Heimskringla - 20.10.1898, Page 3

Heimskringla - 20.10.1898, Page 3
HEIMSKRINGLA, 20. OKTOBER 1898 Ríkisstjóraefni Minne- sota. Þeir landar vorir, sem, ef til vill, hafa þá, skoðun að siðferðisástand Re- públíka sé það sama og endur fyrir löngu, þegar Abraham Lincoln bar fiokksins skjaldarmerki, vil ég benda á ríkisstjóraefnið, er sá flokkur hefir út- nefnt — Mr. W. H. Eustis. Aldrei í sögu flokksins hafa þeir verið eins skeitingarlausir með velsæmi flokksins og velferð |alþýðu. Það virðist að sá flokkur hafi nú gersamlega mist sjónir á ráðvendni, |Því verður ekki neitað að nsestl. ár hefir sá flokkur aldrei með vilja útnefnt eða kosið til æðstu em- bætta menn sem höfðu sýnt það i verki, að þeirn lægi á hjarta velferð alþýðu og að þeir væru líkir til að hlynna að bænd um og hinum ýmsu verkamannaflokk- um þjóðarinuar, ef þeim yrði trúað fyrir völdum hinna ýmsu ríkja. En þó tekur út yfir útnefniugin í Minnesota þetta síðasta sumar. Margir heiðar- legir menn, með óflekkað mannorð (sem auðvitað er fjöldi til af í flokknum) mundu hafa gefið kost á sér. en það var ekki það sem vakti fyrir flokknum, heldur hitt, hver mundi vera líkastur til að ná kosningu, hver mundi Lafa mesta hylli og bezta tiltrú ’hinna stóru og smáu þjófa ríkisins, og þeir komust að þeirri niðurstöðu, að enginn væri líkari til að sjá í gegnum fingur við glæpsamleg fjárglsefrabrögð en Mr. Eustis. Hann hafði reynsluna við að styðjast; hann var meðráðandi i þjófa- félaginu, er kallaði sig: TheNorthwest- ern Guaranty Loan Co, er stal frá fólki utan- og innanríkis svo nam $9 millíónum, og það svo laglega, að eng- um þessara var hengt, en ef til vill hef- ir flestum af þeim verið útveguð þægi- leg embætti. Mr. Eustis var gerður að borgarstjóra i Minneapolis litlu seinna, en af því hann þá fékk tækifær* sem borgarstjóri að leyfa vinum sínum að stela $100,000 af alþýðu fé, þá lá það í hlutarins leðli, að honum yrði ýtt á- fram og upp á við. Tom. Lawry, stræt- isbrauta-kongurinn mikli, eí gengur næst J. J. Hill í þessu ríki í einokun og ásælni, gaf í skyn, að Mr, Eustis væri hið rétta ríkisstjóraefni, svo tóku allir undir í einum rómi um leið og þeir lögðu undir flatt og litu skáhalt á rik- isstjóraefnið. lagið hafi ekki verið spurt hvort því líkaði þessi lög, og hann heldur því fast lega fram. að þegar verið sé að hand- leika þessa unglinga (Infant industries) einokunarfélög, þá verði að gjalda var- huga við að skerða ekki þeirra réttindi eða rýra fjárafla þeirra. Málið var svo tekið fyrir aftur 28. Júlí 1893, og þá höfðu 7 meðráðendurn- ir breytt skoðun sinni. Þeir álitu það vera rangt íað flytja alþýðu svolangan veg fyrir 5 cents, en 18 greiddu enn þá atkv. meðlögunum og fengu þau því gildi fyrir utan borgarstjóra samþykt, en félagið neitaði að hlýða lögunum og visaði málinu til æðsta réttar ríkisins, og var tekið fyrir 23. Febrúar 1894. Ríkisyfisrétturinn gaf sinn úrskurð svo skarpt og skipulega, að félagið þorði ekki að vísa málinu til landsyfirréttar. Yfirrétturinn hélt því fram, að bæjar- stjórnin hefði fult löggjafarvald í öll- um slikum málum, og að strætisbrauta félagið stæði sig vel v'ð þessa niður- færslu, sérstakl. ef tillit væri tekið tii þess að brautin og útbúnaðurinn kost- aði ekki einn þriðja af því verði, er eig- endurnir teldu fólki trú um. Þannig varð neitunarvald Mr. Eustis að engu. Hann hafði sýnt sig i hinni réttu mynd sinni: mann er dragi taum einokara upp á kostnað alþýðu; hann hafði svar- ið að varðveita lögin, en allir réttlátir borgarar i Minneapolis vita hvernig hann hélt þann eið. Það er auðskilið, eða ætti að vera auðskilið hverjum skynberandi manni, að Mr. Eustis er verkfæri auðvaldsins, að hann var út- nefndur til þess að viðhalda ranglæti og yfirgangi allra einokrara um leið og og hann er skuldbundinn til að vera skjól og skjöldur allra fjárglæfrabófa og pólitiskra stórglæpa. Þetta er hans afmarkaða verksvið, og því mun hann dyggilega framfylgja, ef hann nær völd um, sem raunar er ólíklegt, þegarmað- ur er í vali, sem hefir óflekkað mann orð, sem er óháður öllum fjárglæfra- klíkum, maður sem næstliðin 20 ár hefir barist gegn járnbrautafélögum og öllum þeirra yfirgangi, maður sem er mest hataður af Mr. J. J. Hill og hans likum. Það er ykkar að segja hvor þessi rnaður verður ríkisstjóri í Minnesota næstkomandi tvö ár. Ef þé viljið nú- tíðar Barrabas, þá kjósið Eustis, en ef ykkur vantar hreinann og beinan þjóð- hollan mann, þá kjósið þér auðvitað hinn ráðvanda og hreinlynda John Lind. G. A. Dalmann. Jakob Guðmundsson —bókbindari— King Ssítr. — Uppi yfir verzlunarbúð þeirra Paulson & Bárdal. Iroqnois Hoii'l, Á Main Str. Andspænis City Hall. J. L. JOHNSON, eigandi. I/Vilkins & Dinwoodie Ef þér þurfið oð kaupa eitthvað af þvi sem venjulega er selt í aktígjabúð- um, svo sem AKTÝGI, KEYRI, KISTUR, TÖSKUR, Þá fáið þér það hvergi ódýrara en hjá WILKINS <3 DINWOODIE 594 Main Str. B. G. SKULASON ATTORNEv AT LAW. SKRIFSTOFA í BF.ARE BLOCK. Cirntnd Forks, X. V. iHeimavinnas» i Við viljum fá margar fjölskyldur | til að vinna fyrir okkur heima hjá i sér, stöðugt eða að eins part af i timanum. Vinnuefnið sem við [ sendum er fljótlegtog þægilegt.og i sendist okkur aftur með pósti þeg- > ar það er fullgert' Hægt að inn- [ vinna sér mikla peninga heima hjá i sér. Skrifið eftir upplýsingum. THE STANDARD SUPPLY CO. Dept. B., — London, Ont. Þegar þú þarfnast fyrir fiilorattgu ---þá farðu til- rivivrAíxr. Hann er sá eini útskrifaði augnfræðing- ur af háskólanum í Chicago, sem er her í vesturlandinu. Hann velur gleraugu við hæfa hvers eins. IV. K. Inman & Co. WINNIPEG, MAN. # ALT FULT, # # $ # # # # # # # * * 9 Borð hillur og bekkir, með ágætis JFntniuli fyrir rnenn og drengi. Alklæðnaðir og yfir- hafnir af ölium tegundum. Einnig miklar byrgðir af kvenna og karlmanna / Ln n/1 m úr lambskinnum frá Búlgaríu, L*UU KUJJUIII, hundskinnum frá Rússlandi, úlfaskinnum frá Rúmaníu, bjarnarfeldum frá Ástralíu, o. fi. Við getum ekki nefnt hér alt. Komið og sjá- ið byrgðirnar. Beint á móti Brunswick Hotel. 4j| ^ W. # 564 Main Street # i #»#»###########»###»#####4| “Ó, þú skjöldur erkibófa, yfirskygðu landsins þjófa”. Margir munu segja, lað það sé ekki að marka alt sem við segjum um kosn- ingaleitið; vér séum ýknir, og enda það geti komið fyrir, að vér ljúgum, og því vil ég benda mönnum á skjöl hins opin- bera, bseði i borginni Minneapolis og lióraðinu Hennepin, ’og þar geta íuenn fundið að Mr. Eustis var meðráðandi í félaginu, er stal $9 millíónum, eins og áður er sagt, Menn geta fundið í gerða bók Minneapolisborgar, á bls. 425, sem fylgir: “Bæjarstjórnin hélt fund á vanalegum tíma og stað. Allir meðráð ráðendur á fundi 24, að töln. Frum- varp til laga var lesið upp þess efnis, að strætisbrautafélagið sé skyldngt að gefa hverjum farþegja, er borgar fult far fær seðil, er heimilar nefndum far* þegja annað far innan einnar stundar frá þeim tíma er nefnt farbréf var af- lient. Allir moðráðendur greiddu at- kvæði með frumvarpinu. En Mr. Eustis, þá borgarstjóri, neitaði að stað festa lögin með sinni undirritun’. Þessi fundúr var haldin 14. Júlí 1893, Þess ber að gæta, að öll blöð borg- arinnar voru með lögunum og lofuðu mjög bæjarstjórnina fyrir að gefa út slik lög, svo það kom flatt upp á alla borgarbúa að Mr. Eustis skyldi neita að rita undir lögin, Ástæður hans eru skrásettar i hinni sömu gjörðabók, bls. 441, 42 og 43. Aðal-ástæðan er. að fé- | | C C er ekki geðfeR aö básúna vora eigin dýrð. En stundum virðist það þó vera nauðsynlegt, einkum ef maður hefir eitthvað til að selja, Því einhvernvegin verður maður að koma orðum til fólksins og láta það vita hvað maður hefir að bjóða og með hve hagfeldum kjörum maður hefir gert innkaup sín, og að það sé fólksins eigin hagnaður að kaupa nauðsyn j- ar s>nar einmitt á þessum stað. Vér erum sannfærðir um að vér getum gefið hin beztu kjörkaup sem nokkurstaðar eru fáanleg í þessu landi. Ef þér eruð fáanlegir til að eyða ofurlitlu af yðar dýrmæta tíma til þess að skoða vörur okkar og verðið ó þeim, þá munuð þér sannfærast um að vér vitum um hvað vór erura að tala. Ætíð hinar beztu vörur með lægsta verði hjá OAVALIER, JNT XJAYKZ. ########################## # # # # # # # # # # # # # # # Hvitast og bezt —ER- Ogilvie’s Mjel. Ekkert betra jezt. # # # # # # # # # # # # # # # # #########################* hafið þið bráðum nóga, og þá ættuð þið að muna eftir fallega gullstázinu hjá honum R. BRANCHAUD. Ekkert nema það allra vandaðasta fæst hjá honum. Hann ábyrgist sjálfur alt sem hann selur ykkur. Og þá vitið þið hve vel hann gerir við alla hluti. Það borg- ar sig ekki fj-rir j-kkur að kaupa jafn- dýran varning hjá þeim sem ekki vilja ábyrgjast hann sjálfir. R. Branchaud, Cavalier, N. Dak. Nationel Hotel. Þar er staðurinn sem öllum ber saman um að sé hið ódýrasta ogþægilegastaog skemtilegasta gestgjafaliús í bænum. FhmIí nd eins #1.00 a ilttg. Ágæt vin og vindlar með vægu verði. Munið eftir staðnum. NATIONAL HOTEL. HENRY McKITTRICK, —eigandi.— Wooflbine Restaurant Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlaudinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö "Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. Cennon A Hebb, Eigendur. Maukttan Horse and Cattle Food er hið bezta þrifafóður handa gripum. Tilbúið af R. H. Peel, Winnipeg, Man. Mr. Gunnar Sveinsson mælir með þessu gripafóðri. John O’Keefe, prófgenginn lyfsali, CAVAVIER, N-D. Meððl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tíma sem þarf. Búðin opin nótt og dag. John O’Keefe- Steinolia Ég sel steinoliu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar í bænum. Tll hægðarauka má panta olíuna hjá G. Sveinssyni, 181 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MCDONALDST. Ef þér viljið fá góð og ódýr Vinföng Þá kaupið þau að 620 Tlain St. Beztu Ontario berjavin á $1,25 gallonaii Allar mögulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis- munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Go. Corner Maine & Logan Str. DREWRY’S Family Porter er alveg ómissandi til að styrkja og liressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks í heimahús- um eru hálfmerkur-flöskurnar þægilegastar. Eflward L. Drewry. Hedwood & Empire Breweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. Grand Pacific Hotel. lt, I*. O'Donultoe, eigandi. Ágæt herbergi og öll þægindi sem beztu iiotel geta veitt. Beztu vín og vindlar. larket SM-eet, Gesnt, City Hall ---WINNIPEG, MAN.----- OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA 718 Tlitin Str. Fæði $1.00 á dag. Canadian Pacific RAILWAY. Farseðlar aðra eða báðar leiðir með mikið niðursettu verði til Klondike Geguum Skagway og Dyea lægsta fargjald. SKIPIN FARA FRÁ VANCOUVER OG VICTORIA: City oí Topeka.....Okt. 12 Rosalie............... 13 Danube.............. „ 15 Cattage City.......... 17 City oí Seattle....... 18 Dirigo ............. „ 18 Queen City............ 22 Alki.................. 22 Rosalie .............. 23 City of Topeka...... „ 27 Danube................. 29 Queen City.........Nov. 8 Óslitinn flutningnr með C. P. R. alla leið, og ftá Vancouver og til DAWSON CITY á tíu dögum. Snúið ykkur til næsta C. P. R. um • boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traffic Manager, Winnii'RG, Man. ííortlierii Paciflc R’y ^ CJVTE TABLE. MAIN LINE. Arr. Arr. Lv Lv ll.OOa l,80p Winnigeg l,05p 9,30» 7,55a 12 Ola Morris 2,32p 12,01p 5,15a ll,09a Emerson 3,23p 2,45p 4,15a 10,55a Pembina 3,37p 4,15p 10,20p 7,30a Grand Forks 7,05p 7,05p l,15p 4,05a Wpg Junct 10,45p I0,80p 3,50p Duluth 7,30a 8,10p Minneapolis 8,35a 7,30p St. Paul 7,15a MORRIS-BRANDON BRANCH. Dep, I0,30a .... Winnipeg Arr. 4,00 12,15p .... Morris 2,20 1 18p .... Roland 1,23 l,36p .... Rosebank 1.07 l,50p .... Miami 12.53 2,25p .... Altamont 12,21 2,43p .... Soinersnt, 12,03 3,40p .. . .Greenway 11.10 3,55p .... Baldur 10,56 4,19p ... .Belmont 10,35 4.37p .... Hilton 10, t7 5 OOp .... Wawanesa 9.55 5,23p .... Rounthwaite 9,84 6,00p — . Brandon 9,00 PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Winnipeg ! Port la Pra'rie Arr. 12,55 p.m. 9,30 a.m. C. S. FEE, H. SWINFORD. Fen.Pass.Ág.,St.Paul. Gen.Ae:.,Wpg. PATENTS [PRDMPTLY SECUBEÐ GTT RICH QUICXLY. Writc to4ay íot cur bcautiful illustratcd Bookon Patents and the fascinating sto-y of a poorlnventor wha made $ljO,uO'J.OO. Scnd ua a rough vketeh or modol of your inVéntion and we will proinptly toll you FR£B if it ia now aud probably patentnblo. Nohumbug, Honoet Servloe. Bpeeialt.yl Tough oosoa rejccted in other hand r and fordirn applications. Refercnocs: Honor able T. Borthiaume, prop. of “l.a Presse,* Honorahle D. A. Rosa, tho leading news* fiapcrs, Banks, Expresa Companiea & olienta n any locality. All Patentssocured through our agcnoy aro brought before tho publieoy a special notice in ovor 300 newspapers- NARION & MAP.ION. Pntert Kxperta. Temple Building,185 St. Jamos 8t., MontreaL The only íirm of Graduato Englroers in the Dominion transocting patent husiueaa xclusivoly, Meuiionthispapur. — 28 — hún upp með aðvarandi angistarrómi: “Eljótt! Flýjum !” En í stað þess að fylgja eigiu ráðum sínum, stöðvaði hún hestinn og var alveg lireyfingarlaus nm stund. Svo rétti hún út aðra 'hendina og greip um liandlegginn á Preston. “Sjáðu”, sagði hún. “Sérðu livað þeir hafa gert? Þeir hafa komið hingað til að leita að Antonio, og þegar móðir roín liefir ekki viljað segja til hans, þá hafa þeir kveikt í húsinu, -*- djöflarnir þeir arna”. Og áðuren Preston gæti stöðvað liana, hafði hún slegið í hestinn, og á sama augnabliki var húu á harðaskeiði til mannanna, sem voru að brenna heimili hennar. Þeir voru eitthvað sex riddararnir og voru komnir af baki, hestar þeirra voru bundnir spöl- korn í burtu, og áður en þeir yrðu varir við að nokkur sæi til þeirra, var hún komin mitt i hóp- inn og skaut úr skammbyssunni á báðar hendur- Áhlaupið var með svo skjótum atburði, að mennirnir höfðu enga hugmynd um hve margir þeir væru, sem að þeim fóru, og stukku þeir undan til beggja handa, en skildu eftir á víg- vellinum konu gamla í böndum, og liöfðu þeir verið að kvelja hana til þess að hafa af henni fréttir, Anita stöðvaði hestinn svo skjótlega að hann veis upp á afturfæturna, Svo hentist hún úr söðlinum og lyfti móður sinni upp með afli sem enginn hefði trúað að hún hefði til, og lagði hana þvers yfir söðulinn. Svo stökk hún sem kólfi væri skotið upp fyr- — 29 — ir aftan hana, og á næsta nugnabliki var hún komin á harða sprett yfir grundirnar upp að hæð unum. Þetta skeði alt svo skjótlega, að Preston náði heuni ekki fj-rr en alt var búið, og svo riðu þau hlið við blið upp að fjöllunum, þar sem Manuel Garcia liafðist við, en er hermennirnir komu til sansanna aftur, sendu þeir fáein skot á e ftir þeim og hlupu svo til hesta sinna til þess að elta þau. 3. KAFLI. Föðurlandsvinurinn Garcia. Þó að hestarnir. sem þau Preston og Anita riðu, hefðu farið langa leið um morguninn, þá voru það beztu hestar og óþreyttir eins og væru þeir nýteknir. Þegar þau voru búin að bjarga móður Anitu úr höndum spönsku hermannanna, fóru þau geyst yfir landið í áttina til fjallanna, en voru þó bæði laus við allan ótta fyrir því að þau mundu handtekin verða. Hið eina slys er Preston hugsaði sér að kynni að koma fyrir var það, ef að kúla einhver viltist til þeirra og hitti annanhvorn hestinu, en Spánverjar eru alþektir að því, að vera svo hörmulegar skyttur, að það voru sáralítil líkindi til þess. Tvisvar eða þrisvar sinnum var það á þess- um tveggja mílna spretti, sem hermennirnir voru 1 á hælum þeirra, að kúlurnar þutu óþægilega nærri eyrum þeirra, en engin þeirra hitti, og — 25 — De Costa gekk á undan fyrir hornið, en sneri þá við á augabragði, “Þeir eru þrír hjá hestunum”, sagði hann skjótlega. “Það er að eins um eitt að gera, en það er að berjast. Ef að þeir ná Anitu nú, þá setja þeir hana í Recojidas (kveunafangelsi), og þú veizt hvað það þýðir”. “Bíddu hér eftir mér”, sagði Preston íflýti. “Hvar eru hestarnir ?” “Hinumegin við hornið. En ég ætla mér ekki að stauda hérna kyr á meðan þú fer að fást við þrælana’’. “Gerðu eins og ég segi þér, sagði’Preston. ‘Er manni þínum trúandi ?” "Já, en þér væri bezt að slá hann líka, því annars verður hann settur í dýflissu íyrir það að hjálpa þér til að sleppa”. “Get ég ekki sloppið með því að fara hina götuna?” spurði Anita. ‘Þú ættir ekki að hafa þig f hættu mín vegna”. "Fylgdu mér að horninu”, sagði Preston og skeytti ekki spurningu hennar. “Teldu svo upp að tíu og þegar þú ert búin að því, þá hlauptu til hestanna. Getur þu riðið, senorita ?” “8i senor” = Já, herra. “Það er gott, gerið nú eins og ég hefi sagt ykkur”. Preston vissi vel að bezt var að ráðast á þá skyndilega og óvörum, gekk hann því djarflega þangað, sem þrír hermennirnir stóðu hjá hesta- manninum og hestunum. Engan sýndi hann fjandskap af sér fyrri en hann var kominn mitt á milli þeirra, en þá var hann svo handfljótur, að — 32 - Var svo Preston sagt að fara af baki, og voru vopn hans tekin frá honum, en hann sjálf- ur ieiddur að kofa einum, sem var traustlegar bygður en hinir, og var þar settur um hann sterkur vörður og honum sagt að bíða. “Þetta er þá vígi útlagans, nefnilega Man- uels Garcia”, tautaði hann við sjálfan sig, “Og það svona rtærri Havana. Menn skyldu ætla ad Spánverjum mundi veita létt að reka hann af öðrum eins stað og þessum. En þó lield ég að fimtiu menn gætu varið gilið fyrir heilum her manna. \ ar hann vakinn upp úr hugsunum sínum við það, að til hans kom hermannlegur maður, er hneígði sig alvarlega um leið og hann kom inn. og spurði svo á Preston á beztu kastiliönsku hvort hann talaði spönsku. “Þú hefir unnið frændfólki minu hið mesta happaverk og skal ég ekki gleyma þvi fljótlega, senor”, bætti hann við, þegar hinn hafði svarað kveðju haus. ‘ Ég er útlaginn Manuel Garcia, þorparinn, fanturinn, ræninginn; og ef að þú vilt leyfa mér það, þá vil ég vera vinur þinn”, Rétti hann um leið hendina og greip Ame- ríkumaðurinn hjartanleja í hönd honum. En Garcia afsakaði í fém orðum óþægindi þau sem hann hafði orðið að láta gestinn sæta, og fylgdl honum út úr kofanum og yfir dalinn að húsi einu, sem skrautlegra var en önnur, og bauð Preston inn að ganga. Þó að Preston hefði farið margar ferðlr til Cuba, þá var þetta í fyrsta sinni aðhannhafði séð hinn nafnfræga Manuel Garcia, liinn orð-

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.