Heimskringla - 03.03.1898, Blaðsíða 1
skringla.
XII. ÁR
WINNIPEG, MANITOBA, 3. MARZ 1898
NR 21
Fyrsta hiinging.
Kosningaúrslitin í Outario eru enn
ekki sera greinilegust. Sumir segja að
Liberalar hafi nú eins og stendur 17,
Konservatívar -11 og Patrónar 1, og eru
þa eftir tvö kjðrdæmi. seni óvist er nm.
Aftur segja önnur blöð að Konservativ
ar hafi 17, Liberalar II og Patrónar 1.
En hvað sem rétter i þessu, þá er það
eitt víst að það er stórkostlegur sigur
fyrir Konservatíva. fa verið í
minni hluta í Ontario í 26 ár, og ekki
héldu nema 24 sætuin á sídasta þingi.
EE þessi tvö kjördæmi sem óvíst er urn
verða með Konservatívum, þa standa
flokkarnir hór um bil jafnt að vígi, og
getur þá hvorugur flokkurinn myndað
ráðaneyti út af fyrir sig, og þó svo
skyldi nú fara að Liberalar hefðu eina
þrjá eða fjóra urnfram, þá er það alt of
lítill meiri hluti til þess að geta haft
stjórnina i höndum til lengdar. H"ern-
ig því sem á þetta er litið, þá má, se'ja
að Liberalar hafi tapað, því enginn
stjórn getur haldizt i sæti til lengdar
með 3—4 i meiri hluta, þar sem þíng-
menn eru yfi níutiu. Þetta er fyrsta
hringing til grafar fyrir Liberala í Ca-
nada. Ontario hefir nú talað; Mani-
toba kemur líklega næst, Ef Liberalar
i Ottawa hefðn ekki hjálpað, og ef
stjórnarfiokkurinn í Ontariohofði ekki
haft digrari kosningasjóði heldur en
Konservatívar höfðu, þá er óhætt að
segja að liann hefði orðið stórko-tlega
undir.
FRETTIH.
Nú kemur sú saga, að Bandaríkin
séu að hætta við að senda matvælin til
Yukon, sem ákveðið var aðsenda þrng-
að í vetnr, og er það af þeirri ástæðu,
að fréttir hafa komið að norðan sem
sýna að engin þörf er á þessum mat-
vælum. Til fararinnar var búið að fá.
um 100 hreindýr frá Noregi, og hefir
nú verið stungið upp a að allur útbún-
aðurinn, matvælin, hreindýrin og öll
áhöld séu seld tafarlaust,
Enn er úrskurður dómnefndarinnai
í skiptapamálinu ekki kominn, eins og
búist var þó við. Dómnefndin situr nú
í Key West og heldur öllu því leyndu er
hún veit um slysið, og út frá Washing-
ton ganga þær fréttir að engar sannan-
ir séu enn komnar í ljós fyrir því, að
skipið hafi verið sprengt upp viljandi,
enda þótt blöðin hafi borið það fram og
aftur um landid að svo hafi verið, og
ýmsir æsingamenn, þar á meðal þing-
menn, hafi í ræðum og ritum staðhæft
að svo hafi verið. En svo eru heldur
engar sannanir komnar fyrir hinu gagn
stæða, og er því allmikil ástæða til að
búast við því versta; og því búast m-nn
við að ekki verði langt þess að bíða að
Bandaríkin skerist í Cúbamálin, hver
sem úrskurður dómnefudarinnar verð-
ur. Samkvæmt þingsetningarræðu for-
setans, þeirri í vetur, skaut Bandaríkja-
stjórn því á frest að skifta sér af Cúba-
málunum, [af þeirri ástæðu að þá var
nýja stjórnarskráin fyrir Cúbaað koma
út, og líkindi þóttu til að uppreistinni
mundi slota þegar nýja stjórnarfyrir-
komulasiið yrði sett á lagijirnar. En
þetta hefir reynzt á annan veg, og upp-
reistarmenn balda enn áfram, að þvi er
séð verður, eins ótrauðir eins, og áður;
er því álitið að Bandaríkin taki til
vopna til að skakka leikinn áður en
langt líður. Við þessu búast Spánverj-
ar oi búa nú herskip sín og herlið hið
hraðasta, og hafa þegar sent nokknr
þeirra af stað til Cúba. General Cam-
poo, seni var herstjóri á Cúba í byrjun
ófriðaiius, en sem nú er heima á Spáni,
segist búast við að ófriður byrji'í Apríl-
mánuði, þar eð engar líkur séu til að
buið verði að btela uppreistina þá.
Blöðin á Spáni mæla fastleira frara n eð
því að Spánn víki ekki fyrir Banda-
ríkjamöunum. Segja |iau aðstaðhæfing
amar iim að skiptapinn sé af völdum
Spánverja sé uppspuni, sem brúkaður
aé til að æsa þjóðina, og kenna hirðu-
skipverja um slysið. Þau reyna
að sýna fram á að það sé í rauninni eng
iu stjórn á herskipumð Bandaríkjanna,
og að alt gangi þar í drasli.og taka þau
til dæmis Bandai íkjnherskip eitt,- sem
nýlcga haíi legið við Italíu. Þar gengu
skipverjar á land eftir geðþótta sínum,
drukku og svölluðu, slógust o%
gerðu alskonar óskunda, þangað til
beejarstjórtiin sendi til yíirmannsins á
skipinu og bað hann að lofa engum
skipverja í land, þvi að öðrum kosti
yrðu þeir set.tir í fangelsi. I>essu var
auðvitað hlýtt af því l>að var stór þjóö
semí hlut átti.en þaðsýnir samt agaleys
ið á skipunum. Genaral Weyler segir að
herskip Bandarikjanna . sé þannig úr
garði gerður að skipin séu hættulegri
fyrir þá sem k þeim séu, heldur en þau
eru fyrir aðra.
Svona farast Spánverjum orð. og
um leið eru þeir að dubba upn flota
sinn. Bandaríkin hafa líka töluverðan
viðbúnað, þó þeir láti það ekki beinlínis
uppi að þeir séu að búa sig móti Spán-
verjum. Virkin austur víð hafið eru
nú í aðgerð, og varðskip hafa verið
send til sumra sjóstaðanna eystra.
Sum blöð láta i Ijósi þá skoðun, að
Bandaríkin kjósi heldur að komast frið-
samlejia út úr þessum málum, því þau
treysti illa flota sinam á móti spánska
flotanum, en nftur teJja aðrir hann
nægilega öflugann. og bera engan kvíð-
boga fyrir úrslitum málauna, þó til ó-
friðar komi.
TÆRING LÆKNUÐ.
Gömlum lækni nokkrum, sem var
hættur viðvanaletí læknisstörf si'n, var
útvegað af kristniboðara í Aust-Indium
forskrift fyrir samsetning á jurtameðali,
sern læknaði tæring, Bronchites, Ca-
tarrh, Asthma og öll veikindi, sem
koma frá hálsi eða lungum, einnig alla
taugaveiklun. Eftir að hann hafði sann
færstum hinnmikla lækningakraft þess
þá áleit hann það skyldu sina að láta
þá sem þjást af þessum sjúkdómum
vita af þessu meðali, býðst hann því til
að senda hverjum sem hafa vill ókeypis
forskrift þessa á þýzku. frönsku eða
ensku, með fullum skýringum hvernig
það eigi að brúkast. Þegar þið skrifið.
þá sendið eitt frimerki og getið þess að
auglýsingin var í Heimskringlu.
Utanáskriftin er :
W. A. Neyes, 820 Pewers Blook,
Rochester, N. Y.
•Jítjlfcj
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
uHtjte.
Cheapside.
578 og 580 Main Street.
Vér höfvim ákveðið að hætta að verzla með karlmanna-klæðnað,
og höfum vér því byrjað á þeirri Ntorkost le<;í.isl 11 köIii
á ágætis fatnaði, og ætlum að halda henni áfram þangað til alt
er selt. Salan heldur áfram viðstöðulaust þar til alt er selt.
Alliir BtœrdlT lyi'ir alla iiiemi. Vér setjum hérað
eins lítið sýnishorn af verðlistanum.
KARLMANNA=ALKLÆDNADIR:
Vér höfum nýja vor-hatta
með afarhigu verði. Einnig
seljum vúr nu allan vetiar-
varningvorn með heildsölu
verði. Sérstök kjörkaup 6
öllum tegundum ai' skófatn-
aði. Munið eftir því, menn,
konur og Ix'irn, að vei-a ti)
staðins og níi í góðan skerl
af þcssum k,jöi kaupum.
Komið snemma og komið oft.
Seldust áður Vér seljum
fyrir : þá nú :
$18.00 ......$12.50
16.00 ...... 11.50
15.00 ...... 11.00
14.(10 ...... 10.00
12.00 ...... 8.25
1»
I
t
1»
I
»
I
t
k
10.00
9.00
8.00
7.00
5.00
1.60
3.75
7.00
6.00
5.50
4.50
4.00
3.25
2.75
RODGERS BRO'S & CO.
578 og 580 MAIN STR.
Fékk ræningjanafn.
Nikasio Mirabal vur gerðnr útlægur
skÓKarinaðiir fyiir það að fielsa bróður
sinn. — Ilíinn var einn af beztu
mönnuni Gomez.
Af öllara þeim hetjum sem nú eru
að berjast á eyjunni Cúlia upp á líf og
dauða, er enginn frægari eða hraustari
en Nikasio Mirabal. hinn útlægi ofursti
í Santa Clara. Um alla eyjuna hafa
mæður nafn hans til þess að hræða með
óþekka unga sína og oft hafa Spánverj-
ar skolfið af ótta, þegar þeir hafa vitað
af honum einhverstaðar nærri. Og þó
er maður þessi einhver hinn fegursti.
maður.
Að Bettutn til var hanu í tölu
manna, en örlögin gerðu hann að ræn-
inirja og frelsisstríð Kubamanna gerði
hann aö frægri hetju.
I'ni æfina hefir á ýmsu oltið i'yrir
lionum og margt voðalegt hefir honum
að höndum horið, en ekkert hefir raskað
hinni rólegu tÍKn hans og tilfinningum
hans setn göfugmenni, og þó heíir Jiiinn
árum saman vorið eltur sem óargadýr.
Fé mikið hefir verið lagt til höfuðs hon
um og er hann þó einn af trúnaöar-
inönnum Gomez og hermaður hinn
hraustasti og ofursti í eiuni deild upp
reistarliðsins.
Eg get aldrei gleymt því þegar ég i
fyrsta sinni liitti Mirabal, eða móttöku
þeirri er ég hlaut hjá honum. Þ»ð var
í skógarjaðri mikluni, þar sem herhúðir
höfðu settar verið og var miðdegisverð-
ur á borðum.
Þegar ég sté af baki reis Mirabal á
fætur og kvaddi mig sem kurteysasti
gestgjafi faenar velkomuum gest.i.
Leiddi hann mig að grasbletti þöktum
pálmablöðum—þau voru höfð sem borð-
dúkur—og mælti. "'Þér verðið að af
saka fátæklegan borðbúnað. Ef ég liefði
vitað komu yðar fyrir þá hefði ég haft
það dálitið betra og nokkur smáþægindi
En gjörið svo vel og setjist niður á með-
an ég bý til nokkra diska handa okkur '
A meðan hann var að segja þetta risti
hann af pálmablaði tvö áttköntuð
stykki.
"Miguel, viltu koma með nokkra
heimag°rða pentudúka." Og jafnskjótt
skar Miguel af annari pálmategund
nokkur stykki sem vefnaður væri, og
lagði þau hjá diskunum. "Það gleðui
mig að þér hafiö yðar eigin gaffal (mat
fork), herra Renó, því ég misti seinu^tu
gaiWana og mathnífana mina, þegar ég
þurfti að flýta mér einu sinni í vor. Nei
hafið hann sjálfur, ég hefi þessi síðustu
fimtán ar oiðið að venjast því aO lifa að
hermanna sið. Ég vóna að yður smakk-
ist steikta svínakjötið. En hvað súp
una snertir þori égekki að vera stórorð-
ur. Matreiðslumaðurinn miun gamli
var skotinn síðasta þriðjudag. En
hunangið er frá nattúrunnar hendi úr
býflugnabúrunum, og því er mér þó ó-
hætt að mæla með." Þannig hélt liann
áfram að skrafa svo látlaust og hjartan
lega að hverjum manni hlaut að geðjast
að.
Riddaraeðli miðaldanna er Mirabal
eins náttúrlegt eins og að berjast, þv i
að berjast kann hann, bæði með heila
oghöndum. Ég hefi séð hann ríða til
bardaga á BUra, gráa múlasnanum sin-
um hrosandi, eins og hann hefði yndi af
hættunni. Einu sinni sagði hann :
"Vígvöllnrinn er bezti staður til þessað
losast við þunglyndið." Honum þykir
miklu verra að rifa gat á skyrtuna sína
eða huxurnar, heldur en að fá kúlu i
fótinn.
En hvers vegna er hann útleegur
skógarmaður ?
Hann var ófús á að tala um hina
fyrri æfi sína. Að eins einu sinni mint-
ist hann á liana í sainbandi við málefni
eyjarinnar. "Eg er útln'íjur." sagði
hann, "af þvi ég vil berjast á móti veldi
Spánar meðan ég tori."
"Þeir kalla mig líka ræningja, og
getur verið að ég sé það. Það er alveg
satt að ég hefi rænt Spánverja þeim pen-
ingum sem þeir hafa sviksamlega fengið.
En það gerði é>? stjórnitrbvltiiignnni í
hag. Sjálfur hefi ég aldrei haft eins
cents hagnað af því. Paltna sendiherra
getur sagt yður það, að ég sendi 140,000
til Cúbanefndarinnar í New York til
þess að kaupa vopn og skotfæri fyrir.
Á allri æfi minni heti ég aldrei stolið e;n
uni dollar. Ég hefi að eins lagt heiskatt
á hina ríku Spánverja til þess að fylla
fjarhirzlur frelsismanna. Þegar stríðið
byrjaði tók ég traus'ataki á nokkur
hundruð riflum úr hergagnabúri óvin-
iuuia. En við þurftum þeirra við frels
na."
nii af liðsforingjum Mirabals sagði
nokkuð af hinni fyrri æfi hans.
Var hann fæddui i fylkinu Santa Ciara
fyrir 45 líviim síðan og yar faðir hans
auðugur landeigandi. Hann var í o
metum hj< heldra fólkinu os alkunnur
kurteysi og snyrtimensku. En
lnuis var inaðitr uppstökkur og
í riinmu við knnningja sinn einn
og skaut liaun. Vitni voru en^in oi;
er skotinn var sagt áður eii hann
dó, aö Mirabal hefði orðið banamaður
sinii. En ekki hvor -þeirra tveggja það
Nikasio flýtti sér á-fund bróður
síns og bauðst til aðgangast við sökinni
"I'ú hefir konu og börn," mælti hann.
"og fyrir þeim verður þú að sjá og nuitt
þvi ekki flýja. Es hefi ekki fyrir nein-
um að sjá. ICg skaut hann, skilyrðu
þaðekki? Reyndu ekki að neita ]>ví.
sæll, guð blessi þig." Og svo reið
hann burtu sem útlægur skógarmaður
og voru $5000 lagðir til höfuða honutn.
tim laganna var flóttinn nægileg
11 fyrir sök hans. Og allur ridd-
okkurinn i Santi Clara var sendur
út til að leita að honuni. En einn og
annar sem urðu honum of nærgöiigtilir
lifðu ekki lengi og þnnnig byrjaðj eefi
Mirabals setu ræningja og útlaga.
-Margar eru sögur þær sem uin hanu
eru sagðar í Kuba. Ein þeirraer þessi:
Morgun einn var hann staddur, ríðandi
með félögum tveimur, nálægt borginni
Sancta Spiritu og voru þeir hungraðir
mjög. Reið hann þA upp að bóndabæ
litlum og stóð bóndi í dyrum. Spyr þá
Mirabal hann hvort hann vilji svo vel
gera að búa til mat hnnda þeim félögum.
En bóndi segir að koua sín sé dáin og sé
haiui einhúi, en þeir séu samt velkomn-
ir og skuli hann veita þeim sem hann
geti. Mirabal segir sér þyki þetta mjög
leitt. en hann skuli hjálpa hónda að búa
til katíid og það gerði hann. Meðan
þeir sátu að máltiðtók Mirabaleftir ux-
um tveimur sem stóðu þar í aktýgjum
úti í garðinum. ''Þetta eru fallegir ux-
ar," sagði hann, "og ættu þeir að vera
þér arðsamir."
"O, ég á þá nú ekki," segir bóndi.
Náhúi minn ríkur á þá og býr hann a
hæðinni þarna. Eg þarf að borga hon-
um tvo dollara um dag hvern sem ég fæ
þá lánaða."
"Það nær engum sanni. Þú verður
aldrei ríkur með því móti. Hvað vill
nágranni þinn fá fyrir uxana?"
"Eg held þeir eigi að kosta fimm
hundruð dali."
"Jæja þá. étr er þér ókunnugur, en
ég skal gefa þér uxana." Og svo taldi
liaiin honum út 850C í gulli, og bað ann-
»11 félaga sinna að fylgja bónda til ríka
Spánverjans á hæðinni.
"Kaupið uxana," mælti hann, "og
komið með kvittering fyrir." Þeir gerðu
þetta, oií tók Mirabal við kvittering-
unni, kvaddi bóuda og reið á brott.
Stefndi hann beint að húsi rika
mannsins, tók upp kvitteringuna og
mælti : "I'ér verðið að afsaka mig. ég
heiti Mirabal og ég hefi hér sönnun fyr-
ii' að þér haflð nýlega fengið Í500Í gulli.
Kg vil komast hjá öllum óþægindum.en
peningana vil ég strax fá. Ég þarf
þeirra með. Eg skal gefa yður kvitter-
ing ef að þér viljið." En bóndi bað ekki
um neina kvittering. Það var lionum
nóg að heyra nafnið Mirabal og siá
þukla um fiikkinn á skammbyssu
sinni. Peningarnir komu strax. en nóg
f.vlgdi þeim af blótsyrðum þegnr Mira-
bal og félagar hans voru riðnir á brott.
KVONFANG HANS.
Þegar hann þurfti að fásér peninga,
' iir það venja hans að nema burtu ein-
hvern rikan landeiganda og hafa hann í
haldi þan«að til hann keypti sig laus-
ann. Margar þúsundir dollara fékk
btann þannig, en alr hafði hann það í
þorfir frelsisbaráttunnar. En loks kom
sú tið að hann varð heillaður af töfraafli
lifsins. Það vildi svo til einu sinni að
haun að óvörum hitti stúlku eina for-
Þeir sem vílja geta klift bænarskr.'vna út úr blaðinu, límt hana &
pappirsörk, skrifað síðan undir og- sent hana til vor, innan tveggja vikna,
og skulum vér koma henni á framfæri.
Á að vernda frelsi breskra þjóða ?
s
.y
"Mitt ríki er ekki af þessum heimi.1' "Getið guði hvað guðs er."
jESt's.
"Vér höfum engan r'étt nv líittgun til að neyða nokkurn borgara hins
brezka ríkis til að vlðtaka trúarskoðanir vorar. Vér lýsum því hér með
ytir, að það er vor konunglegi vilji og löngun, að engum sé gefin hlunn-
indi fram ytir annan,.og að enginn sO áreittur nú ónáðaður só'kum trdar-
skoðana sitma og trúarathafna, heldur að allir njóti jafnt og hlutdrægn-
islaust verndar laganna."
Victobia Regina. (Tilkynning til Indlands 1859.)
"Ég væri hræddur við að fá bjálp hjá stjornínni; þao liti út eins og
ég Btyddist við holdlegt ail í staðinn fyrir hinn|lifandi guð. LAtum helgi
sunnudagsins verða viðurkenda og látum oes vona að sa tími komi þegar
allar búðir verða lokaðar þann dag, en látum það verða fyrir kraft sann-
færingarinnar en ekki t'yrir þvingun af hendi lögreglu og laga."
Spurgeon.
"Það er auðvelt að sýna það með dæmum, að ein af hinum allra rik-
ustu tilhneigingum mannlegs eðlis er að sviita menn meðíæddum rétti
sínum með því sem kalla míi siðferðisgæzlu,"
Joiin Stuart Mill.
"Öll saga kristindómsins sýnir, að honum er meiri hætta buin af
innbyrðis sameinuðu valdi heklur en utanaðkomandi mótspyrnu."
Lord Macaulay.
TIL ÞINGSINS I MANITOBA.
ÞAi; EÐ helgihald sunnudagsins ætti að vera hverjum einum í sjálfs
vald sett, og þar eð þetta mál er með öllum rétti utan verkahrings
stjíírnarinnar.
BIÐJUM VÉR undirskrifuð, virðingarfylst, að hið heiðraða þing í
Manitoba búi engin liig til viðvíkjandi helgihaldi sunnudagsins,
eða viðvíkjandi trúarbragðalegum stoínunum eða trúariðkunum.
Og vér biðjum ávalt :
ÞA
kunnar fríða. Átti hún heima í Puerto
Principa, en var á heimsókn í undir
borginni Santa Clara. Upp frá því gat
Mirabal ekki um annaö hugsað en aug-
un tvö hin fögru i bænum Cazuaguey og
þangað elti hann þau, en ekki sem Nika-
sio Mirabal.
Ungur maður einn, prúðbúinn og
fríður sýnum kom skyndilega til bæjar-
ins Puerto Principa, settist þar að og
nefndi sig Rafael Roche, Sýslaði harm
við verzlun. Allir virtu hann og heiðr-
uðu sem vandaðann og ötulann kaup-
mann. Og að skömmum tíma liðnum
tiutti hann konuna heim til sín,—ungu
stúlkuna með fallegu augun, og þar
lifðu þau sælasta lifi i þrjú samfleytt ár.
Henni einni sagði hann um hina fyrri
æii sína. En hún elskaði hann eins fyr-
ir það, svo það gerði ekkert til.
Hvað eftir annað var slecið þar upp
auglýsingum hér og þar í fylkinu með
lýsingu af óbótamanninum og ræninfij-
anum Mirabal og boðið fram ógrynni
fjár hverjum sem næði honum, dauðum
eða lifandi. Var það vani Rafaels Roche
að lesa með mestu ánægju sögurn
ar uin Mirabal, er hann var hvað eftir
annað að sleppa fra ofsóknarmönnum
sinum, og við og við gaf hann góðar
bendingar um það, hvar bezt væri að ná
honnm í þann og þann svipinn.
En þar sannaðist sem oftar máltak-
ið: "TJpp koma svik um siðir." Leyni
spæjari frá Santa Clara sá einu sinni
Roche og þekti að það var Mirabal og
sagði hermönnunum frá því, og söfnuð
ust þeir 40 um húsið það sama kvöld og
umgirtu það á alla vegu. Mirabal var
þar einn með konu sinui og ugði ekki
að sér. En kona hans var einatt kviða-
full og varð hún vör hermannanna er
þeir nálguðust húsið. Þeir fóru varlega
þ ví að þeir vissu það vel, að ef að þeir
riðu beint að húsinu, ]>h mundi hnnn
berjast til dauðans o« mundu þá margir
þeirra ekki kunna frá tíðindum að segja
Hestur Mirabals stóð þar bundinn
úti við framdyrnar og þóttust beir viss-
ir um að hann rnund; reyna að stökkvu
ahakhonum. En þeim varð ekki að
því. lianii fór að skjóta a þá uin t-iim
framgluggann, en k meðan greiddi kona
lians honum götu til bakdyranua. Svo
tók hin hugrakka kona hans sér stöð
hjá glugganum sem hann hafði skotið
um og hélt áfram að skjóta á hermenn-
ina, en á meðan stökk hann út um bak-
dyrnar, barði frá sér þá sem þar voru
fyrir og komst út á völlinn og náði þar
hesti einum og þeysti á burt út í skóg
inn.
Eun á ný var hann útlægur skógar-
maður, og var það þaðan af þangað til
frelsisstriðið byrjaði. Þá greip hann til
vopna til Fess að berjast fyrir frelsi föð-
urlandsins. Þegar stæðsti rlokkurinn
hinna ungu manna frá Carnaguey greip
til vopna, hafði Mirabal saftiað handa
þeim 106 riflum og einni tunnu af skot-
færum. Svo þeear Gomez hershöfðingi
í Júnímánuði 1895 kom til Carnaguey
og var alslaus af skotfærum, þá rétí^t
Mirabal, ineð litinn hóp af félögum sín-
um á hinn víggirtum bæ,Aha Gia(i.t,13
mílur frá Puerto Principa, og vannhann
og aflaði þanuig frelsishermönnum
nægta af skotfærum og hergögnum öðr-
um.
Eitt er það sem nærri lág að myndi
kasta sKugga a frægðarljóma hans.
Spænska stjórnin gat ekki annað en
dáðst að hinni frábæru hreysti hans og
hinni miklu þekkingu hans á landinu
og bauð honum því $20,000 í guili og
majórs-nafnbót, ef hann vildí skiljast
við mál Cúbamanna og ganga í
spánska herinn. Þetta fókk Gomez að
vita. Lét hann þá handtaka Mirahal
og kæra haun fyrir fyrirhugaða stroku
eða liðhlaup. En Mirabel sýndi svo
skýlaust fram a sakleysi sitt. að hann
ekki einungis var dæn.dur sýkn saka,
heldur fékk eiunig ófursra nafnb'it, [og
þeirri heldur hann enn í liði Gomez''.
»000 pör
DANSKRA ULLARKAMBA
[Merktir J. L]
Við ábvrejumst Y>k. Sendir til ykkar
fyrir «1.00. Skritíð til
Alfred Andrmn & Co.
Western Importevs, 1802 WashAve. So.
Minneapolis, Minn.
eðatil H. KwatiMon,
131 Higgin St., Wiuuipeg, Man
firiiiidaiis
verður haldinn á
Nortlí-WeNt Ilitll,
Miðvikudaffinn 0. Marz 1898.
Byrjar kl. 8
Inngangur 2óc
Agóðanum af þcssari samkomu
verður varið til styrktar Mre. Lamb-
ertsen, ekkju hins þjóðkunna mann-
yinar, sem svo oft og einatt hj&Ipaði
Islendingum á meðan hoi.utn entist
aldur til, og væri þvf óskandiað sem
flestir kæmu á samkomuna til að
auka fáeinum centum við þennan
styrktarsjóð.