Heimskringla - 01.12.1898, Blaðsíða 2

Heimskringla - 01.12.1898, Blaðsíða 2
 • a-J —•'Ja~í*a.L>aUjí.L i. c.« Heimskringla. Ferð blaðsins í Canada o« Bandar. $1.50 nm árið (fyrirfram borgað). Sent til fslands (fyrirfram borgað af kaupend mn blaðsins hér) $1.00. Beningar seudist i P. O. Money Order iieKÍstered Letter eða Express Money Order. Bankaávísanir á aðra banka en Wmnipeg að eins teknar með afföllum ». L. KaldwinM»n, Útgefandi. Office: Corner Princess & James. P.O- BOX 305 Samkomulagið. Þeir—ef nokkrir—sem hugsa að alt leiki í ijúfri löð fyrir liberölum hér í Winnipeg myndu fljótt verða færir um að sannfæra sig sjálfa um hið gagnstæða ef þeir tækju á sig það ómak að lesa 2 aðal liberal mál gögnin í þessum bæ, Free Press og Tribune. Þau hafa í nokkra undan farna mánuði úthúðað hvort öðru út- af skoðana mismun á flokksmálum og flokksmönnum. Tribune, sem er aðal máigagn Greenway stjórnar innar, heldur því fram að það sé rétt að láta hag lands og þjóðar sitja í fyrirrúmi fyrir hag flokks eða stjórnar, í umræðum opinberra mála En ekki flytur það þessa kenningu í nafni fylkisstjórnarinnar lieldur nafni ritstjóra blaðsins, Mr. Richard sons sem er einn af þingmönnum í ríkisþinginu í Ottawa. Hann held ur því fram að liberalflokkurinn hafl svívirt sjálfan sig með því að rjúfa öll sín loforð við þjóðina á hínn ó- drengilegasta hátt. En sérstaklega er hann reiður við hann fvrir aðgerð- ir hans í Yukon. Free Press á hinn fjóginn. sem er eign C. P. R.-félags- ins, en undir aðalráðum Mr. Siftons, hins núverandi innanríkisráðgjafa, síðan liaiia takk tveim millíónum dollars meira að félaginu fyrir bygg- ing þess á Hrafnhreiðursbi^utinni, heldur en það hafði samið um við gömlu conservative-stjórnina að byggja þá braut fyrir, heldur þvf fram að Mr. Richardson og Tribune hafi aldrei verið liberal og að þeim beri ekki að dæma um gerðir hinnar núverandi Ríkisstjórnar, enda sé alt sem Mr. Sifton, húsbóndi þess gerir, gott og blessað. Því er dróttað að Tribune ritstjóranum að allar aðflnn- ingar hans við gerðir stjórnarinnar séu sprottnar af persónulegri reiði hans yflr því að Mr. Sifton gerði ekki blað hans, Tribune, að málgagni sínu, heldur kaus Free Press til að þjóna sér. Tribune svarar aftur því að Sifton, sem fyrir 2 árum gat ekki borgað lítilfjörlega skuld sem hann var í og hafði í mörg ár verið í við Winnipegbæ, þótt hann gæti keypt tíuþúsund dollara hús strax og hann kom til Ottawa og eití öðrum tíuþúsundum I húsbúnað og veizlu- höld þar neðra, hafi nú borgað $40, 000 fyrir svo stóran part í Free Press eigninni að hann hafl blaðið algerlega á sínu valdi í öllum málum, og alt þetta hafl hann getað gert með $7,000 árlegum launum og eftir að eins tveggja ára vinnu. Tribune heldur því fram að það sé svo sem auð séð hváðan efnin komi. Þar sem C. P. R. og Sifton séu I félagi með bladið og brautina og fleira En þennan félagsskap telur Tribune hið mesta skaðéæði fyrir liberal flokkinn, og segir að fólk mætti eins vel ætla sér að uppbyggja sléttur norðvesturlandsins með fóíki frá - stjörnunni Marz eins og að hugsa að liberal-flokkurinn geti notið tiltrú eða virðingu almennins, svo lengi sem hann hafl nokkurt samneyti við C. P. R.-íé)agið. En auðvitað er þessi aðferð stjórnarinnar í fullu samræmi við aðrar gerðir hennar. Liberalar hafa nú í 18 ár barizt á rnóti þessu félagi á sama hátt og þeir börðust á móti conserveative-flokknum, en þeir voru ekki fyr komnir til valda held ur en þeir breyttu stefnunni í tilliti til félagsins alt eins og í tilliti til conservative-flokksins. Þeir gerðu félagið að sínum bezta vini og hafa gert alt sem í þeirra valdi hefur staðið til þess að auka sem mest afl þess í landinu. Eins hafa þeir við- haldið tollvemdarstefnunni uálega óbreyttri nema ef telja skyldi það að þeir hafa aukið tollana á flestum nauðsynjavörum sem vinnulýðuriun þarf að kaupa. Alt þetta telur Tribune vera rangt af flokknum og segir skilyrðislaust að hann hafl tap að tiltrú manna í norðvesturlandinu fyrir þetta athæfi sitt og fleira. Að blaðið hafi nokkuð fyrir sér í þessu, má meðal annars sjá af fundargern- ingi í liberal-félagi bæjarins frá 15 þ. m. Þar kom fram uppástunga um það að fundurinn lýsi traust. sínu á Laurier-stjórninni og Mri Sifton, en ekki var nafn Siftons fyr nefnt í sambandi við uppástunguna en að því var mótmælt með breyt- ingaruppástungu þess efnis að Siftons nafn s<‘ fráskilið uppástungunni. Það var Mr. Bethune, kaupmaður, sem hélt fram sakargiftum á móti Sifton, kvað það óhrekjandi sann- leka að í stað þess að vera í ráða- neyti Mr. Laurier’s sem fulltrúi norðvesturlandsins þá væri hann þar sem fulltrúi fyrir C. P. R.-félagið Þessu til sönnunar benti hann á að Mr. Sifton hefði nýlega getið þess f ræðu að vöruflutningamálið væri hið jýðingarmesta mál á dagskrá Canada nú sem stendur. En að hann hefði jó ekkert gert til að greiða úr mál- inu, heldur að eins flœkt það og gert örðugra viðfangs með samsæri sínu við C. P. R. -félagið, vitnaði í samn inginn um Hrafnshreiðursbrautina Mr. Bethune benti enfremur á Daup- hin-brautarmálið, sagði að Dominion stjórnin hefði lagt 2 millíónir dollars til þess að hún yrði byggð, en samt hefði Sifton rekið lagafrumvarp í gegn um Manitobaþingið sem veitti æssu félagi $8,000 á hverja mílu af brautinni, sem hefði verið meira en hefði kostað að byggja hana og með gessu hefði félagið getað stungið Dominion tillaginu í vasa sinn Þeir , hefðu þannið fengið t v æ r m i 11 i o n i r DoIIars fyrir ekkert Stórþjófar hins opinbera!! — Um Yukon-brautarmálið kvaðst hsnn lít- ið vita annað en það að þar ættu sömu mennirnir hlut að mái sem mynðuðu Dauphin-brautar félagið Þetta kvað liann vera lykillinn að því leandarmáli hvers vegna C. P R.-félagið hefði algerlega gefið blað sitt Free Pre^ í umráð Mr. Siftons Ef þetta og margt fleira, sem Mr. Bethune sagði, hefði verið sagt af andstæðing stjórnarinnar, þá hefði hann verið hrópaður niður. En hér var um góðan liberal rð ræða, mann sem var meðlimur Iiberal-félagsins og hann talaði ekki að eins fyrir sig sjálfan, íheldur fyrir heilan hóp manna eins og glögglcga kom í Ijós þegar uppástungan var borin upp, að vísu gekk hún í gegn, en það var aðallega með atkvæðum þeirra manna,—um eða yflr 30 sem allir hafa atvinnu hjá stjórnunuin sum- ir hjá Dominion stjórninni en flestir hjá fylkisstjórninni.—Með þeim sem greiddu atkvæði með uppástung- unni voru allir þeir Islendingar sem hafa atvinnu hjá stjórnunum, að undanteknum póst þjóni Oliver. Og segir Tribune að þeim hafl verið hóað saman og reknir f liberal-kví- arnar til þess að frelsa Sifton frá því fundurinn samþykti vantraust sitt á honum.—Svona er nú sam- lyndið innbyrðis.—Það er komið svo Iangt að heilir hópar manna sem kalla sig ltberal er farið að hrylla við rotnun ráðgjafanna og hina sví- virðilegu meðferð þeirra á landsins mestu velferðarmálum og hvernig æir selja sjálfa sig og skoðanir sínar í hendur auðfélaga. Hvernig þeir kasta út fé landsins í millíóna tali og rjúfa sín helgustu loforð við þjóðina: Á meginlandi Evrópu er enginn sá Þjódflokkur til að ekki geri hann kröfur til að hafa fyrstur fundið Arneríku, en þó hafa flestir eignað Columbusi heiður- inn alt til þessa. Menn höfðu margt að segja út í þetta og ýmsar sannanir, en þær voru þó vafasamar. Enginn efað ist um harðfengi Norðmannanna' Eng inn efaðist um hreysti þeirra að þola hina hörðustu norðanstorma. Alt til þessa höfðu menn ekki fundið nógu áreiðanlegar sannanir, en nú ero þær fundnar Það var Jón nokkur Shipley sem fann þær eftir langa leit í skjalasafninu í Vaticaninu í Róm. Þar fann hann skjöl þau sem hrinda öllum kröfum Spánverja til fundar Ameríku. Voru það skjöl mörg frá páfastóli til erki- biskupsins í Þrándheimi, sem á þeim tímum var yfirbiskup kirkjunnar Ameríku. Ná skjöl þessi upp til 12. aldar, í þeim er talað um hrtattmynd- un jarðar og skoðanir vísindamannanna um legu Vesturheims, um stjórnfræði og dulspeki austurlanjla, um sögur frá hinni fjarlægu Síberíu (Köldu Svíþjóð), umaneginland mikið handan við eyja- keðjuna miklu og svo nm fundi þá sem voru aðalefni bréfanna. Þessi skjöl úr Vaticansafninu segir Shipley að sanni það, að formenn róm- versk-kaþólsku kyrkjunnar hafi vitað af álfu þessari hinni vestlægu löngu áð- ur en Spánverjar komu að ströndum hór og sanna þau svo að ómögulegt er í móti að mæla, að engilsaxneski þjóð- flokkurinn hefir fyrstur fundið Ame- ríku. Shipley segir meira að segja að 50 árum áður en Columbus fann Amerfku hafi hinir rómversku biskupar haft landabréf er sýndu legu Ný-Englands ríkjanna, sem nú eru á austurströnd Norður-Ameríku. Afleiðingarnar af þessu eru augljós- ar. Þegar þeir höfðu þessar upplýsing- anir þessar séu tafarlaust gerðar heyr um kunnar. svo að heimurinn sjáihvort vér eigum ætt vora að rekja.” En hvað þessa atburði alla snestir þá eru hinar norrænu frásögur um Ameríku æfagamlar. Heiðurinn að finna fyrstur Ameríku á Eiríkur hinn rauði, fór hann land- flótta frá írlandi og tók sér bólfeftu á íslandi. En þar þótti honum þröngt um sig °B byf?úi sér skip, flutti á það vistir og sigldi út á haf,— hann vissi ekki hvert og kærði sig ekki heldur hvar að landi bæri. En hamingjan leiddi hann að eyjn einni í útsænum mikla, sem hann kallaði Grænland, til þess að aðrir skyldu fremur dragast þangað og setj- ast þar að. A næstu ferð hans til Grænlands var með honum sonur hans og var hann meiri ofurhugi en aðrir og hélt lengra vestur og fann þar land þakið vínberj- um og kallaði Vínland. En alt til þessa dags er Rhode Island og MaSsachusetl s að suðaustanverðu purpurarautt af vín- berjum á haustin. En hinn harðfengi sonur Eiríks lét sér ekki þetta nægja, heldur sigldi hann suður á við þangað til hann kom að ár- ós miklum og hélt upp eftir ánni yflr strengi mikla og margar aðrar torfærur og lenti loks á skógivöxnum bökkum. Þeir sem á sumarkvöldum hafa ró- ið upp hinn krókótta Charles River er líkir i mörgum kröfum sínum. Auð- vitað er hægt að bera þeim hið sama á brýn, að stefnuskrá þeirra sé rituð með þvi eina augnamiði að ná i atkvæði, en ekki fyrir flokkinn að breyta eftir þeg- ar völdum hefir verið náð, um það vil ég ekkert segja í Canada. En eitt er víst, að hér hefir reynslan sýnt og sann «ð, að þar sem Populistar eða umbóta- flokkurinn hefir komist til valda, hafa stórkostlegar umbætur verið gerðar, fjöldanum til blessunar. G. A. Dalmann. [í tilefni af minnisleysi Mr. G. A, Dalmans um fyrirsögnina á grein hans í Heimskringlul dags, 10. Nóv., skal þess getið, að sú fyrirsögn var svo: Réttlætiskröfur Lögbergs nokkuð mislitar. Fylgi þess verður að greiðast í gulli af stórþjófum hins opinbera.” —Þetta getur hver sem vill sannfært sig um, með því að skoða handritiðá skrifstofu Heimskringlu.—Útg.] j Fullkomnast * i i Fataverzlun bænum, bæði smásala og heildsala I Alt nýjar vörur, ekki melétnar eða natslitnar af að flæajast á búðar-1 hillunum. Komiðnllir og sann- færist, og njótið hinna beztu kjör- kaupa sem nokkru sinni hafa boð- íst í þessum bæ. Við höfum ailtj sem að fatnaði lítur, stórt og smátt' Munið eftir nýju búðinni, EASTERN CLOTHINQ HOUSE WlIOLESALE <fe RETAnV —570 Main Str.— J. Cíenser, eigandi. m Svar til Hunfords. t \ » » \ ; : Háttvirti ritstjóri’:- Ég bið yður að birta fyrir mig eft- irfylgjandi línur, í tilefni af fréttabréfi sem hr. Jónas J. Hunford, Tindastól P. O., sendi blaði yðar og sem birtist 3. Nov, þ. á. Þar er hr. Hunford að bera til baka sumt af því sem ég skrifaði í fréttagrein frá Calgary 8. Ágúst, sem birtist í Lög- bergi. Síðan grein hr. Hunfords kom ar um landið, þá var það engin ýkja , n ,. ,,, , _ | ut hefi ég fengið bréf frá roörgum helztu fellur milli hmna bláu hæða, hafa mátt bændum í Albertanýlendunni, sem ]áta sjá Norembega-turninn rísa yfir trjá- í Ijósi álit sitt á þeim atriðum sem Mr. toppana á norðurbakkanum. Þar var | Hunford hefir svo stórkostlega hneyksl- S. Gudmundson, Notary Public. ITIoiintaiii, JI. I>ak. Útvegar peningalán gegn veði f fasteignum, með lægri rentu en alment gerist. Svo að þeir sem þurfa að fá peningalán eða að endurnýja lán á löndum sín- um í haust, geta sparað sér pen- inga með því að finna hann eða skrifa honum áður en þeir taka lán hjá öðrum. það sem Leifur lenti. Og þangað verð- ur leiðÍD þeirra eem leita vilja að förum þeirra er fyrstir fundu land þetta. Svar frá Dalmann. ast á í grein minni.og tek ég hér að eins | fram kafla úr nokkrum af bréfum þeim, því ef ég skrifaði alt er þeir rita mínu j máli til stuðnings, þá muudi það taka upp of mikið rum í blaðinu, Það fyrsta er Mr, Hunford finnur athugavert er verðið á osti. Hann segir það hafi ver- ið “Maí, Júní, Júlí og Ágúst 8—9 cts. pundið,” en ég hafði sagt það 9—11 cts, Gott og vel, ég tók ekki fram verðið | " t urolba 111" þraut að sigla yfir höfin þangað sem Lriidi um hin ýmsu mA1 er mestum hitft I skrifar : “Hr. Hunford segir að bænd- ur hafi ekki fengið 9—llc. fyrir ost pd. Miklir versiunarmenn erum vér, Hrólf- ur minn ! Þar sem kanpmenn í Innis- fail seldu ostinn óskorinn 12Jc, pundið en ef þurfti að vikta hann sundur. þá 15c., en þó heldur Mr. Hunford óhugs- andi að við gætum selt hann sjálfir ljc, mlnna til nágranna okkar, en þeir gætu fengið hann í búðunum.” Mr, Christian Fundin Ameríka. A þessum tímum þegar hvað eina í Ameríku er Ameríkumönnum svo und- ur kært, hefir borgari einn í Bandaríkj- uuum orðið þessvísari, að Spánverjar þurfa ekki að hreykja sér hátt yfir því að hafa fundið heimsálfu þessa og að þeir eiga enga kröfu tíl þess að hafa stofnað hér fyrsta ríki og menning. Þegar menn voru sem óðast að guma af Columbusarsýningunni, þá grunaði Þá sízt, að sá tími mundi koma er hinn enskumælandi heimur héldi fund Ameríku hátíðlegann í minningu Engilsaxa.hreysti þeirra og þrautseigju Árið 1893 grunaði menn sízt að næsta heimssýningin mundi bátfðlega halda hundrað ára minning þess, er hinn vígrakki norðmaður í fyrsta sinn kysti hina ungu brúði sína, Ameríku. En þó mun svo verða. Það er siður vor hér, þegar kosning nema fyrir vissan tíma úr árinu, og ar eru um garð gengnar, að hætta rif-1 siirifar mér þessu viðvíkjandi meðal ______t_______„ ,m, annars Mr. Sigfús Goodman einn af þeir vissu að landið mnndi vera og til-jhafa valdið, en Lögberg auðsjáanlega beztu bændam nýlendunnar : "Hvað einka svo sjálfum sér heiðurinn af fund- fylgir ekki þeirri reglu. Blaðið hótar GÍ' viðviiiur ^1* er Það satt að hann I , hefir verið seldur fyrir 8—llc, pundið ” inum. mér þrælatokum einhverntíma í fram- , , ... ' .... . . , , , . , , ' póstmeistarinn Mr. Jóhann Björnson En eftir að kyrkjan í Róm hafði tlðlnni' ef ef? ekk1 Ren vr«n fyrir fyrir-1 • •* — - - fyrst fengið fregnir um fundinn, þá sðf!>nlnni' ^att að segja hefi ég ekki réði hún f fleiri hundruð ár yfir Iandinu f a umtíliaóri grein.og man ekki ... sem fundið var i Ameriku. Það er því V^ T kE,D ta,að l0SaSt I ?r~m™ ’ Þar S6m kanfimenn f fnnis ^ við allan vafmng i því máli, vil ég ekk, að undra þó að Columbus gengi benda ritstj. Lögbergs á að skoöahand vel fðr sín er hann lagði upp í ferðina að ritið hjá ritstj. Hkr. Þeir ritstjórarnir finna lönd þessi sem hann áður vissi ættu að geta samið um vopnahlé sín á hvar voru. milli á meðan skoðunin fer frara. Löe-., . , ,,,. Svo segist Shipley e.nmg hafa orðið eerg seg.r eg rangfær, fjárdratt þejrra Christianson skrifar : "Yfir Febrúar þess vísari, að annar fræðimaður i Norð- er blaðið hallar að brjóstura sínum með 0g Msrz fengum við lOc. fyrir pd., Apr. urálfu hafi fundið önnur skjöl er sanni mestu b.íðu. En í hverju sú rangfærsla 9c., Mai 8£c. Nú í November er hann hið sama og styðji sannanir og álykt- erinnifalin. getur blaðið ekki um með 9Jc. og eflaust fer ostur mjög bráðlega í anir 8(nar elnu orði' Hvað viðríkur 'Tammany’, 10c. pd., út úr búð er hann 12$ og 15c. iiefi ég það að segja, að ég hefi aldrei p<fl Segír ha, H að Amerikumennn megi fylt þeirra flokk, og leiði því hjá mér Næsta atriðið sem hneykslar Mr. nú vera glaðir og stoltir af þvi, að þeir að taka svari þeitra. Það skal eftir- Húnford er að ég sagðiað margir bænd- eigi uppruna menningar sinnar aðrekja látið þeim sam finna köllun hjá sér, ef ur hér hafi 500 pd. af mjólkádagyfir til siðbetri og mannúðarrikari manna nokkrir erJ að taka svari stórþjófa sumarmánuðina Hann segir að það en Spánverjar eru og héðan í frá munu Éf? yfirgaf Repúblíka fyrir 12 árum síð- ™esta '^®111 n°Lkur 'lati ilaft sé 280 pd. á Ameríbumenn U. „„ tilraunir til að Iáta þá fá það sem þeir þau raeðo1’ er flokksfonngjarnir brúka lýsingum sera ég hafði við hendina í eiga. frændsemi og upptök menningar 1,1 að 'toma fram vilja sínura, voru það sinnið og má vera að mér hafi og ætternis og landafunda, sem þeir alt °g óhoU; Þar stjórllarfyrir* skjátlast um nokkur pund. En Mr. Ch ,. . komulag er eins og hér; lýðveldi í það Chnstianson skrifar mér, að hann hafi eiga að rekja til hinna frægu norrænu . , , . ,, .., . . „ . , , ’ , . , , minstaað nafninu. selt til jafnaðar v.rka daga í Ágústmán 'ðr"ttrr !,rriá'Aroge,'Þ*rs,1,1 ‘ ‘ ,Þ‘ " Btjúraim t sjá]f„Q han„ ” k b'utu3 «' “>• <W þft o„ losar við K “«>''“»■* °‘"""1'«"'“' . . Þá hefði hann enga astæðu haft að álita skrifar liann : “3. Ágúst þegar ég annars væru Spanverjum skyldugir um. | að gullmenn hefðu sigrað. Auðvitað gizkaði á við þig hvað mikið væ.i I var fríslátta silfurs ekki hið brennandi mjólkurdúnkum mínum, mun ég hafa spursmál í þeim ríkjum er ég til þekki, saSt 470 pd. Nú iefi ég litið yfir mjólk nema hafi það verið meðal alþingis- urreKistur mitt, og þar sé ég að þann mannaefnanna. Nebraska endurkaus 1111101 508 p<1’’ en aðgætandi er, þá þingmenn er kosningu náðu fyrir I aÖ Þ011* var 2 daKa mjólk.” tveimur árum; einnig ríkisstjóra og Tíminn, sem er aldanna spegill, hef- ríkisráðaneyti. svo það verður ekki ir birt aðnýju leyndarmál þau sem svo betnr séð, en að Nebraska hafi sömu lengi hafa hulin verið. Og lok þessarar gjaldmíðilstrú og ríkið hafði 1896. atburðaríku aldar munu sannarlega En bvað má þá segja um Minn6- vera upphaf nýrra tima, þvi að nú vit-1 sota? Mr. Lind fyigdi Repúblíkum frá | ssra menn eru jafn efnaðir, því hér eru engir ríkir og engir fátækir, Mr. Hun- ford svarar : “Að hér séu fátækir menn Nu er tírainn fyris ykkur að dusta rykið og rusiið úr skápunum ykkar, og fylla þá svo aftur með nýtt leirtau fjta l liina Hall. Þar fáið þið bezta», ódýrastan og margbreyttastan varning í bænum. CHINA HALL, 572 Nain Nt. Þetta tnunu þeir meta að verðugu þegar þeír halda hina næstu þjóðminn- ingarhátíð árið 1900, einmitt 900 ára af- mæli landtöku Leifs Eiríkssonar árið | 1000. “Old Grlory, American Navy and her brave Defenders. er nafnið á Ijómandi myndabók, sem inniheldur mörghundruð ágætar ljós- myndir, bæði af öllum herskipum Bandaríkjanna, með nákvæmri lýsingn af þeim, stærð, ganghraða, vögnum og mönnam o. s. frv., fjölda af kortum og 266 Ijósmyndir af mönnum, sem fórust með herskipinu Maine, og ðllura helstu hershöfðingjunum i sjó- og landhern- um. — Ljómandi Ijósmyndir af hetjun- um Dewey, Hobson og Schley; allarfyr- ir ‘25cents. 1 ljómandi silki vasaklútur 25 cts. virði, fyrir 10 cts. 1 Album með myndum af Dewey, Hobson, Schley og 8 silkiklútar fyrir 1 dollar. Sendið peningaávisun, silfur eða frímerki til 1 J. LAKANDER. Maple Park Kane Co. 111«. U: S. A. Svo er þriðja atriðið og eiginlega það eina sem mér finst nauðsynlegast að svara, þar eð það skemmir nýlend- una í augum þeírra tem ekki þekkja hana eða Mr. Hunford. Ég sagði að ég hefði í enga íslenzka bygð komið þar um vér loks uppruna vorn og vitum að œskuárum og þangaðtil á útnefningar tilveru vora í liðinni.núverandi og kom- andi tíð þurfum vér okki að þakka neinni óræstis óveru þjóð eins og spán verjar eru Og aldrei gat tíminn verið hentugri fyrir uppgötvun þessa en einmitt nú Nú eru Bandaríkin sem vöknuð af draumi og einhuga sem einn maður. Þeim er heilsað sem merkisbera frelsis- ins af hinurn undirokuðu og kúguðu og heimta þau frumburðarrétt sinn. ekkí með ósönnum líkum eða ágizkun- um, heldur með órækum sönnunum á svörtu og hvítu. Það er því engin furða að Iieyra það að embættismenn stjórnarinnar í Washirigtori hafa fylgt með áhuga rann sóknum Shipleys og stutthann sem þeir gátu. Hann segir á þessa leið : “Þjóðin er vöknuð og hefir krafist þess að sann- fundinura mikla, er haldinn var í St, [ —— ■——-•— ......... Louis 1896, þá fanst honum flokkurinn ætla ÓK auðvelt að rökstyðja, menn sem kasta sinni pólitisku trú [og beygja kné bUtt áfram HÖa sk°rt & da8lef?U brauði _ . _ „ u þess fylstu merking, menn sem með sin fyrir annarlegum guðum. Hann „ . ; , . •. • Hao-öi h,{„n-A •_ a , i alln mögulegri viðleitni geta naumast sagði því skilið við flokkinn og hefir aflað sér 0R sí»„m; viðurværis. en líða s.ðan barist óháður fyrir sannfæringu tilgnnanlega vöntun á daglegum klæðn- sinui, og náði nú kosningu í ríki, sem aði og nauðsynlegustu áhöldum bæði oft hefir gefið Repúblíkum 50,000 meiri utan húss og innan.” Einn merkur nluta. bóndi í nýlendrinní skrifar mér : ”Um Viðættum annars ekki að senna hnn«ur8delég Þ.að um pólitík, égogritstj. Lögb Allir " Tfí aní* f 0tg“ 61n* •» i . , . _ K ar op hafi við litid ad stydjast, nema ef v.ta að hann er en.dregmn flokksmaður það skyldi tilheyra houum sjálfum. frjalslynda flokksins, se.n mótfallinn er Hann er maður fátækur, en má sjálfum einokun og óþörfum tollálögum. Hann sérog sínum dæmafáa amlóðaskap um vetur því ó.nögulega fylgt Repúblíkum | kenna að mestu leyti, því hann byrjaði KOMIÐ inn hjá Harry Sloan, rÍl'.'S RESTAURáNT Dunbar hefir umsjón yfir vínföng- unum, og þið fáið meira fyrir pen- inga ykkar hjá honum en nokkrum öðr- um í bænum. Sloans Restanrant —523 Main St.— Jakob Guðmundsson —bókbindari— 177 Miing Str.—Herbergi Nr. 1. Uppi yfir verzlunarbúð þeirra Paulson & Bárdal. Kol hérsyðra. því flokkur sá fylgir hinni gífu.legustu hátollastbfnu sem þekt er, og auk þess hefir hann verið skjól og skjöldur allra éinokrara, alvegeins og mig minnir að Lögberg hafi ásakað andstæðinga sína um fyrir norðan lendamærin. Það geta því ekki verið deildar meiningar um það. að Liberalar í Ca .ada ogReform-Dornocrats hér eru ekki með minna en margir aðrir í þess ari byggð. sem eru nújhér um bil allír orðnir vel efnaðir menn og'þurfa þess vegna ekki að kvarta um vöntun.” — Mr. Ch. Christinson skrifar: ‘‘Sultar volu vælið sem hann (Hunford)Jframset- ur í Hkr. það er mér óskiljanlegt. því ég þokki hér engann sem líðurfsult með- al Islendinga. Húnford sjálfur auðvit- að á fremur bágt, einhver sá allra fá- og Brenni. Lebigh—Anthracite kol IN.SO toiinld Smiðjukol $9 00 “ American lin kol $7.50 Souris kol $4.50 ti D. E. ADAMS, 407 MAIN STR.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.