Heimskringla - 04.03.1897, Síða 3

Heimskringla - 04.03.1897, Síða 3
HEIMSKRINGLA 4 MARZ 1897. Matur á reiðum höndum dap; og nótt. Stærstur og skrautlegastur “Billiard” salur í bænum. Ekkert nema vönd- uðustu vín og vindlar á boðstólum. Pat. O’Connor, Eigandi. Tlie —aMgyfflKtk. (íreat Wd JLife Insurance Co- Uppboifraður híWuðstrtll 8100,000 Vaiasjóður 216,531 Aðalskrifstofa í Winnipeg. FORSETI : Alexander Macdonald, Esq. VARAFORSETAR : J. Herbert Mason, Esq.; Hon. Hugb J. Macdonald Esq.; George F. Galt, Esq. /STJÓRMARNEFND : J. H. Ashdown, Esq.; Hon. D. H. Mc- Millan; A. D. Bertrand, Esq.; .Jas.Red- zoond, Esq.; George R. Crowe, Esq.; R. T. Riley, Esq.; E. Crow Baker.Esq., Victoria, B. C. ; Wjlliam Logan, Esq., Carberry; Andrew Kelly, Esq.,Brandon; T. B. Millar, Esq., Portage La Prairie. J. H. Brock, ráðsmaður. Þetta félag var stofnað til þess að halda þeim peningum í landinu sem borgaðir eru upp í lífsábyrgð, og til þess að gefa þeim sem tryggja líf sitt hér tækifæri til að græða á því að hér eru hærri vextir goldnir af peningum en á flestum öðrum stöðum. Hver ætli vildi senda peninga sína til Engiands,Banda- rikjanna eða Austurfylkjanna til að á- vaxtast, þegar lánfélögin frá þessum 8töðum senda peninga hingað ? Firinið nmboðsmenn vora að máli eða komið við á skrifstofn vorri. Vér þurfum að fá umboðsmenn allstaðar. THE GREAT Family Medicine of tlie Agc. Takon Internally, It Cures Díarrhœa, Cramp, and Pain in the Stoinaoh, Sore Throat, Sudden Colds, Loughs, etc., etc. Úsed Externatly, It Cisres Cuts, Bruisea, Burns, Scalds, Sprains, Toothache, Pain l'n thc Face, Neurahjia, Ftheumatism, Frosted Fcet. No artlcle evor attaiuud to auch utibouniled popnlar^ ltJ.—Salttn Obacrver. We cnnbeur ttiítinmny to the cfn'-ncy r.f tho I'n'n- Klllor. Wehavese n ils tn.i;lc cfffr s in f •• •»i.in^ li.e scvercst pain, and know it Vo bo a good artlolo.— nati ltispatrh. Nothini: has yet surppssorl the riln-K srM -n ls the most valuable l'uiuily luodicii.enow iu u Oraan. It has real merit.; as a mcans of removing pr.i >. no medlriae has sequired a rcnuiatiou equal to Porry Davis l'ain-Killer.—Ktvpoit Xeus. Reware of imilations llny only tlio p'onalno “I’EKR V DAVia. ’ tíold ove.ry wlioro ; JarffO liottle, Vcry lar^o boitio, 6oc IslenfliDpm i Argyle Kunngerist hér með, að ég undirritaður hefi nú í annað sinn byrjað á skósmíði í Glenboro. Auk þess að gera að skóm og stígvélum, tek ég nú að mér að gera við “Fur”-kápur, vetlinga o. s. frv. Notið nú tækifærið, landar ! Ykkur er kunnugt að ég er æfinlega viðbúinn að leysa verkið fljótt og vel af hendi. Verkstofan á Aðalstrætinu í Glenboro. Mafrnús Kaprasíusson. Vin og Vindlar. # BRANDY, WHISKEY, PORTWINE, SHERRY og allar aðrar víntegundir, sem seldar eru i Winnipeg. Allskonar öltegundir æfinlega á reiðum höudum. Hvergi i bænum betri vindlar. Alt með lægsta hugsanlegu verði. H. L. Chabot, Gegnt City Hall 513 Main Str Anyone sendln* a sketch and description may quickly aacertain, free, whether an inventlon is probably patentnble. Communications strictly confldential. Oldost aprency forsecuring patenta to America. We have a Washington oiflce. Patents taken throu«h Munn & Co. recelve ■pecinl notice in tbe SGIENTIFIC AMERICAN, heautlfully illustrated, larRest drculation of any scientlflc lournal, weekly, terraB $3.00 a year; S.50six months. öpecimen copies and Uand jok ON Patents sent free. Addresa MUNN & CO., 361 Itroadway, Now York. PRDMPTLY SECURED k*D<l a ^tanip íör <mr beaiifllul b««l; "Hov,- to cet a Palent," “ What, profltable to lnvent," and “Prir.esonPatents.” Advieeíree. Feesmoderate. MARION & MARION. EXPERT S, Temple Hutldinc. IR5 St. Junies Street, Montreal. Ttie only flrtn of (jradttate Eusineers ln tbo Dominlon transacting jiatent businesscxclusivcly. JUention thisi>oper. KJORKAUP. Reimaðir.Barnaskór að eins..............§0,50 Reimaðir kvennskór að eins..............Su.75 Kvenna “Prunella Buskins”.............. $0,50 Sterkir reimaðir drengjaskór........... $1,00 Ileimaðir karlmannaskór.................$1,25 Kvenna "Pehble grain” hneptir skór......$1,25 Barna-slippers................... 25, 35, 45, 60 c. Stofuskór fyrir kvenfólk 35c, 50c, 75c, 85c, $1,00 Vér þökkum íslendingum fyrir viðskifti þeirra við oss að undanförnu, ; vonum eftir að þeir haldi áfram að koma til vor framvegis E. KNIQHT & CO. Hain Str. Andspænis Portage Ave. Bi éflegar pantanir afgreiddar hvert sem er. ELLEFTA BOÐORÐ “Þú skalt kaupa mjöl þitt, haframjöl og fóður handa skepnum þinum, af • AÆ/TVI. BLACKADAR, % 131 Higgin Street, Winnipeg, • svo Þú fáir ódýrt brauð þitt og graut og fylli kvið skepna þinna.”. • Þegar boðorðin voru skrifuð á steintöfluna forðum, komst þetta i>oð- * orð ekki á töfluna, en að eyða heilli töflu undir það, þótti of kostbært. • Pappírinn sem þetta er prentað á er búinn til af The E. 8. EDDY Co. Limited, Hull, Canada. Sem búa til allan pappír fyrir þctta blað. Kapitola. eða Upp koma svik um síðir. EFTIR JS rs. K. I>. Fi. \. NoutliM’ortli. “F.g þori ekki að segja þér leyndarmálið núna, Traverse, og þó er ég óafvitandi að sleppa því ögn og ögn i senn. Hjarta mitt er svo fult að út af flóir án þess ég vlti. Ég hefi legið andvaka af sorg marga næturstund á þessum átján ár- um, Traverse, en í nótt er Þið var ég andvaka af einskærri gleði. Hugsaðu um þann mikla mismun !” Traverse svavaði bessu ekki, en stundi við. Hann var orðinn hræddurum móður sína. Hann hafði aldrei séð hana í þvílíkum geðshræringum áður og velti þvi fyrir sér hvern ig hann gæti dreifthuga hennar. í því skyni fór hann úr treyju sinni og sagði: “Þessi vási er því sem næst brúar- arlaus, mamraa. Það eru lítil líkindi til að ég hafi niikið til að bera í honum. til að týna, en þó þætti mér vænt um, ef þú vildir gera svo vel og gera við hann fyrir mig á meðan ég er að gera við girðinguna”. “Geraað vasanum! Gera við girðinguna !” tók Marah upp eftir honum brosandi. “Nú, jæja! Eg get gjarnan gert það, ef þú hefir ánægju af því! Og hvað girðinguna snertir, þá verður það hagur fyrir næsta leiguliðann ef þú gerir við hana. Treyjan þín bætta getur líka komið einhverjum fá- tækum dreng að gagni ! Já, Traverse, við þurfum að vera góð við fátæklingana, og það í öðrum skilningi en þeira ein- um, að gefa þeim það sem við ekki þörfnumst. Við höfum sjálf reynt hvað fátæktin er”. Traverse svaraði þessu ekki heldur, en gekk út og tók til starfa. Þessi óráðs gleði stóð heila viku, og seinni þart þessarar viku var Möruh svo órótt orðið, að hún var alt af að ganga fram í dyrnar og líta eftir mannaferðum á brautinni. Það lej’ndi sér ekki að hún bjóst við oinhverjum komumanni. Það var von á póstinum frá Tip-Top til StaUnton á laugardags ■ morgun og sendi hún þá son sinn á póstafgreiðsluhúsið, því hún átti víst bréf, ef enginn kæmi maðurinn. Traverse flýtti sér svo á pósthúsið, að hann mátti bíða dálitla stund, þnngað til taskan var opnuð. í millitíðinni gekk Marah ura gólf og réði sér varla. Sraámsaman leit hún út og liorfði til þorpsins í þeirri von að sjá Traverse koma og helzt einhvern annan. Að lyktum sá hún hvar Traverse kom hlaupandí og brosleitur með bréf í hendinni. > Hún gat ekki beðið, en hljóp á móti honum út að hlið- inu. þreif bréfið, þrýsti því að vörum sér og kysti það, en hjarta hennar sló hart og titt og hendur hennar titruðu af geðshræringu. Hún hraðaði sér svo inn aftur í húsið, kast- aði sér í ruggustólinn hjá arninum, braut upp bréfið, sem var frá Herbert, og las : ■‘Fellibyljahöll, 30. Nóv. 1848. Kærasta, bezta Mrs. Rocke.— Guð gefi þér þrek til að lesa þau kveljandi orð, sem ég er neyddur til að skrifa. JÞað vildi svo frámut alega illa til, að majör Warfield vissi ekki fyrir vissu hver þú varst, þegar hann lofaði svo mörgu og miklu. Undireins og hann heyrði nafn þitt tók hann öll sín loforð aftur. Og sama kyöldið, í lestrarsal sínum, sagði hann mér sögu þína á fyrri árum. Og það má ég Segja, að eftir að hafa heyrt þá sögu, trúi ég því að þú sórt eins sak- laus, eins hrein, eins og engill. Égsagði honum það. Því til sönnunar er ég tilbúinn að láta lífið, — staðfesta það traust mitt með blóði mínu, ef á þarf að halda. Treystu guði enn og trúðu því að ég beri fyrir þér enn eins einlæga virð- ingu, eins og ást min á þér sem móðir er einlæg og lnein. Þess biðurþinn þakkláti, elskandi sonur. Herbert Grayson. P. S.:—Frá þessari stundu kalla ég þig æfinlega—móðir. H. G. Marah las brófíð til enda. þrýsti því svo að vörum sér aftur og kysti það, kastaði því svo á eldinn og horfði á það brenna og verða að engu. Svo stóð hún á fætur, spenti greipar og fór að ganga um gólf. Traverse tók ekki augun af móður sinni og leizt ekki á. Hún sagði ekkert, en hann sá það svo greinilega sem þurfti, að eitthvað hræðilegt hafði komið |fyrir,—að einhver ógna bylting hafði átt sér stað og umhverft sólskini vonarinnar i svartnætti sorgar og vonleysis. Hann gekk til hennar og lagði aðra hendina með hægð á öxl hennar og ávarpaði hana blíðlega með þessu eina orði: “Mamma !” Hún sneri sér við, leit á hann og sagði: “Hve glöð var óg ekki á laugardaginn var, Traverse!”’ Meira gat hún ekki sagt fyrir gráti. Traverse tók utan um móður sína og bar hana til hálfs yfir á stól og setti hana þar niður. Svo kraup hann á kné við hlið liennar, faðmaði liana og bað hana að gráta ekki svona. “Gráttu okki svona beisklega, mamma”. sagði hann. “Þú hefir mig,—er ég einskis virði ? Ég elska þig, móðir raín, meira en nokkur sonur áður hefir elskað móður sína, meira en nokkur unnusti ástmey sína, eöa eiginmaður konu sína Er ást mín þá samt einskis virði, mamma?” Hún gat engu svarað fyrir ekka, svo liann hélt fifram : “Þú ert mér alt í öllu, mamma. Lofaðu mér þá að vera þér alt f öllu lika. Og ég get verið það; ég get það, mamma! Lofaðu mér bara að reyna það. Það skal ekki standa á mér að gera alt sem stendur í valdi eins manns að gera fyrir móð ur sína, og guð mun blessa þær tilraunir”. Enn fékk hann okkert svar, ekkert að heyra nema óbæri- lega þungar stunur ogenn hólt hanu áfram : “Æ, lofaðu mér að rejma að gera fyrir þig meira en nokkur sonur hefir áður gert fyrir móður sína, eðaj msður fj’rirkonu. Gerðu það, elsku mamma. en særðu mig ekki svona með þessum óbærilega gráti. Hlustaðu á orð mín, elsku mamrna, míu. Á fyrri öldum stign riddararnir á stokk og stregdu þess heit, að gera svo og svo mikið fyrir einhverja frú og það entu þeir svo vel sem þeir gátu. Fyrir hana geugu þeir glaðir i greipar dauðans og unnu margan frægan sigur á vigvellinum fyrir sina frú. En það má ég segja, mamma mín, að enginn riddari hefir áður unnið kappsam- lega.rhraustlegir fyrir frú sína, en ég bæði vilog {skal vinna á vigvelli lifsins fyrir frúna," sem mér er kærrien alt annað, fyrir hana móður mína”. Það var nú farið að draga úr ekkanum, en samt gat Mavah engu svarað syni sinum enn. Hún bara lóttihonum heudina, en það var fyrsta merki þess að hún heyrði til hans. “Svona nú. elsku mamma !” sagði þá Traverse. “Líttu upp og á niig og brostu. Við erum ung enn þá, þúogég. Eftir alt saman Jertu ekki svo mikið eldri en hann sonur þinn. Látum okkur'halda saman á lifsleiðjnni, jverða sam- ferða upj> og ofan hæðir og hóla lífsins, fjdgjast að og vera hvort öðru nlt í öllu. Og þegar við erum orðin gömul, eins og verður þegar þú vei ður 77 ára gömul og ég 60 ára, skul- um við gefa alla okkar auðlegð, sem við höfum dregið saman til að koma upp stofnun sem htimili fyrir ekkjur og munaðarlaus hörn, eins og við vorum og skilia svo við þetta líf og fara til himnesku bústaðanna saman”. Þegar Traverse lauk við þessa setningu leit Marah — þessi JHagar, við syni sínum, við þessum Ishmael, og brosti að þessari sórlegu upp- ástungu hai s. Sorg og grátur mátti ekki dvelja til lengdar á þessu lioimili. Marah hætti að gráta, en tók saumakörfu eína og fór að ljúka við margar skyrtur, [sem þar voru hálfgerðar. Og Traverse fór út með sög og saghest til að leita eftir tæki- færi að saga við i þorpinu fyrir 25 cents eldiviðarfaðminn. Marah Rocke hafði kvatt son sinn brosandi, en það bros var uppgerð ein, og til að framleiða það þurfti hún á allri sinni hörku að halda. En undir eins og hann var kominn út tóku tárin til að streyma niður um kinnarnar hennar fölu á ný. Henni fanst þetta síðasta högg vera algert rothöeg, þetta ógna högg, sem á vetfangi molaði allar hennar glæsi- legu vonir. Hún var örvingluð og hjartað fanst henni brost- ið. Og engin von um meinabót, engin von til að sjálfstraust sitt yrði endurvakið. Þess vegna grét hún nú eins og þeir, sem ekki geta huggast látið. Á meðan hún sat þannig var hurðinni lokið upp hægt og gætilega og— Herbert Grayson gekk inn. Áður eu Marah hafðiráðrúm til að h'ta við var hann kominn til hennar að stólnum og þar kraup hann niður.tók hönd hennar og þrýsti á hana heitum kossi. Svo stóð liann upp og stóð þögull frammi fj-rir heuni. Það var á þennan hátt aðhannlétí ljósi meðlíðun sína og meðaumkun yfir þessari stríðandi, líð- andi konu. “Þú, hér. Herbert! Og það var rétt áðan að ég fókk bréfið frá þér”, sagði Marah. “Já, ég gat ekki verið burtu frá þér þegar svona stendur á”, svaraði Herbert. “Ég kom i sama vagni, sem fl-utti bréf- ið, en svo faldi ég mie* fyrir Traverse, því ég gat ekki fengið af mér að ónáða þig rétt á meðan vonhrigðin voru tilfinnan- legust — á fyrstu augnablikunum, .“Ekki hefðl það nú átt að aftra þér, Herbert. Ég er svo vön orðin við allskonar njæðu. Ég harka þetta af mér eins og annað, svo að alt h“ldur áfram sinn vana gang”. Og þetta reyndi hún að segja brosleit og sýnast hugrökk og hörð en það var ofraun fyrir hana, og áður en hún vissi af hafði hún lagt höfuðið á öxl sjómannsins ‘litla’ og grét þar beisk- um, brennandi tárum. “Elsku móðir mín, láttu ekki hugfallast”, var það eina sem hann sagði um Stund. SarsapariHa and cSo°ACTAERD F ZTI.XaS The Greatest of all Liver, Stomach and Blood Medicines. A SPECIFIC FOn Rhcumatism, Gout nnd Chronic Complaints. They Cleanse and Purify the Biood. All Druggists aud General Dealcrs. Great Nort-West Saddlery House. Gnægð af allskonar reiðfari, hnökk- um, kofortum, töskum og öllu því sem lýtur að akfærum. Vér höfum einnig á boðstólum hinn nafnkunna 16. KAP. Saga Möru Rocke. “Ég get ekki skilið, kæra Marah, hvernig því er varið, að þú hefir svona mikla ást á þessum gamla, gráa og skorpna karli, sem hefir farið svona þrælslega með þig”. Þetta sagði Herbert eftir litla þögn. “Er hann orðinn grár og skorpinn ?” spurði Mara. “Já. auðvitað! Hann sem er sextíu og þriggja ára gamall”. “Hann var fjörutíu og fimm ára þegaróg kyntist hon- um fyrst”, sagði Marah, -‘og þá var hann fallegur maður,— í minum augum ímynd mannlegrar fullkomnunar, hreysti, fegurðar og góðgirni. Auðvitað var fegurð hans fremnr haust en sumar fegurð og sumarhiti, því hann var þá meir en miðaldra. En fegurð sú og blíða var í mínum augum fnllkomnunin sjálf, því á morgni æfinnar hafði óg ekki neitt af ást eða blíðu að segja”. “Það vildi ég að þú vildir segja mér alla þina raunasögu kæra móðir!”, sagði Herbart. “Já.bann var fallegur !” hélt Marah áfram. “Hann var hár vexti og tignarjegur. Hann var rjóður i andliti, hörunds liturinn fagur og augun hans gráu tindrandi, en þó undireins viðkvæm. Ilár hanSjOg skegg var þá hrafnsvart, cn nú seg ir þú að þaðsé grátt orðið, Herbert?” “Já, grátt og úfið, og stendur út alt í kringum andlitið, eins og laufiaust hrís umhverfis nakinn klett á vetrardegi”, svaraði Herbert bláttáfram. “Já, það er vetur æfi hans n ú, en það var hið yndæla æfihaust hans þá”, sagði Marah. “Hann var fallegur mað- nr, hraustur og ákaflyndur. Ég var ung, veikluleg og föl og liafði þá éinn fegurð til að bera, sem ætíð er tilheyrandi myndastyttu. Ég liafði enga meniun, nema þá litlu þekk- ingu, sem fáanleg er í sveitaskóla. Ég átti engan vin, enga vinkouu til að elska, því ég var munaðarlaust btrn ; átti hvorki foreldra né frændfólk á lífi, enfékk,' sem gustuka- verk, að vera og dratra fram lítíð á kærleikssnauðu heimili óviðkomandi fólks”. “Veslings stúlkan !” sagði Herbert við sjálLn sig, en Marah hélt áfrám: ‘Bjálkakofinn sem ég átti heima í stóð nálægt hermanna- brautinni um skóginn og óbygðina, sem leiddi að herstöð inni og virkinu, sem hann var í, Og þegar ég svo sá haun ríða um brautinaá hrafnsvörtum og gljáandi gæðingi á liverj um degi, fanst mér hann svo tignarlegur, svo konunglegur, að ég gat næstum dýrkað hann sem guð. Einstöku sinnum tók liann í tauinana, til að láta liestinn blása úr nös hjá eik- artrénu stóra Iramnndan kofanum. Stundum var það þá initt hlutskifti að læra h jnum vatn að drekka, er hann bað um að drekka. Og þegar hann þá leit fi mig fanst mér nýr lífsstraumur flseða nm allar æðar mínar, og þegar hann tal- aði fanst mér rödd hans styrkja mig — færa mér þrek og djörfung. Mér fanst hann vera verndarskjöldur minn, og mér þess vegna óhætt á meðan hann stóð við”. “Já, samskonar verndarskjöldur og liræfuglar veita dúf- unum, — hremma þær og gleypa síðan”, hugsaði Herbert með sjálfum sér. “Svo leið tíniinn þangað til einusinni að hann bað mig að giftast sér. Ég veit ekki hverju ég svaraði, eða bvort ég svaraði nokkru. Ég veit það eitt, að þegar ég komstað meininguntii í orðum hans, var fögnuður minn svo mikill, að ég hræddíst. Svo vorurn við gefin s^man í lijónaband í kapellunni bjá virkinu, en það var geriá laun. Hann vildi ekki opinb ra þetta leyndarmál okkar fyrr en hann væritil búinn að flytja á búgarð sinn í Virginia”. Herbert þótti það einkennilegt, en sagði þó ekki neitt. “Til bráðabyrgðar lét hann byggja handa mér ofurlítið hús í skóginum skamt frá virkinu, kej^pti í það húsbúnað og fékk kynblendingsstúlku til að vera hjá mér sem vinnu- konu. Ó, hve sæl var ég þá ekki ? Hinn langvarandi vetr- ar- og vorkuldi æfi miunar var nú alt í einu umhverfður orð- inn í sólríkt, hlýtt og blessað sumar. Það segir í hjóna- vígslusamningnum, að maðurinn skulí annast um og elska konu sína. Ég veit ekki hve margir athuga livað mikla þýðingu þau otð hafa, en það veit ég að hann lét ekkert á vanta í því efui. Ilann annaðist um mig sannarlega og lagði þárækt við mitt vesala, kraftlausa líf, að ég fékk beztu heiisu og fulla krafta. Eius og sumarsölin lífgar alla hluti, gerir jöið voradýrðlega og kuýr hana til aðframleiða nýtt líf, blóuistraskrúð, jurtir og aldini, eins framleiddi ást og umönuun manns mins nýtt líf, heilsu, hreysti og ánægju í mér. Þvílík sala gat ekki staðið til lengdar”. “Auðvitað ekki”, sagði Herbert við sjáltan sig. “í upphafinu var skuldin hjá sjálfri mér ! Já, Heibert. Það er satt. Þú þarft okki að verða svo hissa á því og mátt ekki liugsa, að hann einu sé valdur að öllu sanian. Taktu nú e tir: Sæl eins og ég var og eins inikið eins og ég unni lionum, var ég samt svo einurðai laus sið ég kom mér nldrei að tið segja honum hve vænt mér þætti um liann. Ég bara var honuui auðsveip og lét hanu ráða mér eins og væri ég barn. Af þessu leiddi að haun úleit að hjá mér væri engiu ást, ekkert nema blind hlýðni, sem mcr væri skylt að auð- sýna sér. Þegar fram liðu stuudir varð hann órór yfir þessu eg spurði mig hvort mér þætti nokkuð vænt um sig, eða hvort það væri uiögulogt fvrir unga stúlku að hafa ást á gömluin manni eins og hann væri”. “Mikið eðtileg spurning”, hugsaði HerberL “Chief & hiael” hjólhest (Bicycle). Ef þér viljið fá frekari upplýsingar, þá sendið eftir fallegum og vönduðum verðlista. Vér sendum hann ókeypis. E. F. HUTCHINGS. 519 ÍMaiu Str, Wlnnipea; orthern Paciíie N I W RAILWAY TIME CARD.—Taking eflect Monday August24. 1896 MAIN LINE. North B’und © ^ m£* W*3 — Q Z3£* STATIONb. bO . |S P-t £10 y* t-í £ 8.30a| 2 55p 8.15a 7.50a 7.30a 6.59a 6.45a 6.23a 5.53a 5.28a 4.52a 3 30a 2.30a 8.3 ip ll.-lOa 2.44p 2.28p 2.14J 1.55p 1.46p 1.35p l.‘20p 1.06p 12.46p 12.‘20p I2.10p! 8.45a 5 05a 7,30a 8.30a b.OOa 10.30a .. Winnlpeg.. *Portage J unc * St.Norbert.. *. Cartier.... *.St. Agathe.. *Union Point. *Silver Plains ...Morrls.... .. .St. Jean... . .Letellier ... .. Emerson .. . .Pembina. .. Grand Forks.. .Wpg. Junc.. Duluth Minneapolls .. .St. Paul... ... Chicago .. South Bound l.OOa! 6-45p l.lla l.*2fip 1.37p 1.55p 2.03p •2.14p 2.30p 2 44p 3.04ip 3.25p 3.40J) 7.05p 10.45p 8 00a 640a 7.10 9.35a 7.0Op 7.Ap 7 3ttp S.Oijp 8 1 >p 834p 9 Otp 9.3«p 9.56þ 11.1%) 11.4f/p 7.5C«i ö.OOp MORRIS-BRANDON BRANCH East Bouup 0.254 1 Wed. Friday 0Q ° 3 K ÚX ° c w » cö H STATION8. VV . Bound. (N a ^ • C n-l 8.30p 7.35p 6 3fp 6.04p 5.27p 4.53p! 4.02p 3.28i)l 2.J5p 2.08P 1.35j) 1.08p 12 32p 11.56& U.02a 10.20a| 9.45a 9.22a 8.51a 8.29a 7.45a 7.00a 2.00tl 1.05p 12.43p 12.18p 12 08p 11.5 la 11.37a U.17a ll.aia 10.47a )0.32a 10.18a I0.02a 9.52a 9.38* 9.17a 8.59a 8.43a 8.36a 8.28a 8 14a 7.57a 7.40a Winnipeg .. l.iXial .. . Morris .... 2.35p * Lowe Farm 2 53p *... Mjrrtle... 3.25J) ...Roland. . 3.45p * Rosebank.. 3.53| ... Miami.... 4.06p * Deerwood.. 4.28p * Altamont .. 4.40J) . .Somerset... 4.58ji *Swan Lake.. 5.12p * Ind. Springs 5.26p *Mariapolis .. 5.37p * Greenway .. 5.5‘2p ... Baldur.... 6.20p . .Belmont.., 6.42j) *.. Hilton.... 7.00p *.. Ashdown.. 7-Up Wawanesa.. 7.23p * Elliotts 7.82p Ronnthwaite 7 45p *Martinville.. 8.0‘2p .. Brandon... 8.20p •o 5 Ö <-, n ** ea Þ- 3 —ɱ Numherl27 stop at Baldur for meals POR TAGELA PRAIRE BRANCH, W. Bound Mixed No. 303 Every Day Except Sundav. 8TATION8. Eaet Bouna Mixed No. 801 Every Day Except Sundav. 4.15 p.m. .. Winnipeg.. 12.85p.m. 4.58 p.m *Port Junction 12.l7a.m» 5.14 p.m. *St. Charies.. 11. öOa.m. 5.19 p.m. * Headingly.. 11.42 a.m. 6.42 p.m. * White Plains 11.17».m. C.OOp.m. *Gr Pit Spur 10.51 a.m. 6,13p.m. *LaSalleTank 10.43 a.i% C.25 n.tn. *.. Éustace... 10 29a.n*. 0.47 p.m *.. Oakville.. 10 06p.n. 7,00p.m. *. . .Curtis. . . 96('a tr. 7 30p.m. Port.la Prairie 9.30 a B). Stations marked—*—liave noagent, Fre ght must be prepaid' Numbers i03 and 104 hav< thru'. -g-h Pull man Vestibul ed Drawi n sr Ronn ..Sl eep ing Cars hetween Winnipeg, St. Panl :tSð Mintieapolis. Also Palace Dinit g í «rs, Close conectlon at Chicago with ens*- rn llnes. ConnectioD at Winnlpeg .Tnnotion with t.rains to and from the Pacifio cr et* Forrates and full infornistionxon, ceming c.onnection with other IIr»»,V.. apply to any agent of th > rompnny ■ CH4S S.FEE H. SWINFOTU G.P &. T, A.ST. Paul Gen.A i We/

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.