Heimskringla - 10.03.1898, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA, 10. MARZ 1898
óþægur á alþingi í sumar. Hann hafi
aldrei verið hræddur að segja stjórninni
beiskan sannleikann. en nú fái hann
góðan liðsmann í stjórnarbaráttunni
gegn Dönum, skáldið Jón Ólafsson, sem
sé nýkominn frá Ameiíku.
David Östlund, frá Noregi, trúboði
Adventista, dvelur hér í bænum i vetur,
og er farinn að prédika á íslenzku.Hann
kunni ekkert í íslenzku þegar hann kom
hingað í haust, en hetír þegar náð þess-
ari kunnáttu í málinu. og þykir það v< 1
gert. Hann ætlar til Noregs í sumar að
sækja skyldulið sitt og býst svo við að
setjast hér að. Einn íslenzkur prestur,
séra Lárus Halldórsson, fylgir að sögn
trúskoðunum Adventista.
Vesturfarir. Bréf úr Skagafjarðar-
sýslu segir, að það sé *'einstöku maður
að gera ráð fyrir að flytja til Ameríku á
næsta sumri. Þykja tímar fara versn-
andi, útgjöld hæklcand’. auður smækk-
andi, viðlagasjóður þverrandi, eftir-
launamenn fjölgandi, en vinnandi fólk
fækkandi og fyrirhyggja þings og þjóð-
ar minkandi.”
Reykjavík, 15. Janúar, 1898.
(Eftir ísland).
I fyrradag framan af degi var hér
stórhríð í fyrsta sinni á vetrinum og
kyngdi niður töluverðum snjó.
Á þrettándadagskvöld var haldin
brenna suður á melum og fylgdi henni
töluvert slark, eins og oft viil verða við
slik tækifæri. Þá um kvöldið var bar-
inn til óbóta á götunnl utan við “Hótel
Reykjavík” utanbæjarmaður, Jóhannes
snikkari Böðvarsson frá Lágafelli. Þeir
voru tveir, sem börðu á Jóhannesi um
kvöldið, að því er sagt er, fyrst Pétur
Guðmundsson í Apótekinu og siðar Sig-
urgeir Sigurðsson. Fyrstu dagana á
eftir taldi læknir tvísýni á lífi Jóhann-
esar, en nú er hann í afturbata. Hann
hafði fengið heilahristing. Að þvi er
“Nýja Öldin” segir, hafði næturvörður
verið viðstaddur, er maðurinn var bar-
inn, en enga tilkynning gefið lögreglu-
stjóra um það, og frétti hann það fyrst
nokkrum dögum síðar.
(Síðari fréttir skýra frá, að Pétur
Guðmundsson hafi verið sektaður um
20 kr., en ekkí búið að dæma hinn
þorparann).
Seyðisfirði, 22. Janúar, 1898.
(Eftir Bjarka).
Á sunnudagsmorguninn var andað-
ist hér í bænum Ketill Jónsson sem
lengi bjó að Bakkagerði í Borgarflrði
og síðast á Þórarinsstaðaeyrum hér í
firðinum. Hann var 81 árs að aldri.
29. Jan.
Únglingspiltur um fermingu hrap-
aði nýlega til bana í Fljótsdal. Hann
hét Pétur Stefánsson bónda á Glúm-
stöðum, og var að fé þar uppi í hjallan-
um fyrir ofan bæinn, steig út á svell-
bólstur og skriðtiaði fótur en hamrabelti
fyrir neðan og var það bráður bani.
Nýdáinn er Sigfús Sigurðsson smið-
ur, á Stórasteinsvaði í Hjaltastaða
þinghá. Hann var maður á efra aldri.
Canadian Pacific járnbrautin
styður að velmegun Canada,
(Tekið eftir Montreal Witness 5. Febr.).
Fólkið í British Columbia er sér-
lega heimtufrekt og það er erfiitt fyrir
stjórnirnar, járnbrautarfélögin og blöð-
in að gera svo því ’líki, sérstaklega
hvað það snertir að útvega fylkinu sem
mest-af verzlun gullnemanna, sem fara
til Yukonlandsins. En fólk þarvestra
virðist samt vera allvel ánægt með að-
gerðir C. P, R. félagsins í þessu tilliti,
eftir því sem Victoria Times segir. Þar
stendur:
“Canada Kyrrahafsjárnbrautarfé
lagið hefir sýnt aðdáanlega framsýni og
dugnað ;í þessu Klondikemáli. Það
hefir gefið út og útbýtt á Englandi
mestu firnum af alskonar ritlingum til
stórhagnaðar fyrir Canada, án þess þó
að lasta í nokkru Bandaríkin. Það hef-
ir verið svo ljóst og greinilega sagt frá
öllu, að þúsundir manna, sem annars
hefðu farið til Seattle, Tacoma, Port-
land og annara staða í Bandaríkjun-
um, hafa í þess stað farið til "Victoria,
Vancouver eða annara bæja í British
Columbia. C. P. R. getur flutt far-
þegja alveg eins ódýrt til Seattle, eins
og til Victoria eða Vancouver, en það
skal því til lofs sagt, að það hefir lagt
sig í framkróka til að leiða þennan
mikla verzlunarstraum inn í Canada.
Það er sjaldan að járnbrautarfélög láti
foðurlandsást ráða gerðum sínum, en
C. P. R. félagiðhefir f þessu tilliti unn-
ið dyggilega að hag Canada, "TheAl-
aska Commercial Company”, sem hefir
fyrir sér margra ára reynslu í Yukon-
landinu, og þekkir allar reglugerðir við-
víkjandi vöruflutningi til Klondike,
kaupir nú vörur sínar í Victoria, og er
það góð sönnun fyrir því, að vel og
dyggilega hefir verið unnið að því að
útvega Canada sinn skerf af þessari
miklu verzlun”.
V5C ^®í®^^^'yourt>arne»
Er auglýsing okkar í maeríkönsku blöð-
unum, og lesendur þeirra hafa mætur á
því sem Noregur framleiðir einna mest
af, nefnilega
Hvalambur-áburður.
Það er óviðjafnanlegt sem áburður á
als konar leður; einnig ágætt til þess að
mýkja hófa á hestum. Það mýkir,
svertir og gerir vatnshelt bæði, skó,
oliuklæði og alt þess kyns.
Norskt meðalalýsi.
Nýtt og hreirnt. Flaskan 75c. Sent með
pósti, burðargjald borgað, $1.00.
Kökujárn—aðeins 50c.
Það er fljótlegt og þægilegt að brúka
þau. Send í fallegum umbúðum með
góðum leiðbeiningum. Það ættu allir
að eignast þau.
Glycerin-böð
fyrir gripaþvott
læknar ýmsa sjúkdóma og verja kindur
hesta og nautgripi fyrir pöddum og
fiugum og varnar úlfum. Er ágætt til
að verja pest í fjósum og hæsnahúsum.
Verð 50c. og $1, með pósti 65c. og $1.25.
Norsk litarbréf.
Allir litir, til að lita með ull, bómull og
hör. Bréfið lOc , 8 bréf fyrir 25c.
Innflutt frá Noregi
Hljómbjöllur, beztu í heimi, 25c. til $1.15
Ullarkambar ..................1.00
Stólkambar....................1.25
Kökuskurðarjárn.........lOc. og 20c.
Sykurtangir, síld, fiskur og sardínur,
mðursoðið. Innflutt svensk sagarblöð,
30 þuml. löng, með þunnuiu bakka.
Allskonar kökujarn, mjög falleg og
þægileg, með mismunandi verði.
Skrifið til
Alfred Andresen & Co.
The Western Importers,
1302 Wash Ave. So, Minneapolis, Minn.
Eða til
Gr. Swanson,
131 Higgin St. Winnipeg Man.
Aðal-umboðsmanns í Canada.
AGENTA VANTAR.
Dr. N. J. Crowford
PHYCICIAN AND
SURGE0N .....
462 Main St.. Winnipeg, Man.
Office Hours from 2 to 6 p.m.
Þegar þú þarfnast fyrir (lilerangn
---þá farðu til-
IIVIVI/LIV.
Hann er sá eini útskrifaðiaugnfræðing-
ur af háskólanum i Chicago, sem er hér
í vesturlandinu. Hann yelur gleraugu
við hæfa hvers eins.
VV. K. Inman & Co.
WINNIPEG, MAN.
Auglýsing.
íslenzkan skólakennara vantar fyr-
ir "Holar Public School”, No 317 East,
Assiniboia, N. W. T., fyrir næstkom-
andi sumar.
Kennarinn þarf í öllu falli að hafa
Third Class Certificate — betra Second
Class, og að öðru leyti fullnægja þeim
kröfum, sem lögin gjöra að skilyrði fyr-
ir skólastyrk.
Þeir sem óska að Ifá) stöðu þessa.
verða að senda bónarbréf um það ásamt
meðmælingum til undirskrifaðs, fyrir
1. Marz næstkomandi. Einnig þarf
hann að ákveða hve mikið hann heimt-
ar í mánaðarlaun.
Skólatíminn er sex mánuðir frá 1.
Maí.
Tantallon P. O., 25. Janúar 1898.
S. Anderson.
(Chairman).
China Hall
Nú eru nyju vörurnar okkar
komnar. Makalaus kjörkaup
og mikið til að velja úr.
China Hall
572 Main St.
L. H. COMPTON, ráðsmaður
DREWRY’S
Family Porter
er alveg ómissandi til að styrkja
og hressa þá sem eru máttlitlir og
uppgefnir af erfiði. Hann styrkir
taugakerfið, færir hressandi svefn
og er sá hezti drykkur sem hægt
er að fá handa mæðrum með börn
á brjósti. Til brúks í heimahús-
um eru hálfmerkur-fiöskurnar
þægilegastar.
Eiwarfl L. Drewry.
Redwood k Empire Breweries.
Sá sem býr til hið nafntogaða
GOLDEN KEY BRAND
ERATED WATERS.
Beliveau & Co.
VIN-KAUPMENN,
620 MAIN STR- WINNIPEO-
Komið inn og lítið yfir það sem við
höfum af allskonar
Víni og Vindlum
Spíritus fyrir $4.00 gallonan.
Fint vín 1.25 “
Það borgar sig að muna eftir staðnum,
því vér seljum ódýrara en nokkrir aðrir
Bezta vínsöluhúsið
Paul Sala,
eftirmaður H. L. CHABOT,
513 Main Street 513
Gtegnt City Hall, Minnipeg.
Beztu berjavín og áfengi.
Bezti spíritus.
Bezta Whiskey
í Manitoba.
PAUL SALA,
531 MaW Str.
—ER—
Ogilvie’s Mjel.
Selur demanta, gullstáss, úr,
klukkur og allskonar varning
úr gulli og silfri. Viðgerðir
allar afgreiddar fljótt og vel.
- - - Búðir í - - -
CavaHer Pembina.
Látið raka ykkur
OG HÁRSKERA hjá
S. J. Scheving, 206 Rupert Str.
Alt gert eftir nýjustu nót-
um og fyrir lægsta verð.
S. G. Geroux,
Eigandi.
Steinolia
Ég sel steinolíu hverjum sem hafa vill
ódýrara en nokkur annar í bænum. Til
hægðarauka má panta olíuna hjá G.
Sveinssyni, 131 Higgin Str.
D. McNEIL,
38 MCDONALDST■
Fatnadur og
Halsbunadur
Fyrir karlmenn, fæst hvergi
hetri og ódýrari en hjá - - -
Weir & Co.
5»« n»in Strcet.
Ganadian Pacific
RAILWAY*
John O’Keefe,
prófgenginn lyfsali,
CAVAVIER, N-D.
Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent
á hvaða tíma. sem þarf.
Búðin opin nótt og dag.
John O’Keefe-
603 Main St.
Kaupir og selur fisk og fugla af öllum
tegundum. Aðal-fiskmarkaður bæjar-
ins. Peningar borgaðir út i hönd fyrir
hvað eina,
W. J. GUEST,
GETA SELT TICKE
Til vesturs
s
Til Kooteney plássins, Victoria, Van-
couver, Seattle, Tacoma, Portland og
samtengist trans-Pacific-línum til Ja-
pan og Kína og strandferða- og
skemtiskipum til Alaska. Einnig
fljótasta og bezta ferð til San Eranc-
isco og annara Californiu staða; Pul-
man-vagnar alla leið til San Francis-
co. Fer frá St. Paul á hverjum mið-
yikudegi. Þeir sem fara frá Manitoba
ættu að leggja af stað sama dag. —
Sérstakur afsláttur (excursion-rates)
á farseðlum alt árið um kring.
Til suðurs
Hin ágæta braut til Minneapolis, St.
Paul, Chicago. St. Louis o. s. frv.;
eina brautin, sem hefir borðstofu og
Pullmans svefnvagna.
Til austurs.
Lægsta fargjald til allra staða í Aust-
ur-Canada og Bandaríkjunum í gegn
nm St. Paul og Chicago eða vatnsleið
frá Duluth. Menn geta haldið stanz-
laust áfram, eða geta fengið að
stanza í stórbæjunura ef þeir vilja.
Til gamla landsins
Farseolar seldir með öllum gufuskipa-
línum, sem fara frá Montreal. Boston
New York og Philadelphia til Norð-
urálfunnar; einnig til Suður-Ameríku
og Ástralíu.
Skrifið til eða talið við agenta North-
ern Pacific járnbrautarfélagsins, eða
skrifið til
H. Swinford,
General agent.
WINGIPEG - - - MAN.
“RLONDIKE
Skrifið eftir bókinni sem lýsir Yukon
héraðinu, telur upp siglingadaga og gef
ur aðrar áætlanir og upplýsingar.
SlGLINGA-ÁÆTLUN, FEBR. & MARZ
Danube
Victorian .... 9. “
Ning Chow . .. 10. “
Cottage Cify ...
Queen .... j2. "
Islander .... 15. "
Thistle .... 17. "
Victoaian
Danube 22 “
Queen 24 “
Allir umboðsmenn þessarar brautar
geta selt ykkur farseðla, sem innibinda
bæði máltíðir og rúm.
Snúið ykkur til næsta C. P. R. um-
boðsmanns. eða skrifið til
Robert Kerr,
Traffic Manager,
Winniprg, Man.
Northern Paciflc R’y
TIME TABLE.
MAIN LINE.
Alrr. Arr. Lv Lv
l,00a l,30p Winnigeg l,05p 9,30a
7,55a 12 01a Morris 2,32p 12,0lp
5,15a ll,00a Emerson 3,23p 2,45p
4,15a 10,55a Pembina 3,37p 4,15p
10,20p 7,30a Grand Forks 7,05p 7,05p
l.löp 4,05a Wpg Junct 10,45p 10,30p
7,30a Duluth 8,00a
8.30a -Nlinneapolis 6,40»
8,00a St. Paul 7,15»
10,30a Chicago 9,35a
MORRIS-BRANDON BRANCH.
Arr. Arr. Lv Lv
ll,00a l,25p Winnipeg 1.05p 9,30p
8,30p 11,50» Morris 2,35p 8,30a
5,15p 10.Z2» Miami 4,Ú6p 5,115a
12,10a 8.26a Baldur 6,20p 12, Op
9.28a 7 25a Wawanesa 7,23p 9.28p
7.00a 6 30a Brandon 8,20p 7,00p
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH'.
Lv. Arr.
4,45 p.m Winnipeg 12.55 p.m.
7,30 p.tn Rort laPra;rie 9,30 a.m.
C. S. FEE, H. SWINFORD,
Fen.Pa8S.Ag..St.Paul. Gen.Ag.,Wpg,
50 YEARS’
EXPERIENCE
5
PATENTS
I RADE IVIARKS
Designs
COPYRIGHTS &C.
Anyone sending a sketoh and description may
quickly ascertain our opinton free whether an
invention ts probably patentable. Communica-
tions strictly confldential. Handbook on Patenta
sent free. Oldest agency for securing patents.
Patents taken throuRh Munn & Co. recelve
specíal notice, without charge, in the
Scientific flmcrican.
A handsomely illustrated weekly.
culatton of any scientiflc journal.
.. - «ol« -
Largest dr-
. . . Terms, $3 a
Sold byall newsdealers.
year; four months, $L
MUNN &Co.36,Broadwa»*NewYork
Branch OflSce, 625 F 8t., Washington, D. C.
— 36 —
4. KAFLI.
Það þarf ekki að segja nákvæmlega frá þvf
sem Ivor, herfang hins rússneska ranglætis, leið
á ferðinni. Þegar hann var orðinn fyllilega
viss um svik frænda síns, lá Moskva þegar að
baki honum í vestrinu. Hann var inniluktur í
lestinni nærri heila viku, þá endaði járnbrautin,
og var hann þá fluttur á sleða yfir Uralfjöllin og
eyðisléttur Síberíu.
Það var hvorki sparað fé né dugnaður til
að komast sem fljótast áfram. Aprílþíðurnar
töfðu þó dálítið fj’rir, en þegar vegirnir frusu
S-ftur, héldu þeir áfram viðstöðulaust, dag og
nótt, í stórum luktum sleða, eg stönzuðu að eins
ú stöku póststöð, til að fá sér nýja hesta. Þeir
voru komnir fram hjá Timnen og Irkutsk, og úr
Því tóku við hinar hroðalegu Karanámur. Ivor
sá ekkert af leiðinni, sem þeir fóru, fyrir blæjum
sem sleðinn var þakinn með, því hann fekk
RÍdrei að koma út. Það var stranglega fyrir-
boðið að tala saman og gera sér nokkuð til
dægrastyttingar, 'og má því nærri geta hvernig
Ivor hafi liðið. Framundan honum var óvissa
dimma og ' að baki honum voru atvik, sem
töeira líktust draumi en veruleika.
Hér um bil í lok Júlímánaðar — meira en
f jórum mánuðum eftir að ferðin var hafin—komu
Þessir fjórir Kósakkar og fanginn til Vladivo-
stok við KjTrahafið. Þegar Ivor var búinn að
"vera þar í haldi f viku, var hann settur út á
russiskt gufuskip ásamt Kósökkum fjórum og
iélt skipið siðan af stað til norðurs. Þremur
— 37 —
dögum síðar lenti það í Anivaflóa, og gat Ivor
þá af skipinu séð hina eyðilegu fjallahnjúka á
Saghalienej’junni — öðru nafni "Mannlausa
landið”.
Hann gleymdi aldrei þeirri sálarkvöl, sem
gagntók hann, þegar hann gekk í land af skip-
inu og steig upp á brj’ggjuna í Karsokov, Það
var eins og hann hefði komið inn í nýja veröld.
Þegar skipið kom að landi, höfðu margir þorps-
búar þyrpzt ofan að sjónum. Giiiaks og Oras
ofan úr landi voru þar innan um móeygoa Kín-
verja og Japanita. Hópar af föngum sem höfðu
verið að baða sig fóru framhjá í sömu mund, og
rússnesku lögregluþjónarnir með hvítu húfurnar
stönzuðu til að skoða Ivor í krók og kring.
Mannþyrpingin vek sér til hliðar er Kósakk-
arnir komu raeð Ivor á milli sín, á leiðinni til
fangahússius. Þeir héldu áfram upp eftir stræt-
inu, sem hallaði ofan að sjónum. !og fóru fram-
hjá búðum nokkrum sem stóðu til beggja handa;
þá bjá kapellunni, hermannabyrgjum, landstjóra
húsinu og millunum, og voru öll þessi hús bj’gð
úr tré, og framundan sumum þeirra voru smáar
fallbyssur úr kopar. Loksins komu þeir að
fangelsinu, sem var lág bygging úr bjálkum, og
stóð efst á hæðum, er bærinn iá utan í og sást
þaðan út j’fir Jhinar bláu bylgjur Anivaflóans.
Hjá fangelsinu stóð höggstokkurinn. og var
hann hafður þar til viðvörunar fyrir fangana í
Karsokov.
Um leið og þessi litli hópur stanzaði við
fangelsisdyrnar, vildi til atvik s£m brej’tti um-
hugsunarefni Ivors og lét hann finna enn sárara
. -40-
í útlegð hans. Hann vissi hvað hann átti á
hættu og það gaf honum kjark til að tala áheyri-
lega, en áður en hann var kominn að aðalatriði
sögunnar var honuin skipað að þegja. Land-
stjórinn og liðsforinginn sýndust að Ivera alveg
forviða yfir óskammfeilni fangans, og til þess að
láta athöfn fylgja orðum sínum kölluðu þeir á
tvo varðmenn sér til hjálpar,
Ivor var æfur yfir að sjá tækifærið sleppa
úr höndum sér. að hann hélt áfam að tala hvað
sem sagt var og jós óspart ákærum j’fir þá Ma-
ximy Petrov og Feodor Gunsberg, og bað í ákafa
um að mál sitt yrði texið fyrir aftur. Þegar
hann varð var við reiðisvipifln og fyrirlitninguna
á andlitum þeirra, er i kring stóðu misti hann
alveg vald yfir sjálfum sér.
“Eg er eins saklaus eins og þið”, hrópaði
hann. "Það hefir verið gert samsæri móti mér.
Eg heimta að ég sé látinn laus. Rússlandsstjórn
sér eftir að hafa framið þessa svivirðingu”.
Þarna hætti hann, því vardmennirnir réðust
á hann og klemdu hann upp að veggnum.
“Setjið hann i varðhald”, Sagði kafteinn Ko-
maroff. “Hann nær sér bráðum, Hlustaðu nú
til”, sagði hann við Ivor. “Óþekkir fangar fá
makleg málagjöld hér og éz ráðlegg þér að
brjóta ekki reglurnar, sem þér eru settar. Það
er nauðsynlegt að kunna að þegja. Þú mátt
ekki láta þetta koma fyrir aftur. Það er þýð-
ingarlaust fyrir þig að segja þessa sögu þína hér.
Þú mátt ekki búast við að nokkur hlýði á hana
né trúi henni. Þér verður hengt grimmilega ef
þú óhlýðnast. Ég hefi sérstakar fj’rirskipanir
— 33 —
hann út og settu hann í lokaðann sleða, er stóð
þar tilbúinn. Þrír Kósakkar, alvopnaðir fóru
upp 1 sleðann til hans, og að því búnu runnu
hestarnir af stað í mesta flýti. Að lítilli stundu
liðinni stanzaði sleðinn við járnbrautarstöð eina
og fóru lögregluþjóuarnir með Ivor inn um hlið-
ardyr svo ekki yrði tekið eftir þeim, og að fáein-
um augnablikum liðnum var Ivor kominn í til-
byrgt herbergi í járnbrautarlestinni, og óðar enn
hann vissi eiginlega hvað um var að vera, var
lestin komin á skrið. Auk hinna þriggja Kós-
akka var nú kominn til hans foringi einn í ein-
kennisfötum, og var auðséð að þeir áttu allir ad
verða förunautarhans, því þeir tóku af sér stóru
yfirhafnirnar og bjuggu sér til rúm á gólfinu úr
teppum er þeir höfðu með sér.
Alla nóttina rauk lestin áfram með ógnar-
hraða, en Ivor lá vakandi i legubekknum hugs-
andi út af öllum þessum hrakningum.
Undir morgun sofnaði hann samt, þrútt fyr-
ir alt hugarstríðið og óvissuna, og þegar hann
vaknaði aftur undir kvöldheyrði hann förunauta
sina vei a að tala saman liljóðlega. Hann lá al-
veg kyr og lézt sofa, og gat hann þá ráðið það af
því sem hann heyrði, að hann ætti að fara til
ej’jarinnarSaghalien.og að hann hefði náðzt fj’rir
árvekni og dugnað manns nokkurs að nafni
Feodor Gunsberg.
Um leið og hann heyrði þetta nafn rann upp
fj’rir honum hinn voðalegi sannleikur. Þetta
nafn var það sem hann þurfti að heyra. Það var
lj’killinn að lej’ndardómnum, og hann gat nú
tengt hlekk við hlekk í keðjunni sem liatt hann,