Heimskringla - 25.11.1897, Blaðsíða 1

Heimskringla - 25.11.1897, Blaðsíða 1
Heimskringla XII. ÁR WINNIPEG, MANLTOBA, 25. KÖVtiMBER 1897. NR. 7 FRETTItt. Camida. Hinn t. þ. in. er saiít ai) eoskt her- skip, "Itnperieu.s", haíi kouiit) til Vic- tona. B. C., frá Cocooaeyju, 500 mílur úti í Kyrrahafinu vestur af Paniuna. Þangað áttu þeir að hafa farið til að skoða hvort nokkuð væt i hæft í sögu manns eins. að nafni Hai ford, sem seir ir að á eyju þeirri sé fólfíið ifull oj; kíiii steinar, sem kosti ura $30,000,000. Pao er sagt að þetta hafi reynzt satt, og að Imperieus hafi haft með sér um $15, miij, virði af fénu, og skilið eftir varn- arlið a eyjunni. Það er sagt að þetta voðafjársafn sé frá byrjun þessarar ald ar eða frá þeim tíma þegar spöngku ný- lendurnar voru að reyna að verða ó- háðar Spáni. Á meðan styrjöldin stóð, hafði ríkisfólk sent auðæfi sín úr landi. til að koma í veg fyrir að þeimyrði rænt, og er álitið það hafi seut þau til þessar- ar eyðieyjar; sannanir erti samt ekki gildar fyrir þessu. Hvernig Harford fékk vitneskju um fé þetta fer tvennum sögum. Surnir sejíja að hann hafi ver- iðsettur í land á eyju þessa og yfirgef inn, en aðrir setrja að hann hafi verid umboðsmaður erfinfíja stimra þeirra sem áttu hlut i fénu, og hafi hann fund ið einhverjar upplýsingar um þetta eft ir að þeir voru dánir. Maður þessi er sagður að vera fæddur í Hockfotd Co 111 , en hvaða þjóð hann telst til nú er ekki sagt. Sagt er að páfinn sé óánægdur með afdrif skólamálsins. og ad hann muni ráðleggja kaþólskum mönnum hér í fylkinu að halda frara kröfum sínum, en fara gætilepa samt, og vinna að því með lempni. Það eru sjáanlega ekki allar glæðu:- kulnaðarenu. Bandarikin. Sex Tyrkir bíða nú í New York eft- ir því að þeir verði fluttir aftur til baka til Tyrklands. Þeirkomu sem innflytj- endnr, en sökum 'þess aðþeir trúa sam- kvæmt '.Kóraninum að fjölkvæni sé leyfilegt, þá er þeim ekki Ieyfð land- gaiifía. Ekk>ier getið um að heir hafi með sér fleiri konur en leyrjlegt er, og Bagt er að dómstólarnir verði látnir gkera úr því hvort hægt sé að fyrir- bjóða þeim landgöngu. Afarmikið gull hefir fundist í Wichitafjöllum í Oklahama Suðvest- ur ríkin búin að fá óstöðvandi gu 1 sýki, og er sagt að um 20 þúsund man^ verði á leiðinui þangað áður en míínuð ur er liðinn. "Greater New York" er heimkynni fleiri þjóðflokka, heldur en nokkur önn- ur borg í heiminum, og það einkpnni- leg'ista er það að útlendu þjóðfloWkarn ir eru fjölraennari en hinir innlendu. Utlondingar fíeddir í öðrum löndum eru 1,250.000, og með börnum þeirra, sem fædd eru i Ameríku, eru þeir 2, 500.000. Þjóðverjar eru fjöltnennastir. 900.000; írar næstir með 850,000; þii Englendingar, 170.000; Rússar 105,000; ítalir 100,000 og Skotar 50,000. Af 62 miljónum. sem voru í Banda ríkjunum 1890, voru 29 miljónir fæddar i öðrum löndum, eða börn útlondinga. Utlond. Mesti húsbruni sem komið hefir fyr ir í London á Englandi síðan 16G6 varð þar föstudaginn var. Hús og vörur upp á »25,000,000 brunnu þar niður á rúmum fjórum klukkustundum, en mannskaði varð enginn. Eldurinn byrjaði kl. 1 e. h. og varð slöktur kl nokkuð yfir 5 sama dag. Hann byrj- aði með því að gasolínvel í möttlaverk- stæði einu sprakk. Eldurinn læsti sig á svipstundu um alla bygginfuna, sem var full af klæðavörum, og hljóp svo í afnrstóra pappírsverksmiðju hinu megin i strætinu og funaði hún tipp á fáum mínútuin, Yfir eitt hundtað gufuvélar voru brúkaðar til að ausa vatni á eld inn. en vegna þess hve strætin voru najó, varðhanu ekki stöðvaður.þó vatn- ið rynni eius og árfossar í gegn um hús- ln °K göturnar. Það var ekki fyr en Röturnar fóru að breikka að hægt var *ð hafa nokkurt vald á eldinum og var Pó að beita allri orku til þess. Þegar íréttirnar um eldinn bárust út flykf'st 'ólkið aö í tugum þúsunda og þvældist 'yir eldliðinu, þrátt fyrir það þó tíu þúsund lögregluþj'inar stæðu vörð og 'eyndu að halda því frá. Af söguleg- nm byg^ingum sem skemst hafa af eld- 'nutn er ekki getið um nema St, Giles- *ykjuna. Hún vttr bygð 1515, og eru i horini grafir þeir»a John Milron, hðf- nndur 'Paradisarniiisir", semdól674. og Daiiiel Drtfot-. höfnndur 'Robinson Crusoe'. og etiit fleiri. Oliver Cromwell var gefin í hjónabittid / þessari kyrkju 22. Ágúst 1620. Aðu.l skemdir á kyrkj- unni voru a þakinu og gluirgunum, sem voru mjög merkilegt smíði ; einnig skemdist rainnisvarði Miltons mjög mikið. Það er álítið.að 2000 manns, að minsta koMÍ. hafi tapað atvinnu við þennan bruna. TJm 100 hús brunmi, og svæðið, sein eldurin'n fór yfir, var um 6 ekrur. Um þessar mundir er hiti mikill í fólki í undirbúningi undirskólastjórnarkosn- ingar í London a Englandi, út af þvi hvernig haga skuli trúarbragðakenslu í skólura. Sttmir vilja entrin trúarbrögð hafa. en aðrir heimta að þau séu um hönd höfð. Það þykir hætt við að þetta geti orðið vandræðamál, og lang- varandi, eins og reyndin hefir orðið annaisstaðar. A fimtudaginn var hafði spanska stjórnin til meðferðar frumvarp til nýrr ar stjórnarskrár fyrir Cúba. Þessi nýja stjórnarskrá, ef hún yrði samþykt myndi veita sömu persónuleg réttindi eins og spanska stjórnarskráin. Helztu atriðin eru þessi: Bæði Spánverjar og Cúbamenn hafi sömu pólitisk réttindi. án tilh'ts til þess hvort þeir eru hvítir eða dökkir. Þing sé sett á Cúba, og séu itllir þingmenn neðri málstofunnar kosnir af þjóðinni. Þingið veitir fé það er þvi þykir þurfa, og býr til lög, ræður tollum og sköttum. ákveður verk svið embættismanna og hefir ráð yfir útvalningu þeirra. Spánn éskilur sér rétt til að hafabergæzluna á hendi og meðferð utanríkismála skipun dóm- stóla. og gæzíu boriraralegra réttinda. Að öðru leyti er framkvæmdarvaldið f höndum landstjóra og ráðgjafa, sem hann útnefnir sjálfur, en fulltingi þings ins þurfa þeir að hafa til allra fram- svæmda, og bera ábyrgð gagnvart þvi. Japan heimtar nú $200,000 frá Hawaii í skaðabætur fyrir innflytjend- ur, er hefir verið neitað ura landgöngu þar, og fyrir kostnað við að senda her skip til Hawaii, til að rétta hluta jap anskra innflytjenda. Blöðin í Japan álíta upphæðina sanngjarna. Rigningar og flóð á Suður-Frakk- landi hafa gert svo miklar skemdir é járnbrautura, að allar samgöugur niilli Spánar og Frakklands hafa stanzað; sagt að þurfi marga daga til að gera við skemdirnar. Skipið, sem sent var af stað til að leita að loftfari próf. Ándrée, er nú komiðaftur tilTromsö, og hefir einski- orðið vísari. Það kotn við á tíu stöð um á Oaramans eyjunni. en sá engin merki þess að þeir félagar væru þar e'"a hefðu koraið þar við. Sjaldgæfur atburður. Eftirfarandi saga er höfð eftii "Kincardine Review" : Mulock, póstmálaráðgjafi skrifaði póstmeistara einum í Bonaventure, að nafni Lefebre, og sagði honum að hsnn yrði að fara frá embætti ij-rir afskifti sin í pólitík við siðustu Dominion-kosn ingar. Póstmeistarinn, sein var dauður þrera mánuðum áður en kosningar fóru frain, svaraði bréfinu engu, ekki af ó- kurtt'ysi samt, heldur af því að hann bafði ekki vel kringumstæður til þess. Það er sjálfsagt að póstmeistarar ættu ekki að skifta sér af pólitík, og allra sízt ættu þeir að gera það dauðir. Hvað Mr. Mulock gerir við póstmeistarann framvegis er ekki ljóst. en það þykjast menn vissir um, að hann taki ekki þátt í næstu Dominionkosningum. Islands-fiéttir. (Eftir Bjarka.) Hinn 7. Okt. brann Kyrkjubær i Tungu á Fljótsdalshéraði svo að segja allur,með öllu setn í var, aö fólkinu und auteknu, sem komst með nauminduin undan. Bærinn var nýbygður, og vundaður að húsagerð. Skaðinn er met- inn 8000 kr. og skorar Bjarki a Múl sýslinga að gera samskot til hjAlpai sóra Einari Jónssyni sem fyrir tapinu varð. Séra Einar var staddur k Seyð- isfirði þegar slysið vildi til. Fyrstu fiennir um eldinn korau til Seyðisfjarð- ar með Kiistjáni lækni, sem koraid hafði fra Mjóafirði, og séð af fjallvegin- um reykjarmökk mikiun upp af Hérað- um.en um það hvað brunuið hefði vissu me.ti) ekki (vr en flendimaður að ofau kom með frogniaa til séra Einars. ÞRANDIÍKIMUR eða sem bærinn nú heitir "Troiidhjem". ln lt 16. Juli 900 ára afmæli sitt. EIíisok öllum ís- lendingum er kunnuut I't Olafur kon- ungur Tryggvason efna til kaupstaðar í Niðarósi sumarið 997. Þessa hafa nú Norðmenn minsl og átii jiað vel við og hefir það vist veiið mikil hátið. en eink um hafa blti'^in norsku talað um "4- hrifamikla guðsþjónustu" og svo eitt- hvað, sem hans háiign konuugtirinn sagði, og sýnist það þá eftir þvi að liafa verið met kast af þvi sem þar >!erðist. Konan Jóhanna Bjarnadóttir á Bóndastöðum í Hjáltastaðaþinghá and- aðistað iieimili .<ínu þann 30' Maí uæst- liðinn, á 55. aldursári, eftir langvinnar þrautir af brjóstveiki.., Sæunn Jónsdóttir Bergraann. Ég ætla ekki að syngja neinn soigdapr- an óð, En synL'ja þér kveðju og skilnaðar ljóð Er sól lýsir syniijatidi vori. Og huganum sný ég með einlægni og ást til als þess í lífinu sem mér ei brást Unz syrtir að siðstignu spori. Og þú varst hin sama við skin og við skúr, Því skemtandi lífsgleðin tindraði úr Þeim blíðlegu orðuin og auguin, Sem náttúran gaf þér, því gull það í mund Hún gaf þínura fríðleik á vormorgun stund, Er sólskin varð sjónanna baugum. Og fjærri þér var hún þín foreldra hönd, Er Huttist þú héðan af lifenda strönd A dynjandi boðanum dökka. En sainan það dregur er sundur hér ber Og sortanum dagur a,ð baki því er ; Svo iná það þá rigna og rökkva. Og Apríl þá sendir hinn sólglaða yl, Og sundur slær fannanna drifhvítu þil, Og hlývindar bjarktoppa beygja, Og bláklukkur líta' upp í Ijósið úr mold, Og ljómandi blasir við auganu fold, Hve ömurlegt er þá að deyja? En Apríl með vordrauma vaknaða þrá Lét Vorsól og Regnskúr í Mai strax sjá Hvar leiðið þitt jiggur í garði. Hún leitaði að því hin Jéttfætta Skúr Og Ljósið, svo rís þar upp moldinni úr Hina mestverði minninga varði. Eg þakka þér fyrir hvert blíðleikans blóm, Sem barst mér í sálu í þýðleikans róm Og hieinu og mjúklegu máli. Eg þakka þér fyrir þad vináttuvor, Sem vermdi okkar örfáu samgöngu spor Til hlífðar mót hörkunnar stáli. Jlulda. Ný íolksflutninga-lÍDa :: :: :: FRÁ :: :: :: Iceluílc Eiver. Fólksflutningasleði þessi fer fyrstu ferð sína frá Winnipeg tnánudaginn 29. þ.m., kl. 1 e.h., og kemur til Icel. River kl. 5 næsta miðvikudag. Fer frá Icel. River á föstudaginn kl. 8 f.h. og kemur 11 Winnipeg á sunnudaginn kl. 1, og verður þannig hagað ferðum til loka Marzmánaðar næstkotuandi. Allur aðbúnaður verður í bezta lagi og að mörgu leyti endurbættur frá því sem fólk hefir átt að venjast aður. Tó- haksreykingar og víndrykkja verður ekki leyfð í sleðanum, og þarf því kven- fólk ekki að kvíða þvi að það veikist af þeim orsökum, eins og átt hefir sér stað að undanförnu. Einnig er keyrarii.n algerður bindindismaður, sein er afar nauösynlegt, lil þess að hann geti haft alla gætni og góða stjórn k hestunura. Þessi sleði verður einkar vel stöðugur, þar eð öll yfit byggingin verður úr raál- uðum striga, sem gerir hann léttann að ofan. Farangur allur verður ábyrgstur fyrir skemdum og engin borgun tekin fyrir löskur setn vega ekki yfir 25 pd. Faigjald verður mjög sanngjarnt. Far- þegjar verða fluttir frá og til heimila sinna í Winnipeg. Þetta er eign Islendings, og er það í fyrsta skifti,raeð svo góðum útbúnaði. Nánaii upplýsingar verða gefnar hjá Mrs. Smith, 410 Ross Ave., eða hjá Xh\ DufBeld, 1H1 Jar.ies Str. þar sera hestaruir verOa gcyii'dir. Sigurður-Th. ';istján«,on, Ke.v Til kjósendanna í Ward 4. Þar sem sá timi er í nánd. sem meiiii á liverju áii útvelja hiefa og við- eigandi nieiui. til þess að starfa í sijórn- arnefnd þassa bæjar, fyrir sitt kjör tlæmi. þá vi.'jum við gi ípH þetta tæki- færi, til þess að draya athygli yðar að þeitn inauni. setn tneð siniii löngu veru í bætium og áhuga J>eim sem hann hetir sýnt, fyrir einu og sérhverju vel- ferðaruiiili þessa bæjar. ætti að eiga sjálfsagt fylgi yðar og aðstoð við mestu biejarkosningar. Mr. Williaui Small er vel þektur í Wjnnipeg sem óþreytandi mótstöðu- maður alls raniilæfis og óþreytandi ineðhaldsmaAur sparsemi og dugnaðar í stjórnarstörfum bæjarins. Við hikum því ekkert við að færa nafn hans fram- fyrir kjósenuurna í Ward 4, vissir um að kosning hans þýðir — að svo miklu leyti sem hann getur að gert —, áhuga- sama og heiðvirða lúkning starfa síns; að auki. að við þá höfum i bæjarráðiiiu mann, sem er fær um að framkvæma alt sem honum ber sem umboðsmaðnr ykkar, ykkur til sóma og bænum 1i'i hagnaðar. Gleymið því ekki, að í næstu tvö «r verður varið stórfé frá bæjarstjórnar- innar hendi fyrir alskonar endurbætnr i bænum, og svo til þess að útbúa vatns- leiðslu fyrir bæinn Það er þess vegna skylda fyrir hvern kjósanda. að vita h/að hver umsækjandi álítur viðvíkj þessu stærsta velferðarmáli bæjarins. áður enn hann lofar aðstod sínni og fylgi við i hönd farandi kosningar. Við alítum að umboðsmaður ykkar í bæjarstjóininni ætti að vera maður. sem væri útvalinn af ykkur sjálfum, en ekki sá sem væri útvalinn af þeim sem hefðu sérstakan hagnað af kosningu hans. Jacob Bye. Settur Nefndarformaður. Til kjóccnda í Ward 4. Dr. Hinman er akveðin í að sækja sem bæjarráðsfulltrúi i Ward 4, og mæl ist til þess að kjósendur gefi sér atkv Hann er með því að nýja vatnsleiðslan sem talað hefir veiið um að undanförnu að bærinn léti t era, nái framgangi; að bærinn sjálfur láti vinna verkið ou borgi verkamönntim kaup eftir taxta verkamannafélagsias hér (Union rate). en láti ekki verkiðí hendur á "contrac- tors". Hannerámóti því einniy, að skattar séu lagðir á menn eftir því gólf rúmi sem meim nota, þar eð það sé 6- réttlát.t að láta þann sem þarf stótf rúm fyrir arðlitla atvinnu borga meira en þaun, sem þarf að eins lítið rúm fyr- ir dýra rauni og arðherandi vei zltin eða atvinnu. Þetta álítur hann mikla þör( á að lagfæra, og segist skuli gera sér fai um að það verði gert, Hann áh'tur að bærinn eigi sjálfut að eiga þau vatnsleiðsluáhöld, sem hann þarf, ljósaáhöld og annað því nn l.kt, og að engin bæjarverk ættu að lát- ast í hendir á "Contractors". Kjósendur; munið eftir þessu þegar að kosningunum kemur, og kjósið. W. J. HINMAN. (Ltd THE^ Harf Comyany Bóka og rit- fang-a-salar. Farið til þeirra þegar þið þarfnist bóka og ritfanga. Númerið er 364 Main St WINNIPEG. Brnnswick Hotel, k horninu k Main og Rnpert St. Er eitt hid ódýrasta «g bezta gistihús i bænum. Alliílags vín og vindlar fást þar mót f'anngjarnri borgun. McLaren Bro's, eigendur. Ef þér þarfnist einhverra hluta með betrá verði en alment gerist. þa inunið eftirauglýsingunni miiini i l. Nr. þessa blaðs. Lesið hana oft oa vandlega : skrifið siðan eftir nákvæmari upplýsing- um um þá hluti sem þér þarfnist, til mín eða uraboösmanna minna. En gæt- ið þess að verðið er inisinunandi, eftir því hve mikið er keyft í einu og hverjir borguiiai skilmálar eru, eins og segir i áuglýsingunni. Sérstaklega góð kjör getín starfandi uinboðsiuöiniuin. V'insamlegast S. B. JÓNSSON. 869 Notre Dame Ave. Winnipeg. Austri Krossí'esting- Winnipeg-íslenzkunnar 1907. 50 nemendur vantar nú þegar til að læra réttritun og málfræði íslen<krar tungu. svo atíífun "Winnipeg íslenzk- unnar" geti framfarið sómasamlega.. En það ern líka meira en 15000 góðir ís- lendingar hér í landi til að styðja að þessu verki. Kennslulaun S5.00 frá nemanda, fyrir 60 tíma. Nánari upp- lýsingar um kennsluna veiða umsækj- endum gefnar hjá K. Ásg. Benediktssyni. 850 Spence Street. SKRIFSTÖRF. Auglýsingar samkvæmt nýjustu og arðsömustu aðferð í þessu auglýsinga Iandi (Ameríku). tek ég að mér að semja lika sendibréfaskiiftir, hreinritun og yfirskoðuu reikninga m. fl. Ritlaun sanngjörn. K. Áso;. Benediktsson, Member of the U. S. Dist. Bureau and the Canada & U. S. Advert Ageucy. Chicago & London, Ont. pluttur Ég gríp þetta tækifæri til að þakka Islendingum í Winnipeg fyrir undanfar- in verzlunarviðskifti. og um leið 1 ta þá vita, að ég er nú rluttur í stærri búð, að 696 Main St. Næsta búð fyrir norða Manor Hotel. Eg tel méi það ttl heiðurs ef þið viljið koma inn og tala við mig. Ég hefi afar niiklar byrgðir af karlmannaklæðnaði, og alt með sama lága verði einsogáður. Munið eftir staðnum ¦— 696 riain St. Benny Swaffíeld. Fyrir Hatidirnar seljum við allar tegundir af yíni með óvaualega lágu verði. svo sem SPÍRITUS, ROMM BKENNIVIN, WHISKEY, o. fl. Einnig höfum vér það sem kallað er NATIVE WINK. Ijómandi dryKkur, fyrir 25c pottinn. E. Belliveau & Co. G20 Main Street. mMRi $40 ANNUAL EXCURSIONS til allra "staða í Austur Cansda fyrir vestan Montreal. Til staða fyrir austan Montteal tiltölulega jafn'ágt fargjxll. Farbréf verða seld ftá 0. til 81. Des. Tíu dagar leyfðir til ferðarinnar austur og 15 dagar til baka. Fatbréf gild fyrir ÞRJÁ MÁNUÐI frá söludegi, og fram- lenging k þeim veitt ef um er beðið. Menu geta kosið um h vaða braut sen • >r TIL - - EVROPÚ. Farbréf seld með sérstaklega lAgu verði og sérstök hlunniiidi í sambnndi við (>»u CALIFORNIA EXCURSIONS. Farbréf með lægsta verði aðra eða bað- ar lei'ir til Kyrrahafsins og allra staða i Californiu. — Umboðsmenn Northern Pacific félagsins gefa allar nánari upp- lýsingar, munnlegaeða skriflega. H. SWINFORD. Aðal agent - - '.Vinnipeg. Er til sölu hjá nndirskrifuðum og kostar 11.00 um arið. Gjaíverð og gott blað. B. M. LONG, 589YoungSt., Winnipeg. Ben. Zimmerman, 731 im:^ i:r>r st. Andspænis Manor House. Selur loðkót. taukót, úr, gull og silfur- gripi og flest alt þnð er þér þarfnist við. Alt "second hand" vörur og því seldar injðg ódýrt. Þegar þið þurfið að kaupa fatnað og alt sem að fatnaði iýtur þá komið þið við í Winnipeg Glothing Kouse, beint k mótö Brunswick Hotelinu. Þar finnið þið - - - - Mr. D. W. Fleury, Sem síðustu sex ár hefir verzlað í THE BLUE STORE. Hann getur selt ykkur karlmanna og drengja klæðnaði, hatta, húfur, grávöru og margt fleira. Munið eftir númerinu M iliiin St. Næstu dyr fyrir norðan W. Welband D. W. Fleury LITTU A fæturna á þér. og hucleiddu svo hvad þú settir að brúka k fótunum i vetur. \*ið höfum mestu byrgðirnar og lægsta verðið á Flókaskóm, Flókastígvélum, Sokkum, Moccasins, Riibberskóm og Yfirskóm. Einnig Vetlinga og Hanska. Kauptu hjá okkur og sparaðu þér peninga. Thos. H. Fahey, 55« "rlain street. Cavalier, N-Dak. Eigaiidi John Gomoll. Verzla með beztu matvöru, fivexti og sætindi af öll- um tegundum - - Kaupið maltíðir ykkar hjá honum þegar þið komið til lia'jiirins. - - - PAt.E-N T S PRDMPtLY SEDURED C \T 3. ICH QUICIXLY. Wrlte tO-day for otu'hjautifulir.ustrali 'Uioclin-i.l'.-.tí ntsand ihefjso'natlnir ato jrofapoorlnvmtorwho mado iioo,,-, '.0.1. s, :i,l «s a r&unb. »l-otch or modol of yotir invt'ntlon and vro -will pro.nptly tcll >ou FKliSÍ if it 13 Bcw aud probaoly patental KoriaaibaK, lisnest Sorvioo. Prori^lty • Touji casoa rojeotod in other hands and P'>r isConipanicf, &< ín ..:.:yloc.tlily. All PatontS8.scurod ilrough oaragoncj . >,. , 1 ipu'.iuTby a Föcciaj ii"': « iu crer .' '; 1 K4 YION-rt ; ASION, PBtcnt.F.-p, 'l'í-T. .inst J >! i ¦!.:>., ^'o , , nly linn oí ti-»«-..j.*ntBn, V.o Dnralr.ion tnu.aacting pntont l/usitcsa rc'lutivtly, J4a')tiyali«iip»>.ycr.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.