Heimskringla - 05.05.1898, Blaðsíða 4

Heimskringla - 05.05.1898, Blaðsíða 4
HEIMSKIiINGLA, 5 MAI 1898. !! f I > * * * \ t t <> « * Til þeirra, Langfætlinga. Heilirogsælir Langleggir.—Þið eruðeinmitt menn- irnir sem oft eigið erfitt með að f4 passlegar buxur. En vér skulum ábyrgjast að klæða svo vel fari hverja einustu tvífætta skepnu,—jafnt langleggi og og stuttleggi sem meðalleggi. Það er hreinasta sind gagnvart peningabuddunni þinni að ganga fram hjá okkur, þegar þú þarft að kaupa þér föt. The Commonwealth. Hoover & Co. Corner Mnin Str. & City liall fSqnare. Winnipeg. Ef þú vilt fá þér fallegan hatt, þá farðu til Commonwealth. í síðastl. mánuði (Apríl) fæddust hér í Winnipeg 78 börn (42 stúlkubörn og 36 drengir). í sama mánuði dóu 20 karlmenn og 16 konur hér íbænum; 43 pör voru gefin hér saman í hjóna- band í þessum mánuði. Nú skal slíta hiekki’ af háls, Hugarvili gleyma, Síðan eins og fuglinn frjáls Fljúga vestur um geima. 8. Það er ómögulegt að komast fram hjá þeim sannleik, að beztu $3 buxurn- ar sem til eru i landinu fást fyrir það verð í Commonwealth. Mr. Charles Stewart, sem undan- farin 3 ár hefir verið formaður við bæj- arvinnu á strætunum hér, og er mörg- um íslendingum kunnur, er nú hæctur þeim starfa, og leggur af stað til Klon- dike þessa dagana. “Þaðer einungis eitt veldi i heimin- um, sem Bandarikin þurfa að óttast í sjóorustu. og það er Bretaveldi. Ég væri hræddari við 4 brezk herskip en 40 spánsk”. — Thomas Edison. Það er hreinn óþarfi fyrir þig að vera illa til fara nú á dögum. Þú .:get- ur fengið ágætis klæðnað fyrir eina S10 i Commouwcalth. Takið eftir þessu ! Oss ríður á að fá keypt nr. 20 og 21 af þessum árgangi Hkr. Þeir sem kynnu að eiga þessi blöð. ogvildu selja þau. eru góðfúslega beðnir að senda þau til vor sem allra fyrst. Vér höfum ekki nærri nóg, þó upplagið væri mikið, handa þeim mörgu nýju kaupendum sem bætast við vikulega. Lesið augl. frá hra. Stefáni Jóns- syni í þessu biaði. Hann hefir gn'ðar miklar byrgðir af fötum og alskcnar vorvarningi og mun gefa yður eins góð kaup og völ er á annarstaðar. Síðastl. fimtudag komu hingað til bæjaiins 955 Galiciumenn. Höfðu þeir með sér til samans 818,000 i peningum, og verður það um 81880 á mann til að byrja með búskap, mállausir og í ó- kunnu landi. Flest af þessum görmum hefir nú verið “settiað” hér og þar vest- ur um land. The Blue Store biðuríslend- inga að ganga ekki fram hjá, þegar þá vanhagar um góð föt fyrir sanngjarnt verð. Blaðið Minneota Mascott segir að B. B. Gislason sé genginn í herdeildina A, I. liðsflokk af sjáifboðaliði Minne- sota. Hann kom heim frá háskólanum á laugardaginn til að kveðja ættingja og viní, og fór aftur til St. Paul á mið- vikudaginn. Síðan stríðið hófst milli Bandarikj- anna og Spánar, hefir hveiti hækkað mjög i verði hér í Canada, svo nemur nú 40 cents á 100 pundum. Enda hafa nú bakarar hér í bænum hækkað verð á brauðum, og gefa nú að eins 16 brauð fyrir dollarinn (beztu tegund). Hann Mr. C. A, Gareau, með stóru gyltu skærin sín, segist vera reiðubú- inn að búa til föt handa ykkur eftir máli, fyrir mjög litið verð. Einnig selur hann ódýrar en flestir aðrir alls- konar fatnaði. Lesið auglýsing hans á öðrum stað í blaðinu, og þá sjaið þið hvort við segjum ekki satt. Hr. C. B. Ingimundarson, sem hefir verið fyrirfarandi vestnr í British Col- umbia, er nýkominn til bæjarins. Hann lætur vel yfir öllu þar vestra, tíðin á- gæt og gróður mikill Hr. Markús Guðnason frá Selkirk var fluttur hingað á spítalann í vikunni sem leið og skorið eitthvert mein úr höfðinu á honum. Hann er nú á góðum batavegi. Hra. Kristján Vigfússon frá Vest- fold kom til bæjarins á þriðjudaginn, og heimsótti Kringlu. Hann lætur vel af högum landa sinna þar vestra. Herra Vjgfússon býzt við að halda heimleiðis á morgun. í vikunni sem leið var brotist inn í pósthúsið og búð Mr. B. D. Westman í Churchbridge. Nokkur registeruð bréf voru tekin og töluvert af tóbaki, fötum o. s. frv. úr búðinni. Tilraun hefir ver- ið gerð til að finna út hver glæpinn hafi framið. en ekkert áreiðanlegt hefir orðið uppvíst enn.—Free Press. “Freyja”, kvennblað það er Mrs. og Mr. S, Benedictson í Selkirk gefa út, barst oss nú um belgina (nr, 3). Frá- gangur allur á þessu nr. er stórum betri en á fyrstu tveimur blöðunum. Efnið bæði fræðandi og skemtilegt. Konur ættu að kaupa þetta blvð. Tvö blöð af Bjarka bárust oss nú i vikunni, dags. 26. Marz og 2. Apríl. Engar sérstakar nýjungar flytur hann frá Fróni. Sálast hafa nýlega: hús- frú Sigríður Oddsdóttir á Birnufelli; Þórunn Björnsdóttir frá Landamóti; Þorsteinn Sveinsson, bróðir Jóhans hreppstjóra á Gnýstað. Lesendur Heimskringlu eru beðnir að athuga auglýsinguna frá þeim lönd- um vorum S. Sæmundson og J. Step- henson.Jj? Þeir eru Dýbyrjaðír á fata og skóverzlun að 6-iO Main St. Þeir hafa góðann og ósvikinn varning fram að bjóða, svo það borgar sig vel fyrir Is- lendinga að koma við hjá þeim og lita yfir vörurnar. — Þeir geta og vilja selja ykkur ódýrara en aðrir. Það er gott fyrir ykkur að muna eftir staðnum; 6 3 0 Main Street, Auglýsing 1 IjóDum. Lag: Ileim er ég kominn ng halla undir flatt. Heim er ég kominn og halla undir flatt Hausinn er veikur af kæti, Gaman er að koma ég greini það satt Til Gunnars á Higginda stræti. Þar fær maður kamba og hvalambur dós Og kökujárn með allskonar rósir, Og saltið sem mest fær hjá heiminum Hljómbjöllur, neftóbak, dósir. [hrós, Skyrhleypir, smérlitinn, sápu og salt, Og sardínur margslags í krúsum, Gljáandi sagarblað gerir hann falt. Og glyserín-baðið við lúsum. fm Hbnnnn heldurfund frsm rjuuKunun vegjs. annan þriðj udag hvers mánaðar á Northwest Hall Fundir bjuja kl. 8 e. h. Næsti fundnr verður því haldinn á þriðjudagskvöldið kemur (10. Maí), og eru félagskonur mintar á að sækja vel fundinn og koma með nýja meðlimi. Inngöngugjald er sama og áður. Oddný Helgason. C. C. gjffl??m??????m?????m??m???m??????m????w???m?????m?m??!£ | SJERSTOK KJORKAUP 1 £ -nú um tíma á- SKOM OG STIGVJELUM ; Svo sem til dæmis . ^ Mikið af karlmannaskóm. stærð 7 og 8. 50 cts. minna parið en áður. r35 ^ Hneptir skór 81.00 og yfir. Ágætir Oxford skór 90 cents og yfir. ^ Þeir allra beztu á 81.25. — Drengjaskó seljum vér billegar en aðrir. ^ y~~ Barnaskór fyrir sumarið, sterkir og fallegir, 45 cents, stærð 6 til 10. Aðrir 60 cents, stærð 11 til 2. rJS Vinum vorum þökkum vér fyrir undanfarin viðskifti. ^ I E* hwight a co. | Hér er tækifærið fyrir þá, sem hafa í hyggju að ferðast eitthvað. — Northern Pacific brautin hefir nú sett niður fargjaldið austur og vestur. sem fylgir: Til Toronto, Montreal og New Ýork, á 1. plássi 828.20, á 2 plássi 827, 20. Til Tacoma, Seattle, Victoria og Vam.ouver, á 1. pjássi 825, og 2. plássi 820, Við enda ferðariunar borgar fé- lagið til baka þeim sem halda 1. pláss farseðli 85- og þeim sem halda 2. pláss farseðli 810. Svo farseðlarnir eiginlega kosta þá að eins $20 á 1. Og8t0á2. plássi. Niðursetningin á fargj Idi til Kyrrahafsins gildir að eins frá stöðum í Manitoba. Til staða í Austurríkjun- um yrði fargjaldið að sama skapi hærra eftir því sem vestar dregur. Það borg- ar sig fyrir hvern einn að sjá umboðs- mann N. P. félagsins áður en þeir kaupa annarstaðar. ÞETTA HORN VERÐUR HREIÐUR FYRIR h= h= h= B i rd FYRIR ARID 1898. The G00LD BICYCLE CONPArJY, 484 MAIN STREET. FRED B. SHITH, Manager. Kvennfélag Tjaldbúðarsafnaðar hefir skemmtisamkomu og veitingar í Tjald- búðinni Þriðjudagskvöldið 10. Maí. PROGRAH. 1. Orgel Solo. 2. Tala : H. Leo. 3. Solo : St. Anderson. 4. Upplestur : B. M. Long. 5. Upplestur : Á. Sturludóttir, 6. Upplestur : Kr. Asgeir. 7. Recitation : Miss H. P. Johnson. 8. Upplestur : J. A. Blöndal. 9. Music : P. Dalmann, Th. Johnson. 10. Veitingar. Aðgangur : 25c fyrir fullorðna, 15c. fyrir börn. Byrjar kl. 8. ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦J^ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 4» ♦ KOMIÐ STR.AX í DAG og lítið yfir byrgðirnar af karl- mannafotum og skófatnaði sem við erum nýbúnir að kaupa. Við keyptum það alt fyrir neð- an vanalegt heildsöluverð, og vildum gjarnan láta Islendinga njóta kjörkaupanna. Komið þvf í dag og skoðið vörurnar. Athugið númerið. ♦ 630 Main Str. $ ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦£\> Canadian Pacific Railway. Austur yfir stórvötnin Mikið niður- sett fargjald. Þessi gufuskip fara frá Fort William. Alberta bvern Föstridag Athabasca hvern Sunnud Manitoba hvern Þriðjud. Lestin kemur frá Winnipeg til Fort William kl. 8 50 e. h. Iivern Fimtudag, Laugardag og Mánudag. The BLUE ST0RE, Merki: Blá stjarna. Æafistiebúðóimr’ 434 ^ain -Str VIÐ þrotaverzlunar-sölu, sem haldin var í Montreal á hinum stórkost- legu vörubyrgðum J. H. Blumenthal & Co., sem sjálfsagt voru hinir stærstu klæðasölumenn í Canada, var THE BLUE STORE svo heppin að ná í ákaflegar byrgðtr af vörum fyrir að eins 47Í cent dollars virðið. Það hafa víst allir séð hrúguna af kössunum sem kom til vor núna í vikunni og sem allir voru fullir af fatnaði. Ef nokkur efast um þetta, þá komi hann einungis inn í búðina svo við getum sannfært hann. Þessar vörur hljótum vér að selja strax, fyrir peninga, þar af leið- andi fáið þið stórkostleg kjörkaup á eftirfylgjandi vörum. Karlmannaföt. Drengjaföt. Karlmannaföt, 88.50 virði fvrir 84 25 Drengjaföt 813,50 virði fyrir....$8.50 $12.50 virði fyrir 87.50 Drengjaföt $9.50 virðí fyrir.$5.50 Svört spariföt, $18.00 virði fyrir $10.00 Drengjaföt $6.50 virði fyrir.$3.50 t-gf0 Barnaföt Mjög vöndnð föt, 87.00 virð á $4.22 Ýalleg flanelsföt, 85.50 virði fyrir 83.50 Falleg “Sailor Suits,” með lausum kraga 84.25 virði fyrir að eins $2.75. -----Góð “Sailor Suits” fyrir $1.00- ZW° Buxur! Buxur! Buxur! „JgJ Karlmanna-buxur, $1.75 virði á $1 00 Drengjabuxur, mjög fallegar, $4.50 Svartar karlm.buxur, $3 virði, á $1.90 virði, fyrir að eins........$2,75 Fallegar twe9d-buxur $4.50virði, $2.75 Góðar drengjabuxur..........$1.00 Hvítar stífaðar skyrtur fyrir 45 og 65 cents fullkomlega $1 til $1.50 virði Mislitar skyrtur, áður seldar fyrir 81.50, nú á 75 cents. Það bezta mesta og ódýrasta upplag af regnkápum sem nokkurntíma hefir sést í Winnipeg, fyrir Sl.00 og þar yfir. Pantanir með pósti afgreiddar fljótt og vel. Munið eftir Merki: BLA STJARNA 434 inain Str. A- CHEVRIER # m m 0 0 m m # # # # jmT Fimm (lollarar kaupa einn “Bicycle”-fatnað hjá FLEURY. Fiinm doliarar kaupa einn góðan karlmannsklæðnað hjá FLEURY. Tveir oj; halfnr dollar kaupa ágætis buxur hjá FLEURY. Einui dollar kaupir mjög góðar buxur hjá FLEURY. # # # Mjúkir hattar, harðir hattar, strá hattar, stórir hattar, litlir hattar, # eð hvaða aðrar sortir af höttum sem þig vanhagar um hjá # # # W. FLUEKY, 561 Hlain Street Beint á móti Brunswick Hotel. N. 18. Hr. Jón Stefánsson vinnnr í búðinni. # # ########################## - 98 — aðra eins rangsleitni og óréttvisi, sem—s-m fað- ir minn hefir samþykt! Það erhiæðilegt — grimdarfult!” Hér ætluðu tilfinningarnar að yfirbuga vesa- lings stúlkuna, en hún náði þó jafnvæginu lijót- lega aftur. “Hugsaðu ekkert nm okkur”, mælti Ivor. “Við höfum áður fengið að kenna á svipuhögg- um miskunarleysingjans. Já. við væntum naum- ■ ast annars en verða sendir aftur í námurnai’” bætti Gogol við í bitrum málróm. * Öll hjálp lögdæmdra manna er eirikis virt eða metin”. “Ó, það er ekkí það”, hrópaði stúlkan. “Hættan er margfalt voðalegri en þó þið hefðuð verið sendir aftur í námurnar. Tveir foringjar uppreistarjnnar haia verið handteknir, — Tyrki, sem heitir Rustein, og þýzkarinn, sern sveik mig til að opna dyrnar og rændi mér síðan. Þeir á- kæra ykkur fyrir að hafa verið aðalupphafs- mennina að uppreistinni. Og tilganeur ykkar hafi verið sá, að svikja uppreistarmennina. eins og þið hafið gert, og aðvara landstjóranti og föð- ur minn í tima, svo þeir væru viðbúnir að taka á móti upphlaupsmönnunum, og annaðhvort skjóta þá eða setja þá inn aftur. En fyrir þetta níðingsbragð hafi þið ætlað að ná frelsi og farar- le.vfi fyrir sjálfa ykkur. Allir fangarnir staðfestu þennan vitnisburð um ykkur. Svo faðir minn eg landstjórinn trúa því að þið séuð meðsekir. í morgun var ég heyrnarvottur að samtali þeirra 1 eggja, ásamtifleiri embættismanna. Af því - -t,t«lí fékk ég að vita, að þið eruð dæmdir. Á þ.’.rða clegi hér frá á að hengja ykkur fiaman við — 103 — Hluttekningarsvipurinn og hikið sem kom á stúlkuna. gáfu honum hugog þrótt. Og áður en hún svaraði einu einasta orði. lét Ivor sorgar- sögu sína streyma ytír hana, ilágum, en átakan- legum málróm. Að heyra söguna. var sama og trúa henni,— og Sonia Komaroíf hejuði hana alla og trúði heiini allri líka. Augu hennar fyltust af tárum. Og þó að látbragð hennar hefði borið vott um drambsemi, — sem hafði lokað og kælt hjarta Ivors þar til nú—, þá hvarf það alveg. Hún viðurkendi óðara með sjálfri sér. —þó hann væri lagalega einkendur glæpamaður, — var hann þó fæddur og uppalinn meðal sömu höfðingjastéttar sem hún sjálf, — <>f ekki enn hærri. Ef til vill hafði hana grunað þetta löngu fyrr. Hver getur innilukt grunsemdasvið konunnar? Ivor sá og las tilfinningar og hugsun hennar, “Þú trúir mér þá !” mæ!t,i harin, “Þú veizt að ég er saklaus. Eg var farinn að hugsa, að ég findi erigan, sern vildi hlusta á sögu mina. Ég hugs;<ði að guð hefði gleymt mér. En nú trúi ég aftur á uáð hans og gæzku”. "Hafðu ekki hátt ! Guð getur ekki gleymt’, hvislaði Sonia, “þó hanu stundum fresti bæn- heyrzlu sinn. Ég trúi þér, Ég hefi heyrt rnargt þessu líkt áður, og ég fyrirverð mig fyrir þjóð- ina mína og landið, þegar ég hugsa um að svona svívirðilegir glæpir geta verið framdir óhegnt undir helgikrafti laridslaganna. Ef ég áliti að áhrif mín gætu afhjúpað núverandi kríngum- stæður þínar, þá myndi |ég biðja þig að biða dá- litla stund, á meðan ég væri að flytja föður -102 - heilklæðnaður handa hvorum ykkar—i honum. Vinur minn, sem hefir lofað að láta þetta i hann, er trúverðugur maður. Þið verðið að reyna að komast til meginlands á þessutn bát, Og af því það lítur út fyrir hreinviðri og stillur næstu daga, þá held ég að tækifærið og heppnin sé á ykkar h ið. En þegar þið hafið náð meginlsnd- inu, mreta ykkur nýjar hættur og örðugleikar, en ef þiðkomizt til Vladívostok, þá ættuð þið að leita ykkur skjóls og athvarfs hjá utanríkisskip- urn sem liggja þar á höfninni. Gangurinn verð- ur ykkur það tiltínnanlegasta, en þið verðið itiá- ské styrkari á morgun en þið eruð nú, og héner dálrtið sem getur orðið ykkur að liði”. Hún tók dálitla flösku undan kápunni og rétti Ivor, sem óðara faldi hana undir dýnunni í fletinu. “Og nú verð ég að fara”, hætti hún við. “Ég ætla að biðja fyrir ykkur, biðja guð að láta ykk- ur komast undan. Þið verðskuldið frelsi. og ég veit að ég geri rétt í að hjálpa ykkur. Hverjar helzt sem þær syndir hafa verið, sem fluttu ykk- ur hingað, þá vona ég að þið drýgið þær ekki aft- ur; en reynið að verða betri menn í komandi tíð, en áður”. “Ó, hverníg fæ ég þakkað þér alt þetta!” hrópaði Ivor upp yfir sig. “Þú ert sannureng- ill miskunar og manngæzku. Að eins að þú þektir allan ðhnnleikann, þá myndir þú hafa alt aðrar skoðanir um mig! Bíddu eitt augnablik ég finn að ég er knúinn til að segja þér, að ég er saklaus. Ég er glæpfrí frammi fyrir guðs aug- liti. Ég sver það við alt heilagt!” — 99 — betrunarhúsið, í viðurvist almennings, ásamt foringjuuum Rustein og Schmidt og mörgum fleirum”, Þungt andvai p kom út yfir varir Gogols, en Ivor vai ð fölur sem nár. Viðóræntum fréttum bjuggust þeir., en ekki svona hiæðilegum. Þeim hafði ekki komið til hugar að annað verra lægi fyrir sér, en verða sendir aftur í námurnar, og að lifa þar við eymd og miskunarleysi. “Ruskein og Schmidt hafa fundið upp á þessu til að hefna sín á okkur”. sagði Ivor vand- ræðalega. “Það er auðséð, Þeir hljóta að hafa útbúið félaga sína til þess að koma Jþessari ráða- gerð sinni fram. En það er ómögulegt að faðir þinn geti trúað þessum lygum þeirra”. “Jú, hann trúir þeim”, svaraði ungfrúin mæðulega. “Og þó ég viti að þið segið satt, og segi honum það, þá hefir það engin áhrif á dauða dóm ykkar. Schniidt bar það fram. að þið hefð- uð báðir hjálpað sér til að bera roig burtu úr hús- inu, og þið hafið deilt um mig við sig. Þið hafið heimtað að fá mig í ykkar \ra]d, Þessu trúir faðir minn líka, þó ég viti.að það sé sú argasta lygi. Hann stendur á að alt beri vitDi á móti ykkur, sem sakamönnum, eg framkvæmd af- tökunnar þurfi að fullnægja”. “Er þá engin von ?” spurði Ivor. “Eiga þettá að verða iðgjöld okkar fyrir að flytja að- vörunina liingað? Og fyrir að frelsa yður úr klóm niðingsins? Það er þungt að deyja, —veia drepinn saklaus !” ‘,Ó, hafðu ekki svona hátt!” hvíslaði Sonia. “Haldið þið að ég isé svo vanþakklát. Eg er

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.