Heimskringla - 25.11.1897, Blaðsíða 4

Heimskringla - 25.11.1897, Blaðsíða 4
4 HEIMSKRINGLA, 25 NÖVEMEER 1897. I Winnipeg. Lesið auglýsinguna, á ððrum stað í þessu blaði, um Dýja fólksflutningssleð- ann til Nýja Islands. Hra, Matth. Jósepsson frá Minne- ota, Minn., var hér á ferð í vikunni sem leiö, á ferð til Nýja Islands, og býst við að dvelja þar í vetur. 18. þ. m. gaf sóra Hafsteinn Pét- ursson saman í hjónaband Mr. Sigurð Frímann Sigurðsson og Miss Guðlögu Helgu Þorleifsdóttur, hæði til heimilis hér í bænum. Gætið að auglýsingunni hans Mr. Benny Swaifield, hann er kominn í stærri og betri búð en hann hafði áður. Hann hefir mikið meira handa ykkur til að velja úr af vörum, og selur mjög ódýit. Sölvi Þoiláksson, sem annað slag- ið, undanfarin ár, hefir verið búðarmað ur hér i bænam, lézt á mánudagsmorg- inin var. Banamein hans var tæring. Útförhans fer fram frá 1. isl. kyrkj- unni í dag kl, 2 e. h. Bjarni Jónsson, trésmiður, sem ’im tíma hefir verið við smíðar í West- bourne. Man., kom til bæjarins á laug- ardaginn var. Hann fór suður til Pembina, N. Dak., á þriðjudaginn og dvelur þar um tíma. IJtanáskrift til hans verður fyrst um sinn: Pembina P. O., N.Dak. í Október hafa flutt til Manitoba 1112 innflytjendur, og er það töluvert meira enn á sama tíma i fyrra. Af þeim eru 244 frá Englandi, 11 frá ír- landi, 16 frá Skotlandi, 22 frá Þýzka- landi, 57 frá Bandaríkjunum, 84 frá Austurríki, 17 frá ýmsum öðrum löndj um og 586 frá ýmsum stöðum í Canada. Föstuvika Salvation Army-manna byrjaði 21. þ. þ. m. Ætla margir þeirra að neita sér um margt það i mat og drykk, sem vanalega er álitið nauð- synlegt til viðhaldslíkamanum. Á þenn anháttbúast þeir við að geta dregið saman nokkra peninga i sjóð sinn.Þetta er náttúrlega lofsverður áhugi, en hann virðist ætla aðganga nokkuð langt. Mr. W. Stone frá Ardock, N. Dak,, fór heim til sin á miðvikudaf inn í fyrii ▼iku úr ferð til Dauphin-héraðsins, Hann hefir keyft sér þar land og segir að margir bændur úr Dakota munu flytja þangað, sórstaklega til þess að ná ílöndnálægt brautinni'nýju. Engin tilraun hefir verið gerð til þess að fá þessa menn til að flytja sig búferlum. Verkamenn hafa útnefnt Mr. Wm. Small til að sækja um bæjarráðsem- bættið fyrirWard4. Mr. Stefán Jigurðsson, kaupmaður frá Hnausum, kom til bæjarins á sunnudaginn var. Séra Magnús Skaptason kemur ekki heim úr Dakotaferð sinni fyr en á þriðju daginn kemur. Það verður því engin messa í Unitarakyrkjunni næsta sunnu- dag. J. E. Truemner, Sheriff í Pembina County, og Geo. Lancy aðstoðarmaður hans, komu til bæjarins á þriðjudaginn var. Voru í leit eftir hveitiþjófum að sunnan, og náðu hér strax tveimur,sem riúsitjahér í fangelsi. Ekki er víst ennþá hvort þessir piltar fást til að fara sjálfviljugir suður aftur, eða þurfi að brúka lögin við þá hér. Á laugardagskveldið 28. þ. m. verð- ur haldinn fundur í North West Hall af meðlimum íslenzka leikfimisfélagsi ns. tfl að ræða um hvort hægt sé að halda þeim félagsskap áfram. Það væri gott að allir þeir Sem vilja þessum félagsskap vel og vilja að hann lifi á meðal ís lenzkra pilta í Winnipeg sýni það með því að koma á þenna fund. Maður að nafni David White, um- boðsmaður fyrir ýms verzlunarfélög hér og eystra, fyrirfór sér á sjúkrahúsinu hér í bænum á laugardaginn var, með því að skera síg á háls. Hafði hann verlð fluttur þangað í ölæði daginn áð- ur, en var batnað, að því er séð varð. þegar hann framdi verkið. Hver or- sök morðsins hefir verið er óljóst, því engin bréf fundust á honum, sem gátu gefið nokkra bendingu í þá átt. Mr. White var ungur maður, vellátinn, og nettmenni í framkomu. Á föstudaginn var, skaut sig Thos. Davidson, sendimaður Hochelega-bank- ans hér í bænum. Fyrir nokkrum dög- um höfðu tveir þjónar i bankanum sagt formanni bankans frá því, að þessi sendimaður hefði ekki skilað bankanum $75 af fjárupphæð þeirri er hann hafði undir höndum. Hann var kallaður fyrir og galt skuldina. En óvirðing sú sem honum fanst hann hafa orðið fyrir, var meiri en svo að hann þyldi hana, og réði hann sér því bana í bankanum nóttina milli fimtudagsins og föstudags- ins í síðustu viku. Á manninuin fanst bréf með þessum orðum: ‘'Vertu sæl móðir mín, bræður og vinir. Fyrirgef- ið mér. Guð hjálpi mér”. Með bréfinu var miði sem sagði að tveír af þjónum bankans væru orsök í þessu. Umboðsmaður stúkkunnar Heklu setti eftirfylgjandi meðlimi i embætti fyrir nýbyrjaðan ársfjórðung : F. Æ. T., Miss H, H. Johnson; Æ. T„ Mr. B. M, Long ; V. T„ Miss B. Björnsdóttir ; G. D. T„ Mrs, G. Friðriksdóttir ; R„ Mrs. S. Pétursdóttir; F. R , Miss G. Jóhannsson ; G„ Miss V. Finnboga- dóttir ; K„ Mr. 6. Gíslason ; D„ Miss V. Magnúsdóttir ; A. D., Mr. B. Hall- son ; A. R„ Mr. K. Johnson, V,, Mr. S Freeman ; Ú. V„ Mr. Th. Sigvaldason. Gildir meðlimir stúkunnar, 119. Samkoma, Tombola. i6. Desember næstkomanki verður haldin skemtisam- koma og tombola til arðs fyrir Únítara- söfnuðinn. Samkoman verður á Unity Hall (corner Pacific Ave. og Nena Str.) Prógrammið verður auglýst síðar. SAMKOMUNEFNDIN. Alt fyrir ein 30 cents. Sendið mér 30 ceDts í silfri, peninga- ávísun eða frímerkjum, og ég skal senda ykkur eftirfylgjandi vörur, flutnings gjald borgað af mér : 1 X rays mynda- vél, sem hægt er að sjá í gegDum fóik með; 1 Islands fána; 1 pakka af mjög fallegum “cards”—afmælisdaga, lukku- óska og elskenda-“cards”; 48 fallegar myndir, af forsetum Bandaríkjanna, nafnfrægum konum, og yndislegum yngismeyjum ; 1 söngbók með nótum; 1 draumabók ; 1 matreiðslubók ; 1 orða- bók ; 1 sögubók ; hvernig eigi að skrifa ástarbréf; hvernig hægt sé að ná ástum karls eða konu ; hvernig þú getur séð ókomna æfi þína og annara, og hundrað aðra eigulega hluti. J. LAKANDER, Maple Park, Cane Co„ 111., U.S A. Dr. N. J. Crawíord PHYCICIAN AND SURGEON .... 462 Main St„ Winnipbg, Man. Office Hours from 2 to 6 p.m. Sveinn Sveinsson, 538 Ross Ave. býst við að halda ’borðingshús’ í |vetur. Hann hefir skemtilegt, rúmgott og hlýtt hús og selur með sanngjörnu verði. Þeir sem þurfa að kaupa sér fæði i vetur, ættu að snúa sér til hans DREWRY’S Family Porter er alveg ómissandi til að styrkja og liressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks í heimahús- um eru hálfmerkur flöskurnar þægilegastar. Eflward L. Drewry. Redwood k Empire Breweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WaTERS. I Sjcrstok Kjorkanp. | §§ 3 y-~ Ágætir kvennmanna “GAUNt'LET” VETLINGAR. Þeir eru 12 móðins núna ; að eins $1.00. Karlmanna LOÐHÚFUR fyrir '^S 50, 75, 1.25, 1.50, 2.25, 3.00 dollara. ^ 2^ Með vetlinga og hanska skörum við fram úr öllum öðrum. Beztu ^S £ - MOCCASINS fyiir drengi á 75 cts„ fyrir börn 50 cents. -S Komið, sjáið og sannfærist =2 r E. KMIGHT cfc 2: Andspænis Port. Ave. 351 Main Street. IiíUíUíUíOUIiUWIUmUOUUUUUWMWWIIWUWWÍUIR l^að er skylda allra, hvort sem þeir eru * að kaupa fyrir sitt eigið brúk eða annara, að kaupa sem bezta vöru fyrir sem minnsta peninga, en ekki að kaupa þær vörur sem kosta minnst. hvað ónýtar sem þær eru. Þetta hefir tólf ára reynsla vor kent oss, og það er fyrir þessa reynslu að vér höfum keyft vandaðri og betri vörur þetta haust en nokkru sinni áður. Vér skulum eink- anlega tilnefna unglinga og karlrrianna fatnað, yfirhafnir, vetlinga og allskoriar nærfatnað. Vér þorum að ábyrgjast að þér fáið betri vörur hjá oss en þér fáið hjá nokkrum öðrum fyrir jafnlitla pen- inga. Vér erum þegar búnir að fá inn mikið af allra nýjnstu kjóladúkum og “trimmings” beint frá verkstæðunum, og sumt er enn á ieiðinni þaðan. Allar þessar vörur eru mjög vandaðar og vér seljum Islendingum þær afar-ódýrt. Allar gamlar vörur seljum vér með miklum afslætti, svo ef þér kærið yður ekki um “móðinn” þá getið þið fengið kjóladúka með mjög miklum afslætti. Nokkrar tegundir af skóm höfum vér í búðinni er vér þurfum r.ð losast við, — Þeir fara fyrir litið., Einnig seljum vér handtöskur og kistur ódýrri en nokkur “lifandi sál” í borginni. Komið og sjáið hvað fyrir sig, því sjón er sögu ríkari. Selur deraanta, gullstáss, úr, klukkur og allskonar varning úr gulli og silfri. Yiðgerðir allar afgreiddar fijótt og vel. ---------Búðir í----- Cava/ier Pembina. Alykonar barna- m # myndir agætlega teknar. Myndir aj ollum tegundum mjog vel teknar. Q.Johnson, á suð-vestur horni Ross og Isabel stræta, Winnipeg. Munið eftir Því að beza og ódýrasta gistihús (eftir gæðum), sem til er í Pembina Co. er Jennings House, Cavalier, N. I>ak. PAT. JENNINGS, eigandi. Mitchell’s ljósmyndastofa er hin stærsta og.bezta í Canoda. að gera alla sem ég tek myndir af ánægða. Ég ábyrgist J. F. JVIITCHELL, 211 Rupert Str. - - Fyrstu dyr vestur af Main St. $ 10.000 Við megum til með að fá $10.000 í peningum fyrir vissan dag; sama hvað það kostor,—við megum til með að hafa það. Og við SKULUM hafa það. Til þess að geta það hljótum við að selja mjög ódýrt. Skoðið eftirfarandi verðlista, þá munið þið sannfærast um að við meinum þetta Undirskrifaður smíðar úr Gulli og Silfri og tekur að sér alls konar aðgerðir ó dýrara en nokkur annar í borginni. Jón E. Holm, 562 Ross Ave., Winnipeg. THE GrREAT NORTH-WEST BUXUR 50% ódýrari en hjá öðrum í bænum. ALKLÆÐNAÐIR fyrir karlmenn 40% ódýrari en hjá öðrum. KARLMANNA FUR COATS frá 12 til 55 dollara. KARLMANNA FUR LINED COATS á 18,50 til 90 dollara. KVENMANNA FUR JACKETS 12,50 til 48,50 dollara. Og alt eftir þessu. The Blue Stere.. Merki: Blá stjarna. 434 Main Street. A. Chevrier. SADDLERY HOUSE er staðurinn þar sem hægt er að kaupa alt sem lýtur að aktýgjum og hnökkum, einnig leður og allan útbúnað sem brúkaður er við hesta, og svo kistur, töskur og svipur og stígvélaleður af öllum tegundum. Sendið eftir verðlistanum okk- ar. Það kostar ekkert. Corner Main og Market Street. WINNIPEG, MAN. #*##«########*###**####### # # # # # m # # # # Hvitast og bezt ER m m # # # * # # # # # | Ekkert betra jezt. * # # *######################### — 50 — þrír horfðu á kvíðafullír og vissu eigi hvað úr þessu kynni að verða. 6. KAFLI. Gestir og bandingjar. Stúlkan var að útskýra 'fyrir fólki sinu hvað við hefði borið rét.t áður en þeir komu og var að biðja griða hvítu mönnunum, sem höfðu bjargað henni. Keeth var fullviss um þetta og óx hon 'im von, er hann virti fyrir sér andlit gamla nannsins. Ástin og ánægjan skein á andliti lians. er hann horfði á stúlkuna krjúpandi, og sá iiinn ungi AmeríKumaður að honum var orðið .eltilþeirra fyrir að hafa bjargað stúlkunni. Uún var líþlega dóttír hans eða sonardóttir, og pað var engin furða þó a'1' gamla alvarlega mann :num þætti vænt um hana. Og þó að búnaður hennar og skraut væri vill mannlegt, þá neydd ist þó Keeth til að játa það að hann hafði aldrei á æfi sinni séð jafn fríða stúlku. Meðan hún var að tala. var það ýmist, að hún var blóðrjóð eða föl. Augu hennar tindr- uðu og hver ein hreyfing hennar var tíguleg og fögur. Hinn nærskorni möttull sýndi hið fagra vaxtarlag hennar. og þó að hún væri smá vexti var þó augsýnilegt að hún var fullvaxta. Hún var saunarlegt 'bam euðrænrta landa. En málið var of el' -rleg t:l bei s .<ð t.ugsað væri mikið um fegurf stútku.im . Jeð "ar — 55 — innundir hinn gínandi hamar. Hjarðir af lama- dýrum voru á beit á grundunum, en ekki voru önnur dýr sýnileg. Gamli maðurinn og stúlkan gengu á undan að næstu húsahvirfingunni. En er þangað kora streymdi fjöldi manna út úr húsunnm. Var það auðséð að þeir vildu forvitnast um þessa hvítu menn þrjá, en pó viku þeir sér lotningarfullir til hliðar þegar gamli maðurinn benti þeim með hendínni, Það var auðséð að bann mátti sín mikils hjá þjóðfiokki þessum. Á fáeinum mínútum voru þeir komnir inn í miðja þessa litlu borg og var þar bygging ein mikil. Að framan voru anddyrin stór rneð súl- uin skornum undir hinu afarmikl* þaki. En frammi fyrir andyrinu miðju var altari lágt, en mikið ummáls. Vopnuðu mennirnir gengu þeg- ar inn í hina miklu byggiögu, sem Keeth hugði vera mundi mu. teri, en gamli maðurinn og stúlk an fylgdu gestum sínum að iöð af litlum húsum beint framundan aðalijinjianginuin. Ganili mað urinn lauk upp dyrum á einu þessu húsi og benti Ford og Fitch að ganga inn, en þegar Keeth ætl- aði að fara á eftir þeim, stöðvai'i Iiidíáninn hann ogberiti honum á nokkuð stæna hús binumegin. Keeth hikaði við; vildi ekki skilja við vini sína. En er Foid sá það. mælti hai n : “Haltu áfram Bonald. Við eri m i sVömm- ina komnir og þar við verður að sitja. En herr- ann þessi heldur sjálfssgt að þú sért hf fðingi mikill, og muntu hsfa viðbúð betri en við. Ég k yldí svei tnér ekl i l irðs. | ó ið <’g ætti að borða miðdegisverð meðstúlkunni þarna i” — 54 — nm skóginn nærri mílu á Iengd. En þá komn þeir á bala stóra. Voru gjár miklar f bergið í allar áttir, og urðu þeir að fara varlega innan um sjóðandi hveri og holur, er mikla brenni- Steinsgufu lagði upp úr. “Fagurt land, þetta!” sagði Ford með við- bjóði miklum. En Keeth leit í kring um sig og leizt vel á. Sá hann óbrigðul merki þess að þar voru námur góðar. Nærri klukkustund voru þeir að fara yfir bala þessa; svo fóru þeir um gjá eina er lá í ótal hlykkjum einsog höggormur, og alt i einu, án þess þeir vissu af, komu þeir í Ijómandi fagran og frjósatnan dal. Gátu hvítu mennirnir ekki stilt sig um að reka upp undrunaróp yfir hinu fagra útsýni, er bar fyrir augu þeim. Fram undan þeim lá löng slétta í iíðandi öld- um. Var hún klettum girt alla vega. Og svo langt sem þeir sáu var skoran sem þeir komu í gegn um hinn - ini inngangur í þessa lítlu para- dís. Þar sem hún var breiðust var hún 3 mílur. Stórir flákar voru þar af hávöxnu grasi og litlir garðar hér og þar. Þrjár eða fjórar húsahvirf- ingar voru þar, en mestur fjöldi húsanna var vinstramegin við gjá þá sem þeir komu í gegn nm, og stóðu þar í hvirfing utanum byggingu eina mikhi meðflötu þaki, er sjálfságt hefir náð yfir heila [ekru. öll voru búsin "f gránm steini og óskreytt ftð öllu. Litu þau alcarlega og óhýrlega út ems ég klettarnir sem glvtu di.linn. LæUur einn hringaði sigsem gilfurboröi um sléttur.a og hvarf — 51 — ætlan Keeths. að það stæði í hennar valdi, að koma í veg fyrir blóðsúthellingu, og bað hann þess heitt að það mætti takast. Það var ekki hægt eða hugsanlegt að hiekja aftur með einui skothríð þessa grimmlegu menn,sem stóðu þarna á bak við. Þeir myndu berjast meðan nokkur stæði uppi, Og yrði blóði úlhelt og hann og fé- lagar hans skyldu verða teknir að lokum, þá sá Keeth það, að þvi ver myndi verða með þá farið. Loksins reisti gamli maðurinn stúikuna á, fætur, leiddi hanawið hönd sér tilliinna þriggja hvítu manna og fór að ávarpa Keeth aftur. Yar tunga þeirra hljómfögur og þægileg fyrir eyrað og lítið af óviðkunnaniegura hljóðum í henni. En hvað Keeth snertí, þá skildi hann ekki orð, Talaði gamli maðurinn með alvöru mikilli og benti til hinna hvítu manna og svo til sín og fé- lagasinna og bandaði út yfir landið í kring nm sig. Gat þá Keeth bess til, að hann væri að lýsa því yfir, að hann og þjóð sín væru hinir einu réttu eigendur landsins urohveifls, en hinir hvitu menn væru að brjótast inn í annara lönd. Máské hefir hann Jíka verið að grafast eftir er- indum þeirra inn í fjöllin. Keeth svaraði hon- um svo á spönsku eins og hann gat, vonandi að gamli maðurinn gæti^kilið sig. En ekki var þaðáneinu að sjá. í stað þess hóf hann töiu aðra langa og hélt Keeth að þeir mundu mega standa þarna heila ' viku og tala, þó að hvorugur skildi annan. Eu ’iá koni síúlkan til sögunnar. Þegar g •••■ : 10 ð’ : :»ui 1 nik máli sínu. ieit hún til hans si m vn r h . 5 'á camþykki hans, þvi að hann

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.