Heimskringla - 21.04.1898, Blaðsíða 2

Heimskringla - 21.04.1898, Blaðsíða 2
2 HEIMSKKINGLA, 21. APRIL 1S98 Heimskringla. Vörð blaðsins í Canada og Bandar. $1.50 nm ájrid (fyrirfram borgað). Sent til íelands (fyrirfram borgað af kaupend- -m blaðsins hór) $1.00. Pteningar seudist í P. 0. Money Order Registered Letter eða Express Money Order. Bankaávísanir á aðra banka en í WLnnipeg að eins teknar með afföllum B. F. Walters, Útgefandi. Office Corner Princess & James. P.O- BOX 305 Flakkararnir. Það fer að líða að þeim tíma, sem bóndinn út á landsbygðinni og húsfaðir- inn í bænum mega búast við heimsókn af þeim gesti, sem þeim að öllum lík- indum þykir flestum leiðinlegri. Þeir mega nefnilega búa sig undir að fara að taka á móti hinum vanalega eða árlega flökkumanni(tramp). Þegar veðráttan fer að verða mildari og grösin að gróa á engi og akri, þá er tíminn koininn fyr ir flakkarann að heimsækja fornkunn- ingja sína í norðrinu: hann er þá lika búinn að hrökklast á meðal hinna ó- gjafmildari manna í suðrinu í fulla sex mánuði, og því öll von þó hann hraði nú ferðum sínum þangað sem honum hefir ætíð að undanförnu verið tekið svo vel, En væri nú ekki reynandi að stemma svo stigu fyrir þessum tilvon- andi gesti, að hann kysi heldur að dvelja hér, og ef mögulegt væri að láta hann komast í fullan skilning um að nú eigi hann ekki afturkvæmt? Til þess því betur að fá fullan skilning á málinu, ef ské kynni að hægt væri að ráða bót á þessum vandræðum, skulum vér þá fyrst yfirvega flökkumanninn eða betlarann á strætum borganna, Sá aragrúi sem sést af þesskonar fólki í öllum stærri bæjum, samanstendur af fólki af öllum mögulegum stigum í mannfélaginu. Sumt af þeim hefir ef sil vill orðið betlarar fyrir hendingu eina. Þannig gengur saga um það, að verkamaður einn í New York, sem var við vinnu á almenningnum. lagði sig til hvíldar eftir að hafa borðað miðdags- mat sinn, og þar sem hann var þreytt- ureftir erviðið sofnaði hann. Fólkið sem fram hjá gekk og sá hann ligsja þarna, hólt að maðurinn hefði fengið sólslag, og meðan nokkrir gáfu sig fram til þess að reyna að lífga hann við þá höfðu aðrir gengist fyrir samskot- um handa honum, svo að nú var töln- verð hrúga af silfurpeningum í hattin- um hans, sem hafði verið gerður að mót takanda fyrir offur hinna gjafmildu. Maðurinn , sem vitaskuld vaknaði fljót lega við allan þennan gauragang, sá fljótt hvað um var að vera, og þar eð honum var ekkert kappsmál að halda áfrara vinnu sinni, ogsá einnig að hann hafði eignast laglega peningaupphæð, þá greip hann þetta notalega tækifæri; leið því töluverður tími þar til hann var, eftir útliti hans að dæma. fullkom- lega búinn að ná sér aftur. Var þá ekki að hugsa til að hann ynni meira þann daginn. En þessi maður, sera áður hafði unnið sér brauð í sveita síns andlitis, eins og heiðvirður maður, fann af þessu litla atviki, að það mundi yera mikið þægilegra fj'rir sig að lifa á bón- björg þar eftir, og hefir hann því síðan haft ofan af fyrir sér og fjölskyldu sinni með því að betla. Lík þessu mætti telja ótal dæmi, sem sanna það. að margur maðurinn er orðinn betlari, að eins fyrir þá sök, að honum hefir verið rétt hjálparhönd af meðbræðrum sfnum, og að hjálpin hefir ekki verið veit á réttan hátt eftir kringumstæð- unum, eða þá að hann Jhefir ekki haft nægan man'rdóm til þess að meta hjálp ina eins og til var ætlast. Þá eru aðrir, sem eru mjög vel fær- ir til þess að hafa ofan af fyrir sér.hafa hrausta líkamsbyggingu, góðar gáfur og töluverða mentun, en sökum hínna illu tilhneiginga sinna beita þeir hæfileikum sínum í öfuga átt. Það er þessi tegund betlaranna, sem er skað- legust. Þessir menn eru vanalega frumkvöðlar flestra hinna smærri ó- dáðaverka sem framin eru í bæjunum. Glæpirnir eru eðlileg afleiðing af iðju- leysi, og þegar illa geng ir að fá í svanginn með betliferðum, þaer ekkert eðlilegra, en þrífa til þess sem næst er hendinni, sem er bæði rán á götum úti, húsbrot, þjófnaður og ýmsir aðrir smá- óknittir, Ef þessar ferðir þeirra mis- takast, þá eiga þeir þ' víst húsaskjól og gott fæði í betrunarhúsinu.og eru þá að nokkru leytilífskröfur þessara ræfla uppfyltar. Þá getur maður tekið eftir annari tegund betlaranna. þar sem betlitilhneigingin virðist ganga, eins og sagt er um erfðasyndina, mann fram af manni í marga liði. Það er þó í sjálfu sér mjög svo náttúrleg afleiðing af spiltum hugsunarhætti foreldranna. sem ekki svífast við að senda börn sín, svo fljótt sem þau geta talað út á gatnamót til ölmusubeiðslu. Það er hreint ekki að undra, að börn sem alast upp við slíkt, i,aldi áfram í sömu spill- ingunni. Það er þá orðið nokkurs konar innri náttúra þeirra, og þarf þar af leiðandi þvi sterkari öfl til þess að bjarga þeim frá sjálfum sér. Það eru svo margar og breytilegar tegundir af betlurum í bæjunum, að það yrði of langt mál að telja þær allar hér upp En eitt er vist, að allir viðurkenna að meirihluti þessa fólks eru betlarar að eins vegna leti og varmensku. Það sýnir þeðhvaðbezt, að fátt af þeim bíður nokkurn tíma vinnu sína sem endurgjald fyrir peninga eða matarveit- ingai. Samt er ekki hægt að neita því, að margur sannur þurfamaðurinn er til, mörg fátæk kona, sem berst fyíir barnahópinn sinn seint og snemroa, til þess að verja þau hungri og klæðleysi, og margt gott barnið, sem reynir af fremsta megni að hafa ofan af fyrir alduriinignu heiðvirðu foreldri. Og það er sakir þessara fáu heiðarlegu und- antekninga, að betlurum verður svo vel til með föng; það er sakir þessara fáu, að fólkið yfir höfuð gerur hverjum þeim þánæstu sex mánuði annarstaðar en ^ að garði kemur og beiðist ölmusu, svo það hafi það ekki á raeðvitund sinni að hafa synjao söunum þurfaling um björg; jafnvel þó það viti að þannig löguð greiðasemi hefir framleitt fleiri betlara í landinu, heldur en nokkuð annað. Ef maður nú tekur tíma til þess að grandskoða ferðalanga þá, sem sérstak lega halda til út á landsbygðinni um sumartímann, þá kemnr það í Ijós, að það er langmest af einni tegund bein- ingamanna; það eru mestmegnis letingj ar; þar finnast ekki mörg regluleg var- menni, og þar finstheldur enginn sann- ur þurfamaður. Með dálítilli ihugun er mjög auðvelt að komast að þessari niðurstöðu. Hinn sanni þurfumaður hikar ekki við að ganga heim á það fyrsta bónda- býli, sem hann sér, og beiðast matar eða hvers annars er hann þarfnast fyrir, og er honum vanalega veit það; en hann gleymir heldur aldrei að bjóða endurgjald fyrir greiðann með vinnu sinni, er það þá um leið orðinn heiðar- legur kaupskapur, og skilst hann því þar við hina fyrverandi félagsmenn sína, og þarf svo ekki meira frá honum honum að segja. Varmennin getur maður bezt séð að eru ekki mörg í þess um hóp, af þeirri ástæðu, að tiltölulega fáir glæpir eru framdir af þessum mönnum. part af árinu, ættum við að geta orðið alveg af með þá. Eitthvað þessu líkt mun vaka fyrir hverjum þeim, sem nokkuð hefir hugsað um þett.a málefni. En hór er úr vöndu að ráða. Við höf- um dæmin fyrir okkur, þar sem heilar sveitir hafa gengið í bandalag með að vinna að þessu eina og saraa takmarki, og þó mislukkast. Hér er sannarlega við raman reip að draga. Hið bezta meðal, sem ef til vill er hægt að finna, er nauðungarvinna, en henni má ekki beita, því að lögin banna það. Nú er þó búið að sýna, að letin er þeirra aðal galli, og að ekkert hræðast þeir eins mikið eins og það að vinna. Það liggur því beinast við að nota ráð þaö sem Bandaríkjamaður einn gefur, og sem hefir reynst ágætlega þar sem því hefir verið beitt. Hann ráðleggur að allir bændur í einu bygðarlagi haldi fund með sér, og gangi þar inn á skriflega samninga um það, að veita engum flæking eða betlara nokkurn greiða, nema því áð eins að hann vinni fyrir þvi fyrirfram. Þessa ályktun fundarins skal svo prenta sem aðra auglýsing og festa hana upp fram með öllum fjölförnustu brautum í bygð- inni. Eínnig er áríðandi að fundarsam- þykt þessi sé birt í blöðunum, svo að öllum gefist tækifæri tii að fá vitneskju um þetta. Ef þetta er gert, munu frétt- irnar fljúga út um landið, og meira að segja flækingarnir sjálfir bera þær hvað hraðast, að í þetta bygðarlag sé ekki komandi fyrir þá sem að eins lifa á ann- ara sveita. Þetta ráð, eins og áður er sagt, hefir reynst óbilandi þar sem því hefir verið fylgt. Hvernig væri nú fyrir einhverju íslenzku bygðina að reyna þessa aðferð og sjá hver áhrif hún hefði ? Vér vitum af eigin reynslu að þessir betlarar eru ein af þeim stærstu plágum sem gengur yfir suma parta þessa lands. Vér vitum af eigin reynslu að það eru ekki einungis óþægindi og leiðindi sem það hefir í för með sér, að láta þessa pilta vaða svona uppi, heldur einnig stórkostlegur kostnaður. Það er algengt í mörgum smærri bæjum að þurfa að setja marga auka-lögreglu menn til þess að vernda eignir og hús manna yfir sumartímann, fyrir þessum betlilýð. Það er því sannarlega þess vert að reyna eitthvað til að útrýma þeim algerlega. Neðansj ávar-hernaður En aftnr á móti er auðvelt að sjá að leti og flakkaranáttúra ræður me«tu hjá þeim sem ekki þiggja ærlega vinnu þó hún sé boðin þeim, ekki heldur finst þeim viðeigandi, að bóndinn. sem þeir biðja um raáltíð. heimti nokkurt endur gjald fyrir svo litilfjörlegan greiða. — Þessi flokkur flakkaranna veldur mest- um vandræðum í mörgum bygðarlög- lögurn. Þaðberekki ósjaldan v'ð, að þeir fara í stórhópum, og er þá auðvit- að mikið erfiðara að eiga við þá, heldur en þegar þeir fara einir saman. Oftast hafa þeir áfangastað sinn skámt frá einhverjum smábænum. Þeir skifta þá vanalega verkum með sér; annar hóp urinn betlar að deginum til, og færir svo ávöxt elju sinnar í félagssjóð að kveldi; en hinn hópuriun notar nætur- myrkrið til þess að láta greipar sópa um hænsahús manna og maturtagarða og hvað annað sem fyrir finst og tönn á festir. Einna hvymleiðast er þetta tíakk- arafaraldur á landsbygðinni, þar sem eins og mjög er eðlilegt, að lítil lög- gæzla á sér stað. Það er engin skemti- tilhugsun fyrir kvennfólkið, sem oft og tíðum er einsamalt við heimilið, að mega sífelt búast við heimsókn frá slík- um gesturn. En eins og áður var sagt, er það að eins um sumartímann, að minsta kosti hér í norðurhéruðunum, sem menn þurfa að búast við þessum ó- aldarflokki. Þegar kólnar í veðri færa þeir sig ýmist til stórborgahna, eða þá suður í hin ' eítari ríkin. En nú xeraur spurningin : Er ekki hægt .að i’ '-ýí.-.a þessu faraldri alger- lega? Fyrst viö g .tum losast við þá Hvort munu neðansjávarbátar Hollands umsteypa öllum hernaði ásjó? Er öllum þeira miljónum fleygt út til einskis, sem hinar mestu þjóðir heims ins hafa varið til bryndreka ? Þetta eru þær helstu spurningar sem nú flækjast í huga sjómanna á þessum tímum Fyrir ári síðan bygðí uppfindingamaö urinn John P. Holland, neðansjáfarbát einn, sem kallaður er Holland l átur, og lét hann ganga neðansjávar um höfniria við New York. Fyrsta bátinn kallaði hann Fenian, og sýndi Holland og sann aði, að hann gat farið á honum hvort sem hann vildi. Hann segir söguna um pr .fsigling una á þessa leið: Þegar við vorum framundan Castle Point við Hoboken (á New York höfn), þð. fórum við 3 fet frá sjáfarbotni, en 47 fet neðan við yfir- borð sjáfar. Og á þessu dýpi vann vél in ágætlega og fórum við 9 mílur á klukkustundinni. En með þessum bát sem ég nú hefi, get ég farið 16 mílur á klukkustundinni. Munurinn á þessum bátum og vanalegum torpedóbátum, sem fara ofansjáfar. er svo mikill að naum ast er unt að lýsa því. í vondu veðri og illum sjá er illverandi á sprengiskútu ofansjáfar. Og eftir slíka ferð þarf vanalega að senda skipshöfnina á spít ala til lækninga. En á þessum bátum mínum hirðum við ekkert um storma eða óveður. Við getum fylgst meðheil- um flota af stærstu bryndrekum i versta veðri og sjógangi. Við höfum káetu, 15 fet á annan veg og 10 fet á hinn, sem ætluð er vísindamönnum og gestum sem kunna að fara með oss. í maskínurúm- inu á rennibátum og sprengibátum er svo heitt að varla er þar verandi. En hjá oss er þar kalt og notalegt, því þar er lítið heitara en í sjónum umhverfis bátinn. En sé frost og gaddur ofansjáv- ar, svo að alt frýs og klakar, þá getum við haft það eins notalegt og sæium við við arninn á / ‘irjT \ð er og engin h,' pvi ao sökkvi, því að ha.'in er einlægt í kafi. Hann getur e' l',i orðið lekur, því að hinn tvöfaldi íans er æfinlega full- ur með vatnsu.Jiast. Ef að ég tæki að mér að ráðast á Havana, þá mundi ég smjúga með botn- inum á Havauavíkinni, lyfta mér svo upp á yfirborðið með luktina mina, og sjá hvar skipin lægju á höfninni. Gæti ég svo léttilega rekið gat á öll hin vana- legu herskip, en sprengt í loft upp bryn- drekana. Ef ég ekki vildi sökkva þeim, gæti ég skotið sprengivél í loft upp er kæmi niður á þilfar þeirra og mölvaði þau í sundur. Að því búnu gæti ég leikið við kastalana og vígin í hæeðum mínum. Afl og áhrif skottóla þessara er voðalegt. Atíið sem knýr kúluna út úr neðansjáfarbyssunum er nóg til að lyfta 750 tons um eitt fet á sekúndunni og cetur hann því skotið kúlunni í gegn um hvað sem er að kalla má. Þecar hann skýtur sprengikúlunni, þá verður bakslagið í byssunni svo mikið, að bát urinn sekkur alveg i kaf, og geta því ó- vinirnir ekki séð hvaðan skotið hefir komið. Rafmagnssmiðjan, sem er 21 tons að þyngd, er niður við botn í bátn um og heldur honum því æfinlega á rétt um kjöl hvað sem á gengur. I bát mín um, sem er 53 fet á lengd. getum við flutt svo mikið af gasoliueldsneyti í kössum settum ofan í sjóvatn, að það nægi til 2000 railna ferðar. Á einni til tveimur sekúndum getum við hleypt sjónarturninum 3 fit upp úr sjónum (Þetta er járnhólkur upp úr miðju dekk- inu á bátnum, með loki yfir, og getur maður verið í hólknum og hlej’pt frá lokinu þegar upp kemur og litast um). Þegar ekki er hægt að koma þessu við. þá getum við rent myndaluktinni upp og tekið mj'ndir af öllu því sem fram fer ofansjáfar í margra milna fjarlægð. Þegar Hollandbáturinn fer á stað, þá getur hann sprengt upp herskipin eins og undir þeim væri neðansjáfar- sprengivél. Og það j'rði miklu voða- legra fyrir þessi stóru 14,000 tonna her- skip, ef hann sprengdi þau upp á djúpi miklu, máske í ofsaveðri og sjógangi, heldur en Maiue-sprengingin var inni á byrgðri höfn. Holland báturinn er ein fljótandi— eða réttara margar fljótandi sprengikúl- er, semstefna má hvert sem maður vill. Hefir stýrimaður fyrir framan sig mynd af hverjuskipióvinannaofansjáv- ar á litlu blaði á milli dynamitebyss- anna. I bardaga er bátur þessi voða- legur sendiboði skelfingarinnar og dauð- ans. Hann getur rekið göt á botninn á traustustu herskipum; hann getur Stungið sér undir heilan flota, rekið allra snöggvast upp kollinn, eins og smákúlur eða tunna væri, og spúð úr sér nógu dynamite til að mola sundur hinn sterkasta bryndreka. Hann getur með öðrum orðum rekið á flótta e?a ej'ðilagt heilan lierskipaflota, þessi litli snigill. Menn eru.fulltrúa um að beztu skot- menn geti ekki hæftlitla kollinn á hon um tvisvar í hundrað skotum, þó að hann sé skamt frá þeim. Það mætti eins vel reyna að hæfa selshaus á sundi með kanónu. Og áður en bezta skj-tt- an væri búin að miða byssunni á hann myndi hann vera sokkinn marga faðma niður í sjóinn. Það er eitt af mestu yf irburðum Hollandsbátsina, að hann getur ej'ðilagt heilan flota herskipa á djúpsæ úti. Eigi hann að ráðast á her- skip, rennir hann eftir sjónum með koll inn einan upp úr, knúður áfram -af gasolíuvélinni eða, rafurmagnsvélinni (hann hefir hvorutveggja) þangað til hann er kominn í skotfæri, stej-pir hann sér í kaf með því móti að hann tekur í sig.barlest af sjó eða neytir köf- unarstýrisins. Og þó að hann sé allur i kafi, 'getur vélastjórinn rent sjónar- hólkinum upp nógu hátt til þess að sjá alt hvað gerist í flota óvinanna. Þarna hnitmiðar svo stýrimaður niður stefn- una, hleypir svo rafurmagninu á vél- arnar og stefnir að skipinu, sem hann ætlar að sþrengja í loft upp. Þegar nær því kemur, hleyriir hann sér enn þá dýpra niður þangað til hann er mátu- lega langt frá því. annaðhvort til að renna á það eius og hrútur að neðan og mölva á það gat, eða skjóta á það sprengivél. Ein aðferðin er sú að steypa sér niður undir brynskipið eg skjóta á það sprengivél; önnur er sú, að reka stefnið á bátnum upp úr sjónum og skjóta úr dynamitebj'ssunni 80 punda sprengivél. landmenn hve langt væri færið, þeir gætu einlægt mælt fjarlægð skipanna og því verið vissir um að hitta. En báturinn sjálfur væri utan skotfæris frá herskipinu, enda væri lítt mögulegt að hitta þennan litla anga. Eins gætu þeir mætt smáskútum, en helzt mundu þeir verða látnir eiga við brjnskipin og herskipin stóru. Ef að það skyidi koma fyrir að ó- vinirnir hittu hólkinn, sem uppúr sjón- um stæði, þá væri ekki annað en að stinga sér í kaf og renna í kafi í veg fyrir skipið, einar fimm eða sex ferðir neðansjávar, svo sem 500 yards, lyfta sér svo upp aftur, reka upp kollinn og skygnast um ofansjávar og sjá til hvar þeir skj-ldu koroa næst. Undarlegt eyland. (Tekið eftir Philadelphian Times). Eitt af því undarlegasta, sem þekt er í náttúrunnar ríki, er eyja nokknr í Orian-j'atninu í Mis- higan, og hafa ekki náttúrufræðing- ar nútímans veitt henni neitt at- hygli fyr en nú nýlega. Evjan er líka út faá öllum alfaravegi, og hefir það með fram hjálpað til þess að hún hefir legið óskoðuð af þeim, er þykjast geta lesið náttúruna ofan í kjölinn. Fyrir nokkru síðan settist vis- indamaður einn að á ströndinni við Orionvatnið, einmitt skamt frá þar sem eyland þetta lá undan landi, Það má lika þakka honum, að al- menningur hefir fengið að vita um þessa undra eyju. Maður þessi er enginn annar en C. Henri Leonard, A. M. M. D., alþektur vísindamaður, rithöfundur og læknir, í Detroit, Mish. Dr. Leonard hefir veitt öllum undarlegheitum eyjarinnar sérstaka eftirtekt, og fer hann þar um þess- um orðum: “Þeir sem búa í nágrenninu við eyju þessa kalla hana “Fljótandi eyjuna”, en eins vel mætti kalla hana “sökkvandi [eyjuna”. Yfir nokkra mánuði af árinu er eyja þessi algerlega á kafi í vatninu, og að minsta kosti um 20 fet frá yfir- borði vatnsins; hinn partinn af ár- inu stendur hún töluvert upp úr vatninu, algerlega þur, og er notuð til skemtifunda af nágreninnu, einn- ig búa menn svo dögum skiftir á eyjunni við fuglaveiðar. Þegar hún hefir verið í kafi, hefi ég róið yfir staðinn, þar sem hún var áður, og ekkert fundið til hennar, þá ég hefi reynt fyrir mér með nokkuð löngum stöngum, ef til vill fáum vikum síðar hefir hún verið komin app út vatninu og orðin algerlega þur. Eyjan er hérumbil ein ekra að stærð, og er einsognáttúrlegt er, eins og fljótandi leðja fyrst þegar hún kemur upp á yfirborð vatnsins, en mjög stuttan tíma þarf hún til að verða algerlega þur.” Tæplega þyrði ég að hrúga míklum þyngslum á hana, því mismunurinn sýnist mega vera mjög lítill til þess hún geti háld- ist á yfirborðinu. Samt sem áður segja nágrannarnir mér, að þeir hafi í eitt skifti flutt 14 vagnhlöss af stóru grjóti og látið ofan á hana, þegar hún var á leið sinni upp og maraði í kafi rétt neðan við yfirborð vatnsins, en þau þyngsli virtust engin áhrif hafa, því henni skaut upp eins fyrir það með öllu grjótinu á sér. Á miðri eyjunni er talsvert af gömlum trjástofnum, og álít ég að þeir séu orsökin fyrir myndun þessa undra evlands. — Grasvöxturinn f f Photo= ígraphs m $ i f f | PARKIN Það er enginn efi á því að Á "x” getum frert j'ður á- . hvað snertir \ verðið og verkið. ver nægða bæði 490 flain St. f f f é Exchange Hotel. 612 LÆ_A_UST ST. Þegar þið viljið fá GÓÐANN DRY'KK, Þegar þið viljið fá GÓÐA MÁLTÍÐ, Þegar þið viljið íá GÓÐAN NÁTTSTAÐ þá munið eftir því, að þið fáið hvergi betri aðbúnað að öllu leyti, en hjá. II IlATIIItURN, EXCHANGE HOTEL. öia Jlain Str. Dr. N. J. Crowford PHYCICIAN AND SURGEON ..... 462 Main St.. Winnipeg, Man. Office Hours from 2 to 6 p.m. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝ.IA LL Fæði 81.00 á dag. 1. 718 Jlain 8tr. Brunswick Hotel, á horninu á Main og Rupert St. Er eitt hið ódýrasta og bezta gistihús í bænum. Allslags vín og vindlar fást þar mót sanngjarnri borgun. McLaren líro’s, eigendur. lÉiiiíinpr! Lítið á eftirfylgjandi verðlista á hinni nafnfrægu Lisk’s Blikkvöru, sem er ábyrgst að riðga aldrei. Hún fæst í harðvörubúðinni hans TRUEIUINER, 1--- i Cavalier. Mr. Truemner ábyrgist vöruna sjálfur og lofar að gefa j-kkur nýjann hlut fyrir sérhvað eina sem þið kaupið af Lisks Blikkvöru ogsem riðgar hjá ykkur með sómasam legri brúkun. Áður seldar 16 potta fötur 90 cts. 14 potta fötur 75 “ 12 potta fötur 70 “ 14 “ “ með sigti 81.10 17 potta diskapönnur 90 ct. No. 9 þvatta Boilers 82.50 Nú á 67 cts. 55 " 52 " 78 “ 70 “ 81.90 J. E. Truemner, Cavalier, N-Dak. Ef að bátur þessi þyrfti ekki að fara í kafi og engar væru hraðskreiðar sprengiskútur að elta hann. þá myndi hann renna að herskípinu þangað til að hann væri kominn í 750 faðma færi og þeyta innanborðs 150 punda loftsprengi vél (aerial torpedo). Myndi af því stafa háski mikill, því að einlægt vissu Hol- kringum vatnið er framúrskarandi að vexti og fjölbreytni og tel ég víst, að trjástofnarnir og ýmsar vafningsjurta- tegundir og stargresi hafi verið það fyrsta sem myndaði eyjuna, og síðan hafi þar við bæzt allskonar rusl sem flotið hefir frá landinu, og befir það svo orðið áfast við þennan litla hólma sem þegar var farinn að myndast; en margskonar grastegundir þar sam- ankomnar sem óðara festu rætur sín- ar í því, og hjálpuðu þannig til þess að halda því saman. Þá er eftir að fiiina út hvernig á því stendur, að eyjan skuli sökkva stundum og svo skjóta upp aftur. Það hefir reynst erfitt að svara því, en ég held að hugmynd sú sem ég hefi gert mér um það, sé nokkuð nærri sanni. flólminn fer vanalega I kaf að National Hotel. Þar er staðurinn sem öllum ber saman um að sé hið ódýrasta og þægilegasta og skemtilegasta gestgjafahús í bænum. Fæili tul ein* $1.00 u dag. Ágæt vín og vindlar með vægu verði. Munið eftir staðnum. NATIONAL HOTEL. HENRY McKITTRICK, —eigandi.— Munið eftir Því að beza og ódýrasta gistihús (eftir gæðum), sem til er í Pembina Co. er Jennings House, T,.m Cavalier, N. I>ak. PAI1, JENNINGS, eigandi. Kaupið þér gott brauð ? Það er spurning sem hver heimil- isfaðir ætti að íhuga nú, þegar brauð er svo ódýrt, ekki nema 5-6 c. braudid. Því þá ekki að kanpa það bezta brauð sem búið er til í Canada, scí: áreiðanlega brauðið hans Boyd’s Þá fyrst flnnur þú mwmuninn sem er á brauðum ýmsra baka.a. Kallið á einhvem a .eiruruin ; orum og verzlið við ^ann.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.