Heimskringla - 18.05.1899, Blaðsíða 4

Heimskringla - 18.05.1899, Blaðsíða 4
HEIESKRINGLA, 18. MAI 1899. BRÉF FRÁ DAWSON. Niðurlag frá 1. bls. maður, sem tók vid i Febrúar, átti þá Mr. Fawcett ad fá stöðu sem landmæl- ingamaður stjórnarinnar, En nú virð- ist sem hætt só við þá fyrirætlun, því nú er hann farinn héðan, líklega aust- ur til stjórnarinnar. Honum mun hafa verið hollara að hafa haftsigt héðan, því óvíða myndi hann hafa átt griða- land hér, eftir öll þau skammarstryk, sem hann var búinn að hafast að. Enn fremur hefir tnikil óánægja verið hér um póstflutning. Undirstað- an til þeirrar óánægju var, að hin ó- þokkaða stjórn gaf einstökum mönn- um allan póstflutning í hendur fyrir á- kveðið gjald. En svo varð hann svo mánuðura skifti á eftir tímanum, sem ákveðinn er. Var lögregluliðið loksins dubbað á stað að ..tina saman póstinn, sem lá upp með fljótinu á ýmsum stöð- um í tonnavís, og kom það póstinum hingað í Marz byrjun. En póstþjónar treyndu sér að afhenda póstinn þangað til síðasta Marz. Síðan lðgreglan tók við póstflutningi fram og aftur. hefir hann gengið greiðlega. Framtíð þessa lands virðist hafa við tvent að styðjast: Fyrst gull og gnægtir málmsins hvervetna hér, og annað, að hægt er að rækta hér jarðar- ávevti. Með heilla óskum til blaðsins. Chr. Sveinsson. Náttúru-lögmálið. Lækur smár um lautir Líður, blár og tær. Búa vann sér brautir, í bugum oftast nær. Leitar hann um liallann Hvar er bezt að fá Leið um háa hjaliann, Hvar [hann stefnir á. Afram—áfram iðar—, Undra þrá hann knýr. En mjög svo litið miðar, Mjðg hann þrautin lýr. Stór er steinn á vegi, Stöðvast ferðin má. Bjargið bifast eigi, Þvi bunan er svo smá. Stanzar hann um stundu, Stöðu leitar sér. Þar á grýttri grundu Græðast kraftur fer. Engin hætta’ hann hopi, Hvergi er meining deild, Hver einn daggar dropi Dregst í eina heild. Renna ár og aldir, Öllu er takmark sett. Híma klettar kaldir, Kvikar báran þétt. Drynur 'hátt i hjalla, Heyrist voða gnýr. Fossar hlíð um falla, Feiknum skriðan spýr. Braut ]sér búna riður, Bjargið lemst í möl. Svona krappar kviður Kortaoft neyð og böl. Lestu i málið, Iagsi minn, Láttu sálar geislan þinn Lýsa hála heimsvöllinn, Svo hvergi brjálist meiningin. S. Sósúa Björnson, Winnipeg. Bréf á skrifstofu Hkr á Mrs. J. Gíslason, Winnipeg,Man. ( póstmerkt á Dýrafirði 17. Apríl). Réttur eh andi vitji þess sem fyrst. Mislingar og barnaveikin hafa kom- ið upp í barnaheimilinu og hafa nokkur börn dáið. Altmögulegt er gert til þess að forða börnunum frá að sýkjast. íslenzk vinnukona, enskumælandi, geturfengið góða visthjá MrsDr. White 181 Mayfair Ave.. Fort Rouge; full- komin stúlka fær þar ágætt kaup. — Getið um að þér hafið séð þetta í Hkr. Þau hjónin Mr. og Mrs, Benedict- son, frá Selkirk, hafa verið hér i bæn- um nokkra undanfarna daga, að erind- reka fyrir blað sitt Ereyju og sjá vini og kunningja. Aðstandendur Mrs. Middteton, sem varð fyrir hestum og vagni á Aðalstræt inu fyrir skömmu, og hreppti bana af, hafa nú sætzt við Mr. Kennedy, er þeir heimtuðu skaðabætur af. Eigi vita menn hvað há manngjöld hann hefir hefir greitt þeim. B. L. Baldwinson kom heim úr Ar- gyleferð sinni á laugardaginn var. Hann segir Sáning ganga seint vegna þess hve vata liggur víða á ökrum. — Yfir höfuð er tíð þar styrð og köld, sem annarstaðar í fylkinu, og líklegt að bændur sái nokkuð minna hveiti, en ella hefði orðið. Þeir séra Jón Bjarnason, með konu sinni og 2 börnum, og séra Fr. J. Berg- mann. frá Garðar, N,-D., lögðu af stað í gærdag áleiðia til Islands. Séra Run- ólfur Marteinsson þjónar söfnuði séra Jóns í fjarveru hans. en séra Jónas A. Sigurðsson þjónar Garðarsöfnuði fyrir hönd séra Bergmanns. Til þeirra sem hafa kvartað um vanskil á Heimskringlu með póstum, viljum vér segja, að blaðið er sent hér á pósthúsið á hverju miðvikudagskveldi milli kl. 6 og 7, og ætti það að komast til kaupenda á ákveðnum tima. Vér höfum þráfaldlega kvartað við póst- stjórnina yfir vanskilum á blaðinu og hetir hún jafnan lofað að sjá um að það komi ekki fyrir aftur. Þeir herrar B. F. Walters og Sveinn Thorwaldson frá Pembina, N. D., komu hingað norður á sunnudaginn til þess að yera við jarðarlör Eiríks heitins Gíslasonar. Þeir fóru suður aftur á mánudaginn. Hr. Magnús Brynjólfs- son frá Cavalier hafði einnig gert ráð fyrir að koma, en gat ekki að heiman farið. því kona hans hefir legið veik all- lengi og enn þá mjög lasin, en þó í aft- urbata. Sannorður maður, sem nýlega kom frá Fort Pelly, þar sem margt er af Doukhobors, staðhæfir það án allrar undantekningar, að karlmennirnir séu þær lötustu skepnur, sem hann hafi nokkurntíma þ«kt. Þegar þeir plægi, kalli þeir á kvennfólk og unglinga og setji hér um bil tylft af þeim fyrir plóg- inn og láta þau draga hann, og að þessir níðlötu Doukobors horfa á erfiði þessara vesalinga með mestu ánægju —Svona halda vesalings Liberalar að siðmenningin eigi að vera í heiminum, því þeir segja að þessar mentunarlausu landeyður séu ákjósanlegustu innflytj- endurnir fyrir þetta vesæla land. I. O. F.—Fundur verður haldinn i stúkunni “ísafold” þriðjudaginn 30. þ. m. á North West Hall, samkvæmtsam- þykt siðasta aukafundar stúkunnar. S. Sigurjónsson, C, R, Eg vil biðja "Heirnskringlu” að færa innilegasta þakklæti mitt öllum vinum mínum og mannsins mínssáluga, sem studdu mig með ráði og dáð á með- an hann lá banaleguna, og einnig öllum þeim, sem studdu að því að útför hans yrði sem virðuglegust. Mrs, Anna M. Gíslason, Winnipeg, lö. Maí 1899. í þessu blaði flytjum vér litla aug- lýsing frá tannlækni Dr. J. J. White, Verkstofa hans er á horninu á Main og Market St., ur.pi yfir Inmans apoteki. Br. White segist taka persónulega á • byrgð á öllu því er hann gerir og kveðst skuli gera viðskiftavini ánægða. Oss væfl þægð r því að vinir blaðs vors, er kunna áð leita til Dr. VVhite’s í tann- lækningaerindum, vildu nefna auglýs- ingu hans í Hkr, Það sýnir honum, að blað vort er lesið og að það getur borg- að sig að auglýsa í því. Þær sem unnu saumavélar The Royal Crown Soap félagins fyrir vik- una sem endaði 13. þ. m., voru: Mrs. W. VV. Matthews. 257 Carlton St., Win- nipeg; Julia Watson, Beausejour, Man., Lizzie Mco Dnald, Battleford, N. W. T. The Royal Crown Soap Co. hættir að gefa saumavélar að verðlaunum 29- þ. m. Verða því allir sem hafa umbúð ir eða “Coupons” að senda það til fé- lagsins fyrir þann 29. þ. m. Ég Thorsteinn Thorkelson, Grocer, sendi fátækum löndum kvaðju guðs og mina og býð að selja þeim ágætt og ilmandi hangikjöt með lágu verði núna fyrir hvítasunnudaginn. Ég hef rúm 400 pund sem eiga að seljast næsta laugardag. Þann dag sel ég einnig ýms- ar aðrar vörur með sérstöku kjörverði fyrir peninga út í hönd. Þeir fá mest og bezt kjötið sem koma fyrst með hinn almáttuga dollar til: THORST. THORKELSON, Grocer, 539 Ross Ave. LOYAL GEYSIR LODGE 7119 I. O. O. F. M. N. heldur fund þriðju- dagskveldið 23. Maí næstkomandi á Unity Hall. Allir meðlimir beðnir að sækja fundinn. A. Eggertsson. 5000 menn ættu að kaupa hjá oss næsta föstudag’og laugardag 50c., 75c., $1, $1.50, $2, $2.50 eða $3.00 hat hver. 500 menn ættu að kaupa hjá oss næsta föstudag og laugardag göðan og ð- dýran alfatnað hver þeirra, fyrir $4.50,—alveg nýjar vörur. 199 menn ættu að kaupa hjá oss á föstu- daginn og laugardaginn alfatnaði úr vaðmáli eða “tweed” Ágæt kjör- kaup. D. IV. Fleury, 564 Main Sti eet. Andspænis Brunswick Hotel. Séra M. J. Skaptnson fór suður til Dakota aftur í gærdag og verður að heiman að minnsta kosti fulla viku. WELLANl) VALE BICYCLES Eru beztu hjol sem buin eru til i Canada. Þeia heriar, Sumarliði Kristjáns- son og Halldór Eigilsson, frá Mous River N.-D., komu til bæjarins 17, þ. m. úr skoðunarferð sinni í Swan River- dalnum. í næsta blaði getum vér nán- ar um ferð þeirra. Mr. Holbrook frá Cavalier var hér í bænum í vikunni og kom við á skrif- stofu Hkr. með allstóra auglýsing um kaup á ull. Landar í Norður-Dakota ættu að athuga þá auglýsing. Hol- brook lofar hæsta verði og borgar í vörum. Það er ekkí nema sanngjarnt og rétt að geta þess, hve myndarlegan þátt Foresters tóku í útför Eiríks heitins Gíslasonar. Stúkan ‘ ísafold” hefir nú um 130 félagsmenn, alla íslenzka, og voru þeir nálega allir sem i bænum voru við útförina, og var þó ekki hægt að gera mönnum aðvart um það opin- berlega fyrirfram. Einnig á hornleik- endaflokkurinn beztu þakkir skilið fyrir sína hluttöku. Þeir komu þar og þeyttu sorgarlag við skrúðgönguna. án þess að þeim bæri nokkur skylda til þess. Vinir hins látna þakka þeim innilega fyrir það'og munu láta þá njóta þess er svo ber undir. Verkfalli því, sem timburmenn gerðu hér i bæuura fyrir nokkrumtíma, er ekki enn þá aflétt. Timburmanna- félagið hefir ákveðið að halda fastlega yið þá kröfu.að allir þeir menn, sem hafa verið tekjþr í staðþeirra sera gerðu skrúfuna sétí mtnir hætta að vinna og ef að kröfu þessari er ekki íullnægt mjög bráðlega þá eiga þeir visa hjálp allra verkamannafelaga hér í bænum, svo að verkfallið verður alment, ef verkgefendur láta ekki undan. Alt bendir til þess að timbermenn muni bera sigur úr býtum innan skamms tíma. . . ilí Wý*. ‘ j_éjijjr/t r1. Strætavagnafélagið ætlar að Ieggja vagnbraut eftir Sherbrookstræti. Verk- ið á að byrja 15. þ. m. Brautin verð- ur lögð á austari hlið strætisins. Syðri endinn verður tengdnr við brautina á Portage Ave., en sú nyrðri við braut- ina á Nena Str. Verður þá bein braut alla leið frá Marylandbrúnni og norður á Logan Ave., sem lögð er jafnhliða við brautina á Aðalstrætinu. Þóssi nýja braut á millum Portage Ave. og Notre Dame Ave. verður kölluð “Y”. Tvöföld braut verður lögð frá Aðal- strætinu upp Pertage Ave. upp að mynninu á Notre Dame Ave., og vagn- arnir sem renna eftir Portage Ave. og Notre Damo Ave. hafa sína brautina hvor á þessu svæði Um leið og um- bæturnar á Portage Ave. verða gerðar í sumar, verður mælt út svæði fyrir tvöfalda vagnbrauteftir miðju stræt- inu, sem bygð verður sfðar, þegar mannflutningurinn verðar svo ínikill, að hennar þarf við. Það á sem sé að asfaltsteypa Portage Ave., og trjá- rækta á báðar hliðar, frá Aðalstrætinu og upp að Hargrave St., og verður sá hluti þess með fallegustu strætum i bænum framvegis. DR. J. J. WHITE, Tannlæknir, f dregur og gerir við tennur eftir nýjuatu aðferð ár als sársauka, og ábyrgist alt verk þóknanlega af hendi leyst. Hornið á Main og MarketSt. Winnipeg. KEÐJULAUSIR, PERFCT, GARDEN CITY, DOMINION. og yfir. Áður en þér kaupið reiðhjól á sumrinu ’99, þá gerið svo vel að líta á hjólin okkar. Þau hafa allra nýustu “Twin Roller” keðju, “Internal Expanders”, færanleg handföng, “Crank hangers’ -ístöð í einu stykki og sjálf-áhornings ása. Eftir að hafa skoðað hjólin okkar nákvæmlega, munuð þið sannfærast um að við erum á undan öðrum hvað snertir til- búning reiðhjóla í öllu Canadaríki. Umboðsmenn í Winnipeg TURNBULL & MACMANUS, Umboðsmaður í Vestur-Canada aiO HcDermott Ave. Walter Jackson, P. 0. Box 715 Winnipeg. THE WELLAND VALE MANUF. CO. St. Catherinejii, Ont. Ef þér viljið fá yður ágætan alfatnað. þá komið til vor. Vér búum tilallan fatnaðinn sjáltír og getum því ábyrgst að hann fari vel ov sé úr góðu efni. Takið eftir þessura verðlista : Vaðmáls alfatnaður frá 83.50. Navy Blue alfatnaður frá $6.50. Svört ullarföt frá 6.50. Vér höfum miklar byrgðir að velja úr með hvaða sniði sem þér óskið. J GENSER, eig'andi. NOKKIID NYTT! "Ball Bearings” í saumavélum. Sú þróttlausasta kona getur unnið með þcssari vél án þess að skaða heilsuna eða þreytast. Fyrir heilbrigða konu er það að eins skemtun að vinna með þess- um vélum. Þær ganga hljóðlaust, hafa sjálfþrædda skyttu og spóla sig sjálfar. Þeim fylgja öll nauðsynleg áhöld. Þetta er fullkomnasta vél, á lógu verði og með 5 ára ábyrgð. Engin önnur jafngóð fæst með líku verði. Kaupið aðeins Eldredííe B. Útsöiumenn eru i hverjum bæ. —Búnar til hjá — NATIONAL SEWING MACHINE CO. N ew “ Y ork£og][Chicago. _______ -________ _____ „ þ- Önnur stærsta saumavélaverksmiðja ÞESSI MYND SÝNIR PAR f AF í heimi. Smíðar 760 vélar á dag. Eftir- ELDREDGE B VELINNI. komendur Eldredge verksmiðjufél. McCLARY’S FAMOUS PRAIRIE .. ,i • ii, Þetta ör sú bezta eldastó í landinu, hún bakar Pyramid af brauðum raeð jafnlitlum eldlvið og aðrar stór haka að eins fáein brauð. Hefir sérstök þæg- indisvo sem hitamæli í bökunarhólfinu er sýnir hitann áreiðanlega. bökunar- ofn úrstáli með fóðruðn eldgrjóti, bakar með þriðjungi minni eldivið en nokk- ur Ónnur stó. Hreint loft gengur um ofninn og gerir brauðin holl og ljúfeng. Kaupið McClary’s eldstó ef þér viljið beztu stá. Ef| kaupmaður yðar hefir hana elcki þá ritið oss. The MeClary Mfg. Co. WINNIPEO, MAN. —118— það, að þaðjsó ekkert sem mundi gleðja þig meira, en að fá að yfirgefa Rússland óhindraður? ‘Ég er alveg viss um það’. “Ekki einu sinni....’. ‘Nei, ekki einu sinni það, sem þér eigið við eða ætluðuð að segja. Ég hefi haft nægan tima til umhugsunar síðan ég var fluttur hingaðog hefi komist að þeirri niðurstöðu, að ég lét vefja mig í neti. eins og flón. Eg neita því ekki að ég elska hana enn þá og elska hana að likindum til dauðadags. En ég hefi einnig sannfærst um það. að hún hefir aldrei og mun aldrei elska mig. Þetta, með öðru, veldur þyf, að ég verð þeirri stundu fegnastur, er ég kveð Rússland fyrir fult og alt’. ‘Var það prinsessan, Jean ?’ spurði ég. 'Þú hefir verið mér svo vænn, herra Dubra- vnik, að ég ætti ekki að neita þér um nokkurn hlut. Samt vona ég þú hlifir mér við því, að þurfa að svara spurningu þessari, viðvíkjandi konu þeirri, er ég varð svo heimskur að verða svona gersamlega hugfanginn af’. ‘Ég met þig meiri mann fyrir þessi orð þín, Jean, en segðu mér eitt. Það er auðvelt fyrir þig að svara því. Er ást þín til hennar enn þá svo hrein og fölskvalaus, að þú viljir henni alt hið bezta, og sért laus við allan kala til hennar, fyrir breytni Jhennar gagnyart þér’. ‘Ég skyldi leggja (frelsi mitt í sölurnar, ef ég vissi að hún fyrir það gæti orðið hamingjusöm. Já. jafnrel til þess, að hún sliti félagsskap við þessa Níhilista. sem fyr eða síðar verða orsök i —123— sé ég er’, mælti hann háðslega, og eins hátt og rólega. og hann hefði mætt mér á dansleik. ‘Þú hefir þegar drepið hesta mína og keyrslumann- inn, því skyldir þú ekki gera slíkt hið sama við sjálfan mig ?’ Eg hikaði við. Mér var ákaflega ógeðfelt að skjóta á mann- inn; enda þótt ég sæi, að hann bar það vopn, sem mér var alt eins hættulegt, og honum var mitt, ef ég að eins gæfi honum færi á að ná til min, með því. Ég hafði ekkert vopn til að mæta bonum með, ef við að öðru leyti hefðum staðið jafnt að yigi. Og í kerrunni, sem lá þarna á hliðinni, lá (óefað, meðvitundarlaus, mærin sem ég elskaði. ‘Fleygðu frá þér sverðinn, ella skýt ég þig tafarlaust!’ hrópaði ég í annaö sinn. ‘Skjóttu’, mælti hann drýgindalega. Hér var um ekkert annað að gera, svo ég þrýsti á gikkinn. Enginn hvellur ! Durnief datt ekki, eins og hestarnir hans og keyrslumaðurinn höfðu gert. Hann stóð alveg ómeiddur, skotið hafði verið ó- nýtt, og nú var skammbyssan tóm. Hann skildi fljótt hvernig í öllu lá, og sá því, að hann hafði mig nú á sínu valdi, og með nístandi brosi æddi hann að mér, til að gera enda á þessari viðureign. Ég þeytti skamiubyssunni, af öllu afli, í fangið á honum, og kom hún rétt fyrir brjóst honum, svo hann riðaði við höggið. Og áður hann næði sór aftur, hljóp ég að honum og þreif um úlfliðinn á þeiin handleggn- —122— auðséð að þeir bjuggust við alt öðruvísi áhlaupi frá minni hálfu, en raun gafjvitni. Særða hrossið barðist úm og Sparkaði í allar áttir, svo mér daft í hug að Olga, sem ég þóttist vita að væri £ óviti af hræðslu, eða af byltunni, gæti staðið hætta ;af. Svo án þess að hug- léiða þá hættu, sem yfir mér sjálfum vofði, skaut ég þriðju kúlunni á vesalings skepnuna. Þá fyrst varð mér litiðá þá menn, sem- ég átti að mæta. Og hve feginn varð ég ekki, þeg- ar ég þekti þarua Alexis Durnief, að hamingjan skyldi einmitt leiða mig þenna veg, heim til hallarinnar. Fregnin um handtöku hans hafði þvi ann- - aðhvort verið uppspuni eða honum hafði á ein- hvern hátt tekist að sleppa, og jafnvel þá, þegar ég rar að ráðast á þá, var ég að brjóta heilann um á hvern hátt þeim mundi hafa tekist að lokka Olgu með sér út úr húsinu, sem hún hafði leitað athvarfs í. Ég hafði tvö skot eftir í skammbyssunni, eða að minsta kosti hélt ég það. og skaut ég öðru þeirra á keyrslumanninn, og varð það til þess að frelsa. hann frá því að þurfa að standa í styrjöidum, bæði þá og síðar meir. Varla tiii fet frá höfuðfantinum stóð ég nú og miðaði skammbyssurini á hann og skipaði honum að leggja niður vopnið. Hann bara hló að mér. því hann var engin bleyða, og hann vissi ftð dauðinn var eftirsókn- arverður, hjá því, sem fyrir sér mundi liggja, efhann yrði tekinn lifandi. ‘Nú, svo þetta ér vinur minn, Dubravnik, —119— því, að hún verður flutt í útlegð til Síberíu. Viltu nú svara mér upp á eina spurningu ?’ ‘Með ánægju’. ‘Hefir hún verið tekin fÓst ?’ ‘Nei, og verður ekki. Þó þú vildir ekki .segja mér nafn hennar, þá veit ég bæði hver hún er, þessi ástmey þin, og það, aðhún hefir nú slitið öllum félagsskap við Nihilista’. ‘Þú ert valmenni, Dubravnik, og það segi ég þér satt, að hvar sem Jean Moret fer og flækist, þá skaltu þar æfinlega eiga trúan vin’. Eftir þetta famtal okkar, fékk ég honum vegftbréf sitt og nægilegan farareyri, fylgdi hon- um út úr fangelsina og skildi við hann á göt- unni, Síðan hefi ég aldrei séð Jean Moret. Þaðan hélt ég til Canfields vinar míns, þar sem svo var undirbúið, að ég skyldi veita öllum fregnskeytum móttöku frá mönnum mínum. Og þar læstnm við okkur inni fram undir morgun. Fregnskeytin gengu stöðugt, til og frá, og ég var þess vísorðin, löngu fyrir dag, að alt sem ég haföi lagt drög fyrir, gekk eins og ég hafði ætlast til. Eg vissi það, að um sólaruppkomu mundi ekki verða svo mikið sétt hálf týlft af Níhílistum lausum f Pétursborg, og samtök þeirra niðurbæld og eyðilögð um altríkið. Það sem ég persónulega gaf alt athygli mitt, við þessari nætnrvinnu, var það, að sjá um að fanga þá, sem ég vissi að þektu bezt Olgu og Ivan, og þá sem taundu vita um dauðadóm þann, sem upp var kveðinn yfir henni af regl- unni. Margir af þeiin sem fangaðir vóru þessa

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.