Heimskringla - 03.03.1898, Blaðsíða 2

Heimskringla - 03.03.1898, Blaðsíða 2
2 HEIMSKKlMiLA, 3 MAIÍZ 1898 Heiinskringla. Published by Walters. Swnnson & Co. Verð blaðsins í Canada o(? Bandar. $í .50 um árið (fyrirfram borgað). Sent til íslands (fyrirfram borgað af kaupend -m blaðsins hér) $1.00. Peningar seudist í P. 0. Money Order Registered Letter eða Express Money Order. Bankaávisanir á aðra banka en í Winnipeg að eins teknar með afföllum. Einar Olafsson, Editor. B. F. Walters, Business Manager. Office: Corner Princess & James. P-O- BOX 305 í spónblaði til Lögbergs. Eftir síðasta blaði Lögbergs að dæma lítur út fyrir að jórtrið sem fraus í kokinu á því í haust, ætli að þiðna með vorinu. Það héldu sumir að það væri alvegbúiðað missajórtr- ið, en það er náitúrlega rangt, eins og við mátti búast, þvi öll jórturdýr fylgja eðli sínu til daganna enda. Prédikun kafteinsins út af Páls pistli til Stefnis og Líndals orðskvið- um tíl Lögbergs, er samt ekki sett beinlínis í ritstjórnardálkana, heldur dreift út um heminga og útnára blaðs- ins, líklega til þess að sýna hve fjarri það sé eðli ritstjórans að tala ijótt í hinu allra helgasta, nú á þessum síð ustu tímum. Ó, þú yflrdrepsskapur, hvar er þinn endir og hvar þitt upp- haf ? Það er ekki tilgangur vor að taka Pálspistil í heild sinni í for- svar, þvi það á hann ekki skílið, en hinsvegar getur hver sanngjarn mað- ur viðurkent, að frá ýni3U er rétt sagt f pistlinum, þó það sé einhliða og óréttlátt, að svo miklu leyti sem hið versta í lífinu í Ameríku er dreg- ið fram og hinni hliðinni alveg sleft. Það er engum blcðum um það að fletta, að líflð heflr alstaðar sína dökku og Ijósu hlið, og að lýsingin af dökku hliðinni getur verið nákvæmlega rétt í sjálfu sér, þó hún sé ekki rétt lýsing á lífinu yfir höfuð. Stórsynd Páls liggur einmitt í því, að hann gefur mönnum ástæðu til að lialda, að pist- illínn sé lýsing á lífíriu í Ameríku i heild sinni, en ekki á einni hlið þess, sem nær til tiltölulega fárra manna. Hinsvegar getur lýsingin veriðalveg rétt, og er að stunu leyti alveg rétt, og værí verið að skrifa sögu íslend- inga í Ameríku, þá væri hún ekki sönn og ekki fullkomin, nema hún segði frá þcirri hlið sem dregin er fram í Pálsbréfinu. En svo væri það auðvitað ekki öll sagan, og ekk- ert svipað því öll sagan, því það er ■eftir að segja sögu hinna sem for- sjónin hefir leikið Ijúfara yið, og sem að nær til meiri hlutans, detta hér ósjálfrátt í hug orð Fari- seans : “Guð, ég þakka þér að ég er ekki eins og aðrir menn, toll- heimtumenn og bersyndugir” o. s. frv. Það er sama ósvífnislega að- ferðin, sem brúkuð er í þessari grein kafteinsins eins og sú aðferð sem um málum eins og sá sem skvldaður er til að veita þiggjandanum það sem hann þarf til uppeldis. Astand- ið er þetta í stuttu máli: I Winni- peg heldur þurfamaðuriun öllum sín- um pólitisku réttindum þó hann þiggi hjálp til að Iifa, en hanr hefir enga Páll brúkar f bréfi sínu, það að segja aðra vissu fyrir því að liann f i hjálp sögu heillar þjóðar eða þjóðflokks | þegar hann þarf, heldur en þá, að bæjarstjórnin eða borgararnir sjái I aumur á honum. A Islandi missa menn borgaraleg réttindi við það að þiggja af sveit,en þeir hafa líka laga lega heimtingu á því að sér sé hjálp með sögu örfárra einstaklinga. Yérvitum vel að það er margt að á íslandi, og vér vitum vel að það er margt gott í Anieríku, en að segja að alt sé einkis nýtt á íslandi og alt sé gullvægt í Aineríku, það er ekki I að þegar þeir geta ekki staðið straum allur sannleikurinn. Það er ilt og af sjálfum sér. Mundi ekki eitthváð gott til á báðum stöðunum, og þó líkt koma upp hér, ef fátækratíu Ameríka sé betra land en ísland og væri lögleidd ? Á íslandi eru fá lengra á veg komið, þá er ónauðsyn- tækralögin að sjálfsögðu langt á eftir legt að lítilsvirða það sem ísland tímanum, sniðin meir fvrir löngu lið hefir sér til ágætis ogoss er óhæit að inn tíma, heldur en fyrir .yfirstand segja, að enginn íslendingur vestan andi tímann, en það er ekki m*eð öllu hafs tekur því með þökkum. Öll- Ijóst að það sé sanngjarnt, að sá sem um er ljóst, að hrekja mátti Páls- skyldaður er til að leggja öðrum af bréfið án þess að óvirða bræður okk- fé sínu það sem hann þarf, sé líka ar heima, sem sjálfir eru sér meðvit- skyldaður til að láta þann hinn sama andi um að ýmislegt þarf lagfæring- hafa áhrif á opinber mál til jafns við ar við hjá þeim, og hafa á seinni ár- sig. Ef enginn misti neins í við að um gert margar og góðar tilraunir þiggja af öðrum, þá er ekki gott að til að fylgjast með í framf'araáttina. sjá hvaða ástæðu menn ættu að hafa Ameríka er í sjálfu sjálfu sér Iti] að reyna að komast af sjálíir, og gott land, það viðurkcnna allir sem ?all^a ekki með hendurnar í vösun sanngii ni brúka, en hún er ekki ura aiIa paradís fyrir alla; það veit kafteinn- l^in viðvíkjandi þurfamönnum, inn, og ef hann vill álítast óvilhall- Islandi- eru aIt of stron£’ °S eiSa als ur dómari, þá ætti hann að ganga ekki við nú’ síðan fólksckla fðr að inn á það. Vér efumst um að hún verða 1 landinu‘ ura vinnu' hafi ætíð verið honum sjálfum para-1 hJfl’ lausamenn og þurfafólk þurfa dísogöllum þeim sem hann hefir endurbóta við’ bað sem f-vrst' verið verkstjóri yfir. Hann lætur Vistarráðsskyldan er óeðlilegt haf't, að vísu mikið yfir því að frásagnir skyldur lausamanna, sem þurfa að Páls um verkstjórana í Amerlku sé kauPa leyftsbréf fVrir 60 haugalvgi, segii' þeir séu beztu ran^liltar’ °Z bor^ara,eg menn og guðhræddir (9kelkaðir) | þurfalinga eru^ of mjög takmö kuð. familíufeður(!!), sem skapfátt verði og “taki upp f sig” að eins þegar kr., eru réttindi klaufaskapur verkamannsins keyrir úr hófi. Alt fegrar kafteinninn. En ef nokkurt atriði í frásögu Páls var rétt, þá eru það einmitt orð hans um verkstjórana. Auðvitað eru margir heiðarlegir verkstjórar til hér, því neitar enginn, en það eru líka til Það væri Islandi óefað fyrir beztu, að þessi lagahöft væru rýmkuð.Þetta sjá um vér og viðurkennum,því vér erum ekki ennþá orðnir svo blindaðir af fordómum á því sem íslenzk er, og ást á því sem ameríkanskt er, að vér getum ekki séð kostu og löstu á hvor- um staðnum fyrir sig, né heldur er- Það er ekki nema von þó Is- lendingar hér vestra reiðist þegar þeir sjá aðra eins lýsingn af sér eins og sett er fram í Pálsbréfinu, og þeg- ar það er látið í veðri vaka að það sé bæði sðnn lýsing og fullkomin lýs- ing af öllu lííinu hér, en það er bæði kátlegt og klaufalegt, að blað sem tekur að sér að andmæla staðhæfing- um Páls skuli l'íta sig reka upp á sama skorið og Páll hefir rekið sig á, skuli reyna að f'egra málstað sinn með því að niðra öðrum. Kök- semdafærslan er í stuttu máli þessi: Alt er gott í Ameríku og þess vegna er það sem Páll segir eintóm lýgi. Alt er einkisvirði á Islandi, og þess vegna er alt gott í Ameríku. Að hrekja Pálsbréfið á Þann hátt sem kapteinninn gerir það í síð asta blaði sínu, er að suinu leyti eins mikið til að veikja málstad Vestur- íslendinga eins og til að styrkja hann, eða mun það ekki gefa mönn- um bugmynd um að eitthvað sé rot- íð við röksemdafærsluna þegar öðru eins er slegið út eins og því, að Austur-íslendingar kunni ekki einu- sinni að “moka með reku—“ekki einusinni“. Þeir kunna eftir þ,vl ekki neitt, því orðin bera með sér að kapteinninn álítur, að það að moka sé hið allra lægsta, og Islendingar kunna ekki svo mikið sem það, eftir hans kokkabók. Hér er einni 6- sanngiminni haugað ofan á aðra og fruntaskapurinn og hrokinn ríður velsæmið og réttsýuið á slig. Oss um vér svo forhertir að vér getum margir, sem ekki eru sanngjarnari í I ekki viðurkent sannleikann, jafnvel framkomu sinni við verkamcnn þ6 þiið væri sannIeiknr sem rÝrði að heldur en kafteinninn er í frásögum einhverJu ^ dýrð Ameríku, sem sínum. Kafteinninn ætti þó að vita betur, því eftir því sem vér höf um heyrt, þá eru tíl menn hér í Winnipeg aem mun-i eftir orð bragði hans við háseta sína hérna á árunum, þegar hann var að ávinna sér kafteins-titilinn með siglingum ef'tir Kauðá ! Hann var sjálfur verk stjóri þá og hann hefir eflaust lært “kúnstir” sínar af einhverjum verk- stjóra sem hann hefir séð eða heyrt til. Hann gat ekki hafa lært Ijúfu ávarpsorðin sín á íslandi, því þar kunna þeir ekkert; “ekki að moka,” og þá auðvitað ekki að bölva heldur. Nei, þeir eru ekki allir gullvægir verkstjóramir í Ameríku, þó margir þeirra séu auðvitað góðir menn, enda er ekki við því að búast, þvi þeir eru menn af öllum sortum, vér þó höfum miklar mætur á og það að verðleikum. Þá heldur Rauðárkafteinninn að Ameríka geti komist af án þessara manna sem hann titlar og telur upp i þessari sjálfhælnisgrein sinni. Jú, hún getur sjálfsagt komist af án þeirra, og þó undarlegt sé, þá getur hún að líkindum komist af á Rauð árkafteinsins líka. Það er auðvitað að St. Andrewskjördæmið er ekki unaireins búið að fá þingmann, sem jafnast á við kafteininn, þingmann, sem getur lesið eina bjagaða þing- ræðu einu sinni á fjórum árum, fólk- inu til skemtunar, en svo yrðu menn þi að tjalda því sem til væri og reyna að korna-t af með mann sem talaði bara blátt áfrnm eínfalda og óbrotna ensku, þó það væri nokknð mentaðir og ómentaðir, sanngjamir gamaldagslegt og ósanngjarnir, allra þjóða inenn, á | tíma. öllum mögulegum stigum, og það að kafteinninn, Rauðár-kafteinn inn, reyn ir að verja þá alla, sýnir baraað hon um er gersamlega ómögulegt að vera óhlutdrægur og hve óhemjulega ein- sýnn hahn er, þegar um Ameríku er að ræða gagnvart Islandi, og raunar í hvaða málum sem er, Oss dettui ekki fyrir þessa síðustu Sunnudaga-lielgi. Eins og mörgum mun ljó-t, hefir verið dreift út meðal manna, til und- irskrifta, bænarskrám sem leggja á íhug að kasta steini á verkstjór Ifyrir Manitobaþingið og sem biðja ana í Ameríku frekar en aðra stjóra, en vér ætlum að segja verk- um að lög séu búin til, sem ákveði þetta, enn strangara en áður helgi sunnu- unnar. Það sögðu þeir sem innleiddu galdrabrennurnar o. s. frv. Á móti þessari bænaskrá sem að ofan hefir verið getið um,hetir önnur bænarskrá verið sett af stokkunum og gengur hún í gagnstæða átt við hina. Vér birtum hana á öðrum stað í blaðinu með fjórum fylgigreinum sem geta haft áhrif á hugsandi mc n þar eð þær eru frá hugsandi mönnuin Grein séra Spurgeons á beinlínis við málið sem hér er um að ræða < sýnir hvaða skoðun hann hefir á raál ínu. Hann er frægastur allra presta á Englendi á seinni árum, og er dá lítið takandi tillit til þess. Tilkynn inguna tii Indlands er vert að lesa og svo er um hinar greinarnar tvær Einnig höfum vér verið beðnir að taka upp bréf Rev. Falconer, sem birtist á öðrum stað í blaðinu, og ættu menn að lesa það með eftirtekt þar er málið skoðað f'rá trúfræðislegu sjónarmiði, Það er víst sízn af öll þörf á að þrengt sé að réttindum manna til að brúka sunnudaginn meira en hefir verið, og vér vonum að allir skynjandi menn tjái og við urkenni að það er ekki viðeigandi, I frjálsu landi þar sem öllum trúar- brögðum á að vera gert jafnhátt und ir höfði, að þingið f'ari að gefa lög sem skerða trúarbragðalegt og borgaralegt frelsi. Það er vonandi að sem flestir skrifi undir bænarskrá þá hina síðarnefndu. Það má þekkja hana frá hinni, í fljótu bragði, þó hún sé ekki lesin, á þvi að upp yfi henni á blaðinu stendur með stóru letri: Shall British Liberty be preserved ? I sögu þjóðanna og einstakling anna koma fyrir hættuleg tímabil og er þá oft nauðsynlegt að skjót ráð séu tekin. Það er skoðun þess sem þessar linur ritar, og margra annara að þess konar tímabil standi nú yfir i Manitoba. Það er tilgangurinn með þessu bréfi að sýna fram á hætt una sem vofir yfir frelsi almennings í Manitoba. að þeir eru ekkert betri verkstjórar fyrir það,þó að þeir séu ameríkansk- ir verkstjórar. “Hér er enginn á sveitiuni’ segir Rauðárkafteinninn. Það er nú j ekki von að hér sé neinn á sveitinni, dagsins. Það er sem sé Ijóst, að ýms- ar kyrkjudeildir og trúarbragða-æs ingafélög haf'a verið að berjast á móti því, að járnbrautarlestir fái að ganga á sunnudögum, og sporna við því að strætisvagna.i gangi á sunnu- í þeim skilningi sem hann vill hafa d('^um' Sum þeirra íara enda svo það, af þeirri ástæðu að hér eru eng- ,an^’ að eíast um að Það sc rett- að in fátækralög til, Winnipegbær lofa fólkinu að fara * reiðhjólum og gefur að vísu mikið fé til fátækra, og keyraá sunnudiigum. fé er haft saman handa þeim með Það sem verið er að biðja um samskotum, en það eru engin lög gengur eitthvað í þá átt, að reira til, sem geta skyldað bæinn til að menn niður með óeðlilegum trúar- leggja eitt cent til fátækra, og þess bragðaklafa, og það má gangaað því vegna óhugsandi að þurfamennirnir vísu, að ef þessum félögum tekst nú séu sviftir nokkrum pólitiskum að f'á reipin snúin harðara að fólkinu réttindum fyrir það, þó þeir þiggi þá láta þau ekki þar við lenda, held- fé sem þeim er gefið af frjálsum ur biðja um meira. Það hefir verið vilja, en ekki samkvæmt fyrirskipun vaninn og frá honum verður varla neinna laga. Ef það væri gert að brugðið. Þeir sem gangast fyrir lagalegri skyldu að greiða svo þessu, segjast vera að gera það fólk- eða svo mikið til fátækra eins og á inu til góðs og það er óefað sannfær- íslandi, þá er ekki óllklegt að farið ing þeirra, en það sama hafa allir yrði að spyrja, hvort sá er þiggur sagt sem hafa reynt til að fá ríkið til ætti að hafa rétt til að taka þátt í öll- að lögleiða eitthvað í þágu kyrkj- Fyrir nokkru var hér í Mani toba sett af stað hreyfing í þeim til gangi að fá fylkisþingið til að búa til lög um sunnudiigahelgihald. Það hefir verið hert á fólki, víðsvegar um fylkið, að skrifa undii bænarskrá til fylkisþingsins í því augnamiði að fá þessu framgengt Þessa bænarskrá á svo að senda til þingsins eins fljótt og hægt er eftir að það kemur saman. Af' þessu leið ir að nauðsynlegt er að útskýra,þeg- ar hættuna, sem getur stafað af lög- gjöf, í þá átt. Þýðing þessa máls er stærri en hún sýnist vera í fljótu bragði og víðtækari en þeir kunna að hafa hugmynd um, sem eru að koma æssu í gegn. Stjórnin í Manitoba heíir alt af gengið út frá ' því, að kyrkjan og ríkið skvldu vera aðskil- in. En það eru líklega fáir af þeim, sem tekið hafa að sér að gangast fyr ir að f'á þessa löggjöf sem gi að því að í henni innibindst einmitt sainein ing ríkis og kyrkju, eins og auðséð er þegar nánara er að gáð. í Matt eusar 22. 15—21. er sagt frá hvern- ig Farisearnir reyndu að fiæka Jesú í orðura. Spurningin sem að þeir spurðu hann var þessi: “icr það leyfilegt að gjalda keisaranum skatt, eða ekki?” Jesús sagði: “Sýn mér skattpeninginn”, og þeir færðu hon- um þá peninginn. Þá spurði hann, hvers mynd að væri sú og nafn er á honum stóð. Þeir sögðu honum að það væri keisarans. Þá sagði hann við þá: “Gjaldið keisaranum livað keisarans er, og guði hvað guðs er”. Með þessu staðfesti Jesús mis- muninn milli hins keisaralega og guðlega, staðfesti aðskilnað ríkis °S kyrkju. Hann gerði algerann ævarandi aðskilnað milli þess sem heyrði guði til og þess sem heyrði ríkinu til. Að eins það sem keisar- ans var átti keisarinn að fá, og það sem guðs var átti að gjalda honum, án als tillits til þess sem keisarinn átti að fá. Nú skulum vér skoða þessa til- vonandi h'jggjöf í sambandi við þessa reglu sein Kristur setti. Lögin eiga að heita “SunnudagaIög’(Lord’s Day Act). Hvers mynd og yfir- skrift bera þau. Vissulega ekki keisarans; en er það þá áreiðanlega mynd og yfirskrift guðs? Þau heyra áreiðanlega eaki undir það sera til- heyrir keisaranum, svo þau mega til að heyra undir það sem guðs er. Hverjum ætti að gefa það sem guðs er? Guði auðvitað. En hver á svo að ráða þessum sunnudegi? Það er auðséð að það er keisarinn. Þetta er gagnstætt skoðun Krists og regi- um þeim er hann setti. Þegar að er gáð er löggjöfin, sem verið er að fá framgengt, alger- lega trúmálalegs eðlis og í þágu vissra trúarbragða. En hver sú stjórn sem lögleiðir styrk til trúar- bragða eða gefur nokkur sérstök trúarbragðaréttindi, sameinar með því, að meiru eða minna leyti ríki og kvrkju. Og hversu liti'fjörleg sem þau réttindi eru í byrjuninni, þá fara þau vaxandi með tímanum, efþvíer ekki tálmað. Þegar stjórn ein er einusinni farin að lögleiða eitthvað í þágu vissra kyrkna eða vissra manna, þáeróhætt að reiða sig á að bráðum verði boðið um enn meira af sama tagi. Þess vegna er tíminn til að andæfa því áður en löggjöfin er komin í gegn, en ekki eftir á. Það væri máské ekki úr vegi að athuga fleiri atriði sem sanna að þessi tilvonandi lög yrðu trúar bragðalegs eðlis. Fyrst er það, að þeir sem mest gangast fyrir að fá þau, eru menn sem tilhevra ýmsum félögum, sem eru annaðhvort alger trúarbragðafélög, cða þá í nánu sam- bandi við þau, svo sem ‘Tne Lord’s Day Alliance”, Prestafélagið og Bindindisfélag kristinna kvenna. Annað er stýlsmátinn á bænar skránni sjálfri, sem f'er fram á “al- ment nákvæmt eg fullkomið helgi- hald sunnudagsins”. Hið þriðja er það, að prestur sá í Winnipeg, sem fyrstur vakti hreyfinguna sagði að það væri tilgangurinn að vernda “helgi sunnudagsins”. (FYee Press 7. Ágúst 1897). Nú stendur skrifað í Sankti Páls pistli til Rómverja 14. kap., 5.-6. v.: “Sá sem af degin- um heldur, heldur af honum vegna drottins, og sá sem ekki gerir sér dagamun, gerir hann ekki vegna drottins.” * Helgihald sunnudagsins er atriði sem hverjum einum áað vera í sj <lfs- vald sett, og ef helgihald sunnudags- ins kemur ekki af löngun þeirra sem í hlut eiga, heldur af lagalegum fyr- irskipunum, þá nær það ekki hinum upprunalega tilgangi sínum. Almenn Iöggjöf gagnar hór ekkert. Það lengsta sein löggjöfin kemst er að neyða menn til að sýnast annað en það sem þeir eru. Sá maður sem ber utart á sér merki trúarinnar vegna almennra laga og vegna hræðslu fyr- ir hegningu þeirra laga, er kallaður hræsnari, og það að búa til þess kon- ar lög, er sama sem að leggja rækt við að auka hræ-nina í heitninum. Því sendir ekki The Lords Day’s Alliance, The Ministerial Association og The W. C. T. U. bænarskrár sín- ar til hásætisins á himnum og biður um kraft til að kenna guðsorð, h<-ld- ur en að sækja um leyfi til þingsins í Manitoba til að undiroka menn ? Hafa þessi félög mist alla trú á krafti guðs ? Því fylgja þau ekki fyrir- mælum ritningarinnar: “Sérhver haldi snnfæringu í liuga sínum” ? Pistill til Rómverja: “Hver ert þú sem annarlegan þjón dæmir ? Hann stendur eða fellur sínum herra.” “En í dæmir þú bróður þinn, eða því fyrirlítur þú bróður þinn,” o.s.frv. W. H. Falconer. Exchange Hotel. ©12 ZhÆ^IJNr ST. Þegav þið viljið fá GÓÐANN DRYKK, Þegar þið viljið fá GÓÐA MÁLTÍÐ, Þegar þið viljið tá GÓÐAN NÁTTSTAÐ þá munið eftir þvf, að þið fáið hvergi betri aðbúnað að öllu leyti, en hjá. II RATHKIIKIV, EXCHANGE HOTEL. <112 llíiin ISti'. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝ.IA Li Pæði $1.00 á dag. 1. 718 Jlain 8tr. Hrniiswick Hotel, á horninu á Main og Rupert St. Er eitt hið ódýrasta og bezta gistihús í bænum. Allslags vín og vindlar fást þar raót fanngjarnri borgun. McLaren Lro's, eigendur. Islending-ar ! Þegar þið koraið til Pembina, þá munið eftir því að þið fáið þrjár góðar máltíðir á dag og gott og hreint rúm til að sofa í, alt fyrir $1.00. á Headquarters Hotel, H. A. Jlttrrel, eigandi. Pembina, N. Dak. IÉiiilingar! Lítið á eftirfylgjandi verðlista á hinni nafnfrægu Lisk’s Blikkvöru, sem er ábyrgst að riðga aldrei. Hún fæst í harðvörubúðinni hans TRUEMNER, i Cavalier. Mr. Truemner ábyrgist vöruna sjálfur og lofar að gefa ykkur nýjann hlut fyrir sérhvað eina sem þið kaupið af Lisks Blikkvöru og sem riðgar hjá ykkur með sómasamlegri brúkun. Aður seldar Nú á 16 potta fötur 90 cts. 67 cts. 14 potta fötur 75 “ 55 “ 12 potta fötur 70 “ 52 “ 14 “ “ með sigti $1.10 78 “ 17 potta diskapönnur 90 ct. 70 “ No. 9 þvatta Boilers $2.50 $1.90 ■ J. E. Truemner, Cavalier, N-Dak. National Hotel. Þar er staðurinn sem öllum ber saman um að sé hið ódýrasta ogþægilegastaog skemtilegasta gestgjafahús í bænum. Fædi ad eins $ i .OO « dag. Ágæt vín og vindlar með vægu verði. Munið eftir staðnum. NATIONAL HOTEL. IIENRY McKITTRICK, —eigandi.— Munið eftir Því að beza og ódýrasta gistihús (eftir gæðum), sem til er í Pembina Co. er Jennings House, Cavalier, X. Dak. PAT. JENNINGS, eigandi. *) Hér er þýðingin mjög klaufaleg effcir því sem séð verður af enska text- anum, sem hljóðar þannig : “He that regardeth the day regardeth it unto the Lord. and he that regardeth not the day io the Lord, he doth not regard it.” JAKOB GUÐMUNDSON, bókbindari, 35 McDonald St. Winnipeg. KOSTABOÐ. Sendið strax 10 cents í silfri, og eg skal senda ykkur með næsta pósti mjög fall- egan PRJÓN í hálsbindið ykkar. ís- lenzkur fáni, með náttúrlegum litum, er á hverjum prjón. Þessir prjónar eru snildarverk. Það er ómögulegt að lýsa þeim fyllilega. Islendingar ætt að vera ’stoltir” af að eiga og bera einn af þess- um prjónum. Sendið eftir einum. Ef þið eruð ekki ánægðir með þá, fáið þið borgunina tíl baka. Það er sanngjarnt. Tveir prjónar fyrir 15c. Eg vil fá agenta. J. LAKANDER. Maple Park, KaneCo,, 111., U.S.A ['lllllll' 177 Þegar þú þarfnast fyrir BRAUÐ af hvaða tegund sero er, eða “candy” og “chocolates,” þá láttu oss vita það^ Hvað sem þú biður um verður flutt heim til þín samstundis. Við höfum altaf mikið að gera, en getum þó ætíð uppfýlt óskir viðskiftavina vorra. W. J. flovil, 370 og 579 Main St. KOL! KOL! Beztu Bandaríkja harðkol $10 tonnið. Beztu Hocking Valley linkol $7 tonnið Pocabontas reiklausu kolin $8 tonnið. Winnipeg Coal Co. C. A. Hutchinson, ráðsmaður

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.