
og græddu peninga eða peninga-
virði.
Aðra söguna segir bóndi. Hann
var að lappa upp á girðingar kring-
um fjóshrófsitt þegar tveir menn
fóru um veginn. Þeir námu staðar
heilsuðu bónda og spjölluðu um eitt
og annað. Loks spurði annar því
hann bygði ekki betra skýli yflr
gripi sína og hey. Hann kvaðst
ekki hafa efni á því. Þeir sögðu að
hann hlyti að eiga við peningaskort.
því efnaskortur væri ekki sýnilegur
á bújörð hans. Hann sagði það rétt
vera. Þeir spurðu hvort ekki mundi
hagur fyrir hann, þegar á alt væri
litið, að að taka lán sem þyrfti til að
koma upp góðum fjárhúsum og hey-
hlöðum. Hanu kvaðst ekki veðsetja
land sitt, nema heilsuleysi neyddi
sig til þess, hefði séð of marga bænd-
ur verða öreiga fyrir veðskuldir sín-
ar. Þeir spurðu hvaða vexti hann
mundi þurfa að greiða, og svaraði
hann 8 pc. Það sögðu þeir of mikið
því meðal vextir peninga væri ekki
nema 31 pc. Svo sögðust þeir vera
handverksmenn og meðlimir Labor
Exchangefélagsins. Þeir hefðu heyrt
að hann þyrfti á smiðum að halda
og vildu þeir nú fá hann í félagið og
með þess bjálp gæti hann þá bygt
það sem hann þyrfti. Félagið byði
að lána honum ávísanir sínar gegn
1% afgjaldi—alt sem hann þyrfti til
að koma upp byggingunum, gæfi
honum 5 ára frest til að borga skuld-
ina, ef hann svo vildi og mætti hann
borga hvort heldur hann vildi í pen-
ingum, eða afurð jarðarinnar með al
mennu maj'kaðsverði. Eftir að hafa
heyrt allar skýringar á málinu afréð
bóndi að ganga í félagið og fckk að
láni 1500 dollars virði af ávísunum
á félagið gegn 15 dollars (1%) af-
gjaldi á ári. I hvert sinn sem hann
hafði afgang af einhverjum vörum,
kjöt, smjör, egg, kornmat, eða kil-
tegundir, færði hann félaginu æki og
eftir fá ár var hann skuldlaus orð-
inn.
Þriðju söguna kaupir kaupmað-
ur. Áður en hann gekk 1 félagið,
átti hann í endalausu stríði með að
fá greitt verð vöru sinnar. Viðskifta
menn hans margir voru fátækir dag-
launamenn, vinnan var stopul og
þeir gátu ekki borgað. Þegar þeir
gátu ekki borgað gat hann heldur
ekki keypt varning bænda. Þannig
batt hvað annað og alt stóð fast. I
þessum vandræðum kom verkmaður
einusinni með 10 dollara félagsávís-
un og bað uin vörur fyrir. Eftir að
hafa fengið upplýsingar um félagið,
tók hann ávísunina og kunngerði fé-
lagsstjórninni að framvegis væri sér
þægð í að taka ávísun þess með á-
kvæðisverði gegn vörum. Og eftir
það gekk honum vel.
Trésmiður segir næstu söguna.
Hann hafði skilið eftir konu og þrjú
börn og farið fótgangandi í atvinnu-
leit. Hann nam staðar í þriflegum
hæ, en svo leið vika eftir viku að
hann fékk ekkert að gera. Það bætt-
ist og á aðrar þrautir, að hann fékk
bréf að heiman, þar sem hann var
beðin um peninga upp í húsaleiguna
þurftu þeir að vera komnir fyrir á-
kveðin dag, ella yrði konu hans vís-
að úr húsinu. Sagði þá einhver hon-
um frá Labor Exchangefélaginu og
fór hann á fund skrifstofustjórans.
Hann ritaði uafn mannsins í bók
en sagði honum að sem stæði væri
ekkert að gera. Bjóst þá maðurinn’
við að borga fyrir þetta, en fékk
ekki, því ritarinn sagði tilgang fé-
lagsins að auka heldur eignir verk-
manna en taka af þeim. Eftir að
hafa farið margar ónýtisferðir fékk
smiðurinn þá fregn hjá ritara félags-
ins, að eftir tvær vikur gæti hann
fengið vinnu hjá ‘contractor’ í bæn-
um, og ef að hann vildi ganga í fé-
lagið gæti það gefið honum vinnu í
millitíðinni. Hvað kostaði að ganga í
félagið og hvaða laun galt það? Inn-
gangseyrir í félagið kostaði 1 dollar
í eitt skifti fyrir öll, en daglaun
borgaði félagið engum manni.
Smiðnum leizt ekki á og spurði
hvort það ætlaðist til að bláfátækur
maður eins og hann, ynni kauplaust?
Nei, þvert á móti var vonað eftir að
hann hefði meira upp úr vinnu sinni
en nokkru sinni áður. Svo fór ritar-
inn að skýra frá félaginu. Það væri
peninijalaug stofnun. Vinnan væri
stofnfé þess og ekkert annað og það
sem framleitt væri með vinnu, það
fengju verkamennimir sem laun.
Hlut hvers eins af vöranum eða
smíðunum tæki svo félagið til sín, ef
vildi og gæfl ávísanir á sjálft sig.
Svo sagði hann smiðnum að félagið
hefði keypt lóð í bænum fyrir þessar
ávísanir, fengið graflnn kjallara og
grunnmúi; gerðann, einnig fyrir á-
vísanir. Nú hefði því tekist að kaupa
trjávið sem þyrfti í húsið, fyrir ávís-
anir, og væri nú eftir að smíða það.
Nú gæti hann fengið tveggja vikna
vinnu við það, á meðan hann biði
eftir vinnunni, gegn ávísunum, er
er sýndu að hann ætti ígildi þeirra í
húsinu. Eftir nokkrar umræður gekk
smiðurinn í félagið, þó ekki hefði
hann mikla trú á því né ávísunum
þess, og vann tvær vikur. Að þeim
loknum fékk hann ávísun á $30,00
hjá félaginu, stakk þeim í vasann,
fór að vinna hjá “contractaranum”
og vann hjá honum lengi og fór svo
heim aftur, austur í héruð. Svo liðu
nokkur ár. Þegar hann var vinnu
laus, fékk hann, ef hann vildi, vinnu
hjá Labor Exchange félaginu og að
lyktum hafði hann á sér $120,00
virði af ávísunum þess. Svo flutti
hann búferlum vestur f land og sett-
ist að í bæ einum. Yarð þá fyrsta
verkið að leita að húsið til leigu og
fann hann vonbráðar eitt, sem honum
þótti viðkynnilegt. Komst hann þá
að því að Labor Exchange fé! átti
húsið, og fékk hann það leigt fyrir
$10 um mánuðinn. Nú fór hann að
brúka ávísanirnar á félagið, er gengu
sem gull ogborguðu ársleiguna fyrir
húsið. Þegar hann borgaði, sagði
ritarinn honum að þessar ávísanir
væru meira virði fyrir handhafa en
peningar. Smiðurinn trúði því ekki
en cr árið var úti komst hann í skiln-
inginn, þegar ritarinn sýndi honum,
að nú ætú hann $120,00 virði í hú§i
þessu og landi, í stað þess sem hann
hefði ekki átt einn eyri, ef hann hefði
borgað leiguna í peninguin til ein-
hvers auðmannsins. Þetta-kæmi til
af því að félagið metti vinnuna á
sama hátt og auðmennirnir pening-
ana, — að þeir hljóti að ávaxtast svo
og svo mikið á hverju ári.
* *
*
Undantarin lýsing á félaginu,
sýnir hvað mikið má gera án pen-
ingaforða til að byrjameð,—ef menn
bara vilja vera samtaka. Það er a<ið»
sætt, að geti þannig lagaður sam-
vinnufélagsskapur þrifist i smáþorp-
um og úti í sveitunum í Missouri,
getur hann þrifist öldungis eins hvar
annarsstaðar sem er, ef menn vilja:
Út á þá kenningu félagsins er ómögu
legt að setja. Það er þvert á móti alt
sem mælir með henni. Það er sama
kenningin, þó í nýrri mynd sé, sem
allir eru að fylgja, á öllum stöðum og
á öllum stundum. Það er sú kenn-
ingin að 10 menn saman í félagi geti
atkastað miklu meira verki á gefnu
tímabili, heldur en 10 menn sinn í
hvoru lagi. Félagsskapur eins og
þessi, eða með áþekku fyrirkomulagi
getur allstaðar komist upp og orðið
að góðu gagni, ef menn vilja.
En svo er ekki því að neita, að
það virðast æði margir agnúar á þessu
félagi, æði margar mótsagnir og öfgar
í kenningum þess. Það þarf ekki
djúft að grafa til að sjá að svo er.
Ein kenning þess, að stjóra lands eða
ríkis ætti ekki að hafa nein afskifti
af gjaldeyrismálinu. En samtímis
auglýsir félagið, að epginn megi
byrja Labor Exchange félag nema
fyrst að ganga í aðal-félagið, fá hjá
því öll ávísanaform og senda því þau
eftir að ávísunin er innleyst. Sama
er um öll lög og reglur, að aukafé-
íslands-fréttir.
Bftir Þjóðólfi.
Reykjavík, 18. Desember 1896.
Bráðapest geisar nú allskæð á Mýr-
unum, einkumí Hrunahreppi og Álfta-
neshreppi, og eins í Hvítársiðu og Staf-
holtstungum. Jón bóndi Samúelsson á
Hofsstöðum í Álftaneshi epp hafði mist
70 fjár úr henni, áður en hann gat kom
ið bólusetningu við, en eftir pað tók al-
veg fyrir hrunið í fé hans. Á 2—3 bæj-
um þar i grendinni hafði bólusetningin
mistekizt hraparlega, og er það eignað
illu bóluefni. enda kvað það vera mjög
misjafnt að gæðum. og vandhtefi á að
velja það hæfilega sterkt. — I upphrepp
um Arnessýslu hefir bráðapestin einnig
gert allmikinn usla. Eftir því sein
skrifað er úr Gnúpverjahreppi 5. þ. m.
höfðu margir bændur þar þá inist 10 til
20 kindur, en nokkrir 20—30. Hafði
þar verið reynd bólusetning í haust, eu
mishepnast allmjög, sem víða annars-
staðar. Eru enn sem komið er rajög
deildar skoðanir manna uin hvort bólu
setning við bráðapestkomi að gagni eða
ekki. Af því að fé, sem bólusett var i
fyrra, hefir sumstaðai' drepizt úr pest-
idui nú í haust, telja sumir bólusetn-
iuguna hégóma einn og einskis nýta, en
reynslu annara virðistbenda á hið gagn
stæða: á mikla gagnsemi þessarar að-
ferðar. Það hlýtur að verða eit.t aðal-
hlutverk hins nýja dýralæknis, að
kenna mönnum svo óbrigðula aðferð
að féð drepist ekki beinlínis af afleiðing-
um bólusetniugarinnar. að keuna inönn
um að þekkja gott bóluefni frá illu o. s.
frv. Og þetta þarf að gerast sein allra-
fyrst. Til þess eru tækin ný, að notuð
séu. Og það væri minkun að því, ef
einn dýralæknir áSuðurlandi fengi ekki
nóg að gera.
Jarðskjálftakippir. Þeir finnast
enn við og við á jarðskjálftasviðinu, en
eigi kveður mikið að þeim. Þó haf ði
einn kippurinn orðið allsnarpur í Olfusi
aðfaranóttina 13. þ. m., svo að ýmsir
lausir munir (bollar og önnur ílát)duttu
af hyllum ofan. Við þann kipp varð
einnig vart hér í bænum. Eölk þar
eystra er eun allhrætt og óttast meiri
umbrot, en sennilegt er að sá ótti sé á-
stæðulaus. þá er svo mjög er tekið að
kyrrast, og vonandi, að hið versta sé
þegar um garð gengið.
8. Jan. ’97.
Veitt sýslan. Kand. jur. Björgvin
Vigfússon er 29. Des. f. á. skipaður af
landshöfðingja umboðsmaður yfir Múía
sýslujörðum í stað'Páls skilds Olafs-
sonar á Nesi í Loðmundarfirði, er leyst-
lögin verða að lúta aðal-stofnuninni. pur hefir verið frá þeirri sýslan,
Nú eru ávísanir þessar ekkert .annað
en peningar, þó ekki séu þeir lög-
eyrir og samkvæmt lögunum má eng
inn gefa þá út nema aðal-félagið.
Hér sýnist vera mótsögn. Samtímis
og félagið flnnur að einveldi stjórnar-
innar í að ákveða hvað skuli lögeyrir
þjóðarinnar, finnur að því af því það
sé svo liáskalegt einveldi, — samtímis
tekur félagið sér alveg sama einveldi
í þessu efni. Það segir skýrt og
greinilega að engin félagsdeild megi
gefa út ávísanir nema á eyðublöðum,
sem aðal-félagið býr til og selur deild-
unum. Það er með öðrum orðum .
að aðal-félagið eitt ræður hvað og
hvað ekki skuli sinn ' rstaki lögeyr-
ir, — hvervetna í la iu innan ve-
banda félagsins. E ctta einveldi
er háskalegt í höndi landstjórnar-
innar, þá er það ekk ður háskalegt
í höndum ábyrgðarlí ir félagsstjóm
ar — ábyrgðarlítilla i samanburði
við ábyrgð landstjón nnar. I byrj-
uninni, meðan ágæt menn eru í
stjórn aðal-félagsins, ■ ennirnir sem
mynduðu félagið, getur alt gengið
vel, en það er engin trygging fyrir
að ágætis mannvinir verði í stjórn
félagsins um aldur og æfi, ef það á
nokkra framtíð fyrir höndum. Fé-
glæframenn og allskonar skálkar geta
komist í þi stjórn þegar minst varir
öldungis eins og þeir geta komist í
landstjórnina. Ef þess vegna ein-
veldi í þessu efni er skaðlegt hjá
einni, þá er það skaðlegt hjá hinni
stjórniuni. Meira.
g-^YXTT J r TTTTTT TTT T~rw v Tv-rv TTTTTTTTTT TTt TtTTlTM
f Is invahiable. if you aro run
[ dovvn, as it is a food as well as
í a medicino.
: Tha D. & L. Emulsion
: Will build you up if your general health is
t impaired.
I Tho D. & L. EmuJsion
; Is tho best and most palatable preparation of j
* Cod Liver Oil, agreeitig with tbe most deli- H
t cate stomachs.
E Tho D. & L. Emulsion !j
t Isprescribed by the leading physiciansof 3
k Canada. J
: The D. & L. Emulsion í
£ Is a marvellous flesh producer aad will givc H
u you an appetite. ^
£ 50c. & $1 per Bcttle
t Be sure you get I 0AVI8 & LAW8ÍN0E CO., UTD. 1
C the genuine | montreal
t.Uil ijmiHimniiJJlii |f|m.min,,imiJ
15. Jan.
Árnessýslu 9. ,Tau.: “Hér ber uú
ekki mikið til tíðinda síðan jarðskjálft-
unum létti af. Síðast vrarð vart vtð
greinileuan kiþp 18. Des. Vona menn
nú, að hið versta sé afstaðíð.
Það, sem liðið er af vetrinum, hefir
verið tákttfiega unihleypingnsamr, oft,
ofsarok af hafsuðt i, og þá rofið hús og
alt fokið, sem lauslegt var. Skruggur
og ljósagangur hefir fy.lgt óveðrum
þessum. Nú er veður orðið stiltara,
Skömmu fyrir jólin hélt vesturfara-
agent Wilh. Pálsson hér 3 fyrirlestra: 2
á Eyrarbakka oí 1 uþp í sveit. og er ein
mælt, að honum hafi sagzt vel og við-
haft litlar æsingar. eða minni en sams-
konar erindsrekar eru . vanir að liafa.
Þrátt fyrir fyrirlestra læssa, sem agent
inn fékk að halda í kyrð og ró, niun ó-
hætt að fullyrða, að Árnesingar sitji
kyrrir beima, og láti þetta, sem liann
taldi Ameríku til gildis fram yfir ís-
land, afskiftalaust, eit óska að eins, að
þeim, som vestur til Gósenlandsins eru
áður farnir, megi líða sera bezt...
Maunalát. Á síðastliöinu gamlárs-
dag dó Gunnar Árnason bóudi í
Hvammi á Landi. Hann hafði verið
hryllilega holdsveikur mörg ár (sjá
mynd af honum fre.mst. í bóK dr. Eltlers
“Um holdsveikinaá íslaudi”).
Hinn 2 þ. tn. andaðist úr lungna-
tæringu Þorvaldur Jónsson bóndi í
Skaptholti í Eystrihrepp, sonur séra
Jóns Eiríkssonar, er síðast var prestur
á Stóranúpi.
22. Jan.
Slysför. í fyrrinótt fanst nuaður
látinn hér í flæðarmáli við Pist bers-
bryggju. Hann hét V igfús Jónsson og
átti heima i Skuggahvarfi. Ekki verð-
ur með sanni sagt, hvort hann hafi sjálf
krafa steypt sér í sjóinn um nóttina eða
oltið í hann óviljandi. Maðuriitn Jtafði
verið dálítið ölvaður.
Hinn 2. Des. f. á. andaðist á Iteim-
ili sínu Mörk i Laxárdal í Iíúnavatns-
sýslu merkisbóndinn Guðmundttr Jóus-
son rúmra 72 ára *ö aldri, fæddur að
Gafli í Víðidal 1. Nóv. 1821.
Nýdánir eru 2 merkir bændur í
Skagafirði: Benedikt Kristjánsson á
Hátuni í Glaumbæjarsókn og Eyjólfur
Einarsson á Reykjuin i Tungusveit, er j
Fyrr bjó að Ma-Iifellsá.
29. Jau.
Prófustur dæmdur. Séra Halldói I
Björnsson i Presthólum, prófastur i
Norðui'-Þingeyjarþrófast-'da'mi, heflr
í undirrétti 14, Des. f. á. verið dæmdur
í 5 daga fangelsi viö va.' tt og brauð fyrir
gripdeild á við. Auk þess á hann sam-
kvæmt dómnum að gjrlda í skaðabætur
til Guðmundar bónda Clttðraundssonar
á Nýjabæ 28 kr. og til Þórarins bónda
! Benjamínssonar í Efri-Hólum 15 kr, o.
pmwmmmmmmmmmmmmwmmmmmmmtwK
§ Satan og fjosid. f
Láttu pillu í prédikunarstólinn ef þú vilt fá skynsamlegan ^5
fróðleik, og láttu pilluna í gapastokkinn ef hún gerir ekki það 3
“fn sem ætlast er til að hún geri. Þetta er boðskapurinn sem fylgir
y Ayers Pillum. Það er boðskapur vonarinnar og gleðinnar.
S:: Menn voru vanir að hafa eins mikiar mætur á góðum og beiskum ^
y- inntökum eins og barnatrúnni sinni. Því beiskari sem inntakan iS
St: var> Þvi Þetri var læknirinn. Við erum nú hættir við það, og
y látum nú sykur bæði í guðspjöllin og mfcðölin. Það er möguíegt
gz að koma sér fram og vera þó viðfeldinn. Það er líka mögulegt ^
y að búa til pillur sem verka vel og eru þó þægilegar. Þetta er
guðspjall ^
| flyer’s Caíhartic Pills. |
Meiri frásagnir í Ayer’s Cure Book,
SC: 100 blaðsíður að stærð. Fæst frítt hjá zS
Sr J. C AYER CO.. 3
Lowell, Mass.
7ttt.tilittilttt..Uítit(tt*t,.tti».(ttUl*iidáiti44lUitildiiiitHtt,ul
s frv. auk alls málskostnaðar. Að lik-
iridum verður prófastinum vikið úr em-
bætti rneðan mál hans er ekki útkljáð
fyrir æðra rétti. En einhver kunnug-
ur hefir skýrt svo frá, að byskup muni
vanta nógu 'formleg’ skilríki til þess að
hann þykist geta nokkuð aðhafst.
Prestskosning er um garð gengin f
Brjánslækjarprestakalli og hlaut cand.
theol. Bjarni Símonarson kosningu í
einu bljóði. Auk hansvoru í kjöri séra
Arnór Árnason í Felli og séra Július
Þórðarson.
í kjöri um Hraungerði eru : séra
Ólafur Sæmundson aðstoðarprestur þar,
séra Þorsteinn Benediktsson í Bjarna-
nesi og eand. tþeol. Vigfús Þórðarson á
Eyjólfsstöðum.
Veitt prestaköll: Hjaltastaður 23.
þ. m. cand. theol. Geir Sæmundssyni
ott Brjánslækur s. d: cand. theol Bjarna
Símonarsyni samkv. kosningu safnað-
anna.
Fióttir úr Skagatirði 4. Jan... .Skag-
firðingar halda öfluglega áfram með
brúarsmiðin. í ár hefir verið brúuð
Valagilsá (á landskostnað) og vestari
Jökulsá undan Goðdölum og nú á að
fava að leggja brú á Kotá á Norðurár-
dal. Svo væntum við þess, að eigi líði
á all löngu, að við fáum brú á Héraðs-
vötniu á Akrahyl, sem er rétt á póst'
leiðinni. Herra mannvírkjafræðingur
S. Thoroddsen mældi þar brúarstæðií
Kuuiar. Þaðer mikið hagnaðar-spurs-
mál fyrir héraðsbúa og farargreiði fyrir
alla langferðamenn, að sú brú komist
sem fyrst á.
í ráði hefi ég heyrt sagt að sé. að
byggja íshús hér anstanmegin fjarðar-
ins.til þess að geyma í fiskbeitu og horf-
ir það til allmikilla framfara, því að hór
kemur það oft fyrir, að ekki fæst bein
úr sjó, þótt fiskursé fyrir, sökum beitu
lej-sis.
1. Febr.
Landskipaútgerðin. Samkvæmt
bráðabyrgðarskýrslu frá farstjóranum,
hr. D. Thomsen, er send var Þjóðólfi
nú með póftskipinu, liafa útgjöldin við
útgerð þess næstl. ár, orðið alls 173,009
kr. 95 a, Tekjur af vöruflutningum
(farmgjaldi), hafa orðið 81,161 kr. 22 a,
og tekjur af mannflutningum (fargjald)
alls 30.410 kr. 80 a. eða til sainans 111,
672 kr. 02 a. Verður þá tekjuhallinn
alls 01,487 kr, 98 a. Á núgildandi fjár-
lögum var gert ráð fyrir 45.000 Ur. tekju
halla, svo að bann er 16 487 kr. 93 a.
meiri en áætlað var, og tel ir farstjóti
þaðéinkmn stafa af nukautgjöldum í
sambaiidi við bilttn ' Vestu á Akureyri,
og svo sakir fádæma illviðta næstliðið
haust, er hefðu meira ng minna t askaö
áætlun allra skipa, er þá hofðu veriö í
förum rnilli íslands og útlanda. Þá get-
ur og farstjóri þess, að alls hafi verið
cytt til úrgerðarinnar uin 2,127 tons af
kolum (um 13,300 skpd.)og hafi að eins
OO’tops af þeim verið keypt liér á landi,
e.r hafl orðið til mikils sparnaðar, þá er
verðið á Skotlandi sé að eins um 6,53—
7.!3 pr. ton, en á íslandi 22—24 kr. o. s.
fw. Enn fremur getur hann þess, að
kostnaðurinn við sýningar Vestu (veizlu
hald o. fi.), ,er verið hafi allmikill eink-
um í fyrstu ferðinni, verði ekki talinn
útgerðinui til útgjalda, heldur að eins
farstjóranum einum.
Ferðaáætlun landskipsins Vesta
1897 var send hingað nú með póstskip-
inu, og af því að búast má við að lands-
höfðintó samþykki hana óbreytta, birt-
utn vér hér lauslega ágrip af helztu að-
alatriðum hennar. Vesta á að faraalls
7 feröirbiilli íslands og útlanda á árinu
þar af 5 þeirra frá Khöfn, en 2 frá Eng-
landi (Leith og Middlesborough). Auk
þess fer mkaskip eina ferð frá Höfn.
ðð • • • • —
® ------------
6.
D,&L.
” MENTHOL
PLASTER
I 1í3T« þreícrlbed MontUol Plastor in a numbor
nfcaxes of neuraltflc aud rhouuatic pains,«aiid
a,u vcry much pieaaed with tbe •Sncta and
, .vasantneM of ita applioation.—W. U. CA*PKN-
Tl ii, M.D., Hotel Oxford, Bonton.
I have used Menthol Plastera ln tcveral raacs
of muscnlar rhouioatiam, and find in every ca#o
tbat it pr» ve almoat inatant and pormanent relief.
—J. H. Moork M.D , Waahington, D.C.
It Cures Sciatlca, Lumbaifo, Nen-
ruígia, l'ains in Back or Side, or
ttiiy MuHcuiar Pains.
Price
25c.
Davia A Lawrence Co., L/td,
Sole Proprietors, Montreal.
• •••••••••
Fyrstu ferðina fer Vesta frá Khöfn 1.
Marz til Austfjarða og kringum land til
Rvíkur (28. Marz), aðra ferðina frá
Khöfn 18. Apríl beint til Rvíkur (26.
Apríl), og þaðan 1. Maí austur um land
á ýrasar hafnir til Vopnafjarðar, og
snýr þaðan aftur til Rvíkur, kemur
þangað 9. Maí, fer þaðan aftur 12. Maí
sömu leið til Austfjarða alt til Vopna-
fjarðar, snýr þaðan aftur eigi lengra en
til Seyðisfjarðar og þaðan til Hafnar
17, Maí. Þriðju ferðina fer Vesta frá
Kliöfn 30. Maí beint til Rvíkur (7.
Júní) og þaðan 10, Júní austur og nord-
ur um land á f jöida margar hafnir, þar
á meðal Berufjörð, Borðeyri, Reykjar-
fjörð, Önundarfjörð, Patreksfjörð og
Flatey, sem sleppt er úr fyrstu strand-
ferðinni (í Marz). Fjórðu ferðina fer
aukaskipið frá Höfn 20. Júni um Midd-
lesborough á Englandi til Rvíkur (3.
Júlí) og þaðan 6. Júlí vestur og norður
um land á allar sömu hafnirnar, sem
Vesta kemurvið á í Júniferðinni.Fimtu
ferðina fer Vesta frá Middlesborough 9.
Júli til Rvíkur (13. Júlí) og fer þaðan
aftur til Leith 18. s. m., og frá Leith,
(sjöttu ferð) 24. s. m. til Rvíkur (28.
Júlí) og svo þaðan 8. Ágúst til Hafnar.
Sjöundu ferðiua frá Höfn 18, Ágúst til
Rvíkur (26.) Ágúst og þaðan 30. s. m.
vestur og norður um land á allar sömu
hafnir sem aukaskipið í Júlí, Síðustu
ferðina fer Vesta frá Höfn 9. Okt., kem-
ur til Rvíkur 17. s. m.., fer þaðan hinn
21. vestur og norður um land, en slepp-
ir þá úr nokkrum höfnum. Á að koma
til Iivíkur 10. Nóv. og fara þaðan 14, s.
m. til Hafnar, og koma þangað 23.
Nóv.
Póstshipið ‘Laura’ kom hingað í
gær og með því [7—8 farþegar, þar á
meðal frá Englandi Benedikt Þórarins-
son kaupmaður og frá Ameríku séra
Jón ClemeDS prestur íslendinga í Ar-
gylebygð (sonur Jóns Þorkelssonar
snikkara og Ingibjargar Jónsdóttur ffá
Elliðavatni, er fluttu héðan úr bænum
með börn sín til Chicago fyrir mörgum
árum).
Emhættispróf. Viðháskólann hefir
Haraldur Níelssontekið próf í guðfræði
með 1. einkunn og Helgi Jónsson meist
arapróf í grasafræði með beztu eink.
Dr. Edv. Ehlers og Sveinn bróðir
hans gengust fyrir, að haldinn var sam-
söngur í Höfn um jólaleytið til ágóða
fyrir holdsveikisspítala liér á landi, og
varð Agóðirm af samsöng þessum 12—
1300 kr.
Heiðursnterki, Sigurður Sverris-
son sýshtmaðurí Strandasýslu ogChrist
iansen skipstjóri á ‘Laura’ eru orðnir
tiddarar darmebrogsorðunnar, en Jón-
as Helgason organisti dannibrogsmað-
ur.
Vikið frá emhætti af landshöfðingja
29. f. m. er Halldóri prófasti Björnssyni
í Presthólum hæði frá prestíj- og pró-
fastsembætti um stundarsakir.
Dáinn 21. f.m, af heilablóðfalli Þor-
kell Jónsson A Vestri-Móhúsum við
Stokkseyri á 74. aldursári. Hann var
fyrrum hreppstjóii og bjó þvi nær all-
an sinn húskap rausnar- og fyrirmynd-
húi á Óseyrarnesi.
5. Febr.
Landskjálftasamskotin eru orðin í
Danmörku 95,000 kr., á Englandi um
11,000 kr. (£600) og í Ameríku 4000 kr.
Fyrir samskotunum á Englandi gekst
Framh. á 4. bls.
«IH»
Break Up a Cold in Time
^ BY USING
! Pyny-Pectoral
Thc Qulck Cure for COUGHS,
COLDS, CROUP, BRON-
CHITIS, HOAIISENESS, etc.
Mrs. Joseph Norwick,
of 6U Sorauren Ave., Toronto, writes:
" Pynv-I’ectoral hai ncver falled to curc
niy fhildren of croup after a few doses. It
nired myselfofalont'-standinz cough after
sevorul other remediei bad (ailed. It has
also ÞrovHil on exceilent cough cure for my
family. I prefer lt to any other xnedicine
for coughs, croup or hoarseness.”
H. O. Barbour,
of Little Rocher, N.B., writes :
"Ah a cure for conghs Pyny-Poctoral ia
thn latst solling nu'dit lne I have; my cus-
torners will have no other.”
Large Hottle, 25 Cts.
DAVIS & LAWRENCE CO., Ltd.
Proprietors. Montreal