Heimskringla - 10.03.1898, Blaðsíða 1

Heimskringla - 10.03.1898, Blaðsíða 1
¥1 * 1*1 neimsknngla XII. ÁH WINNIPEG, MANITOBA. 10. MAlíZ 1898. NR 22 FRETTIlí <an:u1a. Lyman Dart, 17 ára aamall piltur, sem hafdi verið dcemdur til að hengjast ii. Marz, í Truro, Nova Scotia, var fund- inn sýkn saka og slept úr faugelsi. Aberdeen lávarður skrifaði sjálfur undir skipun þessu viðvikjandi, og dómarinn sem áður hafði dæmt piltinn, studdi mjög vel að lausn hans. Préttir koma frá Nanimo, British Columbia, að gufuskipið Oregon hati komið þangað 28. Febrúar frá Skag- way og Dyea með fjölda af farþegjuin, som eftir stutta veru í gulllandinu eru nú á ferðiuni heim til sín aftur, tíestir félausir, en allir sammála um, að það sé ekki "alt gull sem glóir". Aður en skipíð fór frá Skagway höfðu 17 manns dáið þar á '24 klukkustundum, o« lækn- ir nokkur, Dr. 0. B. Eatees, frá Asto- ria. Wash./sem var einn farþeginn, a- lítur að dauðsföllin muni bráðlega skifta liundruðum. í Febrúarmánuöi var selt til Eng- lands frá Cánada 1916 nautgripir fyrir £32,822 L670 kindur " 2.027 110 hestar ,600 pundaf reyktu svinakjöti fyrir £23,917, 222,800 pd. af reykturu svíns- lærum fyrir £4.545. 191,000 pund af smjöri fyrir £8,212. í alt um 71.889 pund sterling eða urn $349.137. Þetta er meir en lítil uppheeð fyrir einn mán- uð. og ætti httn að bæta töluvert í búi hja bændunum sem hafa framleitt þess- ar verzlunarvörur. W. C. MoDonald í Montreal er ný- búinn að gefa Mc( ill háskólanum þar $15,500. Áður hefir hann gefið sem nemur $1,500,000 til sómu stofnuuar. C. P. R. telegraffélagið hefir ákveð- ið að leggja telegrafvír úr kopar frá Montreal til Yancouver á næsta sumri, svo þeir hafi óslitinn þráð frá liati til hafs. Eins og stendur verða allar hrað- fréttir milli þessara staða að endurtak- ast hér í Winnipeg. Er það töluvert seinlegra og aukafyrirhöfn. Yfirdómarinn í JBritish Columbia, Hon. Theodore Davie, andaðist á mánu- dagsmorguninn var. Banamein hans var hjartveiki. Það er sagt urn Hon. Mr. Davie. að hann hafi verið einna öt- ulastur allra opinberra starfsmanna þar og því mikil eftirsjón að honum. Ómögulegt er að segja enn þá með neinni vissu, hvað mikinn meirihlata etjórnin muni hafa í Ontarioþinginu. Eftir síðustu fréttuin að dæma skyldi maður ætla að Liberalar verði 2 eða 3 tieiri en Konservativar. En þá eru ein- ir tveir sem eru óháðir báðum ílokkum. og er ekki gott að segja að hvorri hlið- inni þeir hallast. Bandarikiti. Sakadólgur einn sem situr i fanga- húsinu í Sing-Sing í New York ríkinu, drap konu sina, er komið hafði til að heimsækjahann. Þegar hún kom inn til hans. tók hann á móti henni með mestu blíðu, en þegar stundin var kom- in sem þau áttu að skilja, stakk b.ann hana rneð hníf í háls'nn vinstrameginn, og það svo rljótt og iimlega, aö varð- maðurinn. sem var nærstaddur, gart ekki hamlað þessu grimdarverki. Eng- in ðnnur ástæða er gefin fyrir glæpnum en sv'i, að ákærur konunnar höfðu sent þennan náunga/í betrunarhúsið. Efrideildar þingroaður, Cannon. kom með frumvarp fyrir þingið í Was- hington þess efnis, að veita t.il þess að auka otí endurbseta heraflann i sjó og landi, og svo til þess að a nægilegt af alskonar skotfærum. Mr. Cannon eat þess um leið til skýr- ingar, að ekkert lán þyrfti stjórnin að taka til þess að veita þessa uppheeð, þar eð fjárrnálaráðherrann hefði skýrt sér frá. að í fjárhh zlutini væru imi 280 milj.. sern vteru á reiðura höndum tll hvers sem vera vildi. inor Gullon, utanrlkisréðh. Spánar . lega í Ijósi við ri a Banda- ríkjanrni á Spáni, Woodford, að stjórn- in óskaði eftir að General Lee, kousúll Bandaríkjanna í Cúba yröi endurkall- aður og að Bandaríkjamenii sendu rnatarforöa til siyrktar Cúbainönnum á kaupskipum, en ekki a herskipum. eins og ákveðið var. Sendiherra Wood- ford sendi hraðskeyti þess efnis til Stjórnarinuíir í Washington. og neitaði hún að verða við beiðní Spánverja und- ir núverandi kringumstæðum. Hinn alræmdi Adoli)lr L. Leutgert, sem fyrir skömmu siðatt var dæmdur til æiilangs fangelsis fyrir að myrða konu sína, var a laugardaginn fluttur í fangahúsið í Joliet, 111, A þriðjudaginn var loksins búið að yfirheyra öll vitnin, og lögmennirnir búnir að ljúka máli sínu fyrir b.iða málsaðila, í sakamálinu á rnóti Sheriff MartÍD I og aðstoðarmönnum hans, í Wickesbarre, Penn., fyrir að hafa skot- ið námamennina hjá Lattimer i haust er leið. Eins og log gera ráð fyrir á varpaði dómarinn sjálfur kviðdómend- ur. Fanst ölluin er til hans heyrðu, að hannverauS of hlyntur Shenff Mar- tin og hanslfylgiflskum, I tlöml. Sagt er að Spánarst jórn sé bttin að kaupa tvö herskip frá Brasilíu, sem voru í smíðura á Englandi. Eigi vita menn hvaðan gjaldeyrinn kemur, þar eð stjórnin sjálf er á hausnum, err bú- ist er við að Frakkar láni féð. Spánn vildi einriíg eiguast 3 önnur herskip, sem eru í smíðum á Englandi tyrir Chili. en nú lítur út fyrir að Bandarík- in hafi orðið fJjótari til. Ef að frásögn- ín er rétt, þá bsetast þar 8 góð skip við flota Bandaríkjanna. fjfriðarhorfurnar aukast alt af á milli þessara tveggja ríkja og búast þau i ákafa; auka herlið og skipallota sinu, liraða viðgerðurn á skipuiu og skotgörðum sínuiu, margfalda fram- leiðslu á ðllum þeim verkstæðum, sem aðeinhverju leyti standa í sambandi við herútbúuað þeirra, og í stuttu ínáli. ganga svo að verki, að áhorfendurnir u ætla, að það þýddi eitthvað moira en tóm látalajti. Bandaríkjastjórn ætlar að sögn að gera eyjarnar Dry Tortugas að herstöð. Meinar það að þar hefir stjórnin annað Gíbraltar í Mexicoflóanum. Tortugas- eyjarnar eru lítið lengra frá Havana, heldur en Key West á Floridaskagan- uin. en rnikið betur lagaðar fyrir her- stöð. Fjarlægð þeirra frá Havana, höfuðstað Cúba, er að eins í)0 mílur. Kyrrahafstíoti Bandaríkjanna held ur sig fram með ströndum Kína. Þeir verða því viðbúnir, ef í ófrið lendir, að taka Philippuseyjarnar, sem eru eign Spánverja, og liggja þar skamt undan landi. Frétt frá Þýzkalandi segir, að stjórnin sé búin að banna öllum út- lendum námsmönnum aðgang að vél- gerdardeildinni í gagnfræðisháskólannm í Berlín. Það lætur illa í eyrum útlendra nemenda, sem náttúrlegt er. Þeir bú- ast líka jafnvel við að bráðlega muni koma skipun, sem útiloki þá frá öllum samskonar stofnunum á Þýzkalandi. Frjálslyndari blóðin þir taka all hart i strenginn á móti þessu, og láta í ljósi von sina um að aðrar þjóðir muni gjalda þeim í líkum mæli. Stjórnar- blöðin þar á móti hrósa þessum gerðum stjórnarinnir sem öðrum skipuDum hennar. Fréttir frá Havana segja. að upp- reistarmönnum hafi enn einu sinni heppnast að ná sér vopnum og vistum, sem voru ílutt nærri því inn á hðfnina i Matanzas, á skipinu Daúntless. Varn- ingurinn var verndaður af 400 riddur- ura úr uppreistarliðinu. Arás var gerð á það af 800 spánskum hermönnum, en í staðirm fyrir að ganga í bardaga við þá. höfðu Cúliamenn sig imdan með hægð, og björguðu þannig sjálfum sér og vistum sínura. Vegna yfirvofandi ófriðar rnilli Spánar og Bandaríkjanna hefir nú Go- ruez, yflrhershöfðingi uppreistarmanna á Cúba, sent rnann til Washington rueð fullkomnar skýrslur yfir astandið á naðaraðferð þeirra, liðsfjölda, OS, í S ti, alt seiu lýtur að frels- isharáttu þeirra. Þetta gerir hershöfð- inginn til þess að hann geti því betur ..ð í samræmi við íiota Bandaríkj- anna ef til ófriðar kemur. Einnig lætur hann i ljósi vilja sinrr rneð það að einhvi <ikja hershöfðingi vrði in til þess að taka að sér heisijórn .i lrann ni! endi. Haiin efast ekki um að fyrsta verk Bandaríkjamanna yrði að frelsa < nrenn undan oki Spánverja, og vill n leggja alt í sölurnar. að .Rússar séu búnir gja hafnirnar Port Arthur og Ta \ iiii af Kinveijiim, uiu !i!»ára tírna- bil. Finnig eru poir að auka herfiota iiiii. Ilafa sent þangað !;i nýja Torpedobéta. Svo ætla Jjeir að halda þar 8 hraðskreiðura herskipum sem áður hafa verið i Svartahafinu. l'eir vilja eigi þurfa að eiga neitt undir Bretum, rneð að koma flota sínum í gegnum Suezskurðiun, ef til ófriðar kæmi út af Kínamálum. Japanítar eru óðir og uppvægir út af þessum aðförum Rússa, og hóta öllu illu ef Rússar slaki ekki til. Bretar eru líka rajög óánægð- ir yfir þessu, en fara alt stiltara. Winnipeg,. Miss Margrét Bergsveinsdórtir, 535 Elgin Ave , á bréf á skrifstjfu Hkr. Kaupmaður Stefán Sigurðsson frá Hnausum. Nýja íslandi, var hér á ferð i bænum seinnipai t fyrri viku. A skrifstofu Hkr. eiga þessir bréf: Mr. Lárus GuðinundsSon og Mr. J. Gillis. Bæði bréfiu eru frá íslandi. Kra, S. B, Benediktson frá Selkirk heimsótti oss 4 laugardaginn var. Hann dvelur nokkra daga í bænum. Páll Magnússon verzlunarmaður í Selkirk var hér á ferð í verzlunarermd- um um helgina. Fór heimleiðís á mánudaginn. Xúna um helgina fengum vér skeyti fiá séra Þórhalla Bjarnarsyni um að Kyrkjublaðið sé hætt að koma út. "Friður sé með moldum þess". Lesið auglýsinguna frá Mr. Fleury í þess-r lilaði Hkr. Hann er nú búinn að fá inn vorvörur sínar. og Islending- ar gerðu vel í að líta yfir þær áður en þeir kaupa'annarst.aðar. 'Tjaldbúðarsöfnuður heldur sína 'síð ustu vetrarsamkomu" í T'aldbúðinni annaðkvöld kl. 8. Prógrammið er langt og bústið og búist við góðri skemtun. Sjá augl. á öðrum stað í blaðinu. Hra. J. H. Johnson fráMountain, N. Dak,, er alfluttur hingað til bæjar- ins. Kom með konu sína í vikunni sem loið. Fyrst um sinn býr hann að 15(i Kate Str. Hra. Johnson er ágætur járnsmiður, og býst við að stunda þá iðn sína hér. Hinn nýi konsúll Bandaríkjanna, M^r. Graliam, frá Indiana, kora hingað þann 3. þ, m, Hann dvelur hjá vinum sínum hér í bænum nokkra daga áður en hann tekur við störfum sínum. Mr, Dnltie, fyrverandi konsúll, flytur með fjölskyldu sinni til Arkansas, þar sem hann átti áður heima. Good Templar stúkurnar Hekla og Skuld halda 'Gold Medal Contest" næsta mánudagskvöld á North West Hall. Þeir sem kep|ia þar um medalí- una verða vel undirbúnir, og er þvi bú- ist við töluverðu kappi. Þar að auki verður góður söngur, solos. cprartette, hlj'óðfærasláttur o. s. frv., og er því vonandi að samkoman verði vel sótt. —Aðgangur að eins 10 cents. íslendingar í i'enibina CountjT ættn að lesa auglýsinguna frá R, Branchaud í Cavalier, N, Dak., sem kenrur i þessu blaði. Hann er vel þektur af mörgum iingum sem hirrn áreiðanlegas drengur, Það er því enginnefiá því að það er hagræði fyrir ])á að verzla við hann fremur en einhvern lítt þekt- arm náunga, Hann ábyrgist líka alt sem hann selur vkkur. Jakob bókbindari er nýfiuttur að 121 McDonaldsSt. Landi vor, hra. Jón Stefánsson frá Hallson, N, Dak., hefir verið ráðinn af Mr. Fleury í VVinnipeg Clothing Hou»e til þess að vinna í búðinni. Á har.n annast afgreiðslu þ mðrgu Islendinga. sern verzla við Mr, I'leury. Vér getum gefið ósvikin meðmæli okkar með Mr. Stefanson: hann er okk- ur kunnur sem áreiðanlegur og góður dreng ¦ ugardagsmorguninn var varð maður nokkur að nafni Alfred Blai-kall undir járnbrautarvagni "nér r P. R félaginu og beið hann dauða af. JMaður þessi hafði þann . ka sfarfa á hendi hjá félaginu að gera við járnbrautarvagna. Þennan morgun var hann við þann starl'a sinn iðrum manni. Tók hann ]>á eftir því að á næsta spori stóð vagn, seni þnrfti litilfjðrlega viðíerð. Brá hann sér því þangað og bjóst til að afljúka verki sínu, en hann varð aðfara inn- un.lir vagninn áður en hann gæti það. Meðan á þvi stóð koin einn af gufuvögn um þeim. sera sífelt eru á ferð fram og aftur við að ilytja vagnana af einu spori á annað. með langa lest af tóraum vögnum, og rak þá á vagninn sem Blackall var undir. Afleiðingin varð sú, að vHgnhjólin fóru yfir fætur hans og tóku þser ]>vínær af, og einnig brotn- uðu nokkur rif í hægri síðu hans og hægri handleggurinn var allur marinn í sundur. Maðurinn lifði í tvær klukku- stundir, en var alt af meðvitundarlans. Utanáskrift til hra. Einars Ólafs- sonar verður eftirleiðis: 789 ISTotre Daine A.'st. Winnipeg, Man. Nr. 20 af þessum árg. Hkr. verður á sknfstofu Heimskringlu. Þeir sein vilja selja, eru beðuir að senda blaðið sein allra fyrst. Það er von á Booth, yfirmanni Sáluhjélparhersins, til bæjarins á mið- vikudaginn kenuir. liúist er við að hann dvelji hér tvo eða þrjá daga. Xýlega fluttu sig frá Selkirk vestur til Seattle, Wash., tvær fjölskyldur ís- lenzkar: Hans Hansson með konu og liörn; uafii hinnar fjölskyldunnar vit- um vér ekki. Frá því Hkr. kom út síðast hélst sama veðurbh'ðan; þíða a hverjurn degi, ilítið fiost á nóttum, þar til á þriðjudagsmorgun. að það snerist í norður með fannkomu og hvassviðri. Þegar blaðíð fer i pressu er s»ma norðan fjúkið. Hvítabándsdeildin íslenzka heldur opinn skemtifund, miðvikudaginn 16. Mai/.. kl. 8e. h.í Unity Hall. Pró- granimið verður haft eins gott og föng eru á. Öllum er boðið að koma. Sam- skot verða tekin, því félagið hefir tölu- verðan kostnað »ð bera, en cr ungt enn þá og þvi fútækt af centunum. Fimtudaginn 8. þ. m. komu hingað til bæjarins Mr. Sigurður Eyjólfsson og Miss Kristín Anna Daníelsdóttir, frá Vestfold. Man. Um kvöldið sauia dag voru þau gefin saman í hjónaband af séra Hafsteini Péturssyni. Daginn eft ir fóru nýgiftu hjónin heim til sín. — Hkr. óskar hjónunum til lukku. Á sunnudagskvöldiðkemur, kl. 8 30 verður haldin minningarmessa út af dauða Miss VVillard i Grac Church hér i bænum. Allir meðlimir W. C. T. U og öllum meðlimum bindindisfélaga og yfir höfuð öllum er boðið að koina og vera við þessa minningarmessu. Kyrkj- an verður prýdd með ýmsu skrauti, þar á meðal verða flögg allra þjóða sem hægt er að fá hér i bænum o. s. frv. Hin velkunnu heiðurshjón, herra G. P. Thordarson (bakari) og kona hans urðu fyrir þeirri sorg, 3. þ. m., að missa elztu dóttur sína, Guðrúnu Agústu, 6J ára að aldri. Dauðamein hennar var gafnabólga, og hafði hún legið sjrik í viku áður en hún dó. Hún var einkar elskulegt og efnilegt barn og augasteinn foreldranna, og má því geta nærri hve söknuður þeirra er sár. — Jarðarförin fór fram á laugardaginn var. Nú eru þeir herrar Jóh. Pálsson og H. Bardal byrjaðir á húsbúnaðarverzl- un sinni í búðinni á horninu á King og JamesSt., þar sem hr. Teitur Thomas tði áður. llversera kemur inn í búð þeírra félaga getur sannfærst um það, að þeir selja góða og ósvikna muni fyrir mjög sanngjarnt verð. Hkr. er mjög ánægð \lír að sjá þá komna i ná- grenhið, og ó:;kar þeim um leið vaxandi ,nar og velgengis. Þrír kynblendingar réðust á skóla- pilt frá Wesley College á laugardags- kvöldið var. Hann var ð heimleið i'ftir v e., þegar beir lögðu að hon- um. Eftir allsnarpan bardaga hafði hann sig frá þeim, en bav þó töluverðar menjar eftir orust una, Það virðist alt af vera að ankast ó- regla á strætum bæjarins, einkanlet.a á kvöldin. Stafar það eflaust af rluþjónanna. Mr. H. JSeemann, bankastjóri frá on, var húr á ferð i vikuuni sem leið. Hann er sagður mjög ötull ínað- ur og fjtiður vel. á hann meðal annars < ekrur af lamli hér með fram Ma- nitoba & Xorth Western járnbrautjnni Hann hetir í hyggju að byggja þessi (ugandi mönnum, s<>m nenna að vinna og vilja reyna gæl'una við akur- yrkju. Kveðst hanu muni leggja hverj- um einum til, eftir þörfum. gri]ii. ak- uryrkjuverkfæri og útsæði. Fvrir þetta borgar svo leiguliðinn með viss- um hluta ágóðans. þegar búskapurinn gengur vel. En verði bóndi fyrir upj>- skerubrestí eða öðrum áf'öllum, áskilur Mr. Seeman sér enga borgun tyrir það eða þau ar. Þessir leiguliðar verða undir urasjón innflutninftastjórans hér í fylkinu, og á hann að hafa heimild til að reka burt af lðndunurn alla letingja og slóða og legjn ])au öðrum, sem bctur eru til þess falln- ir að gera þessar bújarðir arðberandi. Þjófurinn Carl Ericson. sem tví- vegis braust inn og gerði fjárnám i búö hra. Stefáns Jónssonar á Ro-s Ave. hér í bænum, var á föstudaginn 4. þ, m. dæmdur í !i mánaða fangelsi. Yfirdóm- arinn, Thomas Tavlor, sem da'imli hann. sagðist hlifa lionum við harðari sekt í þetta sinn. þar eð það væri fyrsta brot hans. en varaði hann um leið við því, að komast ekki oftar undir manna hendur, því þá fengi hann lengri vist í betrunarhúsinu. — Ericson hafði stolið yfir $600 virði af vörum, og þegar hann náðist var hann að reyna að selja sumt af þeim. Á laugardaginn keraur íleggja af stað héðan úr bænum þrír Islendingar til "gulllandsins góða" (Klondike). Það erit þeir Sölvi Sölvason, Jón Jónsson Hörðdal og Jón Valdimarsson. Þeir fara hécan með C. P. R. brautinni til Vancouver og þaðan sem leið liggur norður sjóveg: síðan fara þeir yfir hið svonefnda White Pass og svo niður Yukonfljótið, Þeir hafa með sér vista- forða til eins árs. að minsta kosd, Þeir eru allir ötulir menn, hraustir og heilsu góðir. og mun þar ekki auðfarið er þeir láta undan síga. Vór óskuin þeim alls velfarnaðar og að þoir sœki auð og gajfu til undralandsins mikla. vissað þá um að hann væri jafngóð- ur eftlr kaldaliaðið, þá yflrgáfu þeir hann og héldu hver heim til sín ánægð- ir yfir að hafa getað orðið til þess að bjarga manntetrinu. Bæjarstjóri Andrews hefir fengið á- skorurr fra sveitarráðsformanninum í Woodlands um að gangast fyrir hjálp að svo miklu ieyti sera hægt væri handa þe.im af íbúum Woodlands, sem mistu nærri allar eigur sinar i hinum mikla sléttueldi síðastliðið haust. Flest af þessu fólki hefir verið til húsa hjá ná- bttum sínum yfir veturinn, en vill nú komast á sinar eigin jarðir aftur. — Stjórnin ætlar að lána þeim við í bygg- ingar, og svo verður þeim hjálpað um húsbúnað og fleira þessháttar. En það sem það vanhagar mest um eru verk- færi af ýmsum tegundum. Þeir lrafa ekki svo mikið sem hamar, til að smíða með hús sín. The Mutual Reserve Fund Life Association auglýsir í þessu blaði Hkr. sautjándu árs skýrslu sína. Hún virð- ist bera það með sér að félagið sé á traustum fótura. jafnvel þó það hafi ekki árið sem leið gefið út lífsábyrgðir fyrir eins hárri uppheeð, eins og áriö áður. í sambanili við það er það að- gætandi, að þetta ar hefir félagið ein- ungis tekið til greina í skýrsln sinni þær lífsábyrgðir, sem voru um áramót- in komnar fullgerðar inn í bækur fé- lagsins á aðalskrifstofu þess, en slept úr öllum þeim sem voru í höndum umboðs manna þess víðsvegar um heim, sem nema fleiri miljónum, og sem ætíð áður hafa verið taldar með í ársskýrslum fé- lagsins. TÆRfNG LÆKNUD. Gömlum lækni nokkrum, sem var hættur viðvanaleg læknisstörf sín, var útvegað af kristniboðara í Aust-Indíum forskrift fyrir samsetning a jurtameðali, sem læknaði tæríng. Bronchites, Ca- tarrh, Asthma og öll veikindi, sem koma frá hálsi eða lungum, einnig alla taugaveiklun. Eftir aðbannhafði sann ,im hinnmikla lækningakraft þess þá áleit hann það skyldu sína að láta þá sem þjást af þessum sjúkdómum I vita af þessu meðali, býðst hann því til ! að senda hverjum sem hafa vill óke3-pis jíorskrift þessa á þýzku, frönsku eða i ensku, með fullum skýringum hvernig ! það eigi að brúkast- Þegar þið skrifið, þá sendið eitt frímerki og getið þess að auelýsingiu var i Heimskringlu. Utanáskriftin er : W. A. Neyes, 820 Pewers Block, Hochester, N. Y. A mánudagskvöldið var voru þeir landar vorir Jón Stefánsson og Grímur Olafsson á ferð suður hjá Aðalstrætis- brunni a Assiniboineánni. .Etlaði Jón heim tíl sín í Fort Rouge, en Grímur bjóst til að snúa til baka heimleiðis, þar eð hann einungis hifði verið að fylgja kunningjn sínum á leið. Slóst þar í för með Grími Guðm. Sigfusson, sem var a norðurleið. Skildi þar með þeim félög- um á brúnni og héldu hvorir í áttina heimleiðis. En ekki höfðu þeir Grímur og Guðin. lengi gengið, er eitthvert undarlegt hljóð barst þrim til eyrna. Gátu þeir ekki í fyrstu áttað sig á hvers konar hljóð það væri. eðá hvaðan það kamii. en datt brátt í hug að einhver nnindi í nauðum staddur þar nálægt' á ánni. Hröðuðu þeir þvi ferðinni þeir máttu ofan að á; |heyrðu þeir ])á glögt hvaðan hljóðin komu, og eftir fáein augnablik sáu þeir hvar maður var að brölra í vök á ánni. og æ])ti hann enn 'gríðarlegar um lijál]). er hann sá mennina nálgast sig. Tókst þeirn loks að ná karll upp úr með aðstoð Jóns, er einnig htifði heyrt hljóðin og snúið til baka. Var verk það ekki svo létt setn sýndist í fyrstu. þvi í.-inn þar sem karl ilattofan í var örþunnur alt í kring. sem orsakast mun af hr>itum gufu- og vatnsstraum sera | hann úr pi'pinn. siiin liggja frá Hudson inillunni. er stendur þar á árbakkanum. I iii það leyti. s«m þeir voru búnir að draga karlinn upp úr vökinni. vai kominn inúgur og margmenni utan um þa. Eftir að karl hafði sagt þeim að hann væri vökumaður á millunui oa hefði ætiað aö sa'kja séi þegai hann datt ofan í. og eftir að hafa niarg- þakkað þeiin fyrir handtakið og full- s kemmti= amkoma Seinasta og bezta sarakoman & vetr- inum verður haldin í Tjaldbúðinni föstudagrskvo'ldið 11. Marz, kl. 8. e.m. Bezti hljóðfærasláttur, íigætis sfing-ur, enskur prestur rneð ræðu, og- alt eftir þessu. Komið þið öll, konur og-menn, piltar og- stúlkur, það mun enginn iðrast eftir því. en PROGRAfl: Söngur... .Söngflokkur safnaðarins Upplestur............St. Þórðarson Brassband Instrumental Music H. Lárusson o.fl. Oákveðið.........L. Guðmundsson Solo........................S. Ross Ræða.................Rev. Gordon Solo............ Miss E. Kjernesteð Kritik um hausask.fræði, J.Einarss. Music............ H. Lárusson o.fl. Kaj)])ræða.......Ólafur Ólafsson og A. Anderson. Solo........................S. Ross I' pplestur...........Sigf ús Pálsson Recitation......Runólfur Fjeldsteð M usic.............H. LArusson o.fl. Uþplestur.«.. .Sigurður Magnússon Sðngur.........Söngfl. safnaðarins Inngangur fyrir fullorðna 25c. fyrir börn 15c. Winnipeíf-markaðurinn. Gott heiraagert smjör 12 —1 4c. ory"-ostur .......... 10 —10J" Egg, tyltin ............. 16—19" Endur (parið) ............. 15 viltar.hver ...... 30 —B0" Svinafeiti, 20 pd. fata...... 81.70 Nautakét.................. -4J' Kimlii ........ 7 •' Svínaket... -7 '• Kálfakél 7 «* Lambakét Xaiitabúöir. pundið Fersk sauðskinn .... — 75 " Hestahúðir............ . . -1.75 Uli, pundið -10" Tólg ................ 8J" Jarðepli.................... Naut, S 'var (faðmur) : Tamai i .50 0—4,25 ###*###################### # m # # # # # # D. W. FLEURY, 564 Maiii Street" á móti Brunswick I Ilann hefir nú fengið í búð sfna mikið af nýjum og mjíig- fallegum karlmanna og drenjíjatytum, einnljs: höttum og húl'um <» lle.stu öðru sem karlmenn þarfnast fyrir vorið. Komið og Htið ytir vörurnar. Oss er ánægja aðsfna yður þær þ<i þér kaupið ekkert 13. A2*f. W. B. Hr. Jón Stefánsson vinnur í búðinni o# þætti mjðg vænt um að sjá landa sína koma við, og skoða vörnrnar. # # # # # # # # # # # # # #########################*

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.