Heimskringla - 23.02.1899, Page 2

Heimskringla - 23.02.1899, Page 2
HEIMSKRlMtíLA 23. FEBKÚAR 189«. Heimskringla. ferð blaðsina í Canada og Bandar. ?1.50 érrið ({yrirfrajn borgað). Sent til nds (fyrirfrara borgað af kaupend- um blaðsins hér) $1.00. Peningar seudist í P. O. Money Order Registered Letter eða Express Money Qrder. Bankaávisanir á aðra banka en í Winnipeg að eins teknar með afföUum R. I. . Rn.ldwiiiMon, Útgefandi. um hitt og þetta, snertir mál það ræðu. sem að engn leyti sem liggur til um- Office : 547 Main Street. P O BOX 305- Til fólksins. Vér vitum að það er í rauninni öþarft að hafa langt mál um það að lýsa Ijfigbergi og framkomu þess yflr höfuð, eins og það frá fyrstu hefir verið og þó einkum eins og það nú er, undir handleiðslu Sigtryggs Jón assonar. Flestum lesendum vorum mun vera þetta kunnugt, annaðhvort af eigin reynd eða orðrómi. Lögberg var í fyrstu stofnað með þeim ákveðna tiigangi, að drepa Heimskringlu ef þess væri kostur. Þetta heflr verið sannað með prívat bréfum, rituðum af Sigtryggi Jónas syni, og er þar því engum blöðum um að fletta. En það var einnig til gangurinn með atofnun blaðsins, að halda lífinu í nokkrum rógberum og hræsnurum, er aldrei hafa getað lifað af ærlegum handafla. Og enn var það tilgangurmn með stofnun þessa blaðs, að hafa það sem sígeltandi, urrandi og bítandi seppa við dyr lútersku kyrkjunnar hér. Þetta var nú í rauninni nokkuð kýmileg þríeiningarstefna, en svona var það nú og svona er það enn þann dag í dag. Hvað því viðvíkur að koma Hkr. fyrir kattarnef, þá er víst hverju ein- asta mannsbarni það fullljóst, að þeir Lögbeigingar hafa ekkert til þess sparað. Með öllu mögulegu möti hafa þeir reynt að rægja blaðið á laun. Sendisveinar hafa verið á vakki sífeldlega í þessum erindum, að ófrægja blaðið og starfsmenn þess. Og það heflr sí og æ verið kaldhömr —•'Tið’T I jlgl-dgf ffvlV'l'Pðingar-síifTisuðan til Heimskringlu og þeirra sem henni stóðu næstir. Þeir hafa verið út- hrópaðir í ré-ttri röð, hver á eftir öðr- um, sem “þjóðarsvívirðing,” “krist- indóms-féndur,” “afglapar” og “ill- menni.” L/igberg hefir ekki verið eins iðið eða lagt jafnmikla rœkt við nokkurn skapaðan hlut, eins og það, að stela, ljúga og rægja æru og virð- ing af Heimskringlu-mönnum. En aldrei hefir þó eins mikið verið gert að þessu, eins og síðan hinn nú- verandi ritstjóri Ijögbergs komst að bjaðinu. Enda er hann óefað hinn heimskasti, þjösnalegasti og sam- vizkulausasti allra þeirra sem nokkru sinni hafa verið við það blað riðnir. Það er hverjum ærlegum manni ó geðfeit að eiga slíkan bróðir í blaða- mennskunni, og þurfa að eiga nokk- urn orðastað við hann. En þó verð- ur maður að gera það stöku sinnuin. Maður verður að stýfa klær þessara varga við og við. Með þessum inngangsorðum skul- um vér þí snúa oss lítillega að skamniagreininni í síðasta Lögbergi, með fyi irsögninni: “Tímabærar hugleiðingar.” Hún var ekki löng greinin í blaði ▼oru Nr. 18 þ. á.: “Sækir í sama horfið.” En þó bjuggamst vér við þvi. að hún mundi vekja eftirtekt einhverra af lesendum blaðsins. Ei da hetir sú rann á orðið, því að út af henni flytur stðasta I/’igberg 3. dáika lanaa skammadellu um blað vo' t og osa persónulega. Það lítur út tyii' að ritstjóranum hafimislíkað það -em vér í allrí einlægni sögðum uni atkvæðastuld Greenrvayinga við arid.ingenguar kosningar. Og svo má ng vera að honum hafi runnið til rifja það sem sagt var um hinar al- ræmdu stjórnarmútur til IVigbergs, sem iiú er ftrlega dregið út úr vösum kj '-e.'ida ftn vilja þeirra, svo nemur uin 85.00 á dag ftrið um kring, að sunnndögum meðtfíldura. Hann enjar nú undan sannieikssvipu vorri en lrer e'- ki við tið andæfa einu ein- asfa af þefm atriðum, sem þar stóðu. Hann beitir iiarasínutn vanavopnum, karltötrið, a<í bera menu persónuleg- um brigsium og illk vitnis tifgfttum Hann Ieggur það oss til lasts, að Heimskringla varð gjaldþrota í Maí 1897. Anðvitað er hvert orð um það í Lögbergi tilhæfulaus lygi. Vér hefðum langhelzt kosið að hún hefði getfið haldið ftfram að koma út við- stöðulaust. En vér gátum ekki ráð ið við þá örðug leika sem blaðið þá hafði við að strtða. Vér áttum enga skuid f falli blaðsins þft, og vér fttt- um engann hlut í því að það var end- urreist. En vér eigum allan hlut í því, að blaðið er nú v ð lýði, og að það er líklegt til að halda MÍ'ram að fræða lesendur sína um ýmsa hina pólitisku klæki liberala. Að Heimskringla hafl jafnan verið og sé þjóðflokki vorum til skammar ja, það er nú svo sera ekkert ný stað hæfing í Lögbergi. Þessi iórtuituerga heflr jafnan verið þar síðan kálfur þessi valt f fjósbásinn. Þess5 barna lega Þistmælgi gerir oss auðvitað ekkert til. Það er fólkið yfir höfuð sem dæmir blað vort, og þann dóm óttumst vér ekki. Jórturdýr I^ög bergs geta ekki skaðað oss. Ritstjóri Ijögbergs segir að það sé stefna Lleimskringlu “að svívirða hina kristnu kyrkju og kristna menn í heild sinni, með öllu mögulegu móti og við öll möguleg tækifæri siír í lagi kyrkjufélag Vestur íslend inga og leiðtoga þess.” Það er tæp lega hugsanlegt, að sá sem þetta reit hafi verið algáður er hann gerði það Vér vitum ekki til þess, að síðan vér tókum við Heimskringiu hafi þar staðið nokkurt orð til hallmæla krist- inni kyrkju eða leiðtogum hennar Nema ef ritstj. Löubergs telur sjálf- an sig kyrk,julegan leiðtoga. En þó höfum vér ekki sagt um hann eitt eina8ta orð sem hann hefir ekki í fyllsta máta verðskuldað. En það er þó ekki svo að skilja, að vér hikum við að kveða upp áfellis dóm yfir forvígismönnum kyrkjunn ar, að því er snertir opinbera fram komu þeirra, er oss finst ástæða til æss. En vér höfum enn ekki gert iað, og því er þessi staðhæfing vís- vitandi lygi. Hvað snertir málið og prófarka Iesturinn á Ileimskringlu, þá biðjum vér lesendur vora afsökunar á því, að oss hefir þar verið ábótavant. Vér munum reyna að vanda það betur framvegis. En sízr, ferst ritstjóra Lögbergs að japla kjafti um sálkt. Það má oft finna í hans eigin ritsiníð- um skoplega vitbMisar setningar og neyðarlegustu prentvillur. En hon- um ferst í þessu sem öðru, að hann sér flísina í augum annara, en ekki bjálkann í sínum eigin glyrnum. Það blandast víst engum skynlær andi manni hugur um það, að þessi skammagrein í Lögbergi er atvinnu- rógur og rituð beinlínis í þeim til- gangi. Þessvegna er þar reynt að spila á trúarstrengi ofsafullra kyrkju- manna. Það hafa ætíð verið og eru þau kol, sem skálkar þessir blása að, er þeir reyna að ófrægja mótstöðu- menn sína. Það er gamla sagan endurtekin hjá þeim, að skríða ábak við altarisbríkurnar og reyna að hylja þar klæki sína Vér látum svo þetta nægja að sinni. En vera má að vér finnum síðar á- stæðu til að leiða rök að því, hvers vegna að vér álítum að það sé Lög- berg miklu frerour en Heimskringla, sem er íslenzku þjóðerni og sönnum kristindómi meðal Islendinga fyrir vestan haf til hneysu og hnekkis. Meinsæri Liberala. J. M. Skelton, formaður fyrir Iibera póiitiska félagið í Battleford, hefir verið dæmdur í tveggja mánada fangelsi fyrir að sverja rangan eið í sambandi við kærur félagsins gegn póstmeistaranum þar í bænum. Þeg- ar liberalar koinust til valda 1896, þá vildu þeir verða af með þennan póstmeistara, því að hann var Con- servativ, og koma liberal manni að í þá stöðu. En til þess að hafa ein- hverjar ástæður fyrir beiðni sinni um að íá hann rekinn úr embætti, þá tóku þeir sig til liberalar þar vestra, og lugu upp sakargiftuin á póststjór- ann, fengu svo formann félagsiris til að staðfesta þessar lognu sakargiftir með fölskum eiði og það gerði hann svo. En afleiðingarnar urðu þær, að Maguire dómari neyddisttil að dauna meinsærismanninn í fangelsi. Hið sama hefði óneitanlega átt að gera við þá menn, suma hverja, sem bjuggu út kjörlistana fyrir Greenway stjórnina fyrir síðnstu fylKiskosring ar og stáiu af þeim hundruðum nafna sem þar áttu að vera og settu inn önnur sem þar áttu ekki að vera Þessir menn urðu að afleggja eiða frammi fyrir dómara um það, að eft ir þeirra beztu vitund og þekkingu þá væru ekki á listunum nöfn ann ara en þeirra sem þar ættu að vera og einnig urðu þeir að sverja það, að eftir þeirra beztu vitund ojf þekkingu þá væru á listunnm nöfn allra þ^irra manna sein rétt hetðu á að vera þar Það má því geta nærri nm það,' að þeir menn sem sjftlfir bjujrgu út list- ana og vínvitandi stálu af þeim nöfn um meikra ogalþektra manna, hafa hlotið að sverja ranga eiða þegar þeir voru að rétt'æta þessi verk sín En þetta er frjalslyndi Greenway inga : fyrst að stela og svo að hilma yfir þjófnaðinn með fölskum eiðnm Þessir menn ættu að réttu lagi að sitja í fangelsi, eins og formaður frjálslynda * flokksins í Battleford situr nú. Mutual Ileyerve. Ef það er nokkur sérstök skilda sem frekar ciðruin hvílir á herðum blaðanna, þá er það sú, að leiðbeina lesendunum áreiðanlega um þau mál öll, sem hafa mesta þýðingu fyrir land og þjóð, bæði þau m'lin sem miða til hagsmuna fyrir félagsheild- ina, og eins og ekkert síður hin, sem hafa skaðlegar atfeiðingar fyrir heila stórfiokka þjóðarinnar. Þessvegna finnuin vér nú skyldu vora—óijúfþó sú skilda sé—að benda lesendum vorum mjög alvariega á síðustu árs skýrslu Mutual Reserve Fund lffsá- byrgðarfélagsins, sem vér birtum á fremstu síðu þessa blaðs, og tekin er upp úr blaðinu Commercial hér bænum. Skýrsla þessi sýnir betur eri nokkur orðalýsing, hve herfilega >að félag nú stendur sig efnalega. hvernig verkahringur þess og ir' TeKtir ðt'órmlnka ár írá árl og nve voðalega tap félagsins fer vaxandi með hverju árinu sem hjá líður. Blaðið Commercial hafði í fyrra all-þungorðar greinar í tveimur blöð- um um ástand þessa félags og sýndi iar framá, að það væri óðfluga að jroskast niðurávið og varaði félags- menn við þvi tapi sem þeir mættu fyr eða síðar búast við að verða fyrir með lífsábyrgðir sínar í því. Skuld- inni um hið hraklega ástand félagsins er auðvitað skelt á þann mann sem stofnaði það í fyrstu og stýrði því, iar til hann dó fyrir eitthvað þrem árum síðan. Það er svo undur þægi- legt að skella allri skuldinni á hinn dána mann, því að það er svo sem ekki hætt við að hann geti komið vörn fyrir sig. þó að allir eftirlifandi stjórnendur leggist samhuga á náinn. En þó verður því ekki neiLað, að á meðan Mr. Ilarper lifði, þá naut fé- lagið bæði trausts og virðingar al- menniugs. En undir núverandi stjórn þess, nýtur það hvorugs í sama mæli og þá. Þess var farið á leit við oss í fyrra að vér útlegðum þá greinarnar úr Commercial og fengjum þeim komið í Ueimskringlu, En bæði var það að vér höfðum þá enga meðgjörð með stjórn blaðsins, og svo voru þá ekki að voru áliti framkomnar næg- ar sannanir fyrir því, að félagið ekki gæti staðist og borgað allar réttmæt- ar kröfur, þrfttt fyrir tap það sem fé- lagið var þá búið að verða fyrir. Og svo vissum vér þá heldur ekki iað sem nú er orðið ómótmælanlega uppvíst, það sem sé, að eiðfestar skýrslur embættismanna félagsins hafa verið ónákvæmar og afvega- leíðandi fyrir félagsmenn. Af {æss- um ástæðum leidduin vér þá hjá oss að segja nokkuð um félagið eða ástand æss og stjórnarfar. En nú er svo komið, að þagmselskan og meinleys- ið, að því er snertir félag þetta, er ekki rétt eða heppileg, heldur væri )að blfttt áfram glæpur gagnvart )eim mönnum öllum, sem nú halda lífsábyrgðum í því félagi og sefja traust sitt til þess, að það borgi þess- ar upphæðir að fullu til erfingjanna er þeirra missir við. Og þá ekki síður gagnvart hinum, sem hér eftir kynnu að láta leiðast til að ganga í félag þetta, vitandi ekki af því, að ait núverandi útlit bendir sterklega til þess, að félagið sé ekki einasta á fallanda fæti, heldur miklu fremur f mjög viðsjárverðu ástandi, sam- kvæmt þess eigin skýrslu. Að þetta sem hér er sagt séu eng- ar ýkjur, geta menn sjálfir eéð með því að athuga vel skýrsluna og Com- mercial-greinina. Skýrslan sýnir, að eignir félagsins fara stöðngt og stór- kostlega minkandi, að þar sem eign ir félagsins voru fyrir tveimur árum fimm millfónir og sjöhundruð og fimtiu þúsundir dollars, þá eru þær nú að eins þrjár millíónir og þrjú- hundruð níutíu ogeitt þúsund dollars En á sama tíma hafa skuldir þess aukist um rúmlega sex hundruð og fimtíu þúsundir dollars. Sjóður (Surplus) félagsins sem fyrir tveimur árum var nær hálf fimta milíón dollars, er nú orðinn að eins 1 milíón eg 383 þúsund dollars, þrátt fyrir það, að á þessu tímabili hefir félagið aukið iðgjöldin á hvert þúsund dollars í lífsábyrgðum svo nemur §5.00 að meðaltali. Það eru þvi miklar líkur til þess, að félagið hefði nú þegar verið orðið gjaldþrota ef iðgjöldin hefðu ekki verið hækkuð eins og að íraman er sagt. Að almenningur sé óðum að tapa tiltrú til félags þessa, þarf engra annara sannana við en þeirra, sem ársskýrsla félagsins ber með sér. Hún sýnir, að árið I896 seldi það 73 milíóna dollars virði í lífsábvrgðum, en árið I898 að eins 32 milfóna doll- ars virði,—minna en helmingi minua en tveim árum áður. Það er fyrir þá sem nú halda ábyrgðum f Mutual Reserve félaginu að skoða vandlega ástand þess alt, samkvæmt gefnum upplýsingum, og svo huga sinn um það, hvort nokkur líkindi séu til þess, að þeir eða erf- ingjar þeirra fái nokkurntíma nokk- urn pening frá félagi þessu, fyrir all- ar þær upphæðir sem þeir nú þegar hafa lagt í sjóð þess. Ólc 0£- Enn eitt atriði f sambandi við fé- lag þetta, mjög einkennilegt og ískyggilegt, e- það, að óborgaðar dánarkröfur í því era stðrkostlega miklu meiri nú en þ*r voru fyrir tveimur árum. Árið I896 nam sú upphæð 927 þúsundum dollars, en nú við lok síðasta árs, var þessi upp- hæð orðin 1 millón og 782 þúsundir dollars, eða nálega helmingi hærri en tveimur árum áður, og 400 þús- und dollars hærri en sjóður félagsins var við enda ársins. 'Svo er og þess að gæta, að sjóður (Surplus) félagsins er ef til vill ekki alveg eins mikill, né skuldirnar eins litlar eins og skýrslan virðist bera með sér. Því eins og Commercial- greinin ber með sér, þá var það sann að í fyrra, eftir að yfirumsjónarmað- ur lífsábyrgðardeildarinnar f stjórn- inni f New Yorkríki hafði yfirfarið bækur frlagsins, að það var bæði skuldugra 0g átti minna í sjiftði held- ur en skýrsla þess fyrir það ár bar með sér. Og það er rétt mðgulegt, að þeir herrar sem eötndu þessa síð- ustu ársskýrslu, hafl nú aftur farið vilt vegar á sama hátt og þá. Um )etta er ekki hægt að segja neitt með vissu fyr en reikningar félags- ins hafa verið yfirskoðaðir af þar til settum embættismönnum. Það get- ur vel farið svo að það komi þá fram einbver yfirsjón í þessari síðustu skýrslu, engu síður en í skýrslunni fyrir árið I897. Það er ýmislegt fleira í sambandi við þetta félag, sem væri f rauninni full ástæða til að minnast á. En vér álítum að hér sé þegar nóg sagt til æss að sýna mðniuim, að “það er ekki alt guil sem glóir.” Það er mikill fjöldi af Islendingum sein hafa trygc líf sitt í þessu félagi. Mjög margir þeirra voru lokkaðir inn f það n'.eð þeirn skilningi, að æir mundu ekki þurfa að borga nein iðgjöld eftir vis3an tiltekinn áratíma, )ví að þá mundi þeirra partnr af' iðlagasjóði félagsins verða orðinn nógu stór til þess að borga hin árleyn iðgjöld framvegis. A't þetta herir eynst tál. Varssjóðminn sen. ' i rð nægja til þess að halda uppi - byrgðnm manna eftir að þeir hu i .ti að borga iðgjöld sín tri l'élagsins. *-r nú ekki nefndur ft nafn fremur en hann hefði aldrei til verið. Enda uinn það rétt ályktitn, að hann é nú allur upp*;tirin, með hinurn öð< nu eignum fi''!agsins, sem hafa horfið :ft siðastliðnuin tveimur ftrmn og nldrei konm af'tur., Að vísu hafa nokkrir landar vorir haft nokkurn hagnað af félagi jiessu. Kn til þess hafa þeir orðið að deyja. Þeirra gróði iiefir orðið tap hinna l.f' andi, srm ábyrgðir hafá í jtessu óláns ('élagi. Joseph Martin hefir lagt fram frumvarp tfl laga í þinginu f British Columbia, sem liann kallar endurbót á kosningarlögum fylkisins. 8ú end- urbót er innifalin í því, að svifta þar atkvæðisrétti alla dómara, sýslumenn (Sheriffs) og umboðsmenn þeirra, alla hermenn á sjó og landi og sigl- ingamenn, alla skólakennara og yfir höfuð alla þá menn sem vinna í þjón- ustu fyikis- eða Dominionstjórnarinn- ár á einhvern h&tt, og þá sem vinna þar í fylkinu fyrir brezku stjórnina. Allir þessir menn til samans mynda stóran flokk af hinum mentmðustuog hæfusfu mönnum sem til eru í fylk- inu og það mundi verða örðugt að gera nokkra skilmerkilega eða sann- gjarna grein fyrir þvf, hversvegna það »'■ rétt að svifta þessa menn hin- um borgaralegu' réttindum þeirra, þar sem innflytjendur, sem að eins hafa verið örstuttan tíma í landinu eg skilja eðlilega ekkert í stjórnniftl- um og í mörgum tilfellum skilja tæplega orð í enskri tungu, enda sum ir hvorki lesandi né skrifandi, skuli vera sjálfsagðir að greiða atkvæði við allar kosningar. Að iíkindum yrðu fálr tll að halda því fram í al- vöra, að þessi flokkur manna hafi vitsmgnalega eða þekkingarlega yfir- burði yfir þá menn, sem með Iögum þessum eru sviftir atkvæðisrétti. Það virðis nokkuð einkenniltg skoðun sem ræður því, að menn sem hér eru fæddir og uppaldir og hafa fengið góða skólamentun og sem eru margir hverjir stóreignamenn, skuli vera álitnir óhæfir til að láta í ljósi álit sitt nm það, hverjirséu hæf- astir til að hafa á hendi stjórn ríkis Eh ált mögulegt er gert tfl að koma útlendingum á kjörlistana sem allra fyrst að lög leyfa, og stórfé er eytt til þess við hverjar kosningar, að hjálpa þessum raönnum til að kom- ast á kjörstaðina og leiðbeina þeim í því hvernig þeir skuli greiða atkvæðí Að þ*‘tta sé gert v>ð hverjar kosning- j ar jftt.i allir að eigi sér stað, en sú játniiiM; er um leið viðxrkenning um það, að þessir menn scm ekki færir ■ um að gegna sínum borgaralegu j kosningaskyldum leiðbeiningaiaUMt, 1 og rv það eitt. út af fyrir sig nóg til1 þess að sýna og sanna, hve gersam-, lega óhæfir þeir eru til þess að þeim j séu veitt þessi réttindi eins fljótt eftir hingaðkonm þeirra til landsins, eins Og of't er gert. Það er því í rauninni ekki til 1 ema •ín hugsanleg ftstæða fyiir þessum breytingum frá Martin á kosninga lögunum. En ftatæðan er sú, að hann óttast mótspyrnu þeirra manna, sem best ern færir um að dæma um hin pólitisku mál þessa lands. En á hinn bóginn setur hann alt sitt traust til þeirra manna, sem mixsta þekking hafa á landsmftlnm og eru lakast mentaðir, og som mestar líkur eru til að atkvæðasmalar stjórnarinnar goti haft áhrif á. Svona heflr Greenway-klíkan haft það hér í Manitoba og svona ætlar Martin klfkan að hafa það f British Columbia. Þessi aðferð, að svifta mentaða 0g fjölhæfa kjóseudur at- kvæðisrétti er algerlega liberal upp- finding. Það eru örþrilsráð þeirra mann, gem vita að þeirra pólitisku kiækir oru orðnir svo illa riemdir, að þeir óttast að hi 1 pólitiíka skeið þeirra mnndi áenda runnið, ef þeim mönnum öllum væri leyf't að greiða Htkvæði, sem bezt vit hafa á lands- máhnn og eru of sjálfstæðir til þess, að leiðast af fölskum loforðum og fagurgala. Royaiurownsoip $65.00 New William Drop Head saumavjjelar. Gefnar fyrir sápubréf. 3 vél&r gefnar á nverri viku f'yrii ROYAL CROWN sápubréf og “Conpoi..- ” Biðjið matvðrusaía ymt< um ROYAL CROWN “Coupoi' með hverjum 5 stykkjum at KoYAL CROWN sápu með b'éfuin ». Fyrsta vélin var gelin daginn 16. Janúa Enguni sem vinr ur s: [ arverkstæðinu vérðm leyft » um þessar vélar. íi inu- •erð- ■ppa Nú er tímiun fyris ykkur ac) dusta rykið oí; rusiið úr skápunum ykkar, og fylla þí svo aítur með uýtt leiitau fra Ciliinu llal!. Þar faið þi<)b»ztan, ódýrastan oí margbreyttastau varning í bænura. CHINfi HALL. 572 lluin fct- tmlnl 3TYLISH, RELIABLB i ARTISTIC-%- • Recommended by LeadiO{ ; Dressmakers. ^ | They Always Please.^. A BA2AR* , &TTERNS' •9 NONE BETTER ATANY PRICE 3= twv hesc natterns are sold in nearly J • every city and town in the L'nited States. « If your dealer doca not keep them send ! direct to us. One cent stamps received. í Addrcss your nuarest point THE McCALL COMPANY, : I38to 146 W. 14th Streei. New York | BRANCH OFFTCES : 189 Fifth Ave., Chicago, and | 1051 Market St., San Francisco. ! MfCALLS MAGAZINE R OOIU •Stærsta Billiard Hali i Norð vestrlandinu. F'jöeur 'Pool”-boið oir tvö “Billiard”- borð. Allskonar vin ofí vindlar. liennoii A Hel>h, TSigendur. ; Brightest Magazine Puhlishcd j 1 Contains Beautiful Colorcd Plates. ' lllustratcs Latest Patterns, Fash- ! ions, Fancy Work. ! Af'cntx wantt-d íor this magazine inevery J ; focalky. Keautiful premiums for a little • ; work. Write for terms and other partic- ! ! olars. Subscription only .jOc, per year, ‘ ; imJudmg a FIÍEE Pattern. THE McCALL CO., j 138 to 146 W. I4th St., New York : vmfmmwrmmwffti Lyons 590 Main St. Feltskór fyrir börn - - “ konur “ ungmeyjar “ karlmenn 25c. 25e 25c. 35c. Lægstu prísar í bænnm. sjáið sjálfir. Komið og Þegar þú þarfnast, fyrir lileratign ----þá farðu til- JLJ%I1VKA ixr. Hann er sá eini útskrifaði augnfræðing- ur af háskólanum í Chicago, seni er hér f vesturlandinn. Hann velur gleraugu við bæb bvers e.ins. VV. IL Iiiiiian A Co WINNIPEG, MAN. OLI SIMONSON HÆLIB MEÐ 8ÍNO NÝJA Skamliiiaviaii Hotel. Fæði $1.00 á dag. 718 Main «ér.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.