Heimskringla - 28.09.1899, Blaðsíða 4

Heimskringla - 28.09.1899, Blaðsíða 4
HEIESKRINGLA, 28. SEPT 1899. Winnipeg>. B. L. Baldwinson kom heim úr Nýja íslands-ferð sinni á laugardag- inn var. Vér viljum benda fólki á aug- lýsinguna í þessu blaði um samkomu áForesters Hall, undir forstöðu kv. félagsins “Gleym mér ei”. Það má eílaust búast við góðri skemtun þar Svo eru ókeypis veitingar og dans á eftir, alt fyrir ein 25 cents. Þeir sem lofað hafa dráttum þeim sem eru að starfa að hluta- veltu þeirri, sem stúkan Hekla ætlar að halda um miðjan næsta mánuð, eru vinsamlega beðnir að afhenda drættina, annaðhvort á næsta stúku fundi, eða að númer 631 Elgin Ave sem fvrst. Tveir drengir voru nýlega sekt- ala bæjarins. Foreldrar drengsins eru þau herra Skúli Jóbannsson og kona hans. Drengurinn mun heita Jóhann Aifred. Þess væri óskandi að hann yrði jafn góður aftur. A sunnudaginn kemur, þann 1. Okt. næstk., verður safnaðarfundur meðal Unitara í samkomuhúsi þeirra á horninu á Pacific Ave. og Nena St. Ýms málefni, sem aldrei hafa verið á dagskrá fyr, verða tekin til umræðu. Allir sem hlyntir eru mál- efni Únitara^ hvort þeir eru í söfn- uðinum eða ekki, eru beðnir að vera viðstaddir. Fundurinn byrjar kl. 7 að kvöldinu. Gunnar Sveinsson. Lilteralar útnefna mann í dag til að sækja um þingsæti fyrir Kil- donan og St. Andrews kjördæmið. Þeir hef'ðu átt að spara sér þetta ó- mak, því að Dr. Grain í Selkirk, umsækjandi fyrir Conservatíva, er aðir í lögregluréttinum uin $10 hvor! sjálfsagðm að vinna kjördæmið. 1 Þetta er viðurkent i Selkirk, jafnt Herra Baldvin Kristjánsson frá Grafton, N. D., kom hingað á föstu- daginn var með fjöiskyldu sína. Er hann á leið vestur að Winnipegooses til að taka þar land, en skilur fjöl- skyldu sína eftir hér í bænum fyrst um sinn. Baldvin segir að 3 fjöl- skyldur séu væntanlegar þaðan að sunnan snemma í næsta mánuði, og að þær ætli að setjast að þar vestra. —Uppskera segir hann að hafi orðið í meðallagi —18—20 bush. af hveiti af ekrunni, en hefði orðið ágæt, ef haglstormar hefðu ekki eyðilagt all- mikið af ökrum þar í Júlí síðastl. Munið eftir samkomu ungu stúlknanna á North West Hall á fimtudaginn I nœstu viku. Pro- gramið er langt ég mjög vel til þess vandað. **********#m*#*mmm*0#mm*#» Til nýlendumanna og allra annara. Kaupendum vorum í Norður- Dakotavil ujm vér benda á myndar- (gaugl. íþessu blaði frá Mr. Hol- brook f Cavalier. Það mun enginn sjá eftir því, sem verzlar við hann. fyrir að brjóta rúður í gluggum. — íslenzkir piltar ættu að varast að lenda í vanda út af þess háttar til- verknaði, og foreldrar ættu að taka þeim vara fyrir að kasta steiuum eða öðrum hörðum efnum í hús og glagga. Eiríkur Hallson, frá Maryhill P. O., Man., kom hingað til bæjar- ins á mánudaginn var. Hann býst við að dvelja hér í bænum um 3 vikna tíma. Segir hann góða líðan úr sinni bygð. Grasvöxtur var þar ágætur í sumar og hafa bændur heyj að vel, þrátt fyrir óþurkana sem gengu þar í Agúst. Hraðskeyti frá Ottawa segir, að það sé í orði að almennar ríkiskosn ingar verði látnar fara fram í Janú ar næstkomandi, og að ekki mun annað þing haldið fyr en eftir kosn ingar. Þessi ályktun stjórnarinnar um að skella kosningunum á í vetur er gerð af ótta fyrir frekari upp ljóstri um misgjörðir flokksins næsta þingi. 22. þ. n. dó ekkjan Húnbjörg Guðmundsdóttir, sem átti heima West Selkirk, en hafði verið upp á síðkastið hér í bænum hjá syni sín um, hr, Teiti Sigurðssyni, sem býr á Notre Dame nast hér í bænum. Ilún var jarðsett á laugarplaginn var Hún var 7i árs að aldri,ættuð úr Stranda sýslu. Mr. Frank Morris, póstþjónn hér í bænum, sem fór til Yukon- landsins í vor með tengdabróður sín- um Haraldi Olson, kom aftur hingað til bæjarins i síðUstu viku. Ekki höfum vér séð Morris enn þá, en fréttum að hann láti ekki illa af landkostum þar vestra. Mr. Olson hefir þar stöðuga atvinnu og verður þar fyrst um sinn. Á föstudaginn var, sló hestur dreng í Fort Rouge. Höggið var svo hart að það braut enni drengs- ins. Læknis var óðar vitjað og gaf hann litlar vonir að drengurinn lifi. Drengurinn var strax fluttur á spít- af Liberölum sem Conservatívum. Grain er maður gáfaður og vinsæll og vel hæfur í þingmannsstöðu. Borgið Heimskringlu. Heimskringld á að borgast fyrir- fram og hafa margir at kaupendum hennar uppfylt þá skilmála með heiðri og sóma. En þó eru æði marg- ir kaupendur fjær og nær sem hafa gleymt þessu. Vér viljum nú biðja alla þá er skulda oss fyrir blaðið, að borga það tafarlaust. Mjög drengi lega gert af þeim, ef þeir geta, að senda oss einuig um leið andvirði næsta árgangs, sem byrjar með 1. Október næstkemandi. Bæjarstjórnin samþykti á síð- asta fundi að lækka verð á bæjar- vatni í hús bæjarins, um 25 prc. Enn fremur var samþykt að kaupa landspildu fyrir heymarkað bæjar- ins fyrir $12,500. Sömuleiðis sam- þykti bæjarráðið að verja $75,000 til að kaupa og leggja vatnspípur frá aðalpípum strætanna inn að hús- um þeirra, sem taka framvegis vatn hjá bænum. Enn fremur var talað um að taka peningalán til þess að stofna opinbera bókahlöðu fyrir bæ- inn. En ekkert var gert í því máli. Nú er bezta tækifæri fyrir ykk ur að fá nauðsynjar ykkar til vetr arins hjá mér, Eg sel kaffi, sykur, sápu m. fl. fyrir miklu lægra verð en þið fáið annarstaðar. Alt móti peningum út í hönd, og steinolíu fyrir 25—30 cents gall. Munið sjálfra ykkar vegna, að sjá mig og spyrja eftir prísum, áður en þið kaupið vörur ykkar miklu dýrar, en þið getið fengið þær hjá mér. Vinsamlegast. Th. Goodman, 539 Ellls Ave. AVcst. Mr. W. White, yfirumsjónar- maður C. P. R. félagsins hér í Mani- toba, lætur þess getið í Free Press, Mr. W. W. Buchanan frá Ham- ilton, Ont., ætlar að halda fyrstu af mörgum ræðum, sem h ildnar verða hér í Winnipeg, í leikhúsinu Winni- peg, að kveldi 12. Október næstk. Hjálparfólk hans verður Miss Edith Wilson og Mr. H. 0. Day. Þau eru bæði talin í fremstu röð söngfólks ins í þessu fylki, Ræðuinar verða að járnbrautarfélagið ætli að útbúal skemtandi og fræðandi og vel þess skemtistað nálægt Gimli, svo að fólk héðan úr Winnipeg geflst kostur á að fara þangað á sumrum. Það má búast við að félagið reisi þar gisti hús ásamt með fleiru, og þykir oss trúlegt að það verði á Willow-tang anum. Mr. White álítur að félagið muni bvggja brautina að Gimli á næsta vori. verðar að allir bindindismenn og aðrir vinir þessa málefnis sæki þær samkomur. Eins og lesendur sjá á auglý6- ingu á öðrum stað hér í blaðinu, hef ir hr. Barði Skúlason gengið í félag með öðrum ungum og efnileguin lögfræðingi, að nafni A. E. Coger. Félagsnafn þeirra er: Skúlason & Coger. Þeir félagar hafa 2 lögfræð- isskrifstofur, aðra í Grand Forks, lar sem Barði hefir heimili, og hina í Bathgate, N. D, Félagi Barða er eins og hann sjáifurj ungur, gáfaður og útskrifaður frá ríkishúskólanum með beztu einkunn. í lögum heflr hann fengið L. L. D. stigið, og var langt á undan 14 keppinautum sín um, sem þar gengu undir próf Það má búast við að þessir ungu lögmenn fái nóg að starfa, þar sem þeir hafa nú svo mikið um sig. Barði befir jafnan haft næga og sí- vaxandi atvinnu í Grand Forks síð- an hann tók að stunda þar lög. Þeir félagar vændum. MINNEOTA. MINN., 20. ÁGÚST ’99. (Frá fréttarita Hkr.). Tíðarfarið hefir frá þvíégskrif- aði siðast verið hið ákjósanlegasta. Kórnþresking stendur hér nú sem hæst. Hveitiuppskera í meðallagi. 12 til 15 bush. af ekru. Hafrar og bygg með bezta móti; mais meiri en í meðal- lagi. Burtflutningur. Þessir eru nýbún- ir að selja eignir sínar hér í Minneota: Albert Jónsson, frá Breiðumýri, og Sigurgarður S. Austmann, og eru svo á förum vestur á Kyrrahafsströnd. Eyj ólfur Nikulásson keypti af S. S. A., en Kristján Vopnfjörð af A. J. G. St. Sigurðsson frá Ljósavatni er nú formaður fyrir annari viðarverzlun inni hér .‘í Minneota. — Þóroddur S Austmann seldi Þorvaldi B. Gíslasyn hús sitt hér í bænum, en keypti sér svo land 40 ekrur að stærð hér vestan við bæinn, er búinn að byggja þar hús og flytur þangað innan skams. Dáinn er Friðgeir J. Bárdal; lenti sláttuvél og beið bana af. # # # # # # # JÉk. # Hfc ■We # DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “Ib'reyðir eins og kampavín.” Canadiska # # Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Pilsener Lager=öl. Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum. # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # .. -“-- í^‘ý drvkkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- aðn- til neyzlu i heimahusum. - 3 dúsin flöskur fyrir $2.00 Fæst # hjá ollum vin eða ölsölum eða með því að panta það beint frá REDWOQD BREWERY. EDWARD L DIÍEWRY- Iflannfactnrer A Iniporter, WlAA'lPEt} # # # # # # # Slcu/ason & Coger, ---Lögmenn----- Skrifstofur í- ■■ f>ran«l Forks og Katligate, Nortli Ðakota. s Dánarfregn. W. W. Buchanan. Nefnd sú sem stendur fyrir bindindismálaræðum, sem haidast eig-a víðsvegar í Canada, heflr gert alt sem í hennar valdi stendur til að gera bindindisræðu samkomu þá sem Mr. Buchanan heldur hér í Win- nipegþann 12. Október næ3tkom- andi, að öllu leyti hinar beztn, bæði eiga eflaust fagra framtíð í J frá bókmentalegu og sönglegu sjón- Rfgrmi 19. þ. m. andaðist á heimili sínu hér í bænum Jóhann Jóhannsson, fædd ur og uppalinn í Vopnafirði. Jóhann sál. var nær 60 ára að aldri. Hann var maður verklaginn, lagði gjörva hönd á altsem hann snerti. En mestan hluta æfinnar stríddi hanu við heilsuleysi, er dróg úr líkamskröftunum, og var því eins og sálin bæri líkamann ofurliða. Jóhann sál. var í minni þjónustu mörg ár og mundi hafa verið þann dag í dag ef heilsa hans hefði leyft. Dygg ari þénara hefi ég aldrei þekt. Mér koma í hug or? Haraldar konungs er hann mælti yfir Úlfljóti stallara : “Hér liggur sá dyggasti og drottinhollasti. Þessi orð mega með sanni heimfærast upp á Jóhann sáluga. Hann lá að kalla mátti rúmfastur síðan um síðustu jól. Kona hans, sem af veikum burðum hefir annast hann alla þessa löngu legu, hefir hluttekning og velvild allra sem til þeirra þektu. — Jarðarförin fór fram í dag frá íslenzku kyrkjunni. G. A. DALMANN. Minneoia, Minn., 20. Sept. ’99. kemti= amkoma verður haldin í FORESTERS HALL, (corner Alexander & Main St.) Föstudaginn 29. þ.m. Klukkan 8 síðdegis. Programme: 1. Samspil. 2. Taia : Séra H. Pétursson. 3. Solo : Miss M. Deildal. 4. Ræða : Séra R. Marteinsson. 5. Solo : Jón Jónasson. 6. Ræða eða upplestur : M. Paulson 7. Solo : Dr. Ó. Stephensen. 8. Duet: Miss og Mrs. J. Deildal. 9. Solo: S. Anderson. 10. 8amspil. Ágætar veitingar. Dans á eftir. I nngangiir aöe. H. IV. A. Chambre, landsölu- og eldsábyrgðar- umboðsmaður 373 Main St., Winnipeg. Mjög ódýrar bæjarlóðir á Sherbrook St. 50+]32fet. Verð að eins $200. Peningar lánaðir móti veði í bæjarlóð- um og bújörðum. Lán sem veitn eru á hús í smíðum eru borguð út smátt, eft- ir því sem meira er unnið að smíðinu. lldsábyigð. Hús til leigu Wm. Noble,. QLENBORO. Það sein eftir er af þessum mánuði og næsta mánuð, seljum við öll okkar “prints’ ’með nið- ursettu verði. Mikið af tau og lérefta afgöngum fyrir minna en innkaups- verð. Allar sumarvör- urnar verða að seljast svo við getum komið fyr- ir haustvörunum, sem nú eru í búðinni. Munið eítir að her er búðin þar sem þið fáið beztar vör- ur fyrir minsta peninga. Fatnaður og skótau sem er hæfilegt fyrir upp- skeruvinmma, fæst hér með mjög lágu verði. Hœðsta verð borgað fy.rir ull, sm.jör og egg—smjör 12 l/2c! egg 15c. Wm. Noble, Qlenboro, Han. Tjaldbúðin III. Jónatan.—Fjallkonan— Vestur- Íslendingor—Miss Canada. Verð 25 cents. DR. J. J. WHITE, Taonlæknir, dregur og gerir við tennur eftir nýjustu aðferð ár als sársauka, og ábyrgist alt verk þóknanlega af hendi leyst. Hornið á Main og Market St. Winnipeg. Fork, 0.15. Innkomið frá útsölumönnum, auk þess sem áður hefir verið auglýst: Þ. Þorvaldson, Mary Hill, $2.15 ; A, Magnússou. Hallson, $2.50 ; J. B.. Skaptason, Hnausa, $L,00; J. Vigfússon Icel. River, 0.70; B. Jónsson, Church- bridge, $2.00 ; H. Bjarnason, Spanish 122 Drake Standish. híjóð hennar og kveinstafi, og fór hann þegar í burt með hana. Svo var enn annar fangi leiddur fram. F.n ég tók ekki eftir hvað hann var kærður fyrir. Ég var orðinn veikur af þessum hryllilegu aðförum. Ef þetta var sýnishorn af því, hvernig Spán- verjar fóru með fanga sína, hveis mundi þá mín fagra Inez mega vænta. Og Edna systir mín. Skyldi hún vera óhult um borð í Nomad, þangað til ég gæti fengið mig lausann og komist til hennar ? Eg bar að vísu fult traust til Wilkins og manna minna, og vissi að þeir mundu verja hana meðsínu eigin lífi. ef hún yrði ekki nörruð í burtu af skipinu með lyg- um og svikum. En ég vissi að Wilkins var gjálfur iaus við alla hrekki. Hann var sjómaður, trúfastur og hugrakkur, og hafði aldrei runnið af hólmi, þótt ofurefli væri að mæta. En hann var enginn maður til að mæta Spánverjum i hrekkjum og svikum. En Svo var Godtchorkna. Ég hefi alt, af á- htið Rússa einhverja hina meistaralegustu bragðarefl. Þeir eru yflr höfuð snarráðir og fijót- ir að hugsa fram úr vandræðum. Og ég treysti því fyllilega, að Godtchorkna mundi bera skjöld fyrir Ednu, ef á þyrfti að halda í fjarveru mÍDni. Að hinu leytinu var nú Inez algerlega á valdi þessara tiltinningalausu þorpara. Bróðir hennar hafði geDgið f lið roeð uppreistarmönn- um og barist á móti Spánverjum oe faðir hennar hafði verið alþektur að þvi, að vera mjög vin- veittur uppreistarmönnum. Ég vissi veJ, að alt Drake Standish. 127 ingí, sem kom inn, virtist hafa völd og makt við dómarann. Hann horfði á okkur báða. Þekkir þú hann, Senor ?” “Já, ég þekki hann, og það heflr eflaust ver- ið samkvæmt skipunum hans að ég var tskinn fangi”. Hann er kafteinn í sjóher Spánverja ogheit- ir Rafael Arteaga. Það er ekki langt síðan að ég og vinur minn einn komum í veg fyrir það, að honum tækist að koma fram þrælmannlegu morði, er hann hafðiíhuga. Svo er hann og meðlimur í dálítiili spanskri fantaklíku, sem af vissum ástæðum vildu gjarnan sjá mig feigann. Ef að þessum fundi okkar hefði borið saman heima á Spáni, þá hefði mér ekki dottið í hug að sleppa lifandi úr greipum hans; en svona ná- lægt Bandarikjunum þora þeir tæplega að myrða mig". “Senor”, mælti Carlos alvarlega. “Þessir menn hika sér ekki við neinu til að svala heift sinni og hefndargirni”. Ég fann það með sjálfum mér að hann hefði satt að mæla. Við eyddum svo því sem eftir var af degin- um í að tala saman um það, hvað fyrir okkur sjálfum mundi liggja.hvort Inez og Edna mundu vera óhultar, og hvort ekki mundi eitthvað koma fyrir sem iosaði okkur úr klóm þessara fjandraanna okkar. Við sáura engan mann renia hermann einn, sem færði okkur mat seint uin kvöldið. Þessi inatur var mikið betri heldur en sá sem mér var 126 Drake Standish. frelsi okkar gegn ofbeldi kúgunar”, svaraði hann stillilega. “En þú! Hvernig stendur á því, að þú, Amerikumaður, ert í þessar kröggur kominn hér?” • Ég var tekinn fangi í húsi föður þíns”. Ó, ern þá faðir minn og móðir min og mín elskulega systir Inez öll í fangelsi ?” “Nei’, syaraði óg seinlega; ég átti bágt með að segja honum sorgarfréttirnar. “Nei, bezti vinur minn. Þau eru ekki öll í fangelsi. Hinn líknandi engill dauðans frelsaði föður þinn og móður, áður en mörðvörgum þessum tókst að leggja hendur á þau”. Ég hafði ekki brjóst til að segja honum, að þau hefðu verið svelt í hel. Hann hneigði höfuðið á bringu og grét hljóð lega. “Ó, það var að líkindum bezt að svo fór”, mælti hann eftir litia þögn. “Fyrst þau eru dáin. þá finna þau ekki lengur til. Hér á eyj- unui verða allir að þola meiri og minni kvalir, sem eru vinveittir okkur uppreistarmönnum. En Inez. Þeir hafa handtekið hana”. "Já, iDez er í fangelsi. En ég veit ekki hvert þeir hafa flutt hana. Þeir tóku mig hing- að og fleygðu mér í koldimma gryfju. Þeir tóku mig þaðan og fóru með mig inn í þennan réttar- sal, þ»r sem við hittumst”. “Ég skil ekki, Senor”, mælti hann, “hvers- vegna þeir luku ekki við að dæraa mig. Það er ekkí vani þeirra að haf» mikiar seremoníur, er þeir ná í stríðsfanga. Ég bjóst við að verða liðið lík eftirsvo sem 2—3 mínútur. Þessi for Drake Standish. 123 þetta hafði æst hatur þeirra, og óttaðist ég nú að Inez mundi verða látin gjalda þess grimm- lega. Eg hrókk alt í einu upp frá þessum hugleið- íngum, er ég heyrði kailað upp : Carlos Duany, leynispæjari uppreistar- raanna”. Þetta var bróðir Inezar, hugrakkur ungling- ur og hinn mannvænlegasti, sem fyrír skömmu siðan bfcfði lifað sæll og ánægður á hinum stóra og auðuga búgarði föður síns. Hann var nú að eins 17 ára að aldri og því yngri en Inez. Mér hafði æfinlega líkað vel við Carlos, og mintist ég iiú margra veiðifara, er hann h»fði vmist fylgt mér á fengsæl fiskimið, eða út á skóga til dýraveiða. Oft hló hann dátt að mérr er mér vildu til feilskot. eða þá að hann hrópaði húrra, svo að bergmálaði i klettunum, ef ég skaut eitthvert frækleika skot. Eu nú.* Nú stóð hann einbeittur og óskefldur framm- fyrir hatursmönnum sínum, sem þyrsti eftir blóði hans. Hann var klæddur í rifinn og ó- hreinan einkennisbúning uppreistarforingja; var hann orðinn mósvartur í framan af útiveru og rifinn og særður í andliti. “Carlos !” hrópaði ég. Hann hrökk við um leið og hann sneri sér á htrl og leit til mín.. Rétt sem snöggvast var hægt að sjá það á svip hans, að hann þekti mig. Svo sneri hann sér að dómaranum aftur, eins og okkert væri um að vera. Eg skyldi þegar hvers vegnahann lézt ekki

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.