Heimskringla - 15.04.1897, Page 3

Heimskringla - 15.04.1897, Page 3
HEIIÍSKRINGL APRÍL 1897. The— Oreat West Life' Insuramce Co. Uppborgaður höfuðstóll $100,000 Varasjóður 216,531 Aðalskrifstofa í Winnipeg. FORSETI : Alexander Macdonald, Esq. VARAFORSETAR : J. Herbert Mason, Esq.; Hon. Hugh J. Macdonald Esq.; George P. Galt, Esq. STJÓRhi ARNEFND : J. H. Ashdown, Esij.; Hon. D. H. Mc- Millan; A. D. Bertrand, Esq.; Jas.Red- Mond, Esq.; George R. Crowe, Esq.; R. T. Riley, Esq.; E. Crow Baker.Esq., Victoria, B. C. ; William Logan, Esq., Carberry; Andrew Kelly, Esq.,BrandoD; T. B. Millar, Esq., Portage La Prairie. ITTT^TTVTTTTT TTTTTTTTTTTTTTTTTTTrTTTTTTT The Emuision Is invaluable, if you are run down, as it is a food as well as a medieine. The D. & L. Emulsion Will build you up if your general health is - impaired. É The D. & L. EmuSsion E Is the best and most palatable preparation of t Cod Liver Oil, agreeing with the most deli- ► cate stomachs. I The D. & L. Emulsion t Is prescribed by the leading physicians of Canada. The D. & L. Emulsion Is a marvellous flesh producer and will give you an appetite. 50c. & $1 per BottCe Be sure you get I DAVIS & LaWSENCE CO., LTD. tbe genuine | montreal TIL SOLU ÁBÝLISJARDIR alstaðar í Manitoba, HUS cg LÓÐIR með lágu verði i öllum pörtum bæjarins. Aðgengilegir skil- málar fyrir kaupendur. Nares & Robinson. J. H. Brock, ráðsmaður. Þetta félag var stofnað til þess að balda þeim peningum í landinu sem borgaðir eru upp í lífsábyrgð, og til þess Að gefa þeim sem tryggja líf sitt hér tsekifæri til að græða á því að hér eru hærri vextir goldnir af peningum en á Financial & General Ag3nts, Basement Livingstone Block, Winnipeg, Man. W.Brown & Co. verzla með flestum öðrum stöðum. Hver ætli vildi senda peninga sína til Englands.Banda- Tikjanna eða Austurfylkjanna til að á- Vaxtast, þegar lánfélögin frá þessum stöðum senda peninga hingað ? Finnið Umböðsmenn vora að máli eða komið Við á skrifstofu vorri. Vér þurfum að fá umboðsmenn allstaðar. Tóbak, Vindla, Pípur og annað tóbaki tilheyrandi. Hérlendur og útlendur varningur fáanlegur. Army & Navy 54I MAIN STR. heildsölubúð, Winnipbg, Anyone sendlnpr a sketch and descriptlon may quickly a8certain, free, whether an invention ia probably patentable. Communications etrictly confldentlal. Oldest apency forsecuring patenta In America. We have a Washington oíflce. Patents taken throuRh Munn & Co. recelve ipecial notice iu the SCIENTIFIC AMERICAN, beautifully illustrated, larprest circulation of any scientiflc journal, weekl y, terms $3.00 a year; $1.50 six months. Specimen copies and IIand Book on Patents seut free. Addresa MUNN & CO., 3G1 Broadwny, New York. Matur á reiðum höndum dag og nótt. Stærstur og skrautlegastur “Billiard” salur í bænum. Ekkert nema vönd- uðustu vín og vindlar á boðstólum. Pat. O’Connor, Eigandi. PROSVIPTLY SECURED Send a btamp for our beautiful hook “How to Kct a Patent, * “ What profltable to invent.” and “ Prizeson Patents.” Aovicefree. Feesmoderate. MAR/ON Á MARION, EXPERTS, Templé Buildine. 185 St. James Street, Montreal. The only firm of Uraduate EngincerH in the Dominion transacting patent businessexclusively. Mention thia paper. Kapitola. eða Upp koma svik um síðir. UFTIR Mrs. G. n.E. N. Nouthwortli. 18. KAP. Hjálpræðisorð iæknisdótturinnar. A tilsettum degi — mánudag. 1. Desember — gekk Tra- verse upp að Willow-hæðum, heimili doktors Bay, til þess að byrja aðlesa læknisfræði, eins og um hafði verið samið. Traverse hringdi ekki, en gekk i rn og upp á loft og svo inn í ritstofu læknisins. Gluggarnir á henni vissu fram að þjóð- veginum framundan húsinu Venjulega voru þeir opnir, en nú var veður kaltsvo þeir voru luktir, eu blæjurnar .dregnar frá, og sendi morgunsólin skæra geislastafi inn um salinn. Og einn þessi geislastafur sá Traverse, þegar hann opnaði hurðina, að féll á glóbjart hár og Ijósleitan kjól ungrar stúlku, sem sat frammi fyrir arninum og var að lesa í bók. Doktor Day var' ekki inni og þess vegna var Traverse í þann veginn að hörfa útaftur, þegar þessi ókunaa unga mær stóð á fætur, gekk á móti honum og sagði brosandi : ‘ Ég þykist vita að þú sert ungi maðurinn, sem faðir minn var að vonast eftir. Fáðu þér sæti. Ilann gekk snöggv- ast út, en kemur rétt bráðum aftur”, Traverse gat ómögulega að því gert, að hann fatm til feimni frammi fvrir þesari dá- samlegu fallegu ungu stúlku og kafroðnaði, en bafði þó rænu ú að setjast á stóliun sem hún færði lionum. Mærin sýndi aö að hún kunni kurteisisreglur allar, því hún lagði afturbók- ina sem hún hafði verið að lesa í, en fór að tala Við Tra- verse. “Eg lieyri sagt”, sagði hvín, “i ð móðir þín sé sjúkling- ur. Eg vona lnín sé á batavegi”. “Eg þakka, ungfrú ! Já, hún er lieldur betri”, svaraði Traverse og hálf-stamaði. “Hérna eru morgunblöðin, ef þvi heíir gaman af að líta í þau, Mr. Rocke”, sagði mærin að lyktum, ogfór svo að lesa aftur. Traverse þakkaði henni og fór svo að líta í blöðin. “Mr. Rocke !” Traverse var nú 17 ása gair,all, en aldrei liafði hanti verið kallaðnr Mr. Rocke fyrri. Þessi litla gyðja varð fyrst allra til að gefa honurn þennan karlmannlega titil, og hann var henni innilega þakkláturfyrir. Og hann gat ekki annað eu æskt þess, að sunnudagafötin sín væru ekki aheg eins snjáð, eins og pau voru. Jafnframt stærði hann sig af þeirri gleðilegu umhugsun, að það gæti þó enginn maður í land- inu verið í hvítari eð i hreinni skyrtu, með betur blankaðri skó eða með hreinni hendur, en hann. Smámsaman staist hann til að líta á meyjuna, ®r sat gegnthonum við arninn, og þótti vænt um að liúu var niðnr- sokkin í því sem hún var að lesa, því honum gafst þeim mun betra tækifæri til að taka eftir henni. T-il þessa hafði liann varla þorað að líta á hana og hafði því ekki nema ó ljósa hngmynd um fegurð hennar. Nú sá bann að hið ijósa hár hennar liðaðist í hylgjum og hringum umliverfis andlit- ið svo gáfulegt, svo livitt, en með rauðum rósahríslum í vöng uin. Augun voru blá og blíðleg, en nú voru þau eins og límd við blaðsiðurnar, og tók hann eftir því, að bros^l k um varir hennar aunan sprettinn. Hvað drættirnir voru þá líkir dráttunum í andliti föður hennar, — bara svo miklu fínni og —hin^ieskari. Þannig horfði Traverse á meyna og hálf- gleymdi sjálfum sér. Hann rankaði þá fyrst við sér og at- hugaði hvað hann var að gera, er ritstofnhurðin vsr opnuð og læknirinn geklc inn, sem þegarsagði : “Svo þú ert kominn undireins, Traverse ! Þ5 ert reglu- bundinn. Þetta er Clara dóttir mín, Traverse, Clara. Þetta er Traverse, pilturinn, sem þú hefir heyrt mig tala um- En ég þori að segja að þið eruð búin að kynnast hvort öðru nú þegar”. Og doktorinur settist niðurog vafði morgunkápunni að sér. “Jæje, Traverse, hvernig líður móður þinni ?” spurði hann sVo. WHITE STAR er öllum öðrum betra. Búið tilhjá T’lie I>yson tV <ái1»son Co., Winnipeg isaaoosstðosoðeðeeosesooeðossoðocaððosaÐSfiOQOoeoessio Folk spyr - - - j hvar það keypt ódýra skó og stígvél. — S Vér höfum 3—4 tegundir af drengjaskóm fyrir * $1,25, stærð 1—5. Einnig reimaða karlmanna- • skó á $1,25 ; hnepta kvennskó á $1,00, Oxford S kvennskó á $1,00, há drengjastígvél á $1,00. 2 Há stígvél fyrir karlmenn $1,50. Það horgar ® sig fyrir ykkur að skoða vörur vorar. S E. KNIQHT & CO. \ 351 ITain 5tr. Andspænis Portage Ave. S Bréflegar pantanir afgreiddar livert sem er. S iððððoeeoððeðOðððOððððððððððOðOððððððOðOððððððððaaS Pappírinn sem þetta er prentað á er búinn til af The E. B. EDDY Go. Limited, Hull, Canada. Sem búa til allan pappír fyrir þetta blað. S0«ðððððððððððeoððððaeðððððððððððððoðððeoððððððððeð ELLEFTA BOÐORÐ ‘‘Þú skalt’kaupa mjöl þitt, haframjöl og fóður handa skepnum binnm nf M/M. BLACMAÐAR,’ 131 Higgin Street, VVinnipeg, SVO þú fáir ódýrt brauð þitt og graut og fylli kvið skepna þinna.”. Þegar boðorðin voru skrifuð á steintöfluna forðum, komst þetta boð- 0rð ekki á töfluna, en að eyða heilli töflu.undir það, þótti of kostbært. “Eg varrétt að segja ungfiú Day, að hún væri á góðnm bitavegi, herra minn !” svaraði Traverse. “Eínmitt!” hugsaði læknirinn. “Það var það sem ég hélt, að eldhúslækningin reyndist bezt, — fugiasteik, port- vín og bin andiegu meðöl: von og meðlíðunarsemi”. Eu upphátt sagði hann svo : ‘ Jæja, Traverse ! Ég hefi verið að brjóta heilann um hvað ég gæti gert fyrir hana móður þína, en ekki komist að neinni niðurstöðu. Móöir þín ætti að eiga heima þarsem eru allsnægtir, þar sem friður og gleði eru ríkjandi. Ég tala um þetta við þig, þó Clara sé við, þyí ég leyni liana engu. Það eina sem móðir þin þarfnnst til að halda heilsu er glaðværð, allsnægtir og lausu frá áhyggjum og erviðri vinnu. Það væri ágætt ef hún til dæmis gæti kom- ist að sem ráðskona á stóru heimili, þar sem allsnægtir eru, þar sem hún þyrfti ekki annað en segja fyrir verkum, en væri álitin ein af fjöpkyldunni. En hvar finnur maður þess konar heimili? Eg heli talað um þetta við vini mína marga, en enginn þairia þ ufað fá láðskonu og eiminn veit af nokkr- um lifimdi manni sem þarfnast hennar. Eg er þess vegna ráðþrota og—skamuaast mín fyrir vesaldómiun í þessu efui”. •'Nei, vertu nú ékki ranglátur í dómi um sjálfan þig” eagði Traverse. . “Ja, sannleikurinn er nú sá”, svaraði læknirinn, ‘ að eft- ir að hafa verið svo viss í minnisök og hafa stært mig af að ég gæti útvegað Mrs. Itocke góða stöðu, er Pir nú sannur orð- inn að því, að vera skrumari og ekkert annað ’. “Pabbi!” sngði C'ara ogleit upp úr bókiuui. “Já, elskan mín! Ilvaðerþað?” “Máské Mrs. Rocke vildi gera okkur þá þénustu”,. svar- aði mærin, ‘að koma hingað og taka við okkar bústjórn?” “A, — það hafði mér aldrei dottið í liug !’’ svaraði l.ekn- iiinn. “Því ég liefi aldrei á æíi minni liaft ráðskonu” “Nei, svaraði Clara, “af því við höfíim aldrei þurft ráðs- konu. Moggy hefir verið duglegasta búst.ýra, þó hún sé svert ingi, en nú er hún farin að verða gömul”. “Já, og heyrnarlaus og sjónlaus og — kærulaus !” svaraði læknirinn. “Eg veitþetta. þegar ég athuga það. Eg efast ekki um að hún þ ær pottana með pentudúkunum og þvær sér enda upp vír súpukerinu !” “Pabbi, pabbi !”v sagði Clara. “Já, undir öburii kringumstæðum er þarfiegt að líta eft- ir lignni, Clara mín !” “Það sem hún einkum þarfnast, pabbi, erhvíldogró á elliárum síiuim”. “Engii.i, cfi ,— enginn efi !” svaraði læknirinn. “Eg heti líka hugssö nn r pabbi minn, sð verða ráðs- kona þín. þ-'.- fi mlíða stuudi 1. E af því ég hefi ve ið á kvennaskóla æ 'i alliæ.i míua, veii éi lielzt ekk-rt hvnð bústjórn þýði o- þ irl'þessv ena meir en litla tilsögn. Það er þess vegi.a I t mitt ð þa s'e ginn s m þarf a-t Mrs. Rocke jéiiiN m k llega eins og ei mitt ið. Ef hún er franleg ættum við | e » ua ei dileg ð ráða hana til okkar”. “Vitaeknld. 11 mingjan lieil 1” sagdi læknirinn. “Að hugsa um þai- að mé skyld ek i koroa þetta i hug fyrri en Clara mi" fa-u''t n é hu myndi a H.rvar ég með hugann út urn heim og einvi, uð leiia eftir stöðu handa M's0Kock • en sjálfur þarfnast ég Lennarmeir en allir. Ea svona gengur það, Trayerse minn !” Okkur getur öilum yfirsést. Meðan við erum að leita að meinabót langt úti í heimi, liggur hún tyrir fótum vorum, — vefst um tær okkar”, “En af þvi það er svo nærri okkur, pabbi, sjáum við það ekxi og dettur ekki í hug að líta efdr því þar”, sagði Clara. “Einmitt það, Clara”, sagði læknirinn. ‘ Þií ertæfinlega hugmyndaríkari en ég. Jæja, Traverse, þegar þú fer heim i kvöld, skaltu halda á miða frá mér, þar sem óg býð henni að koma hingað og taka við bústjórn samkvæmt ósk Clöru og sjálfs mín. Ef hún tekur boðinu verður það fagnaðirefni fyrir okkur”. Traverse var engu síður viðkvæmur en móðir hans og átti hann þess vegna full örðugt með að halda rödd sinni sléttri og aftratárunum útgöngu, er hann svaraði . “Égman eftir að hafa lesið það einhversstaðar, að þegar hin unga drottning Breta tók við riki vildi hún sjá borgið munaðar- leysingja eínum, er hún kyntist í uppvextinum. Og þegar hún svo ekki fann neina stöðu sem lienni hæfði, bjó hún hana tilhanda þessari fatæku vinstúlku sinni. A samahútt hygg ég að þú hafir nú breytt, —búið til stöðu fyrir móður mína í húsi þínu, er ekki varð annað til”. “Nei. langtfrá!” svaraði iæknirinn. “Vilji hún ekki koma. tekur Moggy gamla uppáþví, er minst varir. að steikja pörnukókurnar í kerta-tólg ! Spurðu Clöru, ef þú trú ir mér ekki”. “Að triía nonum ekki ! Þó doktorinn hefði sagt tunglið gert úr mygluðum osti, hefði Traverse álitiðskyldu sína að halda fram peirri stjórnfræðishugmynd ! Honum féll illa að læknirinn skyldi viðhafa þetta efyrði. “Já, TraverS', við þurfum virkilega að fá ráðskonu”, sagði Clara. “Tracerse”, sagði hún núna ! Áður hafði pilturinn orðið stoltur af að heyra meyna kalla sig Mr. Roeke, í fyrsta skifti á æfinni. Nú var honum tiltölulega eins mikið fagnaðarefni að hún kallaði hann Traverse. Frá hennar fógru vörum hafði nafniðeinhvernveginn svo undur systurlegan hljóm. Hann óskaði líka að hún væri systirsín ! En svi hugmynd pó, að hann, stór, veðurtekinn og hrikalegur, ætti þannan livítfald- aða, bláeyga, blíðlega engil fyrir systir ! Það var svo ómögu- legt að hugsa sér slíkt, að veslings Traverse stundi þungan, án þess liann vissi af því. “Hvaðer nú ? Hvaðgengur að, Traverse?” spurði dokt- orinn. “Um hvað ertuað hugsa svona átakanlega ?” “Um pað, meðal annars, hvað góður pú ert!” “Hvaða, hvaða ! Blessaður vertu ekki að því rugli. Ég hugsa alt af um eigin hag fyrst. En, Traverse, nú skulum við ganga til verks og halda fast við reglur. Þó skulurn við fyrst útkljá þetta málsatriði. Ef móðir þíu verður við bóa okkar og kemur, þá býr þvi líka hérna hjá mér. og pá hefi ég líka aðstoðarmann minn alt áf við hendina. Þ ð þætti mér sannarlega æskilegt, og þá þyrftium við aldrei að finna tíl þeís að kvöldin séu löng eða hvað virðist þér, Clara míö ? Svo er nú þetta mál útkljáð, Traverse, og fer ég nú að setja þér fyrfr fyrsta dagsverkið!” “Á ég elrki að fara burtu, pabbi ?” spurði Clara. “Nei, nei, góða min, langt frá ! Þú ert ekki búin að vera svo lengi heima, að ég sé orðinn leiður á að sjá þig ! Nei, Clara, nei. Þú ert ekki fyrir okkur, þó þú sitjir hérna, eða hvað heldur þú, Traverse ?” “Hvílík þó hugmynd, lierra minn”, svaraði Traverse stamandi og kafrjóður. Hún fyrir !” Hann sem kendi sárs- auka og kvíða undireins þegar hún stakk upp á að fara út. “Jæja þá, hérnaeru bækurnar”, sagði læknirinn. “Á þessu áttu að byrja og hér hefirðu orðabók meðalafræðinnar til að fletta upp þegar þarf. Þetta líkar mór ! Stúdentsdag- ar mínir risa upp fyrir hugskotssjónum mínum og ég lifi þá upp aftur, þegar ég yfirfer þessar bækur með þér !” Clara tók saumastokk sinn, settist niður og fór að búa til líningar á skyrtu handa föður sinum. Sjálfur fór læknir- innaðlesaí morgunhlöðunum. Traverse tók þegar til að rýná í skólabækur sínar og var nú að mestu þögn i salnðm. Eudur og sinnum töluð þau samt saman læknirinn og dóttir hans, og stökusinnum leit doktorinn yfir öxl lærisveinsins og sagði honum til. Traverse las af kappi og ann verkefni sínu nú þegar og lagði síg tvo fram tilað skilja lærdónrsgreinarn- ar. Að Olara var þarna inni kom honum lika vel. Nærvera hennar verkaði eins og olía á æstar öldur, færði honum ró og sálarfrið. Ef nærvera hinnar fögru meyjar skyldi einhvern tíma verka á hann í gagnstæða átt, þá var sá timi hvergi ná lægur enn. Þannig leið tíminn þangað til hringt var bjöll- unni í borðsalnum. Það var eitt af skilyrðum læknisins, að Traverse skyldi æfrnlega borða miðdagsverð að Willowhæðum. Að miðdags- verði loknuin gengu þau feðgin og Traverse um garöinn eða sátu og ræddu í klukkustund. En þá tók Traverse aftur til að læra og liélt áfram til klukkan 6 að kveldi. Þá kvaddi hann þau lækninn og Clöru og gekk af stað heim. “Mundu nú, Traverse, að mæla okkar máli við móður þína”, sagði Clara sUilnudi. “Eg er viss um að hún fagnar yfirboðinu”, svaraði Tra- verse, og tók svo á rás og hljóp sem af tók niður brekkuna og út á þjóðveginn. Hann gekk svo hart að eftir hálfstíma ferð, var hann kominn heim til móður sinnar. Hann íóði sér varla fyrir löngun að segja henni allar fróttirnar. 19. KAP. Breyting til batnaðar. Yeslings Maralr Rocke hafði vaniðsig við sjálfsafneitun: hafði tamið sér að láta hverjnm degi nægja sínar þjáni igar, en kasta ábyggju sihni fyrir morgundeginum upp á guð. Það hafði bráð dálítið af henni og lifnað yfir henni siðan doktor Day tók til sinna sérstöku ráða að græða mein hennar. Og kvöldið fyrsta sem Traverse kom heim frá lækninum, var hún venju fremur glöð í geði. Það skíðlogaði ú arninum, borðið var tilreitt fyrir kvöldverðinn og alt var í röð og reglu ogtárhreint. Marah sat í stóli sínum .og var að ljúka við skyrtu, sem luin vnr að sauma. Hún var ekki enn farin að líta eftir syni sínum, því hann hafði sagt henni að liann yrði hjá lækninum þangað til klukkan sex og átti hún þess vegna enga von á honum enn. En þegar klukkan' var rétt hálfgengin sjö, þeyttist hann inn, kafrjóður og sveittur, bysti móður sína og fleygði sér svo niðurl Stólinn sinn. “Hvað er nú á ferðum, Traverse ?’! sjiurði móðir hans, “Það liggur svo vel á þér, að það mætti ætla að einhver rík- ismaður hafi gert þig aö erfingja sínnrn”. “Það er lika, eða svo gott !” svaraði Traverse. “Hvernig áað skilja það?” spurði Marah. “Lestu þetta, mamma, lestu þetta !” svaraði Traverse og fókk lienni bréfið, er hún þegar opnaði og las : Willowhæðum, — mánudag. Kæra frú : — Hún Clara litla, dóttir mín, fjórtán áia gömul, er nýkomin heim af skóla og ætlar að halda áfram námi sinu heima. Meðal annars þarf hún að læra bústjórn- arstörf sem hún nú kánn ekkert f. Ef þér vilduð takast á hendur bústjórn fyrir mig og jafnframt að liafa' eftirlit með dóttur niinni og segja henni til, skal ég húa svo um samn- inga, að þér getið sætt yður við breytinguna. Yið skulum og gera alt s m í okkar val 'i stendur til þess, að þér getið notið ánægju og | æginda. Traverse getur sagt yður ástæð- ui nar nánar. Takið j ður tírna t l að hugsa um svarið, en kærast væri mér, ef þér mögulega gætuð látið Travérse færa mér svai á morgun, Ef þér verPið við bón okkar, verður •Þ ið rnér og dótt.ur n inni sannur fögnuður. Yðar eiulægur, William Day’. To Cure RHEPMATISM TAKZE Bristol’s SlRSAPARILLt IT IS PROMPT RELIABLE AND NEVER FAiLS. IT WILL MAKE YQU WELIm Ask your Druggist or Dealer for it BRISTOL’S SifiSÍPáeiLLl. Great Xort-West Saddlery House. Gnægð af allskonar reiðfari, hncikk um, kofortum, töskum og öllti þvi sem lýtur að akfærum. Vér höfum einnig á boðstólum hinn nafnkunna “Chit'f & Cíael” hjólhest (Bieycle). Ef þér viljið fá frekari upplýsingar, þá sendið eftir fallegum og vönduðum verðlista. Vér sendum hann ókeypis. E. F. HUTCHINGS. 510 JSaiu Str, Winnlpeg orthern Pacifie ™raTlv7ay'””'“ TIME CARD.—Taking eflect Monday August24. 1896 MAIN LINE. North B’und STATIONS. South Bound Freigbt JNo. | 155. Daily w *3 Sg Ph *h O aSft W 7S Ct ^ Ph S 6 Freight No. 154 Daily. j 8.30a| 2 55p .. Winnipeg.. l.OOa G 4öp 8.15a 2.44p *Portuge J uuc l.í la 7.00p 7.50a 2.28p * St.Norbert.. 1.2(.p 7.20p 7.30a 2.14p *. Cartier.... 1.37p 7.39p 6.59a 1.55p “.Sc.Ágathe.. 1.55p 8.05p 6.45a 1.46p *Union Point. 2.03p 817p 6.23a 1.85p *Silver Plains 2.14p 8 34p 5.53a 1.20p .. .Morris.... 2.30p 9 OOp 5.‘28a l.Olip .. .St. Jean... 2 44 p 9 12p 4.52a 12.46p . .Let.eliier ... 3.04p 9.5ðp 3 30a 12.20p .. Emerson .. 3.25p lI.CGp 2.30a l2.10p . .Pemhina. .. 3.40p U.45p 8.3 Tp 8.45a Grand Forks.. 7.05p 7.55a U.40a 5 05a . Wpg. Junc.. 10.15p 6.00p 7,30a Iluluth 8 Otla 8.30a Minneapolis 6 40» 8.OO11 .. ,St. Paul... 7.10 lO.SOa ... Chicago .. 9.85a MORRIS-BRANDON BRAN CH STATION8. VV. Bcund. ís <i [C K« * 8.30a( 2.00i\ Wmniiieg 8 30p| l.Oöp 7.ís5p 12.43p 6 3fp|l8.18p 6.04pll2.08p 5.27pjll.51a 4.58p 11.37a 4.02p|ll.l7a 3.28pill.04a ... Morris .... * Lowe Farm *... Myrtle... ... Roland. . * Rcsehank.. ... Miarui.... * Deerrvood.. * Altamont.. .Somerset. 2.45p 10.47a_____________ 2.08pb0.32a *Swan Lake, 1' --- 1.35p 10.18a 1.08p L0.02a 12 3?p 9.52a ll.56aj 9.38a U.02aj 9.17a l0.20a 8.59a 9.45a 8 43a 9.22aj 8.36a 8.54a 8.29a 7.45a 7.00a 8.2Sa 8 lla 7.57a 7.40a * Ind. Springs *Mariapolis .. * Greenway., ... Baldur.... . .Belmont.... *.. Iíilton.... *.. Ashdown.. 'VV’awanesa.. * Elliotts Ronnthwaite ♦Martinvillp.. .. Brandon... NumberJ27 stóp a’Baldui I l.OOa I 2.8öp | 2.63p 3.25p 3.45p 3.58) 4.06“ 4.28p 4.40p 4.58p 5.1°;. 5 26p 5.37p 5.o2 p 6 20p 6-42p 7.00ri|. 7>'2i' 7.4op 8 62p 8 lópl for n P i.3€þ ~07p “4 5p 3.£2p 4 18p 538 O.OSp •19p 'i.CSp i.lSp E30p er.ls POR TAGELA PKAIRE 1 . , M H. W. Bound Mixed No. 303 Every Day Except' Sunday. STATIONS. East Bourid Mired Ko. 301# Everv Day Exoept Suiid ay. 4.45 p.m. .. Vvrinnipeg.. 12. Bap.m. 4.58 p.m *PortJiinction 12.17 a.m. 5.i 4 p.m. *St. Charles.. li.50a.in. 5.19 p.m. * Headingly.. U.'lL'a.m. 5 42p.m. * VV hite Plains 11.17a.m, G.OGp.nr. *Gr Pit Spur 10.51 a.m. 6,13p.m. *LaSalleTank 10.43a.ro. 6.25 p.m. *.. Eustace.., 10 29a.ro, 6.47 p.m *.. Oakville.. 10 <11-; p.m. 7 OOp.m. *. . .Curtis. . . 9 50a.ro. 7 30p.m. Port.la Prairie 9.30 a.m. Flnv S'ations. Stations mark°d—*—bave 1.0 ogent. Fre ght must be prepaid” Numbers i03 and 104 havethrongh Pulliran Vegtibuled DrawingRoom Sie^p imr Crrsbefween Winnipeg, St. Paul anö Víinner.polis. Also Palace Dining Carg, Closf eonection at Chicagowith eastern lines. Oonnection at Winnipeg Junction with trair s ta and from the Pacific coats Forrates and full information con. cernln v connection with other llres, etc.. Ipply ‘ r anv >, -ent of t li • on r riv or 0’TT‘S 8 FEE H. SWINFOPD G.P&. T. A.ST. Paul Gen.A, VVp;

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.