Heimskringla - 18.05.1899, Blaðsíða 3

Heimskringla - 18.05.1899, Blaðsíða 3
HEIMftKílíNGfciA, 18. MAI 18»9. gangandi” frá I'aris honum til aðstoð- ar ? Eg hefi veitt þér meiri eftirtekt í ieinni tíð, en áður, en veiztu fyrir hvað? Það er fyrir það, að þú virðist að hafa gert þér það að fastri reglu, að hjálpa þeim sem hafa orðið fyrir eigna tapi, og hafa verið mjög fátækir. Ef arenn kalla það ekki mannlegt, þá er ég svikinn í annað sinn. Með óskum um farsæla framtíð. B. Jlafnkelsson. Dánarfregn. Vinum og vandamönnum gefst hér með til vitundar, að min elsknlega eig- inkona, Ingibjörg Jónsdóttir, andaðist aðheimili sínu í Perthamboy 12. Apríl, eftir langar þjáningar af lungnatæring. Hún var að eins 32 ára gömul) var fsadd í Keflavík á íslandi, hún þénaði iengi hjá hjá H. H. Friðriksson i Heykjavik, fluttist til Ameríku sumar- ið 1890. og giftist sama ár. Okkur ▼arð tveggja sona auðið, sem báðir eru dánir. Eyjólfur Snjólfsson. Úrmakari Þórður Jónsson, g««i llain Str. Beint á móti rústunum af Manitoba. Hotelinu. Kostaboð eem ég bauð löndum mínum [ sxðasta Waði Lögbergs (en sem Heimskringla gleymdi að taka) notuðu margir, og Þakka ég hinum sömu fyrir, ég ætla Bú að sjá svo um að þeir sjái sér fært *ú hafa góð og varanleg viðskifti við mig í fram tíðinni með því að gefa þeim góða og ósvikna vöru, og með eanngjörnu verði. Ég er nú að baka brauð úr mjöl- inu sem er kallað Whole-wheat flonr það er viðurkent af læknirum *ð vera hin lang hollasta brauðtegund *em nú er á dagskrá. G. P. Thordarson. Þar eð ég hef tekið eftir því að minnisvarðar þeir, er Islendingar kaupa hjá enskutalandi mönnum, eru í flest- um tilfellum mjög klaufalega úrgarði gerðir hvað snertir stafsetningu á nöfnum, versum o. s. frv., þá býðst ég undirskrifaður til að útvega lönd- um minum minnisvarða, og fullvissa þá um. að ég get selt þá með jafn- góðum kjörum, að minnsta kosti, eins og nokkur annar maður Manitoba. A. S. Bardal. 497 William Ave. Winnipeg. Army and Navy Heildsala og smásala á tóbaki og viudlum. Vér höfum þær besstu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru í þessum hæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. W. Brovn & Co. 541 Main Str. á horninu á James St Braud! Brauð af öllum tegundum og úr bezta efni, flutt ókeypis að hvers manns dyrum. Það er a.kunnugt, að brauð vor eru hin ágætustu, Iivað efni og bök- un snertir, og það er einmitt þetta, sem hefir komið brauðverzlun vorri á það háa stig sem hún er á. Biðjið keyrslumenn vora að koma við í húsum yðar. Það borgar sig ekki i fyrir yður að baka heima, því vér keyr- um til yðar SÍO brand fyrir einn dollar. W J. BOYD. ULL! ULL! Ivomið með ullina yðar til okkar, við borgum liæsta tnarkaðsverð fyrir ull og látum yður liafa vörur í skift- um með vanalegu verði. C. A. Hérook & Co. CAVALIER, NORTH-DAKOTA Iroquois Bicycles $IBf.7S . 400 of the famous IroqUOiS Model 3 I W Bicjcloi ^ willbe »old at $16.75each, JuHtone-third their re »1 valae. IROQUOIS CYCLE WORKS FAILED whoels were too expenuÍTelybuilt.and wehave bought the entirepl&nt at a forcedj saleat 2« eent« on the dollnr. With it we got 400 Model 8 Iroqnois Bi-’ cycles, finiohed and complete, Made tO S0ll at $60. To ad- vertise our business we havo concluded to sell these 400 at juat what they stand us. and make the marvelou* offer of a Model H IROQUOISBICYCLEat$l6.™«hlletheylaHt. Thewheeta aro strictl y up-to-date, ramous everywhere for beauty and good quality. i nrCPD! DTíUI The Iroquois Model 3 is too well knowntoneed Ul.Ouiilr I Ull a detailed description. Shelby 1J4 in. seamlev tuhing.improved two-piece crank, detachable sprockets, arch crown, barrel huhs and hanger, 2 Jé in. drop, finest nickel and enamel; colors, black, maroon and coach green; Gents' frames, 22, 24 and 26 in., Ladies' 22 tn.; best "Record," guaran- , leed tires and high-grade equipment throughout. Our Wrlttcn fiuuruntee with eyery bicycln. I ■ Jft n (or your express agent’s guarantee forchargesone way) Btatewhether ladies'orgents’.color and, —___ _ LLAll height offrame wanted, and we will ship C. O. D. for the h&lancc ($15.75 and express charges),] ,,lbjectto examination and approval. If you don't find it the most wonderful Bicyele Offer ever made, eend itback OKDF.K TO.DAY if yon don’t want to be disappointed. 50 cents discount for cash in full with order. --------------------------- “ JBSsxi.KO and up. Seeond-fe&ac CDEH. A&UIVTS Z UKDhK I U-1IA Y íf you aon * wam io oe uisl„------------------------------- g g | A^compleie lÍDe of *j>9 Modela at and up. Reeond-haad >n . _ ____________ Wheels $8 to $10. We want Qundreds earned their bicyclo l&st year. This year wc offer wheels and cash for work done V* u«; also Free TJ»o of sample wheelto agents. Write for our Ilberal propoaltlon. We are known everywhare the greatest Exclualvc Blcycle llouec in the world and are perfectly reliable; we refer to any bank or business house in 'TTJifew GYOLEGO., Ghicago, III. The Mead CycU Co. are absolutely reliable atcd Iroquota BicycUa at $16.75 are tconder/ul bargaina.—Editor. 1 Bicycles. Þór ættuð að koma og sjá Thistle og Fulton hjólin. Þau eru áreiðan- lega einhver þau fallegustu sem nokkurn tima haia verið flutt inn til Winni- peg. Þau eru einhver þau léttustru, en þó sterkustu hjól sem búin eru til i Bandarikjunum. — FentherHtone hjólin (sömu sem í fyrra voru kölluð “Duke” og “Duchess”) reyndust ágætlega f fyrra. Það er óhætt að renna þeira á hvað sem er, þau eru næstum óbrjótandi, og þarf því ekkert að kosta upp á þau í aðgerð. — Klondike hjólin eru mjög góð fyrir jafnmikla pen- inga. Þér gætuð ekki fengið betri kaup þótt þér senduð eftir hjóli sjálfir til Stórborganna í Bandarikjunum eða Canada. Verð að eins $28.50 fyrir borgun út í hönd. H. I/V. A. Chambre, landsölu- og eldsábyrgðar- umboðsmaður 373 Main St., Wiunipeg. Mjög ódýrar bæjarlóðir á Sherbrook St. 50+132 fet. Verð að eins $200. Peningar lánaðir móti veði í bæjarlóð- um og bújörðum. Láu sem veitt eru á hús í smiðum eru borguð út stnátt, eft- ir því sem meira er unnið að smíðinu. Eldsábyrgð. Hús til leigu BRÚKAÐIK BICYCLES. DREWRY’S Family porter er alveg ómiesandi til að styTkja og hressa þá sem eru máítlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hreswtndi svefn og er sá hezti drykkur »em hæg* er að fá handa mæðrum með bðro á brjósti. Til brúks í heimahúæ nm eru hálfmerkur-flöekurnar þægilegastar. Eflwari L. Drewry. Rodwood 4 Empir* Btíwwící. B. T. Björnson. Corner King & Market Streets. H. Bjarnason, Glenboro, umboðsmaður fyrir Argylebygð. Eyðið ekki peningum yðar fyrir ný hjól. Ég ^et selt yður brúkuð reið- hjól, jafngóð og ný, fyrir frá 15 til 30 dollars, sem er að eins einn þriðji vanaverðs. Einnig kaupi ég gömul reiðhjól. A. Colien, 555 Main St. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. Ef þér viljið fá góð og ódýr TEFJID EKKI En komið strax og veljið yður alfatnað og nýjan hatt. Þér þarfnist þessa Vér seljum yður með sanngjörnu verði. í þetta sinn tilfærum vér verð á fáeinum hlutum að eins : 50 karlmanna-alfatnaðir á $5.00—$6.50. 40 karlmanna navybláir fatnaðir á $7.50. 25 karlmanna-alfatnaðir, mjög fínir, á $10. 200 karlmannafatnaðir úr fínu skozku vaðmáli, á $7.50 til $15. Drengjafatnaðir í hunnraðatali, $1 og yfir. Gash Coupons. $3.00 í peningum gefnir fyrir alls ekki neitt. Th. Thorkelsson, 639 Ross Ave, G. Johnson. corner Ross & Isabel Str., og Th. Goodman, 539 Ellis Ave, hafa þessar Gouj»:xs og gefa viðskiftamönn- um sínum þær fyrir hvert 10 centa virði sem keyr t er i buðum þeirra og horgað út í hönd. Coupon bækur fást, i þessum bi'xðum, eða hjá The Buvers and Merchants Benefit Association, Roonx N Ry«n Blk. 490 Main Street 556 Main Street Deegan’s OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA Vinfóng Þá kaupið þau að 620 Ylain St. Beztu Ontario berjavín á $1,25 gallonan Allar mögulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis- munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Co. Corner Maine & Logan Str. Canadian Paciíie RAILWAY- EF ÞÚ Gætið þeas að þetta vörumerki sé á vindlakassanum, Og styrkið atvinnu- stofun rora Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru til af Winnipeg Union Cigar Factory. llp and (Ip. III ue Kihlxm. Tlie Winnipeg Fern l.eaf*. Kevado. The Cuhan ItelleN. Yerkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla J. BKICIÍLIN, eigandi, Cor. Main og Kupert St. Búnir til af karlmönn'inx on ekki af börnum. *•»•••*»*••**«***««#•»**»• * * | Hvitast og bezt | * —ER— J ! Ogilvie’s Miel. ! # é % Ekkert betra jezt. | ************************** 718 nain 8tr. Fæði $1.00 á dag. Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlaudinu. Fjögur “Pool”-horð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. Lennon A tlebb, Eigendur. \'ma Royal CrownSoap $65.00 New William Drop Head saumavjeiar. Gefnar fyrir sápubréf. 3 vélar gefnar á hverri viku fyrir ROYAL CROWN sápuhréf og “Coupons.” Biðjið matvörusala yðar ubi ROYAL CROWN “Coupon” með hverjum 5 stykkjum af ROYAL CROWN sápu með hréfum á. Fyrsta vélin var gefin mánu- daginn 16. Janúar. Engum sem vinnur á sápugerð- arverkstæðinu verður leyft að keppa um þessar vélar. hefir í hyggju að eyte vetrinutn í hlýrra loftB- lagi, þá skrifaðu os« ag spyrðu um farnjald VS California, Hawaii-eyjanna, Japan, Bermuda og Vest-Indía evjanna, eða heim til gamla landsina Niðursett far. Snúið ykkur til næsta C. F. R. um • boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traffie Managec, WinniprU, Mas. Mrn Pacific R’y Samadags tímatafla frá Winniþeg. MAIN LINE: Morris, Emerson, St.Paul, Chicago, Toronto. Montreal, Spokaae, Tacoma, Victoria, San Franeisco. Fer daglega....... 1,45 p. m. Kemur „ .......... 1,05 p. m. PORTAGE BRANCH. Portage la Prairie and inte- rmediats points ....... Fer dagi. nema á sunnud. 4,45 p. m. Kemur dl. „ „ « 11,05 e. m. MORRIS BRANDOF BRANCH. Morris, Roland, Miame, Baldr, Belmont, Wawanesa, Brandon einuig Souris River Branch, Belmont til Elgin........ Lv. Mon., Wed., Fri...10,40a.m. Ar. Tuos, Tur., Sat.. 4,40 p.m. CHAS. S. FEE, H. 8W1NFORD, G. P. & T. A .St.Paul. General Agent, Portage Ave., Winnipeg. —120 - nótt, voru sendir til Síberíu fyrir lífstfð, og enn ■aðrir til fangelsisvistar fyrir fleiri ár. En ég ■gat ekki ásakað mig fyrir það, því þeir höfðu allir, hver meðöðrum, til þess unnið. En þrátt fyrir þetta átti ég eftir að verða fyrir dálitlu æfintýri áður en ég hitti keisarann. Eítir að ég skildi við Cantield. |fór ég á fund 0‘Malley — eða Malet — og sú ég þá að óg gat, Án þess að fara nokkurn afkrók, gengið þétt fram hjá húsi prinsins, þar sem ég þóttist vita að Olga svæfi nú sætt og rólega inni. Ég hafði áður, til vonar og vara, gefið Coyle 'fcendingu um að hafa stöðuga gát á húsinu, frá því strax um kvöldið. þvi ég var hræddur um, að einhverjuao af njósnurum Nihilista hefði, ef til vill, tekist að veita okkur eftiiför, og þeir muiidu því gera tilraun tii að myrða hana þar. Hax Durnief hafði ég ekkert hugsað, svo þegar 9seisarinn sagði mér að hann hefði verið sendur «ftir prinsessunni, þóttist ég sjá að ómög.ilegt v«ri að hann hefði náð þangað óhindraður, enda írétti ég eeinna á skrifstofu Canfields, að hann hefði verið tekinn fastur. Þaðvar réttað renna dagur, þegar ég íiálg- aðist húsið. Ég sá ljós í glugganum í lierbergi Því er ég hafði skilið við hana í, og þóttist ég vita, að hún mundi hafa afráðið að halda þar til án þegg að leggjast til svefns. Ég gat ekki ála*að henni fvrir það, en hugs- ^ði með sjálfum mér, að iiún skyldi eiga betii næstu nótt. En rétt í því vetfangi sá ég fram- Avrnar opnast skyndilega, og skaust þar út '*Vennmaður, sem ég þóttist þekkja að væri - 121— Olga; hún þaut niður tröppurnar, og inn i vagn, sem slóð þar, en sem ég hafði ekki veitt, eftir- tekt fyrri. Hestarnir þutu af stað í loftinu, Ég var svo 8em hnndrað fet frá, og enginn maður sjáanlegur, þvi Coyle, sem ekki vissi annað enn að öll hætta væri úti. var farinn. Það koma fyrir þau augnablik á æfi manna, að meiin fá líkt hugboð um yfirvofaxidi hættu, eins og spoxhundur, sem þefar sig áfram eftir slóð þess, sein hann er að veita eitirför. Mér var eiomitt svo varið nú. Ég þekti að eirts eitt ráð til þess oð stöðva hestana, og óg tók það ráð. Ég vissi að ég var ágæt skytta; ég þreif til skamnxbyssu mintiar, miðaði á hrossið, sem nær mér var, og hleypti af. Áður en bergmálið af skotinu var |> ,gnað. hleypti ég af i annað sinn. annar hesturinn stakst áfram, dauður, og hinn sem var mjög særður, valt ofan á þann dauða. En ég hljóp sem fætur toguðu til að rétta við kerruna. sem nú var oltin um koll. 15. IÍAFLI. Viðureignin í snjóskaflinum. Þegar ég kom nær, sá ég ninnn—i einkennis- búningi—hlaupa út úr kerrunni, draga sverð úr sliðrum og búast til varnar, á meðah ökumaður hans, með svipu í hendi, var að brölta á fætur i snjónum, og búa sig til liðs við kann. Það var - 124 — um, sem sverðinu hélt, með vinstri liendinni, en hinni hægri yfir um hann miðjan. Við vorunx svo hnífjafnir, að það var eins og við hefðutn æft okkur á öllum |xeim sömu afl- raunum báðir, til þess að búa okkur undir þessa viðureign. Ég beittf öllum mínum kröftum til að reyna að ná af honum sverðinu. Það sýnist næstum ótrúlegt að slík viður- eign sem þetta, sk’yldi geta átt sér stað á einu fjölfarnasta stræti stórrar borgar, án þess að fjögur skammbyssuskot skyldu draea athygli roanna að okkur, en bæði var það, að um kveld- ið og nóttiiia hafði verið róstusam't mjög i borg- inni, og lögregluþjónar þess vegna kallaðir af sitiitm vanalegu stöðvum, og hitt, að þetta var á þeira tima nætur, Iþegar alt var vanalega með ró og spekt, og fólk annaðhvort heyrði ekki, eða þorði ekki að láta á sérbera. TJ:n leið og ég neytti allrar orku, til þess að neyða haxiix til að sleppa sverðiuu, þá gætti ég min ekki seux vera skyldi. svo, þó að mér tækist loks það áform mitt, þá fékk hann í því unnið þaim svig á mér, aðég féll afturábak, og liann á mig ofan, mx'ég hafði alt af hægri handlegginn um hann raiðjan, og ég kreistihann að mér með öllu Jxv’i aíli, sexn ég hafði yfir aðráða. Á Durniefshlið var hér telft um líf, frelsi og eignir, og var því eigi að undra, þótt liann ham- aðist, sem vitstola maður. Á inína hlið var það lífið. og sú sem ég elskaði. Ég var hiun róleg- asti. þt'i ég vissi að ég gat haldið honum frá því aðsleppalausum, og hugsaði þvi ekki um annað en aðdasa hann sem mest, og það, aðláta hann ekki ná til sverðs'ns. —117— Ég hafði ætið við hendina öll nauðsynleg skjöl og fullmaktir, til hvers sem við þurfti. Til dæmis, hafði ég heila statía af keisaralegum ferðaleyfisbréfum, og var ekkert það yfirvald I öllu hinu rússneska veldi, sem gæti að neinu leyti hindrað það sem ég vildi framkvæma. Ég hafði lengi haft það í hyggju, að láta greipar sópa um alla borgina f einu og handtaka hvern einasta Nihilista. Ég ætlaði raunar í fyrstu ekki aðláta verða af því svona fljótt, en varð að hraða því vegna hættunnar, sem vofði yfir prinsessunni. Svo var ég líka orðinn hálf- þreyttur á lífinu í Pétursborg og langaði aftur til heiinkynna minna í Bandaríkjunum. Enda vissi ég líka að ætlunarverk mitt var um það bil fullkomnað, og því engin ástæða fyrir mig að dvelja lengur. Laun mín, síðan ég gekk í þjóaustn keisar- ans, voru geypi há, og hafði ég lagt til síðu svo mikið af þeim. að ég átti nú orðið álitlega fram- tiðarfúlgu, til þess að fara með heim til föður- landsins. Hið fyrsta sem ég gerði, er ég skyldi við keisarann, var að fara og finna Jean Moret. Ég gat nú ekki lengnr haft nein not af honum, og á- settx mér því að enda loforð mitt við hann. ‘Jæja. Jean’, sagði ég, er ég kom inn í fangaherbergið til hans, ‘mundir þú ðkki yilja losna úr fangelsinu og yfirgefa Rússland ?’ * Jú, sannarlega vildi ég það. Það er enginn hlutur sem roér er jafnhugleikið, Er nú loks koroinn tfmi ti) þess aðgefa mér lausn ?’ 'F.g hyg.' að svo sé. Én ertu alvpg viss um

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.