Heimskringla - 21.04.1898, Blaðsíða 1
neimskringla
XII. ÁR
WINNIPEG, MANITOBA, 21. APRIL 1898.
NR 28
"Hvað er svo glatt."
Á laugardagskvöldið var voru fimm
góðkunningjar samankomnir í prívat-
húsi hér í bænum og sátu þar saman að
sumbli, spilum, söng og skrafl ''fram á
rauða nótt." Var þar glaðværð og á-
nægja í hásæti sett, en arg og ergelsi á
dyr rekið. Að skilnaði voru eftirfylgj-
andi vísur mæltar af munni fram. —M.
TIL BJÖRNS HALLDÓRSSONAR.
F.i sæmir að ég fari að syngja við þig
Um sorgir og barlóm og vol,
En heldur í kvæði ég klingi við þig
Og kveði um mannskap og þol,
Um hríðar og hamhleypu veður,
Þá hafið með stortnmagni treður
Og gengur í hamrana' á hol.
Því kært er þér alt sem er karlmannlogt
—Þú kyntir þér forntíðarlag—
Og alt sem er sniðugt og snjallmannlegt
Það snertir þig þann dag í dag,
Sem alt slíkt þig ungann snart forðum,
Því andinn í fastheldnum skorðum
Sig gleður við hreistinnar hag.
Og fróður í fornkvæðastökum
Þú finnur þar snilHnnar-gull.
Og hraustur að hornflæða-vökum,
Þó hár verði hvítt eins og ull,
Þú situr og sórð fram i tímann,
Þú sérð hvernig fara mun glíman,
Og tæmir þitt freyðandi full.
Ég óska þér gengis, minn góðvinur,
Og gleðinni seglfylli' af byr.
Þinn andi', hann er lífseigur ljóðvinur;
Og ljósið um moi gunsins dyr
Það fleigir burt frostköldum skuggum,
Hann fleigir bnrt þokunnar muggum,
Sem áður var kolgrá og kyr.
Og hlustaðu' á storminn í strengjunum
—Þeir stæltust við mannrauna eld.
Þú telst enn með dugandi drengjunum
Þó dragist nú brátt yfir kveld.
Svo óskum vér als þér hins bezta,
Og aldrei lat hönd á þér festa
Til að slíta' af þér húðfat og feld.
Kr. St.
MINNI TJTAH.
Flutt á íslendingadaginn í Spanish
Fork, 2. Ágúst 1897.
í fjallanna dölum hér festum vér ból
Hvar friður og velsældin drottnar ;
Þars blómskrúðin glitra mót glansandi
Og gróður mun jarðar ei þrotna [sól
Sem brúður í skrautbúinn kyrtil ert
Þín kóróna' er náttúrusmíði. [klædd
Ó, TJtah ! vor blómdrotning blessunum
Af berð flestri veraldar prýði. [gædd
Vér minnumst þín glaðir, sem móðir vor
Og mungát bér drekkum til sóma. [sért
Með hljómíagrar raddir fra huganuin
Þinn hátt prísum fegurðarljóma. [bert
B. R.
VINAR-KVEÐJA.
Til Þorbjörns Magnússonar, 10. Ág. '97.
Nú komin er stund. sem að óðfluga enn
Ber að, fyr en nokkurn þess viirði,
Að frá oss svo skjótlega frjálslynda
Ber forlagastraumurinnharði, [menn
Ó, vinur vor kær, þaðer söknuður sár,
Að sjá þig vorn litla hóp kveðja.
Eu hamingjan blessi þér hvert lífs þíns
Þig hlekkist um gæfunnar keðja. [ár,
Þótt lukkan ei veitti þér gersema gnægð
Með hugdjörfung gekstu mót stríði,
Og lagðir þinn skerf til að framför og
Sér fest gæti rætur hja líði. [frægð
Þú reyndist oss jafnan til framfara fús,
Þitt fjöruga gladdi oss sinni.
Að skilnaði, vinur, vér drekkum þér dús
Já, drekkúm til heiðurs þitt minni.
B. R.
Saga Bandan'kjaiina sýnir, að marg-
ii' markverðustu viðburðirnir í sögu
Þjóðarinnar liafa skeð i Aprílmánuði.
Sötjuih hér til fróðleiks nokkra
þeirra helztu :
19. April 1775 : Bardaginn við Li
ton ; einn stsersti bardaginn i
frölsisstriðinu.
21- Apríl JHlil: Fyrsti bardaginn við
Mexico.
12. Apríl 1861 : Norðanmenn skutu á
Fort Sumter.
18. Apríl 1861 : Tóku Norðaiinienn
Fort Sumter.
!4. April 18(>1 : Bað Lincoln forseti um
sjalfboðalið.
9- Apríl 1805 : Gafst bærinn Richmond
UPP og General Lee, hershöfð-
ingi sunnanmanna, gekk á vald
Norðanmanna.
l4> Apríl 1865 : Lincoln forseti myrtur.
Svo vonumst vér að geta bætt víð,
að i Apríl 1898 hafi Bandaríkin byrjað.
Uanid og endað striðið við Spánverja.
Frjettir.
Markverðustú viðbarðir
hvaðanæfa.
Það má heita hart í ári hjá fanga-
ræflunum í betrunarhúsinu í Kingston,
Ont. Fyrir nokkru siðan var þeim
bannað að brúka tóbak, en nú fá þeir
hvorki smjör eða sykur meðmat sínum.
Þykir þeim þetta þrælavist, sem von er.
Eldur eyðilagði mörg íbúðarhús og
búðir'í bænum Sutton í Quebec á föstu-
daginn. Skaðinn um $100,000.
Alitíð er að alt það gull sem fanst í
Klondiko árið sem leið, hafi ekki numið
meira en $3,000,000. En þetta ár er bú-
ist við að£það muni nema S6—7,000,000.
Italskur skeggrakari í Brc.ocklyn,
N. Y., skar einn landa sinn á háls með-
an hann var að raka hann. Mennirnir
höfðu verið stækustu óvinir fyr meir.
Hefir rakarinn því ekki viljað missa af
svona góðu tækifæri til þess að jafna
sakirnar við hinn.
Bandarikjastjórn hafa verið boðnir
25 fílar til brúks, við hernað í Cuba.
Þessir filar eru alvanir við líkt sarft í
Indía, fog myndu því reynast ágætir
bæði í mýrunum og skógunum á Cuba.
Það væri hægt að nota þa þar sem ó-
mögulegt væri að koma að hestum eða
múlösnum.
Bandaríkjamaður einn var tekinn
fastur i Havana á föstudaginn, ákærð-
ur um að flytja skeyti frá uppreistar-
mönnum.|iEnski konsúllinn, er gegnir
konsúlsstörfum fyrir hönd Bandaríkj-
anna, heimtaði að maðurinn yrði strax
látinn laus; sýndist Spánverjum það
heilræði, svo maðurinn fékk frelsi sam-
stundis,
Það er nú búið að leggja 43| mílur
af Crows Nest Pass brautinni. Fyrir
það er Dominionstjórnin búin að borga
C. P. R, félaginu $453,730.
Kafteinn Wood, sem í þrælastríð-
inu var yörinaður á herskipi Sunnan-
manna, Tallahassee, og sem þá var á-
litinn einhver mesta sjóhetja ríkjanna,
hefir nú boðið Bandaríkjastjórn þjón-
ustu sína. Talið er víst [að hann muni
fá eitthvert'hinna nýrri skipa til um-
ráða. Hann hefir það fram yfir flesta
aðra skipstjóra, að hann er gagnkunn-
ur í hverri vík og hverjum firði á suð-
ur og austurströnd | Bandaríkjanna.
Fjögra ára gamall drengurbrann til
dauðs hér um daginn í Toronto. Hann
var að leika sér með eidspítur og kveikti
í fötum sínnm. Varð eldurinn ekki
slöktur fyr en drengurinn var skað-
brendur.
Fólksflutningalestin á Pictonbraut-
inni skamt frá Halifax, rann af teinun-
um á föstudaginn var. Gufuvagninn,
flntningsvagninn og einn farþegjavagn
byltust út í skurð fram með brautinni.
Kona ein meiddist til dauðs, og margir
aðrir sem álestinni vcru meiddust meira
og minna.
Dynamiteverkstæði, sex milur frá
Ottawa, sprakk i loft upp á sunmulíig
inn; eftir sprenginguna kviknaði í þvi.
svo það brann til grunna. Skemdir
urðu töluverðar á húsum í Ottawa íif
hristing, 'sem orsnkaðist af sprenging-
unni. Líktist það mest jarðskjálfta,
Kafteinn[Sigsbee, sem var formað-
ur á herskipinu Maine. hefir tekið að
sér stjórn á hinu hraðskreiða gufuskipi
St. Paul, Jsem nú á »ð gera að herskipi.
Það tekur nokkra daga að útbúa það
svo vel sé.
Torpedo-báturinn Somers, sem keyft-
ur var í Þýzkakndi fyrir Bandaríkja
stjórn, er talinn ófær til sjóferða. Hann
situr nú í Falmouth á Englandi, og
fást engir sjómenn til þes.s að flytja
liann til Amerikn.
Þingraaður Hardy frá Delawafe
kom með frumvarp inn k þingiðí VVas
hington, þess efnis, aðveita forsetanum
vald tll þess að kalla eftir 400.000 sjálf
boðaliðs. Þetta frumvarp er svipað
því sent lngt var fyrir aukaþingið 22.
Júh' 1861, þegar beðið var um sjálfboða
í Þrælastríðið. Um 50,000 manns er
búist við að verði beðið um strax.
Eldur eyðilagði stórbyi'gingu í Car
bery á laugardaginn. Einnig brann
mikið af vörum sem Gyðingur einn átti
í byggingunni. Allur skaðinn álitinn
um $20.000.
Edward Bellany. hinn nafnfrægi
mannvinur og skáldsagnahöfundur,
líggur nú fyrir danðanum f Denver í
Colorado. Veikin sem þjair hann er
hinn voðalegi gestur tæring, enda er
búist við dauða hans á hverri stundu.
Sagt er að um 50 beztu o« æfðustu
stórskotaliðsmenn í Canada muni nú
þegar vera gengnir í þjónustu Banda-
ríkjanna.
Kornhlaða með 100,000 bushels af
hveiti í brann á sunnudaginn í Charles-
ton, Mass. Skaðinn um
Stórve.din hafa tilkynt Tyrkja
soldáni að hann verði að draga her sinn
burt úr Þessalíu innan mánaðar. Skip-
un þessi er samkvæm þeim samningum
sem gerðir yoru milli Grikkja og Tyrkja
i fyrra.
Til þess að standast kostnaðinn af
ófriði viðSpan, ráðgerir fjármálanefnd
þingsins í Washington, ,að leggja auka-
skatt á ýmsan varning. Er búist við
að með því móti fáist um 8120,000.000 í
stríðssjóð. Einn dolle.r á að legujast á
hverja tunnu af bjór, það framleiðir um
S80.000.000; aukaskattur á tóbak færir
um §15.000,000, [af vindlum og sígarett-
um búist við um S5,000.000. Einnig á
að setja skatt á hvern einn hlut í hlut-
hafafélögum, log svo á bankaávísanir,
kaupskjöl og öll þau skjöl, sem lúta að
kaupsamningum og lánveitingum; þá
skal eínnig setja skatt á pattsnt-meðöl,
hraðskeytiEog "express"-bögla, Ætlast
er til að skatturinn af öllu þessu færi
inn um 835,000,000. Aukaskattur af tei
og kaffi á að nema um S28,000,000,
Svo skal fjármálarmálaráðherrann
hafa leyfi til að fá $500 millíónalán;
því að eins samt að alþýða Bandaríkj-
anna láni stjórninni peningana. Vext-
ir af láninu skulu vera 3% og lánið tek-
ið til 20 ara, en þó innleysanlegt eftir 5
ár, efstjórnin svo ákveður.
Ef þetta nær fram að ganga, þá
verður hverju pósthúsi í Bandaríkjun-
um skipað að veita móttöku þeim pen-
ingum, sem bjóðast til láns, og veita
þau gildandi skirteini fyrir móttöku
þeirra.
Sagt er að stórveldin í Evrópu séu
að hugsa um að fá sér dálítinn bita enn
þá af Kína. Þau eru nú búin að kingja
bitanum sem þau náðu fyrir skömmu
siðan. Nú ætla lika Áusturríki og
Italía að verða með þeim í næstu at-
rennunni, svo vonandi er að alt gangi
friðsamlega fyrir sig.
John L. Ingersoll, bróðir hins nafn-
fræga "vantrúar" manns R. G. Inger-
soll, dó íProspect, Wis., á laugardag-
inn. Hjartveiki varð dauðamein hans.
Hann var 75 ára gamall. Áköf bind
indishetja alla æfi.
Jarðskjálfar gnnga enn þá í Cali-
fornia; 32 kippir fundust á. laugardag-
inn í bæjunum Point Arena og Mendo-
cius. Skaði varð töluverður á húsum.
og á stöku stað komu sprungur í jörðu
5—6 þumlunga breiðar. Hristingur
töluverður fanst alt fram á sunnudags-
morgun.
Út af yfirvofandi stríði milli Spán
og Bandaríkjanna, hefir stjórnin í Mexi-
<'.o skipað tveimur heideildum á landa-
mæri Mexico og Bandaríkjanna, til þess
því betur að fyrirbyggja að nokkrar á-
rásir á Bandaríkin geti átt sér stað af
Spánverjum í Mexico.
Þetta er mjög nauðsynlegt fyrir-
tæki af stjórninni, því fréttir bárust
fyrir nokkrum dögum hingað, að um
1000 Spánverjar í Mexico væru búnir
að sverjast í fóstbræðralag til þess að
gera árásir með ránum og manndráp-
ura inn í Texas, svo fijótt sem ófriður-
inn byrjaði við Span. Það litur því út
fyrir að Mexicostjórnin vilji ekki bera
áhyrgðina af þesskonar fyrirtæki gagn-
vart Bandaríkjunum.
Professor Stadling frá Stokkholm í
Svíþióð leggur af stað 2l. þ. m. til þess
að leita að Andrée. Hann fer fyrst til
Klondike, þvi þó óliklegt sé, þá er álit-
ið að flugnfregn sv't sem kom á gang
fyrir stuttu, um að frétzt hefði til And
rée þar norður frá, hafi ef til vill við dá-
lítinn sannleika að styðjast.
Fréttir frá Löndon segja, að ný-
skeð hafi fuudizt hjá Thebes (Þebu) í
Afríku grafir þeirra Amenophis II. —
sem ríkti þar 1500 fyrir Krist, Arneno
phis III, Thotmes IV., V. og VI.
Fregnin segir að líkamir þeirra allra
hafi verið í ágætu ásigkomulagi.
Frá .London koma fréttir um að
fjöldi af Englendingum æski eftir að
panga i Bandarikjaherinn. Meðal þeirra
eru margir fyrverandi flokksforingjar
úr brezka hernum, alvanir hermenn, og
margir vélastjórar. Einnig hefir margt
kvennfólk þar boðið sig fram til þess að
stunda þá særðu og sjúku í sjúkrahús-
um, ef til ófriðar kemur.
Xú er þin^ið í Wasliington búið að
sambykkja ákvarðanir viðvíkjandi
frelsi og sjáifstæði Cuba, Það gekk
samt ekki eins greitt og við mátti
. því senatið tók töluvert dýpra í
árinni í ákvörðunum sínuni, heldur en
neðri malstofan. Þurfti því að fá miðl-
unarveg, sem alt þingið iræti verið á-
nægt með. Voru nefndir settar úr báð-
um múlstofunum til þess að koma sér
saman um og undirbúa frumvarp. sem
innibyrgði i sér vilja meirihlutans í báð
um >ingdeildunum, var svo þetta frum-
varp lagt fyrir þingið klukkan 1 á
þriðjudagsmorguninn. Senatið sam-
þykti það tafarlaust með 42 atkvæðum
móti 35. Neðri raálstofan þar á móti
tók iengri tíma tii að komast að hinni
réttu niðurstöðu; en þegar loksins var
gent'ið til atkvæða, sem ekki var fyr en
klukkan 2J f. m. á miðvikudaginn, þá
sýndp þingmennirnir að hjörtu þeirra
voru á réttum stað. Þeir samþyktu
frmnvarpið með 310 á móti 6 atkv.
Ákvarðanir !þær sem þingið sam-
þykti voru fyrst og fremst: að Cuba-
séu frjálsir og sjálfstæðir; að
Bandaríkjastjórn heimti að Spanverjar
sleppi allri stjórn og öllu tilkalli til
Cuba, og hafi sig á burt bæði með land
og sjó her sinn frá Cuba; að forseta
Bandaríkjanna sé gefið vald til, og hon-
um boðið að brúka allan sjó- og land-
her Bandaríkjanna syo mikið sem nauð-
synlegt sé, til þess að þetta fái fram-
gantc, og svo, að Bandarikin ætli sér
ekki, hvorki nú né í framtiðinni, að
hafa önnur afsklfti af eyjunni, en að
koma á friði og fullkominni stjórn.
Þar sem nú þin^ið er búið að stað-
festa þessar ákvarðanir, þá var ekkert
eftir nema að forsetinn skrifi undir þær
svo þær yrði gildandi lög. Síðustu
fréttir segja, að hann hafi gert það v
miðvikudaginn um leið og hann skrif-
aði undir skipunarskjal til Spánverja,
að rýma af Cuba.
m
Ef þú vilt fá þér góðan
Bicycle
Þá er þér bezt að kaupa
{ Qendron ^ Reliance.
é Það eru beztu reiðhjólin sem nokkurstaðar eru seld hér i Winnipeg.
D. E. ADAMS
^ Næstu dyr fyrir norðan Pósthúsið. 407 MAIN STREET.
4 Karl K. Albert íslenzkur umboðsmaður.
^
^
*
ósannindi Lögbergs.
I Canadafréttunum í næst sfð
asta Lögbergi, er skýrt frá ræðu
þeirri, sem fjármíilaráðgjafinn 1 Laui'-
ierstjórninni flutti á Ottawaþinginu
fyrir skömmu síðan, þegar hann
lagðl fj'árlaga- (eða fjárglæfra) frum-
varp stjórnarinnar fyrir þingið.
Lögberg segir: "Hin eina veru-
lega breyting sem Mr. Fielding gat
um að gerð yrði á tollunum í þetta
sinn, var það, að tollur á sykri yrði
LÆKKADUR lítið eitt. En hann
gaf ótvíræð'.ega i skyn, að næsta ár
yrðu tollar lækkaðir allmikið. Tekju-
hallinn nam árið sem leið §518,000."
Það er auðséð að Lögberg hefir
skamtnast sín fyrir að segja sannleik-
ann í þessu máli. Það hefir að und-
anlörnu sifelt reynt að flaðra upp a
almenning með fagurgala um það,
hve óumræðilega mikið tollurinr. yrði
lækkaður undir Lauricrstjórninni, og
því átti ritstjóraræfillínn svo ofur-
bíigt með að játa sannleikann f þessu
efni, og hefir honum því þótt það
ríið vænlegast, að Ijúga hér vísvit-
andi og af ásettu ráði.
Sannleikurinn er sft, að tollur á
sykri var HÆKKADUR talsvert
eins og Mr. Fielding líka trtk i'rain í
ræðu Binni. Ilann kvaðst ætla að
setja iOc. toll !i hver 100 pd. aí' þeim
sykri sem næði 75 gráða gæðastigi
osí t cent fyrir hverja gráðu þar yfir.
Þetta sagði hann að hcfði þau áarif,
að fv þeim sykri seni mcst væri brúk-
að af í Canada,, yrði tollurinn fiö.'.c.
ii 100 pundum, í stað 50c. eins og
áður var, og er hækkunin því, eins
og allir geta Béö, 15jc. á 100 pd.
Mr. Fielding kvað það einnig ætlun
stjrtrnarinnar, að hækka tollinn á
pfiðursykri (88 gráðu finleika) um 8c.
á hvor 100 pd., »g a röspuðum sykri
um 2 lc. á hver 100 pd.
Þessi tollhækkun nemur um lo.
á hvert pd. af púðursykri, en ]c. &
pundíð af röspuðum sykri.
Þetta er að eins lítið sýnishorn
af hinni dæmafáu ósvífni Lögbergs
þegar það er að skrökva að lesendum
slnum um tollmálin.
En það var ýmislegt annað í ræðu
Mr. Fieldings sem Lögberg fann ekki
ástæðu til að geta um, svo sem það,
að Laurierstjórnin heflr HÆKKAD
tollinn á ýmsum nauðsynjavörum
þeim sem alment eru notaðar af hin-
um fátækari hluta þjóðarinnar, svo
sem t. d. allskonar baðmullardfikum,
sem aðallega er notað til fatnaðar
fyrir konur og börn verkamanna.
Þessi tollur var hækkaður úr 30 cts.
upp í 35 cts. af hverju dollarsvirði.
Sömuleiðis var hækkaður tollur a 611-
um fatnaði gerðum úr baðmull, úr
32|c. upp í 35c. hvert dollarsvirði.
Einnig tollur hækkaður á líndúkum
(linen) úr 25 upp í 30%.; sfimuleiðis
á skrauthlutum (fancy goods) úr 30
upp í 35% ; ennfremur á ullardúkum
úr 30 upp í 35%. Einnig er nú á ný
hækkaður tollur á innfluttu blöðku-
tóbaki, sem notað er til vindla og
sigarett-gerðar, alt að 14c. á hvert
pd. Þessi tollur er ofurlítið ofanálag
við hátollinn sem Laurierstjórnin
setti <á tóbakið í fyrra.
Þetta kalla nú Heimskringlu-
menn að IIÆKKA, en ekki að lækka
tollinn, og þykir hcr vera lagður ó-
þarfa aukaskattur íi fátækan verka-
lýð. En það er með þetta eíns og öll
önnur loforð Liberala fyrir kosningar
—hvert einasta þeirra er svikið með
hinni stökustu óskamfeilni. Þeir eru
eins liberalir á svikum við a.menning
cins og Lögberg er liberalt að Ijúga
svo lengi sem því er borgað fyrir það
Það var enn ei*t í þessari ræðu
Mr. Fieldings sem Lögberg fannekki
astæðu til að geta um. (Það hafði
ekki pláss fyrir það—ekki pláss fyrir
annað en það sem hvergi stöð í ræð-
unni -um lækkun ít sykurtolli). Það
var það, að stjórnin hef'ði akveðið að
lækka árlegar rentur af þeim pening-
um, sem fátækt fúlk diegur saman
og leggur á sparibanka landsins, nið
ur í lM/,. í fyria lækkaði stjórnin
rentuna úrS1 ¦ að lækkunin
nemur alls 1 ', og græðir ríkisfjsr-
hirzlan þannig um $500,000 á því að
sjúga út úr fátækum verkalýð til þess
að bjftlpa verksmiðjueigendum til að
halda afram iðn sinniA lánuðum höf-
uðstól. Þetta var astæðan sem Mr.
Fielding gaf fyrir því, að stjórnin
lækkaði rcnturnar fi sparibönkununi,
—að taka frá þcim fáíæku til þess að
gefa þcim ríku.
Ilitt er satt, að tekjnhallinn hjí
Laurierstjórninni nam ftrið sem leið
rúmri hálfri miljón dollars.
B. L. Baldwinson.
Hér er tækifærið fyrir þá, sem
hafa í hyggju að ferðast eitthvað. —
Northern Pacific brautin hefir nú sett
niður farejaldið austur og vestur, sem
fylgir: Til Toronto, Montreal og New
Ýork, á 1. plássi $28.20, á 2. plássi 827,
20. Til Tacoma. Seattle, Victoria og
Vancouver, á 1. pjássi $25, og 2. plassi
$20, Við enda ferðarinnar borgar fé-
lagið til baka þeim sem halda 1. pláss
farseðli $5. og þeim sem halda 2. pláss
farseðli $10. Svo farseðlarnir eiginlega
kosta þá að eins $20 á 1. og $10 á 2.
plássi. Niðursetningin á fargj.ildi til
Kyrrahafsins gildir að eins frá stöðum
í Manitoba. Til staða í Austurríkjun-
um yrði fargjaldið að sama skapi hærra
eftir því sem vestar dregur. Það borS-
ar sig fyrir hvern einn að sjá umboðs-
mann N. P. félagsins áður e,n þeir
kaupa annarstaðar.
Ben Samson,
—Járnsmiður.—
-r^West Selkirk, Man.
Gerir við og smíðar að nj'ju vagna,
sleða, "bugy's," "cutters," reið-
hjól, byssur, SöUmavélar og yflr höf-
uð gerir við flest sem aflaga fer, svo
það lítur út sem nýtt væri
Hann selur einnig tvær tegundir
af Steinoliu með mjög lágu verði
Heyrnarleysi
og suða fyrir eyrtim læknast
— með þvi að brúka—
Wilsons Common
Sense Ear Drums
að
viðv
kom
Alirerlega ný uppfinding;
frábrugðio ölhnn öðrum
útbúnaði. Þetta er sú
eina áieiðanlega _ hlust-
pipa sem til er Ómögu-
legt að sjh bana þegar
búið er að lára hana í eyr-
Hún gagnar \ læknarnir
ekki hjálpað.—Skrifið eftir tineklirg
Ikjandi þessu. Verðið er, með fulí-
num titbúnaði, $5.(10 parið.
Karl K. Albert,
P. O. Box Main St.
WINNIPEG, MAN.
1%. It. Pantanír fra Bandaríkjunum
afgreiddar fljótt og vcl, Þegar þið
skrifið þA genð nni að auglýsingin hafi
verið í Heiniskiinglu.
Úrmakari.
Thordur Jonson,
sem i undanfarin k\x,\ ir hefir nnnið .<ð
úrsmíði hjá Greo. Andrew hér i bæmiro ,
vill nú gera löndum sínutn kunnugt að
hann er byrjaður fyrir sj.,lfHn sig, og er
nú reiðubúinn að gera við úr.klukkur og
allskonar gullstáss o.s.frv., fyrir lægsta
verð, og vonar að sem flestirHgefi sér
tækifæri og reyni sig. Alt verk verður
fljótt og vel af hendi leyst.
Vinnustofa að
262 McDermot Ave.
Beint á móti Stovels prentsmiðjunni.