Heimskringla - 29.12.1898, Blaðsíða 3

Heimskringla - 29.12.1898, Blaðsíða 3
HELMSRRINGLA 29. DV»«MB*R 1395 VIDAR'SAIA Við undirskrifaðir tökum að okkur ad selja fólki allskonar eldivið, kol og ». Allar pantauir afgveiddar fljótt og ireiðanloga. JÓN BJÖRNSON, tilH Elgin Aye. BRYNJÓLFUR ÁRNASON. 235 McOee Str. Jakob Guðmundssou —bókbindari— 1T7 Riiij; Xtr.—Herbergi Nr. 1. Upi)i yfir ver/.lunai búð þeirra Paulson & Bárdal. Hvergi fallogra hálstau í bænuni en hjá Uommoii vtealth. Lyons 590 Main Co • Feltskór fyrir börn - - 25c. “ “ konur 25c “ “ ungmeyjar 25c. “ “ karlmenn 35c. Lægstu prísar í bænum. Komið og sjáið sjálíir. Maurice’ s Op’rt dav o«r n<Stt Restaurant. 517 MAIN STR. Pið fáið hvergi jafngóðar og ódýrar miMðir i bænum. rtaurice Nokes eigandi. Áf stað austur enn á ný með Northern Pacific járnbrautinni. Frá 5. Deæmber til nýárs selur Northern Pacific járnbrautarfélagið eanadisk Excursion Tickets til allra staða i Ontario. Quebec. Nova Scotia og New Brunswick, gildaudi fyrir 3 mánnði frá þeim tíma sem þan eru seld. Þeir sein kaupa þe-si Tickets, fá viðstöðuieytí á öll'iin stöðutn seru oeir óska eftir. saiukvæmt skiliualum þeirra jarnbrauta sera fiutt er með. Farseðl- arnir verða lengdir frarayfir hina á- kveðnu 3 mán., ef þess er óskað fyrir aukaborgtm. svo sem hér segir: 15 daga lenging $5. SOdagaSlO, 45 daga 115. 60 daga $20. Farseðlar til Mont- real og til baka aftur verða seldir á $40, frá Montreal austur kosta farbrófin fyr- ir báðar leiðir það sem þau eru vana- l«ea seld aðra leið að eins t>að, er far- bréf frá Montreal til Quebec, New Brnnswii k og Nova Scotia seljast með hálfvirði. Frekari upplýsingar fást á skrifstofu Northern Pacifio brautarfé- iagsins hér i bænura hjá H. SWINFORD. Oeneral Agent. Winnipeg. Dr. M. B. Halldorson —HENSEL, N.-DAK.— Skrifstofa uppi yfir Minthorn’s lyfjabúð. EDMUND L. TAYLOR, Barrister, Solicitor &c. Rian Blook, 402 VIAIN Strbbt, WlXNlPKO. BECHTEL & PRATT, HENSEL, N.-DAK. Verxla með Álnavöru. Matvör, Stígvél, Skó, Fatnað, Hatta, Húfur oa: aliar mögulegar tegúndir af Harðvöru Þeir hafa betri vðrur og selja þær með lægra verði en nokkrir aðrir í nágrenn- inu, Sérstaklega óska þeir eftir verzlun Islendinga. Gleymið þeim ekki. Bechtel & Pratt, AÐAMS BRO’S, LIEE, 3ST. DAK, Selja allar tegundir af HARÐVÖRU, stórt og smátt, alt sem ykkur vanhagar um. Svo hafa þeir einnig alt það sera vanalega er selt í stærstu og fullkomn- ustu harðvörubúðura. Sérstakleg bjóða þeir ykkur SJALDGÆF KJÖRKAUP Hitunarornuni og Eldamaskínum. Þeir hafa meiri og betri byrgðir af þeim en nokkur annar í Pembina County Cavalier, 1*. I>. # # # # # 0 # # # # # # FXJLT, Borð hillur og bekkir. með ágætis Fatnadí fyrir menn og drengi. Alk;lædnaðir og yfir- hafnir af öllum tegundum. Einuig miklar byrgðir af kvenna og karlmanna / rirJlsnniltn úr lambskinnnm frá Búlgariu, *-VUKUfJUm, huudskinnum frá Rússlandi, úlfaskinnum frá Rúmaníu, bjarnarfeldum frá Ástralíu, o. fl. Við getum ekki nefnt hér alt. Komið og sjá- ið byrgðirnar. # # # # # # # # # # # # I>. W.--------------, 504 Naiii Sitreet Beint á móti Brunswick Hotel. i|(r # # ########################## ( jg er ekki geðfelt að básúna vora eigin dýrð. En stundum virðist það þó vera nauðsynlegt, einkum ef maður hefir eitthvað til að selja Þvi einhvernvegin verður maður að koma orðura til fólksins og láta það vit* hvað maður hefir að bjóða og með hre hagfeldum kjörum raaður hefir gert innkaup sín, og að það se fólksins eigin hagnaður að kaupa nauðsynj- ar S'nar einraitt á þessum stað. Vér erum sannfærðir um að vér getum gefið hin beztu kjörkanp sem nokkurstaðar eru fáanleg í þessu landi. Ef þér eruð fáanlegir t:l að eyða ofurlitlu af yðar dýrmæta tima til þess að skoða vörur okkar og verðið ó þeim. þá munuð þér sannfærast um að vér vituin um hvað vór erura að tala. Ætíð hinar beztu vðrur með lægsta verði hjá CAVALIER, HSI DAX. ########################## # # # # # # # # # # # # # # # # Hvitast og bezt ER Ogilvie’s Mjel. Ekkert betra jezt. # # # # # # # # # # # # # * # # ########################## l/Vilkins& Dinwoodie Ef þér þurfið oð kaupa eitthyað af þvi sem venjulega er selt í aktígjabúd- uui, svo sem AKTÝGI, KEYRI, KISTUR, TÖSKUR, Þá fáið þér það hvergi ódýrara en hjá WILKINS <5 DINWOODIE 594 Main Str. ffooflbine Mm\ Btæi sta Billmid Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-bord og tvö "Billiard”- bord. AUskouar vín og vindlar. I.enuon & llebb, Eigendur. Manhattan Horse and Cattle Food er hið bezta þrifafóður handa gripum. Tilbúið af R. H. Peel, VVinnipeg, Man. Mr. Gunnar Sveinsson mælir með þessu gripafóðri. John O’Keefe, prófgenginn lyfsali, CAVAVIER, N-D. Bnmswick Hotel, á horninu á Main og Ilupert St. Er eitt hið ódýrasta og bezta gistihús bænum. Allslags vín og vindlar fást þar mót sanugjarnri borgun. McLaren tíro’s, eigendur. Iroqnois Hotel. Á Main Str. Andspænis City Half. J. L. JOIINSON, eigandi. Munið eftir Því að beza og ódýrasta gistihós (eftir gæðum), sem til er í Pembina Co. er B. G. SKULASON ATTORNEY AT LAW. SKRIFSTOFA í BEARE BLOCK Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent & hvaða tíma st-m þarf. Búðin opin nótt og dag. Jennings House, Cnvalier, 8f, Dak. F. E. RENAUD, e;gandi. Gniml Fork§, 1>. I’YRIK rjön- SKYI.DB Heimavinna Við viljum fá margar fjölskyldur til að vinna fyrir okkur heima hjá sór, stöðugt eða að eins part af tímanum. Vinnuefnið sem við sendum er fljótlegtog þægilegt.og sendist okknr aftur mtð pósti þeg- ar það er fullgert' Hægt að inn- vinna sér m.kla peninga heima hjá sér. Skrifið eftir upplýsingum. THESTANDARD SUPPLY CO. Dept. B., — London, Ont. Þegar þú þarfnast fyrir CiilerMagn ---þá farðu til- ijxnvijvixr. Hann er sá eini útskrifaði augnfræðing- ur af háskólanuin í Chicago. sem er hér i vesturlandinu. Hann velur gleraugu við hæfa hvers eins. IV. R. Inman A Co. WINNIPEO, MAN. hafið þið bráðum nóga, og þá ættuð þið að muna eft.ir fallega gnllstáziuu hjá honura R. BRANCHAUD. Ekkert nema það allra vandaðasta fæst hjá honum. Hann ábyrgist sjálfur alt sem haun selur ykkur. Og þá vitið þið hve vel hann gerir við alla hluti. Það borg- ar sig ekki fyrir ykkur að kaupa jafn- dýran varning hjá þeim sem ekki vilja ábyrgjast hann sjálfir. R. Branchaud, Cavalier, N. Dak. Nationel Hotel. Þar er staðurinn sem öllum ber aaman um að sé hið ódýrasta og þægilegastaog skemtilegasta gestgjafabús í bwnum. Fædi ad eins 91.00 a dag;. Ágæt vín og vindlar með vægu verði. Munið eftir staðnum. NATIONAL HOTEL. HENRY McKITTRICK, —eigandi.— John O’Keefe Steinolia Eg sel steinolíu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar í bænum. Ti! hægðarauka má panta olíuna hjá G. Sveinssyni, 131 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MCDONALDST. Ef þér viljið fá góð og ódýr Vinfong* Þá kaupið þau að (i'ÍO Tlain \t. Beztu Ontario berjavm á $1,25 gallonan Allar mðgulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis- munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Go. Canadian Pacific RAILWAY- EF ÞÚ hefir í hyggju að eyða vetrinum f hlýrra lofta- lagi, þá skrifaðu oss og spyrðu um farnjald tii Oalifornia, Hawaii-eyjanna, Japan, Bermuda og Vest-lndía eyjanna, eða heim til gamla landsias Niðursett far. Corner Maine & Logan Str. DREWRY’S Family porter er alveg ómissandi til að styrkja og bressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfidi. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá handa mædrum með bðrn á brjósti. Til brúks í heimahús- um eru hálfmerkur tiöskumar þægilegastar. Edwarð L. Drewry. Redwood 4 Empiri Bnweriw. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. Snúið ykknr til næsta C. P. R. um• bodsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traffic Manager, Winnipro, Mam. Nor tflem Pacific IME TABLI B’I [ MAIN LINE. Arr. U.OOa 7,55a 5.15a 4,15a 10.20p l,15p Arr. 1.30p 12 Ola ll,09a 10,55a 7,30a 4,05a 3.50p 8.10p 7,30p Winnige* Morris Emerson Pembina Grand Forks Apg Junct Duiuth Minneanolis St. Paul Lv l,05p 2.32p 3,28p 8,87p 7,05p 0,45p 7,30a 6.36a 7,15a Lt 9,30» 12.019 2,45» 4,1*9 7.0*9 10,809 Grand Pacific Hotel. K. I* O’Denuhoe, eigandi. Ágæt herbergi og öll þægindi sem beatu hotel geta veitt. Beztu vín og vindlar. Urkot N'rwt fiesnt Citj Hall --WINNIPEG. MAN.---- OLI SIMONSON MÆLIR MK» 8ÍNU NÍJA Skanflmayian Hotel. 718 Main Str. Fœði $1.00 á dag. MORRIS-BRANDON BRANCH. Dep, 10.30a .... Winnipeg Arr. 4.0» 12.15p 2,2» 1 18p .... Roland 1,29 l,36p .... Rosebauk l.OT 1,50p Miami 12,58 2.25p . . .. Altamont 12.21 2 43p . . . .Somerset 12,09 3.40p ... .Greenway 11.10 3 55p .... Baldur 10.5« 4,19p ... Belmont 10,36 4 37p ... Hilton 10,17 5 OOp .... Wawanesa 9.55 5.23p .... Roun'hwaite 9,84 6,00p .... Brandon 9,00 PÖRTAGK LA PRAIRÍE BRANCÆ Lv. 4,45 p m 7.30 p m j Arr. Winnipeg 12.55 p.m. Port laPra:rie 9.30 a.m. C. S. FEE, H. SWINFORD. Fen.Pass.Ag.,St.Paul. Oen. Ag.,Wp®. — 10« — Knni hefði ’kvennmaðurinn leikið hann illa. sú •em hann í fyrri ferðinni hafði haldið að væri vinur sinn. Vagninn var keyrður óðfluga um strætin on ▼ar Preston svo kunnugur i borginni að þegar vagninn loksins nam staðar. þá vissi hann að þeir stönzuðu hjá landstjórahöllinni, Engra spurði hann spurninga þegar hann var tekinn úr vagninum og leiddur inn f bygg ingu þá sem nú er alkunn orðinn, því að hann þekti svo vel til Spánverja og siða þeirra, að hann vissi að nú átti að spyrja hann spjörunum 4r og það rækilega. og svo átti að fara með hann í fangelsi — líklega Morró. Fylgdarmenu hans gerðu sér ekki það ómak að t.aka af höfði honum kápuna fyrri en þeir voru komnir alla leið, og var henni þ& sviftaf honumf uppljómuðu herbergi.og s& hann þarfyr- ir sór hvorki meira né minna en hinn grimma og óttalega Weylar. "Þvf ertu nfer kominn ?" spurði landstjórinn hvasslega. ‘*Af því að menn þessir komu með mig hing að, hershöfdingi. En ég get fullvissað þig um að það er á móti vilja minum”. “Ég vil enga léttúdhafa, ef þú metur llf þitt nekkurs. En því ert þú kominn hér til Cúba ?” "Til að skemta mér". Þá brosti Weyler ófrýnilega. “Ég skal þá aðvara þig i hinu lofsverða fyrirtteki þínu. En segðu mðr: Hver sendi Þig?” "Útgefendur mínir”. - 109 — “Á; útgefendur fréttablaðs f’ "Nei. Eg ætla að skrifa bók um Cúba”. “Það er svo. Þá skal ég hjálpa þór. Eg skal ljá þór kúsnæði þar sem þá getur skrifað svo að enginn trufii þig. Ég þekki þig, herra minn. Þú ert spæjari uppreistarmanna. Þú varst tekinn fastur þegar þú varst hór á dög- um fyrirrennara míns. Þú komst ( burtu og flýðir til herbúða útlagans Mauuels Garcia. Það var heppilegt fyrir þig að þú dvaldir þar ekki lengi. því að nú er buið að skjóta hvern einasta af öllum þeira mðnnura. Hefir þú nokkuð að segja þér til málsbóta?" "Ekkert. Þú sýnist vera áuægður með það sem þú þeear þykist vita". Þá gretti hershöfðinginn sig illilega og varð ófrýnn, og er hann þó aldrei friður á svipinn- ‘‘Þú bætir ekki hag þiun með ósvifni þinni, herra góður. Þaðan fórstu og hittir marga upp.eistarfiokkana, og varst lengi hjá þeim Gomez og Maceo. Þú hafðir með þér frænku Graca. klæddi drengjafðtum. Seinna fórstu á gufuskipinu Dart á stað til New York og hafð- ir stúlkuna með þér og upplýsingar nógar frá Gomez og hinum öðrum uppreistarseggjnm til vina þeirra í Bandaríkjunum. En þið brutuð skipið við ströndina nálægt Matanzas og þú einn korast hcíll á lánd—að minsta hosti veist þú ekki anntð—, og þaðan fórstu til Havana. en frá Havana fórstu til New York. Nú ertu aft- ur kominn til að ganga í flokk nppreistarmanna aðnýju. Þú sérð það þó, að mér er kunnugt um þetta”. — 112 — Samt las hann þær nAkvæmlega yfir og reyndi að festa þær í minni sér. Það hlaut ein- bver að hafa ljóstað meiru upp um hann en stúlkunni var mögulegt. sem hann hafði haldið að væri Ampara Oibe. Það hlaut að vera ein- hver sem vissi hina sönnu ástæðu fyrir veru hans á Cúba. Ef að forlðgin létu hann sleppa. þá ætlaðí hann eirhv erntíma að grafa það upp. En hi’a' hið annað snerti. sem Weyler vissi um ferðir hans frá því hann slapp úr Morró- kastala, þá var að eins eiu ráðnirg þeirrar gátu hugsanleg, en það var sú. sð einhver inaunanna frá Dart hefði komist af og sagt alt sem hann vi8si. En læir vissu þó ekkert hver Chiquito var. Hvernig hafði Weyler getað komist að því ? “’Komst þá Chiquito undan eftir alt saman?’ spurði hann sjálfan sig og vissi ekki hvað hugsa skyldi. En þegar hann svo hugsaði til allra þeirra skelfinga. seni yfit aumingja drenginn hefðu komið, ef að honum hefði bjargað verið, þá lá nærri að hann fyltist kvíða fyrir að hann hefði af komist. En eitt var þó vist; hann gat ekki svarað spurningunum með nokkurri von um að geta sioppið frá forlögum þeim, sem hinn miskunar- lausi landstjóri vafalaust hafði ákveðið að hann skyldi hljóta, og þess vegna réði hann af að reyna þad ekki. Hann stóð upp af stólnum, sneri sér að þeim og reif stillilega skjalið í smásnepla fyrir aogum þeirra. ‘ Farið með þetta til Weylers hershðfðingja’, — 106 — Morro og bætti þvi yið, að medal annars ætlaði hann að gera það að erindi sinu; að grenslast betur eftir henni áður en hann sneri heim aftup til Bandarikjanna. "Ertu að fara til að hjálpa löndam minum, senor Preston ?” spurði hún, “Nei, Ég er með hvorugum”, “Á, er það svo. En samt held ég að ég viti að hvorri hliðinni hugur þinn snýst”, sagði húa ogbrosti spekingslega. en bætti svo við: “Ertu óhræddur að fara aftur til Cúba? ÞA þekkir’ þó manninn voðalega, hann Weyler. Hann er þar nú og hann hefir náttúrlega heyrt þín getið. Þér verður ekki óhætt þar eitt augna- blik". "Föðurland mitt stendur aðbaki mér, se- •ora". Hún hló hjartanlega. "Sþánverjar hiida ekkert um föðurland þitt, þvi að það lætur þá hafa tima til ad myrða a’.la sem fieir vilja áður en nokkuðer rannsóknar leit- að. og svo gerir það sig inægt með skaðabætur, sem aldreieru borgaðar, en svelgjast upp og týn* ast i völundargöngum stjórnmálaflækjanna. Föðurland þitt getur ekki frelsað þig, senor, ef að Weyler fær ad vita það að þú sért kominn til Cúba”. Því var nú ver og miðnr að Preston vissi að þetta var alt deginum ljósara, en hann vonað- ist eftir að betur mundi fara. Að minsta kosti var hann óttalaus hvað hann sjálfan snerti og lét sér þvi nægja að svara: "Hann kann að vita að ég sé kominn þang- að, en hann sk&iekki geta þekt mig”. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.