Heimskringla - 08.06.1899, Síða 1
XIII. ÁR
WINNIPEGr, MANITOBA 8. JtJNÍ 1899.
NR.
Frjettir.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
Þeir létu illa þingmennirnir á ít
alska þinginu þann 26. f. m. Einn af
þjóðkjörnu þingmönnúnum andmælti
hervaldinu og ýmsurn gerðum þess. En
þá risu upp stjórnarsinnar og börðu
með höndum og fótum hvern einasta
þjóðþingmann í salnum, svo að þing-
forseti varð að slíta þinginu þann dag.
Það var búist við upphlaupi í borginni
út af þessu. En það vavð ekki af því
að svo stöddu.
Sendiherra Rússlands til pálans í
Rómaborg hefir fengið burtfararleyfi
um 6 mánaða tíma. Rússakeisari vill
ekki viðurkenna óskeikulleik páfans og
bauð hounm ekki að senda neinn full-
trúa á friðarþingið. Þetta líkaði páf
anum illa, og sýndi sendiherra keisar-
ans fyrirlitningu og gerði honum lífið
svo leiðinlegt, að hann fór úr borginni,
og er talið víst að hann hverfi ekki
þangað aftur.
General Otis hefir sent stjórninni í
Washington þá orð'ending. að hann
þurfi að hafa 30,000 hermenn á Filipp-
ineyjunum. Sagt er að McKinley for-
seti ætli að sjá svo um, að Otis fái all
an þann liðsafia sem hann óskar eftir.
Verkfall var 'gert fyrir nokkrum
tíma í London, Ont., á brautum stræta
félagsins þar. Verkamenn heimtuðu
vissa kaupupphæð, en félagið neitaði
að borga. Hafa nú verkamenn sett
upp vagna og flytja fólk fram og aftur
um borgina. Sagt er að það borgi sig
vel og vagnar þeirra séu altaf troðfull-
ir. Þeir sem ekki kömast fyrir i þeim,
ganga ieið sína. því enginn af bæjarbú-
um vill ferðast með strætisbrautafélag-
inu meðan á verkfallinu stendur. Það
lítur heizt út fyrir að félagið verði al-
gerlega að hætta, því verkamenn hafa
eindregið fylgi bæjarbúa.
Enn einn óþokkaglæpur hefir verið
framin í fylkinu. Kvennmaður að
nafni Acnes Glendenning, er býr með
manni nálægt Flaining hér í Man., ól
nýlegabarn. Það fanst úti á slétiumals-
nakið, og með lífsmarki að eins. Móð-
irin hafði flutt barnið þangað með
þeim tilgangi, að láta það deyja þar
Rannsóknarnefnd hefir kveðið konuna
seka um morð, og er talið víst að hún
fái þunga hegningu. Feðirinn verður
og tekinn fyrir og kærður um meðsekt
í þessumljóta og óeðlilega glæp.
Rússakeisari er sagður ákveðinn i
því að hætla algerlega við að senda
nokkra sakamenn til Síberíu, en í þess
stað að fjölga fangahúsum og stækka
þau, heima í Rússiandi, og gera þær
umbætur á þeim, sem hafa gefist vel í
öðrum löndum. Þetta virðist spor í
xétta átt.
Ógurleg hungursneyð geysar yfir
Rússland um þessar mundir. Það er
álitið að um eða yfir 20 milíónir manna
séu gersamlega bjargarlaúsir og klæð-
lausir. Stjórnarþjónar þeir, sem höfða
umsjón með útgáfu blaðanna, leyfðu
engum fréttum um þetta að komast í
hámæli út um landið. En eftir því
sem þrengdi að fólkinu og fjölda hinna
nauðlíðandi vóx dag frá degi, eftir því
varð óhægra að halda þessu leyndu.
Það er svo komíð að keisarinn og önn'
ur stórmenni landsins hafa nú fengið
nákvæmar fréttir um ástandið. Keis-
arinn brást þegar við og gaf sjálfur
$750,000 til líknar þessum nauðstadda
fjölda. Hann leyfði blöðunum að færa
nákvæmar fréttir um ástandið, og af-
leiðingin af því varð sú, að peningum
rigndi að úr ölluin áttum, og er nú talið
vist, að nóg féhafist saman til þess að
bjarga fjöldanum af hinu nauðlíöandi
fólki. En hjálpin kom svo seint, að
það er sönnun er fyrir því, að fjöldi fólks
heflr dáið úr hungri, og inargir svo að
fram komnir að þeim verður ekki
bjargað.
Allmikill eldur kom upp á torginu
í Toronto 1. þ. m. Brunnu þar mörg
hús, og nokkrir menn meiddust af því
að múrsteinar og timbur hrundiáþá,
þegar húsin voru að brenna.
Tveggja ára gamalt stúlkubarn, er
stolið var úr foreldrahúsum í New
York fyrir þremur vikum, hefir fundist
hjá fólkisem býr nokkrar mílur frá borg-
Kona sú er framdi glæþ þenna
hefir játað sök sína. Hún hefir farið
vel með barnið, en er álitin veik á geðs
munum, og því er líklegt aðhún s'.eppi
við málsókn.
Brezka þingið hefir sett nefnd til
að athuga tækiu á því að grafa göng
undir sundiðámilli írlands og Eng-
lands.
Danskt- gufuskip, nefnt Orion
strandaði nýlega við Nýfundnalands
strendur. Það var á leið fráNew York
til Kaupmannahafnar með vörur. 22
skipverjar voru á skipinu og 45 skip-
brotsmenn, sem voru á leið til Dan
merkur. Mennirnir komust allir af
og litið meiddir.
Dreyfus er nú loksins sannaður
sýkn af sök þeirri um landráð, er hann
var dæmdur útlægur fyrir. Esterhazy
greifi, sem fyrir nokkrum mánuðum
flúði yfir til Englands og situr þar enn
þá, hefir fríviljuglega játað á sig sök
Það var hann sem ritaði skjal
það, sem Dreyfus var dæmdar fyrir
Nú hafa menn verið sendir eftir Drey-
fns. Á að flytja hann til Frakklands
og rannsaka mál hans að nýju. En sú
rannsókn verður gerð að eins til mála
myndar og til þess að sýkna hann á
formlegan hátt. En víst þykir að
nokkrir háttstandandi embættismenn í
franska hernum muni nú vera í hættu
staddir, ef alt hið sanna kemst upp.
Forseti Frakklands var svívistur á
opinberum mannfundi í Paris á laugar
daginn var. Hann var í kerru úti á
götu með þingforsetanum. Rigndi þá
að þeim fúlum eggjum úr öllum áttum
frá argasta skríl. Maður einn ætlaði
að berja forsetann með staf sinum, en
náði ekki til hans. Engin ástæða er
gefin fyrir skrílsæði þessu, en álitið er
að orsökin sé af óánægju vissra ofstæk-
ismanna út af óförum þeirra í Dreyfus-
málinu. 130 menn hafa verið handtekn
ir fyrir hluttöku í þessum ólátura og
ætlar stjórniu að sýna rögg af sér og
knýja þjóðina til að sýna forsetanum
tilhlýðilega virðingu framvegis.
EmilZolaernú kominn aftur til
Frakklands. Hann hefir verið í útlegð
síðan málið var höfðað móti honum út
af því, að hann sendi forseta Frakk-
lands bréf í haust er leið, þar sem hann
kvað Dreyfus saklansann, en vissa
háttstandandi herstjóra seka um glæp
þann, sem Dreyíus var dæmdur fyrir.
Nú er það raál komið svo áleiðis, að
Zola sá sér fært að hverfa heim aftur.
Hefir hann nú ritað lauga grein í blað-
ið L’ Aurora, og segir þar meðal ann-
ars: "Ég hefi komið heim aftur
vegna þess að sannleikurinn er nú
leiddur i ljós. Eg hefi ekki komiðheim
til þess að æsa til óeirðar. Ég óska
hvorki eftir hóli né launum, jafnvpl þó
einhverjir kunni að álíta að eg hafi
unnið til þess. Mer er fullkotnlega
launað með þeirri meðvitund, að ég hefi
orðið hjálplegur til þess aðbjarga sak-
lausum manni frá þvi að vex*a grafinn
lifandi.
fjöri og lífi. Enda gengur nú ófriður-
inn þar eystra yfirleitt þeim í vil, þrátt
fyrir það þó að Bandamenn taki þar
hvernbæinn á fætur öðrum. Síðasti
bardaginn, sem frétzt hefir af þar eystra
var við Morong bæinn á sunnudaginn
var. Bandamenn tóku bæinn, drápu
9, en særðu 5 af óvinaflokknum, sem
leitaði upp til fjalla. Um kvöldið komu
spítalaskipin til Manila með 500 hita-
veika Bandamenn úr herdeildum Law-
tons hershöfðingja. Þessir menn segja
að bardagar inn í landinu hafi verið
harðir og tíðir, og að uppreistarmenn
hafi. eyðilagt telegrafþræðina, svo að
Bandamenn væru í vandræðum. Mest
kvað að þessu í Matsdalnum. Þar eru
eyðilögð samgöngufæri Bandamannu,
og urðu þeir í einum stað svo aðþrengd-
ir, að þeir neyddust 'til að brenna vista-
forða sinn og hergögn og annan far-
angur, svo það yrði ekki óvinunum að
bráð. Sagt er að VVashingtonstjórnin
inni þyki óvænlega áhorfast nú sem
stendur, en þó vill general Otis halda á-
fram' ófriðnura uppihaldslaust yfir vot-
viðratíðina, og er búist við að stjórnin
láti að orðum hans.
Þingkosning fer fram í Banff þann
27: þ. m. til norðvesturhéraðaþingsins.
Dr Brett, sem áður hélt sætinu, sagði
af sér fyrir nokkrum vikum. En nú
er búist við að hann sæki aftur um
sætið móti L. A. Sifton, andstæðingi
sínum við síðustu kosningar.
Verkfallið á Grand Trunk braut-
inni var sett í gerðardóm. En nú halda
verkamenn því frani, að brautarfélagið
hafi svikið sig, og hafa þeir því hafið
verkfallið á ný.
Brezka þingið hetir samþykt að
gefa Lord Kitckener £39,351 fyrir dugn-
að hans í Sondan-herferðunum.íjNokkra
mótspyrnu fékk gjafatiltæki þetta í
þinginu, en samt var það samþykt með
allmiklum meirihluta atkvæða.
Harrower brá strax við og keypti land-
ið undir nafni Mr. Hyllard. Svo þeg-
ar Árni kom næst ?.ð vitja um landið.
þá seldi Harrower honum það fyrir
$1120, og borgaði Árni þegar nokkuð al
þessari upphæð. Síðar komst Árni
fyrir öll svikin, .oglet taka Harrower
fastann og höfðaði mai móti honum.
Hann helt þvi fram, að landið hefði ver-
ið heimilisréttarl.u.d og hefði verið,
eins og fleiri löndura þar, haldið leyndu
í siðastl. 2 3 ár, svo aðeins vildustu
vinir stjóruarinnar hefðu aðgang að
því að vita um þau og ná þeim. Hefði
alt farið formlega fram, þá hefðl sonur
Árna átt að geta fengið það sem heim-
ilisrettarland. Árni tapaði málinu fyr-
ir rétti á föstudaginr. var, því að ekki
I var hægt að rekja nógu nákvæmlega
viðskifti Harrowers og Hyllards. En
svo mikið hafðist þó upp úr máli þessu,
að íslendingar þar restra eru nú farnir
að opna augun fyrir því, að það er ekki
alt gull sem glóir hjá Liberalstjórninni.
Þeir eru látnir njóta þess réttar að
mega greiða atkvæði, ef það er álitið að
vera stjórninni í vil, en í landkaupa-
málum er þeim stungið undir stól.
II. VITLEYSUR.
“Planki stynur,” “að opna hurð-
ina” (dönskusletta og vitleysa I form-
lögun ; rétt mál: að opna dyrnar).
Kona er “velgerðarmaðnr,” “andar
mannanna metta ekki,” “maður
skín” o. s frv.
Ritsóðaskapur.
"Sd sem býr í glerhvsi,
crtti eklci uð kasta steinurn.'
Auður.
Kyrðin útbreiðist með kvöldskugg-
um fljðtt,
kærasta vinarins gætir um nött
engill ineð sveipandi sverði.
Gísli, sem útlægann gjöra nam drótt
gengur til hvíldar og sofnar þá rótt.
Auður hún vakir á verði.
Mjúkhent er værðin og mátttvana þá
móðirin sofnuð er barninu lijá
trygglind, sem tárin af þerði.
Vaskleikinn seinast ei verja sig má,
vinirnir flýja nær hættuna sjá.
Auður þó vakir á verði.
Fjörráð og hatur, sem fraraundan
beið
fullhugans mikla á komandi leið
fögnuð og frelsi þó skerði.
Hugur ei dignar við hörmung og
neyð,
honUm vill fylgja í lífi og deyð
Auður, sem vakir á verði.
Ástvinar gætir hið göfuga fljóð,
gefur ei líf fyrir morðingjans sjóð.
Gjaldið þá smánarför gerði.
Sigrandi hetja á hólmi þar stóð,
horfir á fossandi níðingsins blóð
Auður þó vakir á verði.
Séra Austin, sem getið var um í
síðasta blaði, hefir verið sviftur rétti
fcxl preststöðu í Methodistakyrkjuiini.
Villutrúarkærurnar móti honum voru
ræddar á fulltrúaþingi kyrkjunnar í
Windsor, Ont., 1. þ. m., og dæmdist
hann að vera sekur um brot móti kenn-
iugum kyrkjunnar. Sóra Austin játaði
hreinskilnislega, að hann væri andatrú-
a.rmaður, En hann kvað það ekki koma
í bága við kenningu kyrkjunnar. Þing-
ið gat ekki verið honum satndóma um
þetta, og samþykti í eiuu hljóði að
áann gæti ekki haldið kennsrastóðu í
umboði kyrkjunnar.
J. H. Henderson, sem vann í Union
bankanum í Ottawa, stal $30,000 i síð-
astl. viku og strauk með þýtíð. Ekk-
ert hefir spurzt til hans siðan. Hann
hafði unnið 10 ár við bankann; var
giftur og átti 2 börn. Hann var trú-
maður mikill og sótti helgar tíðir tvisv-
ar í viku.
Dominionstjórnin hefir ákveðið að
neita samþykkis lögum þeim, er stjórn
in í British Columbia samþykti þar
fyrir nokkrum mánuðum, þar sem sam-
kyns innflutningsskattnr var lagður á
Japaníta eins og Kínverja. Sendiherra
Japaníta á Bretlandi hafðiámóti lög-
um þessum, og er svo að sjá að liann
megi betur en stjórnin í British Colum-
bia, bæði á Englandi og í Ottawa.
Ófriðurinn á Filippineyjunum held-
ur stöðugt áfram. Nú er votviðratíðin
byrjuð þar, er það hinn mesti hagur
fyrir uppreistarmenn. Þeir eru vanir
því veðri og verður ekkert um það, en
Bandamenn þar á móti þola það illa,
Hrynja þeir niður veikir af hita og illu
og óheilnæmu lofti, í hnndraða tali. og
má búast við að margir láti lífið vegna
veikinda, sem orsakast af hitanum.
Mennirnir verða máttlausir og óhæfir
til að berjast, þar sem á hinn bóginn að
uppreistarmenn virðast fyllast nýju
Nú er ið sextánda útrunnið ár
ógnandi, grimmur við hurðiria stár
dauðinn—svo helfjötur herði.
Veturinn kemur með biksvartar brár,
byljirnir næða og kuldinn er sár,
Auður þó vakir á verði.
Éyjólfur limskunnar þrunginn afþrá
þrjátíu peningum girnlst að ná,
leitar með leiftrandi sverði.
Einhamar stendur og Ástin þar hjá,
óttast ei hættur né dauðann að sjá
Auður, sem vakir á verði.
Hreystin er kólnuð og dottin í dá,
drenglyndur kappi er orðinn að ná,
feldur af svikarans sverði.
Aldrei þó dofnar sú andlega þrá
útlagans þjáninga málverk að sjá,
Auður þars vakir á verði.
S. S. IsFELD
Herra ritstjóri Heimskringlu
Ritsóði* Uigbergs heflr öðru hvoru
tekið sér fyrir hendur þau apakattar-
læti, að iátast vera að flnna að því,
hvernig þú ritir móðurmál þitt. Að
nefna slíkt bull “kritik” er vitanlega
ógerningur, þvf ekkert einasta dæmi
er sýnt, er athugavert sé, afþeirri
einföldu ástæðu, að ritsóðinn hefli
ekki hina allra minstu hugmynd
| nm, hvað rétt mál er eða rangt, ilt
eða gott, fagurt eða Ijótt, og mun ég
nú færa óhrekjrndi sannanir fyrir
þossari 'staðhæfing minni, í línum
þeim sem hér fara á eftir.
Að telja upp allar málvillur ritsóð-
ans, dönskuslettnr og annan mál-
fræðilegan óhroða, yrði bæði afarleið
inlegt verk og einkum óþolandi með-
ferð á rúmi í blaði þínu, gagnvart
lesendum þess. Einnig yrði það alt
of mikil málalenging, að tilfæratölu-
blað og blaðsíðu, sem hverri vitleys
unni er skelt á. Ég skal því. láta
mér nægja að geta þess, að ég gríp
mér í hönd Lögberg er út kon sum
ái ið 189 /, alt fram að hundadögum
I Ei. - o það vona ég að enginn brjóst
[ góður maður lái mér—ég fer svo
hratt í gegnuin allan þann óþverra
að ég gríp bara í toppinn á því sem
hæst stendur upp úr. Enda má um
sóðann segja hið sama og Konráð
próte-sor sagði endur fyrir löngu .*
"Þó ég hefði tilbera að senda, gæti
hann ekki tínt saman livíldarlaust
öll þau spörð sem hér liggja eftir eina
kind ”
“FrjálslyndiA
Blaðið The Moruin£ .Telegram get-
ur þess, að hurra Arni Sveinsson í Ar-
gyle hafi höfðað mál móti John Harro-
wer, landumboðsmanni Lsurier-stjórn-
arinnar. Árui vildi kaupa landspildn
sem var álitin að vera stjórnarland, en
umboðsmaðurinn fór að eins og hanu
hefði verið upp i Yukon-héraði. Hann
sagði Árna að koma seinna, því hann
yrði að skoða stjórnarskjölin og komast
eftir, hvort nokkur annar væri áður
búinn að biðja um eða kaupa það.
Til hægðarauka og skemtunar fyr
ir lesendur Hkr., skal ég skifta rit
sóðaskapnum, s«m ég hramsa úr
nefndum blöðum, í þrent: málvillur
vitleysur— dönskuslettur. Þá
geta menn dæmt um með hverjum
af þessum andlegu vopnum sínum
sóðinu sé vígflmastur.
Megingjðrðum hans, liinum við
bjóðslegu fúkyrðum, hryllir mig svo
við, að ég snerti þru ekki.
I. MÁLVILLUR.
A sóðversku gengur sagnorðið
’ið hanga, þannig: hanga, hangti
hangt, í staðinn fyrir: hanga, hékk
hangið ; “að láta i Jjósi,” rétt mál.
að láta í Ijós (að láta í eitthvað). Til
skýringar fyrir sóðann .- láta = heila
bjór í glas, ekki f glas/. — “TJIfbúð”
rétt mál: úlfúð. “Ferhyrntur” íyrir
ferhyrndur. Systir er í þolfalli iíka
systir; móðir, I þolfalli móðir, í stað-
inn fyrir systur, móður; t. d. kvaddi
systir sína, fyrir “systur sína” !!—
Nóg af þessari “sort.”
*) Því miður er ég ekki faðir að
þe^su velvalda nafni. Honmn vsr gefid
Þaö fyrir rúmuin tveim árum, mann-
tötrinu.—//,V/.
III. DÖNSKUSLETTUR
og allskonar slettur.
“Og hljóðar sem fylgir” (as foll-
ows); rétt mál: hljóðar þannig. Að
“innihalda mflur” fyrir: mílur á
lengd. “Ljóslifandi,” danska (lys-
livende), “Að ósa,” danska (ose).
“Að taka inn sauma,” (líklega að éta
þá !!) “Koma úpp úr köfunum,”
kaf í þeirri merkingu hafaekki nema
sóðar í fleiitölu, sbr. að fara í kaf
(ekki í köf). “Fundu hjartað síga í
sér” (líkiega niður í buxurnar!!}
‘Samanstanda af”, sóðaleg baun-
verska. “Yfirspentur” sama eðlis-
‘að vinna þungt (!!) verk”, meistara-
leg sóðverska. “Maður spítir út úr
sér reyk”. “Innviklaður” mun vera
sú bragðversta baUnverska, sem bor-
in hefir verið íslenzkum lesendum
siðan 1833. “Niðurdragandi roki”
er nú bara sóðverska. “Nútíðar-
rússinn samansettur af ”, er úr sömu
“skúffu.” “Hverra hestar”, fyrir :
hestar þeirra.
Æ, ég er uppgefinn. Það er of-
ætlun nokkrum tilbera, hvað þá
menskum manni, að tína fleiri spörð
þessarar kindar, enda er það ekki
siður vandasamt en óþrifalegt, að
“sortera” þau. Sömu erfiðleikarnir
mæta mér nefnilega sem Jónasi
mættu forðum, sem sé þeir, að sumt
af spörðunum er tvennt í senn, nefnil.
málvilla og vitleýsa, og ættu þau
eiginlega að teljast til beggja flokka.
En ég vil biðja' ritsóðann velvirð-
ingar á Því, þó þess gerist engin
þörf, að ég nenni því ekki.
Og svo er eitt, mannræfillinn
hlýtur, að vera með öllu ólesandi,
því hver sá maður sem nokkurnveg-
inn er læs og skilur það sem hann
er að fara með getur ekki sett grein-
armerki (lesmerki) jafn vitlaust og
ritsóðinn gerir. Þótt hann als eaki
þekki parta málsins. Stundum
hrúgar hann 2—3 setningum í kös,
án nokkurs greinarmerkis. Aftur
hleipur annað veiflð í hann sá fítons-
andi, að hann leggur setningar í
miðjan hrygginn með stóreflis depli.
Og þá málið í heild sinni. Herra
trúr! Hvílík handaskömm! Þótt
mér séu ekki útbærir peningar gef
ég þó hér með hverjum þeim 'manni
$5.00, segi og skrifa fimm dollara—
ssm sýnt getur eina einustu setn-
ingu eftir ritsóðann sjálfann, sem
málfróður smekkmaður getur kallað
“fagurlega ritna”, og má þó slíkt
undrurn sæta, að ekkert gullkorn
skuli finnast í jafnstórum haug. Þar
stendur þó Símon skör hærra, og það
í bundnu rnáll.
§pring
Stock
vér höfum nú fenjzi^ n.estu fyrni af vor-
vörum, svo sem gólfteppum, olíudúkum
gluecatjölduin o. s. frv.
Axnii uwtei', lí iddoiniiiister
og Velvet gólftpppi beint fr London.
I nioiis og W ool’s beint fr
verksraiöjunni
Gólfteppi sniðin og lögð niður ó-
keypis. Komið og skoðið pessar vörur
574 Jlain Sfr.
Telefón 1176.
Eg get ekki í þessu sambandi
stilt mig um aðdrepa ofurlítið á fag-
urfræðilega þekking og um leið
smekkvísi sóðans. Tæplega sézt svo
kvæði [ “Lb.” að það ekki sé alt svo
vitleysislega úr lagi fært, að undrum
sætir. Eg skal að eins nefna eitt
dæmi af fjöldainöruúm. í 43. tölubl.
Lb.” 1898 er kvæði, nefnt “Vestur-
fara kveðja,” er ritsóðinn sýnist hafa
fengið hjá Jónasi Stdfánssyni á
Gimli. Fastri rímreglu er fylgt af
höfundarins hendi gegnum alt kvæð-
ið. En hvað gerir svo ritsóðinn? í
öðru erindi lætur hann er ríma móti
mest. í fjórða erindi er hann sá
snillingur að, fá hvarf ogoss til að
fullnægja rlmkröfu sinni. Ileyndar
bggja nú oi'ðin svo auðsæ hverjum
skynbærum maiini, er höf. hefur not-
að á báðum stöðum, sein rím, að
undrum sætir að nokkur smekkleys-
ingi skuli vera svogersneyddur allri
fegurðartilfinning, að finna ekki
slíkt. Á arf mætti þó reka sig á
síðara staðnum, og þót.t þetta hafi
vitlaust verið í handriti J. er það
engin afsökun. Og svo er þessi and-
legi dvergur svo fífldjarfur, að
vera að sperra sig frainan í menn
einsog Þoi-steinn Eilingson og Guð-
mundur Friðjónsson. Hvað skyldu
þeir menn hirða um, þðtt slíkur
kögursveinstauti sé að vappa ein-
hverstaðar úti í móum, langt fyrir
utanogneðan allan ritvöll menskra
manna, og reyni að kasta að þeim
hrossataðsköglum ? Þeir nenna ekki
að hirta peðið, en hlægja bara að
heimskunni og fólskunni, og það
sama gera lesendur blaðsir.s yfirleitt.
Hvað mundu annars mentaðir
menn annara þjóða segja um þaun
mann sem ritetjóra, sem ekki er svo
fær í móðurmáli sínu, að hann kunni
að hneigja rétt Gfk nafnorð, sem
systir móðiro. s. frv. Sennibréfs-
færann murdu þeir ekki álíta hann,
og v’st er um það, að væri ritsóðinn
í góðum barnaskóla á íslandi, segj-
um í Reykjavík, þá mundi vitnis-
burður hans í þeirri grein verða
sorglega lélegur.
Vér verðskuldum annars sann-
arlega nafnið “Vesturlieimskir*1, svo
lengi sem vér látum sjást eítir oss
slíkar fjarstæður og eitt sinn skreytti
Lðgb. [í æfisögubroti sóðans]. að
hann ritaði álíka gott mal og stúd-
entar frá Rvíkurskóla !! Af því ax-
arskafti annara hlaut hann lika hið
hámerkilega nafn: “rauðskinna-
stúdent!!
Tilgangslaust er það fyrir rit-
sóðann að fara að þræta fyrir þessi
afkvæmi sín, sem að framan eru
talin, því þótt blaðsneypan sé ekki
útbreidd, þá mun þó mega fullyrða,
að svo sem 2 til 300 manna hafl les-
ið það þetta umrædda sumar, og er
það all-laglegur vitnafjöldi mínu
máii til sönnunar, En til enn frek-
ari fullkomnunar mun ég geta feng-
ið vitnisburð þess rnanns um mál-
þekking, smekk og ritsnild sóðans,
er enginn sá ísleudingur vefengir,
er hið minsta skyn ber á móðurmál
sitt. En til þeirra manna telst sóð-
inn vitanlega ekki.
Svo kveð ég sóðann að sinni.
tslendingur.
Úrmakari
Þórður Jónsson,
aao niiin str.
Beint á móti rústunum af Manitoba
Hotelinu.
IU
t
Stærsta Billiard Hall í
Norð vestrlandinu.
Fjögur “PooP’.borð og tvö “Billiard”-
borð. Allskonar vín og vindlar.
liemaion «St Ificbb,
Eigendur.
H. bV. A. Chambre,
landsölu- og eldsábyrgðar-
umboðsmaður
873 Main St., Winnipeg.
Mjög ódýrar bæjarlóðir á Sherbrook St.
ou + ld2 fet. Verð að eins $200.
Peningar lánaðir móti veði í bæjarlóð-
um og bujörðum. Lán sem veitt eru á
hus í smiðura eru borguð út sraátt, eft-
xr pvi sem rneira er unnið að smíðinu.
Eldsábyrgð. Hús til leigu
OL! SIMONSON
MÆLIB MEð SÍN0 NÝJA
718 Rain Ntr.
Fæði $1.00 á dag.