Heimskringla - 29.12.1898, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.12.1898, Blaðsíða 1
XIII. ÁR NR 12 WINNIPEG, MANITOBA 29. DESEMBER 1898. Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Allmikið snjóHód hafði orðið í Chil- eoot-skarðinu 9. þ. m. Sex manna létu þar lifið; 5 líkin liafa fundist. Stórkostlegur eldur kom upp í Ureenshilds stórhýsinu f Montreal á þriðjúdaginn var. Greenshilds & Co. eru klæðasalar. Brann verksmiðja þeirra algeriega ásamt Mclntyre skó verkstæðinu. Skaðinn metinn 1 millí- ón dollars. Kaþólskur prestur, Jiron að nafni, frá Armeriiu er nú á leið til Canada í þeim erindum að semja við Dominion stjórnina um að fá flutning Armeniu manna til Canada. Segir presturinn kjðr landa sinna undir stjórn Tyrkja ó- þolandi, og ef honum lítist vel á hér þá muni margar þúsundir Arineniu- manna flytja hingað bráðlega. Nefnd sú á þingi Bandamanna, er fjallar um herflotamálin, hefir komið sór saman um að leggja fyrir þingið frumvarp til laga um að auka tðln her- manna í flotanum um 20,000, og að auki 2500. drengi. Neindin segir að ó mögulegt sé að komast af með 11000 manns, sem nú eru á herskipum þjóð- arinna. Engir æfðir sjómenn séu til á öllum þeim aukaskipum sem tekin hafi verið í herþjóuustu, og engir menn séu til að fara með þau nýju skip, sem gert er ráð fyrir að auka við ílotann. I’að sé nauðsynlegt að hafa nægan mann- afla stöðngt á skipanum, og venja þá við herstörf, svo að þeir séu til taks hvað sem fyrir kann að koma. Sagasta stjórnarformaður á Spáni er að tapa fylgji margra þeirra manna sem að undanförnu hafa fylgt honum að málum. Þaö er sagt að um 30 S.e nators og b0 þingmenn hafi yfirgefið Sagasta og sé hann nú að reyna að semja við Weyler — fyrrum herstjóra á Cuba— um fylgi hans með sér. Þetta mælist illa fyrir á Spáni, en er þó álitið að með því móti muni Sagasta geta haldið stjórntaumunum um næsta kjör timabii, þvi Weyler er maður áhrifa- mikill hvar sem hann beitir sér, Ann- ars vonar spánska þjóðin að konungs- noóðirin neiti að samþykkja þessa sam- steypu Sagasta og Wevlers. ‘Óánæeja Spánverja við núverandi stjórn sína er afleiðing af hrakförum þeirra i stríðÍDU við Bandamenn, Major Marchant, franski horfor inginn, sam varð að lúta fyrir Lord Kitchener í Bashoda, yfirgaf bæ þann með öllu síau liði 11. þ. m., en Bretar tóku við stjórn héraðsins. DreyfismáJið heflr enn á ný verið rætt í franska þinginu. Stjórnin kvaðst ekki mundu leyfu að leyniskjölín í Dreyfusmálinu yrðu lðgð fyrir ónýt- ingardóminn, því að þau hefðu inni að halda leyndarmál, sem varðaðj ríkið sérstaklega. Én eeðsti ''dómstóll hefir gert kröfu til þeug að mega skoða skjöl- in, með því skilyrði, að ekkert í þeim skuli verða opinberað fyrir þjóðinni,— Þingið samþykti tillðgu stjórnarinnar að halda skjölunum leyndum, raeð 375 atkv. gegn 80. Sagt er að Dreyfus eigi að fara frá Pukey 3. Janúar og sé væntanlegur til Prakkland9 í lok mánaðarins. Líklega má búast við einhverju sögulegu þegar þar að kemur. Sú frétt gengur fjöllum hærra að þeir Judge Day og Whitelaw Heid eigi að fá $100,000 hvor fyrir verk sitt i sambandi við friðarsamningana, sem þeir hafa Rert við Spánverja fyrir hönd Bandamanna i Paris. Þær fréttir koma frá Paris að stjórn- in hafi loksins látið tilleiðast með að leggja fyrir ónýtingardóminn — æðsta dómsstól Frakklands — öll leyniskjöl- in í Dreyfusmálinu, og það sem meira er um vert. að kona Dreyfus og lög- maður þeirra hjóna megi bæði skoða öll skjölin. En hvort þau verða að öðru leyti opinberuð er ekki sagt. Það er trúlegt að þetta sé þýðingarmikiðj spor í áttina til þe88 að fá Dreyfus dæmdan algerlega sýknan, eins og allir nú trúa að hann sé. Hin nýja tollskrá, sem gengur í gildi á Cuba með næsta nýári, var und- irntuð af Bandaríkja forsetanum Mc- Kinley 13. þ. m. Er tollskrá þessi bygð á tillögum Hon. Kobert P. Porter sem var sendur til Cuba af Bandsvíkja- stjórninni fyrir nokkrum mánuðum síðan, til þess aðathuga tolhnál eyjar- innar og gera tillögu til tolllagafrum- varps fyrir hana. í frumvarpi þessu er ákveðið að af nýju nauta. sanða og svína kjöti innfluttu skuli goldið $1,50 fyrir hver 100 kilograms, söltuðum þorski $2; saltaðri síld $1, söltuðum Mackril $2, lax í könnum $5 og eggfum $5,00. Svo er útflutningstollur lagður á vindla og annað tóbak og aðrar afurðir eyjarinnar. Eftir þessu er svo að sjá sem Uncle Sam. ætli sér að hafa alt það gagn af Cuba, sem hann frekast á heimtingu á, eins og ef liaun ætti landið, eða það væri eitt af sambands ríkjum hans. Blaðið Daily Maili Lundúnum á Englandi kveðst hafa frétt, að skot- vopnafélag þeirra Vickers Sons & Max im, sem er enskt skotvopnagerðarfélag, hafl ráð yfir skipagerðarstöð í New Port í Virginia. Fólag þetta hefir gert samn- ing við Bandaríkjastjórnina um að búa til Torpedos og aðrar sprengivélar með tilheyrandi áhöldum. Blaðið getur þess að það hafi upprunalega verið f orði að veita þetta verk Schwartz Kopps-fólag - inu í Kiel á Þýzkalandi, en sökum þess að svo kólnaði kærleikurinn milli Þjóð verja og Bandamanna meðan stríðið við Spánv6rja stóð ýfir, þá sá stjórnin sór ekki fært að róttlæta þær gerðir fyrir þjóðinni og fókk því verkið í hend ur enska félaginu, og eftirlét þvi uni leið skipastöðina, sem áður er nefnd. Járnvörukaupmannafélögin í Bir- mingham, Sheflfeld og MidlaDd héruð- unura á Englandi eru sem þrumu lost- in yfir væntanlegum áhrifum á verzl- an sína í tilefni af því að Bandamenn hafa náð tangarhaldi á Cuba, Porto Ri- co og Philippin-eyjunum. Menn þess- ir hafa haldið ýmsa fundi á Knglandi um þetta mél. Að undanförnu hefir mjög mikil verzlun verið gerð við eyj- ar þessar af enskum járnvörukaup mönnum. En nú óttast þeir að Banda- menn kunni að verða óþægir viður- eignar, og er þeim þvi mjög illa við að eyjarnar skyldn lenda í greipar þeirra. Sem afleiðing af fundum Tþessum hefir beiðni verið lögð fyrir verzlunarsam- kiinduna í Lundúnum um að komast að samningum við Bandarík jastjórnina um að leyfa þessnra féiögum að verzla A eyjufium ineð sömu skilmálum sem verið hafa. Keeley-stofnuuin. Herra Ititstjóri Heimskringlu : — Ég vona.svo góðs til þín að þú gefir eftirfylgjandi línuil» rúm í þínu heðr- aða blaði. Þegar ég fyrir tilstilli og hjálD góðra kunningja rainna ’^lagði af stað hingað suður til að taka þetta svo kall- aða Keeley Cure, eða með öðrum orðum, að fá lækningu við drykkjuskap, báðu margir mig, sem vilja vel bindindis og Keeley Cure stofnuninni, að senda öðru hvoru blaðinu fáeinar linur sem skýrðu þetta svo kallaða Keeley Cure fyrir þeim sem lítið eða ekkeit þekkja til þess. Ég vil feginn reyna þetta, jafu- vel þó óg finni vanmátt minn til þess, en ég vona að þeir taki viljan fyrir verkið. Þegar ég þá lít fram undan mór og hef bindindismélefnið í hugan- um, sýnist mér ég sjá bratta brekku og stuttan spöl upp í brekkunni mann með hesta og hlass aftan í, hann er að reyna til að komast upp á brekkuna en geng- ur seint, því hestamir eru léttir en hlassið þungt, Það er auðséð að hest- arnir eru orðnir dauð þreyttir, þó ekki sóu þeir en nema lítinn spöl fyrir ofan sléttlendið. Hinn reyndi og aðgætni ökumaður veit vel að of hann lætur hesta sína stansa eitt augnablik renni altsman aftur á bak og þá só dauðinn vís, ekki einusinni sjAlfum honuin held- ur hestunum og svo mörgum af þeim ótölulega grúa af fólki sem bíður fyrir neðan brekkuna til að sjá hvernig ferð- in gangi svo hann með þolinmæði tal- ar hughreystandi orð til sinna viljngu en um leið dauðþreyttu hesta, horfandi til hægri og til vinstri óskandi eftir hjálp sem hann í rauninni hefir nú enga hugmynd um að muni verajnokkurstað- ar nálæg.tTJEn svo við komumst nú betur að meiningunni, þá hugsaði ég mér hestana alla þá sem annaðhvort eru bindindismenn eða þá blynna að því og vinna á móti Bakkusi, þessura hræðilega og bölvaða syðileggjara mannfélagsins; ökumanainn þá sem eru loiðandi menn í þessum félagsskap. Þeasa fáu sein bera þetta velferöar- spursmál mannkynsins fyrir brjóstinu. og hlasslð alla þá sem vínið hefur og er dags daglega að dragaofan úr heiðar legri stöðuúr mannfélaginu og niður í hið kolsvarta saurinda djúp eyði- leggingarinnar. Hlassið er ait of þungt, hinir sár- þreyttu hestar geta ekki dregið það, ökumaðurinn reynir með öllu upp hugs anlegu móti bæði illu og góðu að drifa þá áfrain, alt kemur fyrir sama, stund um kemst hann spölkorn áfram stund um fer hann aftur á bak og stundum er alt kyrt. En bíðum við, nú sjá þeir sem liorfa á þessa örðugu ferð nokkurs- konar kraftaverk, og allir stara með uudrun upp í brekkuna. Fram úr skóg inum sem liggur með fram veginum kemur maður sem lofar hjálp; hanu brúkar ekki uein hótunaryiði nó svipu- högg hann spennir heldur eugar ótemj- ur né óreynda hesta fyrir vagninn, eða ráðleggur að fá gufukraft til að draga altsaman upp á brekkubrúnina, ekki heldur biður liann um jarðskjálfta sem geri þessa bröttu brekku jafna slétt lendinu. heldur gengur hægt og gæti- lega að vagninum og fer að reisa þá sem flatir hafa legið, setur þá svo stöð ugt á fæturnar að þeir von bráðar setja herðarnar undir hjólin á þessu þunga hlassi svo nú er þessi eini maður sem fyrstur kotn að hjálpa, ekki lengar einn. hdldur hefir nú yfir 800,000 lærisveina og hjálparmenn sem gera ferðina auð veldari upp brekkuna. Síðan árið 1880 hafa ekki einu sinni einstaka menn heldur alheimuriun orðið að viðurkenna að það sem áður var á- litið ólæknandi hefir Dr. Lesile E. Keeley, Dwight, 111,, fundlð upp með- öl við og brotið þá þyngstu og sterk- ustu hlekki sem nokkru sinni hafa sært og kramið mannlegan líkama og sál, og læknað þessa óstjórnanlegu löngun drykkjumannsins svo hann hefur ekki mein löngun i vín en barnið sem aldrei hefur smakkað það, Margir ðrðugleik ar hafa þó mætt. honum og uppfinning hans áður en hún (uppfindingin) var viðurkend sem næstum ótvílug. Og þó uudarlegt sé eru þann dag í dag menn og konur sem eru á móti þessu. Eg ætla lauslega að drepa á mismunandi menn og félög sem ég hef bæði heyrt persónulega og lesið um. Það er þá fyrst, og um leið undar- legast, að ég hef heyrt suma sem til- heyra þessu svo kallaða Christian Tíinperæs Workers segja : ‘‘Eg get ekki álitið þeð rétt að hjálpa þessum mönnum aðverða læknaðir svona fljótt og með svona litlum kostnaði, því það hlýtur vissulega að auka drykkjuskap. Ef maður sem hefir eytt 15 til 20 árum í svalli og eyðileggingu sjálfs sin, snýr við alt í einu og verður læknaðar á 4 vikuin og vera gerðm eins góður og nýr maður, hverjar verða afleiðingarnar ? Þessar: allir ungir menn segja, komið drengir, nú skulum við fara á reglu- legan túr í dag og á morgun svo hinn daginn fara til Fargo eða eitthvað ann- að og taka Keeley Cure. Aðiir eru á móti því vegua þess að Dr. Keeley og hans menn græði svo mikla peninga ef það væri ekki fyrir það gkyldu þeir glaðir vera með því. Svo eru þeir þriðju sem halda að þetta sé hættulegt, sumir verði hjartveikir, gigtveikir, tæringarveikir, taugaveikir og þeir sem ekki eru því sterkari, hringlandi vit- lausir, og svo þessi óttalegu ör sem þeir bera alla sína æfi á handleggnum, eftir “Hypodermic”-nálina. Við þetta nr. 8 hef ég ekki annað að segja en ykk- ur er fyrirgefandi því þið vitið ekki neitt hvað þið eruð að tala um, hina minnist ég á seinna. Svo kemur nú það ailra umhugsan- legasta nr. 4, þeir segja vór trúum á guð og að hann ráði yfir mannlegu hjarta, vér höfum séð drykkjmenn vera læknaða gegnum bænina, við trúum að þetta sé guðs vilji. Hvernig vogum við okkur þá að snúa okkur frá guði almáttugum og til mannlegs krafts? Hvernig þorum við að beygja hnga okkar fyrir guði og biðja fyrir okkar föllnu bræðrum, standa síðan upp og senda þá til Dr. Keeley að verða lækn- aða. Sumu af þessu ætla ég að svara þó það !-é í rauninni rojög barnalegt. Við nr. 1, sem heldur að maður sé gerð- ur eins góður og nýr maður án þess að lýða nokkuðeða tapa við það, ætla ég að segja þetta enginn ungur maður ætti að fara og læra að drekka bara til að hafa skemtunina af að láta Dr. Keele.v lækna sig. Það væri alveg eins skynsamlegt af honnm að láta setja reipi um hálsinn á sér og hengja sig upp í tré þangað til hann væri nærri dauður, senda svo eftir lækninum til að lífga sig við aftur. Því enginn Dr. Keeley eðs nokkur annar kraftur ekki einusinniguð almáttugur getur gefið inanni þau ár til baka sem drykkjn; m.tðnrinn hefur eytt í að eyðileggja sjálfan sig bæði á sál og líkama, Ég ætla að taka til dæmis skip sem siglir út úr höfniuni epá nýtt með nýjan reiða og alt uýtt á fögrum vormorgni og eftir marga mánuði eða ár seinna er fiutt inu í sömu höfn af einhverju öðru skipi sein íann það úti á rúm «jó hjálparlitið. Ég er viss um að margir, þó ekki séu nema eigendurnir yrðu glaðir að sjá það vera komið aftur svo hægt sé að gera við það áður en það skenidist meira. En ef að þetta sama skip hefði nú eitt mörgum árum i stefnulausum siglingum á ólgusjó lifsins með enga höiid á stýrinu og engan kaftein á dekk- inu, vertu viss, að meðskemdan skrokk brotin möstur og ritiu segl, kæmi þetta sk:p í höfuiua aftnr, ált of mikið sKemt til að gera við. Svona er það með drykkjumanninn. Svo enginn ungur maður ætti að vera það fífl að hugs i seui svo, þessi var læknaður mór er ó* hætt að halda áfram stund enn þá, ég get látið lækna mig líka. Svo kemur nú peninga spursmálið. ‘‘Sttloon” haldari í Minneapolís sagði emu sinni við vin sinn: “Þegar ég fer yfir nafnalistann á kaupanautum mín- um sé ég að Dr. Keeley tekur daglega frá mér 25 00 dollars”. Og svo hætti hann við sorgbitinn: “Já og þeir eru alli • farnir og koma aldrei aftur. Margfaldaðu uú þetta með "Salooa”- tölunni okkar, tuttugu og fimm sinnum íim i' hundruð, og hvað færðu? tólf þúsund og timm hundruð dollars á dag”. Pittsburg Financial News og Price Carrency, segja að árið 1892 hafi Keeley Cure hreyfingin dregið frá vinsölun- vm tuttugu millionir dolfars eða sem svarar verði á eitt huudrað tuttuga og þrjú þúsund tunnum af vini. Þegar við gáum að þessari tölu og öðrum fleiri og meiri nú á seinni árum, er þá nokkur sem ekki er viljugur að játa að Dr. Keeley og hans menn séu guð vel komnir að þeim peningum sem hann fær fyrir lækningar sínar. Svo kem ég nú að því seinasta. Setjum nú svo að drykkjumaðurinn trúi á guð og trúi að hann geti læknað sig. Eu tíu af hverju þúsundi af drykkjumönnum eru ekki i því ástandi að þeir geti af heilum Jhug heðið guð um seyrk að standa á móti þessari voða freistingu, Nei, þeir hugsa ekki utn neitt annaðen hvar þeir eigi að fá næsta drykk til að svala þessum brenn- andi og óslökkvandi þorsta. En nú er annað.j£Þarf maður endilega að vera vantrúarmaður til þess að leita sér lækninga? er það brot á móti guðs boði ef foreldrar leita veiku barni sínu lækninga, nei, als ekki. Þeir sem slíku berja við gera það bara til að hafa eitthvað á móti Keeley og lækningum hans. Mundu þeir ekki sjálfir leita læknis ef þeir heíðu Cholera, Yeliow Fever eða bóluveiki. jú, ég er meira með því. Þvi þá að setja sig upp á móti meððlum við drykkjuskap sem er marg búið að sanna að er sjúkdómur lem hægt er að lækna. Ég held að enginn maður sé svo ó- ■anngjarn að játa ekki að þeir sem drekka til muna verði með tímanum svo að ilöngunia í vín verði sterkari en viljakrafturinn, þangað til á endanum að maður ræður ekki neitt viðsjálfan sig ef vfn er fáanlegt heldur hrúkar alla vogi sem hægt er að fá það á óheiðar- legan sem heiðarlegan, ólðglega sem lðg- lega . Ef þið viljið játa að drykkju- skapur sé það þyngsts farg og sú versta eyðilegging fyrir mannfélagiðsem heim- nrinn þekkir. Ef þið viljið viðurkenna að Dr. Keeley hefur hrifsað 300,000 menn og konur (þvi konur hafa líka veriðlæknaðar) úr greiþum eyðileggjar- ans og sutt þá á fæturnar svo gott sem uýja menn.^, Og ef þið viljiö viður- kenna að á einu ári hafi Dr. Keeley tekið frá vínsölum 20 millíónir dollars sem Aður voru teknar frá hálfnöktum konum og hungruðum börnum, til að svala þorsta drykkjumannsins, ef þið viljið viðurkenna þetta segi ég, hvernig f ósköpunum á þá að vera nokkur vafi um að Dr. Keeley sé að gera heiminum gott. Mér finst að hver prestur, hver læknir, hver maður og hver kona ættu að fagna yfir þessari hjálp. sem hefir, eða er óðum, að losa heiminn úr þeim sterkustu höndum sem mentaðar þjóðir hafa nokkru sinni verið reirðar i ófrelsi með. Hvað A að gera við mann sem á einu ári hefir frelsað 60,000 at. með- bræðrum sfnum frá glötun, Talið uro peningana sem hann hefur grætt, herra trúr hann ætti að fá alla veröldina ef hann vildi. Að endingn ætla óg þá lauslega að lýsa þessari lækningu eins og mér hefnr bæði fundist hún og sýnst. Það er sama í hvaða ásigkomulagi sjúklingwr- inri kemur hér. hvað langt sem hann er kominn á þessari voða brant og hvað vonlaus sem hann er um framtíðina. Eftir tvo til 3 daga fer hami að finna mismun á sjAlfum sér, fer að sjá lífið í alt annari mynd, vonin um að verða aftur talinn nýtnr og ærlegur meðlimyr i mannfélagiuu fer aðglæðast, hugsun- aröfiin fara að verða sterkari og f einu orði. maður er að smá breytast f sama ásigkomulag og hann hafði verið áður en hann drakk sitt fyrsta staup. Það er eitthvað það i þessum meðölum sem jafnframt að taka frá mauni ílöngun í vín byggir upp bæði sál og líkama, Til þessa hjálpar líka að hér eru allir skapaðir hlutir gerðir til að gera inanni líflð sem ánægjulegast, allar þær beztu bækur sem tiunast í landinu, hljóðfæri, tafl, spil. skautar og fleira og fleira. Og þegnr maður er búinn aö vera hér frá viku til tíu daga, finst raanni, eða óg veit um mig, að maður geta farið á knén og tilbeðið Dr, Keeley. Vín sem skilið er efcir hiugað og þaugað lyrir manni er ekki nein freisting eftir að tveir og þrir dagar eru liðnir, því ilöng- unin i það og gersamlega farín og eftir 4 vikur er maðurinn ordinióuýr maður. Hann kom hér veikur, en fer héðan heilbrigður. Þetta kraftaverk hefir skift ölium skemdnm pörtum líkamans fyrir nýja og maðurinn er eftir4 vikur orðinn aftur hæfilegur fyrir þá stöðu sem bann fylti í mannfélaginu áður en hann veiktist. Tvona er það þá til- komið að hlassið sem við sáum i brekk- unni þegar við fórum af stað, er altaf að smá léttast. hestarnir eru búnir að fá nýjan dug því nú eru svo margar axlir að ýta undir hjóiin, hrekkaner að lækka eftir þvi sem árin líða, hestarnir farnir af stað og ökumaðurinn búinn að sleppa kéyrinu og keyrir nú með lóva- klapþi og sigur söng á harða stökki upp brekkuna. Að endÍDgu þakka ég svo ðllum þeim sem hjálpuðu mér að komast hingað og vona að verða einhyern tima sá maður að endurgjalda þeim. Og eitt orð enn. Þeir sem voru mór sve vel- viljaðir!! þcgar ég var að brjótast í að komast hingað, að ná í alla þá sem þeir gátu, segja þeim lygasögur mér viðvíkjandi og spá fyrir framtið minni í miður glæsilega átt, og með öllu mögu legu móti hindra ferð mína hingað, hvers vegna veit ég ekki, þvi ég held ég hafi aldrei móðgað þá á neinn hátt. Já, til þeirra ætla ég bara að segja: “Vlð bíðum eg sjáum hvað setur,” og og til þeirra sem með lygi og undirferli reyndu að hindra ferð mina, þetta: 1 got th&re ju$t the »ame, S. J. E, NORMAN Fargo, N. D. 28. Növ. 1898. Jónas Hall að Garðar, N- D,, gerir kunnugt, að hann lánar peninga gegn fusteignaveði, Hann afzreiðir lánin fijótt og vel og sparar lðndutn sinura allan lög/nannskostnað og bíður þar að auki lægri um rentu en nokkur annar í Norður Dakota. Landar ættu ad muna að fynna hann fyrstan allra mama, hveuær sem þeir þarfuast skildinga. NY KOMIÐ TIEILT Vagnhlass of olíu-gólfdúkum beint frá verk- 8miðjnnni. Við seljum nú “English IJnolenms” á 50C- Hvert ferhyrnings “yard”, Og ollu- gólfrtúka fyrir 25C. Ferhyrning “yardið”.—Yið höfum hðfum þessa dúka af alskonar ljóni- andi gerðum. Giteon-Carpet Store, 574 m»i*i Str. Frá löndum. MOUNTAIN, N. D. 20. DES. 1898. Tiðarfar hefir verið hagstætt það sem af ervetrinum: þessa dagana þíða svo sleðafæri er alt farið aftur og allir brúka nú vagna. Heilsufarmanna i betra lagi. Félagslífið hefir fjörgast siðan ann- ir uvðu rainni. Kvennfélag Víkursafn- aðar stofnaði til skemtisamkomu þanu 21, Nóv, á Mountain og voru flestir kyrkjufélagsprestarnir þar komnir og tóku þátt i samkomunni. Nýstofnaðerá Mountain deild af Forresterreglunni (I. O. F.) með 18 meðlimum. og hélt sú deild hinn 1. fundsinná laugardaginn 19. Nóvetm ber. Voru þar saman komnir margir meðlimir reglunnar bæði frá Garðar og Hensel, Einnig C. F. Ciark High Chief Ranger fyrir Norður Dakt.ta. Þessir voru kosnir í heiztu embættin: Court DeputyS. Guðmundson; Chief Ranger A. B. Halldórsson; Court Physican Dr. M. B. Halldóason; Vice Chief Ranger S. S. Sölvason; Rec,. sec. M. F. Björnson; Fin. ‘Sec. S. Folmer; Treas. Th. Iudriðason. — Þessi deild á eflaust góða framtíð fyrir höndum, þar hún hefir marga af beztu drengjum hvgðar- .’.nöar í uu-ðiiintttöla siuni. Notkru seinna setti Mr. Clark á stað aðra deíld á Hatlson, sem er nokkuð fjölmennari en hin og er Mr. Skapti Brynjólfsson einn af formönmim þeirrar deidar. Þann 25. Nóv. stofnsetti Mr, f, V. Leifur “Degen of Honor” stúku á Mountain með 23 mcðlimum. Þessi fé- lagsskapurer grein af VVorkman-félag- inu (A, O. U. W.), þar sem bæði konur og karlar geta staðið i, en kvennfólk verður að halda ölium aðal embættum i félaginu. Þessar voru kosnar í embætti fyrir næsta ár : P. C. H. Mrs. M. F. Björnson; C. H, Miss lngibjörg Stefán son; L. H. Mrs. H. Reykjalln; C. C, Mrs. Valg. Sveinson; L-U. Miss Stein- ólfson, Rec. í. VT. læifur; .Fin. G. J. Davidson; Receiver Mrs. Björg Jöns- son; ! J. VV. A. Olafson; O, W. J. F. Vatnsdal; Trustee 3 Yer. Mrs- I. Si Guðmundsson; 2 Yes. Mrs. Ingibjðrg Benodiktson; 1 Yr. Mrs. M. A, Jokn- son. I öllnm þessura )félögum hafa með- limirnir raeiri og minni lifsábyrgð. Þann 7. Nóvember flutt.i sig héðan búferlum Mr. E. E. Vatnsdal til Ro- seau nýlendunnar í Minnesotá. Kvöld- íð' áður enn þan hjón lögðu af stað. (þá heimsóltu þau nokkrir af nágrönnum þeirra til a3 kveðja þáu og afhentu þeim nokkrar gjafir til minningar um sig. Þeir herrar Elis Thorwaldson og, H. B. Halldórson héldu stutta ræðu við þetta tækifæri; þökkuðu þeim hjónum fjrir góða viðkinningu ogsamvinnu og báðu þaa ve) fara, Að þeim hjónum er mesti missir úr bygðinni. Mr. Vatns- dal er alþektur sem góður drengur og vann hér vel eg dyggilega að öllnm framfaramálum bygðarinnar. Hann er ötull framfaramaður og á efiaust góða framtíð í sínu nýja heimkynni. S. G, Tíminn styttist Sem þið hafi tsekifseri til að kaupa fatnað og fataefni, stfmnl. kjóladúka jafn ódým og þið tfiið hjfi Stefáni Jónssjmi, spyrjið kunningja ykkar sem eru búnir að reyna hvað það þýðir að brúka svoleiðis tækifæri. Það eru einungis fáir dagar eftir af tímanum. Missið þá ekki, það er ykkar eigin hagrcr. Allir velkomnir, og Stefán Jónsson reiðubúinnað gera ykkur ánægða. Margbreyttar, ódýr- ar en samt fallegar jólagjafir til að velja úr. Óskandi þið hafið nóga peninga býð óg ykkur velkomin. Stefán Jónsson,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.