Heimskringla - 23.02.1899, Qupperneq 4
HEIESKRINGLA, 23. FEBRÚAK LM9.
Winnipeg.
Þessir eiga bréf á skrifstofu Hkr.
áL B. Jónsson og Jóhannes L. Sig-
vaidason.
Þeir Stefiin kfinptnaður Sigurðsson
frá Hnausa, Sigfús og Halli Ifjörnson
fr& Icelandic River voru hér á ferð
Otn helgina.
t»ann 13. þ m. andaðist að heimili
sínu, að Weitbourne, Man., merkis-
Hldungurinn Tó.nas Ingimundsson, &
qjðcugs aldri. Hann varð bráðkvadd-
sr. Síðar verður hans nánar getið.
Hr.Stefán Jónsson frá Mikley kom
tfl bsejarins & laugai daginn var. Hann
kom í kynnisför til dóttur sinnar og
vina. AHa segir hann sæmilegann
við'eyjuna, nokkru betri en í fyrra
«g veliíðan aln.enna á eyjunni.
Þau hjónin, Mr. og Mrs. Sveinsson,
að C.Oó Ross Ave. hér í bænmn, mistu
yngri son sinn, Svein, 2| árs gaml-
ann, á laugardaginn var, úr lungna-
kólgu, eftir 7 daga þjáningar. Jarð-
arföt in fór ftain frá beimili þeirra
lyóna & þriðjudaginn var.
Bæjar-tjórnin hefir sett rannsókn-
aniefiid til þess að rannsaka uppruna
eldsins sem lyðilagði Manitoba Hót-
ið, og slökkvi-aðferðina við brunann.
Hetir neind þessi þegar haldið einn
ftind og yfirheyrt nokkur vitni. En
okkei t markvert hefir ennþá komið
fram í sambandi við þessa rannsókn.
íslenzku “Hockey”-leikendurnir
hér í bænum reyndu sig aftur & föstu-
dagskvöldið varog unnu “Víkingar”
(suðurbajarnienu) þann leik. Þeir
halda því verðlaunabikarnum þetta
ir að minsta ko.-.ti, eða þar til ein-
hvetjiim öðrum tekst að vinna hann
frá þeim.
N6 er verið að vinna að því að
kreinsa í burtu míirsteinsruslið frá
rústurn Manitobahótelsins og á laug-
fttdaginn var grófu þeir upp þar tals-
veit mörg gullár og annað gullstáss
sem tapaðist í eldinum. Sum af 6r-
um þessum voru algerlega óskemmd
»g þykir það merkilegt, eftir slíkan
bruna.
Rannsókn þeirri, sem um alllang-
an tíma hefir staðið yflr út af ágrein-
ingi milli Mr. Kelly og bæjarverk-
fræðings Ruttans, er nú lokið. Þessi
ratinsókn var í rauninni um það,
hvort sé ódýrara fyrir bæinn, að láta
vinna verk sín upp á “contract” eða
œeð daglaunavinnu. Dómari Waker
hefir nú geiið úrskurð sinn, eftir að
yflrheyra fjölda vitna, og má segja
að sá úrskurður sé báðum málspirt
um í vil. Kelly hélt því fram, að
contractors gætu gert verk bæjarins
ódýiara en bærinn gætigfert þau með
daglau.avinnu, oger dómarinn þessu
samþykkur. En verkfræðingur bæj-
arins hélt því fram, að hvað sem liði
möguleik contractara til að gera verk
fyrir lægra verð en bærinn sjálfur,
Þk hefði reynslan verið sú, að liærinn
hefði grætt á þeim verkum sem hann
hefði látið gera undir sinni stjórn.
Og þessu var dómarinn einnig sam-
þykkur. Það má því kalla þennan
úrskurð báðum málspörtum í vil.
Það var slæm prentvilla í einni
vísunni í síðasta blaði Heimskringlu.
Rétt prentuð er vísan þannig :
Meinabót það mikil er,
Menn svo fróðir ræða,
Láttu geislann lýsa þér,
Lífga, næra og græða.
Vér viljum leiða athygli lesenda
vorra hér í bænum að samkomu
þeirri á Unity lla.ll, sem auglýst er
hér í blaðinu. Prógrammið bendir
til þess að samkoma þessi verði
mjðg skemtileg. Og þar er enginn
efl á því að konurnar sem standa
fyrir veitingunum, sjá um að þær
verði afbragðs góðar. Fjölmennið
á samkomuna.
Fyrrum bæjarfulltrúi James Stew-
art hefir af bæjarstjórninni verið
kjörinn yfir-umsjónarmaður yflr
vatnsleiðsluverki bæjarins með $2400
árlegum launum. Talsverðar um-
ræður urðu um það, hvort maður
þessi ætti að vinna undir skipunum
frá verkfræðing bæjarins, eða vera
algerlega óháður valdi hans og bera
einn ábyrgð gerða sinna gagnvart
borgurum bæjarins, og er talið lík-
legt. að sú verði niðurstaða málsins.
1. l’. Fundur verður haldinn
í stúknnni “ísafold” þriðjudasskv. 28.
þ. m. (Febr ) á North West. Hall. Með-
limir beðnir að sækja vel fundinn, sem
byrjar kl. 8. — Og gleymið ekki hvað
það þýðir fyrir yður að koma með nýja
meðlimi.
S. Sigurjónsson. C. R.
Barnaverndunarfélagið hér í
Winnipeg gerði á laugardaginn var
kröfu til lögregludómara Dawson, um
að mega taka að sér og a a upp
stúlkubarn eitt, 6—7 ára gamalt.
Foreldrar barnsins eru íslenzk og
skildi maðurinn við konuna fyrir 2
árum. En móðirin hefir verið og er
talsvert veik á geðsmunum, og er
ekki lengur álitin hæf til þess að ala
upp bam sitt, með því einnig að hún
nú býr í húsi með fðlki, sem rekur
ósæmilega atvinnu. Dómari Dawson
veitti félaginu beiðni þess og var
barnið tekið frá móðurinni. Það má
ganga að því vísu, að barnið verður
vel uppalið, en á hinn bóginn er það
mjðg leitt og þjóðfiokki vorum til
hneisu, að þetta skyldi koma fyrir.
Þetta er í fyrsta sinn að slíkt hefir
komið fyrir meðal fólks vors hér, og
það »tti að verða í síðasta sinni.
þykir mjög sennilegt, að hefðu land-
ar vorir vitað af þessu í tíma, þá
hefðu einhverjir orðið til þessaðtaka
barn þetta til fósturs, og hefði það
vejið að mun skemtilegra fyrir þjóð-
flokk vorn, heldur en að þurfa að
láta hérlent fólk hafa opinber og laga-
leg afskifti af þessu máli. En það
má vel vera að félagið yrði fúst til
að láta barnið af hendi, skyldu ein-
hverjir meðal landa vorra vekjast
upp til þess, að taka barnið að sér til
fósturs.
Þeir Jóh kennari Sólmundsson
og Benedikt Freemann kaupmaður
á Gimli voru hér á ferð í vikunni.
Hr. Albert Jónsson, prentari,
heíir nú keypt kjötverzlun þeirra
Bened. Jónssonar og Ármanns
Bjarnasonar á Ross Ave. (i amli ís-
lenzki kjötmarkaðurinn andspænis
búð Árna Friðrikssonar). Hann
selur þar gott kjöt með mjög sann-
gjörnu verði. Það er engin 'ástæða
fyrir íslendinga að ganga fram hjá
honum, er þeir hugsa til kjötkaupa.
Gleðimenn í Selkirk
og Nýja íslandi eru beðnir að taka
vel eftir því, að fimtudaginn 16.
Marz næstkomandi verður framúr-
skarandi góð samkoma haldin á
tiimli til arðs fyrir skólabókasafnið
þar. Auk sjónarleiks og margs ann-
ars verður þar kappiætt þetta mál-
efni: Þjóðerni ætti að sitja í fyrir-
rúmi fyrir flokksfylgi í landsmálum
meðal íslendinga í Manitoba. Kapp-
ræðendur verða B. L. Baldwinson
og Einar Ólafsson frá Winnipeg,
Pétur Bjarnason frá ísafoid og J. P.
Sólmundsson á Gimli.
Mr.R.W.Jameson,
Dorainion-þinjrmaður
fyrir Winnipeg'
skotinn til dauðs.
Winnipegbúar hata sjaldan undr-
ast meir yflr viðburðum þeim sem
komið hafa fyrir í þessum bæ, held-
ur en þeir urðu á þriðjudag6kvöldið
í þessari viku, þegar sú fregn barst
út um bæinn, að Mr. Jamieson sam-
bandsþingmaður fyrir Winnipegbæ,
hefði skotið sjálfan sig til dauðs í
sínu eigin húsi á McDermott Ave.
Mr. Jameson hafði verið á fundi
þar til eftir kl. 6 að kveldi þess dags
þá fór liann heim og hafði kvöld-
verið rm-ð fjölskyldu sinni; reykti
síðan vindil og gekk svo í einhverj-
um erindum út í eldhúsið, þar ssm
kona hans var stödd. Þau fóru svo
að tala um skotvopn, og samstundis
dró Jameson upp úr vasa sínum
hlaðna skammbyssu og fór að fitla.
við hana. Fór hann að segja konu
sinni frá því að það væri hættulítið
að bera slík vopn, og sneri um leið
vopninu að munni sér og á sama
augnabliki reið skotið af og í gegn-
um höfuðíð og dó hann samstundis.
Ekkert verður um það sagt hvort
þetta var viljavetk eða ekki. En
svo mikið má segja, að það er ein
kennileg aðferð fyrir mann í stöðu
Jamesons að bera hlaðna marg-
hleypu á sér hér á götum bæjarins
og í sínu eigin húsi, og enn þá etn-
kennilegra er það að hann skyldi
ekki geta talað um vopnið við konu
sína án þess að snúa því að sér, bera
það upp að andlitinu og hlemma af.
Því er haldið fram af blöðunum, að
Jameson hafi verið óstyrkur í taug-
unum þegar slys þetta vildi til, og
er það nokkuð sem allir er manninn
þektu munu fúslega játa.
Verkfallið.
Verkfallið sem stúlkur þær, 40—50
að tölu, gerðu í tjalda og fataverk-
stæði þcirra Emerson og llague hér í
bænum í síðastl. viku, stendur ennþá
yfir. Stúlkur þessar, sem sumareru
íslenzkar, vilja auðvitað ekki þiggja
neina kauplækkun og taka engum
samningum sem lúta að lækkun
verkalaunanna. Verkainannaíélag-
ið hér í bænum hefir tekið mál þeirra
að sér og gert ýmsar tilraunir til að
koma á sættum, en að svo komnu
hefir það reynst árangurslaust. Ýms-
ir menn hér í bænum hafa lofað að
leggja fram vissar peningaupphæðir
til þess að bæta stúlkunum vinnutap-
ið á meðan verkfallið stendur yfir.
Þannig hefir t. d. bæjarfulltrúi Ctowan
lofað að gefa $25 á mánuði þar til
málið er leitt til lykta. Félag það
sem kindarar á járnbrautarlestum
hafa hér, hefir gefið |251 þessu skini.
Félag járnbrautarvélastjóra hefirgef-
ið $50. Handverksmannafélagið $25,
og ymsir meðlimir sama félags $25.
Þessutan hafa kaupraenn og ýmsir
aðrir borgarbúar gefið ýmsar upp-
hæðir, svo að í alt hafa þegar komið
inn á milli $250 og $300. Af þess-
um sjóði var ðllum stúlkunum borg-
aðar upphæðir á laugardaginn var
svo nam sem næst því er þær hefðu
unnið fyrir ef þær hefðu unnið á
verkstæðinu. Verkamannafélagið
vonast eftir að geta haldið áfram að
borga þeim samskonar upphæðir
vikulega á meðan á verkfallinu stend-
ur. Það er og talað um að stofna
nýtt verkstæði samkyns þeirra Em-
erson & Hague, og láta það vera eign
og undir umsjón verkamannafélag-
anna, og gefa svo þar atvinnu öllum
jeim slúlkum sem gerðu verkfallið.
Stúlkur þessar f& hið mesta hrós fyr-
ir þá staðfestu er þær hafa sýnt í
jessu máli, og er fastlega vonast eft-
ir að þær láti í engu sinn hlu t, en
haldi fast við stefnu þá sem þær þeg-
ar hafa tekið og sem hefir fengið avo
góðar undirtektir hjá verkamannafé-
lögunum og almenningi yfir höfuð.
Það er talið algerlega víst, að öll
verkamannafélög milli Port Arthur
og Kyrrahafsins leggi fram fé í hjálp-
arsjóð til þessara stúlkna, ef verk-
fallið verður langdrægt.
Til ristj. Lögbeigs.
Niðnrlag.
Þú slærð um þig m*ð því, að vér
höfum haldið því fram að únza af silfri
og skeffa af hveiti fylgdist jafnan að
með vérðmæti. Já, það er satt þe«ar
silfur er meðhöndlað eins og Kull; jieRar
ótakmarkaður markaður er myndaður
fyrir silfrið, þá mun það láta nærri að
vera rétt, enda hrekur þúekki þessa
framsögu vora. Má vera þú liafir ætl-
ast til áð lesarinn beri saman verðmæti
hveitis í fyrra við verðmæti silfurs, en
')ví á ég bágt með að trúa. að það hafi
verið meining þín, því svona lagaðar
staðhæfingar án athugasemda g^nga ó-
sannindum næst. Setjum svo að ein-
hver er les bréf þitt sé syo fáfróður að
vita ekki að í fyrra var framboðí hveit-
Concert og
^ocial
Verður haldið í Unity Hall
á þriðjudagin kemur, 28.þ.m.
Kl. 8 að kveldinu.
Programm:
1. Ræða Mr. B. L. Baldwinsr’ii
2. Cornet Solo . ...Mr. H Lárussoon
3. Recitation.
4. Solo
5. Upplestur.
6. Solo .. Mr. S. J. Anderson
7. Recitation.
8. Solo . .Mr. D. J. Jónasson
(Cornot Obligato: Mr.H.Lárusson)
Ágætar veitingar.
Inngangur 25 cents.
is stjórnað af einokrun, sem entist þó
ekki lengi, og mun því réttara vera að
kallaþann náunga fjárglæframann, en
hvað sem því líður; hann féll af sínum
eigin þunga; hveitið féll 49 cents á 24
tímum, enda mun það hafa sem næst
verið það yfir híð eðlilega gangverð.
Nú sér þessináungi að hveitið er virði
$1,15 bush.. en únza af silfri, segjum, 55
cents, þá er eðlilegt að hann segi; Mikl-
ir þó erkilygarar eru Popúlistar, og þú
hefir auðvitað af vangá verið orsök f
því, að fáfróður maður álasaði heiðar-
legum pólitískum flokki að ósekju, en
þetta hefðir þú getað komist hjá, ef þú
hefðir gefið gangverð á hvortveggja,
daginn sem þú skrifaðir greinina þína,
eða bréfið, því það lítur út fyrir að
verðmæti hveitis stjórnist að mestu af
framboði og eftirspurn nú sem stendur,
og þetta er svo í dag (24. Jan. 1899);
hveiti 60 cents bush., silfur 59 5/8 cents
únzan- Ég get ekki gert að því, að
mér finst þú nokkuð upp með þér af at-
orku þinni við blöðrusprengingar. Það
er nærri eins og slái útí fyrir þér. Ertu
nú alveg viss nm að þú hafir ekki farið
blöðru vilt? og hakkað gat á einhvern
þér óþektan belg með óþektu efni í, er
hafði ill áhrif á þig.
Ég hii-ði ekki að fara út í embættis
mannsnafnið; það eru smámunir einir;
má vera ef þú lest grein mínaínæði,
eftir að blöðru-áhrifiu hafa skiliö við
þig, «ð þú komist að þeirri niðurstöðu
að ég hatí aldrei nefnt þig embættis-
mann. Það sem þú setur út á frásögu
mína um gull-demókrata er alveg rétt
hjá þér. Ég sé að í uppkasti greinar-
innar hefir setningin verið svona: að
gull væri og ætti að vera hinn eini lög-
legi innlausnar gjaldeyrir, * Svona
hugsaði ég það, en hvernig fyrri partur
orðsins hefir glatast veit ég ekki; en ég
þakka þér fyrir leiðréttinguna, og full
vissa þig um að ég ber engan kala til
þín fyrir það þó þú gerir töluvert veð
* Gjaldeyrir kalla ég málmpeninga
sérstaklega gull er eitt hefir það laga-
lega vald að vera Money of fund rede-
mption. Bréfpeninga og silfur tokan
Money or Credit Money kalla ég gjald
miðil. ö. A, D,
ur úr þessu. Þú hefir auðsjáanlega
haldið að ég meinti að enginn löglegur
gjaldmiðili væri til í landinu nema gull,
og var þér það nokkur vorkun. en til
að komast hjá sroleiðis misskilningi í
framtíðinni vil ég geta þess, að Mr.
Leech, formaður peningasláttunnar í
Bandaríkjunum segir, að til tnuni vera
af slegnu silfri nærfelt $500 000 000, af
Bandaríkja seðlum (U S. Tieasury
Notes) $400,000.00$, Bankaseðlar (Na—
tional Bank Notes) eru ekki löglegur
gjaldmiðill eins og margir halda, þó
þeir seðlarséu brúkaðir sein gjaldmið-
>11 manna á milli; ekki heldur eru þess-
ar U. S. Treasury Notes btúkanlegir til
aðborga toll á innfluttum varningi eða
rentur á skuldabrefnm Bandaríkjanna.
verður það að greiðast í gulli eingöngu-
En eftir því sem Mr. John G Chailes,
síðasti fjáruiálaráðgjafi C'evelands,
Sivildi embættiseið sinn og afstöðu sína
gagnvart gull-einokunni, þá áieithann
heppilegast að innleysa allan gjaldmiðil
með gulli, og lét þá skilja á sór. að
hann værí viljugur til að innleysa silf-
urdollarínn í gulli, ef þeir (auðkýfing-
arnir) krefðust þess. Nú með því að
skýrsla Mr. Leech, sem áður er tilvit*-
að, gefur gullforða Bandaríkjatina #702
raillíónir, * þá virðist vera Astæða til að
álíta þann forða fremur lítiun til þess
að bera allan peningafovða landsms og
standast Arásir fjárglæfraDianna, enda
eru dæmin degínum ljósari, að tilgátur
vorar eru á sannindum bygðar. Þarf
ekki annað en benda á peningahallærið
1893, sem mörgum mun mmnisstætt
vera.
Með virðingu.
G A. Dalmann.
* Það er aðgætandi við skýrslu
þessa, að hún gerir enga áætliin um
rýrnun málmpeninga, sem hlýtur þó
að vera töluvert. Bæði hafa læir glat-
ast, og svo verið brúkaðir til smiða ut-
anlands og innan. G. A. D.
Dánarfregn.
Miðvikudaginn 15. þ. m. lézt að
heimili sínu, 156 Kate St. hór í bænum,
húsfrú Sigurlaug Gísladóttir Sigurjóns-
son. 49 ára gömul. Hún var fædd að
Merkigilií Skagafirði árið 1850 og ólst
þar upp hjá foreldrum sínum Gísla
Guðmundssyni og Oddnýju Sigurðar-
dóttir, þar til hún var 22 ára að aldri,
þá giftist hún, eftirlifandi manni sín,
um.herraJóni Sigurjóussyni og byrj-
uðu þaii húskap að Einarsstöðunr i
Iteykjadal í Þingeyjarsýslu og bjuggu
þar 4 ár. 1876 tíuttu þau til Arneriku
cy settust að í Nýja íslandi. Þaðan
fiuttu þau t.il Selkirk og síðan til Win-
nipeg.og hafa þau jafnan haft hér heim-
ilisfestu síðan.
Sigurlaug sál. var dugnaðarog ráð-
deildar kona hin mesta og vel látin.
Hún hafði verið heilsutæp síðast.l 6 ár
og legið þrisvarsinnum I sjúkdómi þeim
— magasári—. sem að siðustu dró hana
til bana. Með manni sínum eignaðist
hún 8 bör.n, 4 drengi og4 stúlkur. All-
ir piltarnir eru dánir, en stúlknrnar 4,
allar mannvænlegar, Suppkomnar og
1 9 ára, syrgja nú ásamt föður þeirra
hina burtförnu móður og eiginkonu.
Jarðarföiin fór frain frá t. ísl. lút.
kyrkiunni á laugardagínn var og var
hún fjölmenn og viðhafnarmikil, Séra
Jón Bjarnason hélt húskveðju að heim-
ili hintiar látnu og ræðu í kyrkjunni.
_ 2-Z — — 27 — - 26 - — 23 —
stungið upp á, þá rnunu þeir álita þig annað-
hvort dauðann eða i Síberiu, sem er hér um bil
hið sama. En á n eðan getur þú skrifað hverj-
um sem þú viltláta viiahvar þú sért nidurkom-
Iun og fengið aftur svar undir einhverju upp-
gorðar usfni og...’,
‘Þetta er nægilegt. Ég gengað skilmálun-
um. Þú gazt rétt tíl, er þú sagðir að ég mundi
ekki vera Níhilisti af hjarta og sannfæringu, Ég
er Níhílisti vegna þess að ég elska konu, sem er
Mfhilisti, Þetta nægir í bráðina; kanské eg segi
þér meira síðar. Mig langar til að setja þér
annað skilyrði henni viðvikjandi, en ég býst við
að það yæri ekki til neins. Ef til vill veitir þú
méreina bsen. ef ég bið þig, þegar ég hefi sagt
þór alt af létta og þú kemst að raun um að ég
lnefi ekki sagt þér annað en sannleikann’.
'Þú rnátt vera viss nm að ég geri það, ef að
bón þin er ekki ósanngjörn. Seg mér nú nafn
þitt’.
‘Þú munt ekki hirða um að vita mitt rétta
jkirnarheiti’.
‘F.g vil vita nafn þadsem þú ert þektur and
ir á meðal Níhilista’.
'Jean Moret’,
‘Og hér í höllinni’.
•8ama nafni". •
'Jaeja. ég sendi þig nú í fangelsi. Á margun
skal ég finna þig og spyrja þig þá spjörunum
ár, Þú máU vera fullviss um að ég held öll mín
nö við þig. Hugsaðn vel um alt þetta þangað
til, »vo afl þú getir svarað tnér skýrt og grw'ni-
Pétursborg. Hver einasti af frammistöðumönn-
unum þar var spæjari í hans þjónustu. Hafði
hann komið með þá alla frá Paris og var enginn
þeirra kunnugur mér.
Annar Iri, Tom Cayle að nafni, setti sig þar
niður sem vagna- og hestalánari eftir ensku
sniði, Haföi hann marga vinnumenn, sem allír
voru spæjarar fyrir hann.
Frönsk hjón, St. Cyr að nafnl, settu á fót
skrifstofu. þar sein þau tóku að sér að útvega
fólki vistir og annað þesskonar. Hafði hann
einnig fjölda spæjara í sinni þjónustu. Eg hafð'
tvo mjög duglega spæjara í minni þjónustu. Vat
annai þeirra söngkennari, en hinn kendi vopna-
burð og voru þeir báðir daglegir gestir í höllnm
adalstnannanna.
í hinum fátaekari hluta borgarinnar hafði
ég fjölda njósnarmanna. Og beztur af öllum
þeirra var ameríkanskur maður, Canfield að
nafni. Hann hafði á hendi yfirumsjón mcð bréf
berum og öðrum sendisnápum om borgina, og
tókst honum von bráðar að skifta nm þá, svo að
eftir lítinn tíma voru þeir sllir orðnir njósnar-
menn í þjónustu hans. Canfield var í sannleika
einn af hinuru allra þörfustu og dyggustn snuðr-
urura i minni þjónustu-
Á meðan þetta gerðisT. sem ég nú hefi sagt
frá, gerði ég mig smátt og .-.mátt iiein akominn
i öllu hinu heldra -amkvæmi-íífi Pétursborg.
Ég lét það skiljast að ég væri veilatiðugtir inað-
ur, nýkominn frá hinurn heimsfrægu l ámum í
Mexifo, Setti ég skjaldaririerki tiginnar ættar
á nafuspjöld mín og ritpappir og svo e»rði prlos
4. KAFLI.
Blómareitur prinsessunnar.
Til þess að geta enn betur framkvæmt fyrir-
ætlanir mínar, var það naudsyrilegt að ég hefði
ekki heimili í höll keisarans. Ég leigði nnér þvi
herbergi í þögulum og hreinlátum hluta borgr.r-
innar og gekk ég þar nndir nafninu Dubravnik.
Varð það skjótt mál nágranna minna, að ég
væri rússneskur útlagi, sem hefði verið leyfð
átthagavist á riý undir vissum skilyrðnm, því
slíkt kemur stundum fyrir, þóttekki sé þaðoft’.
F.g fór nú að safna saman f kringum mig hinum
og öðrum möBnum, sem ég hafði áður kynzt og
notað til ýmsra vika og vissi ég að mér var ó-
hætt að reiða mig á trúmensku |reirra. En þeir
voru allir útiendingar. Rússinn er »tíð traust-
ur sern bjarg l>egar hjarta hans er með i verki og
pólitiskar skoðanir hans ekki koma i bága. En
annars er hann hvikull eins og alda á ók/rru hafi
og er honntu þá sist að treysta.
Ég sendi til Parisarborgar eftir gömlum vini
minum, Michael O’Mally. Hin langa dvöl hans
á Frakklandi hafði breytt honum í franskan
mann i staðin fyrir írlending.
Hann iiafði hreytt nafni sinu og kallaði s;g
nú Malet. Hann stofnaði þegar kaffisöluhús í
Pétursborg og hafði þar alt eftir nýjustu tízku
sniði og svo fínt og kostbært iæm verða raátti.
Varð 1 e-si gildaskáli hans bráðU'ga aðalskeinti-
staður herforingjaJæirrH. er aðseiur höfðu
lega og sam’al okkar þurfi ekki að taka nenia
sem styztan tíma’.
Ég skildi við hann og gekk til dyranna- —
Prinsinn stóð í fordyrinu og hafði hann beðið
þar. Eg sagði honum í fám orðum frá samtali
mínu við .Jeau Moret, og bað hanu að senda eftir
foringja hallarvarðarins. Kom hann eftir litla
stnnd og tók við fanganum til gæzlu.
Ég sat svo litla stund á tali við nrmsinn áð-
ur en við gengum til hvílu.
‘Mr. Derrington’, mælti hann um leið og
hann kvaddi mig, ‘Ég er nú meir en nokkru
sinni Aður sannfærður um það, að þú ert hinn
rétti rnaður í þessari stöðu. Hvernig vissir þú
að það var spæjari f herberginu ? Ég hafði ékki
minstu hugmynd um að hann v»ri þar, en þót.t-
ist viss um aö við værum tveir einir’.
'Ég var ekki fyr kominn inn í herbergið, en
ég vissi að hann var þar. Ég hefi sett mér þá
reglu sem ég vik aldrei frá, að gæta nAkvæm-
legs »ð öllu i kringum mig i hvert siuni er ég
kem inn i eitthvert herbegi. Ég sá undireins að
blæjurnar fyrir einum gluggamim hérigu ekki í
réttum stellingum, og setti ég mig þannig niðnr
að ég gæti stöðugt haft auga á þeim, Ég sá þær
tvisvar hreyfast, rojög litið að vísu, en nóg til
þess að ég var sennfærður urn að eiuhver væri i
felum h»r á Imk við. Af þessari ástæðu fcom ég
því svo fyrir, að samtal okkar færi fram á ensku
Ég er sannfærður uto að maður þessi er Nihilisti
fyrii tilviljuu eina. Óg ég vonast til að hann
geti orðid okkur mjög nytssumiy’.
'Jæja, það er «itt icæhi priosiua. ‘að