Heimskringla - 02.03.1899, Blaðsíða 2
HEIMSRRINííLA 2. MARZ 1892.
/erð blaðsins í Canada og Bandar. Sl.50
um átrið (fyrirfram borgað). Sent til
Islands (fyrirfram borgað af kaupend-
ucn blaðsins hér) $1.00.
PeninSfai seudist í P.O. Money Order
Registei ed Letter eða Express Money
örder. Bankaávísanir á aðra banka en í
Winnipeg að eins teknar með afföllum
It. Ij. ItaldwiiiNnn,
Útgefandi.
OiEee : 517 M„in Street.
P O BOX 305-
Mjólkurforði Winni-
pegbæjar.
Það hafa nýlega staðið í blöðanum
hér alllangar ritgerðir um mjólkur-
forða Winnipegbæjar. Þvf er hald-
ið fram að mjög mikill fjöldi af kúm
mjólkursala bæjarins og annara fiorg-
arbúa, séu tæringarsjíikar, og að
þeiin sem neyta mjólkurinnar úrslík
um kúm, sö hin mesta hætta búin af
frumögnum þessq, sjúkdóms, sember-
ast ineð mjólkinni og sýkja þ& sem
neyta hennar. Þetta er talið þeim
mun hættulegra fyrir líf og heilsu
mauna, þar sem það er á allra vit
und, að tæringarveikin er einn af
hinum svonefndu ólæknandi sjúk-
dómum og gengur oft í erfðir lið
fram af lið í sömu ættinni. Það er
því afarárlðandi að sporna við veiki
þessari svo sem mest má verða.
Mál þetta hefir verið rætt fyr en
nú hér í bænum og vissir menn liala
í nokkur síðastliðin ár haft þann
starfa á hendi fj'TÍr bæinn, að kom-
ast eftir þvf, hverjar kýr væru veik
ar og hverjar heilbrigðar. Er þetta
gert með nokkurskonar bólusetning
eða innsprautun viss efnis undir húð
nautgripanna. En þó að með þessu
móti megi ef til vill takast að kom-
ast að þvf, hverjar kýr séu tæringar-
veikar og hverjar ekki, þá er þó enn
ekkert meðal fundið sem lækni 'veik-
ina, enda eru nú margir komnir á
þá skoðun, að einmitt þessi bólusetn-
íng eða innsprautun hafi það í för
með sér, að hún setji veikina í þá
gripi sem áður voi u heilbrigðir og
er það síður en ánægjulegt íyrir þá
sem láta sér ant um að eyðileggja
sjúkdóminn ogbæta mjólkurforðann.
Eftir því sem Dr. Robert Koch,
þýzki vísindamaðurinn, sem fyrstur
fann fruinagnir tæringarveikinnar,
árið 1882, segir, þá er frumögn þessi
ofurlítill sfvalur langi, en svo undur-
lítill.að hann sést ekki nema í allra
öíugnstn sjónaukum. Ahrif hans á
lifandi lfkama eru eiginlega tvenns-
konai. 'ann eyðileggur afl tauga-
kerfisins og gefur frá sér efni sem
eitrar allan líkamann. I mannslík
amann getur frumögn þessi komist á
tvennan h t.t: með fæðunni eða með
andardiat.tinum. Það er talið svo
til, að tæringarveikur maður kasti í
hrákum síimm frá sér svo nemi 7
billíónum slikra frumagna á hverj-
um sólaihring, ogerþví heilbrigðum
mönnum, sein þurfa að umgangast
þessa sjúklinga, hinn mesti háski bú
inn. Og það sem gildir fyrir menn-
ina, það gildir að sínu leyti eins fyr-
ir skepnurnar, hvað þetta sneitir.
Af þyí nú að ekki er hægt að út-
rýma veiki læssari nema með löng-
um tíma og þá að eins með því, að
halda við-'öðulaust áfram slíkri út
rýmingai -aðferð Og með þvf líka
að það er svo afar nauðsynlegt, að
mjólknrfoiði manna sé hreinn og
heilnæmur, þá hefir verið stungið
upp á því, að “Pasteurise” mjólkina
sem svo er kallað, en það er að
hrein-a hana af öllum tæringarveik-
isfrumögnuin og öðrum óhollum efn-
um, sainkvæu.t aðferð þeirri er hinn
heimsfra-gi franski vísindamaður,
Pasteur, fann upp fyrir nokkrum ár-
UD). Þessi “Pasteurising,” eða
hreinsun, er gerð á þann hátt, að
mj ilkin er hituð upp í 150 stig á
faluenhe t. Iiitamælir—suðuhitier 212
griður á þessnm mæli.—Við þennan
hita er mjólkinni haldið f 20 mínút-
ur og síðan er hún kæld niðnr í 50
gráður og er hún þá hæf til nautnar.
Mjólknrsalar yrðu að flytja mjólk
sfna einnsinni á dag á slíka Pasteur-
ising stnfn in, sem yrði eign bæjar-
stj irnarinnar, og yrði hún svo seld
almeimii gi næsta dag á eftir.
En svo er önnur hugmynd sem nú
er að ryðja sér til rúms hér f bænum
og sem bæjarstjórnin mun fyr eða
síðar gera röggsamlega gangskör að
koma í verk. En það er að koma á
fót einu mjólkurforðabúri fyrir allan
bæinn, þar sem mjólkin sé Pasteur-
ised” og síðan seld til bæjaibúa.
Hugmyndin er, að banna öllum nú
verandi mjólkurmönnum að selja
mjólk til bæjarbúa, en gefa þein.
kost á að selja daglega alla þá mjólk
sem þeir kunna a.ð hafa, til mj-ilkur
forðabúi-sins, þess eina mjólkursölu-
fclugs seui þá yiði í bænuiu. Siuá-
sölunum yrði borgað 16 cents fyrir
hverja gallónu af mjólk sinni, sem
félagið léti hreinsa og seldi svo út.
Þetta ætti ekki að þurfa að verða
neitt sérlegt óhagræði fyrir mjólknr
sala í bænum. Þeir fengju að vísu
lítið eitt minna fyrir mjólk sína þá
heldur en þeir fá nú, en þeir þvrftu
þá he/dur ekki að hafa annað fvrir
sölu hennar, en að flytja hana alla á
einn ákveðinn stað einusinni á dag,
og fá strax borgun fyrir hana að
fullu.
Það eitt mun nú þegar vera áreið
anlegt, að það sé í vændurn reglu
gjörð u.n injólkurhreinsunina, sam-
kvæmt Pasteur-aðferðinni. Þessi að-
ferð heflr um nokkurn tíma verið
viðhöfð á n jólkurhúsi Mr. Munroe f
St. James. Hann selur daglejra
mjólk hér í bænum svo nemur um
800 gallónum og gæti hanu selt
miklu meira ef hann hefði nægar
byrgðir.
Þessi Pasteur hreinsunaraðferð er
nú viðhöfð f nokkrum borgum f
Bandaríkjnnum og h^efir hún gefist.
svo vel, að hún er að ná mikilli út
breiðslu. Og á þessari reynslu í
Bandaríkjunum er bygð sú hugmynd
sem bæjarstjórnin hér í Winnipeg
vill nú koina í framkvæmd.
A meðan að stóð á tolllagasamn
ingnum milli Rússlands og Þýzka
lands, mótmælti blaðstjóri nokkur
Charkoff því ste,’klega, að innflutn
ingstollur á vissum vörum frá Þýzka
Iandi væri lækkaður. Lögregluþjónn
kom jafnharðan til ham og kvaðst
hafa fengið skipun um að láta hann
vita, að þessar greinar um tollmálin
yrðu að hætta, af þvi að þær gætn
haft þau áhrif, að draga úr vinátt
unni á milH þessara tveggja þj'lða
og að í stað þess að liafa nokkuð
móti gerðuiu stjórnai innar, þá yrði
hann að halda taum hennar í öllu
eða að öðrum knsti að þegja.
Þetta ern lít 1 sýnishorn af því
hvað ritstjórar rússnesku blaðanna
verða að þola. Á síðastliðnum 12
mánuðum heflr nefnd sú sern fyri
hönd innanrfkisdeildarinnar hefir um
sjón ineð blöðunnm, gefið út svohljóð
andi skipun til blaðanna.
1. Að segja ekki frá neyð fólksins
í hungurshérnðunum.
2. Að segja ekkert um þær ofsóknir
sem Doukhobors bafi oiðið að þola
3. Að láta. afskiftalaust tilfelli sem
kom fyi ir í bænuin Kieff, þar sem
að skólapiltur var drepinn af her-
manni.
4. Að segja ekkert um mál sem risu
upp í Pétursborg, þar sem stjórn
arþjónar voru dæiudir fyrir ýmsa
(L'læpi.
5. Að prenta engar fréttir um hreyf
ingar landhersins, og
6. Að segja engar fréttir um herflot-
ann f Svartahafinu.
Prentfrelsið á Rúss-
landi.
Þegar Rússakeisari var f Dan-
mörku við útför Txivísu drottningar
f haust er leið, þá fékk blaðstjóri
einn í Moscow svolátandi hréf frá
innanríkisráðgjafa Rússlands:
“Herra.—Ráðgjafanum lieflr verið
bent á nokkur eirítök af blaði yðar,
sem nýlega hafa verið gefln út, þar
sem þér virðist vera að gefa fréttir
nm ferðalag keisarans. Þessar frétt-
ir eru anðsjáanlega ekki fengnar frá
stjórnarþjónnstulegri uppsprettu. Eg
á að tjá yður þá skipun ráðgjafans,
að þér hættið að segja nokkuð f blaði
yðar um keisarann eða nokkurn
meðlim af fjölskyldu hans eða hina
keisaralegu hirð, nema þér hafið áð-
ur fengið leyfi til þess frá stjórninni.
0g ennfremur á ég að láta yður vita,
að ef þetta kemur oftar fyrir, þá get-
ur það haft hinar óþægilegustu af-
leiðingar fyrir yður og blað yðar.”
Það þarf ekki að taka það fram,
að blaðstjóri þessi g»tti allrar var-
kárni eftir þetta, í því, að fiytja al-
drei fréttir um keisaralegar persónur
nema hann áður fengi stjómarleyfi
til þess. Hann skildi of vel þá þýð.
ingu sem þessi aðvörun hafði til þess
að óhlýðnast henni.
Tökum annað dæmi:
Ritstjóri nokkur í Odessa gat um
það í blaði sínu að hann hefði fengið
tilkynningu um það úr ýmsum áttum
að kólera væri að geysa um stórt
svæði þar f Iandi og að heilbrigðis-
nefndir gætu ekki stefnt stigu fyrir
útbreiðslu veikinnar. Hann benti
því stjórn landsins & þstta og mæltist
til þess að hún gerði það sem nauð-
synlegt væri til að varna útbreiðslu
veikinnar, sem annars gæti leitt af
sér hið mesta tjón fyrir landið. Það
var þegar gerður út sendiboði til'
hans frá Pétursborg til að láta hann
vita, að stjórnin áliti að fréttir þær
sem hann hefði flutt um þessa veiki,
hefðu æsandi áhrifá þjóðina og gerðu
hana óþarflega hrædda, og þessvegna
hefði lögregluvaldinu verið falið á
hendur að hafa eftirlit nieð því, hvað
hann prentaði í hlaði sfnu frarnvegis.
Ritstjórinn skildi, að samkvæmt
þessari tiikynningu, mundi honum
verða hcgnt stranglega, hvenær sem
færi gæfist og þessvegna tók hann
það r: ð, að setja við og við smápósta
I blað sitt sem höfðu þau áhrif, að
draga úr ótta fólksins við veiki þessa.
Sjálfsagt má telja víst, að marg.
ar fleiri skipanir þessu lfkar hafi ver-
ið sendar til blaðanna þótt ekki hafi
það enn orðið hijóðbært. Það er til
dæmis nppvíst orðið, að blöðunum
var bannað að geta n“kkuð um þá
útbreiðslu sem kenningar Iæo Tol
stois eru stöðugt að fá meðal rúss-
ncskra mentamanna.
Þetta sem hér er sagt nægir til
þess að s/na, að blaðamennskan #
Rússlandi er í hinni mestu niðurlæg-
ing og þrælkun. Engin smágrein
eða frétt, hversu lítil sem hún er, fer
framhjá hinu altsjáa:.di auga Iög-
reglunnar. Hver einasti maður í
þjónustu 3tjórnarinnar á Rfisslaridi
verður að hafa, eða að láta f Jjósi,
þacr cinu pðlitisku skoðanir sem eru
keisaranum þóknanlegar. Skoðanir
hans verða að vera þeirra skoðanir.
Ein af skoðunum keisarans er sú að
6 opinber, óháð blöð mundu Rússlandi
skaðlegri heldur en heill óvinaher.
Þetta var hin keisaralega skoðun fyr-
ir 50 árum og þetta er hún enn þann
dag í d ig. Það er að eins í tveimnr
eða þremur stórborgum landsins, að
leyft er að prenta blöðin án þess að
prófarkirnar séu fyrst lesnar yflr at
embættismönnum stjórnarinnar. í
öllum öðruiu bæjum og þorpum,
verður að fá sa mþykki lögreglustjór-
ans til þess að prenta blfiðin í hvert
sinn, eftir að hann hefir vandlega
skoðað alt innihald þeirra, ogermjög
ströng hegning lögð við ef að út af
þessu er brotið, t. d. að svifta blaðið
rétti til að flytja auglýsingar, 1 til 6
mánaða fangelsi, að hanna alla sölu
blaðsins á strætum úti eða á opinber-
um stöðum. Eu þyngsta hegningin
er sú, að banna algerlega útgáfu
blaðsins um margra mánaða tíma.
Grein þessi mundi stórum tapa
gildi sfnu ef ekki væri fært til eitt
atriði, sem varðar mjög miklu.
Bandarlkin hafa verið beðin að
taka þátt í friðarfundi þeim, sem
Rússakeisari hefir boðað til, og sem
líklegt er að haldinn verði innan
skamms. En nú er ekkert það sem
meira er rætt eða oftar minnst á í
viðvörunarskjölum Rússastjórnar til
blaðanna þar, en það, að þegja al
gerlega um att og hreyflngar rúss-
neska hersins fi sjó og landi. Blöðun-
um er algerlega bannað að gefa
nokkrar upplýsingar þessu viðvíkj-
andi. I Ameríku og á Englandi og
Frakklandi og jafnvel á Þýzkalandi
og í Austurríki,er ekki hægt að verja
nokkrum pening til hermála eða ann-
ara opinbsrra starfa án þess að öll
þjóðin viti til hvers og á hvern hátt
peningunum skuli varið. En á Rúss-
landi fá jafnvel hæztu embættismenn
ekki að vita um þetta.
Látum oss hugsa oss, að friðar-
fundurinn þegar hann kemur saman,
geri vissar ákvarðanir viðvíkjandi
herbúnaði. Allur heiinurinn getur
vitað hvort Kngland og Aineríka
fylgja þeim samningi eða ekki. En
hver getur vitað um það hvort Rúss-
ar halda samninginn ? Fulltrúar
stórveldanna í Pétursborg vita sjald-
an mikið um, hvað stjórnin er að
gera þar, og blöð Rússa þora ekki að
“egja annað en það sem stjórnin leyf-
ir þeim. Mundi það þessvegna ekki
vera ráðlegt að heimta einhverja
fullnægjandi trygging frá Rússastjórn
fyrir því, að hún héldi þá samninga
sem gerðir væru, þar sem hvorki
blöðin mega tala, né nokkurt löggef-
andi og ábyrgðarfuit þing er tii, sem
hati nokkurt eftirlit með gerðum
stjórnarinnar í lacdinu.
R. W Jameson.
í sfðasta blaði gátum vér um lát
Mr. Jamesons og um það hve svip-
lega og með hve einkennilegum hætt
það varð. Vér gefum hér stutt á
grip um ætt hans og æfl og starf hans
í þarfir þjóðarinnar.
Richard William Jameson var
fæddur 12. Júl* 1851 í Cape Town á
Göðrarvonarhöfða í Afríku. Hann
var sonur liershöfðingja Sir George
Jameson, sem lengi hélt tmbætti
Indlandi. Þegar foreldrar hans fluttu
til Englands, settust þau að í bænum
Blaokheath nálægt London og þar
fékk sonur þeirra sína fyrri ára
skólamentun. S/ðar stundaði hann
náin við Kitigs College í Lundúnum
og eun síðar á Trinity háskólanum I
Cambridge, og þaðan útskrifaðist
hann. Hann tók lögfræðispróf árið
1876 og flutti til Canada það sama
ár og settist að f Toronto og stundaði
þar laganám á ný »g tók próf. Hann
var í Toronto þar til árið 1881, að
hann flutti hingað til Winnipeg og
ári síðar fékk hann leyfl til að siunda
lög hér í fylkinu og gerði það jafnan
8íðan. Um þennan tíma, árið 1881,
var hann settur til að kenna reikn-
ingslist við Manitoba College, og hélt
hann þeirri stöðu í tvö ár. Hann
var maður vel efnaður og lagði mik-
ið fé í bæjarlóðir og lönd hér í fylk-
inu, því hann hafði mikla trú á fram-
tíð þessa lands. Enda lét hann ekki
sitt eftir liggja að hlynna að fram-
förum þ«ss. Sína fyrstu opínberu
stöðu fékk hann árið 1890. Þá var
hann af fylkisstjórninni settur í vín*
söluleyfanefndina (Board of Licence
Commissioners) og hélt hann þeirri
stöðu þar til hann var kosinn á Dom-
inionþingið. Árið 1892 var hann
kosinn bæjarfulltrúi og hélt hann
æirri stöðu þar til árið 18g5, að
hann var kosinn borgar»tjóri. Uin
vorið I897 náði liann kosningu sem
Dominionþingmaður fyrir Winnipeg
og hélt hann þeirri stöðu til dauða-
dags. Hann ætlaði aðfaratil Ottawa
innan fárra daga til að sitja & þing-
inu sem kemur þar saman 16. þ. m.
mánaðar, og hafði hann keypt far-
seðlana fyrir sig og konu sína.
Mr. Jameson var hár maður vexti,
um eða yflr 6 fet á hæð og þrekinn
vel, enda feitlaginn f meira lagi.
Hann var bjartur á hár og skegg 0g
hinn góðmanniegasti, glaðlegur eg
skemtinn í viðræðum og fróður vel
enda var hann vel mentaður maður
og hneigður fyrir bókmentir.
Upprunalega var hann Conserva
tive í pólitík, eu snérist frá þeim
flokki fyrir nokkrum árum og var
síðan Liberal. En ekkert fór hann
dult með óánægju sína við hina nú
verandi ríkisstjórn út af gerðum
hennar í ýnisum málum. Hann var
einn af allra bezt þektn og mest
metnu mönnum í Manitoba og nant
jafnt virðingar pilitiakra andstæð-
inga setn flokksmanna sinna. Það
er því ikaði fyrir fylkisbúa að missa
þennan mann svo sviplegaog á bezta
aldursskeiði. Hann eltirskilur ekkju
og tve syni, 17 og 7 ftra gamla.—
Haun hafði $25,000 lffsábyrgð.
JarðarfÖr hans fór fram & fö-tu-
daginn var og var það ein hin tj'il-
mennasta líkfylgd sein vér höt'uin
séð.
iíæðukaíli.
Séra Hugh Pedley talaði nýlega í
kvrkju sinni uin Emerson & llague
vinnustúlkna-verkfallið. Mœltist
horium á þessa leið :
“Iæyfið mér að segja nokkur orð
um hið uúverandi verkf'all hér í bæn-
um. Eftir því sem mér skilst best,
þá er misklíð sú sem verkfallinu
veldur, ekki svo mjög um mæli-
kvarða vinnulaunanna, eins og nm
flokkaskifting þeirra hluta, sem bún-
ir eru til á verkstæðinu og um það,
hvernigr verkið skuli af hendi levst
fyrir vist, ákveðið verð. Þessi síðari
spurning var að því leyti flókin, að
yfirumsjónarkonan á verkstæðinu var
eiginkona annars þess manns sem á
og ræður stofnuninni, og því var
henni síður trúandi til þess, að leggja
óvilhallan dóin á þau þrætuefni, sem
smámsaman koma fyrir milli vinnu-
veitenda og vinnuþiggjenda. Það
eru sterk persónuleg öfl sem hér eiga
hlut að máli og sem gera samkomu-
lagið örðugt viðfangs í þessu tilfelli.
í öðru lagi er þess að gæta, að þó að
kaupgjaldið sé sæmilegt eins og nú
stendur, þá var það látið í veðri vaka
að kaupið yrði lækkað með vorinu^
og af ótta fyrir þessu, tóku stúlkurn-
ar til að mynda félagsskap sínámeð-
al. Myndun félagsskaparins var í
sjálfu sér orsök til sundurlyndis.
Rtúlkurnar halda því fram að það
hafi verið gerð tilraun til þess að
koma í veg fvrir myndnn félagsskap-
arins. U'att það verið gert, þá er
það vítavert. • í þriðja lagi lofuðu
verkstæðiaeigendurnir, fyrir milli-
göngii verkamanna, að viðurkznna
félagsskapinn og taka tillit til samn-
inga. Svo var gert uppkast að samn-
ingi og það lagt fyrir vinnuveitend-
urna. Þeir höfðu á móti sumum at-
riðum í þessum samningi, og þegar
þeim var lxiðið að leggja ágreinings-
atriðin í gerð, þá neituðu þeir því
boði. Ég held að í svona löguðum
tilfelluni taki þeir, sem neitaað hlýta
gerðardómi, á sig mjög viðsjárverða
ábyrgð. Alt þetta mál er að eins
ein hlið á mjög þýðingarmiklu at-
vinnuspursmáli, nefnilega meðferð
vinnustúlkna. Það er ekkert smá-
mál. Það nær yfir þúsundir af fólki
bæði kaupendur, vinnendur og selj
endur. Kaupendur vilja kaupa eins
ódýrt og þeim er mögulegt, seljend-
urnir, ef þeir eiga að geta selt ódýi t
og á sama tíma orðið auðugir, eins
og flestir þeirra óska eftir, verða að
framleiða vörunasein kostnaðarminst
Milli þessara tveggja flokka eru
vinnendurnir, og þeir eru í svipuð-
um kringuinsta:ðum eins ogþeir voru
til fornn scm settir voru f pintinga-
klefa, þar sein gólfið fór hækkandi
en loftið lækkandi. Þeir sem mest
hafa liðið, er kvennfólkið, af því þær
voru varnarlausastar. En það hregð-
ur fyrir tveiinur vonarbjðrmum.
Fyrst, að fólk er að fá betri þekk-
ingu á standi þeirra og neyð. Þing-
in eru farin ; ð hafa mál þeirra til
meðferðar. Okkar eigið ríkisþing
hefir gert rannsókn uin það, undir
hvaða samningum hermannafatnaðui
sé tilbúinn. (Hér las séra Pedley
upp part úr rannsókuarskýrslu stjórn-
arinnar sern sýndi, að sumar stúlkur
unnu fyrir aðe'ns 25 centum á dag,
undir núverandi fyrirkomulagi, við
tilbúning þessara fata). Hinnfannar
vonarbjarininn er sá, að kvennfólkið
er farið að mæta á fundum til þess
að ræða sín e.igin velferðarmál. Það
má halda því fram, að til þess að
geta fiamleitt ódýra vöru, hljótum
vér að hafa ódýra vinnu. En vér
kærum oss ekki um vörur sem aðeins
geta orðið framleiddar með mann-
legri niðui læging og nauðlfðan.
íioyai b’rawni;- ip
$65.00 New Wiíliam Drop
Head saumavjelar.
Gefnar fyrir sápubréf 3 vélar
gefnar á nverri viku lyrir ROYAL
CROWN öápubréf og “Coupic.K ”
Bicijið niatvdrusala yúí'i ■ um
ROYAL CROWN “Coupon’' mað
hverjum 5 stykkjuni al ROYAL
CROWN sápu nie'i bréfuin ft.
Fvrsta vélin var gerin mánu-
daginn 16. Jam ;> .
Engnm sen
arverkstæðinu >
um þessar vélar.
uinur sí.pugerð-
>ur leyft. að keppa
Nú er iiiin.iii fgris ykkui dusta
rykið o riisiið úr slc'p iuum ykkai, og
fylLt þ svo airur ) nýtt le.it,. fra
Öliiiin Ilall. tr fftið |.i i h zcan,
ódýrastau oí ina. ..<re.Vttasr.au varning
í bsemirn.
CHINA .iALL,
57á 11 niii 8ít
5TYLISH, RELIABLE i
ARTISTIC^-
> Recommended by Leading
; Dressmakers. .4b
; They Always Please.-^.
MSCALL,
A BAZAR* |
fiWTERNS^
NONE BETTER AT ANY PRICE:
t»“These patterns are sold in nearly J
every city and town in the United States. «
If your dealer does not keep them send !
direct to us. One cent stamps received. ‘
Address your nearest point
THE McCALL COMPANY,
138 to 146 W. 14th Street. Mew York |
BRANCH OFFICEd :
189 Flfth Avc., Chicago, and
j 1051 Market St., San Lrancisc
Kaupið, lesið og eigið Valið
Það er til sðlu víðast hvar á meða
Vestmaiina. Hver sem sendir mér 50
cents feer söguna.tafarlaust 'senda með
pósti.
Kr. Asgeir Benediktsson.
350 Spence Str.
Það sem útsölumenn og kaupendur
‘Valsuis’ Heyja: Mörgum þykir sagan
góð. Auðvitað finra sumir að henni
sitt hvað, en fátt af því er á ástæðum
bygt.
Sigurb. Guðinundsson, útsölumaður.
‘Beztu þökk fyrir skáldsögnna
Valið’, nýmeðtekna. Eg laeði hana
<>kki f á mér fyi r en ég var búinn nieð
haiia, o>r þarf að lesa hana aftur og aft-
nr. Enginn ísleiizkur skáldsagnahöf
Iwfirihafið migu siúlkurnar eins hátl
og höf. ‘ Valsins’. hver sem iðgjöld n
veröa. Vér karlraennirnir megutn vel
una við vorn skerf og; viljum þökk
ejalda. Ráðuu og rosknu konurnar
mega og svo vel við una, að önnnr eins
per.sóna og frú Sigrún er,sé látin mæta
þeim Þutíöi Ingunni og f’órdísi.-----
Ef til vill meira siðar’.
Kaupandi.
MSCALLS
MAGAZINE
Brlghtest Magazine Published j
! Contains Bcautifoi Colored Plates. !
Dlustrates Latest Patterns, Fash- !
ions, Fancy Work. !
! Agents wantcd ior this magazine inevery J
I locality. Keautiful premiums for a little »
• work. Write for terms and other partic-
, ulars. Subscribtion only 50c, per year.
I iocludíng a FREE Pattem.
THEMcCALU CO.,
146 W.',4th St., New Vork ;
Lyons
590 Main St
Feltskór fyrir börn - - 25c.
U “ konnr 25c
u “ nngmeyjar 25c.
u “ kailmenn 35c.
Lægstn prísar í bænum.
Koinið op( sjáið sjálfir.
Þegar þú þarfnast fyrir <. IcraHgu
---þá farðu til--
IM]¥í/i]Xr.
Hann er sá eini útskrifaði angnfræðing-
ur af háskólmuin í Chicago, som er her
í vesturlamlitiu. H.mu velur gleraugu
við hneti hvers ein».
W. E£. inniiui A €«.
WINNIPEG, MAN.
OLI SIMONSON
MÆLTR MEÐ SÍNU NÍJA
lí
Fæði 91.09 á dag.
718 Main 8tr.