Heimskringla - 26.01.1899, Blaðsíða 3

Heimskringla - 26.01.1899, Blaðsíða 3
HBIMSRRÍNQLA, 26. JANÚA.R 18«9. Við héldum þaðan suðaustur að Assiniboine ánni. Þar tók ég eftir najfig skrautlegu stórhýsi á árbakk- Jtnum. “Ilvaða lifis er þetta,’’ spurði 6g. "Friðarhöllin nr. í>,” svaraði iiún. “Skýrðu þetta betur fyrir mér.” “Lengi áttu þjóðirnar f ófriði hvor Tið aðra. Þæt’ höfðu þi fastan her, oæði landher og sjölið. Einmitt hér á þessum stað var foiðum ailstór her- mannagarður. Loks komst á almenn- ur þj'iðafriður. t>á var sett á fót al þjóðleg friðarnefnd. Hún dæmir öll deilumál þjóðanna. í þessari nefnd eru kosnir fulltrúar frá öilum þjóð- nm heimsins. Nefndinni eru reistar aðseturshallir í öllum höfuðborgum ‘-törþjóðanna. Þessi höll er nr. 5 i t’öðinni. Nefndin er sitt árið á hverj ■hm stað. Þetta árið er hún hér.” Þaðan ókum við suður yflr brú á Assiniboine. Síðan fórum við gegn- Qm Fort Rouge alla leið til Elm Parl<. ^kemmtigarður sá er á eyju einni í Red River. Þar hafði forðum verið •ndtangi sem gekk að austanverðu I ána. En tanginn hafði fyrir ðngu síðan verið gratinn í sundur. *g þannig myndaðist eyjan Eltn ^ a,-k í Red River. í sunnanverðum Rlm Park er afarstór skemmtisalur ‘,r marmara, gleri og járni. Hann ^kur 25,000 manns. Garðurinn er *isettur fögrum trjágöngum. Hann cr Þákinn smáreitum fagurra skraut- ólóma. Hann er vökvaður regni frá þóttsettum gosbrunnnm. Rafmagns Vagnar þjóta fram og aftur um garð- *nn, og loftförin sveima um hann • raru og aftur yfir höfðum manna. öakkar eyjunnar eru alt í kring upp- ■uekkaðir úr höggnu grjóti- Á bökk- um hennar eru margar vel gjörðar ^rautir. Þar fer fram kapphlaup, þjólreið, kappreið, kappakstur o.s.frv. ^nna dag var sunnudagsskóla “Pic- nR’ f garðinum. Hann var fullur fólki, og allir virtust skemmta sér n,jög vel. Frá Elm Park ókum við Skuld leið heim að íbúðarhúsi Miss 'jmada. Við stigum úr vagninum. 'g gekk inn í húsið og fór inn f S' e*nherbergið mitt til að hvíla tnig. Fftir ofurlitla stund kallaði Skuld ^mig 0g beiddi mig að koma út. egar út var komið, sagði hún við mig: Miðdagsverðurinn er eigi aiveg ''^úinn. Mér datt þvf í hug að bjóða _ koma með mér út í bátinn ntinn. Við getum svo farið dálftið eftir ánum og vötnunum okkur til *kemrntunar, þangað til mat nálstínii er kominn.” ‘Þetta ÍHtð þigg ég með þökkuin,” 8vftraði ég glaðfega Við göngum svo ofan tunguna út > zta oddann, þar sem Red River og ^siniboine blanda blóði saman. Þar ntu margir smábátar bundnir við , nd. Við stigum út í einn skraut- g^n skemmtibát, leystum hann og ar hans ^oru le, R'tum frá landi. Illiðs þakt; ar mörgum hjólum, er gripu n°rt ínj>nað. Þau stóðu f sambandi V'Ú tvaaf ^breiðar skrúfur, er lágu aft- nr úr skut bátsins djúpt niðri í vatn- nn- ískuld settist við styri, en ég sat í stafni. Upp úr botni b'rtsins stóð ofurlítill gyltur nagli rétt hjá stýrinu Hún snerti hann ineð fæti sinum. Samstundis tóku bjóiin og skrúfurnar að hreyfast. Báturinr rann á stað með afarmiklum hraða Við fórum niðurlíed River til Winni pegvatns, austur yflr vatnið og það an eftir Winnipeg River og skipa skurðum til Lake ot the Woods Vatn það er undrafagurt og alsett eyjum. Á þeim eru skrautlegar sumarhallir og skemmtigarðar. Þar dvöldum við dálitja stund. Við fór- um svo þaðan eftir Rainy River, v. tn- um og skipaskurðuu. til Lake Super ior. Við héldum áfram eftir stór- vötnunum með löndum framallaleið til Chicagoborgar. Þaðan fórum við eftir skipaskurði og norður fljótið um stund móti straumi. Síðan beygðum við inn í örstuttan skipaskurð og fór- um eftir honum til Red River og eft- ir henni heim til Winnipeg. Þegar heim var komið, vfsaði Skuld mér inn í borðstofu Miss Canada, og hafði ég þar ágætan miðdagsverð. Eg get alls eigi lýst honum, því ég þekti nálega ekkert af réttum þeirn eða drykkjum, er um var að velja. Eftir miðdagsverð sat ég litla stund í borðstofunni. Þá kom Skuld til mín og sagði við mig: “Miss Canada hefir tæðið mig að skreppa austur að hafi og fara svo norður fyrir land hennar og suður vesturströndina." “Verður þú lengi burtu,” spurð^ eg- “Nei. Ég er fljót J ferðum. Viltu koma með mér.” “Já, með ánægju. En livað áttu að gjöra.” “Atbuga útlit veðurs og bjóða f veizluna.” “Hvaða veizla er það.” “Eg má eigi segja frá þvf. Vertu þolinmóður.” Við Skuld gengum út. Hún sótti inn í geymsluskála Miss Canada loft- far eitt lítið. Það var eins og stór Örn i lögun. Dyr voru á brjósti arn- arins. Við gengum inn. Ilurð féll á liæla. Við settumst á mjúkan bekk. Skuld tók í streng er hékk niður úr baki arnarins. Samstundis tók Örn- inn að baða út vængjunum. Hann hóf sig hátt í loft upp, Skuld tók f dálitla sveif, er lá út í stél arnarins, <>g beindi flugi hans mót austri. ()rninn flaug áfram með ótrúleg- um hraða. Eftir örstutta stund kom i’in við austur að Atlanzhafi. Skuld lét. Örninn síga hægt niður til jarðar. Þar á Ströndinni meðfram sjónum er afarlangt hús. Það er hraðskeyta hús Miss Canada. Við göngum inn í húsið Inn í vegg þann er að sjón- um snýr, ganga nokkrar víðar pípur. Skuld lét mig biða við dyrnar. Sjálf gekk hún að pí{>unum. Hún talaði nokkur orð inn í hverja þeirra, Svo beið hún við hverja pipu eftir svari Eg heyrði eigi hvað hún sagði eða hvaða svör hún fékk. Skuld kom svo til mín og sagði: “Allir boðsgestirnir frá Evrópu ætla að koma f kvöld, nema Fjali- kona#. Ilún getur eigi komið. Það er verið að setja alþing í dag.” Við stigum svo aftur inn f Örninn. héldum á stað og flugum í norðurátt. “Hvert er ferðinni heitið,” spurði «5g- “Til norðurpólsins,” svaraði hún. “Hvað ætlarðu að gjöra þangað.” “Athuga útlit veðurs.” Við flugum áfram með undrahraða. Himininn var heiðskír. Veðrið kalt og bjart. Það var nægur hiti í loft- fari okkar. En auðvitað óx loftkuld- inn úti, eftir þvf sem norðar dró. Við fluguin fyrst yflr land. Þá tók við opinn sær. Svo bárumst við yfii endalausar ísbreiður. Skuld stöðvaði Örninn og lét hann leggja saman vængina og síga hægt til jarðar. “Erum við komin til ’norðurpóis- ins,” spurði ég. Húnsvaraði: “Já. En það er of kalt fyrir þig að fara út úr loftfarinu Ég veið enga stund. Þú getur horft út um glugga á meðan.” Skuld hljóp svo út. En ég horfði út um glugga sem var yflr dyrunum. Fyrir framan mig var afarstór og hár stjörnuturn, hlaðinn úr ís. Ég- sá Skuld gauga inn í turninn. Ég ieit til himins. Pólstjarnan var nálega beint yflr höfði inór. Titrandi norð- urljós með markbreyttum, fdgrum liium fóru í breiðum bylgjum yfir himininn Gegnum ljifsbylgjurnar tindruðu stjörnur fyrstu og annarar stærðar. Sólin flaut með sjóndeild- arhringnum. Eftir örstutta stund kom Skuld aftur út úr turninum og inn í loftfar- ið til mín. "Hvað segir þú um veðrið,” spurði óg- “Það er útlit fyrir [gott veður,” svaraði hún. “Mun þetta stilta veður verða lengi”. “Þangað til allir boðsgestirnir eru aftur komnir heim til sín.” Við snérum aftur heimleiðis. Á heimleiðinni kom Skuld við í hrað- skeytahúsi því, er Miss Canada á | vestur við Kvrrahafið. Þar bauð hún nokkrum boðsgestum á sama hátt og hún hafði gert á austurströnd- inni. Þaðan fórum við austur yfir Klettafjöllin alla Ieið heim til Winni- peg- [Niðurlag f næsta blaði.] Nationel Hotel. Þar er staðurinr: sem öllura ber saman um að sé hið ódýrasta og þægilegastaog skemtilegasta gestgjafahús í bænum. IVili ad eiiiN $ I .OO a <lag. Ágæt vfn og vindlar með vægu verði. Munið eftir staðnum. NATIONAL HOTEL. HENRY McKITTRICK, —eigandi.— Dr. M. B. Halldorson, —HENSEL, N.-DAK.— Skrifstofa uppi yflr Minthorn’s lyfjabúð. Maurice’s Op'O dav oe nólt Restaurant. Agært katfl 517 MAIN STR. Þið fáið hvergi jafngóðar og ódýrar máltíðir i bænum. riaurice Nokes éigandi. Af stað austur enn á ný með Northern Pacific járnbrautinni. Frá 5. Desember til nýár9 selur Northern Paciflc járnbrautarfélagið canadisk Excursion Tickets til allra staða í Ontario, Quebec, Nova Scotia og New Brunswick, gildandi fyrir 8 mánuði frá þeim tíma. sem þau eru seld. Þeir sem kaupa þe^si l’ickets, fá viðstöðuleyfi á öllum stöðum sem þeir óska eftir, samkvæmt skilinálum þeirra járnbrauta setn flutt er með. Farseðl- arnir verða lengdir framyfir hina á- kveðnu 8 mán., ef þess er óskað fyrir aukaborgun, svo sem hér segir: 15 daga lenging $5, 30 daga $10, 45 daga $15, 60 daga $20. Farse&lar til Mont- real og til baka aftur verða seldir á $40, frá Montreal austur kosta farbréfin fyr- ir báðar leiðir það sem þau eru vana- lega seld aðra leið að eins Það, er far- bréf frá Montreal til Quebec, New Brunswiok og Nova Scotia seljast með hálfvirði. Frekari upplýsingar fást á skrifstofu Northern Pacific brautarfé- lagsins hér i bænum hjá H. SWINFORD, General Agent. Winnipeg. ###*######**##########*### # # * # # # # # # # # Hvitast og bezt —ER- Ogilvie’s Mjel. # # # * # # # # # # # # | Ekkert betra jezt. f # # ########################## ÍDG M Stærsta Billiai d Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-bovð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og viudlar. I.eiinon Á Ilebb, Eigendur. Wilkins& Dinwoodie Ef þér. þnrfið oð kaupa eittlivað af því sem venjulega er selt i aktígjabúð- um, svo sem AKTÝGI, KEYRI, KISTUR, TÖSKUR, Þá fáið þér það hvergi ódýrara en hjá Rnuiswick llotel, á horninu á Main og Rupert St. Er eitt hið ódýrasta oK bezta gistihú* bænum. Allslags vín og vindlar m-* þar mót sanngjarnri borgun. McLíircn i Il'O S, eigendtir. Grand Pacific HoteL R. I*. O*l)ouolio«fc, eigandi. Ágæt herbergi og öll þægiudi sem bezMi hotel geta veitt. Heztu vín og vindlar. Market S*reet (ícgnt City DaH ---WINNIPEG, MAN,— OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ 8ÍKU NÝJA Fæði $1.00 á dag, 7IN Main Htr. WILKINS ð DINWOODIE Ganadian Pacific 594 Main Str. Steinolia Eg sel steinolíu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar í bænum. Til hægðarauka tná panta olíuna hjá G. Sveinssyni, 131 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MGDONALDST. Ef þér viljið fá góð og ódýr Vinfong‘ Þá kaupið þau að 65ÍO llatn St. Beztu Ontario berjavín á $1,25 gallonan Allar mötrulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis- munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Go. Corner Maine & Logan Str. DREWRY’S er alveg ómissaudi til að styrkja og hressa þá sem eru máttlitlirog nppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hréssandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks í heimahús- nm eru hálfmerkur flöskurnar þægilegastar. EHwarfl L. Drewry. Iledwood í Kinpirc Breweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. Þegar þú þarfnast fyrir (álvrangn RAILWAY EF ÞÚ heflr f hyggju aðeyða vetrinum f hlýrra lofta- lagi, þá skrifaðu oeaog spyrðu um farajaki til California, Hawaii-eyjanna, Japan, Bermuda og Vest-Indía eyjanna, eða heim til gamla landána Niðursett far. Snúið ykkur til næsta C. P. R. um * boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Trafific Manager, WINNIPRQ, MAM. Family porter fcta PatiSc R> IME TABLE. MAIN LINE. Arr. ] Arr. ll,00a| l,30p Winnigeg 7,55a 12 01a Morris 6,15a 11,09h Emerson 4,15a 10.55h Pembiua f0.20p; 7,30a Grand Forks l,15p' 4,05a Wpg Junct I 3 5Öp Duluth 8.10p Vlinneapolis 7,30p St. Paul Lv 1,05p 2.82p 8,23p 3,37p 7,05p 10,45p 7.80aj 6.85a; 7,15ai Lv 9,30« 12.01p 2,45p 4,1^ 7.05* 10,30* ----þá farðu til- imJVKAJXT. Hann er sá eini útskrifaði augnfræðing ur af háskólanum í Chicago. sem er hér í vesturlandinu. Hann velur gleraugu við hæfa hvers eins. H. It. Innian A. C« WINNIPEG. MAN. MORRIS-BRANDON BRANCH Dep. lt).30a 12.15p 1 18p 1,36p 1 50p 2,25p 2 431 3,40p 3.55p l,19p 4.37p 5.00p 5,23p . Winnipeg... . Vorris..... • Roland.... . Rosebank.... . M iami..... . Altamont... . Somerset .. .Greenwav ... .Bnldur ...... .Belmont .... .Hilton .... .Wawanesa .. . Rounthwaite . Brandon... Arr. 4,00 2,20 1,28 1,07 12,5$ 12.21 12,09 11,10 10.56 10,35 10.17 9.55 9.34 PORl’AGE LA PRAIUTE BRANCH. Lv. Arr. 4.45 p m Winnipeg 12 56 p.m. 7,30 p.m Port la Pra’rie 9 30 a.m. C. S. FEE. H. SWINFORD. Fen.Pass.Ag.,St.Paul. Gen.Ag., Wpg, Sögusafn Heimskringlu. LEYNISAMBANDIÐ. EÐA BRÆÐRA FÉLAGIÐ ÞAGMÆLSKA. Jfi PTIR F. VAN RENSSEI.AER DEY. WINNIPEG, MANITOBA, 1899. PRBNTSMIÐJA H*IMSKRINGLa. — 4 — “Já, að svo stöddu kýs ég það heldur,’, svar- aði óg. "Mér þykir fyrir þvi að verða að taka yður fyrir fanga, Mr. Smith. En óhjákvæmileg skylda býður mór það. ég verð að keyra í burtu með yður spöl korn tafarlaust. En ég vona að þór verðið ekki lengi tafin. Gerið svo vel og takið kápu yðar og skulum við svo fara tafar- laust”. “Velkomið, herra minn. Á ég að skilja hér eftir lyklana að hiizlum minum ?” “Já, þakka yður fyrir, það er ef til vill betra Ég hefi hér kunningja með mér, sem annast um farangur yðar á meðan, eða......", Hann endaði ekki setninguna, en brosti að eins til mín. Ogþetta einkennilega bros hans fullvissaði mig einhvernveginn um það, aðeng- in veruleg hætta væri á ferðum, enda þótt þ.'kk ing mín á rússnesku réttarfari segði mór á hinn bóginn að éz hefði fallið í einhverskonar gildru . Við gon'Jum þegar út og stigum upp t vagn- inn og keyrðuin af stað á harða spretti. En í hvaða átt við fórum vissi óg ekki, þvi fylgdar- maður minn dró niður glugirablæjurnar, svo að ég gat ekki séð neitt út. Ég reyndi að halda tölu á því i huga mínum hvað mörg gðtunorn við beygðum fyrir og hve mörg stræti víð keyrð nm um, en brátt tapaði ég alveg tölunni, og gerði ekki framar tilraun til að átta mig. Og ég sanufærðist brátt um það íhuga infnum. að fylgdarmaður minn, eða þeir sem höfðu látið taka mig fastann, vissu gjörla um hagi mína, og höfðu & einhvern hátt komist að því. að ég þekti Pétursborg eins vel og þeir sjálfir. - 137 - Þegar Preston opnaði augnn þá var Aníta að lúta niður að liouura, því að luin var fyrri til að ná sér. Hann var allur skorinn og inarinn og hundrað kúlur höfðu brent liaun og rispað, en hvergi hafði bann fengið sár að he.ta mátti, og það sem meira var, hún Anita var ósærð líka, Pancho hafði ekki verið svo beppinn. Hann hafði fengiðein tólf sár og mörg þeirra all-ill. en engin banvæn og Gomez hershöfðingi bar vinstri haudlegginn f fatla. Eitt sinn kom hann gangað sem þau Anita og Preston voru að hjúkra að Pancho og var þA sami gamli járnharði tilfinningarlausi svipurinn á andfiti hans. Rétti hann þá þegjandi hendina fram og greip um hönd Prestons. “Cúba er komin í skuld við þig, sem hún aldrei getur borgað, senor”, mælti hann, “en heuni verður heldur aldrei gleymt”. Og svo frtðroaði hrtnn Preston að sér og þrýsti honum að hinu vigþreytta bijósti sfnu. Svo sneri hann sér snarlega við, greip An- itu sem vawi hún ungharn og kysti hana inni- legtj. á ennið og vai irnar, "Dóttir Cúba”. mselti hann: “heiðnr sé baini föður þíns”, Og svo setti hann hana nið- ur aftur, því hann hafði tekið hana á loft. kraup 5 kné þar sem Pancho lá, lagði aðra hendina á höfuð honum og mælti : “Lifðu, hrausti drengur, lands þíns vegna. Það þarf þin með". Svo reis hann npp og s&st þá engin tilfinning 6 hinuin tignarlega svip haus; hanu lifti hattin-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.