Heimskringla


Heimskringla - 25.11.1897, Qupperneq 1

Heimskringla - 25.11.1897, Qupperneq 1
XII. ÁR Heimskringla. WINNIPEG, MANITOBA, 25. NÓYEMBER 1897. NR. 7 F R E T T I ii. Cam&dii. Hinn 4. þ. tn. er sagt að enskt her- skip, “Iraperieus”, hali komið til Vic- toria. B. C., frá Cocooa-eyju, 500 inilur úti í Kj'rrahafinu vestur af Panania. Þangað áttu þeir að hafa farið til að skoða hvort nokkuð vibi i hæft í söku manns eins, að nafni Hai ford, sern seg- ir að á eyju þeirri só fóUjið trull og gim- steinar, sem kosti nm $30,000,000. Það er sagt að þetta hafi reynzt satt, og aö Imperieus hafi haft með sér um $15, milj, virði af fénu, og skilið eftir varn- arliö á eyjunni. Það er sagt að þetta voðafjársafn sé frá byrjun þessarar ald ar eða frá þeim tima þegai- spönsku ný- lendurnar voru að reyna að verða ó- háöar Spáni. A meðan styrjöldin stóð, hafði ríkisfólk sent auðæfi sín úr landi. tilaðkomaí veg fyrir að þeimyrði rænt, og er álitið það hafi sent þau til þessar- ar eyðieyjar; sannanir eru samt ekki gildar fyrir þessu. Hvernig Harford fékk vitneskju um fé þetta fer tvennum sögum. Sumir segja að hann hafi ver- iðsettur í land á eyju þessa og yfirgef inn. en aðrir segja að hann hafi verið umboðsmaður erfingja sumra þeirra sem áttu hlut i fénu, og hafi hann fund- ið einhverjar upplýsingar um þetta eft ir að þeir voru dánir. Maður þessi er sagður að vera fæddur í Rockford Co., 111 , en hvaða þjóð hann telst til nú er ekki sagt. Sagt er að páfinn sé óánægður með afdrif skólamálsins. og að hann muni ráðleggja kaþólskum mönnum hér í fylkinu að halda fram kröfum sínum, en fara gætilega samt. og vinna að því med lempni. Það eru sjáanlega ekki allar glæður kulnaðar enu. Bandarikin. Sex Tyrkir híða nú í New York eft- ir því að þeir verði fluttir aftur til baka til Tyrklands. Þeir komu sem innflytj- endnr, en sökum 'þess að þeir trúa sam- kvæmt ‘.Kóraninum að fjölkvæni sé leyfilegt, þá er þeim ekki leyfð land- ganga. Ekkjjier getið um að heir hafi með sér fleiri konur en leyfilegt er, og sagt er að dómstólarnir verði látnir skera úr því hvort lrægt sé að fyrir- bjóða þeim landgöngu. Afarmikið gull hefir fundist í Wichitafjöllum i Oklahama Suðvest- ur ríkin búin að fá óstöðvandi gu 1 sýki, og er sagt að um 20 þúsund man-* verði á leiðinni þangað áður en mánuð nr er liðinn. “Greater New York” er heimkynni fleiri þjóðflokka, heldur en nokkur önn- ur borg í heiminum, og það einkenni- legasta er það að útlendu þjóðflokkarn ir eru fjölmennari en hinir innlendu. Utlendingar fæddir í öðrum löndum eru 1,250,000, og með börnum þeirra, sem fædd eru í Ameríku, eru þeir 2, 500,000. Þjóðverjar eru fjölmennastir. 900 000; írar næsrir með 850,000; þá Englendingar, 170,000; Rússar 105,000; ítalir 100,000 og Skotar 50,000. Af 62 miljónum. sem voru í Banda- rlkjtinum 1890, voru 29 miljónir fæddar í öðrum löndum, eða börn útlnndinga, IJtlönd. Mesti húsbruni sem komið hefir fyr ir i London á Englandi siðan 1666 varð þar föstudaginn var. Hús og vörur tipp á $25,000,000 brunnu þar niður á rúmum fjórum klukkustundura, en mannskaði varð enginn. Eldurinn byrjaði kl. 1 e. h. og varð slöktur kl nokkuð yfir 5 sama dag. Hann byrj- aði með því að gasolínvel í möttlaverk- stæði einu sprakk. Eldurinn læsti sig á svipstundu um alla bygginguna, sem var full af klæðavörum, og hljóp svo í afarstóra pappírsverksmiðju hinu megin i strætinu og funaði hún upp á fáum tnínútuin. Yfir eitt hundrað gufuvélar voru brúkaðar til að ansa vatni á eld inn. en vegna þess hve strætin voru mjó, varðliann ekki stöðvaður,þó vatn- ið rynni eius og árfossar í gegn um hús- in og göturnar. Það var ekki fyr en Röturnar fóru að breikka að hægt var að hafa nokkurt vald á eldinum og var þó að beita allri orku til þess. Þegar iféttirnar um eldinn bárust út flykf'st iólkið að í tugunr þúsunda og þvældist, iýrir eldliðinu, þrátt fyrir það þó tíu þÚHund lögregluþjónar stæðu vörð og reyndu að halda því frá. Af söguleg- nm byggingum sem skemst hafa af eld- ■nutn er ekki getið um nema St, Giles- kyrkjuna. Hún var bygð 1515, og eru i herini grafir þeir>a .Tohu Milton, höf- úndur 'Paradísarrnissir”, sem dó 167-1. og Daniel Defoe. höfnndur 'Robinson Crusoe’. og enn fleiri. Oliver Cromwell var gefin í hjónabaud í þessari kyrkju 22. Ágúst 1620. Aðal skemdir ó kyrkj- unni voru á þakinu og gluugunum, sem voru mjög merkilegt siníði ; einnig skemdist minnisvarði Miltous mjög mikið. Það er álítið.að 2000 manns, að minsta kosti, hafi tapað atvinnu við þennan bruna. Um 100 hús brunnu, og svæðið, sem eldurinn fór yfir. var um 6 ekrur. Unr þessar mundir er hiti mikill í fólki í undirbúningi undirskólastjórnarkosn- ingari London á Englandi, út af því hvernig haga skuli trúarbragðakenslu i skólum. Sumir viljaengin trúarbrögð hafa. en aðrir heiinta að þau séu um hönd höfð. Það þykir hætt við að þetta geti orðið vandræðamál, og lang- varandi, eins og reyndin hefir orðið annaisstaðar. A fimtudaginn var hafði spanska stjórnin til meðferðar frumvarp til nýrr ar stjórnarskrár fyrir Cúba. Þessi nýja stjórnarskrá, ef hún yrði samþykt myndi veita sömu persónuleg réttindi eins og spanska stjórnarskráin. Helztu atriðin eru þessi: Bæði Spánverjar og Cúbftmennhafi sömu pólitisk réttindi. án tillits til þess hvort þeir eru hvítir eða dökkir. Þing sé sett á Cúba, og sévpdlir þingmenn neðri málstofunnar kosfiir af þjóðinni. Þingið veitir fé það er þvi þykir þurfa, og býr til lög, ræður tollum og sköttum. ákveður verk svið embættismanna og hefir ráð yfir útvalningu þeirra. Spánn áskilur sér rétt til að hafabergæzluna á hendi og meðferð utanríkismála skipun dóm- stóla. og gæzlu borearalegra réttinda. Að öðru leyti er framkvæmdarvaldið í höndum landstjóra og ráðgjafa, sem hann útnefnir sjálfur, en fulltingi þings ins þurfa þeir að hafa til allra fram- svæmda, og bera ábyrgð gagnvart því. Japan heimtar nú $200,000 fró Hawaii í skaðabætur fyrir innflytjend- ur, er hefir verið neitað um landgöngu þar, og fyrir kostnað við að senda her- skip til Hawaii, til að rétta hluta jap anskra innflytjenda. Blöðin í Japan álíta upphæðina sanngjarna. Rigningar og flóð á Suður-Frakk- landi hafa gert svo miklar skemdir t járnbrautum, að allar samgöngur rnilli Spánar og Frakklands hafa stanzað; sagt að þurfi marga daga til að gera við skemdirnar. Skipið, sem sent var af stað til að leita að loftfari próf. Andrée, er nú komið aftur til Tromsö, og hefir einski- orðið vísari. Það koin við á tíu stöð um á Dammans eyjunni, en sá engin merkr þess að þeir félagar væru þar eöa hefðu komið þar við. Sjaldgæfur atburður. Eftirfarandi saga er höfð eftir 'Kincardine Review”: Mulock, póstmálaráðgjafi skrifaði póstmeistara einum í Bonaventure, að nafni Lefebre, og sagði honum að hann yrði að fara frá embætti lyrir afskifti sín í pólitík við síðustu Dominion-kosn ingar. Póstmeistarinn, sem var dauður þrem mánuðum áður en kosningar fóru fram, svaraði bréfinu engu, ekki af ó- kurteysi samt, heldur af því að hann hafði ekki vel kringumstæður til þess. Það er sjálfsagt að póstmeistarar ættu ekki að skifta sér af pólitík, og allra sízt ættu þeir að gera það dauðir. Hvað Mr. Mulock gerir við póstmeistarann framvegis er ekki ljóst, en það þykjast menn vissir um, að hann taki ekki þótt í næstu Dominionkosningum. íslands-fiéttir. (Eftir Bjarka.) Hinn 7. Okt, brann Kyrkjubær í Tungu á Fljótsdalshéraði svo að segja allur,með öllu sem í var, að fólkinu und anteknu, sem komst með naumindum undan. Bærinn var nýbygður, og vaudaður að húsagerð. Skaðinn er met- inn 8000 kr. og skorar Bjarki á Múl sýslinga að gera samskot til hjálpar séra Einari Jónssyni sem fyrir tapinu varð. Sóra Einar var staddur á Seyð- isfirði þegar slysið vildi til. Fyrstu fregnir um eldinn komu til Seyðisfjarð- ar með Kiistjáni lækni, sem koraið hafði fró, Mjóafirði, og séð af fjailvegin- um reykjarmökk mikiun upp af Hórað- um.en um það hvað bcunnið hefði vissu meon ekki fyr en senaimaður að ofau kom með frrgnina til séra Einars. ÞRANDHEIMUR eða sem bæriun nú heitir "Tiondhjein”. h.lt 16. Júlí 900 óra afmæli sitt. Eb-s og öllum Is- letidingum er kunnuvt Ft Olafur kon- ungur Tryggvason efna til kaupstaðar í Niðarósi suinarið 997. Þessa hafa nú Norðmenn minst. og átti það vel viö og hefir það vist verið mikil hátíð. en eink um hafa blóðin norsku talað utn “á- hrifamikla guðsþjónustu” og svo eitt hvað, sein hans hátign konungurinn sagði, og sýnist það þá eftir því að hafa verið merkast af því sem þar gerðist. Konau Jóhanna Bjarnadóttir á Bóndastöðum í Hjaltastaðaþinghá and- aðistað heimili sínu þann 30' Maí uæst- liðinn, á 55. aldursári, eftir langvinnar þrautir af brjóstveiki.., Sæunn Jónsdóttir Bergmann. Ég ætla ekki að syngja neinn soigdapr- an óð, En synvja þér kveðju og skilnaðar ljóð Er sól lýsir syngjatidi vori. Og huganum stiý ég með einlægni og ást til als þess í lífinu sem mér ei brást Unz syrtir að slðstignu spori. Og þú varst hin sama við skin og við skúr, Því skemtandi lífsgleðin tindraði úr Þeim blíðlegu orðum og augum, Sem náttúran gaf þér, þvi gull það í mund Hún gaf þínuin fríðleik á vormorgun I stund, Er sólskin varð sjónanna baugum. Og fjærri þér var hún þín foreldra hönd. Er fluttist þú héðan af lifetrda ströud Á dynjandi boðanum dökka. En saman það dregur er sundur hér ber Og sortanum dagur a,ð baki því er ; Svo má það þá rigna og rökkva. Og Apríl þá sendir hinn sólglaða yl, Og sundur slær fannanna drifhvítu þil, Og hlývindar bjarktoppa beygja, Og bláklukkur líta’ upp í ljósið úr mold, Og ljómandi blasir við auganu fold, Hve ömurlegt er þá að deyja? En Apríl með vordrauma vaknaða þrá Lét Vorsól og Regrtskúr i Mai strax sjá Hvar leiðið þitt iiggur i garði. Hún leitaði að því hin léttfætta Skúr Og Ljósið, svo rís þar upp moldinni úr Hina mestverði minninga varði. Eg þakka þér fyrir hvert bliðleikans blóm, Sem barst mér í sálu í þýðleikans róm Og hreinu og mjúklegu máli. Ég þakka þér fyrir það vináttuvor, Sent vertndi okkar örfáu samgöngu spor Til hlífðar mót hörkunnar stáli. ' Jlulda. Ný íolksflutninga-lína FRA IMÍM tii Icelaiflic River. Fólksflutningasleði þessi fer fyrstu ferð sína frá YVinnipeg mánndaginn 29. þ.m., kl. 1 e.h., og kemur til Icel. River kl. 5 næsta miðvikudag. Fer frá Icel. River á föstudaginn kl. 8 f.h. og kemur 11 YVinnipeg á sunnudaginn kl. 1, og verður þannig hagað ferðum til loka Marzmánaðar næstkomandi. Allur aðbúnaður verður i bezta lagi og að mörgu leyti endurbættur frá því sem fólk héfir átt að venjast áður. Tó- baksreykingar og víndrykkja verður ekki leyfð í sleðanum, og þarf því kven- fólk ekki að kvíða því að það veikist af þeinr orsökum, eins og átt hefir sér stað að undanförnu. Einnig er keyrarinn algerður bindindismaður, setn er afar nauðsynlegt, til þess að hann geti haft alla gætni og góða stjórn á hestunum. Þessi sleði verður einkar vel stöðugur, þar eð öll yfitbyggingin verður úr mál- uðum striga, sem gerir hann léttann að ofan. Farangur allur verður ábyrgstur fyrir skemdum og engin borgun tekin fyrir töskur sem vega ekki yfir 25 pd. Fargjald verður mjög sanngjarnt. Far- þegjar verða tíuttir frá og til heimila sinna í YVinnipeg. Þetta er eign íslendings, og er það í fyrsta skifti.með svo góðum útbúnaði. Nátiati upplýsingar verða gefrtar hjá Mrs. Smitli, 410 Ross Ave., eða hjá Mr. Duftield, 181 Jatnes Str. þar sem hestarnir verða geytrtdir. Til kjósendanna í Ward 4. Þar sem sá tími er í nánd. sem menn á hverju ái i rrtvelja hæfa og við- eigandi metm. til þess að starfa í stjórn- arnefnd þessa bæjar, fyrir sitt kjör dæmi, þá viljum vid grípa þetta tæki- færi, til þesa nð draga athygli yðar að þeim manni. sein með sinni löngu veru í bænunt og áhuga þeim sern ltann hefir sýnt, fyrir einu og sérhverju vel- ferðartnáli þessa bæjar, ætti að eiga sjálfsagt fylgi yðar og aðstoð við næstu bæjarkosningar. Mr. Williatn Stnall er vel þektur í 'Y’innipeg sem óþreytandi mótstöðu- maður alls ranvlætis og óþreytandi ineðhaldsmaður sparsemi og dugnaðar í stjórnarstörfum bæjarins. Við hikum því ekkert við að færa nafn hans fram- fyrir kjósemiurna i YVard 4, vissir um að kosning hans þýðir — að svo miklu leyti sem hann getur að gert —, áhuga- saina og heiðvirða lúkning starfa síns; að auki. að við þá höfum i bæjarráðinu mann, sem er fær um að framkvæma alt sem honum ber sem umboðstnaður ykkar, ykkur til sóma og bænum tij hagnaðar. Gleymið þvi ekki, að í næstu tvö ár verður varið stórfé frá bæjarstjórnar- innar hendi fyrir alskonar endurbætur í bænum, og svo til þess að útbúa vatns- leiðslu fyrir bæinn Það er þess vegna skylda fyrir hvern kjósanda. að vita h/að hver umsækjandi álítur viðvíkj þessu stærsta velferðarmáli bæjarins. áður enn hann lofar aðstod sínni og fylgi við i hönd farandi kosningar. Við álítum að umboðsmaður ykkar í bæjarstjót ninni ætti að vera maður. sem væri útvalinn af ykkur sjálfum, en ekki sá sein væri órtvalinn af þeim sem hefðu sérstakan hagnað af kosningu hans, Jacob Bye. Settur Nefndarformaður. Til kjóccnda í Ward 4. Dr. Hinman er ákveðin í að sækja sem bæjarráðsfulltrúi i Ward 4, og mæl ist til þess að kjósendur gefi sér atkv Hann er með því að nýja vatnsleiðslan senr talað hefir vet ið um að undanförnu að bærinn léti t era, nái framgangi; að bærinn sjálfur láti vinna verkið ot borgi verkamönnum kaup eftir taxta verkamannafélagsias hér (Union rate). en láti ekki verkið í hendur á ''contrac- tors”. Hann er á móti því einnig, að skattar séu lagðir á menn eftir því gólf rúmi sem menn nota, þar eð það sé ó- réttlátt að láta þann sem þarf stórt rúm fyrir arðlitla atvinnu borga tneira en þauii, sem þarf að eins lítið rúm fyr- ir dýra muni og arðberandi verzlun eða atvinnu. Þetta álítur hann mikla þört á að lagfæra. og segist skuli gera sér fai um að það verði gert, Hann álítur að bærinn eigi sjálfui að eiga þau vatnsleiðsluáhöld, sem hann þarf, ljósaáhöld og annað þvi im l.kt, og að engin bæjarverk ættu að lát- ast í hend ir á "Contractors”. Kjósendur; munið eftir þessu þegar að kosningunum kentur, og kjósið. W. J. HINMAN. THE' Ef þér þarfnist einhverra hluta með betra verði en aliuent gerist. þá munið eftir auglýsingunni minni í 1. Nr. þessa blaðs. Le.sið hana oft oe vandlega ; skrifið síðnn eftir nákvæmari upplýsing- um um þá hluti sem þér þarfnist, til min eða umboðsmanna tninna. En gæt- ið þess að verðið er rntsinunandi, efrir þvi hve mikið er keyft í einu og hverjir borgunarskilmálar eru, eins og segir í auglýsingunni. Sérstaklega góð kjör gefin starfandi u m boðstn ön n u tn. Vinsamlegast S. B. JÓNSSON. 869 Notre Dame Ave. Winnipeg. Hart Comyany (Ltd) Bóka og rit- fanga-salar. Öignrður-Th. Key iistjánsson, Farið til þeirra þegar þið þarfnist bóka og ritfanga. Númerið er 364 Main St. WINNIPEG. Brnnswick Hotcl, á horninu á Main og Riipert St. Er eitt hið ódýrasta «g bezta gistihús f bænum. Allnlags vín og vindlar fást þar mót sanngjarnri borgun. McLaren Bro's, eigendur. Krossfesting Winnipeg-íslenzkunnar 1907. 50 nemendur vantar nú þegar til að læra réttritun og málfræði íslen/krar tungu. svo aflífun “Winnipeg íslenzk- unnar” geti framfarið sómasamlega.. En það eru líka meira en 15000 góðir ís- lendingar hér í landi til að styðja að |ressu verki. Kennslulaun $5.00 frá nemanda, fyrir 60 tíma. Nánari upp- lýsingar um kennsluna verða umsækj- endum gefnar hjá K. Ásg. Benecliktssyni. 350 Spence Street. SKRIFSTÖRF. Auglý8Íngar sarnkvæmt nýjustu og arðsörnustu aðferð í þessu auglýsinga landi (Ameriku), tek ég að mér að semja líka sendibréfaskiiftir, hreinritun og yfirskoðun reikuinga m. fl. Ritlaun sanngjörn. K. Ásg;. Benediktsson, Member of the U. S. Dist. Bureau and the Canada & U. S. Advert Agency. Chicago & London, Ont. Anstri pluttur Ég grip þetta tækifæri til að þakka íslendingum í Winnipeg fyrir undanfar- in verzlunarviðskifti, og nm leið 1 ta þá vita, að ég er nú Huttur í stærri búð, að 696 Main St. Næsta búð fyrir norða Manor Hotel. Ég tel méi það til heiðurs ef þið viljið koma inn og tala við mig. Eg hetí afar rtiiklar byrgðir af karlinannaklæðnaði, og alt með sama lága verði einsogáður. Munið eftir staðnum — 696 riain St. Bcimy Swaffield. Fyrir Hatidirnar seljtrm við allar tegundir af víni með óvaualega lágu verði. svo som SPÍRITUS, ROMM. BRENNIVIN, WHISKEY, o. fl. Einnig höfum vér það sem kallað er NATIVE WINÉ, Ijómandi drynkur, fyrir 25c pottinn. E. Belliveau & Co. 620 Main Street. ItaMJy. $40 Er til sölu hjá undirskrifuðum og kostar $1.00 um árið. Gjafverð og gott blað. B. M. LONG, 589 Young St., Winnipag. Ben. Zimmerman, 731 iVl^ÁlJSr ST. Andspænis JSÍanoi^^^^^^^^ Selur loðkót, taukót, úr, gull og silfur- gripi og flest alt það er þér þarfnist við. Alt "spcond haud” vörur og því seldar mjög ódýrt. Þegar þið þurfið að kaupa fatnað og alt sem að fatnaði lýtur þá komið þið við í ANNUAL EXCURSIONS til allra Pstaða í Aust.ur Can«da fyrir vestan Montreal. Til staða fyrir austan Montreal tikölulega jafn’ágt fargjsl 1. Farbréf verða seld frá 6. til 31. Des. Tíu dagar leyfðir til ferðarinnar austur og 15 dagar til b«ka. Fatbréf gild fyrir ÞRJÁ MÁNUDI frá söludegi. og fram lenging á þeitn veítt ef unr er beðið. Menu geta kosiðrrm hvaða braut sen Jrr TIL - - EVROPLJ. Farbréf seld með sérstaklega lágn verði og sérstök hlunnindi í sambftiidi við þau CALIFORNIA EXCURSIONS. Farbréf með lægsta verði aðra eða báð- ar leiiir til Kyrrshafsins og allra staða i Crtliforniu. — Umboðsmenn Northern Pacific félagsins gefa allar nánari upp- lýsingar, munnlega eða skriflega. H. SWINFORD. Aðal agent - - VVinnipeg, Winnipeg Glothing House, beint á móti Brunswick Hotelinu. Þar finnið þið - - - - Mr. D. W. Fleury, Sem síðustu sex ár hefir verzlað í TIIE BLUE STORE. Hann getur selt ykkur karlmanna og drengja klæðnaði, hatta, húfur, grávOru og mai'gt fleira. Munið eftir númerinu 564 iiiii St. Næstu dyr fyrir norðan W. Welband D. W. Fleury LITTU A fæturna á þér, og hugleiddu svo hvað þú ættir að brúka á fótuuum í vetur. Við höfum rnestu byrgðirnar og lægsta verðið á Flókaskóm, FlókaStígvélum, Sokkum, Moccasins, Rubberskóin og Yfirskóm. Einnig Vetlinga og Hanska. Kauptu hjá okkur og sparaðu þér peninga. Thos. H. Fahey, 558 JTIain street. Cavalier, N-Dak. Eigandi - - - - John Gomoll. Verzla rneð beztu matvöru, ftvexti og sætindi af öll- um tegundum - - Kaupið mftltíðir ykkar hjá honum þegar þið komið til bæjarins. - - - PRDMPTLY SECUREDl C'iT IKCH QniCHLY. Writo tð-ðay ?or otu- hrauUfulll’.ustral.'l j:ook nn Catrntsanrt 'thc faso'natin:? sto y of a inior lnvrntor who madc S,n,l«sa rcnnh. ft.otch or znodol of your invfntlon and wo will pro nptly tcll >ou FItL.id if it ia nc-.y and prcbiibly ratentable. Koijabni?, iionost Sorvice. Srocialty s Tonsh casca rcjcctcd in other iiands and for.iyn applicatioaa. Kcforcnofn: ilonor- able T. ilcrthiaume, prop. o£ “l,a Pr-esse,'' H:noríii'le 11. A. ltoáa, the lca'li.ig r.c'.-s- papors, lianks, Kvprees Compaaicr, &clicnts in uuylocality. All I'AtcntsS'Jouro.l tl'-ongh our avcncy ero Dronglit brforc tiio pu'.lic-.by - rpcclal ro't -e in cver SD I'CIV- nov'Tv T* TftV -v - .r _____. , , - .. jnij pAtont l'usiacsa ’.clus 1 vciy, JJ anUon Uuí papcr.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.