Heimskringla - 26.01.1899, Blaðsíða 2

Heimskringla - 26.01.1899, Blaðsíða 2
HEIMSRRINtfLA 26. JANÚAH. 18’J'J. Heimskriiisla. fjerð blaðsins í Canada or Bandar. $1.50 ym árið (fyrirfram borgað). Sent til íslands (fyrirfram borgað af kaujiend aB blaðsins bér) $1.00. Peningar seudist í P. O. Money Order IJegistered Letter eða Express Money Order. Bankaávísanir á aðra banka en í Winnipeg að eins teknar með afföllum K. I.. Italihvinson, Útgefandi. Office : Corner Princess & James. P.O. BOX 305 Senatið. Jafnan síðan Senatið ónýtti hið ill- Tsemda Y ukon-járnbrautarfrum varp Btjórnarinnar í fyrravetur, heflr það verið allmikið í orði haft á meðal hfnna Liberólu stjórnmftlagarpa að Senatið væri ónauðsynlegt og ætti að aftakast með lögum. Einknm hafa ýms stjórnarblöðin, “stór og smft verið hátöluð um þetta. Þau voru svo sáróánægð ylir því að stjórninni tókst ekki að kasta burtu mörgum tugum miljöna virði afhinu frægasta gulllandi f hejmi, til tveggja vina sinna, fyrir dálítinn brautarspotta, «em fttti að létta undir með vöru og mannflntninga inn f Yukonlandið En þetta frumvarp var sT’o ber- sýnilega illa hugsað og rangsloitið í eðli sínu, að það mætti meiri mót- spymu á þinginu heldur en nokkurt annað mál sem komið hefir ft dagskrá I Canada sfðan fylkjasambandið var lögtekið, að undanteknu máske Ca- nada Kyrrahafsbrautarmftlinu, þegar það var fyrst á prjónunum fyrir 25 árum síðan. En Laurierstjórnin rak þetta Yukonfrum varp f gegnum neðri málstofn þingsins með hundfylgi lceyptra flokksmanna sinna, án þess Að taka nokkurt tillit til þess, að fft samsvarandi verðmæti frá brautarfé- laginu fyrir þau ögryniii af þessu dýrmæta gulllandi, sem það átti að fá fyrir brautarstfiflnn, sem, eftir að hann var bvgður, áf.ti að vera eign félagsins en ekki þjóðarinnar. En Senatíð feldi frumvarp þetta aneð stórnm meirihlutaatkvaiða, þrátt íyrir hótanir stjómarinnar og hinna fylgispöku blaða hennar, um að af nema það, ef það ekki gleypti við þeesum stjórnarvanskapningi. En Senatið skelti skolleyrum jafnt við hótunum sein bliðmæluin. Það ftleit að landið fengi alt of lítið frá félags- ins bftlfu fyrir þjóðargjölina, og svo neitaði það að gefa, neitaði að sam- jþykkja frumvarpið og með því var það mftl Or sögunni. En síðan hefir Btjórnin og blöð hennar ekki setið á Bárshöfði af gremju og hatri við Sen- atið Ot af þessum tiltektum þess. Menn töldn það sjftlfsagt, að Iaiur- ier mundi halda við hinafyrri stefnu «ína í þv(, að nfnema efri mftlstofuna. En né er það komið upp úr kalinu, að hann vili ekki sleppa henni fyrir nokkurn mnn, en þykir hún vera mjög nauðsynleg. Ekki samt fyrir það að híin ónýtti frumvarp hans í fyrra, heldur vegna þess, að það sé handbag hylla lyrir eldgamla, Orelta <og ónýta Liberala pólití-kusa aðhvíl- ast þar með þésund dollara ftrlegum launum. I<anrier tók það berlega fram í Tæðu sem hann hélt nýlega í Montre al, að hann áliti Senafið nauðsynlegt <og að það ætti ekki að afnemast. í Jiessu fier honum að vísu ekki saiuan ■við Sigrrygg fruinda, ef'tir því sem honum hafa farist orð í Löglærgi. En það er ekki ótrúlegt að Laurier hafi meira fylgi f þessu máli heldur «n kafteinninn á lögbergs-bittuniii, <og að Senatið verði látið lifa. En Eaurier— (“thc great statesman” !)— ■vill þar á móti lama framkvæmdar- vald Senatsins svo sem framast má verða, með því að svifta það neitun- airvaldmu, og gera þuð þannigí raun «og veru þýðingai laust, aðeins nafnið eitt. f>að er föst stjórnarfarsregla í öll- ura brezkum löttdum, »g í öllum löndum sem hafa þiugbundna stjórn ©g tvær málstofur, að þegar efri mál- stofan neitarað samþykkja frumvarp «em neðri málstofan hefir samþykt, þá er það frumvarp þar með alger- lega fallið. Og þoasari stjóniarfars- *kipan er og hefir verið fylgt f Ca- nada sfðan það fékksjftlfstjórn. Það viðurkentíöllum menningarmesta löndum heimsins, að efrimálstotan sé nauðsynleg trygging fyrir þjóðina, og sú eina trygging er hún heíir gagnvart gjörræði þingsins, og gagn- vart vanhugsuðum eða hrekkvísleg- um la aboðutn. En það kemur mjög sjaldan fyrir að efrimftlstofan beiti neitunarvaldi sínu, ogallsekki nema brýn ástæða sé til þess. En Senatið f Canada sá það, eins og þjóðin í heiid sinni, að þetta Yukonfrumvarp sem Laurierstjórnin reyndi með öll um fortölum og briigðum að lærja í gegnum þingið, var hitt mesta sví- virða og örgustu fjárglæfri, og þess vegna kyrkti það þennan Liberal- tilbera áður en hann gæti orðið þjóð- inni til tjóns og hftðungar. Nú vill Laurier gera þá breytingu á Senatinu, sem í rauninni sviftirþað allri þýðingu og öllu valdi. Þessi breyting er innifalin í því, að hve- nær sem eitthvert lagafrumvarp er samþykt I neðri málstofunni en felt t Senatinu, þá skuli greidd atkvæði um það í sameinuðu þingi, og skuli þft frumvarpið verða lög ef það fær' þar meirihluta atkvæða. En þóft það falli við slíka atkvæðagreiðslu, þá skuli þó stjórnin þar fyrir ekki skyld til að segja af sér og stofna til nýrra kosninga, jafnvel þótt að frum- varp það sem felt var, væri stjórnar- frumvarp. Þessi nýja liberala uppfinding mæl- ist auðvitað hvervetna illa fyrir með al þeirra sem skoða málið með sann. girni, og eru engin lfkindi til að hún nái fram ;ið ganga. Það er ófrávíkj- anleg regla í öllum löndum sem hafa þingbundna stjórn, að stjórnirnar 8tanda eða falla með frumvörpum sínum og er það hin eina rétta regla, því ef stjórnin heflr ekki fylgi full- trúa þjóðarinnar, þingmannanna, í þeim málutn sem hún sjálf leggur ur fyrir þá, þft er svo álitið að hún hafi mi t tiltrú þjóðarinnar, í því máli að minsta kosti, og er þá jafnan reglan að stjórnin segi af sér og stofni til nýrra kosninga. En Laurier virð- ist ekki kunna við þennan sið, eða vill að minsta kosti ekki viðurket na hann bindandi fyrir s(na stjórn, þótt hún kynni að verða ofurliði borin ( sameinuðu þingi. Og dómsmála- stjóri Mills fy.gir einnig skoðun hans á þessu máli. En blöð landsins, Kfæð þjóðarinn- ar, eru mjög tvískif't í skoðunum, og það enda stjórnarblöðin. Þau benda á að það sé að eins örsjaldan sem það komi fyrir, að Senatið hrindi lögum frá neðrimálstofunni, og séu þájafn- an talsverðar ústæður til þess. Sen- atið sé sú eina trygging sem þjfiðin hafi gagnvart gjörræði óhlutvand ar stjórnar. Og þessvegna ætti því að vera viðhaldið í því formi sem það nú er í með því valdi óskertu sem það nú hefir. Það er og tekið fram að Senatið geti fttt og eigi oft upptök að lagafrunvörpuin og I þeitn tilíell- utn verða slík frumvörp að ganga í gegnnm hreinsunareld neðrimft!sto< unnar, og er þft Kkt & komið nteð bftðum deildunt, þar sem hver um sig er litin staðfesta það sem hin gerir áður en það geti orðið að lög- um. Enn eitt atriði í saribandi við þetta mál er það, að til þess að geta skert vald Senatsins eða gert uokkrar breyt ingar á f> rírkomul igi þess, þá verð- ur að gera það með lögutn 'og þá náttúrlega að fá samþvkki Senatsins til þeirra laga. En það er liætt við að það kynni að verða síður en auð- fengið, af því að mennirnir eru nú einu sinni svoleiðis gerðir, að þeir kunnasvo skollans illa við það, að skrifa undir sinn eigiu dauðadóm. Og ennfremur ber þess að gæta, að þessi breyting á Senatinu, sem Laur- ier fer fram á yrði stjóinarskrár- breyting, því þaðersamkvæmthenni að Senatið er til orðið. En það e/ ennþft engir vissa fengin fyrir því, að sú breyting yrði auðfengin hjá btezku stjórninni eða þinginu á Eng landi. En slíkt satnþykki þarf þó að fftst til þess að hægt aé að gera breytintrar á Senatinu. Kjörskrárnar. Ilin meinlausa grein vor um kjðr- skrárnar, i Ileimskringlu 12 þ. m., hefir haft ívandi áhrif a hið stirða skap Sigtryggs frænda, eftir grein hans að dæma í síðasta Lögbergi. Oss virðist hann þar vera að reyna til þess að konta lesendum sínutn til að trúa því, að það sem vér sögðum utn tilbúning kjörskránna, séstaðlaus ósannindi. En slíkt er hinn mesti óþarfi, því þar var hvert orð satt sagt og ekki nærri alt sagt sem hægt var að segja um það efni. En vér týndum fram stórko-aiegustu htieiksl- in í sambandi við þessa lista,- að eins til þess að benda kjósendum á það, að þnð væri ekki utn skör fram að Conservativflokkurinn hefir sent út áskorun til manna um það, að Kta itákvæmlega eftir þv( að nöfn allra kjósenda undantekningarlaust verði á þeim kjörlistum sem næst verða til búnir. Kafteinninn má ekki taka sér það til þótt vér ekki nefndutn þau kjðrdæmi, sem vér ekki álitum að þyrftu að koma til greina í þessu sambandi, svo sem St. Andrews kjör- dæmið. Þar voru listarnir eins sann- gjarnir eins og hægt var að vonast eftir. Vér höfðum ekkert að athuga við þá og þessvegna mintumst vér ekki á þá. En þó að St. Andrews listarnir væru gallalitlir, þá sannar það ekki að aðrir listar væru það. Það sannar að eins það, að maður sá sem útbjó St. Andrews listana, var frómlyndari, samvizkusamari og heiðarlegri maður, heldur en sumir hinna er útbjuggu listana í öðrum kjördæmum. Að konservativa þing- menn hafi talið listana góða “hvað kjördæmi þeirra snerti,” eins og Lögb kemst að orði, má vel vera. Þeir hafa að minsta kosti verið nógu góð- ir til þess að fá þá kjörnatil þingsetu og þeir höfðu þvl ekki yfir neinu að kvarta að þvf er þá sjálfa snerti. Umkvartanirnar eru að eins gerðar um listana f þeim kjördæmum þar sem Conservativar töpuðu kosning- unum fyrir bersýnilega óráðvendni og svik þeirra manna sem höfðu um- sjón á tilbúningi kjöriistanna. Það sýnist hafa minsta þýðingu hvort ritatjóri þessa blaðs heflr per- sónulega þekkingu á þvf, að listarn- ir voru falsaðir og raörghundruð nöfnum stolið af þeim, sem þar áttu að vera. Hitt munar mestu að list- arnir voru falsaðir á hinn sviksam.- legasta og svívirðileganta hátt, að sú sviksemi var öll gerð í þágu fvlkis- stjórnarinnar og að tnenn voru með því rantir rétti til að greiða atkvæði og ýmsir töpuðu kosningu fyrir það sein annars hefðu unnið þær. Það er þetta sem Conservativar vilja kotna í veg fyrir framvsgis og sein þeir ætla að koma f veg fyrir, hvað sem það kostar. Kitstj. Lögbergs segir að kjíir- skrftrnar undir umsjón Conservativa hati verið hinar verstu í heimi. En hvað veit hann um allar heimsins kjörskrár? Er hann að fara með það sem hann hefir persónulega þekk ing á, eða er hann bara að blaðra um það sem hann botnar ekkert i ? Það eru að eins gapalegustu gikk- ir og flón sem slá fratn svona botn- lausum, órökstuddum staðhæfingum setn jafnan slá þft sjftlfa á túlann. Canada. Tala eftir sjera hafstein Pjetursson. Flutt í Tjaldbúðinni VÍ8. Sept. 1898. Annars má heita að mál þetta sé að eins nývakið og lítið rættenn sem komið er. Svo er og miög sennilegt að Laurier snúist enn hugur í þessu inftii, eins og svo mörgum öðram, eftir því setn hann á kost á að koma fleÞum vinum sínum f sæti þar og Senatið verður honum að því leyti auðaveipara. [Frarahald.J Eg svaf. Ég veit eigi, hve lengi. Þegar ég vaknaði, var kom- ið langt fram á dag. Ég hvíldi f mjög skrautlegu rúm'. Kringum það var tjaldað gullofnum silkitjö'd- unt. Ég dró tjöldin til hliðar og sá, aðégvar í mjög stóru og skraut- legu svefnherbergi. Gólfið var úr hvitum marmara. Veggir og loft úr gleri. ÖII samskeyti voru hulin gyltuiu “listum.” Ég fór á fætur og klasddi mig. Þegar ég er að Ijúka við það, er kallað inn um skráar- gatið. “Má ég koma inn.” “Kom inn” svaraði ég. Dyrnar opnaat og ung stölka hoppar inn. “Góðan daginn” segir hún hlægj- andi. “Miss Canada hefir beðið tnig að vera tneð þér í dag. Sjftlf er hún önnum kafin að búa undir veizluna.” Ég virti fyrir mór stúlku þessa um stund, Hún var ungleg, vel vaxin og einkar fríð sýnum. Svip mikil var hún og tignarleg yíirlit- um. Augun voru djúp og töfrandi, en um leið svo hörð og snör, að ég þoldi eigí að horfa í augu henni. “Hver ertu stúlka,” spurði ég hjkandi. “Ég heiti Skuld,” svaraði hún. “Ég er ráðskona hjá Miss Canada í dag. Verðandi rauk úr vistinni í gærkvöldi, og ég kom í stað hennar. Þetta hús er Ibúðarhús MissCanada.” “Hv’aða dagur er í dag.” “Þessi dagur heitir ft morgun-” “Hvað er orðið framorðið?” “Klukkan er orðin 2_22. ' En kondunú og fftðu þér morgunverð.” Skuld fór með mig inn t borð- ítofu Miss Canada. Það var afar- stór og okrautleg stofa. Þar sat að morgunverði fjöldi manna, kvenna og barna. Stirhver þeirt a hafði lítið matborð fyrir framan sig. Það nægði honum einum. Borðunum var öllutn raðað f hftlfhring. Ofan í miðjuna á hverju borði er gieyftur matriti. Það er vél, sem líkist skrifvél (typewriter) að lögun. Á hverjum lykli (key) hans stóð nafn einhvers réttar eða drykkjar. Þegar stutt var áeinhvern lykilinn, þft opn- aðist innan skams dftlftil “plata” f borginu Og þar kom upp sft réttur eða drykkur, er nafn hess lykils benti ft. Hvernig þessari vél var hagað, er mér auðvitað ókunnugt um. Ég hafði þar mjög Ijúffengan morgunverð. En ekki þekti ég þar annan rétt en haframölsgrantinn eða aðra drykki en mjólk og kaffi. Og var þar þó um mjög margt að velja. Eftir morgunverð fór skuld með mig út úr húsinu. Þegar út var komið, virti ég húsið fyrir mér. Það var hringmyndað og 50 lofta hfttt. I hverri gluggaröð umhverfis húsið voru 2000 gluggar. Húsið var alt úr marmara, gleri eða járni. Yflr aðaldyrum þess stóð meðgullnu letri: “íbúðarhús Miss Canada.” Tvær ár runnu sín hvoru megin við húsið, og komu saman rétt fyrir norðan það. Bakkar þeirra votu upphlaðnir úr höggntj grjót. “Hvaða ár eru þetta”, spurði ég. “Önnur heitii;Ked Kiver(Rauðá) hin Assiniboine” svaraði liún. Ég leit í kringum mig. Fram u.eð ánum og milli þeira voru Iangar raðir risavaxinna húsa. “Er þetta þft Winnipeg’” spurði ég hana. “Já þetta er Winnipeg, aðsetursstaður Miss Oanada’’ svaraði hún. Skuld bauð mér að aka nieð sér um bæinn dálitla stund. Eg tók því boði með þökkum, Hún sótti inn í geymsluskála Miss Canada Ktinn og léttan vagn. Við settumst bæði í hann. Rétt við vagnsætið hægra megin var dálftið hjól. Skuld sneri því hálfan snúning og vagninn rann á stað. Við fórum með fleygiferð að brú sem liggur yflr Assiniboinána. Skuld tók í sveif eina litla er var rétt hjá hjólinu, og srieri henni til hliðar. Samstundis beygði vagninn norður brúna. Við ókum svo norð- ur Main Street. Það var jafn breitt og það hefur ávalt verið. Og það var orðið alveg þráðbeint. Sam- feldar raðir risavaxinna húsa voru til beggja hliða. Sum húsin voru 40 lofta há. Það var snemrna dags og glaða sólskin. Samt sem áður var þó forsæla á strætinu. Hæð hús- anna olli því. Ank þess lágu raf- magnsstrengir yflr strætið eins og þéttriðið net. MaYgar rafmagns- brautir lágu moð fratn húsunum hver upp af annari beggja megin á strætinu. Stórar vagnlestir fóru eft- ir þeim fram og aftur. Af öllu þessu varð skuggsælt niðri á strætinu sjálfu. Ég tók eftir afarstóru húsi á norðvestur horninu ft Broadway og Main. “Hvaða hú$ er þetta,” spurði ég, ’“Það er banki Miss Canada nr. 1,” svaraði hún. “Hvers vegna er hann nefndur nr. 1.”* “Fyrir löugu siðan keypti Miss Cmada alla banka einstakra inanna og félaga í landi sínu. Hún hefir banka víðsvegar um alla landeign sína og merkir þá með tölustöfum. Þessi banki heitir nr. 1, af því að Winnipeg er aðætursstaður hennar.” Allmiklu norðar tók ég eftir stórhýsi einu að austanverðu á stræt- inu. “Hvaða húserþetta,” spurði ég. “Það er pósthúsnr. 35,” svaraði hún. “Hvers vegna er það kallað nr. 35.’ "Fyrir mjög löngu síðan fór að myndast “póstsamband” meðaf stór- þjóðanna. Það breiddist út smfttt og smfttt, þangað til það nftði vfir allan heim. Þegar svo var komið, þft voru póstinál þjóðanna aðgreind frá öðrum ríkismálum og falin á hendur sérstakri tiefnd. I þeirri r.efnd eru kosnir fulltrúar frá öllum þjóðum heimsins Nefndin hefur aðsetur 1 Lundúnaborg, og stýrir hún þaðan öllum póstmftluin. Pósthús hennar eru auðvitað um allan heim, og þetta er nr. 35. í fyrstu röð stærri póst- húsa.” Við skuld hóldum norður stræt- ið, þangað til við komum að stór- kostlegum vagnstöðvum. "Eru þetta vagnstöðvar C. P.R.” spurði ég. “Nei,” svaraði hún hlægjandi “En ég skal skýra það fyrir þér,” hólt hún ftfram. “Þessar vagnstöðv- ar heita: Vagnstöðvar Miss Canada nr. 1. í gamia daga keypti hún all- ar jftrnbrautir einstakra manna og félaga í landí sínu. Þær eru nú all- ar eign hennar. Og vagnstöðvarnar hér í bænum eru nefndar nr. 1, af því að Winnipeg er aðsetursstaður Miss Canada.” Skuld sneri vagntnum við og ók aftur suður strætið dftlítinn spöl. Sínan beygði hún veitur Logan Ave. Þegar við komum vestur í miðjan bæinn, þá varð fyrir okkur gantall kyrkjugarður, er forðum bar nafníð Brookside. Ég beiddi skuld að lofa mér að ganga um garðinn dálitla s'.und. Hún leyfði mér það. É!g gekk gegnum friðsælatrjftganga inn í þörular grafhvelfingar. Ég las Ietrið á legsteinunum. Sérstaklega leitaði óg eftir fslenzkum nöfnum. Þau varu -þar allmörg. Yngsti steinninn af þeim legstelnum, er bftru íslenzka áskrift, var frft árinu 2050. Á honum stóð: Jón Jónsson, fyrrverandi borg- arstjóii 1 Winnipeg, dáinn *31. des- eniber 2049. Þar fyrir neðan var grafið á steininn þetta alkunna Islenzka v’ers. “Jurtanarður er herraus hér helgra vuúh barna le<>;staðir Þe(»ar þú Kengur um þennan reit, þín sé til reiðu bænin heit. Andláts þíns (>æt os einnig þá upprisudaginn minnst þú á.” Mynd af saumavólinni kemur í þetta pláss í næsta blaði. Við þessa gömlu gröf rifjaðist upp f'yrir inér manníiokknr sá, er forðum var nefndur Vestur-íslend-. Þjóðflokkur þessf nafði fyrir löngu runnið saman við aðra þjóðflokka í landinu og ásamt þeim rnyndað canadisku þjóðina: Með tftrvotum augum gekk ég út úr garðinum. Við Skuld stigum upp í vagninn og héldum heintleiðis. “Viltn gera bón mína Skuld,” sagði ég lftgt og hikanki. “Sjilfsagt. Hvað á ég að gera,” svaraði hún hlíðlega. “Mig langar til að koma við á suðausturhorninu á Sargent og Furby.” “Það er velkomíð. Eg skal kotna þar við,” Vagninn rann áfram með mesta hraða eftir fjöldbygðum, fögrum strætum. Skuld stöðvaði hann við suðaustur hornið á Sargentog Furby. Á þessu horni var stór og glæsileg kirkja. Undirbygging hennar var rómverskur kross. En yffrbygging- in voru gotneskir turnar, Þeir voru flétta'ir saman ineð mestn snild. Að afan mynduðu þeir gullna kórónu. Yfir aðal-dyrnm hennar stóð nafnið: Tjaldbúð Winnipeg-bæjar nr. 10. “Hvers vegna er Tjaldbúðin kölluð nr. 10," spurði ég Skuld. Hún svarar: “Þegar kristin kirkja hafði náð trúarlegum yffrráðum yfir öllum helmi, þft fóru allar xirkju- deiluir að staifa I einingu. Allar kirkjur Winnipeg-bæjar mynda eina f'élagsheild. Þær heita allar hver fyrir sig Tjaldbúð Winnipeg-bæjar. Og þessi kirkja er nr. 10 í röðinni. Siærsta kirkjan er nr. 1, næst stærsta kirkjan er nr. 2. o. s. fr.” “Sýndu mér Tjaldbúðina Nr. 1.” “Þú getnr séð hana4 kvöld, þegar vígslan fer fram." “Hvaða vlgsla er það r” “Ég má eigi segja frá_þvf. Vertu þolinmóður.” Royal CrownSoap $65.00 Nevv William Drop Head saumavjelar. Gefnar fyrir sápubréf. 3 vél*r gefnar á hverri viku fyrir ROTAL CROWN sápubréf og “Coupons.” Biðjið matvörusala yðar nn ROYA]< CROWN “Coupon” meé hverjum 5 stykkjum af ROYAL CROWN sájm með bi éfum á. Fyrsta vélin var gefin mána- daginn 16. Janúar. Engum sem vinnur á sftpugerð- arverkstæðinu verður leyft að keppa um þessar vélar. 1899. Heiðruðu landar. Eg er ég yffur til þénustu reiduhá- inn með að gera við skóna yðar ef þeir skyldu ekki lita út sem æskilegast, þá komið tif min, ég skal gera yið j»á svo þeir líti útseœ nýirséu og reynist betri að sliti, og ég skal ftbyrfíjast a$ það gerir enginn betur né samvizkusam legar eða fyrir lægra verðenég. Bg skal lika selja yður ljómandi fallesp. nýjaskómjðg vandaða, bóna til eftlr máli, af hvaða tegund sem er. Einnig hefi ég nú keypt tvær skevpi vélar, aðra til að skerpa skauta, en aðn. sérstaklega fyrir skegghnffa, skæri •* alskonar eggjárn; skauta skerpi ég fyrir nærri sama sem ekki neitt. Skegg- hnífa holslípa ég og pólera og geri sem nýir væru. Allir sem eiga skegghnffa, hvort þeir eru nær eða fjær. ættu a* senda þá sem fijótast til mfn, og þannig spara sér peninga og það ómak að fara til rakara. Eg ábyrgist alt þesskonar verk skal verða vel af hendi leyst.. 497 Alexander Ave. Winnipeg, Maa, S. Vilhjálmsson. Nú er tímiuii fyris ykkur að dusta rykið oí rus'iið úr skáp inum ykkar, og fylla þí svo aftur með nýtt leirtau Ka Chin a 11 itll. I’ar fáið þið beztan, ódýrastau og margbreyttastan varning í bænum. CHINA HALL, 572 iflaln Mt. k: 11 uri1 v SI01111, RESTAORiNT OMIÐ inn hjft sem hefir bezta í bænuin. Bon Duxhar hefir umsjón yfir vínföng- unuin, oí fiið fáið meira fyrir pen- inga ykkar hjá honuin en nokkrum ððr- utn í bænum, -523 Maiii St.— Lyons 590 Main St. Feltskór fyrir börn - - “ “ konur " “ ungmeyj a,r “ “ kttilmenn 25c. 25c 25c. 35c. Lægstu prísar í bænum. Komið og sjáið sjálfir. EDMUND L. TAYLOR, Barrister, 8 )licitor &c. Rian Block, 492 Main Strkht, WjNNIPBO.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.