Heimskringla - 09.03.1899, Blaðsíða 4

Heimskringla - 09.03.1899, Blaðsíða 4
HEIESKRINGLA, 9. MARZ UW9. Winnipeg,. Hr. Stt'fán Sigurðsson, kaupraaðui að Hnausa, var hér á ferð um helgina. Þeir mAgarnir Fraok Morris p<'»st- | þjinn og i'araldur Ólson eru urn það bil að legejaaf stað áleiðis til Yukon I t'ulllandsins. Þeir fara raeð g-ripa Ver vil juni benda mönnuin á ang lýsinguna í þessu blaöi frá “Tiie Buyers and Merchants Benefit Asso- ciation.” Þeir sem það geta aittu að kaupraanni Isaac Lusk að nafni. Fál nota þetta tilboð og ná í S3 00 fyrir Mrs. G. J. Gíslason á tvö stdr bréf þtir fría ferð og fasði ókeypis. Vér alls ekki neitt frá “garala iandinu” á skrifst. Hkr. Hr. Jóhann Bjarnason, höfuðfræð ingur, er rýkom’nn til bæjarins úr feið uiu M iiineooui og Dakota. ósknm þeim giiðrar ferðar og ar afturkomu. heillr Síðasti. sunnudag lést hér í bænum Dr. King, íorstöðumaður Manitoba háskúlans. Albragðs gáfu og menta- maður og virtur af öllum. B! ðin frá íslandi, Nýja Öldin, Isafold, Fjailkonan, Þjóðólfur og Is land eru nýkomin. Vér birtum helstu fréttir úr þeira í þessu blaði. Þeir sem unnu saumavélar Royal Crown Sosp félagsins í vikunni sem end iði25. f. m., voru: Mrs. John T. Shaw, 594 lJenry Ave, Winnipeg; J. P. O Allaire, St. Boniiace; og Mrs. James Wilson, Calgary. Félagið heldur áfram að gefa 3 saumavélar á hverjum mánudegi fyrst ura sinn. Herra Nikulás Th. Snædal frá Otto P. O., kom hingað með fjölskildu sína. alflnttur til bæjarins, á mánu- daginn var. Er nú heimili hans að I 47 Aiken Street. Bæjarstjórnin hefir ákveðið að bera undir atkvæði bæjarbúa auka- lög, er leyfl bænum að taka lán til þess að koma upp rafljósastoTnun, er lýsi götur bæjarins og hús manna og til hreyfiafití í verksmiðjum. Islenzki hornleikaraflokkurinn Forester kvennstúkan “Kjall konan“ heldur skemtisamkoinu á NorthWest ail á þriðjodaginn í I hefir á fundi’7.''þ."m. samþykt að næstu v.ku, 14. þ. m. P.óg.ammið leita meða] ís]endinga tj] er á öðrum stað i þe-su | þess að kanpa einkennisbúning fyr- 27. Febrúar gaf feéra Fafsteinn Pétursson saman í hjónaband Mr. I setn auglvst William BÍKley og iin^Mi Snreb hleði, bendir til K«ðr« skemtana, OirI Í,'''l"!!.,lI'lbl’íiri'nír /V' Gotxlt.,»ii, bsði ..1 heimilis hér l|«.„ þv, eilir Foreriem of.Mr. «■ 11 e™. ” m“íír aLT bænum. Þeissir herrar voru hér á ferð um helgina: Björn B. Ólson, kaup maður, Jón Stefánsson, Oddur Árna- son, allir tiá Gimli og Böðvar Jóns- •on frá Westbourne, C. P. R. félagið hefir ákveðað að verja á þessu ári S100,000 til umbóta á eignutn sínum í bænum Rat Port- age, til bvgginga nýrra vagnstöðva o. fl. Samningar í þessa átt eru þeg ar fullgerðir. onn. N létoe»k»^-Of »lli, sen. Iekki" staðisit ton.n'tat'nia eitfn Z"komhV" emkja he»s» I efnum. >e,r hns»» »ð L prenta uinburðarbréf, sem innan skams verður látið ganga meðal Stefán Stefánsson Björnssonar frá manna í þessu skyni Pembina var hér á ferð um síðustu helgi. Halði hann venð við fiskveið-1 Voðaslys varð á Manitoba og Norð ar með bróður sínum noiður við vesturbrautinni á mánudaginn var Narrows á Manitobavatni í vetur. vestur hjá Millwood. Vagnlest var Hann lætur Iftið yfir veiðinni þai á hraðaferð austur áJeiðis til Winni- nyrðra, segir hana með minsta móti [ peg. á þessum vetri. Label” á vörur þessa nýja félags og fólk er beðið að gæta þess að kaupa að eins slíkar vörur. Það er óefað, að verkfallsstúlkurnar verða látnar sitja fyrir vinnu á þessu nýja verk- stæði, sem auk þess að borga þau vinnulaun sem verkamannafélagið fer fram á, helir einnig lofáð að skifta 10% af ágóða þeim sem kann að verða af þessu fyrirtæki milli vinnu- fólksins. 'Ot. Þú manst, hvað ég sagði seinast, en sannleikur reyndist það þó, Því nú er hann kominn hingað heim og hefur ei staðizt sitt próf. Já, víst er það sorgleg saga, en samt það ei dylja má.— Við þekktum hann báðir sem svo lítinn svein, Hver söng slíkan spádóm þá ? Þú manst eftir högunum, hrauninu og gjánum þar byldjúpa áin rann; Þar áttum við heima á kotum í kring en á kirkjusetrinu hann. Ég segi’ ekki hót um það Hafnarlíf, þú hefur það sjálfur reynt; en það verður aldrei að eilífu sagt að alt sé þar flekklaust og hreint. Að lýsa því öllu sem allra minnst inun eflaust koma sér bezt; en þeim, sem er “góður og gáfaður" standa þar gildrurnar opnar mest. Og hver vill nú telja og tína saman hans tíu ára spor? Svo kom hann nú loksins sem “kan- didat phil.“ frá Kaupmannahöfn í vor. Og nú er hann allur annar, og ekkert líkur og þá er þekktum við hann sem svolítinn svein er sagði’ okkur álfunum frá, Mér flnnst hann sem lifandi liðinn og líkbleikur svipar hans er og allur hans framgangur einungis vott um endalaust volæði ber. Ef einhver af lesendum Hkr. kynni að vita hvar Ingibjörg Tómasdóttir og maður hennar Jón Jónatansson frá Lækjakoti i Viðidal í Húnavatussýslu eru niðurkomin, geri svo vel að láta mig vita það sem allia fyrst. — Þau fóru til Ameríku fyrir 16 e„a 17 árum. Elisabet Árnadóttir. Marshall, Lyon Co. Minnesota. Dánarfregn. Látinn er hér í bænum, 3. þ. m., Geir Gunnarsson, úr innvortis mein- semdum, 67 áru gamall. Geir var fæddur að Laufási < Höfða hverfi 27. Api íl 1842. Hann var bróð- ir þeirra Tryggva bánkastjóra i Reykja vík og Eggerts, fyrrum umboðsmann á Stórahóli í Eyjafirði, — Hann hafði verið veikur siðan í Júlí siðastl. af meinsemd þeirri er dró hann til bana, —Hann flutti hingað vestur 1893 og hafði jafnan heimili hér í bænum.Hann lætur eftir sig ekkju og 3 börn fullorð- in. — Jarðarförin fór frá 1. ísl, Lút. kyrkjunni á mánudaginn var. [ Hann lék sér við okkur svo Ijúfur og kátur —hann lék sér við hvern einn ...... ......... mann, _ En er kom að ofangreindum °S hvað hann var góður og lítillátur Nokkrir íslending- Utað, sprakk gufuketillinn í Joft upp Það löngum var sagt um hann. Iar segir hann að muni flytja sig það- alt í einu og biðu vagnstjórinn oe-L, an á komandi sumri í Swan Rivei kindarinn þegar bana af. En eng- manst> hvað hann kunm af söng Vér viljum minna Ný íslend'nga dalinn. inn farþegjanna meiddist. Hvert ,. , um °& sögum 4 kappræðufundinn á Gimli 16. þ. m.j ---------------- ógna-afl hefir valdið sprengingu vél- °5 9 arP'e^a Kappiæðendui : E. Ólafsson, B. L. .. arinnar sést af því, að afarþungjárn- °& raumð var «idalaus álfabyggð, D . . r t> c»xi a “Sjaldan er ein b&ran stök.”—Vér . .. . , . .. , sem opm við huga hans lá. Ba dwin-on, J. P. Sólniundsson ogl. .. „ , . , Istykki hentust langar Jeiðir inn l 6 „ . / 6 hóíurn þá raunasögu að segja Lög- ,, . .. Pétur Bjarnason. Agóðannm verður L . Rau dum iIeimskringiu I “kg' XelastJrtnnn’ eða Pa*-tar af Hann heyrt hefur aldrei allar þær varið til styiktar skólabókasaf ,inu á heJlr fsö] ð sem f j . . ® honum hentust 600 fet frá brautinni, | sögur 1 y g og helmingurinn af vesti hans fanst Gimli. “Winnipeg Trunk and Box Comp- any” heitir nýtt félag sem biður um löggilding hér í bænum. Það ætlar að búa til allskonar koffort, kistur, kassa og töskur. Hðfuðstóll þess er $75,000. Stjóinendur félagsins eiga allir heima hér í bænum. hefir fjölgað sem fylgir : I Janúar 30 nýir kaupendur. í Febrúar 23 nýir kaupendur. 1. til 7. Ma'Z 16 nýir kaupendur. Alls 69 kaupendur á 66 dögum. Oss væri þægð í því, ef Sigtryggur | vildi htrða ögn betur á atvinnurógs- greinum sínum, því það hjálpar oss hangandi upp í brautinni. í vösum hans var slysa- ábyrgðarskýrteini fyrir 82000 og 8569 í peningum. en einskonar dularmál tré 75 yards frá talaðí eldsteypta hraunið til hans, og það heillaði alla hans sál. Og alt þetta. draumaland endursöng og I hverri hraunborg var dans, þá klukkurnar hringdu um kyrláta helgi frá kirkjunni’ hans föður hans. Þeir Iloover & Co., kaupmenn hér í bænura, hafa tekið á leigu efsta loft- ið á stóiu Maws byggingunni á horn inu á William og King Str., og ætla þeir að stofnsetja þar hið nýja fata og dínu-verkstæði, sem getið er um ] A öðrum stað héi' í blaðinu. Stúlkur þær sem gerðu verkfallið ----------------, .. ,__..j...K„. „„a,hjá þeim Emerson & Hague, voru betur en nokkuð annað til þess að Sladdar með því á laugardaginn var fjölga kaupendum að Heimskringlu. að ®kift var á milli þeirra talsverðu Hans trú á hið góða, hans iíertu þig nú Tryggur. af gjafafé því, sem skotið heflr verið saman í hjálparsjóð handa þeim.— Þessi sjóður er nú orðinn um $3851 Ungur og efnilegur landi vor, og hafa inúrarar (Bricklayers) gefið Magnús Stefánsson frá íslendinga-1 $100 af þeirri upphæð og bæjarfull- I fljóti, var hér á ferð fvrir nokkru . trúi Cowan $50. Um leið og stúlk- dögum. Hann hefir dvalið við unum var borgað, var þeim sagt, að Dauphinvatn í vetur með Jóhanni nýtt félag væri myndað til að keppa Einn af meðlimum Mutual Reservel bróðir sínum ogtveimuröðrum félög- við þá Emerson & Hague og að það félagsins hefir lánað oss eiðfesta um og stundað þar fi-»kveiði. Lætur hefði gert skriflega samninga um að skýr^lu félagsins, dagsetta 31. Des. liann vel af verunni þar vestra. Þeii borga að minsta kosti eins hátt kaup, , °g hyldjúpn gjárnar varð ég. 1898, sem honuin var nýlega send félagar öfluðu um 60 tons af flski eða eins og var f gildi hjá Emerson & * sköIanum gekk honum alt að ósk- frá aðaluki if.-tofu þess í New Yoi k. |-æin næ«t $5000 virði ytir veturinn. | KagueiUt fram að verkfaílinu. Ýms-I um gleði og von á góðlega enninu skein, og alstaðar heyrði hann um gig talað, sem afbragðs gáfaðan svein. Svo skildi með okkur — f skóla fór hann —hann skyldi hinn lærða veg; þú fórst til sjóar,—en heima við hraunin og hyldjúpu gjárnar varð ég. Og það hefur ei verið áfengið tómt, sem að hefur komizt hér, um ýmislegt annað—og verra — hans útlit nú vitni ber. Nú leikur hann ekki við aðra menn nei, öllnm hann heldur sig frá, og nú á bann enga kunningja kæra í kotunum rétt þar hjá. Og hraunið er engin álfabyggð og aldrei hann heyrir þar dans: og klukkurnar honum til kvalar hringja frá kirkjunni’ hans föður hans, Hann leggur ekki með gleði í gröf. síns gráhærða föður bein; og aldrei er lengur um hann talað sem afbragðs gáfaðan svein. Já_lifandi flnnst mér hann liðinn og líkbleikur svipur hans er, hans framkoma vitni um ekkert annað en endalaust vonleysi ber. Þú manst eftir högunum, hrauninu’ | og gjánum þar hyldjúpa áin rann, og kanske við fréttum einn fagran dag að finnist þar örendur hann. Gudm. Maonusson. (Eftir Þjódólfi). Dáin. Ingibjörg Benjamínsdóttir, ættuð ur Vatnsdal í Húnavatnssýslu, en síð- ast til heimilis í Unadal í Skagafjaiðar- sýslu, dó hinn 6. þ, m. að heimili dóttur sinnar Guðrúnar Ingólfsdóttir, Cor, Agnes & Sergeant Sts. hérí bænum. úr slagi. — Ingibjörg sál. tíutti hingað frá Islandi síðastl. sumar. — Önnur dóttir hinnar látnu er kona Eiríks Jóhanns- sonar, sem býr nálægt Húsavik í Nýju íslandi, Kvaðst lianii hafa boiið skýrsluna í Commeicial og Heimskringlu samau við þessa skýrsla og beri þeim ðllum saman í hveiju einasta atriði. Heims kringlu skýrslurnar séu létiar og ummæli vor um fclagið sanngjörn. Þessi inaður er búinr. að borga á þriðja hundrað dollars í þetta ó happafélag, en hann kveður þaó muni veiða ‘ fa-rra um ffna drætti fyrir það úr sínum vösuin framvegis. | guð en í Görðum.” Vitaskuld er kostnaðurinn við veiði ai deildir verkamannafélagsins hafa þessa allmikill, eins og hvar annars- gert samtök um, að brúka engan staðar við þá atvinnugrein. En þó fatnað eða annað sem kann að verða iiiuii óhætt að full vrða, að vertíðin búið til á verkstæði þeirra Emerson tiefir vei ið þeim félögum mjög arð- & Hague, en leggja alt kapp á að söm. Vér getum þessa. til leiðbein- lilynna sem mest að hinni nýju stofn- ingar vinum vorum L I-landi, sem j un og útbreiða vörur þeirra meðal sítelt eru að guma af því, hve auður- almeunings. - Verkamannafélögin | þar dagaði’ af hamingju, hiiðri og mn sé þar mikilt í sjónnm, að eins hafa sérstakt verzlunareinkenni (Un- frægð tii að benda þeim á, að það er “víðar j ion Label), sem þau setja á allar sín-1 og það heillaði hann ’ burtu af og áliti fékk hann þar náð, þeir kðlluðu hann “góðan og gáfað- an“ þar og gáfu’ honum seinast “láð“. Svo fanst honum, eins og ótal fleir- um, að utan við hafsins rönd I ar vörur. Það verður sett “Union strönd. Euibættismenn Tjaldbúðarsafnad- aðarfyrir þetta ár eru: Fulltrúar: Ólafur Ólafsson forseli, Sigfús Pálsson skrifari, Páll Guðruund son, Ketill Valgarðsson og Ólafur Vopni. Meðráðamenn fulltrúa: Magnús Markússonog Jónas Jónasson. Djáknar: Stefán Þórðarsoa, Mrs, R. Eiríksson, Jóhann Pálsson, Einar Þórarinsson og Mrs. B. Teitsson. Söngnefnd' Páll Pétursson, Karl Jónsson, Sigfús Pálsson, Jóhannes Gottskalksson og Miss Anna Pálsdótt- ir. Yfirskoðunarmenn: Kristján As- geir Benediktsson og Páll Pétursson. Kvennastúkan “Fjallknnnn’ ’ I. O. F., heldur skemmtisamkomu á Northwest Hall, næstkomandi þriðju- | dag, 14. þ. m., kl. 8 e. h. Program: 1. Instrumental Music, Dalmann og Johnson. 2. Solo : Hjörtur Páisson. 3. Recitation : Miss Jennie Johnson 4. Song : Misses Borgfjörð og Hin- riksson. 5. Ræða : Stefán Thorson. 6. Solo : Mrs. W. H. Paulson, 7. Instfumental Music, Dalraann og Johnson 8. Solo : Miss Hördal. 9. Recitation : H. P. Johnson. 110. Quanette : Misses Hördal og Her- mann og Alb. Jónsson, D.Jónasson. 11. Comic Solo : Th. Johnson. 12. Kvæði : Fjallkonan. Inngangur 15c. H. I/V. A. Chambre, landsölu- og eldsábyrgðar- umboðsmaður 373 Main St., Winnipeg. Mjög ódýrar bæjarlóðir á Sherbrook St. 50+132 fet. Verð að eins $200. Peningar lánaðir móti veði i bæjarlóð- um og bújörðum. Lán sern veiti eru á hús í smiðum eru borguð út smátt, eft- ir því sem meira er unnið að smíðinu. Eldsábyrg'ð. Hús til leigu - 38 — en að öðru ieyti gat enginn séð það á henni að neitt sérstakt hefði komið fyrir. Við skildnm við dyrnar á aðal gestastofunni, til þess að vakja ekki uintal um það, að svo leic út að við hefðum verið saman tvö ein svo leugi í SKemtigarðinum. Meðan óg stóð þar við dyrnar. kotn prinsinn til mín og hafði með sér mann einu er bann vildi gera mér kunnugann. ‘Mr. Dubravnik’, mælti hann, ég hefi leitað að þér eíns og saumnál, og hélt ég að þú værir fariun beim. Þetta er vinnr minn, Alexis Dur- nief. Þið hafið báðir heyrt mig minnast áhvern ykkar fyrir sig, og ættuð þið að verða góðir vinir’. ‘Herforingi Alexis Dnrnief ?’ spurði ég um leið og við tókumst í hendur. ‘Já. svo er það’, svaraði hann. 'Eg er ný- korainn heirn fiá herstöðvum einum i Siheiiu, og þykir mór ekkert að þvi. Ég hefi ekki fengið tækifæri til að heilsa prinsessunni enn þá. Þér voruð svo leniii með hana i skemtigarðinum’. Augnatillit hans, um leiðog hann mælti þetta spaugsyrði bresandi, var buldalegt og óvið feldið. En af því prinsessan kom þar að rétt i þvi augrlabliki, þá gaf óg þvf engan frekari gaum. Þau tóku þegar hvort annað tali og leiddust i burtu og skildu prinsinn og mig eina eftir. ‘Mér er helzt i hug að kveðja og halda heim,’ mælti év. -r .. . - "mts. Og hvers vegna?’ að — 43 — annaa. En það er gert svo laust og laglega, e. gmii sem ekki þekkir. mundi gruna að þar byggi nokkuð undir. Og ég lézt heldur ekki hafa orðið þess var. Klukkau var hálf þrjú um nóttina er ég lagði á stað he.ni. Loftið var hreint ogakalt og hressandi og veður allgott. Euuiii lifandi sál sást r.okkursstaðar á ferð, og það'ar dimt og d augalegt nen.a létt þar sem götulj'isin seudu daotíega tlætu faein fet í kringum sig. Vevalentd sú sein ég þurfti að faia var nokk uðytír unlu. og var ég kominn meira en hálfa leið og var rétt að snúa fyrir götuhorn. þegar ég alt í eiuu sá clatnpa og heyrði hvell rétt við hhðliia á mér. Mér fanst i t-öiuu audrauni aðég fá högg mikið á höfuðið og féll niður n.eðvitund- ailaus Þegar ég raknaði við aftur, lá ég á legu- bekkuumi heibeigi mínu. og stóðu þar í kring- uin mig: bjóim iniuii. læknir einu og trúnaðar- maður minn Tom Cayle. ’Hvað er að. Tom ?’ spurði ég í veikum róm. ‘Ó, herra tiúi og Maiíá ! Þú værir kominn hærra npp «n þig langar til að fara rétt sem stendur, ef forlögin hefðu ekki skikkað svo til, aðég þurfti sjálfur að veia kúskur fyrir vagnin- mn minuir í kvöld. Lækuirinn segir að kúlan hafi ekki skaðað þig mikið. En þú væi ir nú orð inn freðinn og harður eins og eikardrumbur, ef óg hefði ekki álpa-t þar að’. ‘Segju mér gjörla frá þessu’, sagði ég byrst- ur, Skollinn sjálfur má eiga mig með húð og - 42 — ‘Mér finst ég vera eíns og ungur drenfiur, er i fyrsta sinni er klæddúr i buxur. Þér getið okki íinyndað yður hve himinn lifandi feginn ég er að vera aftur hingað kominn eftir Síberíu-ver- una. Ég vonast eftir að mér veitist sú ánægja að sjá yður aftur, Mr. Dubravnik, því ég heyri sagt að þér séuð iðulega gestur í keis- arahöllinni’. 'Verðið þér þar?’ spurði ég ‘Já, mér hefir verið vísað til stöðu i hallar- verðinum. Hafið þér skemt yður vel i kvöld?’ ‘Agætlega’, ‘Þór hafið náttúrlega séð prinsessuna oft áður’. Durnief hafði sérstakt lag 4 þvi að lygna augunum er hann talaði, svo að eins hálfgrylti í þ»u. Hann ætlaðist eflauet til að það skyldi tekið sem kæruleysi, en það hafði alveg gagn- stæð áhrif á mig, þvi ég sá þegar að það var að eins gríma til að’reyna að dylja með æstar til- finningar. ‘Nei’, svaraði ég. ‘Þetta er í fyrsta sinni að ég hefi kyn*t henni’. ‘Þér hafið ástæðu til að vera stoltur af þeirn virðingu sem hún hefir sýnt yður’. ‘Já, ég er það’. Ilann leit til mín með hálfgerðu háðbrosi, en ég lóst ehki sjá það Og gaf þvi engan gaum. Við kvöddumst svo með handabandi og þrýsti hann um leið þumalfingrinum í lófa mér á einkenni- iegan hátt. Moret hafði áður kent mér þetta handtak og var það eitt af einkennismerkjum Nihiiista. -em þeir notuðu til að þekkja hver -39- ‘Og það er engin sérstök ástaða, að eins það að ég vil fara heim’. ‘Bíddu þó en stundarkorn. Það eru sumir af mei kustu gestunum ókomuir euii. Eða kan- skó að þessi hálfa klukkustund í skemtigarðin- uln hafi gert þér órótt innanbrjósts’. Nei, því fer fjarri’. ‘Eg get fullvissað þig um að slíkt er virðing sem prinsessan veitir aðeins beztu vinum sín- um’. ‘Er það svo. En við hittuwst þar af hrein- ustu tilviljun, og voiura aðeins saman fáar min- útur, svo að éa finn ekki ástæðu til að vera sér- lega stoltur af þeirri virðing, Ef við hefðum orðið samferða þangað og verið þarsaman allan tíman. þá.......”, ‘Þér gáfuð mér ekkert tækifæii til þess’, sagði prinsessan með sinni þýðu tödd rétt fyrir aftan mig, og er ég sneri mér við. hélt hún á- fram: ‘En loftið hér inni er óþolai di, svo ef þér viljið ijá mérhöndyðar, Mr. Dubiavnig, þá skulum við ganga á undan. og getur virið að aðrir komi þá á eftir. Ég er viss um að karl- mennina er farið að munaí tækifæri til þess að reykja vindil’. Drubravnik var rótt í þann veginn að fara heim’. sagði prinsessan, ‘svo þér komið rétt eins og kallaður. Þér getið eflaust fengiðhann til að tefja lengur’. ‘ Vortið Þér að hugsa um að fyrirfAra yðtir, Mr. Dubravi ik’, mælti hún brosandi. ‘Því sem næst’. svaraði ég með uppgerðai alvörugefni, ’þsr ypin ég var að hvgsa um að fyrirgefa yðui '.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.