Heimskringla - 09.03.1899, Blaðsíða 1
XIII. ÁR
WINNIPEG, MANITOBA 9, MARZ 1899.
N R 22
Frjettir.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
General Gomez gentrur ekki vel að
að fá Cubamenn til að ganga að SHmri
ingum við Bandamenn. Þingið á Cuba
hefir neitað að þigtja þessar 3 milliónír
dollars, sern Gomez hafði samið um »ð
taka til þessað fá uppreistarmenn til
að leggja niður vopnin. Hefir Gomez
því verið sendur í annað sinn til \V»s
hington til þess að heimta raeiri upp
hæð, til þess að samningum verðj »
komið. Þess er og getið um leið. að
innlimunar hugmyndin i Bandaríkin
sé altaf að aukast hjá eyjarskeggj m
Mun þessi staðhæfing eiga að mýkja
skapsmuni “Jonatans” um leið og hann
er beðinn um nokkrar millíónir í við
bót til Cubamanna.
Ontariostjórnin er farin að vakna
til meðvitundar um það, að ekki só
lengur rétt að láta stóreignafélögin
komast hjá því að borga sinn tiltölu-
lega skerf til fylkís og sveita þarfa.
Það var nýlega skýrt frá þvi í Ontario-
þinginu, að stjórnin æilaði að leggja
fram frumvarp til laga um að leggja
skatt á stóreignafélög. Frumvarp þetta
á að vera í tvennu lagþannar parturinn
lýtur að öl- og víngerðarhúsu m, og
eiga þau að borga stjórninni all-hAan
skatt; þau tvö öl og víngerðarhús, sem
eru i Toronto, eiga að borga talsvert
yfir #1000 hvort H'nn partur frum
varpsins lýtur aðbönkum, lánfélögum
Insurance félögum og slíkum gróða
stefnunum. Annað frumvam fer fram
á að leggja skatt á strætísbrautafélög.
járnbrautafélög. gufuskipafélög, tele-
fon- og telegraffélög, svo er og ráðgert
að skatta ýms önuur félög. Verður
skatturinn tiltölulega mestur á þeim
járnbrautaifélögum sem þiggja styrk
af almennings fé Einnig hefir komið
til orða að leggja skatt á kyrkjur. En
söfnuðirnir eru alraent mótfallnir þeirri
tillögu og því óvÍ8t ac nokkuð verði úr
þeirri láðagerð.
Mr Mackenzie segir að það verði
byrjaö á lagning Swan Riverdals Daup-
hin-brautinni ekki siðar en 1. Maí næst
komandi.
Miles hershðfðingi hefir komist i
ónáð hjá vissum stj órnarherrum í Was-
hington út af þvi að kann kvartaði um
að nokkuð af þvi niðursoðna kjöti, sem
lagt var til fæðis hermönnum Banda-
rikjanna á Cuba og Porto Rico, hefði
verið skemt og óætt, og að menu sem
hefðu neytt þess, hefðu veikzt og lífi
þeirra verið hætt.a búin af fæðu þessari.
Nefnd var sett til að rannsaka málið,
og hafði hún fundi sína i einni stjórnar-
byggingunni í Washington. Á einum
þessum fundi. fyrir síðustu helgi, kom
það fyrir að kjötdósir nokkrar, sem
voru i næsta herbergi við nefndarsal-
inn, sprungu sjálfkrafa, og lagði þá
svo mikla ólykt af þeim um alla bygg-
inguna. að nefndarmenn og skrifstofu-
þjónar urðu að flýja út á stræti. Þyk-
'r þetta sönnun fvrir því að Miles hafi
farið m»ð rétt mál. og er liklegt »ð
nefndarmenn kveði upp dóm sinn uin
gæði þessa niðursoðna kjöts honum í
vil.
Elliott Square-bankinn i Buffalo
hefir hætt að staria, en öllum þeim er
íttu þar penipga verður borgað að fullu
samkvæmt samningum við Commer-
cialbauk ann þar.
Járnbrautarþjónar á Brooklynbrúnni
gerðu verkfall fyrir nokkrum dögum.
.Tárnbrautarfélagið hafði fest upp aug-
lýsingu um kauplækkun manna þeirrra
sem vinna á brúnni. Þetta likaði
mönnunum illa. Þeir vissu að um 5000
manns fer yfir brú þessa á hverri
klnkkust’ind frá kl. 6 að morgni til kl.
ftákvöUlin. Foru þeir skjótir til ráða
og höfðu algert verkfall kl. 7 að moigni
dags. Þetta gerði þúsúndum manna
manna ómöguiegt að komast leiðar
sinnar á tilteknum tima, og varð það
til þess, að féiagið sá þann kost beztan
að rifa niður auglýsingarnar um kaup
'sikkmiina og fe.sta upp kauplistann
kaupinu sem verið hafði. Eft|r
minútur var verkfallið búið. Verka-
menn unnu þar sigur á stuttum tima,
I ávarpi því sem Macdenald-Bon-
an-za-félagið í Londou hefir látið útbýta
til hluthafa sinna, er þess getið, að Mr-
Macdonald, sá sem nýlega myndaði fé
lag þetta, hafi á Arunum 1837—1889
tekið út úr námum sinum á Bonanza,
Eldorado og Hunker-lækjum, 39,260
tonsaf sandmöl.og hafií þeimliaug verið
um $2207890yirði Rf gullí. Félagið hefir
sent 2 æfða námamenn til Yukon til að
gera áætlun um kostnaðinn Jvið að ná
gullinu úr námunum þar, og ber þess
um mönnum saman um það, að kostn-
aðnrinn farí ekki yfir 10 af hundraði
hverju af gulli þvi seni út verði tekið.
Macdonald hafði á þessum 2 árum
grætt #1,769.315 að frádregnuin öllum
kostnaði os; stjórnarskatti sem nám 10
pc. af öllu gulli t»kiiu úr námum hans.
Nýmóðins gangtraðir eru nú búnar
til í bænum Lyou á Frakklandi. Er
þær gerðar úr gleri. Glerbrot eru
brædd við 1250 stiga hita svo er efni
pressað í þRr til gerðum véluiu og
myndað úr því ferhyuidar plöt-ir, 8
þumlunga á hvern veg. Falla plötur
þessar hver í aðrasvo vel að ekki kemst
vatn á milli þeirra. Gangstéttir þess
ar hafa nú v»rið reynd 'r í bæ þessum
og geflst vel. Þola þær jafnt hita og
kulda og eru harðari eu steinn. Eugin
óhreinindi festast við þær og eru jafnan
hreinar. Þær eru endingai b»tri en
steintraðir og talsvert ódýrari.
1. þ m. lézt í W»shington baron
Herchell, formaðurnefidaiinuar. sem
þar hefir setið um nokkia mánuði , til
þess að jafna ýms ágreiningsatriði
milli Bandaríkjanna og C»n»da. Fyr-
nokkrum vikum siðan h»fði baróninn
dottið á gangstétt og meiddist taltvert,
hann hefir síðan legið rúmfastur, en var
þó talinn á batavegi. kom því dauði
hans mönnum mjög á óvart,
Guiuskipið Labrador. eign Domi-
nion-linunnar, og t»lið eitt af allia
beztu skipum á Atlantshnfinu, strand-
aði við strendui Skotl»i.ds í sfðnstn
viku á hinmn svonefi da Skerryroore-
kletti. Farþegjum öllum og skipshöfn
varð bjargað.
Rússakeisari hefir nýlega rekið lög-
raglustjórann íPétursboig frá embætti
fyrir að hafa barið á stúdeiitum nokkr-
úm með svipu úti á gatnamótum, þar
sem þeir höfðu komid saman, til þess
að halda hátíðlegan stofnunaidag Pét-
ursborgarháskólaus Stúdentarnir voru
að vanda fjörugir og háværir, þótti
lögreglunni gleði stúdent»nna ganga
nokkuð langt og vildu sundra samkom-
unni. En er það gekk »Uki n;í? góðu,
þá tók lögreglan það til bragðsað berja
stúdentana miskunai laust með hrossa-
svipum. Stúdentarnir klöguðu þá lög-
reglustjórann og heimtuðu hann rek-
inn frá embætti. Framfylgdu þeir
þessari kröfu sinni mcð þvi að neita að
ganga á skóla þar til kröfu þeirra yrði
fullnægt. Þetta gekk s\o langt að all-
ir skólar í Pétursborg lögðnst niður um
gtund og einnig kvennaskólarnir. Keis-
arinn skarst þá sjálfur í leikinn og rak
lögreglustjórann frá einbætti.
Senor Sagasta hefir núsaptaf sér
stjórnarformensku áSpáni. Meirihluti
stjórnarsinna á þinginu í Fileppineyja-
málinu var svo lítill — ein 2 atkvæði—,
að hann áleit heppilegast að segja af
sér. Það er talið víst «ð þó stjórnar-
skifti verði á Sþáni, þá muni hin nýja
stjórn enga breytingn gera á friðar-
samningnum í Paris, eðai Filipyineyja
málinu. í þessu trausti hefir Banda-
ríkjaþingið samþykt að borga Spáni
#20,000,000 fyrir eyjarnar og er þeirra
partur af samningnum þannig uppfylt-
ur.
Stórt mál hefir risið upp í bænum
Hainilton, Ont. Handhafar iífsábyrgð
arskýrteina Canada Life Insurance
félagsins heimta #400,000 frá senator
Cox. sem þeir segja að hann hafi veitt
móttöku í umboði'félagsins, en sú mót-
taka se ólögleg, af því hann sé eínn i
stjórnarnefnd þess. I’að er talið víst
að mál þetta sé risið út af persónulegri
óvild einhverra manna til senatórins,
og að lítið muni verða úr máli þessu
þegar til dóms kemur.
Fréttir frá Altin segja að frostið
þar hafi verið 58—60 stig fyrir neðan
zero seint i Feb-túar, og að 8 námamenn
hafi frosið í hel, og margir stórskemst.
Frost þetta hafði komið mjög snögg-
lega, en menn þessir voru að ferðast
upp í námurnar, höfðu engin skýli og
engan tíma til að ryðja sér upp neinu
sliku sv'o fljótt sem þurfti, tll að forð-
ast skemdir.
Henry Bowland. Prófenaor við
Hopkins-háskólann, hefir nfundið upp
nýja aðferð við hraðskeytasendingu.
Ef aðferð hans verður alment notuð.
sem miklar líkur eru til aðverði, þá
eyðileggur það atvinnu þeirra manna
■em nú stunda hraðskeytaseadingar.
Prof. Bowland hefir tengt vélar sínar
við báða enda á vír, sem er 1500 mílur
á lengd, en vélar hans eru útbúnar mað
stafrof eins og vanalegar ritvélar, og
þegar stutt er á stafina viö annan euda
þráðarins, þá kemur í ljós samskonar
stafur á hinum endanum. Enginn
mnður þarf að vera við hinn enda vírs
ins til að taka á móti skeytinu eins og
nú tíðkast, því að vélinni þar er stýrt
frá þeim enda vfrsins sem hraðskeytið
er sent frá. hvor endinn sem þaðer.
Þessi aðferð var reynd yfir vír milli
Jersey City og Philadelphia i viðurvist
margra merkra manna við báða
enda vírsins og reyndist vel. Þrjár
vélar voru reyndar við sama vír frá
báðum endum og kom engin vélin í
bága við aðra. 45 orð voru send á mín-
útunni frá hverri yél. Þessari aðferð
er fært þ»ð til gildis að hún sé miklu
fljótari og áreiðanlegrí en hin núver-
audi aðferð, og auk þess margfalt kostn
aðarminni.
Conservatívar unnu kosninguna í
South Psrlh, Ont.. i síðustu viku. Það.
kjördæmi var áðurliberal.
Victoria drottning hefir afráðið að
f»ra ekki sína vanalegu árlegu skemti
ferð til Ítalíu i suroar. Er sagt að hún
óttist lævislegar árásir Anarkista, en
vill komast hjá þeim, og álítúr hollast
heima að sitja.
Frétzt hefir að Þjóðverjar hafi lagt
herflota sínum burt frá Filippineyjun-
um eftir skipun stjórnarinnar. Þýzka
stjórnin hefar falið Bandamönnum alla
umsjón og vernd þegna sinna og eigna
þeirra á eyjunum. Þetta mælist vel
fyrir og er talin full sönnun þess að
Þýzkaland óskar eftir framhaldandi
vináttu við BaDdaríkin.
Spánska stjórnin hefir fengið leyfi
þingsins í Madrid til þess að láta Fil-
ippineyjarnar af hendi við Bandarikín
samkvæmt Parísar-samningnum. En
svo var atkvæðagreiðslan i þinginu um
þetta mál. að stjórnin hefði að eins 2
atkv. umfram.
Uppgjöf saka
Það var sanngjörn og viturleg ræða,
sem Wurtel dómari hélt, þegar hann
setti hæstaiéttardómþingið i Montreal
fyrir nokkrum dögum.
Meðal annars sagðiham?:
•‘Hvað eftir annað, þegar einhver anð
eða iðnaðarstofnun hefir verið rænt
eða svikin, heyrum vér þess getið, að
það sé búið »ð semja um uppgjöf sakar
og að glæpurmn hafi verið fyrirgefii n.
Þessar uppgjafir saka koma fyrir þeg-
ar sá seki eða aðstandendur hans eða
þeirra eru nægilega efnaðir til þessað
bæta fyrir skaða þann sem hann eða
þeir hafa bakað persónunni eða stofn-
uninni me'' að fremja glæpinn, og þann
ig eru hagsrounir einstaklingsins látnii
sitja í fyrirrúmi fyrir hagsmunum al-
mennings og glæpunum ekki hengt.
í slíkum tilfellum er hagsmunum
einstaklinga fullnægt, en glæpunum
móti hinu opinbera er ekki að síður
óhengt. En slík uppgjöf snka er sanit
sem áður ekki fulliiæ-'jandi gagnvart
ríkinu, og sakadólgarnir geta eftir sem
áður orðið fyrir lögsókn a£ hálfu hins
opinbera, ef yfirvöldin vilja taka málin
upp að nýju. Þeir sem að veita upp-
gjöf saka verða að skoðast brotlegir í
augum laganna, eins og hverjir aðrir
glæpamenu og vegna þess að þeir eru
jafnan félagslega og peningalega þann-
ig settir, að þeir geta hvorki borið fyr-
ir sig þekking .rleysi á lögunum né fá
tækt, þá eru þeir í rauninni siðferðis*
lega skoðað, meira sekir heldur en rana
legir glæpamenn.
Dómarinn lét þá skoðun sína i ljósi
aðheppilegt mundi vera að setja á fót
hér i landi vissa málsækjendur, eins ov
tíðkast á Englandi, og skyldu þeir vera
undir skipunum dómsmálastjórnanua í
hverju fylki, og vera búsettir i því hór-
aði sem verkahringur þeirra næði yfir.
skyldur þeirra ættu að vera, að hefja
málsóknir og halda þeim til streitu
fyrir dómstólunum i öllum mikilsvarð-
andi málum, þar sem hagsmunir al-
mendings krefðust bóta fyrir lagabrot,
að aðstoða lögregluna og aðra embætt-
ismenn dómsmálastjórnarinnar og
koma i veg fyrir það að uppgjöf saka
geti átt sér stað með samningum ein
staklinga og eins að komai veg fyiir
það, að tafið sé fyrir rannsóknum rnál-
anna með þeira ásetningi að kæfa þau.
Á Englandi eru engar hindranir
settar fyrir að einstaklingar geti höfð-
að mál móti glæframönnum, en lögin
þar gera við því, að þegar slík lögsókn
er kæfð eða ekki haldið áfram með
ha^ia, þáer það skylda dómritarans að
senda öll málskjöliu til þessara lögsækj
enda til yfirskoðunar og t.il þess að þeir
geti þá haldið málinu áfram, ef að
þeirra áliti það reynist að vera í hag
réttvísinnar o" almennings.
Mansöngur.
Heimskan á loftsvölum Jiggur,
I loftinn drungaleg ský
Sveima, en síst þar að hyggur,
Hvað hulið er bölstrum þeim f.
Jórtrið sitt tautandi tyggur:
“Til hvers er þekkingin frí?”
Jórtrið sitt tautandi tyggur
Og tautar um fjörráð og svik,
Um vantrú, og vísindin nyggur
Að vera aðeins hégóma-ryk.
Ölmusu af þjóðunum þiggur
Og því er hún komin í spik.
En þekkingin þögul og bitur
Þreytir við örbyrgð og neyð,
Því Ágirnd í öndvegi situr
Með öfund og hræsni á seyð.
Lfgin hvern ljósgeisla fiytur
Með lævísi og flækjntn úr leið.
S. Josua Björnsson.
Séra Hammoncl.
Séra Wm. Hammond, prestur
frá Lachute í Qubecfylki, hefir ver-
ið handtekinn í bænum Holgum á
Cúba. Prestur þessi er mikið þekt-
í Canada, sem hinn mesti braskari
og óþokki. Hann var eitt sinn hand-
tekinn í Quebec fyrir meinsæri, en
slapp þá frá yfirvöldunum, en eftir
flótta hans fundustr ýmisleg þjófatól
í herbe'gi hans. Hefir hann att 9
konur og tilheyrt nærri eins mörg-
um kyrkjudeildum. Einnig heflr
hann stundað ýmislegt annað en
prestskap, svo sém lögvísi og læknis
fi’æði. — í Favana kyntist hann her
flotastjóra Bandamanna; vann hann
þar að kyrkjulegum málefnum og
landsölu. Hann komst í talsvert á-
lit nieðal ýmsra Cubamannaog sveik
peninga út úr nokkrum þeirra. Fyr-
ir það hefir hann nú verið tekinn
fastur og sakamál höfðað móti hon-
um.
ílvað aðrir se<jja.
Ulaðið “The Interwiew” í New
York, dags. 26. Maí 1898, flytur
langa grein um ástand og stjórnarlai
Mutual Reserve Fund félagsins og
segir þar meðal annars:
“Lfttuni oss fyrst líta yfir ástand
söfminai’sjóðs félagsins og eignir þess.
Samkvæmt lögum og aukalögum fé-
lagsins. þá ættu 25% af öllutn ið-
gjöldum þess að vera lögð í söfnun-
arsjóðinn til þess síðar að lækka
kosttiað meðlimanna við að halda
uppi hinum svokölluðu ábyrgðarskýr
teinum þeirra. Hefði ekki þetta
lagaákvæði verið bersýnilega traðk-
að, þá hefði varasjóðurinn átt að fá
af innheimtum iðgjöldutn á síðastl.
3 árum 53,750,000, en f stað þess að
hafa aukist um þessa upphæð, þá
hefir verið tekið at þessunt sjóði svo
nemur $500,000, og er því $4,250,-
000 uiimia í þessum sjóði en ætti að
vera. Hættuleg rýrnun er einnig
sýnd í eignuni að frádregnum skuld-
um (Net Assets). Hinn 31 Desem-
ber 1894 kvaðot félagið hafa útistand-
andi lífsftbyigðir ei næmi $293,366,-
106 og eignir án skulda $3,774,120
til verndunar hinni fyrri upphæð eða
$12.861 fyrir bverja $1000 í sögðum
lífsábyrgðarupphæðum. Hver ein-
asti ábyrgður maður veit það mjög
vel, að þessi upphæð er of iítil til að
vernda lífs byrgðarskýrteini þeirra.
En liefði nú samt þessum hlutlöllum
milli eigna og ábyrgða verið iialdið
uppi eins og átti að vera—vægast
talað—þá hefði félagið átt að hafa
þann 31. des. síðastl. $3,879,65g til
þess að vernda hrnar útisfandandi
ábyrgðir sem voru þá 301,567,101.
En í staðinn fyrir þetta, þá voru hin-
ar skuldlausu eignir að eins $2.68:’,-
608, en ábyrgðarkröfurnar höfðu
hækkað úr $7,061,875.39 þann 31.
des. I894, upp f $1,737,884.86 þann
31. des. síðastl. Með aukniim skuld
am og minkandi eignum, er ftstand
þessa félags sem næst þvf að vera
hættulegt.
Maður skildi ímynda sér, að þegai
embættismenn félagsins urðu þes'-
varir, að það var svo óðfluga að tapa
þá mundu þeir hafa revnt að minka
útgjðldin. Það er sanngjarnt að
ætla að það hefði verið gert í hveijn
vel stjórnuðu félagi. En óstjórnend-
ur Mutnal Reserve,—sem sýnilega
hugsa mcst um að auðga sjálfa sig á
kostnað handhafa ábyrgðarskýrtein
anna—hafa einmitt aukið stjórnar-
kostnaðinn. Árið 1894 var hann
$1,557,749, en siðasta ár var hann
orðinn 1,800,479, og hafði þvl aukist
um hér utn bil $250,000. Hin lany;-
versta afleiðing af þessari óstjórn lé-
lagsins, kemur samt fram I hinum
afarfjölgandi dánarkröfum, sem meir
en alt annað bendirá nálæg oghrak-
leg endalok félagsii s. Þetta orsak
ast aðallega af tveimur ástæðum.
í fyrsta lagi er öll áhersla lögð á það,
að taka sem flesta i ábyrgð. Þetta
hefir ef til vill orsakað það, að marg-
ir óhæflr, ef ekki algerlega veikir
menn hafa verið teknir í félagið, og
í öðru lagi, að hækkun iðgjaldanna
sem gerð var við enda ársins 1895,
hefir fælt marga hrausta menn úr fé-
laginu, sem ekki voru orðnir of
gamlir til þess að fá viðunanlega lífs-
ábyrgð annarsstaðar. Að minsta
kosti tapaði félagið á árinu 1894,
þegar það hafði gildandi lífsábyrgð-
ir upp á $277,986,585, svo natn
$3,281,669 eða $11 80 4hverja $1000
Þetta eru sömu dauðahlutföll eins og
urðu hjá New York Life félaginu á
síðastl. ári, og má því skoðast sem
meðallag. En árið 1897 fóru dauðs-
föllin hjá Mutual langt fram úr með-
allagi. Það hafði þá gildandi á-
byrgðir upp á $313,296,581, en tap
þess varð þá $5,118,895,25, sem nem-
ur $16.34 á hverri $1000 lífsábyrgð.
Það má óefað búast við enn skarpari
hækkun á dárarkröfum hlutfallslega
við meðlimafjölða félagsins, sem af
leiðing af hinni nýlega gerðu hækk-
un iðgjaldanna, því að áreiðanlegar
fréttir frá stórborgunum sýna, að
menn hafa yfirgefið félagið í stórhóp
um á síðastliðnutn fáum mánuðum.
Þessvegna er óliætt að spá því, að
vindbelgur þessi, sem engar akkeris-
festar hefir við jörð vora annnð en
sandreipi, munieigaóheiðarleg enda-
Jok innan skamms tíma. Og engin
fagurgala-ávörp frá Mr. Burnham eða
velgengnisóskir frá Lou Payn, geta
komið í veg fyrir hrakfarir þess eða
framlengt þess syndsamlegu tilveru.
Ostjórn Mr. Burnhams á Mutual Re-
serve er bezt sýnd með eftirfylgjandi
YFIRLITI.
Varasjóður, Janúar 1895 S 3,827,635
Bætist við 25% af borguðum
idBjöldum i árunum 1895,
1896 otf 1897 ........... 3 750,000
Varasjóður ®tti ad vera í
Janúar 1898 .....v.... $ 7,577 635
Varasjóður var í Jan. 1898 3,305,997
Minkun varasjóðsins......... $ 4,271,637
Skuldlausar eifínir 31.des.’94 3,774 120
Skuldlausar einnir 31.des.’97 2,682,607
Eignatap á þessum tíma... $ 1,091,512
Óborgaóar dánarkröfur 31.
Des 1897................. 1.737.884
Óborgað«i dáuarkröfur 31.
Des. 1891................ 1.061.875
Aukniug óborgaðra skulda $ 676,009
Kostnaður /id stjóru félags-
ins árið 1897.......... 1.800,479
Kostnadur við stjórn félags-
insáiid 1894.............. 1,557,749
Aukinn stjórnarkostnaður # 242,729
Tap félagsins árið 1897..... 5,118,895
Tap félagsins árið 1894 .... 3,281,669
Aukning á tapi félagsins... $ 1,837,223
Lífsábyrgðir sem gengu úr
gddivot u: árid 1895.... 44,445,525
árið 1896.... 56.659,640
árid 1897.... 79,693,T45
Af skýrelu þo88ari er það sjáanlegt
að Mutual Reserve félagið heflr stöð-
ugt verið að þroakast niður á við sið-
Þangað til 15. Febrúar iia-atkon andi
lijóðum vér alveg sérstök kjöika'pá
hvítum og og gráum ullai teppiiiii.
6 pd. grá ullarteppi fyiir
$1.50
parið á meðan þau endast.
ysoDs Carpet Store,
574 Ilain Str.
an 1894 og þar sem greinarkafli þessi
og skýrsla er tekin úr því hlíiði, sem
eingöngu gefur sig við lífsábyrgðar-
málum og er geíið út í New York,
þar sem félagið hefir aðalaðsetur sitt,
þá mun lesendum vorum óliaitt að
trúa þvi að réttu n áli sé hér ekki
hallað og að blaðið standi fulla á-
byrgð á því sem það segir um félag-
;ð. — Sama blað, dags 3. Febiúar
1898, kveðst geta nefnt tilfelli í
hundraðatali, þar sem félagið hafl
ekki borgað dánarkröfur nema að
nokkru leyti og setur fra.ru 18 dæmi
máli sínu til sönnunar. Eitt af þess-
um dæmum sýnir, að félagið hafði
“settlað” eina slíka kröfu fyrir $1000
með því að borga erfingjunum $50.
r
Eg undirskrifaður hefi kevpt allar
útistandandi skuldii Sigurðson & Co.
verzlunarinnar. Alla þá er skuld-
uðu téðri verzlun, bið ég vinsatnlega
að borga mér hið allra fyrsta. En
þá sem ekki geta borgað nú þegar,
skora ég á að gera samninga við inig
um borgun á téðum skuldum.
ÁRNI SIGURÐSSON.
561 Elgin Ave.
BRÚKAÐIR BICYCLES.
Eyðið ekki peningum yðar fyrir ný
hjól. Eg pet selt yðnr hrúkuð reið-
hjól, jafngóð og ný, fyrir frá 15 til 30
dollars, sem er að eins einn þriðji
vanaverðs. Einnig kaupi é gömul
reiðhjól.
A. Colien, 555 Main St.
Auglýsing.
Hér með auglýsist. að allir þeir
sem telja til skulda í dánarbúi föður
míns sáluga, Sölva Þórarinssonar,
sem andaðist hér í bænum þann 10.
Febrúar 1899, verða að sanna kröfur
sínar fyrir mér undirrituðum ínnan
30 daga frá fyrstn birtingu þessarar
auglýsingar. Að öðrnm kosti verða
kröfurnar ekki teknar til greina.
Winnipeg. 8. Marz 1899,
Guðraundur Sölvason.
424 Corrydon Ave.
Fort Rouge.
Kaupið, lesið og eigið Valið
Þad er til sölu viðast hvar á meða
Vestmanna. Hver sem sendir mér 50
cents fær sögunajtafarlaust ‘senda með
pósti.
Kr. Ásgeir Benediktsson.
350 Spence Str.
Það sem útsölumenn.'og kaupendur
'Valsins’ segja: Mörgum'þykir sagan
góð. Auðvitað finna sumir að henni
sitt hvað, en fátFaf þvi er á ástæðum
bygt,
Sigurb. Guðmundsson, útsöluraaður.
“Beztu þökk fyrir skáldsöguna
‘Valið’, nýmeðtekna. *Eg lagði hana
ekki frá mér fyrr en ég var búinn með
hana, og þarf að lesa hana aftur og aft-
ur. F.nginn islenzkur skáldsagnahöf.
hefirihafið ungu stúlkurnar eins hátt
og höf. ‘Valsins’, hver sem iðgjöldin
verða. Vér karlmennirnir megum vel
una við vorn skerf og' viljum þökk
gjalda. RAðnu og rosknu konurnar
mega og svo vel við una, að önnur eins
persóna og frú Sigrún er.sé látin mæta
þeim Þuríði, Ingunni og Þórdísi.-----
Ef til vill meira siðar’.
Kaufiandi.