Heimskringla - 01.12.1898, Blaðsíða 3

Heimskringla - 01.12.1898, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA, 1. DESEMBER1898 tækasti, því þetta er einstakur aumingi að bjarga sér á allan hátt, en að hann hafi liðið sult enn sem komið er er ekki satt. En Jónss er skrítinn, ég frétti strax eftir að grein þín kom út í Lög- hergi, að hann hefði erðið fokvondur, heitst við þig og sagt að þú hefðir eng- an rétt haft til að rita fréttir úr þessari ^ygð, hann sjálfur væri aðal fréttarit- arinn hér ! !” Ég hefi fleíri bréf á þessa leið. en þetta dugir að sinni. En mér þykir slæmt að Mr. Hunford skyldi finna hvöt hjá sér til þess að reyna að koma óorði á nýlenduna sem í flestra áliti er sú bezta nýlenda er Islendingar eiga. Árni Eggertsson. Hvergi fallegra hálstau i bænum en hjá 4J«muionwealth.‘ Lyons 590 Main Si. Feltskór fyrir börn - - 25c. “ “ konur 25c “ “ ungmeyjar 25c. “ “ karlmenn 35c. Lægstu prísar í bænum. Komið og sjáið sjálfir. Maurice’s Opið dag og nótt Agætt kafti Restaurant. 517 MAIN STR. Þið fáið hvergi jafngóðar og ódýrar máltíðir í bænum. flaurice Nokes eigandi. Af stað austur enn á ný með Northern Pacific járnbrautinni. Frá 5. Desember til nýárs selur Northern Pacific járnbrautarfélagið canadisk Excursion Tickets til allra staða í Ontario, Quebec, Nova Scotia og New Brunswick, gildaudi fyrir 3 mánuði frá þeim tima. sem þau eru seid. Þeir sem kaupa þessi Tickets, fá viðstöðuleyfi á öllum stöðum sem þeir óska eftir, samkvæmt skilmálum þeirra járnbrauta sem flutt er með. Farseðl- arnir verða lengdir framyfir hina á- kveðnu 3 mán., ef þess er óskað fyrir aukaborgun, svo sem hér segir: 15 daga lenging $5, 80daga$10, 45 daga 515, 60 daga $20. Farseðlar til Mont- real og til baka aftur verða seldir á $40, frá Montreal austur kosta farbréfin fyr- ir báðar leiðir það sem þau eru vana- lega seld aðra leið að eins. Það, er far- firéf frá Montreal til Quebec, New Brunswick og Nova Scotia seljast með i>álfvirði. Frekari upplýsingar fást á ®krifstofu Northern Pacific brautarfé- 'agsins hér í bænum bjá H. SWINFORD, General Agent. Wiunipeg. Dr. M. B. Halldorson, —HENSEL, N.-DAK.— Skrifstofa uppi yfir Minthorn’s lyfjabúð. EDMUND L. TAYLOR, Barrister, Solicitor &c. Rian Bi.ock, 492 Main Strbht, WlNNIPEQ. I/Vilkins & Dinwoodie Ef þér þurfið oð kaupa eitthvað af því sem venjulega er selt í aktígjabúð- um, svo sem AKTÝGI, KEYRI, KISTUR, TÖSKUR, Þá fáið þér það hvergi ódýrara en hjá WILKINS 3 DINWOQDIE 594 Main Str. BECHTEL & PRATT, HEN5EL, N.-DAK. Verzla með ■ r Álnavöru. Matvör, Stígvél, fckó, Fatnað, Hatta, Húfur og allar mögulegar tegundir af Harðvöru Þeir hafa betri vörur og selja þær með lægra verði en nokkrir aðrir í nágrenn- inu. Sérstaklega óska þeir eftir verzlun íslendinga. Gleymið þeim ekki. Bechtel & Pratt, “Xk! AI3AMS BRO’S, CAYALIEE, JNT. DAH, Selja allar tegundir af HARÐVÖRU, stórt og smátt, alt sem ykkur vanhagar um. Svo hafa þeir einnig alt það sem vanalega er selt í stærstu og fullkomn- ustu harðvðrubúðum. Sérstakleg bjóða þeir ykkur SJALDGÆF KJÖRKAUP Hitunarofnum og Eldamaskínum. Þeir hafa meiri og betri byrgðir af þeim en nokkur annar í Pembina County. Cavalier, N. I>. ##########*############### # # # # # # # # # # # , # Beint á móti Brunswick Hotel. # # # ########################## # # # # # # # # # # # * ________ # 504 main Street Borð hillur og bekkir, með ágætis Fatnad í fyrir menn og drengi. Alklæðnaðir og yfir- hafnir af ölium tegundum. Einnig miklar byrgðir af kvenna og karlmanna J rtrl!sH MI/71 úr lambskinnum frá Búlgaríu, “■t/l/A lÁJJUIII, hundskinnum frá Rússlandi, úlfaskinnum frá Rúmaníu, bjarnarfeldum frá Astralíu, o. fl. Við getum ekki nefnt hér alt. Komið og sjá- ið byrgðirnar. B. G. SKULASON ATTORNEV at law. SKRIFSTOFA í BEARE BLOCK. frrand Forlcs, N. D. HeimavinnaiE, Við viljum fá margar fjölskyldur ( til að vinna fyrir okkur heima hjá ] sér, stöðngt eða að eins part af | tímanum. Vinnuefnið sem við ( sendum er fljótlegtog þægilegt.og J sendist okkur aftur með pósti þeg- i ar það er fullgert’ Hægt að inn- i vinna sér mikla peninga heima hjá J sér. Skrifið eftir upplýsingum. i THE STANDARD SUPPLYCO.i Dept. B., — London, Ont. J Þegar þú þarfnast fyrir <■ leraugn ----þá farðu til- I1VMA]V. Hann er sá eini útskrifaði augnfræðing- ur af báskólanum í Chicago, sem er her í vesturlandinu. Hann yelur gleraugu við hæfi hvers eins. VV. K. I n inau Jk C'o. WINNIPEG, MAN. ^ er geðfelt að básúna vora eigin dýrð. En stundum virðist það þó vera nauðsynlegt, einkum ef maður hefir eitthvað til að selja Því einhvernvegin verður maður að koma orðum til fólksins og láta það vita hvað maður hefir að bjóða og með hve hagfeldum kjörum maður hefir gert innkaup sín, og að það se fólksins eigin hagnaður að kaupa nauðsynj- ar sínar einmitt á þessum stað. Vér erum sannfærðir um að vér getum gefið hin beztu kjörkaup sem nokkurstaðar eru fáanleg í þessu landi. Ef þér eruð fáanlegir til að eyða ofurlitlu af yðar dýrmæta tíma til þess að skoða vörur okkar og verðið ó þeim, þá munuð þér sannfærast um að vér vitum ura hvað vér erum að tala. Ætíð hinar beztu vörur með lægsta verði hjá CAVALIER, JNT ########################## # # # # # # # # # * # I # Hvitast og* bezt —ER- Ogilvie’s Mjel. Ekkert betra jezt. # * # # # # # * # # # # # # # ########################## hafið þið bráðum nóga, og þá ættuð þið að muna eftir fallega gullstázinu hjá honum R. BRANCHAUD. Ekkert nema það allra vandaðasta fæst hjá honum. Hann ábyrgist sjálfur alt sem hann selur ykkur. Og þá vitið þið hve vel hann gerir við alla hluti. Það borg- ar sig ekki fyrir ykkur að kaupa jafn- dýran varning hjá þeim sem ekki vilja ábyrgjast hann sjálfir. R. Branchaud, Cavalier, N. Dak. Nationel Hotel. Þar er staðurinn sem öllum ber saman um að sé hið ódýrasta og þægilegastaog skemtilegasta g&stgjafahús í bænum. I'ædi ad eiiiN $1.00 a dag. Ágæt vín og vindlar með vægo verði. Munið eftir staðnum. NATIONAL HOTEL. HENRY McKITTRICK, —eigandi.— Stærsta Billiard Hall i Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. l.ennon & Hebb, Eigendur. Mankattan Horse aud Cattle Food er hið bezta þrifafóður handa gripum. Tilbúið af R. H. Peel, Winnipeg, Man. Mr. Gunnar Sveinsson mælir með þessu gripafóðri. John O’Keefe, prófgenginn lyfsali, CAVAVIER, N-D. Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tíma sem þarf. Búðin opin nótt og dag. Brunswick Hote1. á horninu á Main og Rupert St. Er eitt hið ódýrasta og bezta gistil i bænum. Allslags vin og vindli.r is þar mót sanngjarnri borgun. McLaren tíro’s, eigen i Iroquois Hotel. Á Main Str. Andspænis City Ha I. J. L. JOIINSON, eigandi. Munið eftir Því að beza og ódýrasta gistihús (■ gæðum), sera til er í Pembina U Jennings House, Cavalier, K. 1). f F. E. RENAUD, e>gandi. John O’Keefe- Steinolia Eg sel steinoliu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar í bænum. Til hægðarauka má panta olíuna hjá G. Sveinssyni, 131 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MCDONALDST. Ef þér viljið fá góð og ódýr Vinfbng Þá kaupið þaa að GáO Jlain St. Beztu Ontario berjavín á $1,25 gallonan Allar möeulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis- munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Co. Corner Maine <fc Logan 9tr. DREWRY’S Family Porter er alveg ómissandi til að styrkja og hressa þá sem eru máttlitlirog uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks í heimahús- um eru hálfmerkur-fiöskurn&r þægilegastar. Eflwari L. Drewry. Re.dwood i Empire Breweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KET BRAND ERATED WATERS. Grand Pacific Hote/. B. I*. O’Donwhoe, eigandi. Ágæ^ herbergi og öll þægindi sem beztu hotel geta veitt. Beztu vín og vindlar. iarkct Síreet Gegnt Citj Ilall ---WINNIPEG, MAN.--- OLI SIMONSON UÆLIK lir.II SÍNO NÝJA 71» JlaÍB Str. Fæði $1.00 á dag. Canadian PacifL RAILWAY- EF ÞÚ heflr í hyggju að ey-' vetrinum í hlýrra li lagi, þá skrifaðn os* < spyrðu um farnjalc. t .i California, Hawaii-eyjanna, Japan, Berinuda og Yest-Indía eyjanna, eða heim til gamla landsin > Niðursett far. Snúið ykkur til næsta C. P. R» nn> boðsmanns. eða skrifið til Kobert Kerr, Tr&flie Manager, Winniprg, Ma'- Nsrtefl Paciflc R’ rr OÆÍE TABLE. MAIN LINE. Arr. Arr. Lv L- ll.OOa l,30p Winnigeg l,05p 9,St 7,55a 12,01a Morrig 2,32p 12.0i 5,15a ll,09a Emerson 3,23p 2,45 4,15a 10,55a Pembina 3,37p 4,1.* 10.20p 7,30a Grand Forks 7,05p 7,05 l,15p 4,05a Wpg Junct 10,45p 10,3t, 3,50n Duluth 7,30a 8,10p Minnoapolis St. P&ul 6,35a 7,30p 7,15a MORRIS-BRANDON BRANCH. Dep, Arr, 10,30» .... Winnipeg 4,01 L2,15p .... <Vorrig 2,ai 1 18p . —Rol&nð 1,23 1.36p ... . Rosebank i,or l,50p .... Miami 12,68 ^^Sp .... Altamont 12,21 2.43p j kunerseí 12,08 3,40p ....( ireenwaj 11,10 3,55p .... Baldur 10,56 4,19p ....Belmont 10,35 4.37p .... Hilton 10, IT 5.00p .... Wawanesa 9.55 5,‘23p ....Rounthwaite 9,34 6,00p ... .BrandotfT r. 9,00 PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH Lv. 1 Arr. 4,45 p.m Winnipeg | 12,55 p.ra. 7,30 p.m Port la Pra>rie 9,80 a.m. C. S. FEE, H. SWINFORDs. Fen.Pass.Ág.,St.Panl. Gen.Ag.,Wpjf. / - V« — “Aldrei, hershöfðingi. Ég er viss um að bann veit það ekki. Einusinni töluðum við um og veit ég þaðaf því, hvað hann sagði þá. Það var þegar Spánverjarnir náðu okknr og við fijeggumst við að verða skotin um morguninn”. “Vel er það; máské að hann sé einn af þús- und mönnum, Þú kemur mér til að halda að hann sé það. Maður sá sem f sannleika er heið- arlegur við kvennfólk, svíkur aldrei þá sem trúa honnm fyrir einhverju. }££,. þykir vænt um að þú ert komin til min, barnið mitt. Það gleður gamla manninn, og frændi þinn hefir verið vin- ur minn í mörg ár. Við, faðir þinn og ég, höið- umst hvor við annars hlið fyrir löngu síðan, og eg var hjá honum þegar hann féll, svo að mér finst þú vera náskyld mer. En segðu mér nú, dóttir mÍD; get ég treyst þessum senor Piestou?" “Ójá, hershöfðingi, þú getur trúað honum fyrir lífi þínu”. “Þú hefir þegar trúað honum fyrir þínum dýrmætasta hlut, þfnu eigin hjarta; þvf að ég eé að þú elskar hann, og eins og þú segir mætti ég trúa honum fyrir líti mínu. en get eg trúað honum fyrir fósturjöiðu minni, dóttir ? Jæja þú þarft ekki að svara, því að ég vissi hvað þú mundir segja, Farðu nú til vinar þins. Vertu aftur Chiquito, en mundu það æfinlega hvar sem þú ferð, að faðir þinn var einn hinna göfvgustu manna. sem nokkurntíinahafa lifað. Vertu hon- nm tif sóma, barnið mitt”. Anita reis á fætur en hikaði sig dálítið svo gekk hún hvatle.a til hershöfðiniijans, fóll á ann — 77 — að hnéð, greip í hnýttu hendina á honum og þrýsti henni að vörum sér. “Þú ætlar að treysta honum?” sagði hún í hálfum hljóðum. Hann lagði lausu hendina á höfuð hennar og stóð þannig stundarkorn þegjandi, en augn hans virtust sjá í gegnum léreftstjaldið langt út ídimmuna ‘hinumegin’, “Já, barnið mitt”, sagði hann mjúklega! “ég ætla að treysta honum. En farðu nú; þú kemur mér til þess að gleyma því að ég er her- maður”, og um leið beygði hann sig niður til hennar og kysti á enni hennar. Hann skildi Anitu eftir i tjaldinu en fór að finna Preston, og var það hið hýra og glensfulla andlit Chiquito, sem heilsaði honum nokkru seinna. “Loksins höfum við um stund tækifærf til að vera laus við allan kvfða, Chiquito”, sagði Preston, “en samt var það svo rólegt þegar við vorum einir, eða fanst þér þaðekki?” “Jú”, svaraði hann, en bætti svo við að stundu liðinni: “Segðu mór — viltu ekki vita hvað hershöfðiuginn sagði við roig þegur þú varst komin út ?” “Nei, okki nema hann hafi ætlast til að ég vissi það, Chiquito”. “Hann spurði hvort hann mætti treysta þér”. “Já. Og á ég að segja þér hverju þú svar- aðir. drengur minn ?” ‘ Já, ef að þú getur”. “Þú sagðir honum að hann mætti trúa mér — 80 — þeirra, sem en voru hikandi hvorn kostinn þeir skyldu upp taka. Það var öllum kunnugt að megintfli Spán verja sat í Santiago de Cúba, og að flokkur sá, er Cúhainenn höfðu barist við um dagiun, varf Ramanganagua, og að sá flokkur var sterkari en svo, að á hann væri ráðandi, Hin eina von var þvf sú. að beita kænsku til þess að fájfram- kvæmdan vilja sinn ogvoru því teknir þrír lítt- lærðir Cúbamenn og færðir í einkennisbúning*' hinna spánsku hermanna, sem fallið höfðu, og látnir fara með flokbnuro, Tilgangurinn var sá að láta mennina fara inn í Ramanganagua í dularbúningi þessum og skyldu þeir láta sem þeir hefðu sloppið af vigveil inum þegar orustan var úti. Vonuðu menn að þeir mundu fá fréttir nóvar svo að Cuban e in gætu gert ráð sín og náð líkinu áður en hinir kæmu því til Santiago. En mennirnir sem með þá fóru áttu að híða nálægt borginui ov vita hvað njósnarmönnunnm yrði ágepgt og hjálpa þeim undan, ef upp kæmist hverjir þeir væ> u. Talaði Buen ikafte'nn um alla heima og geima við Preston á ferðinni. því að einhvernveg inn á óskilaulegan hátt var það farið að kvisast að foringi þeirra hefði á honnm miklar mætur. og svo yar hann sendimaður frá þeim manni, sem þeir nllir báru virðingu fyrir sökum hreysti hans og órjúfanlegrar trygöar hans við ínálefi.i Cúba, — frá honum Manuel Garcia “Dauði Marti’s er Cúbamönnum óbætanLgt tjón"’, sagði Buen meðal annars, “ogmighrjll ir við að hugsa til þess, hve næiri lá að við inist — 73 — við furðu heimskir &ð koma á vald ykkar, eftir &lt sem við höfnm séð í dag”. “Ef þið eruð frelsismenn, þvítókuð þið þ4 ekki þátt í orustunni i staðinn fyrir að standa. hjá oghorfa á eins og bleyður”. “Ef að þú ert frelsinu tryggur, því fylgir þfc mér þá ekki til hershöfðingjans, en lætur hanit biða bréfanna í staðinn ?” spurði Preston róleg*. “Ég þekki svo til skapsmuna Gomez hershöfð- ingja, að það er ekki h&ppasælt að reita hann til reíði”. “Kondu þá”, sagði Cúbam&ðurinn. “Dreng urinn getur beðið”. “Drengurinn getur ekki beðið. Hann fer með raér”. “Er það þú sem átt hér fyrir að skipa, sen- or ?’’ “Vera má það, þegar Gomez veit að ég er hérna”. Það var eins og kæmi hik á Cúbamanninn við svar þetta. Hann starði stundarkorn á Pres ton, og án þess að segja orð. lagði hann af stad inn í skóginn þar sem Gomez og fylgdarmenn hans höfðu horfið sjónum. Héldu þeir áfram nærri tvær mílur áður en þeir náðu til herbúða uppreistarforingjans, en loks var þeim sagt að bíða, og brátt kom fylgd- armaður þeirra aftur og sagði þeim að hershöfð- ingiun vildi sjá þá undireins. Það eru sumir monn svo gerðir, að menn fá virðingu fyrir þeira undireins og menn sjá þá, og Maxins Gomez var einn af þeim. Hin litln snöru og harðlegu augu, hinn ó-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.