Heimskringla - 15.12.1898, Side 3
HEíMSKRINGLA, 8. DESEMBKR18&8
VIDAHSALA
Við undirskrifaðir tökum að okkur
að selja fólki allskouar eldivið, kol og
ís. Allar pantanir afgreiddar fljótt og
áreiðanlega.
JÓN BJÖRNSON,
618 Elgin Aye.
BRYNJÓLFUR ÁRNASON.
235 McGee Str.
Jakob Guðmundsson
—bókbindari—
177 King Str. —Herbergi Nr. 1.
Uppi yfir verzluuarbúð þeirra
Paulson & Bárdal.
Hvergi fallegra hálstau i bænum
en hjá Ceininon wealtli.
Lyons
590 Main St.
Leltskór fyrir börn - - 2óc.
“ konur 25c
“ ungmeyjar 25c.
“ karlmenn 35c.
Laigstu prísar í bænum.
Ivomið og sjáið sjálfir.
Mc,
'aurice y Opið dav ov nótt
Restaurant.
517 MAIN STR.
fáið hvergi jafngóðar og ódýrar
Wiltíðir í bænum.
naurice Nokes
eigandi.
Af stað austur
enn á ný með
Northern Pacific
járnbrautinni,
Frá 5. Desember til nýárs selur
Northern Pacific járnbrautarfélagið
canadisk Excursion Tickets til allra
staða i Ontario, Quebec, Nova Scotia
°g New Brunswick, gildaudi fyrir 3
tnánuði frá þeim tíma. sem þau eru
seld. f>eir sem kaupa þe-isi Tickets, fá
Tiðst,öðuleytí á öllum stöðum sem beir
óska eftir. sainkvæmt skilmálum þeirra
Drnbrauta sein flutt er með. Farseðl-
arnir verða lengdir framyfir hina á-
kveðnu 3 mán., ef þess er óskað fyrir
aukaborgun, svo sera hér segir: 15
*lasa lenging $5, 30 daga $10, 45 daga
*15, 60 daga $‘20. Farseðlar til Mont-
••eal og til baka aftur verða seldir á $40,
frá Montreal austur kosta farbréfin fyr-
ir báðar leiðir það sem þau eru vana-
leva seld aðra leið að eins Það. er far-
k*réf frá Montreal til Quebec, New
Brunswick og Nova Scotia seljast með
hálfvirði. Frekari upplýsingar fást á
skrifstofu Northern Pacific brautarfé-
tagsins hér í bænum hjá
H. SWINFORD.
General Agent. Winnipeg.
Dr. M. B. Halldorson
—HENSEL, N.-DAK.—
Skrifstofa uppi yfir Minthorn’s
lyfjabúð.
EDMUND L. TAYLOR,
Barrister, Solicitor &c.
Rian Block,
492 Main Strbht,
WlNNIPEG.
Wi/kins & Dinwoodie
Ef þér þurfið oð kaupa eitthvað af því
sem venjulega er selt í aktígjabúð-
um, svo sem
AKTÝGI,
KEYRI,
KISTUR,
TÖSKUR,
Þá fáið þér það hvergi ódýrara en hjá
WILKINS <S
DINWOODIE
594 Main Str.
B. G. SKULASON
ATTORNEv AT LAW.
SKRIFSTOFA í BF.ARE BLOCK
Grand l’orks, Sí. D.
iHeimavinna^í i Við viljum fá margar fjölskyldur ( [ til að vinna fyrir okkur heima hjá ] i sér. stöðugt eða að eins part af i i timanum. Vinnuefnið sem við i [ sendum er fljótlegt og þægilegt.og [ i sendist okknr aftur mið pósti þeg- , i ar það er fullgert' Hægt að inn- i [ vinna sér mikla peninga heima hjá [ i sér. Skrifið eftir upplýsingum. i ; THE STANDARD SUPPLY COÝ [ Dept. B., —London, Ont. [
Þegar þú þarfnast fyrir (> leraflgn
•---þá farðu til-
IIVIVIAIV.
Hann er sá eini útskrifaði augufræðing-
ur af háskólanum í Chicago, sem er hér
í vesturlandinu. Hann velur gleraugu
við hæfa hvers eins.
W. K. Imnan A Co.
WINNIPEG, MAN.
hafið þið bráðum nóga, og þá ættuð þið
að muna eftir fallega gullstázinu hjá
honum R. BRANCHAUD. Ekkert
nema það allra vandaðasta fæst hjá
honum. Hann ábyrgist sjálfur alt sem
hann selur ykkur. Og þá vitið þið hve
vel hann gerir við alla hluti. Það borg-
ar sig ekki fyrir vkkur að kaupa 'jafn-
dýran varning hjá þeim sem ekki vilja
ábyrgjast hann sjálfir.
R. Branchaud,
Cavalier, N. Dak.
Nationel Hotel.
Þar er staðurinn sem öllum ber saman
um að sé hið ódýrasta og þægilegastaog
skemtilegasta gestgjafahús í bænutu.
Fædi n«l ein« S 1.00 n dag;.
Ágæt vín og vindlar með vægu rerði.
Munið eftir staðnura.
NATIONAL HOTEL.
HENRY McKITTRICK,
—eigandi.—
BECHTEL & PRATT,
HENSEL, N.-DAK.
Verzla med ■■
Alnavöru, Matvör, Stígvél, Skó,
Fatnað, Hatta, Húfur og allar
mögulegar tegundir af Harðvöi-u
Þeir hafa betri vörur og selja þær með lægra verði en nokkrir aðrir í nágrenn-
inu. Sérstaklega óska þeir eftir verzlun íslendinga. Gleymið þeim ekki.
Bechtel & Pratt,
AÐAMS BRO’S,
CAVALIEE, JNT.
Selja allar tegundir af HARÐVÖRU, stórt og smátt, alt sem ykkar vanhagar
um. Svo hafa þeir einnig alt það sem vanalega er selt í stærstu og fullkomn-
ustu harðvörubúðum. Sórstakleg bjóða þeir ykkur SJALDGÆF KJÖRKAUP
Hitunarofnum og Eldamaskínum.
Þeir hafa meiri og betri byrgðir af þeim en nokkur annar í Pembina County.
Cavalier, M. D.
##**#################*###*
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
*
#
FULT,
Borð hillur og bekkir, með ágætis l'alnadi
fyrir menn og drengi. Alklæðnaðir og yfir-
hafnir af öllum teguudum. Einuig mikiar
byrgðir af kvenna og karlmanna
úr lambskinnum frá Búlgaríu,
hundskinnum frá Rússlandi, úlfaskinnum frá
Rúmaníu, bjarnarfeldum frá Ástralíu, o. fl,
Við getum ekki nefnt hér alt. Komið og sjá-
id byrgðirnar.
Lodkapum,
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
. — w.-----------------------,
504 Knin Street Beint á rnóti Brunswick Hotel.
^ er ekki geðfelt að básúna vora eigin dýrð. En stundum virðist það
þó vera nauðsynlegt, einkum ef maður hefir eitthvað til að selja,
Því einhvernvegin verður maður að koma orðum til fólksins og
láta það vita hvað maður hefir að bjóða og með hve hagfeldum kjörum maður
hefir gert innkaup sin, og að það se fólksins eigin hagnaður að kaupa nauðsynj-
ar s'nar einmitt á þessum stað. Vér erum sannfærðir utn að vér getum gefið
hin beztu kjörkaup sem nokkurstaðar eru fáanleg í þessu landi. Ef þér eruð
fáanlegir t*l að eyða ofurlitlu af yðar dýrmæta tíma til þess að skoða vörur
okkar og verðið ó þeira. þá raunuð þér sannfærast um að vór vitum ura hvað
vér erum að tala. Ætið hinar beztu vörur með laegsta verði hjá
GFL, JNT UATK
#################*########
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
Hvitast og bezt
ER
#
*
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
##########################
Ogilvie’s Mjel.
Ekkert betra jezt.
Stærsta Billiard Hall í
Norð vestrlandinu.
Fjögnr “Pool”-borð og tvö “Billiard”-
borð. Allskon < r tíu og vindlar.
læimun & Hebb,
Eigendur.
MaflhatUu Uonv aud Caltle Food
er hið bezta prifafóður handa gripum.
Tilbúið af B. H. Peel, Winnipeg, Man.
Mr. Gunnar Sveinsson mælir með
þessu gripafóðri.
John O’Keefe,
prófgenginn lyfsali,
CAVAVIER, N-D.
Meðfil eftir læknisfyrirskrift afhent
á hvaða tíma sem þarf.
Búðin opin nótt og dag.
línmswict Hotíi
á horninu á Maiu og Rupert S .
Er eitt hið ódýrasta og bezta gist i
bænum. Allslags vía og vindlai
þar mót samigjarnri borgun.
McLaren fíro’s, eigen
Iropois Uotel,
Á Main Str.
Andspænis City Hu
J. L. JOIINSON, eigandi.
Munið eftir Því
að beza og ódýrasta gistihús (•
gæðum), sem til er í Pembina í
Jennings House,
Cavalier, ST.ll: *
P. E. RENAUD, e'gandi.
John O’Keefe-
Steinolia
Eg sel steinoliu hverjum sem hafa vill
ódýrara en nokkur annar í bænum. Til
hægðarauka má panta oliuua hjá G.
Sveinssyni, 131 Higgin Str.
D. McNEIL,
38 MCDONALDST.
Ef þér viijið fá góð og ódýr
Vinfbng1
Þá kaupið þau að (520 Tlain St
Beztu Ontario berjavín á $1,25 gallonan
Allar möirulegar tegundir af vindlum,
reyktóbaki og reykpípum Verðið mis-
munandi eftir gæðum, en ait ódýrt.
Beliveau & Go.
Corner Maine & Logan Str.
DREWRY’S
Family orter
er alveg ómissandi til að styrkja
og hressa þá sem eru máttlitlir og
uppgefnir af erfiði. Hann styrkir
taugakerfið, færir hressandi svefn
og er sá bezti drykkur sem hægt
er að fá handa mæðrum með börn
á brjósti. Til brúks i K’eimahús-
um eru hálfmerkur tíöskuruar
þægilegastar,
Eflwarfl L. Drewry.
Kedwood i Krapire Browerios.
Sá sem býr til hið nafntogaða
GOLDEN IvEY BRAND
ERATED WATERS.
Grand Pacific Hotel.
R. P, O’Dimuhoe, eigandi.
Ágæt herbergi og öll þægindi sem beztu
hotel geta veitt. Beetn vín og vindlar.
larkét S’rwt City Hall
--WINNIPEG, MAN.----
OLI SIMONSON
MÆLIR MKÐ SÍKU KÝJ*
Skanflmayian Hotel.
718 Main Str.
Fæði $1.00 i dag.
Canadian a;ific
RAILWAY-
EF ÞÚ
befir 1 hyggju að ev
vetrinum í hiýrra Itl -
lagi, þá skrifaðu osi
spyrðo um farnjak
California,
Hawaii-eyjanna,
Japan,
Bermuda og
Vest-Indía eyjanna,
eða heim til gamla landsin
Niðursett far.
Snúið ykkur til næsta C. P. B. mn
boðsmanns. eða skrifið til
Robert Kerr,
TraflVc Manager,
WiNKiPRa, Ut'
Nortliern Pacific R*i
' CME TABLE.
MAIN LINE.
Arr. Arr. Lv Lv
ll.OOa 1,30p Winnigeg 1.05p 9.96.
7,65a 12 01« Morris 2,32pl 12,01
5,15a ll,09a Emerson 3,23p 2,46]
4,l5a 10,55a Peinbina 3,37n 4.1»
10,20p 7,30a Grand Forks 7,05pi 7.0fi,
l,15p 4,05s pg Junct 10,45p 10,3*
3.50p Duluth 7,30a
8.10p Minneanolis 6,35a
7.30p St. Paul 7,15a
MORRIS-BRANDON BRANCH.
Dep. 10.30a .... Winnipeg Ari. 4,00
12,15p 1 18p 2,29 1,28
.... Roland
l,86p .... Rosebank 1,07
l,50p .. .. Miaini 12,53
‘2,25p 12,21
2.43p .. . .Soinerset 12,08
3,40p .. . .Greetiwav 11.18
3.55p .... Baldur 10,56
4,19p ....Belmout 10,35
4,37p .... Hilton 10,17
5 OOp .. .. WawKiiesa 9.55
5,23p .. . .Rount hwaite 9.34
6,CMJp .... Brandon 9,00
PÖRTAGE LA PRAIRÍE BRANCR.
Lv, Arr.
4,45 p.m Wjnnipeg 12.55 p.m.
7.30 p ra Port laPra;rie 9,30 a.m.
C. S. FEE. H. SWINFORÐ.
Fen.Pass.Ag.,St.Paui. Gen.Ag.,Wpg.
— 02 —
að þér sé trúandi fyrir Anitu og þess vegna segi
ég: Taklu hana með þér. Hún er mér eins kær
eins og hún væri min eigin dóttir, og þú getur
skilið hvað mikið ég treysti þér, þegar ég ræð
l*ér eins og ég geri. Én einu orði vil ég þó við
bæta. Láttu sem þig ekkert gruni um hagi
Anitu þangað til hún er komin heil á húfi heirn
til systur þinnar, Ég held að gnfuskipið komi í
nótt, Þú hefir áunnið þér vináttu mina og virð-
ingu, senor Preston, og mér þ.vkir ilt að verða
að missa þig”.
Þeir tóku þegjandi höndum saman og gengu
SVO aftur heiro til tjaldsins. Þegar þeir korou
að tjáldinu námu þeirstaðar.
"Parðu inn”, sagði bershöfðinginn. “Anita
®t þarna inni. Eg kem bráðum aftur”.
“Chii|uito”, sagði Preston og settist á stól
®*nn á móti drengnum. “nú er sá tími kominn,
að ég verð að fara héðan. og gufuskipið er á leið-
inni, sem ég ætla á til Bandaríkjanna læina
leið, — til New York. Mér er sagt að skipið
fari héðan aðra nótt. Hvað ætlar þú að gera V
að vera hér’, eða fara með mér?”
Hann talaði írólega, nærri kuldalega, þó að
hjartað skilfi af kvíða og geðshræringu i brjósti
honum, Alt til þessa hafdi hann ekki vítað það.
að framtíð hans og líf var komið undir svari
hennar, og að það var fjarri, að hann hefði búist
við þvi að sjá hræðsluna skína út úr augum
hennar og andliti, þegar hún skildi spurningu
hans.
*‘Ég—verð ég—að vera hér kyr?”
"Noi, nei, Chiquito, ekki nema þú viljir
— 93 —
það. Þú getur farið með mér, ef þú vilt það
heldur en vera hér”.
“En i New York, — ég kann ekki málið —,
ég þekki ekki fóikið. Það verðnr alt öðruvísi
þar en hér; heldurðu það ekki ? ’
“Alt öðruvisi, Chiquito. Miklu betra”,
“Æ, þú skilur mig ekki. Hvað ætlar þú að
gera af mér þegar við komum til New York !
Þar er enginn, sem ég geti farið til. Nei, nei?
Það er ómögulegt!" Og nú fór hann að gráta
með ekka miklum.
"Eg ætla að fara með þig til systur minnar;
hún mun sjá um þig og hún t&lar mál þitt nærri
eins vel ogég”, sagði Preston með hraða mikl-
»m. og átti ervitt mjög að stilla sig um að taka
stúlkuna litlu í fang sér. "Ég hefi talaðvið
Gomez hershöfðingja og hann vill að þú skerir
úr þessu. Hana nú, Eigum við ekki að vera
félagar eins og áður?”
"Þú liefir talað við hershöfðingjann?” spurðí
hann og horfði á Prestön tárvofcum augum.
"Já”.
"Og hann segir að ég raegi fara ?”
“Já”,
Þá reis hún á fætur, gekk til hans, |tók um
hönd hans og lyfti henni upp að vörum sinum.
"Þá fer ég”, mælti hún. En til þess að
hughreysta hana og hugga, sagði Preston.
‘•Ég er viss um að Anita mundi hafa fallist
á þetta, Chiquito minn”. Og þá krosti hún við
•g sagði aftur;
"Ég íer”.
Vindurinn biús og regnið fellar i straumum
- 96 —
og var svo búinn til taks þegar á þyrfti að balda
og er hið seinasta augnablik kæmi og skipið
væri að farast. þá gæti hann fest þá svo saman
a)la. að þeir félauar gætu ekki skflist hvor frá
öðri m i sjávarrótinu.
Mað sjálfum sér fastréði hann það að segja
félaga sir.um frá þvi. áður en hín siðasta
stund kæmi. að hann vissí hver hún væri, en
v&ninn sð levna hugsunum sínum var orðinn
svo sterkur hjá honum, að hann dró það stund
eftir stund, þamtað til þau sópuðust í sjóinn
bæði og ekki var kostur á að segja neitt.
En aldrei vissi hann hvað þar skeði.
Frá því að kvikan mikla skall yfir skipið, og
þau soguðust út í sjóðandi hvítfyssið, þá vissi
liann ekkert því hann hafði fengið högg í höfnð
ið af skipsbroti einhverju, Að minsta kosti
místi bann alla meðvitund og fékk hana ekki aft-
ur fyrr en hann var heill á húfi á þurru landi, og
er hann opnaði augun sá hann að ókunnugur
kvennmaður laut niður að sér.
Það var vingjarnlegt andlit konunnar, sem
á hann horfði, en magurt og hrukkótt af aldri
og áhyggjum, en hann fann það einhvernveginn
á sér að hann var ent> einusinni meðal vina.
Stundarkorn var það, aðhann mundi ekkert
hvað við hafði borið, en smátt og sroátt rifjuð-
gst upp fyrir horum atburðir seinustu daganna,
og þá varð honnm það ljóst. og það svo hastar-
arlega að nærri lá að hann gæfi upp öndina, að
hann mundi aldrei sjá unnustu sína framar.
t fyrstu hafði hann ekki kog til að spyrja,
og var hann að renna augunum um litia kofann,
— $9 —
sá hlnti erindisins óárfðandi í samanburði vjð
nnplýsingar þær sem hann hefði fengið um upp-
reistarmennina, og fór hann því fyrir alvöru a»
hugsa úm að snúa neim aftur.
En það vissi hann vel, að var miklu ervið-
ari en að komastút Þangað, og svo var hann ó-
rór mjög um hag Chiquitos. Hann vissi vel að
það var hættuspii hið mesta, að fara með hann
leiðina, sam þeir höfðu komið, en ekki vildi
hann skilja hann eftir i herbúðum uppreistar-
mannanna, því að ómögulegt var að sjá fyrir
bvaða óhöyp kynnu að bera að höndum þá og þá;
að lútaí lægra haldi fyrir Spánverjum, aðminsta
kosti um tima.
Um þetta var hann að brjóta heilann í fleiri
vikur. og var.nú búinn að dvelja hjá Gomez
nærri þrjá mánuði, en þá fékk hann að vlta ad
von var á vopnasendingu frá Bandaríkjunum á
hverjum degi, og að gufuskipinu stýrði Garvin
kaupmaður kunningi hans, sem haun þekti vel.
Frá nokkru af þessum vandræðum sinum
hafði hann skýrt bershöfðingjanum, og þegar
menn vissu að gufuskipið átti að fara að koma,
þá var stungid upp á því, aðhann gæti farið þá
leiðina heim aftur til Ameriku og verið mikiu
fljótari og óhultari en ad fara aðra leið.
Þetta sá Preston sjálfur og hefði hann ekki
hikað, ef hann hefði ekki borið kviðboga fyrir
Chiqnito. Loksins réði hann það af. ad gera
gamla hershöfðingjann að trúnaðarmanni sinum
°B f.vlgj* réðum þeim sem hann gæfi honnm.
Frá Pancho hafði hann ekki heyrt eitt ein-
asta orð. Höfðn engar frengir fengist frá þeim