Heimskringla - 25.05.1899, Side 3

Heimskringla - 25.05.1899, Side 3
HIíHMSKKÍN'GTjA, 25. MAI 1899. RUBY J^EYNIÐ það við hús- og fata-þvott. Það er óviðjafnanlegt í þvott á alt viðar- verk í húsum og á húsmunum. Þér þurfið minna af því en nokkru öðru efni sem notað er í þvottavatn. Tvær teskeiðar er nægilegt í eina fötu af vatni við allan vanalegan þvott. Allir íslenzkir matvörusalar hér í bænum hafa RUBY FOAH í búðum sínum. Kaupið það hjá þeim, og ef það reynist ekki eins og vér segjum hér, þá getið þér skilað aftur umbúðunum til þeirra, og borga þeir yður þá aftur andvirðið til baka. t hverjum pakka af RUBY FOAM er “Coupon.” Haldið þeinl saman, og þegar þér hafið svo margar af þeim er sýni, að þér hafið keypt 20 pund af þessu efni, þá fáið þér hjá oss ókeypis einhverja eina af myndum vorum er þér kjósið yður, og eru þær dollars virði hver. Einnig gefum vér þriggja dollara mynd fyrir 20 “Coupons” og 50 cents í peningum, eða fyrir 50 “Coupons.” Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum. Og styrkið Union-made Cigars. 2hi5 (Sntiflrt fw*>rtant4 bo> b«m maf fití UáttWWm®, íMtWtROf THC OCMMMtRS-ÍKUfWAHO'Ut UtflOKrf Kmwu, i* orpflUJtM* ommi tb *UW ■ CIX'IIC fR<iON.or f IIIHY TtNEMENT-HOUSt V.. ‘ 'fuouMieat d Ml rMtbe pu OOPYEIGHTED PrfadtnL CM / U»fA**rkm \ atvinnu- stofun vora Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru til af Winnipeg Union Cigar Factory. IIp and (T]». Itlue Kfbhou. The Wlnnipeg Fern Þeuf. \evado. Tlie Culmn BelleM. Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla. J. BKICIik.IN, eigumli, Cor. Main og Kupert St. Búnir til af karlmönn un en ekki af börnum. #$*#####$################# Hvitast og bezt ER— # # # * # # # I # # # $ m # ########################## Ogilvie’s Miel. Ekkert betra jezt. | ÞESSI MYND SÝNIR PART ELDREDGE B VELINNI. NOKKUD NYTT! “Ball Bearintjs” í saumavélum. Sú þróttlausasta kona getur unnið með þcssari vél án þess að skaða heilsuna eða þreytast. Fyrir beilbrigða konu er það að eins skemtun áð vinna með þess- um vélum. Þær ganga hljóðlaust, hafa sjálfþrædtla skyttu og spóla sig sjálfar. Þeim fylgja öll nauðsynleg áhöld. Þetta er fullkomnasta vél, á le*gu verði og með 5 ára áhyrgð. Enrin önnur jafngóð fæst með líku verði. Kaupið aðeins Kltlretlge 11. Útsöiumenn eru i hverjum bæ. —Búnar til hjá — NATIONAL SEWING MACHINE CO. New York og Chicago. Önnur stærsta saumavélaverksraiðja AFt heimi. Smíðar 760 vélar á dag. Eftir- komendur Eldt edgo verksmiðjufél. —129— -132- —125 — svipinn. Ég spratt á fætur. og var rétt mátu- lega fljótur til að taka fall af prinsesstinni, sem riðaði á fótunum, endu þótt hún hefði fulla með" Vttund. l'á hafði hún of reynt svo kraftasína við frelsa mig. Húnhélt á sverði Durnief í vinstri ^endi, en í hægri hendi hinni þungu svipu ^eyrslumannsins; og ég eá strax, að það var ^oúðurinn á svipuskaftinu, sem liún hafði frels- mig með. ‘Ég stóð lengi. og þrýsti sverðinu milli herða nans og beindi því að hjartanu’, sngði hún t lág- u*n róm. ‘Ég ætlaði að drepa hann, en ég gat ^að ekki. Þá tók ég svipuna, en ég var svo afl- Vana, að ég gat naumast notað liana heldur. Það Var keyrslumuðurinn, sem sótt.i mig. Hann ®rði mér seðil með þinni undirskrift. sem sagði, a® bróðir minn hefði verið særður, og biði heima Ja mér, og að óhætt væri fyrir mig að fara . ngaðnú. Ég flýtti mér. F.g stökk út og upp kerruna áður en ég tæki eftir, að maður væri i enni fyrir. Durnief þreif til mín, vafði ein- Verju um höfuð mér og eftir það vissi ég ekki J^n neitt, fyr en ég skreið úr kerrunni, sem þá á hliðinni í snjónum, og sá þá viðureign ykk- ar' Ég var ringltið og ákaflega máttfarinn; ég jnundi ekkert hvað fyrir liafði komið; ég hélt ýrst aö Þaú væri Durnief, sem ég hlyti að hjálpa 'h stóð lengi og horfði á viðureign ykkaa, án ess að^ geta áttað mig, Alt i einu áttaði ég f'^k n!UIldi ^ Þessi Dubravnik var. j 5 . '® eiiki undarleut, að ég skyldi gleyma því? a> jafnvel fyrir eitt augnahlik. Er þuð ekki ^ndarlegt ? ‘Onei, elskan mín’, svaraði ég. ‘Þá sá ég sverðið í snjónum; og mundi nú, að það var Durnief, sem ég vildi feigan. Ég setti sverðsoddinn milli herða honurn, en mig vantaði afl til að fylgja laginu eftir, svo ég gafst upp við þá tilraun. ‘Ó, það var óttalegt, Dubravnik. já, óttalegt. Ég vissi ekki hvað ég átti til bragðs að taka, en þá varð mér litið á svipuna, ogég greip hana. Ó, þarna, sjáðu ! Haun er að lifna við ! Taktu hann. Hann má ekki sleppa’. 16. KAFLI. Hverju keisarinn gleymdi. Eg fór með Olgu heim í hús prest.sins, því þar var ég hverjum þjóni kunnur, og hafði verið þar tiður eestur, og ævinlega mikils metinn, Þaðan sendi ég þeim orð, Maletog Coyie. og fól óg þeim nú fyrnefnda Durnief á hondur til alirar umönnunar. En hinn síðarnefndi kom með kerru, sem viðsíðan ókum { iieim til prinsess- unn»r. Éftír að 6g hafði koruið henni heilli á hófl heim í hús sitt, og fullvissað hana um óhultleik sinn þar, lét ég akameð mig til hallarinnar. Jafnvel þó ég hefði lofað að koma á fund keisarans, strax og ég kæmi til haka. þá fattii ég það skyldu tuína að hitta prinsinn fyrst, í von um að við kynnutn að geta skoöað viðhurði dags insá undan í öðru ljó«t, en við þá höfðnm t. 'Nú þegar þér hafið heyrt hinar góðu frétt- irnar, mundu þér þá vera við því búinn, herra, að heyra þær sem ekkí eru góðar’. ‘Hvað ! Hafið þer þá einnig slæmar fréttir?’ ‘Auðvitað hlaut að verða þessu samfara nokkur lífshætta’. ‘Ó, einhver drepinn, einhver vinurminn ?’ Já, — fratnið sjálfsmorð’. ‘Durnief ?’ ‘Nei, hanner einn af föngunum. 'Því ertu að draga mig á þessu ? Segðu mér eins og er’. ‘Eg er mjög hræddur um, yðar hátign, að ég sé orsök í dattða hans. Hér er bréf, !sem hann lét eftir sig. Lesið þér það. Mér er ókunnugt jnnihald þess. Eg varð fyrst núna líksins var’. ‘Michael !’ hljóðaði keisarinn upp yfir sig, þogar hann sá höndina. Ég svaraði engu, en hann braut upp bréfið og las það, og sá ég tárin koma fram í augu hon- um, þegar liann las hin síðustu orð þessa forn- vinar síns. Hann rétti mér hréfið. ‘Lestu’, mæhi hann; og ég las. “Kæri vinur Við takmörk dauðans tekur ðll stéttaskift- ing enda, þess vegna ávarpa ég yður, eins og hugarþel mitt, til yðar, býður mér, — sem viu minn. Derrington sagði satt, en ég laug. Ég er ekki, og hefi aldrei verið Níhilisti í anda, en hitt er víst að ég er það í annnleikn, Eg gekk f fél ig Nv> r > nf ’ eimsk't og fljótfæ'lli, til þe.ss ad í þessu gat hann losað höndina, sem ég hafði altaf haldið fastri, og sló mig óðar heljarmik'ð högg í höfuðið, svo ég gie’p hinni hendinni yfir um hann líka, og hélt honum svo í hryggspennu. að hann hafði engin tök á að berja mig aftur. Þetta var hálfskrítinn leikur. Þótt einhver hefði verið staddur svo sem tvo faðma frá okkur, mundi hann ekki hafa hevrt til okkar. Snjórinn var djúpur, og loftið nístings kalt. Hvorugnr okkar gaf af sér nokkurt hljóð og þó einhvert þrusk hefði annars heyrzt af stympingum okkar, þá deyfði snjórinn það al- geriega. Eg fór að takaeftir því að mótstöðnmaður minn var altaf að reyna til að snúa mér i vissa átt. Mér hugkvæmdist strax, að hann hefði tek- ið eftir því, hvar sverðið féll niður, og væri því að reyna að mjaka okkur i át.tina til að ná því; ég bejtti því öllu afli þessu til hindrunar, Ég hafði oft um dagana átt í æfintýrum, og ýmsum hreðttm, en aldreí í neinni slíkri sem þessari,. Hér var að eins undir því komið hvor t betur entist við þetta þóf. Hvorugur hafði á sér nokkra skrárau, og við stóðum að öllu leýti svo jafnt að vígi. Þótt undarlegt megi virðast, þar sem ég þó gat haldið honum frá að ge'a mérnokkurt tnein, þá fór ég að verða hálf kvíðafulHir um hvernig þetta niundi lykta, og ef hjálp skyldi koma úr einhverri átt, hvers eðlis hún roundi verða sú hjálp. Það var þessi óvissa, sem nú lagðist þm.P't á mia-. F.g hélt þvf fram >t''ur, a' ekkt mundi vera

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.