Heimskringla - 23.02.1899, Síða 3

Heimskringla - 23.02.1899, Síða 3
HEIMSKRÍfíGLA, 23. FEBRÚAR 189f. l~‘i f i ■ ■«!■■■ ■ é Svar til nafnleysingjans. Einhver Anafinrreindur maður hefir skrifað creinarHtúf i Hkr. um “Valid” og sumt sem um það hefir verið sagt. Þessi grein á eigiiilega að sýna það og sanna, hve ramtlítt og illgjarnlegt það hafi verið af mé. að skrifa það sem ég skrifaði um V lið”, en í staðinn fyrir að g i a það, felst hann á flest af því, sem ég :agði um kverið. E'iis og uie.m ka .ské rekur íninui tíl, fan éu aði,lU-.ga að málinu á sögu Þessa. i, h að það vueri ófagurt og hús* gangslegt. og benti þá um leið þvi til sönnunar á ýrns amböguorð, dönsku- slettur og iuálleysur. Vitanlega fai n ég einnig að pe.sónura sögunnar. Nú skulum við sjá hvað þessi grein- arhöf. setiir um þetta tvent, Ég tek það orðrétt upp úr grein hans, og er Það þá sem fylgir : “Það er auðvitað ómögulegt’, segn hann. “að neita því, að málið er ekki sein bezt sumstaðar, einkuinem ó,iðfeldin sum lýsingarorð, sem höfund ,n,iii hefir viljað skreyta frásögnina rimð, en þau verða að eins til ópi ýðis”. Qg lýsingin á lyndisein- kunri'itn og sálarlití persónanna segir hann sé “Htii ot, óljós". sé ekki nokkra ástæðu fyrir miK aðláta mér mislika þessa staðhæf in8i því hvað þetta hér að ofan snertir, þó er hann alveg á sama mtili ng ég; <?etur þetta þess vegna ekki orðiðnokk- urt deiluefni uiilli okkar. Ég bara ®6ndi honum þökk fyrir. Það er ekki ■°it sem svoua vel steikt gæs flýgur i munn manns. En svo er ýmislegt annað i áminstri Sfein, gem vjj athuga úr því ég á •nnað borð fór nokkuð að skifta mér af henni. Það er þá fyrst til að taka, þar sem hann segir, að ritstj. blaðanna liafi ekki títna til að skrifa “nákvæma ritdóma” um hækur. Hverjír hafa þá tíma til þnss ? Hverjir hafa ritað þá beztu rit- ^óma á íslenzku máli, ef ekki einmitt rttstj,? E5a eru þ^jj. kanské ekki nógu nákvsemir" ritdómar þeirra ritstj. ■^óns Ólafssonar, Einars Hjörleifssonar, þorsteins Gíslasonar o. fi.? Máské það homi nú upp úr “dúrnum”. Mér er Samt nær að halda, að ef einhver af þessum mönnum skrifaði ritdóm um 6‘ttlivert ritverk eftir þennan greinar- hof., að honum gæti máské fundist hann nógu “nákvæmur”. Það virðist ^kgja nær þessum manni að tala eitt- hvað út í hött, en að rökstyðja það sem hann hefir til að segja. Og hverníg ætlar þessi maður t. d. gera það sennilegt, að “menn megi lii n:eð aðsættasig við sögur hinna ntinni skálda. þó þær jafnist ekki við nögur hinna stærri skáldanna”. Hvers vegna raega menn til með að s*tta sig við þær? Hvers vegna ‘mega ®enn til með að sætta sig við” lélegan hlut þegar maður getur fengið annan hfetri ? Hvers vegna verður maður að s®tta sig við” sögtt-bull, sem ekkert *narkvert er í, úr því kostur er á góð- Um sögum? Jú. höfundur þessa ný öiselis kemst aö þeirri niðurstöðu, að Ur því sögur Þorgilsar Gjallanda eru iesnar með ánægju, þó þær jafnist ekki við sögur Gests Pálssonar, og eins kvæði Kr. Stefánssonar þó þau nái ekki kvæðum Jónasar Hallgrímssonar, þá úr því svo er, “megi menn til með að sætta sig við sðgur smáskáldanna”, svo sem eins og ‘Valið’. Þetta finst mér fremur þunn röksemdafærsla ! Dettur þessum manni virkilega í hug að jafna saman sögum Þorgilsar Gjallanda og Inæs Snælands? Ég held það eé naumast hægt. Menn hafa ekki heldur, svo ég viti. mátt til með að "sætta sig við þær”. Sögur Þorgilsar hafa náð miklu áliti af því fólkið finn- ur nautn i því að lesa þær. Þær þykja ágætlega sagðar og auðugar af stórri hugsun; þess vegna getur ekki verið nttiþærað ræða til samanburðar við Valið’. Þess titan ‘má enginn til með að sætta sig við” neina bók, ef honum ekki líkar hún. Andlegt frelsi manna er ekki svo þrælbundið. Það sem lesið er með ánægju, hlýtur að vera lesið af fúsum vilja, án: nokkurs "mega til með að sætta sig við”. Það er hvorkí skylda eða valdboð, sem þar ræður nokkru; og það þó allir geti ekki verið listamenn, eins og þessi maður kemst að orði. Það er annars gott að hann veit það, að allir geta ekki vetið|listamenn, þvi hann.ef til vill, tekur þá ekki sjálfan sig í misgripum. Þá er það nokkuð undarlegt af þesum manni að] uppá- standa það, að ekki sé rétt að skrifa rit dóma um nokkra bók fyren útgefandi hennar er búinn, með sölu hennar, að hafa upp kostnaðinn, sera af útgáfunni leiddi. Ekki skal það undan draga, að hér á hana við “lítt rökstuddan” dóm. Mér hugsast það gæti orðið all- erfitt fyrir menn að komast að einni og sömu niðurstöðu um það hvað í raun- inni sé rökstuddur dómur og hvað ekki, því skoðanir manna í þvi, sem öðru, eru oft mjög ólíkar. Setjum nú svo að þessi maður gæfi út bók, og hún væri, einsoghún etiaust hlyti að verða, undirorpin þvi óláni, eins og allar veraldarinnar bækur, að auðið væri að setja eitthvað út á hana. Áðu ren útgefandi bókarinnar er búinn að selja af upplaginu nóg til að borga kostnað útgáfunnar. skrifar einhver litt rökstuddan dóm um bókina. Segir hún sé svona og svona, ]fer fljótlega yf- ir og rökstyður fátt. Svo skrifar ann- ar maður ritdóm um þessa söinu bók, í dómi þessum sýnir hann alla galla bók- arinnar, tætir hana í suudur, eins Og menn segja, ögn fyrir ögn. Gallaruir eru dregnir fram og sýndir svo bfcrlega að etigim getur efast, Það eru gallar og mikið stærri en búist var víð. Það er eins og þessi maður hafi haft eirt- hvert kynjalag á því aðfinna hverja misfellu á bókinni, og það gott sera hann sagði um bókina eins og hverfnr hjá hinu. Dómur þessa manns er rök- studdur dómur, og harður dóninr. þv! rökstuddir ritdómar eru oftast. hæði fyrirhðfunda og útgefendur, hðrðustu dómarnir. Hvor af þessum mun nú tneinlegri fyrir útsölu bókarinnar? Ég held flest- ir álíti þann rökstudda það l>nð er því langt frá að lítt rökstudd i dóm- arnir séu svo voðalegir að á þá þut fi að benda sem nokkuð er stððvi útsölu bóka. Alls ekki það, Það eru ýtar lega rökstuddu dómarnir, sem helzt er að hræðast. Frámunalega undarlegt er það, að ætlast til þess af nokkrum að bíða með álit sitt um bókina þangað til höf. eða útgefandi er búinn að hafa upp úr henni vissa peninga upphæð. Sletjum nú svo, að mann heima á Fróni langaði til að skrifa um ein- hverja hók eftir Vestur-íslending. Hann yrði þá, eftir kenning þessa manns, að smá skrifa hingað vestur og fá að vita hvað sölu bókarinnar liði áð- ur en hann mætti láta nokkuð birtast um bókina. Það yrði býsna frjálslegt og skemtilegt fyrirkomulagið það arna (!!) Ósatt er það, að ég finni Laufeyju það nokkuð til foráttu, þótt hún legði handlegginn tm háls unnusta sínum. Mér þykir slíbt mjög fallegt hvort heldur það kemur fyrir i sögu eða ann- arstaðar. En ) ómannlegt var það að slíta í sundur setningu til þess að reyna að styðja með hrófatyldur sítt. Svo eru þá realistisku sögurnareða öllu heldur skilningur þessa manns á þeim. "I slíkum sögum” (realistisku sögunum) segir hann, ‘er vanalega ekki nein virkileg fyrirmyndarpersóna. þær að eins sýna lífið eins og það virki- lega er, og geta persónur þeirra þess vegna verið sama og uáttúrlegar”, o. s. frv. Nú skulum við sjá hvað fæst út úr þessu. Það verður þá það, að í realis- tisku sögunum er “vanalega ekki nein virkileg fyrirmyndarpersóna” af þeirri ástæðu að sögurnar sýna lífið eins og það vírkilega er, og af því þær gera það, þá eru persónur þeirra eins og náttúrlegar manneskjur. Með öðrum orðum: Það er óvanalegt að í lífinu finnist fyrirmyndarpersóna af þeirri á- stæðu að það er ónáttúrlegt. "Thy glass will show thee how thy beauties Wear, Thy Dial how thy preoious mi- nutes waste”, Ekki skil ég í því að þessi ónafn- greindi maður skuli vera að drótta því að ritstj. Hkr. að hann hafi skrifað greinina um "Valið” af hlutdrægni, og aðhann dróttar því að honum, sést af því sera hann segir. Hann settir svo: “Það mætti vel ímynda sér að Kr. St. hefði (hafi?) skrifað ritdóm sinn af eins mikilli hlutdrægni eins og ritstj. Hkr. Kghélt nú að þessi maður væri perlu- vinur ritstj. Hkr. eftir því lofi að dæraa sem hann í sömu andránni og hann segir þetta hér að ofan, hellir yfir rit- stjórann fyrir það hvað sanngjarnt hann skrifaði um "Valið”. Hann skrif- aði eftir því sem þessi maður segir. hlutdrægnislega sanngjarnlega. Já, það var nú munur eða ég. ©g þetta var líka "eins og dálítil leiðbeining fyr- ir kaupendur”(!!) Rétt núna bai st Hkr. mór i hend- ur með leiðrétting á ekki svo fáum prentvillum i hinni áminstu nafnlausu "Vals”-grein. Þaö gerir nú minst til hvort þar stóð Jónas Hallgrímsson eða Steingrímur Thorsteinson, og sama er að segja um orðin "neina” eða “nema”. Það hætir ekkert úr skák, því það sem á eftir fylgir í greininni setur hugsun- irm alla á ringulreið. Það hofði þVi þurft algerlega að laga alla malsgrein- ina um realistisku sögurnar, sem eina fullvaxna all-gervilega prentvillu til þess að fá út úr henni eitthvert vit. Er nú greinin annars ekki öll prentvilla ? Kk, Stepansson. Heimþrá. Eftir Huga. Langt úti í Atlantshafs ólgandi sæ Þar Eykonan fáskrúðug situr, Vetrar í fjúki og blíðsumar blæ, Með brimgirðing, þögul en vitur, TJm fætur sér lagða, og fannanna skaut Um frjálsborna ennið hún sveigir. F.g óska þess móðir, að bjartari braut Og betrandi tíma þú eigir. Hjá þér lék ég glaður og gleymdi’ allri sorg Á glóbjörtum æskunnar morgni, Eg undi mér við þína bláfjalla borg Og bjóst ei við örlaga norni. F.g þekti ei annað en léttfleyga lund Er lék jafnt um snraar og vetnr. Og gladdi sig árdags við ilríku stund Og alt eins við dagsbjarma-setur. Bljúgur ég starði á brimölduföll Er biltust upp þinum að fótum, Ég horfði á nístandi nákalda mjöll Er nauðaði’ f hrannum og gjótum Knúin af aflrömum útnorðan vind, Er eigi hét neinura því góða, Og einnig á þína uppsprtetnlind Er afiraun nam frostinu bjóða. Ég undi mér glaður við suraardags sól Og syngjandi vorfugla kliðinn, Við blómskrtdda lautu. hamra og hól Og hrynjandi fossanna niðinn, Við svananna dillandi söngva á tjörn Sunnanblæ rojúkan og hægan. Af hörarum nær lifti sér hetjuleg örn í huganum styrk fann ég nægan. í minu hjarta þá öfundin sér Svo öflug S svipstundu hreyfði, Að fljúga’ yfir álfur og ókunnan ver Mér ánægja fanst, en ei leyfði Það vængjalaus búkur, þó væri mér Ef væri ég fleygur sem örninn fljóst Eg fljúga burt mundi’ yfir fóstrunnar Að fræðast um útheims börnin jbrjóst Ég fór burt þótt vængjamagn væri’ Ungann mig studdi þín móðurleg mund Miðsumars blómið þitt angar. Þú brimalda togar mig, töfrandi kraft Þið tröllauknu drangarnir hafið. Mig bindur hér útvortis aflknúið haft En ei tálmar söknuði hafið. Dánarfregn. Laugardarinn 4. þ. m. dó á sjúkra- húsinu. hér í bænum. úr taugaveiki Guðný Guðmundsdóttir, 21 árs gömul. Hún var fædd í Núpsdalstungu í Húna vatnssýslu. og fluttist til þessa lands fyrir 11 árum ásamt móður sinni Mar- grétu Bjarnardóttir, sem en er á lífi. Guðný sál. var of t f vistum i Selkirk og og Winnipeg Guðný sál. var mjög efnileg. sið- ferðisstilt og vellátin, og er hennar því sárt saknað af eftirlifandi 3 ára syni og sorgmæddri móðir. Guðný sál. hafði sókt móður sína til Nýja ísl. 2 vikum áður en hún dó, og kotnið henni fyrir hjá heiðurshjónun ura Páli Sigfússyni og Guðrúnu Árna dóttir að 260 Simcoe St. hér í bænum, og hafa þau reynzt hennt hinir beztu vinir á þessum raunastundum heunar. Vinur hinnar látnu. Steinolia Ég sel steinolíu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar í bænum. Til hægðarauka má panta oh'una hjá G» Sveinssyni. 131 Higgin Str. D. McNBIL, 38 MCDONALDST. Dr. M. B. Halldorson, —HENSEL, N.-DAK.— Skrifstofa uppi yfir Minthorn’s lyfjabúð. Ef þór viljið fá góð og ódýr Vinfong, DREWRY’S Family porter er alveg ómissandi til að styi kja og hressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann -lyi kir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að íá handa mæðrnin með hörn á brjósti. Til brúks ! heimahús- um eru hálfmerkur flö.skiirnax þægilegastar. Eflwarfl L. Drewry. Redwood i Einpire Rreweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED W TERS. ..... - .....-.. Jakob Guðmundssun • —bókbindari— 177 King; Str.—He.bergi Nr. 1. Uppi yfir verzlunaibúð þeirra Paulson & Bárdal. Canadian Pacific RAILWAY EF ÞIJ hefir f hygg-ju að eyða vetrinum í hlýrrn lofts- lagi, þá skritaðn ossog spyrðw. um farnjald til California, Hawaii-eyjanna, -Japan, Bermuda og Vest-Ir.día eyjanna, eða heim til gamla landsins Niðursett far. Snúið ykkur til næsta C. P. R, um * boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traflic Manager, WlNNIPRO. MáN. eigi léð Yfir víðlendar álfur og flóa, í óþektum löndutn nú surnt hef ég séð Er stnálands á fold mun ei gróa. Ég fundtð hef heitara hásuniar bál Og harðari frostauðgann vetur, Fjörugra talað um framtiðar mál Og fylgt eftir tízkunni betur. En ætíð ég sakna þín áanna grund, Og ávalt mig heiin til þín langar. Þá kaupið þau að (120 Tluin St. Beztu Ontario berjavín á $1,25 gallonan Allar mögulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis- inunandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Co. Corner Maine & Logan Str. Nartlieru Pacific P IME TABLE. MAIN LINE. Arr. Arr. Lv Lv ll.OOa í.aop Winnigeg l.oöp 9 !«)& 7,55a 12 01a Morris ‘2 3-21 12 Olp 5,15a ll,09a Emerson 3.23,. 2.45p 4,15a 10,55a Pembina 3.37i 4. löp 10.‘20p 7,30a Orand Forks 7.(>5|i 7 oðp l,15p 4,05a Wpg Junct 10.4op I0.30p 3,50n Dulu th 7 8ll; 8,10p M inneapolis 6 85, 7,30p St. Paul •7.1öa MORRIS-BRANDON BRANCH. Dep, 10,30a .... Winnipeg Arr 4 00 12.15p .... Morris ... ... 2.20 l,18p ... .Roland 1 28 l,36p .... Rosebank 1 07 l,50p .... Miami 12 58 2,25p .... Altamont 12 21 2,43p ... .Somerset 12.08 3,40p .. . .Greenwav 11 10 3,55p 4,l»p 10 AB .... Belmont 10.85 4,37p .. . .Hilton 10 i7 5,00p ....Wawanesa 9 55 5,23p ... .Rounthwaite 9 34 6,00p .... Brandon 9,00 PORTAGE LA PRAIRIE BRANClT. Lv. Arr. 4,45 p.m Winnipeg 12 55p .m, 7,30 p.m Port la Pra:rie 9 80 a.m. C. S. FEE, H. SWINFORD. Fen.Pass.Ág.,St.Paul. Gen.Ag.,Wpg, mmmmm******m*mmmmmm****mmm m m m m m m m m § i m m m i # # Hvitast og bezt —ER— Ogilvie’s Mjel. Ekkert betra jezt. #1 * #1 # # # #1 # # # # # # #1 # # ########################## — 24 -25- hv -efði setað verið m&ður í felum bak við jjj erja e>nustu gluggablæju án þess að ég hefði þjUn minsta grun um það. Þessi glöggskygni ^>erliuKt<>n. er ein meira virði en öll u aun, sem Rússland borgar þér'. ari U '. svarað' ég ‘því ég hygg að þessi spæj- muni játa það fyrir mér, að hann var sendur kað í þeím erindum aðmyrða keisarann’. g6ta u^minn! Og jafnvel nú á þessari stundu ^erðJfcríf 6nn a*h'ir hér í höllinni i sðinu erintla- liklej; 6l’. ^að er ekki Níhilistar eru ekk h»ttuför,1 ^SS aÖ sen<ía nema einn 1 senn 1 slík að ágiJ^, H' <laK játaði Jean Moret það fyrir méi huKrekk‘ln IU'n værl 0,í að hann hefði skor fi-amkvee' *ða rettara saBt> iUmensku til þess a fengia hót"11 ^hipuB- Hann hafði |iega að ef j, ° Un u*n það frá félagsbræðrum sinurr kvsema he <!t' aðra viku iiða ^ ^668 að frar Sinue. •e)ta' Þá hefði hann með því fyrirger berginu ^ ^fann heið eftir mér inni ! her tnuin f 'iH^ erllann heyrði að ég kom með prins e>ns tii '1 ' llann siK á bak viðgluggablæjuna, a j1( 88 hey ra hvað fram færi. tfmi t’erist tæplega þörf, né heldur er hé ®rð fvr; ess að sögja frá samtali m!nu við hau; uPplýsinitar h K'K lf1 ”æ,íja að Keta 1,ess’ a' m>kiL ví v f laBr Cr kann k^ftnér, reyndust mjö ns Vlrði fyrii- mig síðarmeir. a»»di N!h?l mÍK mm nðf" aIlra hinna leið staði he- ' 'Sta Pét^wb*rg og Moscow, samkomi la’ inngangsorð, og einnig kendi haui mérnokknð af dulritu'i þeÍTa. Um fyrirætlan- ir þeirra og ráðagerðir yfii höfuð vissi hann tæp- legn uolíkiiA, en hann lagði mér ýras góð ráð til að afln iiiéi fiekai i npplýsinga. Næstu daga sat ég afrur á ráðstefnum við keisarann. Allar ráðageiðir uiinar voru teknar gildar og góðar, svo að eftir að ég hatði ' verið að eíns manuð í höllinni. var Bræðralagið þag- mælska’ koiniði fnlla stárfshreyflng. Þaö var að eins eitt atriði, sem Jean Moret þverneitaði að tala noUkuð nm. og það var um konu þá sem hafði leitt hanu i þessa ógæfu. En svomikiðléi hann uppskátl, að hun væri drif- fjöðrifi í N iliilistafélagiuu og réði þar mestu. Eg spurði hann utn þetta eins slæglega og ég hafði vit á, og sannfærðist ég um það, að kona sú innndi vera mjög háttstandaudi þar ( borgimii. Eu svo neitaði þó .Tean algerlega að svara tíeiri spurningum í þá átt og kvaðst þá heidur kjósa að vera sendur til Síberíu, en að segja mér nafn hennar. Eg lét það þá svo gott helta að sinni, í þeirri von að hann tnundi um siðir koma. "pp um hana óviljandi. Og reynsla min síðarmeir sýndi að ég hftfði liér getið rétt til. En þau atvik sönn- uðu það einnig. að það hefði verið iniklu far- sælla bæði fyrir hann og aðra, ef hann hefði trú- að mér fu llkomlega. Þannig var það, að eftir einn mánuð frá því að és var með vuldi numitin burtu frá gistihús- inu í Pétuishorg, var ég að ðllu við því búinn að byrja verk mitt i fullri alvöru. Enda hafði ég ekki vorið idjulaus þennan mánaðartima. —18 — Michael mig kunnugan hvervetna. Alt þetta nægði til þess, að hverjar einustu hallarilyr i borginni voru galopnar fyrir mér. Ég var ungur þá, og kvennfólkið sagði að ég væri laglegur, og karlmennirnir sögðu að ég væri skemtilegur og flestum öðrum fremri í öllum iþróttum og vopnaburði. Og karlmenn hafa í rauninni ætíð mætur á þesskonar mönn- um, þótt þeir vilji stundum ekki viðurkenna það. 011 hin mikla lögregludeild borgarinnar og það jafnvel liin lieimsfræga “þriðja deild”, sem hvergi á sinn ltka i viðri veröld, vissi ekki hót um njósnarfyrivkomulag mitt. Og vOru stund- um njósnartuenn settir til að komast eftir hver ég væri og hvað ég aðhefðist. En þekking mín og völd voru svo miklu meiri en þeirra, að ég þekti alla þeirra njósnar- menn og gerði ég þá oft að þjónum mínum og lét þá svo færa liúsbændum sínum þær fréttir er mér bezt líkaði. Um það leyti sem Bræðrafélagið var full- myndað. hafði ég þegar einn fengið upplýsingar þær, sem, hefðu þær komist til eyrna keisarans. mmulu hafa gert þau umbrot í hirðlifinu í Pét- ursborg. að slíks eru ekki dæmi í sögunni Marg- ir hinnaleiðandi Níhilista voru leynilega hand- teknir og sendir þangað þem þeir gátu ekki kom- ið við neinurn svikráðum. Og aðrir, sem ekki voru í jafnmiklum metura <)g þvf ekki einshættu legir, voru látnir leika lausum hala, því ég von- aðist eftir að þeir mundu hjálpa mér til að kom- ast fyrir rætur þessa voðalega þjóðarmeins, — 21 — ‘Útlit þitt bendi* mér á að þú hafir einhvern- tíma átt meira láni að fagna’, héltég áfrani eftir litla stund. ‘Þú ert áreiðanlega af góðu bergi brotinn. Þú ert mentaður maður og á hezta aldri. Að öllum líkindum hefir þú i fyrstu geng- ið i samband við Nfhilista, án þess i raun og veru aðmeina nokkuðmeð þvi, En fyrir sakir hæfileika þinna varetu svo valinn til þessarar vinnu. að vinna eitthvert níðingsverk hér í höll- inni, og þú þorðir ekki annað en að hlýða. Setj* um nú svo, að ég héldi þér i fanvelsi 1 —2 ár; ea hvað er það í samanburði við það sem fyrir þér liggur; ef þú neitar að svara spurningum min- um, — og hvað er það á móti því sem vissulega hefði fyrir þig komið, ef að þú hefðir neitað að lilýða þeim sem sendu þig hingað? Svaraða mér”. ‘Að eins skemti-dvöl”. ‘Alveg rétt. En svo er önnur spurning. Kf að ég nú léti þig lausann þegar þú ert búinn að koma upp um samsærisbræður þina. hversu mikils virði heldur þú að líf þitt yrði þá. jafn- vel í fyrsta sinni er þú létir sjá þig á almanna- færi”, •Alls einskis”. ‘Þeir mundu leita þig uppi hvert sem þá tíýðir”. ‘Já, eflaust’. ‘Og drepa þig’. ‘Eins vissulega einsog það að afleiðing fylgir orsök”. ‘En að hinu leytinu, ef að ég nú set þig i ötíugt fangelsi hér í Pétursborg, eine og ég hefi

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.