Heimskringla


Heimskringla - 25.05.1899, Qupperneq 2

Heimskringla - 25.05.1899, Qupperneq 2
HEIMSKKIN<iI,A 25. MAI 1892. a. Verð blaðsins í Canada og Bandar. $1.50 um'árið (fyrirfram bornað). Sent t.iI íslands (fyrirfram borgað af kaupend um blaðsins hér) $1.00. Peningar seudist í P. O. Money Order Registered Letter eða Express Monej Order. Bankaávísanir á aðra banka en í Winnipeg; að eins teknar með afföHum It. Ii. Bnldwinsou, Útgefandi. sem þér haldið fram að hér eigi sér stað, og vér treystum ennfremur, að borgun þessara skýrteina auki traust almennings á félagi yðar, semað lík indum er farið, ef þér neitið að lxirga.” Vér skulum fyllilega viðurkenna, að vér erum einn tölu þess aragrfia af mönnum í Canada, sem ekki finna ástæðu til að hafa neina tiltríi til þess félags sem fer þannig að ráði sínu. Ef að iðgjöldin voru ekki borguð Itæka tíð, og lífsábyrgðin var þar af leiðandi ekki í gildi, hversvegna tók þá félagið við peningunum ? Og hversvegna taidi umboðsmaður fé lagsins Mr. Awrey trú um það, að ábyrgðin væri í fullu gildi og gaf Itonnm það skriflegt ? Það má næri geta hvort ekki var gild ástæða til W.H.Paulson hefir farið vitund að “ka félagið am sviksemi, þegar áhlið við sannleikann um Mutual hver eina8ti Þingmaður í Ontario, af ^ «i• w , r... j*ii háðura flokkum, lýsa því yflr með Reserve mftlið, í fjogra dálka ritgero * ’ . t J. ^ sinni , Lögbergi. Hann heldur því elnum að Þeir skoðl klfifu fastlega fram, að Awrey-krafan um I rett"iæta og*JUbagt borga hana. «11,000 íir sjöði félagsins. hafi verið Wilhelm segir að Awrey hafl ekki óréttmæt, og að viðurkenningin sem Sfetað útvegað sér læknisvottorð sam honum var gefin, er hann borgaði | kvæmt skilyrðum íélagsins. En þess ir 63 Ontario þingmen" staðhæfa, að hann hafl aldrei fengið tilkynning frá félaginu um að senda því læknis vottorð. Hverjir skyldu svo Ijúga Paulson eða þingmennirnir ? Vér Office : 547 Main Street. P O- BOX 305 Skjöl í rétt lögð. síðustu iðgjöldin, að upphæð $236.76, hafi verið skilyrðisviðurkenning, Til þess að lesendur vorir geti bet ur áttað sig á skilyrðam (?) viður kenningarinnar, setjum vér hana hér orðrétta eins og hún kom frá félag-1 ,e^Jum Þettaundirdóm almennings Paulson segir að dánarkrafa Mr. I Stubbings hér í Winnipeg hafi verið samkynja kröfu Atvreys. Ef svo ei þá mun flestum finnast að sú kraía hefði átt að borgast að fullu, Annað- hvort er félagið skyldugt að borga inu. Kvitteringin bljóðar þannig: Mutual Reserve Fund Life Association. Edward B. Harper, F. A. Burnham. Founder. President Mutual Reserve Buildins:. 305, 307, 309 Broadway. New York. Received two hundred and thirty six ega er skyldugt til þess. dollnrs and seventy six cents_($23o.7h) • ^ J * on account of Mortuary Premiums and dues. payable on or before December 31 1896, on Policy No. 133633 and 167094 on the life of Nicolas Awrey. E*q. of Hamilton, Ont. Subject to the ternn and conditions hereon and of said Policj' Ef það var ekki skyldugt til þess hversvegna borgaði það þá part af dánarkröfu Stubbings ? Hvernig tendur á því yfir höfuð, að félagið Coritract, and to all agreements aud hefir það fyrir reglu, að borga slatta eond-tions relatinc thereto. ■ This carries both Policies in full force and effect up till Ist. January 1898 Above payment made within time John W. Wrooman, Tieasurer. This receipt. countersigned on the 3lst da.v of December 1896. R S. Mcllroy, Local Treasurbr. Á íslenzku er viðurkenningin þessa leið : Meötekiö frá herra Nicolas Awre.v af mörgum dánarkröfum, sem það þó ekki þykist skyldugt að borga 't Ekki er það ráðvandleg meðferð á fé með.limanna. Þar sem félagif skuldar ekkert, þar er rangt að borga nokkuð. Þar sem það skuldar, þai á það að borga að fullu. Síðar munum vér við þægilegt tækifæri koma betur við kaun þessa félags. ef það verður ekki liðið undir Hamilton, Oot.. tvö hundruð þrjátíu op lok fyrir þann tíma. sex dollavs og sjðtiu o« sex cents. bori;- un á iðgjöldum ok ársgjölduin á lífsa Samanburður Paulsons á Mutual bvi'ifðarskýrteinuin hans, No. -83633 on |;eserve 0g- Foresters, er bæði rangui 167091. háð ákvæðum og skilmal m | ... þessarar viðurkenningar og nefi.d ský- teina og öllum samninsrum og skil málum þar að lútandi. Þetta lield báðum lífsábyrgðarskýrteinunum i fulli gildi til 1-Janúar 1898. Ofannefnd boreun var gerð í tæka tið John W. Wroomaii féhirðir. Jtpwhí i-íð irkeiining er með- undirrituð þann 31. Des. 1896. S. R. Mcllroy. héraðsféhirðir. g óþarfur, hann kemnr máli þessu ekkert við. Forestersfélagið er svo óendanlega betur statt heldui en Mutual Reserve. Það hefir tiltrí, almennings og getur ekki oi ðið gjald þrota. En almenningur hefir tapafi liltrú til Mutual Reserve, og það ei eski einungis nálægt því að vera „ jaldþrota, heldur væri efiaust orðið Ver leyfum oss að fullyrða það, að j)að nfi þegari efþað he'ðiekki liækk engin skynberandi maður getur skoð I ð jðgjöldin eins gífurlega eins og lauso raun er á orðin. Enda eru all að þetta annað en skilyrðis viðurkenning- Og hún ber moð sm I inörg fínansblað í þessu landi, sem ótvíræða skvldu félags'ns, að borga ||aa þegsa sk0ðun á ástandi þessa ó- lífsábyrgðina að fullu, ef viðkomandi j happaf6iags deyi fyrir 1. Janúar 1898, þar sen það er berlega tekið fram, að Mfsé byrgðarskýrteinin si'-u í fullu gildi upp að þeim tíma, <-g að borgunin bafi verið gerð í tæka tíð, og þetta undirskriiað af tveimur gjaldkerum Ölmusujijöf félagsns Það gengur fjöllunum hærra í blöð- Þessi viðurkenning minn-1 nm iandsins, að liberalar séu að gera ier eitt hundrað þúsund dollars í pen- ingum. Því er haldið fram að laun hans séu svo lítil, (9 eða 10 þúsund ist ekki með einu orði á læknisvott-1 í)lmsi<0t til að gela Sir Wilfrid Laur- orð, heldur einungis það að borgunin sé gerð i tæka t'.ð, og að Hfsábyrgð imar séu I fullu gildi fram að nýár 1898, eða 6^ lengur en maðurinn | dollars á ári), að hann geti ómögu- lifði. Það var því engin furða þó að |(,ga ]jfaj af þeim, og að nauðsynlegt Mr. Awrey og skyldfólk hans hefðu s6 n6 ag hlaupa undir bagga með þá skoðun, að félaginu bæri að borga œanT1tetrinu og hjálpa honum svo þessa dúnarkröfu að fullu ef hann ræhjjegai ag honuin verði mögulegt að borga skuldir sínar. Það er fall- ega gert af liberölum þetta, að taka -eynast leiðigjörn fæða, að þurfa að lifa á baunum og fleski í allar mál- tíðir, og það á sjálfri föstunni, þegat trú mannsins, og máske konunna hans kvíslar því að samvizkum þejrn að það sé synd að borða kjöt af nokk nrri skepnti, og þá hvað helstaf þeiin skepnum, sem hin helga bók seg oss að djöfullinn hafi gert að bústað sínum. Nei, það er heilög skylda að forða Sir Laurier frá því, að þurfa að lifa á baunum og fleski. Því er haldið fram af þeim sem illgjarnir eru—en það eru helzt pró- testantar, því kaþólíkar hugsa ekk svo ilt í sínum hjörtum—að Laurier gæti sparað sér marga máltíð með því að taka rækilega til matar sín þegar hann er í heimboðum hjá öðr um, en það er að jafnaði fjórum sinn nm á viku, um þingtímann að minst,- kosti. Vér svörum ekki slíkum hf góma. Það sæti illa á æðsta ráðgjafa ríkisins, að hegða sér undir borðum húsum heiðvirðra manna eins og Baunasteini gerði í Svarfaðardalnum heima, þegar hann var í broddi lifs ins. En á hinn bóginn er það sorg legt ástand, að “Laurier silfurlunga’ skuli þurfa að sitja sársvangur á ráð stefnum og þingfundum og vinna baki brotnu að stjórnmálum. Þetta má ekki svo til ganga. Sumum hefi liugkvæmst það, að takast mætti að koma konunni í dvöl um tíma og gæti þá Laurier lifað einn á launum sínum á meðan. Þá gæti hann þó fengið 3 máltíðir á dag og borgað $9.00 fyrir hverja. Með þessu móti mætti koma manninum í viðunanleg hold á nokkrum vikum. En auðvit- að mundi ekki verða hátt vínið í öll um þessum $600.00 virði af vínglös- um, sem liberalstjórnin keypti á dög unum, rétt um það leyti, þegar bind- indismenn voru að reyna að fá því áorkað, að stjórnin legði fyrir þingið trumvarp til vínsölubannslaga. Vér sárkennum í brjóst ura vesl ings Laurier í þessum aðþrengdu kringumstæðum. Vér minnumst þess nú, að fvrir fáum árum vildi liann endilega að laun ráðgjafanna væru lækkuð, Þótti þau vera alt of bá. Hann kvaðst mundi Iækkalaui tjórnarinnar er hann kæmist til valda Og svoætlrði hann einnigað ekki lifði fram yfir hinn ákveðna tíma. Eins <>g vér höfum áður skýrt frá, | samskot handa leiðtoga sínuri. En sendi stjórriarráðið og allir þingmenn irnir í Ontario, 63 að tölu, áskorun til fél igsins um að borga þessa krolu þar se ,i þeir sögðu raeðal annars “Að ne'ta borgun þessara skýrteina að eins vegna formgalla, mundi hafa það er sárilla gert af þjóðinni að auna honum ekki svo ríflega, að hann,—barnlaus maðurinn—geti lif- að sóma3amlega án þess að þurfa að lætla eða þiggja gjafafé. Vitaskuid eru þeir svíðingar til í þjóðfélagi voru setn hafa þá skoðun, að fjöl- laun—það er um $27 á dag—ætti að geta komist af án hjálpar. En þess ber að gæta, að þessir menn vitaekki hvað það er að lifa þarna austur í þau áhríf 4 réttlætistilrtnningu vora og þúsunda annura nænna I Canada, skyldulaus maður með $9,000 árleg að það hlýtur að hafa skkðleg áhríf I lann -bað er ,.m $27 á da^-ætti að fyiir félag yðar í þessu landi. Enn fremur er oss tjáð, að í minsta kosti tveimur öðrum tilfellum í bænum Hamilton hafi félag vðar gengifi Ottawa, þar sem hrísgrjónm kosta gengið frám hjá líkum formgöllum. 3c pnndið og brauðin eru seld nær og eftir að hafa fyrst neitað að borga þvf eins dýrt eins og I Winnipeg, lífsábvrgðirnar, hafi síðar borgað þær þar sem ekki fást nema 24 pund af aðfuílu Herra Awrey tók lífsá- sykri fyrir dollarinn, og kjötið er byrgð sfna í góðri tiltrú til félags 4 til 6 cts. pundið og egg og smjör í vðar og engin gjöld voru óborguð eins háu verði og áður, þegar tollarn- þegar hann dó. Vér treystum þess ir voru í algleymingi. Vitaskuld vegna að réttlætistilfinning yðar og má kaupa baunir og fiesk við sann- sanngirni megi yflrstígaþá foi mgalla | gjörnu vcrði, en það mundi flestum lækka tekjur landsins niður í $30 miljónir árlega o r um leið minka þjóðskuldina. En nú er sagan önn ur. í stað þess að leggja $30 milj. rlega skatta á þjóðina, eins og con- servativar gerðu, þá hefir Laurler hækkað skattana um 10 miljónir ár- ega og aukið þjóðskuldína um $5 miljómr. Og núer hann búinn að komast að raun um, að ráðgjafalaun- in eru ekki of há. Sparsemishug sjónir mannsins eru virðingarverðar en það verður stundum annað uppi á teningnum þegar á að framkvæma pær í verkinu. Reynslan er jafnan ólýgnust, og það er reynslan sem hefir kent Laurier það, að það sem honum þótti alt of mikið fyrir and- stæðinga sína, er nú of lítið fyrir sjálfan hann. íiimona Cooperative Indus- trial Association, í Qu’Appeldalnum. Islendingar þeir, sem lesa mörg ensku blöðin frá Englandi, Bandaríkj unum og Canada, eru sjálfsaat meira Og minna kunnugir þeim sócíalisku hrej-fingum, sem mjög hifa farið í vöxt á hinum siðustu árum í öllum ríkjum, þar sem siðaðir menn lifa, og það svo mikið, að sósíalismus er nú það mesi brennandi spursmál, sem er á dag- skránni, einkum hjá verkalýðnuro, og ekkí allfáir af hinum lærðu möunum ræða og rita töluvert í sðmu átt. Þetta altsaman hugsaóg að þeim sé kunnugt sem lesa töluvert af euskum blöð'-.m, en samt veit ég ekkitil að neitt til muna sé ritað um þetta í íslenzku blöð- unum hér í Ameríku, en það er þó sannarlega þess vert að um það sé-rætt og ritað. og það fremur mörgu öðru sem gerter að umtalsefni í blöðunum. Auðvitað eru mestar af þessum hreyfingum enn þá að eins idealskar, og margir líklega fmynda sér að þær verði aldrei meira, en ég fj-rir mitt leyti er nú ekki á þeirri skoðun; ég þykist nú þegar sjá mörg merki þess að hin sósíaliska barátta, sem nú stendur yfir, mun ná áformi sínu og það ek , i afar- að hreyfingum tel ég þær verklegar hreyf- ngar, sem nú er farið ad bridda á hér og hvar, bæði í Englandi og Ameríku. Astraliu. Sveitarstjórnir og bæja- stjórnir eru smátt og smátt farna; að ná undir sig ýmsum arðberandi fyrir lækjum, sem áður voru undir stjói einstakra gróðafélaga, og þykir breyting vera til mikilla hagsmuna fyi ir sveitar og bæjarstjórnirnar, sem hlut eiga að máli. Fyrir utan þetta eru nú óðum myndast sameignar og samvinnufélög þar sem allir hafa sama tækifæri til að hafa fyrir lífi sínu á heiðarlegan hátt og bera sama úr býtum fyrir vinn sina. Svona löguð félög eru nú viða stofnuð i Bandarikjunum, og þykj fiest af þeim hafa góðan fraragang en sem komiðer. Augnainið slíkra félaga er .að sýna að þetta sé bezta aðferðin til þess að lifa ánægjusaralegu og þægilegu lífi, og um leið bindast í nánara og innilegra samband hver við annan sera bræðu og systur, eins og við trúura að sé 4 kvörðun skaparans með ,oss hér á jörð unni, i staðin fyrir það f.yrirkomulag sem nú hefir ríkt á jörðunni í margar þúsundir ára, nefnil., að menn verða að berjast hver við annun svo að segja um hvern munnbita. sem þeir láta raúnninn, og þar ofan á hatast hver vi annan af þvi allir eru hver annars keppinautur. Eg gæti nú nákyæmlega lýst fyrir komulacri á þessum félagsskap hingað og þangað um Bandaríkin, en ég ætla ekki að gera það, af því ég hefi lora fyrir tilmæli utan að, aðlýsa fyrirkomu lagi þess félags, sem ég er meðlimur og fyrirkomulagið á slíkum félögum er svo líkt, að með því að lýsa einu, er að mestu leyti öllum lýst. Hamona Cooperative Industrial Association hefir í stofnskrá sinni bygt á þessu undirstöðuatriði: “Bróðern allra manna, og faðerni guðs”. Sér hver heiðarlegur maðttr getur orðið irieðlimur þessa félags, er borgar S'200 sein inntökngjald. Þessir $200 eru hans eign í félaginu meðan hann er meðlim r þess en fær þá borgaða út þegar hann fer úr því. Hver sem ætlar að verða meðlimur í féltginu, verður að vinna i þvf i 6 mánuði áður en hann smiðir, og annars hver verkmaður er velkominn. Allir félagsmenn, sem hér lifa, hafa frían eldivið. frítt hús og vatn; nýmjólk er seld félagsmönnum fyrir lj cent potturinn. Alls eru hér nú 6 familíur með 19 börnum og 6 einhleypar persónur; alls 37. Skóli er hér á staðnum, opinn alt árið. íbúar þessarar nýlendu ern ensk- ir og skozkir, ncraa ein íslenzk familía. Öll bréf hingað eru addressuð til Tantallon Post Offiice. Plássið þar sem Hamoria-félagið u hefir valið sér aðsetursstað er í Qu’Ap- pelledalnum, Township 18, Range 31 West of 1. Meridian, 3 l mllur norður frá C. P. R. járnbrautarstöðinni Moo- somin, 18 mílur suðvestur frá Mani- toba North West járnbrautarstöðinni Millwocd, en Great Nort West Central járnbrautin 6T væntanleg að leggjast hér í gegnum plássið innan -kamms. Bygð félagsins er að norðanverðu i dalnum. uudir grösugri hlíð rétt upp fráhúsunum; vestur frá by ;ðinni eru sléttar grundir vestur eftir dalnum, er bráðum verða grænir akiar. Áin renn ur um 1 mílu fyrir neðan húsin, og •Cutarms lækurinn um J tnílu fyrir austan, — nægilegt vatnsafl til að drífa hveitimillu og hverja verksmiðju sem vera skal. Að sunnanverðu er dal urinn allur skógivaxinn, er þar óþrjót- andi eldiviður og bjálkar til húsabygg- inga, Hér eru ný 5 bjálkahús og 3 úr kalkstejpu, — skólinn, sölubúðin og fjósið. 20. Apríl 1899. S, Anderson. (Lögberger beðið aðprenta þessa grein). langtfram í timanum. Sem náttúrleg ar afieiðÍDgar af þessum só.íalisku j þarfnast nú,eru: járnsmiðir ogaktýgja- verður reglulegur meðlimur, er það gert í þvi skyni að hann geti kynst þvi og fé lagið honuni. Ef honum likar ekki, þá hættir hann við að ganga í félagið. eða ef félagið ekki álítur hann líklegan ti að verða uppbyggilegan félagsinaun þátekur það hann ekki inn. Yfir þoun an ui diibúningstíma fær bann vissa pphæð borgaða fyrir hvern dag seu hann vinnur og sein honum er nægi legt til viðurværis. Ef það er einhleyp ur maður, þá hefir hann fæði, húsnæði og þjónustu hjá einhverri familíu fé lagsins fyrir $1,50—$2,00 fyrir hverjn viku, eri fæðispeningar hans eru ekki minna en 50 cents á dag. Hver sem gerist félagsmaður skuld biridur sig til að vera í félaginu í 2 ár, frá þeim tíma að hann skrifar undir 3gin,eftir þann tíma getur hann farið eða endurnýjad skuldbindinguna. Við hver árslok er hverjum meðlim ákveðin viss upphæð fyrir hvern dag sem hann vinnur, til að lifa á og klæð ast af, hún er miðuð við þarfir Jifamilí unnar og við inntekt félagsins fyrir liðna árið. Stærri familían fær náttúr- lega meiri upphæð. af ]því hún þarf meira til að lifa á, en mismunurinn á 'reim mestu og minstu upphæðum er færður þeíin til inntektar í bókum fé- lagsins, sem minna þarf til daglegrai brúkunar, þangað til árið er liðið. þá getur hann fengið það ef hann vantai það. A þennan hátt bera allir jafnt byrðina. Atvinnugreinar félagsins eru nú sem stendur: akuryrkja. griparækt smjörgjörð, sölubúð. byggingar og kalk brensla. fcinn af meðlimunura er á hverju ári valinn sein umsjónarmaður yfir hverri atvinnudeild. Stjórnendur fé laysins eru þetta ár : K. Greer, Presedent; S. Sanderson, Vicepresident; W. C. Paynter, Sec. & Treas. Félagið gerir sér far um að láta hv-irn ineMim virina það verk, er hon um líkar bezt og haun er lignastur fyr ir, en ekki getur félagið enn þá ábyrgzt rieinum að haf.i það verk stððugt og ekkert annað. Fyrir félagið kemur það sér bezt, að hver meðlimur sé fær um að vinna hvaða verk sem fy ir kemur. Handverksmenn, sem félagið mest Gash Coupons. $3.00 í peningum gefnir fyrir alls ekki neitt. lh. Thorkelsson, 539 Ross Áve, G. Johnson, corner Ross & Isabel Str., Th. Goodman, 539 Ellis Ave, hafa þessar Coup#ns og gefa viðskiftamönn- um stnum þær fyrir hvert 10 centa virði ®e® keyi t er í búðum þeirra og borgað utíhönd. Coupon bækur fást í þessum buðum, eða hjá The Buyers and Merchants Beneíit Association, Room N Ryan Blk. 490 Main Street Úrmakari Þórður Jónsson, 29« Iflain Beint á móti rústunura af Manitoba. Hotelinu. H. IV. /I. Chambre, landsölu- Ofr eldsábyrfiðar- umboðsmaður 373 Main St,, Winnipeg. MÍÖjr ódvr«r bæjarlóðir á Shei brook St. 50+132 fet. Verð að eins $200. PeniriiíMr láiiaðir móti ve'>i í bæjai lóð- um o_r bújörOum. LAn sem v**in ern á hús í sniiðmi, aru boixuð út smaii. eft- r |»vi sem meiia ei uunið aö ömiðinu. Eldsiibyrgð. Hús til leifíu OLi SiMONSON MÆLIR MEfi SÍNU NÝJA ’ naYian Ul Fæði $1.00 á dag. JJ 718 Main Str. ise Frsíeiirari Srærsta Billiard Hiill í Novð vest.rlaiidinu. Fjögur ‘ Pool”-bo'ð og tvö B.ll aid”- borð. Allskonar vín og viudbii. Iicnnoi) á Slehb, Eigendur. Braud! Braud af öllum teg;undum og úr bezta efni, flutt ókeypis ad hvers manns dyrum. Þad er a»kunnugt, að brauð vor eru hin ágætustu, hvad efni og bök- un snertir, og það er einmitt þetta, sem hefir komið brauðverzlun vorri á það háa stig sem hún er á. Biðjið keyrslumenn vora að koma við í husum yðar. Það borgar sig ekki fyrir yður að baka heima, því vér keyr- um til yðar 20 l>ran<l fyrir einn doliar. W. J. B0YD. Army and Aavy Heildsala og sraásala á tóbaki og vindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. I. Brovn & Co. 541 Main Str. á horninu á James St DREWRY’S Family porter er alveg ómissandi til að styrkja og hressa þá sem eru raáttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann stjrrkir taugakerfið, færir hressr.ndi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum með börp á brjósti. Til brúks í heimahús trm erU hálfmerkur-flösk.. rnar þægilegastar. Eflwarfl L. Drewry. Redwood & Empire Breweries. Sá setn býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BR.AND ERATED WaTERS. Ganadian Pacific RAILWAY- EF ÞÚ hefir í hyggju að eyða vetrinum í hlýrra lofts- lagi, þá skrifaðu oss og spyrðiT. um farnjald til California, Hawaii-eyjanna, Japan, Bermuda og1 VestJndía eyjanna, eða heim til gamla landsins Niðursett far. Snúið ykkur til næsta C. í.‘. R, um ■ boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traffic Manager, WinniprG, Man. RoyaiOrownSoap $65.00 New WiIIiam Drop Head saumavjelar. Gefnar fyrir sápubréf. 3 vélar gefnflr á iiverri viku fyrir ROYAL CROWN eápubrél og “Coupons.” Biðjið nmtvörusalii. yðar um ROYAL CROWN “Coupon” með hverium 5 stykkjum af ROYAL CROWN sápu með bréfum á. Eyrsta vélin var gefin máiiK- daginn 16. Janúar. Entrum .-em vinnui' >, sáyingerð arverksljcðinu rerður leyft uö kcppii um þcssar vclar. Nortlieru Paciflc R’y Samadags tímatafla frá Winuiþeg. MAIN LINE: Morris, Ernerson, St.Paul, Chicago, Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco.. Fer daglega......... 1,45 p.m. Kernur „ ........... 1,05 p. m. PORTAGE BRANCH. Portage la Prairie and inte- rmediats po.ints ...... Fer dag). nema á sunnud. 4,45 p. m. Kemur dl. „ „ „' 11,05 e.m. MORRIS BRANDOF BRANCH. Morris, Roland, Miame, Baldr, Belmont. Wawanesa, Brandon einnig Souris River Branch. Belmorit til Elgin....... Lv. Mon.. Wed., Fri..10,40a.m. Ar. Tu»s, Tur., Sat.. 4,40p.m. CHAS. S. FEE, H. SWrNFORD, G. P. & T. A .St.Paul. General Agent. Portage Ave., Winnipeg.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.