Heimskringla


Heimskringla - 01.06.1899, Qupperneq 3

Heimskringla - 01.06.1899, Qupperneq 3
HEIMSKKÍNGftiA, 1. JÚNÍ I8W9. Enn eitt tilfelli hefir komið fyrir í þessum bæ, þar sem séra Austin, Met- hodista prestur, og fyrmeir í mörg ár Jlöeða 16 ár) hélt kennarastöðu og for- mensku við Alma-háskólann íLondon, Ont. Þessi maður hefir verið kærður um villutrú af Methodistakyrkjuflokkn um hér. fyrir að hafa sagt í ræðu sem hann hélt hér í Winnipeg í vetur: 1. Að ósannsögli, sýnd og villageti um stundarsakir haft tilveru í almeimi guðs, en það sé ákvarðað að þetta skuli líða undir lok. 2. Að siðferðiskenningar Krists hefðu sýnt að hann var indblásin. 3. Að guð sé sífeldlega og óendan- lega að opinbera sig inannkyninu og að slík opinberun sé í samræmi við hæfi- leika þeirra, sem veita henni móttöku. 4. Að sálarsaraband — Teiepathy —, fjarsýni — Clairvoyance —, sálarflug — soulflight —, sálarmæling — psy- cometry og spádómar, sé alt sannað með órækum gögnum. Allar þessar hugmyndir finnast Methodistakyrkjunni svo ókristilegar, aðhún getur ekki látið kyrt liggja. Því er enn fremur haldið fram. að séra Austinsé andatrúarmaður, og að hann hafi samhygð (sympaty) með fjarsýn- endum (Clairvoyants), en slíkt sé á móti lögmáli guðs og kenning Metho- distakyrkjunnar. Sumum kann nú að virðast það vera lítil ástæða til þess að hefja villu- trúarmál móti séra Austin fyrir það, þó hann haldi því fram sem skoðun sinni og sannfæringu, að opinberun guðs til mannanna sé áframhaldandi, (og að vér höfum opinberanir hans nú á dögum, eins vissulega og vér höfum haft þær á nokkrum undanförnum dögum, eða fyrir að halda því fram, að f jærsýni sé sönnuð að hafa tilveru. En kyrkjan veit bezt um sínar kenningar. og það hefði eflaust verið betra fyrir séra Austin að láta ekkert á þvi bera, hverju hann virkilega tryði. Það er í trúmálum líkt og í pólitík, að menn komast helzt hjá árásum og ofsóknum med því að liggja a skoðuuum sínum, eða með því að hafa þær engar. Það er hreinskilnin ekki siður en skarp- skygui, sem hefir komið séra Austin í ónáð við Methodistakyrkjuna. Úrmakari Þórður Jónsson, SiMO ITIain Str, Beint á móti rústunum af Manitoba, Hotelinu. / Islands-fréttir. Sighvatur Árnason, annar þing- maður Rangvellinga, hefir sagt af sér þingmensku. Hann hefir verið þing- maður í 16 ár og jafnan þótt koma frjálslega fram og vera bændaflokknum í þinginu til sóma, Hann er hálfátt- ræður að aldri. Ný konungkjörnir þiugmenn til næstn 6 ára eru þeir Árni Thorsteinson landfógeti, Hallgr. Sveinsson byskup, Kristján Jónsson yfirdómari, séra Þór- kell Bjarnason á Reynivöllum, Júlíus Havsteinn amtmaðurog Dr. Jónas Jón asson landlæknir. Jón Vídalín er að stofna botnvörpu útveg heima á Islandi og ætlar að hafa aðalaðsetur í Hafnarfirði. Höfuðstóll þessa Vídalíns útvegs er 6(>0,000 kr. Lausn frá embætti hefir Franz Siemsen, sýslumaður í Kjósar- og Gull- bringusýslu, fengið frá 1. Október næst- komandi, með ríflegum eftirlaunum, eftir örfárraára embættisþjónustu, Mannalát eru þessi: Þorvaldur Vigfússon, bóndi á Hellu á Árskógsströnd. Jóhanna Jónsdóttir, tengdamóðir Guðmundar bónda Jónssonar á Ketils- stöðum i Jökulsárhlíð. Katrín Magnúsdóttir, kona Þor- steins bónda Stefánssonar á Stórabakka í Hróarstungu. ívar Jónatansson að Litlaseli í Rvík, 67 ára, úr brjóstveiki. TEFJID EKKI Margrét Magnúsdóttir að Neðri- Brunná í Saurbæ, 90 ára gömul. Influenza komin á Eskifjörð, Hún hefir gengfð i Kaupmannahöfn í vetur, en er þar nú mjög í rénun. En komið strax og veljið yður alfatnað og nýjan hatt. Þér þarfnist þessa Vér seljum yður með sanngjörnu verði. í þetta sinn tilfærum vér verð á fáeinum hlutuin að eins : Herskipið danska, Heimdallur, handsamaði botnverping við fiskveiðar ílandhelgi þann 22. Apríl siðastl.; var hann fluttur til Rvíkur og sektaður 1000 kr. Þetta skip hafði veitt með botnvörpu inn á Eskifirði í vetur, en þá með öðrum skipstjóra. Mesti landburðnr af fiski við Vest- mannaeyjar, en saltlaust þar. Eyjar- menn hétu á konsúl Dith Thomsen, er hann kom þar við á leið til Rvíkur 24. Apríl, að senda salt þaðan, og var það sent frá Rvík26. s. m. með nokkur hundruð tunnur af salti. Heimdallur rak ekki færri en 8 franskar skútur úr landhelgi við eyjarnar, en íslenzku skúturuar héldu sig þar við, og er sagt að þær hafi aflað vel. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA 718 Itlaln 8tr. Fæði $1.00 á dag. 50 karlmanna-alfatnaðir á $5.00—$6.50. 40 Karlmanna navybláir fatnaðir á $7.50. 25 karlmanna-alfatnaðir, mjög fínir, á $10. 200 karlmannafatnaðir úr fínu skozku vaðmáli, á $7.50 til $15. Drengjaíatnaðir í hunnraðatali, $1 og yfir. «21« Deegan’s Iroquoís Bioycles $80.75 400 of the famous IrociUOiS Model 3 I Bicyrles A n?i 11 Ko flnl J flt IIA 7ta«^li 1 i,b 1 nú. 11, i ril t 1.1» i *“ m fil vn ln ák willbe sold at $16.75each, justone-thlrd their re IROQUOIS CYCLE WORKS FAILED! al value. because their ^ . wheels were too expensivelybuilt, and wehave bought the entireplant at a forced saleat ‘20 cents on the dollar. With it we got^OO Model 3 Iroquois Bi- cycles, finished and complete, Made tO SOll at $60. To ad- vertise our business we have concluded to sell these 400 at just what they stand us, and make the marvelous offcr of a Model 15 IROQUOIS BICYCLEat $16-76 whlle they last. The wheels arestrictlyup-to-date, famousevery where for beauty and goodquality. nE’CODlDTÍIM ^he ItoQuois Model 3 is too well knownto need ULvUltli - U™ a detailed description. Shelby 1*4 in. seamless tubing.improved two-piece crank, detachable sprockets, arch crown, ____________■ _ barrel hubs and hanger, in. drop, finest nickel and enamel; colors, black, maroon and coach grcen; Gents' frames, 22, 24 and 26 in., Ladies' 22 in.; best “Record,” guaran- __________________teed tircs and high-grade equipment thronghout. Our Wrlfcten Guarantec with eyery bicycle. OE-un AIIC nni I lO (qtyourexpre«»*gent‘8juar»nteeforchargesoneway)statewhether ladies’orgents’.colorand OtllU UNE UULLAIl heightof frame wanted, and we will ship C. O. D. forthe balance ($15.75 and express charges), subjectto examination and approval. If youdon’t find it the most wonderful Bicycle öffer ever mnde, send it back at our ex- nense. OKDEK TO-OAY if youdon twanttobedisappointed. 50 cents discount for cash in full with order. lil — ■ ■ a m m ■■ vm | ^| A complete line of ’99 Models at and up. 8econd-hand WE HAVE dICYCLE.9 Wheels $3 to $10. We want H.IDBIA AGrKMTS in every town to represent us. Hundreds earned their bicvcle last year. This year we offer wheels and cash for work done for us; also I-’roe TJso of sample wheelto agents. Write for our llberal propositlon. We are known everywhere aa the greatest Excluslve Blcycle Ilouse in the world and are perfectly reliable; we refer to any bank or busmess house in Chicago, to any express company and to our customers everywhere. _____________ _ ___ J. L. MEAO OYGLE CO., Ghicago, iU. The Mead Cycle Co. are dbsolutely reliable awd Iroquoia Bicycles at $16.75 are wonderful bargains. Edito* RUBY FOAM! R. - EYNIÐ það við hús- og fata-þvott. Það er óviðjafnanlegt í þvott á alt viðar- verk í húsum og á húsmunum. Þér þuríið minna af því en nokkru öðru efni sem notað er í þvottavatn. Tvær tesbeiðar er nægilegt í eina fötu af vatni við allan vanalegan þvott. Allir íslenzkir matvörusalar hér í bænum hafa RUBY FOAfT í búðum sínum. Kaupið það hjá þeim, og ef það reynist ekki eins og vér segjum hér, þá getið þér skilað aftur umbúðunum til þeirra, og borga þeir yður þá aftur andvirðið til baka. í hverjum pakka af RUBY FOAM er “Conpon.” Haldið þeim saman, og þegar þér haíið svo margar af þeim er sýni, að þér hafið keypt 20 pund af þessu efni, þá fáið þér hjá oss ókeypis eitihverja eina af myndum vorum er þér kjósið yður, og eru þær dollars virði hver. Einnig gefum vér þriggja dollara mynd fyrir 20 “Coupons” og 50 cents í peningum, eða fyrir 50 “Coupons.” The Ganadian Ghemical Works 389 Notre öame Avenue West. Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum, atvinnu- „ Union-made Cigars. ú-htí CPlíÍÍÍfí. Bw th« Cwars eonta.ned inthl* bo« Nv« twn m»d» oy» fiCt-DáSSVfoltðWI, \ aWWROHHCClCAft MWftt’fNICJlMATIOlttlOmOSol tmnu. OflMBAtiO* omow/tb iifttfor fjtihop COP _ . _ 0»« Cigars to all smcMr* thiouohoot f fillinlnngamantsupdhthuUbftl«dbft pi punthad accordmg tolaw. COPYBIOHTED d.jföatíwftrstdera, 0 C M / U bf Amrríca æœaooaaoQQi stofun vora Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru til af Winnipeg Union Cigar Factory. Ep and I ji. Klue RHiboui. The Winnipeg- Pern iæaf. Xevialo. Tbe Cnban ItellcN. Verkamenn ættuæfinlega að biðja um þessa vindla •T. 15RICI4 kil\, eig'andi, Cor. Main og Rupert St. Búnir til af karlmönn'im en ekki af börnum . # 1 Hvitast og bezt # # ER | Ekkert betra jezt. 1 # # ########################## BftLL BEAPIHR EAUBESnliK. NOKKUD NYTT! “Ball Bearinfís” í saumavélum. Sú þróttlausasta kona getur unnið með þcssari vél án þess að skaða heilsuna eða þreytast. Fyrir heilbrigða konu er það að eins skemtnn að vinna með þess- um vélum. Þær ganga hljóðlaust, hafa sjálfþrædda skyttu og spóla sig sjálfar. Þeim fylgja öli nauðsynleg áhöld. Þetta er fullkonmasta vél, á Lgu verði og með 5 ára ábyrað. Eniiin önnur jafngóð fæst rneð líku verðj. Kauþið aðeius El(lre4ge lt. Útsöiumenn eru i hverjum bæ. —Búnar til hjá— NATIONAL SEWING MACHINE CO. New York oö Chioago. Önnur stærsta saumavélaverksmiðja ÞESSI MYND SÝNIR PART AFíheimi. Smíðar 760 vélar á dag. Eftir- ELDRRDGE B VEfiTNNI. knnendur Eldvedge verksmiðjufél.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.