Heimskringla - 08.06.1899, Síða 2

Heimskringla - 08.06.1899, Síða 2
HEIMSRRINGLA 8. JÚNÍ 1899. Ileiiuskriiifla. Verð blaðsins í Canada og Bandar. $1.50 um árið (fyrirfram borgað). Sent til íslands (fyrirfrarn borgað af kaupend- um blaðsins hér) $1.00. Peningar seudist i P. O. Money Order. Registered Letter eða Express Money Order. Bankaávísanir á aðra banka en í Winnipeg að eins teknar með afföllum B. Ti. Iíml<!ninNon, Útgefandi. Office : 547 Main Street. P O- BOX 305- Kjörlistasvikin. Vér hcfðum ekki lotið svo lágt að svara með einu orði klúðurgreininni í síðasta Lögbergi um “Aftuihalds- menn og nýju kjörskrárnar”, ef vér hefðum ekki í þeirri grein orðið fyrir vísvitandi og svívirðilegri álygi rit- stjóra Lögbergs, sem á seinni árum hefir gert mannorðsþjófnað að lífs- starfi sínu. Hann segir að vér höfum haldið því fram við skrásetjarann í Moun- tain kjördæminu, “að ýmsir vel þekt- ir íslendingar í Argylebygðinni, sem kosningarrétt hafa að lögum, væru ýmist alls ekki til, eða þá að þeir hefðu ekki kosningarrétt.” Þessu svörum vér þannig, að ver töluðum ekki eitt einasta orð við skrásetjarann um nokkurn kjósanda í Argylebygð eða annarstaðar. En vér gátum um það við umboðsmann Conservativaflokksins, að Pétur Páls son, sem um síðastliðin ár hefir búið norður við Assiniboine á, væri kjós andi í Norður Cypress kjördæminu og ætti ekki að vera á kjörlistanum á Alountain, þar sem hann er þó lát inn vera. Einnig héldum vér því fram, að Friðjón Eriðriksson, kaup maður í Glenboro, ætti ekki atkvæði í Mountain kjördæmi og að nafn hans ætti ekki að vera þar á listanum Ekki heldur ætti Jón Clemens, faðir prestsins í Argyle, að vera á listan um, því hann er ennþá Bandaríkja þegn. Svo ætti og Halldór Bjarna son, verzlunarþjónn í Glenboro, ekki að vera á Mountain listanum, þó hann sé settur þar niður á land Friðjóns Það er um Halldór eins og Friðjón að hvorugur þeirra hefir nokkru sinni A'tt heimili í þessu kjördæmi og geta því ekki átt þar atkvæði að lög um. Vér héldum því og fram, að Sigurður Christopherson yæti ekki íitt atkvæðisrétt bæði á Baldurog Grund og að nægilegt mundi vera að hafa manninn að eins einusinni á listanum Um syni Skapta Arasonar höfum vér ekki talað eitt einast orð, hvorki við skrásetjarann né umboðsmann Conservativa, því vér vitum ekkert um aldur þeirra pilta. En vér vit uro það, að ef nokkur grunur iiggur á því, að einhver þeirra hafi ekki náð lögaldri, þá er tími til að ræða nm það við “Court of Revision,” eins og um hin atkvæðin sem nefnd eru hér að framan. Það er annars merki- íegt, að Pétur Pálsson skuli verasett- ur niður í þremur kjördæmum (Mountain, Cypress og St, Andrews), en þó er það í sjálfu sér ekki athuga- verðara en það, að á kjörlistaiium I Mikley sknli vera t. d. Ilákon Þórð- arson, seui í síðast l. 6—7 ár heflr ekki átt heimili í þeirri kjördeild, en býr á landi uppi i Geysirbygð. Eða Kristjón Finnsson, kaupmaður við íslendingafljót, sem ekki hefir haft heimili á eyjunni í mörg ár, en er þar á listanum og einnig við fljötið. Sama er að segja um Benedikt Sig- urðsson, sem nú á heimili í West Sel- kirk, að það er hreinn óþaríi að of þyngja Mikleyjárlistanum með nafni hans. En verra en alt þetta er þó það, að Bessi Tómasson ersettursem kjósandi niður á Mikleyjarlistann, þótt hann hafi aldrei haft eins dags heimilisvist í Mikley eða annarstaðar í St. Andrews kjördæminu, en hefir í mörg ár búið í Grunnavatnsnýlend- unni. Ilann getur því ekki að lög- um átt hinn allra minsta rétt til að vera þar á kjörlista, og þetta hljóta þeir að hafa vitað, sem sendu nafn hans á skrásetningarskrifstofu'na.— Það er með svona aðferð, að hægt er að koma 74 nöfnum á þennan lista, þar sem hin rétta kjósendatala er að eins 45 til 50. Svipað þessu er og það, að setja Krlítján Abrahamsson á Gimlilistann, marin sem f mörg ár hefir átt heimili suðvestast í Manitoba f Pipestonebygðinni. Það^er tæpast hægt að bera fyrir ókunnugleik, ,að því er hann snertir, því allir í ný- lendunni vita, að hann á ekki meiri rétt til að vera á lista þar heldur en “maðurinn í tunglinu.” Um endur- tekningar erum vér ekki að tala, því þær eru meinlitlar, eins og þær koma fyrir á Gimlilistanum. En þó getum vér ekki stilt oss um að geta þess, að J. P. Sólmundsson er settur niður tvisvar hvað eftir annað og Halldór Karvelsson þrisvar. Þetta er ófyrir- gefanlegt skeytingarleysi af þeim sem útbjó listanu, því ætla má að hann hafi verið svo kunnugur í sveit inni að hjá þessu hefði mátt komast Eggert J. Oliver ætti heldur ekki að vera á listanum; harin hefir ekki átt heima í Nýja Isl. í meira en eitt ár, en á atkvæði í Winnipeg. Það er fyrir þessi skálkabrögð og slóðaskap, að hægt er að láta kjörlist- ann í Nýja Islandi sýna um 623 kjós endur, þar sem að réttu lagi eru að eins um 400 kjósendur. Oss dettur ekki í hug að kenna Mr. Partington, sem vér vitum að er heið virður maður, um það, þótt hann vottaði það 17. Maí, að vinur vor Bessi Tómasson ætti atkvæði í Mikley. En vér leggjum sökina á þann eða þá, sem settu nafn hans á Mikleyjar- listann. Lögin ákveða skýrt og ó- tvírætt, að kjósandi verði að hafa átt heimili í kjördæminu 3 næstu mán- uði fyrir þann dag, sem skrásetjarinn var útnefndur. En fram til 17. Maí hafði Bessi ekki haft einnar klukku- stundar heimílisfang nokkurstaðar í kjördæminu. Hér er því um beina sviksemi að ræða, þar sem ýmsir menn eru settir á kjörlista, sem ekki hafa haft heim- ili í kjördæminu í mörg ár, og enn aðrir sem aldrei hafa átt þar heima. —Einn dauður maður (Oddur Eiríks- son) er á listanum við fslendingafljót. Það skoðum vér feigðarmerki fyrir Greenwaystjórnina. Okurvextir Ekkert mál er nú. eða hefir nui lanaau tíma venð á dafjskrá þjóðanna, ssm meira hefir verið rætt eða ritað um heldur en kúgun verkalýðsins uf auð- vald'nu, og hatur það, sem verkafólkið í hverju landi ber til hinna svonefndu auðmanna, á eflaust rót sína að rekja til þeirrar ran«sleitni. sern vinnulýður- inn einatt verðnr að sæta af höndum marina jieirra, semhafa umráð auðsins. Það er i mannlegu eðli, að ydja njóta sem raestra lífsþæfíinda meðsem minst- um kost.naði eða fyrirhöfn, otl af því það er vitanlegt, að [leningarnír eru afl þeirra hluta setn gera skal. þá eru það þeir sem verða handhægasta meðalið, sem notað verður til þess að svæfa frjálsræði og sjálfstæði fátæklinganna, þeivra sein verða að vinna sér brauð með súrum sveita síns andlitis, og hafa þóeinat.t þarfirnar af skornum skamti, en hafa þó mirist af því sem þeir kysu að hafa mest af — penineunum. Þessi lðngun til að eignast penineatia byggist á þ'jrfum. sem sífeldlega er fyrir þá hvar í heimi sern maður er staddur, og á þessu er bygt verðmæti þein-a og vaxtamagn. Þeirsem hafa peningana aflögu, gæta þess vandlega að koma þeim þar fyrir sem þeir ávaxtast mest á styztum tíma. 'en eru þó í trygcum höndum. Að vísu eru vextir ákveðnir með lögum, en það er með þau lög, eins og mörg önuur, að það má fara, og er farið, í kringum þau eða á hlið við þau æfinlega með samkomulagi beggja málsparta, lántakanda og lánveitanda, svo að þó lögin ákveði að vextir af pen ingum raegi ekki stíga yfir vissa pro- cent upphæð, þá fer það einatt svo, að lánþiggjandi verður að borga frá 2—10 sinnum hærri vexti, en lög gera rá^ fyrir. Það hefir kveðið meira að þessu Bandaríkjunum, heldur en í Canada. en þó er þetta ekki óþekt eða jafnvel sjaldiíæft hér hjá oss í Canada. Það var minst á það í Ottawaþinginu 1897, að einu tilfelli hefði viss lánþiggjandi endur landsins hafihér um bil glögga hugsjón um það, að þetta sé síðasta tækifærið til að þéna á þeim liðna, enda er hægt að grafa fyrir $8. En þar er illverandi dauður eðalifandi. — Nokkur hluti af þessum fagra bletti, eða garði, er afmarkaður fyrir hina gömlu her- menn Bandaríkjanna, sem búist er við að deyi einhverntíma, í það minsta verði ekki eins langlífir og eftirlaunin. Þar er allstór fallbyssa, sem sett er á velhögginn grástein. Hún var gefin af veðsetta úthaldinu í Washington, var mér sagt. En þar sem engan þurfti að drepa, þá virtist mér gjöfin á röng- um stað, en svo kom mér til hugar, að eftir 1900 ára kenslu í þeirri greín, að vér eigum að elska hver annan, þá væri ef til vill bezt til fallið, að sína framför vora í mannúð ogréttlæti, með því að benda á hvað heiminum hafi farið fram í því að byggja allskonar morðverkfæri. Svo þegar ég hafði velt þessu mali á ýmsa vegu í huga mínum, þá komstég að þeirri niðurstöðu, að fallbyssan væri á réttum stað, og sýndi betur en flestir aðrir minnisvarðar, hvað undur langt við eiguin að þvi takrnarki að ná full- korainni menning. Einhverntíma upp rennur sá dagur, að drápsvélar verða ekki skoðaðar sem tilhlýdilegustu merki er vérauðkennum með legsteði vina vorra. í sambandi við grafieiiinn er stórt og vandað líkhús, bygt úr rauðleitum steini, svo ramlagr. að líklegt er að það ! goti staðiö uiu uiJi raðir. Eg gekk inn I í þetra dauðiamauna hús með vini min- skrifa með skýru letri frarnan á ián- tökuskuldbindinguna þá vaxta upphæð sem um hefir verið samið milli málsað- ila. Það var álitið að þetta ákvæði mundi hafa þau áhrif, að okurrenta mundi hverfa og menn fá peningalán með sanngjörnum skilmálum. Þar sem lánþiggendum með þessu frum- vaipi var lagtupp i hendurnar að semja um vöxtu án tillíts til laganna. Það var að sjálfsögðu búist við því að þeir mundu finna hag sinn í því áð semja um eins lága vaxtagreiðslu og hægt væri. En þetta fór nokkuð á annan veg. Okrarar héldu Afrara að okra og kúga og sjúga blóð og merg úr beinum hinna fátæku lánþiggjenda. Nú hefir senator Dandurant komið fram með lagafrumvarp, sem hann ætl- ast til að bæti úr þessum okurálögum á fátæka lánþiggjendur. Hann kvaðst vita af tiltelli, þar sem maður hafi orð- ið að borga $400 fyrir $80, er hann tók að láni. Einnig benti hann á annað tilfelli, þar sem maður fyrir 5 árum tók $75 lán. en varð síðar að semja um það við lánardrottinn sinn, með þvi aðgefa honum borgunarskuldbindingu fyrir $700. Þessi upi hæð hefir nú vaxið svo, að maðurinn, sem áður tók $75 lán, skuldar nú lánardrottni sínum $1806. Frumvarp Mr. Dandurants fer fram á, að takmarka vöxtu svo að ekki verði Ieyfilegt í Canada að setja hærri vexti, en 20% á ári. Það eru deildar meiningar manna um það, hvort það sé sanngjarnt að setja 20% vexti á nokkra upphæð se lánuðer. Þykir mörgum þetta alt °f I nm KWstjáni .Tónssyní. Hurðin er úr frá umheiminum—. Ég veit það ekki, en vel getur það átt sér stað. Þegar ég byrjaði að skrifa þér þetta bréf, ætlaði ég að minnast á landa mína meira en ég hefi gert (ef þú kynnir að brúka eithvað úr því í blað þitt), en svo lentí ég út á aðrar brautir, og bréf þetta er orðið helzt til of langt. Samt vil ég geta þess, að löndum þar líður heldur vel og virðast þeir hafa von um um þolanlega fraratið. Og svo að endinguvilég gripa þetta tækifæri til að óska öllum löndum mín- um í Duluth til hamingju í framtíðirni, og hjartanlega þakka þeim öllum fyrir þá dæmafáu gestrisni og kurteisi, sem þeir sýndu mér í öllum hlutum og allri framkomu gagnvart mér. Ég kann ekki að skrifa þakkarávarp og hefi aldrei lagt mig eftir þéirri list, en mörg þeirra hefi ég lesið og fallið misjafnt, en sagan segir að Grettir Ásmundar- son hafi sagt: "Þess mun getið sem gert er". Ég get ekki annað en munað og getið þess. veglyndis, er allir landar mínir í Duluth (sem ég fann) sýndu mér. Líði þeim ætið vel. Þinn með vinsemd. G. A. Dalmann. Gash Coupons. $3.00 í peningum gefnir fyrir alls ekki neitt. Th. Thorkelsson, 539 Ross Ave, G. Johnson, corner Ross & Isabel Str., og Th. Goodman, 539 Ellis Ave, hafa þessar Coupons og gefa viðskiftamönn- um sínum þær fyrir hvert 10 centa virði sem keypt er í búðum þeirra og borgað út í hönd. Coupon bækur fást í þessum búðum, eða hjá The Buyers and Merchants Benefit Association, Room N Ryan Blk, 490 Main Street Orsakirnar—Sannanirnar. Svar til Kristjáns Abrahamssonar. Frá Magnúsi Tait, Sincbúr, Man. mikið. Senator Bernier frá Manitoba áleit 8% ætti að vera hæstu vextir, er lög leyfðu, og kemur honum að því leyt samnn við Sir Oliver Mowat. Frnmv þetta verður látið ganga gegnum greip ar banka- og verzlunarnefndar ríkis- stjórnarinnar, og má þar búast við að það verði heflað, sleikt og skafið áður en það verður lagt undir fullnaðar úr skurð þingsins. Ur bréfi tilritstj. Hkr. Minneota, Minn.. 23. Maí 1899. Góði vinur. Mér varð hálf hverff* við þegar ég fékk skipan rð fara til Duluth og si:-ja þar í tylftardómi á dómsmálaþingi Bandaríkjanna. en með því að ég er laður löghlýðinn og hefi meðfædda ó þar neðra orðið að borga vöxtu 5% af $100 á hverjum mánuði, eða 60 csnts af dollarnum um árið. Þá var lagt fyrir þingið frumvarp til Iaga. sem ákvað ár- lega vöxtu af lánum ekki mega vera hærri er.8pr, ct.. en þingið gat ekk verið með þessu frumvarpi; áleit vaxta- ákvæðið of hátt og of bindandi, svo að breyting var gei ð í þá átt, að ákvæði vaxta var dregið út, en í þess stað sett lað skilyrði, að lánveitandi skuli jafnan beit á faiigahúsiuu, eins og margir meðborgar minir virðast hafa, þá lagði ég af stað og kom til Duluth á tiltekn- um tíma, og hjálpaði þar lögfræðingum til að mæla út )réttlætið til þeirra er þóttu hafa ringar birgðir af þeim nauð- ynjavör'um, fyrir svo mikið hvert mæli ker. Mór kemur ekki til hugar að geta þess hér, hvort vér gáfum gott mál eða ekki, eu ég get ekki stilt mig um að geta þess. að ég kenni sárt í brjósti um þá menn, er eigalíf ogfrelsi nndir dóm- greind tólf manna. Jafnvel þó fyrir- komulagið sé í sjálfu sér gott, og ef til vill það bezta. er vér þekkjum, en sá er gallinn. að alt sem gott er má inisbrúka og er gert dagsdaglega, og mun svo lengi verða. Það er ekki tilgangur minn, að fara að lýsa Duluth. Þar er fátt svo fram- úrskarandi merkilegt, að mér finnist á- stæða til að geta þess. Þar eru stórar byggingar, götur og kofar, þar er góð höfn og fögur. og er það eitt hið mesta mannvirki í borginni, endahefir Banda ríkjastjórnin lagt fram stórféár eftir ár en verið getur að einstöku dollar hafi lent annarstaðar en I höfninni. en þá samt hefir hann gengið í pólitiskar smá skuldir, og það hefir komið Washington stjórninni mæta vel. Eg dvaidi hjá herra Kristjáni Jóns- syni (úr Borgarfirði stóra). Hann er formaður við aðal-grafreit borgarinn- ar, er heitir Forest B ill Cemetry. Er grafreitur þessi hið merkilegasta er ég sá. Alt, land umhverfis borgina er að öllum líkindum það ljótasta lands- lag sem til er í heiminum. Það er svo ljótt. >ð tungumálin eiga ekki til orð að lýsa því; má vera ef Jón Olafs- son lifir lengi, að hann búi til orð, er fylli þessa þörf. En með elju og fyrirhyggju hefir þessu óviðjafnanlega ljóta landi verið amhverft í fagran listigarð. Utsýnið er þar fagurt. Yatnið og fjórðurinn blasir við á aðra hlið, en á hina er dal urinn og bygðin. sém kölluð er “Wood- land”. En svo kostar nú nokkuðað vera grafinn á þessum fagra stað — um $50 fyrir gröfina —. Vera má að eig- pólrrnðum grásteini, 4 þumluriga á þykt, eða meira, og marraði raunalega í hjöruniim þegar hún hreyfðist. Til beggja hliða voru líkkistur á mismun- andi stærð, sumar huldar aðf ofan af fölnuðuin blóinsveigum, aðrar höfðu engin blóm eða skraut. Hér voru spor dollarsins eins glögg og annarstaðar heiminum. Hér var ekkert jafnaðar ríki, nema að því leyti, að allir svéfu sumir máskéí $150 legurúmi, en aðrir í $10—15 furukassa. Vindurinn veinaði í loftholunum, sem eru á húsinu, til þess að loftið sé hreint. Mér kom til hugar a-fi þeirra sem hvíldu í hiuum dýru kistum. Gat það ekki verið að skraut þetta hefði verið keypt fyrir pen inga, sem langlega bafa verið saroan dregnir, er járnhönd ágirndar og yfir- gangs hefðu kreist út úr holdi og blóði fátækra og munaðarlausra meðbræðra? Nei, það þurfti ekki að v«ra. Það gat verið nð hér blundaði mannvinur, som varið hafði lífi sinn öðrum t.il góðs, til að gera heiininn ögn betri og maunúð- ugri. Vel gat verið að þessi föln- uðu blórn hefðu verið vökvuð af tárum elsku og þakklætis. Eg komst að þeirri niðurstöðu nú sem endranær, að dauðinn eins og lífiðsé ráðgáta. er aldrei hefir verið ráðin. Eg klifraði aleinn upp úr dalnum. Hlíðarnar. eða réttara sagt, hjallar og klappir, eru þóttvaxin furuskóvi. Ég varð hrifinn af þeirri viðleitni, er mór sýndist trén hafa sýnt í baráttu sinni fyrir tRveiunni. Hver skora og sprunga í klöppunum var notuð. Ræt- nrnar teygðu sínar löngu fingur og fána í krók við klettasnasirnar og héldu þar dauðahaldi. Ég tók þar eftir einu tignarlegu furutré, er að likindum hefir strítt fyrir tilverunni í margar aldir, en vatnið hafði þvegið mölina úr kletta- skorunum. og svo kom voðalegur norð- anvindur, vægðarlaus og kaldur, eins og dauðinn. og stóra tréð hallaðist á hliðina og hvíldi sig svo við brjóst minni ogmikluyngri nágranna. Ég skoðaði rótina að neðan; var hún eins og manns hendi, er lagast hafði eftir kúpuvöxnum klettinum. Þrir fremstu fingurnir voru uppréttir og slitnir úr liðum. svo engin hjálp gat bætt úr þeim meiðslum. Græðifingurinn og Iitlifingurinn liöfðu en töluvert hald, og gegn um þá sendir móðir vor, nátt- úran, líf og beilsu til hinnar förru kvónu og annara útlima eikarinnar. En það verður ekki lengi. Dauðastríðið er byrjað; ég sá það glögt, að skinnið var víða brostið 'á þeim fingrum sem eftir voru. Og svo þegar minst vaiir kem- ur skógarmaðurinn með sína eyðileggj- andi öxi og heggur á hina lúnu fingur. Tréð fellur. Svo fer skógarmaðurinn að stýfa af því limina og höfuðið, bol- inn stýfir hann i hæfilega langa búta, sem svo eru sagaðir I borð, og úr borð- unum eru búnar til kistnr — má vera að tré þetta, sem hafði svo inikil éhrif á mig, að úr þvi verði smíðuð kistan mín, erég fyrr eða síðar geng til hvíld- ar í og blunda ájiandiöku eða áhrífa Lögberg 27. f. m. flytur grein eða svar frá þér til fregnrita Heimskringlu að Sinclair, Man. Með þeirri “rullu” hefir þú “gefið þig upp á gat”, þar sem þú birtir nafn þitt og hvernig þú ferð að fóðra skammir þínar og sanna óhróð- urinn. Mér þykir ilt að þurfa að yrðast við þig opinberlega. mann, sem notar svo lítið til að gera uppistand útaf, og lætur safnaðarlegan hroka hlaupa með þig gönuskeið beint á hundavöð. En framkoma þín og afstaða mín í þessum málum, krefst þess að ég svari Að þú hafðir fáu að svara í grein minni er birtist í Heiraskringlu 81. Marz, sem var svar upp á greiriina “Andmæli”, er kom út í Lögb. 9. Marz, sýnir. að ég hafði rétt að mæla. Þú gast ekki sannað hið gagnstæða. Þú segir að ég hafi ekki háft manndóms- þrek til að setja nafn mitt undir svar mit.t(14. Marz ) Ástæðan fyrir að ég gerði það ekki. er ég Svaraði skúrnaskots “Andmælnm” þínum, var sú. að ég kærði mig ekki mn að rita rnitt nafn undir svarið. en halda þinu nafni leyndu En þú ert, gleiður yfir því frjélslindi (I), að birta nöfn okkar beggja með síðustu grein þinni. Orðið “frjálslyndi” á alls ekki heiroa þarna. T’ér var hefridar- svölnn i að birta initt nafn (laun fyrir að leyna þínu !). En á hinn bógirin var það praktist af þér að gera nafn }>itt uppskát.t. því með kunngerðir þú hver hver væri safnaðarstólpinn hér. f þessu sambanrli mé geta þess. að frainkoma safnaðanna eða rneðlima þeirra, er eins og væri það rauðheitur pólitiskur fé- lagsskapnr. Hvar er þetta kristilega umburðarlyndí hjá þeim herrum. fyrir- gefandi 70 sinnum 7 sinnum ? Mér finst Kristján minn, að framkomaykkar sem meðlima þessa kristilega félags. ætti ekki að vera hegnandi og egnandi, held- ur friðsörn og bróðurleg. Svo kemur annað atriði til íhugun- ar. og þar hefir þú látið berast, á blind- sker. Þú segir í svari þínu : “Vertu ekki að basla við að dreifa fleirura við þessa blaðadeilu okkar. það sem þú seg- ir i því efru', eru ástæðulaus ósannindi.” Getur vel verið ósatt, en þá er þín skuld- in, því þannig fórust þér orð : “Ég vil segja þér það, að ég þekti til þessarar ritgerðar áður en húu birtist í blaðinu, og stend í þeirri ábyrgð.” Það var eins og að þig skorti þarna manndómsþrek til að viðurkenna beint og blátt áfrarn, að þú ættir einn alla greinina “Andm.” Af orðum þinum mátti vel álíta, að þvi hefðir ekki hugsað né ritað hana. og gat skeð ekki lesiðhana. Þú gast hafa Iéð nafn þitt. eða skrifað undir greinina eft- ir að hún hafði verið Iesin upp fvrir þér. Þú hlýtnr þaunigiað sjá að óg hafði á- stæðu til að hugsa að þú að minsta kosti hefðir fengið utanað hjálp. Þá er að athuga hvernig þér tekst aðsanna “að ég hafi viljað gera alt sem auðvirði- 1-gast í augum almennings, er söfnuð- inum viðkemur.” Þú kallar það “kjána- legan klaufaskap” að ég hafi sagt í fregnbréfi minu í vetur, (24. jan.) að safnaðarfólk (ætli) að hafa fund27. s.m. og að ég hafi svo í sama bréfi sagt, að lestrarfélagið væri sá eini félagsskapur hér, sem lífsmark sæist á. Þarna gafst þú þig "upp á gat,” því þetta var hið rétta veruatriði og þú ai dæfir engu því sem ég sagði um söfuuðinn f svari mínu 14. Marz. Svo að þú sjáir, að ég hafi vel “skil- ið sjélfan mig.” en þú ekki viljað skilja, scm liggur í auguin uppi. þá atliugaðu : að það, að söfri. ætlaði að hafa fund, og að hann t. d. hefði ætl iö að fara að vaxa og blómgast, og þroskast hvað snerti lipurð formanna lians sumra, var að eins framtíðarspursmál. Þetta getur alt orðið, én óg gat ekki jspéð því þá.— Þótt þú sért ekki i lestrarfélaginu, þá vona ég að ekki só i þér félag-1 g af- Braud! Brauð af öllum tegundum og úr bezta efni, flutt ókeypis að hvers manns dyrum. Það er alkunnugt, að brauð vor eru hin ágætustu, hvað efni og bök- un snertir, og það er einmitt þetta, sem hefir komið brauðverzlun vorri á það háa stig sem hún er á. Biðjið keyrslumenn vora að koma við í húsum yðar. Það borgar sig ekki fyrir yður að baka heima, því vér keyr- um til yðar 30 Iirand fyrlr einn <l«llar. W. J. B0YD. Army and Navy Heildsala og smásala á tóbaki og; vindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yfar. f. Srown & Co. 541 Main Str. á horninu á James St DREWRY’S Family porter er alveg ómissandi til að styrkja og hressa þá sem eru méttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hana styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur ljiii hægt er að fá handa mæðrum roeð börn á brjósti. Til brúks í heimahús- mn eru hálfmerkur-flösk rnar þægilegastar. Eiward L. Drewry. Redwood & Empire Brtweries. Sá sem býr til hið na.fritogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WaTERS. Ganadian Pacific RAILWAY- EF ÞÚ hefir í hyg'g-ju að eyða vetrinum í hlýrra lofts- lagi, þá skrifaðu oss og spyrðr. um farnjald til California, Hawiiii-eyjanna, Japan, Bermuda og Vest-Indía eyjanna, eða heim til gamla landsins Kiðursett far. Snúið ykkur til næsta C. I'. R, um boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traffic Manager, Winnipro, Man. Norllieru Paciiic B’y Samadags tímatafla frá Winniþeg. MAIN LINE: Morris, Emerson, St.Paul, Chicago, Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco... Fer daglega......... 1,45 p.m. Kemur „ ........... 1,05 p. m. PORTAGE BRANCH. Portage la Prairie and inte- rmediats points ...... Fer dagl. neraa á sunnud. 4,45 p. m. Kemur dl. „ „ „ n,05 e. m. MORRIS BRANDOF BRANCH. Morris, Roland, Miame, Baldr, Belmont. Wawanesa, Brandon einnig Souris River Branch, Belmont til Elgin....... Lv. Mon., Wed., Fri..... 10,40a.m. Ar. Tues, Tur., Sat.. 4,40 p.m. CHAS. S. FEE, H. SWiNFORD, G. P. & T. A.,St.Paul. General Agent. Portage Ave., Winnipeg.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.