Heimskringla - 10.08.1899, Blaðsíða 3

Heimskringla - 10.08.1899, Blaðsíða 3
HEIMSKRÍNGIiA 10. AGÚST 1899. varla sýnast enn vera farnir að rumsk- ast. Við sem á, íslandi erum fæddir og teljumst því til þessara “amlóða” og “ættlera”, verðum að vera við því bún- ir, er stórþjóðirnar færa út kvíar sínar, annaðhvort að stemma þeim stigu spöl- korn undan landi, eða fara. Við verð- um að afla okkur þeirra eigin vopna — gullbrynjanna og eldskeytanna. En til þess þurfum við fyrst að grafa upp fjársjóðina, sem liggja faldir í jörðu og ám, hólmans okkar heima, og byggja þann túngarð, er dugar. Þjóðin verð- ur að reisa sér bú sjálf, og skipa vel fyrir verkum. Það er fyrsta sporið er stíga þarf. Framh. næst. íslands-fréttir. Reykjavík, 29. Júní 1899. Fénaðarhöld. Úr Árnessýslu er skrifað: “Dauflega er látið yfir sauð- hurði víða; unglömb hafa týnt tölunni og jafnvel ær sumstaðar, helzt að sögn þar sem raest var getið og skoðunar- menn hugðu be*t til; aftur bezt afkoma þar sem mest var beitt og skoðanamenn ugðu um. Jörðir, hefir reynst kjarn- betri í þetta sinn”. Druknun. 24. Maí hvarf Eiríkur Jónsson, fyrrv. bóndi á Fossnesi í Ár- nessýslu; hafði talað um að gá að kind- um. Hann kom eigi aftur, og er enn ófundinn, þrátt fyrir rækilegar leitir; haldið hann hafi farist í Þjórsá. Hafðj verið nokkuð þunglyndur nokkuð lengi að undanförnu. Hann var rúmlega sextugur, hafði verið tvíkvæntur og átt 10 bórn. Hann var vel látinn af öll- um. Druknun. Nóttina 2.—3. Júní druknuðu 4 menn af báti af Akranesi: Teitur Brynjólfsson bóndi í Bakkagerði kvæntur, Jónas ^Olafsson vinnumaður Teits, Gísli Teitsson bóndí frá Kúlu (frá konu og börnum) og Guðmuudur Illugason frá Kambhaga, ókvæntur, enn átti 2 börn. Dáinn er í þessum mánuði merkis- bóndinn Björn Eyvindsson á Vatns- horni í Skorradal. Fyrir skömmu er og dáinn einn af merkisbændum Húnvetninga Helgi Benidiktsson á Svínavatni, áttræður. 6. Júlí. Þingið var sett 1. Júlí, eins og lög gera ráð fyrir. Dáin 30. Júni úr iungnabólgu frú Margrét Sigurðardóttir að Stafafelli, kona prófasts Jóns Jónssonar alþing- ismanns, en dóttir Sigurðar prófasts -Gunnarssonar á Hallormsstað, mesta merkiskona. (Eftir Fjallkonunni). Urmakari Þórður Jónsson, »90 INain Str. Beint á móti rústunum af Manitoba. Hotelinu. Wljme Restauraní Stærsta Billiard Hall í Norð vestilandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar, liettnon & Hebb, Eigendur. ÞAKKARÁVARP. Þegar konan mín sál. lá banaleg- una, gengust þær Mrs. Matúsalem Ein- arson og Mrs. Elis Thorwaldson á Mountain fyrir samskotum okkur til handa. Þær söfnuðu yfir $100 meðal um 40 gefenda, sem mestmegnis voru konur. — Það yrði of langt mál að telja upp nöfn allra gefendanna, enda þykist ég viss um að þeir ætlast ekki til þess. Eg vildi að eins mega opinberlega láta í ljósi þakklæti mitt til hinna ofan- nefndu kvenna, ásamt til allra gefenda kvenna og karla, sem tóku þátt í að létta byrði okkar. Þegar ég svo varð fyrir þeirri sáru sorg að missa konu mína, hljóp A. O. U. W. félagið undir baggaog rétti mér rýflegahjálparhönd. Enn fremur voru ýmsir af vinum mínum og nágrönnum, sem leituðust við á allar lundir að bæta böl mitt og létta sorg mína. —Hinn algóða guð, sem eltki lætur einn vatnsdropa í lærisveins nafni gef- in ólaunaðan bið ég að umbuna öllu þessu fólki þegar því liggur mest á. Mountain, N. D., í Júlí 1899. Hans Sigurbjörnsson. Kennari. Big Point School district No. 926 óskar eftir barnaskólakennara — karli eða konu—um eitt ár. Kenslan á að byrja 15. Ágúst. Þeir sem vilja sinna þessu tilboði. geri svo vel að gefa sig fram tafarlaust og tilkynna jafnframt hvaða kaup-upphæð þeir vilja fá. ISAAC C. LEWIS, Sec. Treas. Ekkert því líkt. HEILSUSALTIÐ ÁGÆTA, ÞORSKALÝSIÐ ALKUNNA frá Noregi (alveg eins og og þið höfðuð á íslandi. PHOENIX LITIRNIR NORSKU með íslenzkri forskrift, sem lita alt mögulegt, silki jafnt sem vaðmál. — Alt þetta og ótal margt fleira af Norður- landavörum fást i Lyfjabúðinni í Pembina, N.D. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA Skanflinavian Hotel. 718 Jlain 8tr. Fæði $1.00 á dag. DR. J. J. WHITE, Tannlæknir, dregur og gerir við tennureftir nýjustu aðfi.rð ár als sársauka, og ábyrgist alt verk þóknanlega af hendi leyst. Hornið á Main og MarketSt. Winnipeg. Braud! Brauð af öllum tegundum og úr bezta efni, flutt ókeypis að livers manns dyrum. Það er a.kmnugt, að brauð vor eru hin ágætustu, hvað efni og bök- un snertir, og það er einmitt þetta, sem hefir komið brauðverzlun vorri á það háa stig sem hún er á. Biðjið keyrslumenn vora að koma við í húsum yðar. Það borgar sig ekki fyrir yður að baka heima, því vér keyr- um til yðar 30 l>rau«i fyrir eiim ilollar. W. J. BOYD. 570 illain Strcet. Ef yður langar til að eignast föt sem bæði eru endingargóð og með nýjasta sniði, þá komið til vor og skoðið alfatnaði vora sem vér seljum frá $5.00 og þar yfir. Ennfremur höfum vér nærfatnaði, hatta, sokka, hálstau, hvítar skyrtur og yfir höfuð alt sem tilheyrir karlmannafatn- aði, Vér seljum alt með lægsta verði. J GENSER, ei^andi. Ruby ########################## # # # # # # # # # # # # # # # # Hvitast og bezt —ER- Ogilvie’s Nliel. Ekkert betra jezt. # # # # # # # # # # # # # # # # ########################## Foam! Reynið það við hús- og fataþvott. Það er óviðjafnanlegt í þvott á alt viðarverk í húsum og á húsmunum. Þér þurfið minna af því en af nokkru öðru efni sem notað er í þvottavatn. Tvær teskeiðar er nægilegt í eina fötu af vatn i við allan vanalegan þvott. Allir íslenzkir matvörusalar hér í bænum hafa Ruby Foam i búðum sínum. Kaupið það hjá þeim, og ef það reynist ekki eins og vér segjum hér, þá getið þér skilað aftur umbúðun- um til þeirra, og borga þeir yður þá aftur andvirðið til baka.— I hverjum pakka af Ruby Foam er “COUPON.” Haldið þeim saman, og þegar þér hafið svo margar af þeim er sýni, að þér hafið keypt 20 pund af þessu efni, þá fáið þér hjá oss ókeypis einhverja eina af myndum vorum er þér kjósið yður, og eru þær dollars virði hver. Einnig gefum vér þriggja dollara mvnd fvr- ir 20 “coupons” og 50 cents í peningum, eða fyrir 50 “Coupons.” | The Canadian Clicmical Works. | 17 Xotre l>aine Avenue. ^ fkUtWUmlUuilUti.UtíiilUtu.liíuUttallauilaatmaiUtíif NOKKUD NYTT! "Ball Bearings” í saumavélum. Sú þróttlausasta kona getur unnið með þcssari vél án bess að skaða heilsuna eða þreytast. Fyrir heilbrigða konu er það að eins skemtun að vinna með þess- um vélum. Þær ganga hljóðlaust. hafa sjálfþrædda skyttu og spóla sig sjálfar. Þeim fylgja öll nauðsynleg áhöld. Þetta er fullkomnasta vél, á Þ gu verði og með 5 ára ábyrgð. Enm'n önnur jafngóð fæst með líku verði. Kaupið aðeins lílilreilsje B. Útsölumenn eru í hverjum bæ. —Búnar til hjá— NATIONAL SEWING MACHINE CO. New York og Chicago. Ö imir ojporcfa sirnnavélaverksmiðja ÞES8T vyvp ■ \ i i’ \ r>T ,\ i t, >■ 7 io vólar á dag. Eftir- ""eI.PI:!’"- F. VF' INNI • n I i ('lMr'iigv vf*rks'i!Í<'j!«fél. IVí 'CL ' FAMOUS PRAIRIE- MUNID EFTIR Hinni stóru fatasölu hjá oss, sem byrjaði laugard. 10. Júní Spurningin er ekki um verðið—Vér verðum að selja þær -----o------ 30 alfatnaðir af ýmsum tegundum, vanaverð $9.50—$11 00. Vér seljum þá fyrir $7.50. Mikið upplag af alfatnaði fyrir $5.u0 hver. Fyrir $10 getið þér kosið um 100 alfatnaði. Vanaverð á þeimm er frá $10.50 til $17.00. 556 Main Street Missið ekki af þessum kjörkaupum. Deegan’s Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum Og rs' International Unlon 01 styrkið Issued b/ AuUionty o« the Cjjgar MaKers' International Union oí America. 3 jB. Union-made Cigars. uhtf Cnliíirt oommtltii bo> tmm mtðt tytfÍ&QB&jMxiSA ^ aMEMaCRCf Tftc OGAR U«(RS ’Ik!CRHflTIOIWt imtOHal Hmota. O.MDUJtiOD opoowl tb BÍIfCA.rl iM-Wqp COCUC PR*>0*i 0» ftlJHY TEhCMENT-HÚUSf VKtiKkUUGHiP TMwlg»»»i.irnw$M tM» Cqr* lo «n moun tbreuahoal »• nI VAsLtíyty Om UW tJbt eumitmá «ceo«a$ totw >£aöi^ ./.„-Ti, Q.&u&iv rwndtK. C M / U.f. COrVIlIOBTED atvinnu- stofun vora Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru til af Winnipeg Union Cigar Factory. L'p and Lji. Itlue Itihhoui. The H'iiinipej;- Ferii l.eaf. Aevado. The Cuhan Bellen. Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla. J. BRICKLIN, eigamli, Cor. Main og Rupert St. Búnir til af karlmönn’im en ekki af börnum. Þetta er sú bezta eldasio i UmIiiiu. hún bakar Pyramid af brauöum með jafnlitlmn eldlvið oít aðrai si.ór hnkn að e.ns fáein b,,auð. Hefír sérstök þæg- iridi svo sen» hitHiuæli í h ">k *i' ai hólfim» er sýrnr h tsun ^ieiðNnle^a bökunar- of 11 úr stali með fóðrnðn eld^ j >11. *»-♦ r n ri' jir iij i: j: t 11 >ii 'Miv iðen nokk* nr öinvir stó. Hiemt 1 .fr ííimir i um • i c». uer* Iiuiú'm- h I! <»; Ijúfenff. Khi. I'Mt:Ch« hs na eU ki |»á rit i rrn pr ).• lii-fir f'irv Mu v>t~ f ? V' $ * J • Jj t á .•"' T. írO Iroquois Bicycles SiC.75 400 of the fjmous IrOqUOiS Model 3 B W ""áicycli wiilbo «old at $ 16.75each, jastone-third their re™ al tbIdo. i, justone third thelr re*" al riloo. IROQUOIS GYCLE WORKS FAILED wheels were too exjM-nshely huilt and we have bought the entireplant at n forced saleat 20 cents on the doilar. With it we got 400 Model 3 Iroquois Bi- cycles, finnhed aml complete, Made tO SOll at $60. To md- vcrtise our business we have concluded to sell these 400 at juit what !i£•VvJP.L'i5^ rnurvcloun offer of a Modt l » IROQUOISB!CYCLEat$ 16. 75 While thej last. The wheels ere stnctly up-to-date, famouseverywhere forbeauty and goodquality. nKQr*DIDTnW Tlie Ir°qu°»3 Model 3 II too well knowntoneed uLðonu íUll a detailed description. Shelby in. seaiuless tubing.improved two-piece crank, detachable sprockets, arch crown .... . . ^ barrel huba and hanper. in. drop, finest nickel and enamel; colo. ■' black, maroon and coarh grcen, Gents fromcs, 22, 24 aud 26 in., Ladies' 22 in.; hest “Record," guarai,- -^^.þeed tiresand lugh-grade equii.mentthroughout. «ur Wrltten Guaruntee with every bicycle SEND UNt ft’U í AR íry2?ríípreMaselltípi*I,inrcef:;r®k"5e"one"a>Jstttewhe‘1"r l.aiei orjcnu'.colorand 'v?1" Y v 11 MWtfc.MIl height of traine wanted, ar.d we will ship C. 0. D. forthe balance ($15.75 and express chariret) subject and anproval. If you don t find ít the most wonderfnl Bicycle Offer ever made, «end it back at our eí prnie. OKIIKK TtMIAY if you donS want to be d.sappomted. 50 cents diseount for cash in full with order. \AJ fb RIPYPI CQ A complcte line of »09 Models at #11.50 and up. Becond-hand C D ■, V ' VLM WheeU $8 to $10. We want 11.101111 JkJ&Xa NT8 in svcry *°wnto ropresent ua. Hundrods carncd their bicycle la:,t year. Thi« year we ofler wheels and cash for work done ror u«; also XJeee of sample wheelto agents. Write for our llberul propoaltlon. We are known everywhere ao the greatest Kxclualvc Itlcycle IIouhc m the world and are perfectly reli&ble; we refer to any bank or business house in * Chicago, %o any expresa oompany and to our customers everywhere. / ,, J’ L‘ MEAD GYCLE CO., Chicago, ///., Tk* rnead Cjfde Co. are ábaolutely reliabU awd Iroquoia Dieyclee at $16.75 are xcondtr/ul bargains.—EUitor. * 68 Drake Standish. Drake Standish. 69 72 Drake Standish. Drake Standish. 65 “Óþokkarnir ! Láta þig. Láta Bandaríkja- stúlku gifíast manni, !sem hún vill ekki ? Eg held ekki. En hver er hann ? Er hann góður maður V” •'Eger viss um að hann er það ekki. Eg heyri nafn hanS nefnt við og við, á þann hátt, sem kona vildi ekki láta nefna nafn manns sins. Það er markgreifi de Villegas. Hefir þú nokk- urn tima lieyrt hann nefndan ?” Eg blístraði. “Markgreifi de Villegas. Sá fantur”, hróp- aðiég- “í öllum hamingju hænum. Þú skalt ekki giftast honum”. “En þau segja að ég hljóti !” æpti hún. “Pabbi lætur konu sinaráða öllu. Hvað getég gert? Hvað get ég gert ? Ó, ég hata haun og óttast hann einnig”. “Við skulum hugsa um þetta”, sagði ég. “Þetta er nítjánda Öldin, svo það er engin hætta á því, að flokkur manna ráðist á húsið og taki þig roeð vald'. Við verðura að koma í vec fyrir þetta áeiuhvern hátt. F.g skal tala við hús- bóndanri, þegar liann kemur heim í kvöld”. “Eg vil heldur drepa mig, en giftast, hon- um”, sagði hún. “Ég gæti það ekki. Eg hata hann svo mjög”. “En hvers vegna viija þau neyða þig til þess ? Hver er veiðin ?” "Ég skil það ekki. Greifi de Palma, frændi markgreifans, er mikill vinur Dona Estella—of- mikili vinur, grunar mig”. “Ég veit að það eru einhver svik á ferðum. Ég er Iglöð yfir því, að þú komst aftur. Þú V getur barist gegn þeim, þó ég geti það ekki. En þú ert samt að eins einn gegn mörgum”. "Ég tel tvo”, sagði ég. “Rockstave er hér”. Litli líkaminn i faðmi mér kiftist við og roði færðist yfir bleika vanga Ednu. “Hvað”, kallaði ég með undrun. “Er það Rockstave ?” Hún faldi hrennheitt andlitið i faðmi mér. “Segðu honum það ekki”, sagði hún. “Eg vildi heldur deyja en láta hann vita það. Mér hefir geðjast.vel að honum frá því fyrsta, ég sá hann”. “Gott og vel”, sagði ég. “Þetta gerir tnál- rð dagbjart. Þú getur ekki giftst markgr8Ífan- um, af þvi þú ætlar að giftast jariiuum”. Hún skalf. “0, þey”, sagði hún. “Hann getur heyrt til okkar”. “Ef hann gerir það ekki. þá er það vegna þess, að ég hefi enga tungu”, sagði ég með minni venjulegu framhleypni. Ég stóð upp tíl að kalla á Rockstave. Þegar ég sneri aftur, var Edna farin. “Hvað er það ?” sagði Rockstave um leið og hann kom inn. “Hver ólukkinn heldur þú það sé?”spurði ég. “Get ekki sagt það. Morð ? Mér sýnist það á þér”. "Verra en það. Þau eru að reyna að gifta Ednu markgreifa de Villegas”. Rocksrava varð auðsjáanlega steinhissa. “Því drápum við hann ek' i, ! egar við átt- nefnd. Augu Rockstave mættu rólega hinum dökku augum greifans. Vér fjórir, faðir ruinu. greifinn, Rockstavæ og ég, sáturn við drykkju og reyktum vindla, eftir að húsfreyjan hafði af ásettu ráði gengið út úr herberginu. “Gieifinn er frændi markgreifa de Villegas'. sagði faðir minn, Jienti á de Palma og leit til min. ‘ Ef til vill veiztu það okki enn þá, Drake, að Edna, systir þín, giftist hráðum markgreif- anum”. “Það var hauðaþögn i eina mínút.u. “Ég verð tengdur, ef hún gerir það”, fleipr- aði ég fram úr mér, “þeim fanti. Láttu mig segja þér nokkuð. Edna giftist bráðum Rock- stave jarli”. 7. KAFLI. E<hia gerir Drake hissa. Þótt sprengikúla hefði sprungið í herberg- inu, þá hefði það varla haft meiri áhrif en þessi fáu orð mín. Faðir minn lét fallast aftnr á bak i stólinn Hann horfði á mig steinhissaog steini lostinn, eins og éghefði sagt eittlivTað,sem var al- gerlega of vaxið skilning hans. Rockstavehafði verið alúðlegur einsog Eng- lendingar geta verið við ókui nuga menn, og svarað greifanum kurteislega. Hann varð alt í einu eins og viðardrumbur. Spánverjinn einn gat stilt sig o,- fyl 't regl.im kui teisimiar. Én þessi heimkoma var alt öðru vísi. Heim- koma, segi ég. Eg var vanur að kalla þann stað sem þau voru i það skifti, heimili. Faðir minn var óglaður og heilsaði mér kuldalega. Dona Estella rétti fram liendina handa mér og Rock- stave að kyssa og baud okkur velkomna med nokkrum oi'ðum. En húu var föl i andliti og e.ldur brann úr augum hennar. Ég sá að ég Þurfti að gæta mín. Og Edna. Blessuð stúlkan var hvít í and- liti og þreytuleg, og næstum skalf, er' ég hélt henni í faðrni mér. Og þegar hún bauð Rock- stave velkominn, þá sýndist mér—gat mér mis- sýnst—hún líta til hans ástaraugum, er beiddu »m vernd. í fyrstn borðuðum vér þegjandi. En brátt 1 jsnaði hart tungunnar. Við fórum að masa saman um veiðar. “Við ættum að fara til söngleiks (opera) í kvöld’’, sagði Dona Estella við mig. “Viljid þér og vinur yðar eigi koraa með okkur ?” “Hverjir fara?” spurði ég. “Faðir yðar, Edna og óg”. Egætlaði að segja já, enn þá litumst við Edna í augu. Hún hristi höfuðið fljótlega og leit augnna til jarðar. Ég vissi að þessi aðferd Ednu hafði dýpri þýðing, en ég gat skilið, en ég skiidi meira en nóg til þess að neita að fara í leikhúsið. “Þið verðið nógu mörg”, svaraði ég. “Ég held að ég fari ekki í leikhúsið. F.g verð önnum kafinn annarstaðar, þangað til langt. fram á

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.