Heimskringla - 14.09.1899, Blaðsíða 3

Heimskringla - 14.09.1899, Blaðsíða 3
HEIMSKKÍ.NGrLA, 14. SEPT 1809. 570 Main Street. Ef yður langar til að eignast föt sem bæði eru endingargóð og með nýjasta sniði, þá komið til vor og skoðið alfatnaði vora sem vér seljum frá $5.00 og þar yfir. Ennfremur höfum vér nærfatnaði, hatta, sokka, hálstau, hvítar skyrtur og yfir höfuð alt sem tilheyrir karlmannafatn- aði, Vér seljum alt með lægsta verði. J GENSER, eigandi. Mikil Kjorkaup! 50 Karlmanna og drengja alfatnaðir, sum- ir á $8,00, $9.00, $10.00 og alla leið niður í $4.00 og $4 50. Bláir vaðmáls alfatnaðir óheyrilega ódýrir, alt niður í $2.50. Flan- elett skyrtur fást fyrir 15 cents. Linen nærfatnaður á $2.50 — vanaverð $4.50. Buxur á öllu verði.alt niður í 75 cents. Stórkostleg hattasala er nú daglega hjá PALACECLOTHING STORE ^fclii 450 flAIN STREET. MUNID EFTIR Hinni stóru fatasölu hjá oss, sem byrjaði laugard. 10. Júní Spurningin er ekki um verðið—Vér verðum að selja þær 30 alfatnaðir af ýmsum tegundum, vanaverð $9.50—$11 00. Vér seljum þá fyrir $7.50. Mikið upplag af alfatnaði fyrir $5.00 hver. Fyrir $10 getið þér kosið um 100 alfatnaði. Vanaverð á þeimm er frá $10.50 til $17.00. 556 Main Street Missið ekki af þessum kjörkaupum. Deegan’s Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum 1 the CiU' 1 OS styrkið Union-made Cigars. . 8a8gæ3E3BMgac3<es»saow» atvinnu- stofun vora Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru til af Winnipeg Union Cigar Factory. Up aml IIp. Itlue Kibbon. The Wiunipeg Fern Leaf. IVevaiIo. Tlie Cuban Belles. Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla. J. BRICKLIIV, elgamli, Cor. Main og Rupert St. Búnir til af karlmönnum en ekki af börnum. tJrmakari Yukonlandið hefði borið sig sjálft það ár, ef öll kurl hefðu komið til grafar. En það verður að gera við því sem var. Ef allar staðhæfingar liberala eru líkar þessari (im Yukon, þá er engin furða þótt lítt upplýstur almúgi glepjist á að fylgja þeim að inálum. Það var ann- ars furða að Cartwright skyldi ekki láta Yukonlandið borga fyrir Stikine- brautarhneykslíð líka, en máske hann geri það í næstu ræðu. —KL0NDIKER. Frá lönduin. TINDASTÓLL, ALTA, 2. SEPT. 1899. Frá fréttaritara Hkr. Herra ritstj. Héðan er að frétta fádæma ótíð. Votviðri [og regnfall hefir verið fram úr hófi, hér um bil uppihaldslaust næst- liðnar 3 vikur, svo varla hefir komið Þur dagur til enda. Vatnsflóðið er orð ið voðalegt áengjum á láglendi, og árn ar hafa hækkað um mörg fet á sólar- hring. Red Deer áin hefir biotið af sér brúria í Red Deer bænum og slitið npp dragferjuna norður frá Innisfail, sem hefir verið hið eina samgöngufæri íslendinga til Innisfail í sumar, bæði með póst og aðrar nauðsynjar. Mede- oine-áin flóir langt yfir takmörk sín og er algerlega ófær nema á bátum, aðeins á stöku stöðum. Það má kalla að all- ar samgöngur hafi verið og séu heftar. —Afleiðingarnar af þessari óhappa tíð eru alt annað en glæsilegar. Heyskap- ur bæði lítill og lélegur enn sem komið er;fáirbúnir að fá þriðjung af nauð- eynlegu heyií stakka, og það meira og minna skemt, en margir eiga mikið hey á engjum, undir vatni, sem telja má einskis virði. Enn þann dag i dag, er útlitið sama, og þó nú þorni upp er alt sláandi gras undir vatni, svo uppbæt- urnar á sumarheyskapnum sýnast tor- fengnar, þó tíð batni. Elztu menn í þessari bygð segjast ekki hafa lifað jafn erviða sumartíö og nú, hvorki heima á íslandi eða hér vestan hafs, enda segja áreiðanleg skýrteini, að slíkt'sumar hafi ekki komið hér í 80 ár, enda vonum vér að Alberta, sem hefir verið oss flestum svo farsælt, muni ekki færa oss mörg Blík sumur. — Að öðru leyti er nýmæla- iaust, heilbrigði góð almennt. yfir. 8INCLAIR, MAN. 4. SEPT. 1899. Frá fréttaritara Hkr. Herra ritstj. Heilbrigði alment góð i þessu bygð- arlagi. Tíðarfarið hefir verið þurt og mjög vindasamt. Sléttueldar hafa því verið allmiklir hór í grendinni undan- farandi hálfan inánuð, og sumir bygð- arbúar hafa lagt mikið á sig með að slökkva eldana. Ekki hafa miklir skað ar orðið af eldum þessum, þó misti Jón Ásmuncísson uppskeru af 10 ekrum (ó- slegnum) og Jóh.G. Jóhannsson um 25 ton af heyi. Akrasláttur er langt á veg kominn bjá öllum og um það búinn hjá nokkr- unr>. Uppskera er hér almennt í góðu tfieðallagi, eftir því sem gerist í þessu þlássi. Ásmundur Jónsson, sem getið var um í síðasta blaði Hkr., að hefði hand- fe8gsbrotnað fyrir nokkru, kvað vera á góðum batavegi. Þriár persónur af hinum íslenzku innflytjendum, sem komu í sumar. hafa komið í þessa bygð, Það er hvort- tveggja, að finna má eitthvað að hér, eins og annarsstaðar, enda virðist sem innflutninga-agentarnir vilji ekki benda fólki á þetta pláss til aðseturs. Strevels grunnbyggingar úthaldið vinnur af kappi að hyggingu Pipstone- brautarinnar vestur til Moose-hæð- anna. Til Cariyle á hún að komast í haust. Mr. W. H. Paulson, innflytjenda- agent, var hér á hraðri ferð í sumar. — Ekkert er hér rætt og ég held lítið hugs að um pólitíkina. Við lesum bara blöð- in hér hjá sér, og þar með búið. Festir, eða kanske allir, eru liberal í fylkis- pólitik, að minsta kosti. Hkr. hefir aldrei verið eins gott Conservatíva-blað —og jafnvel yfir höfuð—og hún er nú. Lögberg hefir batnað mikið í seinni tíð. —og haldist það, eins og alt sem gott er, sem lengst. Þakkarávarp. Þegar ég, sem nú er orðinn ófær til allrar vinnu vegna heilsulasleika og elli, sem hefi fjölskyldu fram að færa, varð fyrir því óhappi að missa eina hjálpargripinn okkar, þá hafa þessar heiðurs persónur rétt mér hjálparhönd: Mr. og Mrs J. S. Isfjord $2, hr. verzl- unarm. Þorsteinn Þorkelsson, Ross Ave., $1, Sigurbjörg Helgadóttir yfir- setukona $1, Olson bræður, Elgin Ave. $2. Enn fremur hafa 3 heiðurskonur gefið okkur sín 25 centin hver. — Þetta er af undirrituðum með alúðarfylsta þakklæti viðurkent. G. Sveinsson. THE CRITERION. Beztv vín og vindlar. Stærsttog bezta Billiard Hall í bænum. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, ei gandi. OLI SIMONSON MÆLIB MEÐ SÍNU NÝ.JA StanflinaYian Hotel. 718 tlniii 8tr. Fæði $1.00 á dag. Braud! Brauð af öllum tegundum og úr bezta efni, flutt ókeypis að hvers manns dyrum. Það er alkunnugt, að brauð vor eru hin ágætustu, hvað efni og bök- un snertir, og það er einmitt þetta, sem hefir komið brauðverzlun vorri á það háa stig sem hún er á. Biðjið keyrslumenn vora að koma við í húsum yðar. Það borgar sig ekki fyrir yður að baka heima, því vér keyr- um tilyðar 80 liraud fyrir einn dollar. W. J. B0YD. Ef þið viljið fá góð og ódýr — VINFONG — Þá kaupið þau að <»ííO JTIain Str. Besta Onturio berjavín á $1.25 gallónan Allar mögulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis- munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Go. Corner Main og Logan St. Þórður Jónsson, 890 Illain Str. Beint á móti rústunum af Manitoba. Hotelinu. FoodMne Restaurant Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur ‘‘Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. liennon & Hebb, Eigendur. Windsor Ilotel 655 og 657 .llain 8t. WINMpEG. Fæði og húsnæði $1.00 á dag eða $4.00 um vikuna. Borgist fyrirfram.^ ÖU heimilisþægindi. Beztu vín og vindlar W. R. Burton, —Eigandi.— ####*##########*#########§ # # # # # # # # # # # # # # # # Hvitast 0g bezt -ER- Ogilvie’s Miel. Ekkert betra jezt. # # # # # # # # # # # # # # # # ########################*# WELLAND VALE BICYCLES Eru beztu hjol sem buin eru til i Canada. KEÐJULAUSIR, PERFCT, GrARDEN CITY, DOMINION. og yfir. Áður en þér kaupið reiðhjól & sumrinu ’99, þá gerið svo vel að líta á hjólin okkar. Þau hafa allra nýustu “Twin Roller” keðju, “Internal Expanders”, færanleg handföng, “Crank hangers”-ístöð í einu stykki og sjálf-ábornings ása. Eftir að hafa skoðað hjólin okkar nákvæmlega. munuð þið sannfærast mn að við erum á undan öðrum hvað snertir til- búning reiðhjóla í öllu Canadaríki. Umboðsmenn í Winnipeg TURNBULL & MACMANU5, Umboðsmaður í Vestur-Canada ffiO HlcBeriiiott Ave. Walter Jackson, P. O. Box 715 Winnipeg. THE WELLAND VALE MANUF. CO. St. Catberines. Ont. McCLARY’S FAMOUS PRAIRIE- Þetta er sú bezta eldastó í landinu, hún bakar Pyramid af brauðum með jafnlitlum eldlvið og aðrar stór baka að eins fáein brauð. Hefir sérstök þæg indisvo sem hitamæli í bökunarhólfinu er sýnir hitann áreiðanlega, bökunar- ofn úrstáli með fóðruðu eldgrjóti, bakar með þriðjungi minni eldivið en nokk- ur önnur stó. Hreint loft gengur um ofninn og gerir brauðin holl og Ijúfeng. aupið McClary’s eldstó ef þér viljið beztu stá. Ef kaupmaður yðar hefir hana ekki þá'ritið oss. The MeClary Mfg. Co. WTNNTPEG. MAN. ■ IUI|MUI» UIUJUICS IROQUOIS CYCLE WORKS FAiLED Ír.ífcWíybUVÍ-“-nd,reh*Ve bo,,*ht tho ^nuroplant at a forced íldos fí!,* » ? °n he d° *r* 'íith ÍÍ we *oi 400 Mo^«‘ 3 Iroquois Bb cycles, nnished atul complete, MfldG to <toll caíi t., bu,in*“ we I‘»v« concluded to sell tliese 400 at jú«t what 1 BriruírkViííV1#Æ‘í.*.Mr.elou. olfer „f » Model 8 IROQUOIS BiCYCLE^t $16.76 whlle they last. Tlio wheels aru stnctl y up-to-datc, Dnious every where for beauty and roodquality DESCRIPT0N Model 3 ,B to° wel1 knowD to need ( u touni r I UIW a deUiled description. Shelby 154 in. seitmleu -- — -------------------r nitung.nnproved two-piece crank, detachable sprockcta, arrh crown ___ bar,. huhg an<t h&nger, in. drop, finest nickeland enamcl • colo*e* _________________co*c,h Rr**n; °*nU fr»n"‘*. 22. 24 and 26 ín„ Udiot’ 22 In.; bett ''Record " *u>rku' orun rfilr’lstK Wlíf, dh‘íh'*r*d* '•<ln'l'pen4 thronghont. Our Wrltten Suarnntee with tvtrr hicvcln SEND ONE DOLLAR f *6',nt * Bn»ruitce f.rch.rve,one wtyi .iHtcwhcthrr Iwlit.' or rtnu' ooloÁóo .nhT„«7Í .:"L -“ULL"n heiirht of frune wtnlcl, ,nd w. will ihip C. O. D. f. rthc b.lancr (»16.75 .nd tr. r-.'íh.I. , WE HAVE BICYCLES tóSílíiriv. sssíjssí ^bio^rJ“Lrn“Vibíí.7p^o.Tt'.o;.‘‘^c“d. ssæi - ■K2 aj the greateat KxcIuhIvo Hloyolo IIouno in the world and are perfectly reliable: we refer to anv hank - evo.rywher« Chieago, to any express company and to our customers everywhere. t 1 ™ or businewKouse m f Y' f* MEAD OYCLE CO., Chicago, ill. tkU aud Iroquo,. UúycU. at $16.76 ar. tcO'uUr/ulbarya.nc.-Hda" ' rt. Mead CycU Co. are abaolutely reliable a 108 Drake Standish. Drake Standish. 109 112 Standish Drake. Drake Standish. 105 virtust ekki hafa neitt á móti því að ég kæmist hingað”, svaraði ég. ‘‘Ó, égóttast hið versta”, mælti gamla kon- an. “Þetta sýnilega afskiftaleysi boðar ein- ^verjar nýjar ofsóknir og hörmungar. Við er- ritn urnkringd af heilli hersveit. I guðs bænum kerið það fyrir mín orð og Inezar að flýja þegar ^ður en það er um seinan. Þér getið hvort sem ®r ekki orðið okkur að neinu liði”. ‘‘En ég ætla að taka ykkur öll um borð í skemtiski{ ið mitt og svo höldum við tafarlaust ^eimleiðis til New York”, svaraði ég. “Við sbulum fara undir eins og yfirgefa þetta ógæfu- sama land”. ‘*Ó, ef við að eins gætum það”, mælti Inez °K stundi við. Hér voru góð ráð dýr, og var ég i hinum *riesta vanda staddur. Ég settist niður og vafði nriez örmum minum. Áuminginn, ég fann svo Vel hvernig hjarta hennar barðist, og hún skalf °E titraði. Hún var föl og horuð og kinnfiska- 8°kin, en samt skínandi fögur og elskuleg. Hún aRði hendina ástúðlega í lófa minn, og sátum þannig þegjandi litla stand. Alt í einu hes'rðum við fótatak og skarkala <,iðr> í húsinu. (| ”Ó, guð varðveiti okkur !" sagði Inez. harna kemur foringinn aftur”. . Eg hafði stungið skammhyssunni í vasa ^jriri iitn leið og ég steig af skipi, og þreifaði ég jkteitir henni í vasa mínum. Eg ásetti mér að a Þá vita, að þeir ættu nú að mæta ð'Vnm en varnarlausum konum og sjúklingi, ef þeir dirfð- ust að hafa í frammi nokkrar svívirðingar. “Senor”, hvíslaði gamla konan, “viljið þér ekki fela yður ? Þér getið stokkið út um glugg- ann og komist í burtu'. “Nei, aldrei!” svaraði ég. “Ég bíð hér á- tekta. Ef þeir taka ykkur, þá verða þeir að taka mig líka. En óttist ekki. Þeir munu ekki dirfast að leggja hendur á þegn Bandaríkjanna”. Um leið og ég siepti orðinu kom spánskur yfirmaður inn í herbergið. Hann var hinn ill- mannlegasti að öllu útliti og yfirbragði, bólginn og blár í framan af drykkjuskap og ólifnaði. Á eftir honum komu allmargir hermenn. Þeir gengu inn i mitt herbergið og stað- næmdust þar og hvíldust á vopnum sínum. Ég var þegar viss um að þessi foringi var hinn sami sem hafði ofsótt Inez, því strax oghún sá hann, hjúfraði hún sig nær mér skjálfandi af hræðslu. “Já, náttúrlega”, mælti þessi skálkur og leit til min fyrirlitlega, er hann sá að ég hélt utan um mittið á Inez. Svo breyttist svipur hans í djöfullegt hatur, og starði hann á mig og rang- hvolfdi blóðstorknum glyrnunum. “Ég hið forláts. Senor”, mælti hann eftir litla þögn. “Ég hefði átt að gera aðvart um komu mína. Og þér?” Um leið og hann mælti þetta tók hann minn isbók upp úr vasa sínum og blaðaði í henni. “Ég hefi ánægju af að kynnast yður. Senor Standish, þér eruð eigandi að skemtiskipinu Nomad”, “.T1', nafn mitt e: Stand'sli”, s'-araði ég. É: sig nær Inez og lék djöfullegt flagarabros um varir hans. Senora Duany rak upp voðalegt hljóð, því hjartahennar lá við að springa af sorg og ótta. “Ég get aukið dálítið við ánægju þína, gamla kona”, mælti, fanturinn um leið og he.nn leit til Sdnora Daany. “Við erum nýbún- ir að handtaka son þinn, og verður hann eflaust skotinn á morgun”. “Ó, Carlos ! Sonur minn Carlos !” hrópaði hún í dauðans angist. "Já, Carlos þinn”, hélt hann áfram. “Hann er spæjari og svikari. Við gefum honum nokkr- ar kúlur að launum”. Þetta var meira en hið veika móðurhjarta hennar gæti þolað. Hún sem þegar var nær þvi máttfarin af hungri, sorgmædd af því að verða að horfa upp á mann sinn deyjandi af skorti og kvölum — hann sem hafði verndað þær og varðveitt á meðan honum entust kraftar til, —og dóttir hennar um það bil að lenda í hendur pessa svívirðilega dóna, — alt þetta var meira tn líkaraa og sálarþróttur hennar gæti staðist. Og svo þessi síðasta árétting, að sonur hennar Ca.rlos, sem hún unni heitast og bezt, hefði verið handtekinn og yrði skotinn á morgun. Það var þetta, sem sleit í sundur hinn veika lífsþráð. Hún féll niður á gólfið og rann blóð fram úr henni um leið. “0, móðir mín ! móðir mín !” hrópaði Inez og fleygði sér niður ágólfið við hlið hennar. Hermennirnir skældu sig háðslega E emn einnsti þeirra virtist finna t:lhinn» u:n ineðaumkunar. hafa tekið það altsaman. Það sem þeir ekki gátu notað undireins, það eyðilögðu þeir.” Ég gekk um gólf þegjandi og var að reyna að ráða fram úr hvað gera skyldi, Senor Duany var of aðfram kominn til þess að vita að ég var þar staddur. Kona hans kraup nú á gólfinu, eins og Inez gerði þegar ég kom fyrst inn, og baðst fyrir í lágum róm. Ef til vill var hún að þakka skaparanum fyrir það sem hún hélt vera svar upp á fyrri bænir sínar. Ég held að hún hafi skoðað komu mína eins og roða fyrir bjart- ari degi. En veslingurinn ! Hún vissi ekki hvað framtíðin fól í skauti sínu. ‘‘En elsku Inez mín”, mælti ég; er ég hafði hugsað mig um nokkra stund. “Hvað getur vakað fyrir þeim með þessum ofsóknum ? Hvað hafið þið gert til þess að reita þá svo til reiði, að þeir hafa slept öllum mann- legum tilfinningum og orðið að óarga dýrum? Hvar er Charles ? Hefir hann fallið á vígvellin- um ?” ‘ ‘Charles er með Gomez”, svaraði hún. Það varð þögn. Ég skildi það, að hún ætl- aði sér ekki að svara fyrri spurningu miuni. “Inez”. mælti ég enn á ný, “gerðu mér grein fyrir hvernig á þvi stendur að ég hitti ykkur í þessum kringumstæðum. Hvernig stendur á því að Spánverjarnir eru að svelta ykkur í hel ? Hvað getið þið hafa gert til þess að þvíhkri heift sé beitt við ykkur”. Við þessi orð min brast Inez aftur í grát, ?nu sárari enáður. Hún fékk svo mikinn ekka, að henni var ómö^ulegt að svara ir ér.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.