Heimskringla - 23.11.1899, Page 1

Heimskringla - 23.11.1899, Page 1
Heimskrmgla. XIV. ÁR Almennur fundur verður haldinn í Winnipeg leikhúsinu á Notre Dame Ave., til stuðnings Mr. A. J. Andrews, Næstkom. Laugardagskvöld Tölumenn verða : A. J. Andrews, W. W. Buchanan og ýmsir fleiri. WINNIPEG, MANITOBA 23. NÓYEMBER 1899. N R. 7 Misskilningur. Það eru margir kjósendur hér í landi sem hafa þá skoðun á atkvæða- greiðslu við kosningar, að það sé að- allega í þágu þeirra manna sem sækja um þingsetu, að atkvæðin eru greidd. Þeir ganga þegjandi og í mörgum tilfellum algerlega hugsunariaust fram hjá því atriði, sem þó hefir alla þýðingu í þessu máli,—það, að undir stjórnarfyrirkomulagi þessa lands, eins og allra aunara landa sem hafa þingbundna stjórn, þá er hvert kjör- dæmi að lögum skyldugt til þess að kjósa fulltrúa á þing. Er þetta gert til þess að vernda hagsmuni hvers eins kjördæmis gagnvart öðrum kjör- dæmum landsins, með því að hafa þannig málsvara eða fulitrúa á þingi sem heri fram kröfur síns kjördæmis og líti eftir hagsmunum þess og rétt- indum. Á þennan hátt er hverju kjördæmi veitt málfrelsi og atkvæði í landsmálum. Það er því auðsætt, að atkvæða- greiðslan er lagaleg þegnskylda gerð í þágu kjósendanna sjálfra, í hverju einu kjördæmi. Hugmyndin sem liggur til grundvallar fyrir kosning- unum er sú, að staðan eigi að sækja um manninn, en ekki maðurinn um stöðuna. Þess vegna er það mis- skilningur af kjósendum, að það sé sérstakur greiði ger umsækjandan- um, að greiða honum atkvæði. Og þó eru fjölda margir sem þannig hugsa, og álíta að þetta sé svo mikils virði fyrir þingmannsefnið, að hon- um beri eins og sjálfsögð skj’lda að borga fyrir atkvæðin. Með öðrum orðum, að honum beri að borga mönn- um til að gegna sinni helgustu þegn- skyldu,—að hann ætti að kaupa það af kjósendum, að fá að vinna að sam- eiginlegum hag þeirra á þingi. Eng- in hugsun er jafn fjarstæð hinu rétta 0g skaðvænleg, eins og þessi um kaup og sölu á atkvæðum. Hún er eiturnaðra, sem eitrar og spillir hverri einustu taug á þjóðlíkamanum. Það má nokkurnvegin ganga að þvl sem gefnu, að sá maður sem leggur sig niður við að kaupa sig inn áþing, muni ekki horfa í það, að seija bags ®uni kjósenda sinna þegar þangað er komið. Enda væri það í fullu samræmi við hugsanir kjósendanna, Það er að segja þeirra af þeim, sem gera sér atvinnu af því um kosning- ar ða selja atkv. sín sem verzlunar- vöru til hæstbjóðanda. Þeir ættu að hugleiða, að aðrir menn geta verið eins og þeir eru sjálfir, og að þeir sem verða að kaupa sig inn á þing, séu manna líklegastir til að hafa upp aftur á einhvern hátt kostnaðinn við atkvæðakaupin þegar á þing er kom- 'A Það hefir jafnan gengið svo í Conservaiive þingmannaefni í Winnipeg : Fyrir Suður-Winnipeg : Hon. Hugh y. Macdonald Fyrir Mið-Winnipeg : Mr. A. j■ Andrews Fyrir Norður-Winnipeg : W, Neilson, M.D. P'í Hon. Hngli John Hacdonaid. skemst talsvert. Gufubáturinn Strat- ton hafði farist í ísnum með mikið af bréfum og póstsendingum, og er það alt tapað gersamlega . J. J. McArth- ur, mælingamaður sambandsstjórnar- innar, hefir verið að gera vegabætur í Yukonhéraðinu í sumar og haust. Vegabætur hans eru fram með Yukon- ánni. og kveðst hann hafa höggvið um 100 mílur af braut. Yukon & White járnbrautarfélagið er einnig að gera vegabætur þar í landi 2 og eru þær nú komnar svo langt á veg að hægt er að komast viðstöðulaust fram bjá White Horse, Fifty M ile og Five finger-flúð- unum, og er það hinn mesti hagnaður fyrir aila vegfarendur. Japar hefir sent orð um að flýta fyrir herskipasmíðum sínnm og er bú- ist við að eitt af skipum þessum verði fullgert á nýári, og verður það eitt með stærstu og öflugustu herskipum heims- ins. Japan hefir nú stærstan herskipa- flota allra þjóða að undanteknu Eng landi, og er stöðugt að bæta við hahn. Ófriðarhorfur milli Itússa og Japana er svo miklar að ýmsir kaupmenn í Nin- chwang, Port Arthur og Che Foo hafa sent fjölskyldnr sínar til Shanghei og annara staða suður í landið, þar sem þær geta dvalið óhultar. þó ófriður dynji yfir landið. í þessu sambandi er þess getið, að Japanítar ætli að senda umboðsmann til Suður Afríku til að kynna sér hernaðarháttu og ástand Bú- anna og um leið til þess að fullvissa brezka herforingja þar um styrk Jap aníta ef á þurfi að halda. Er þetta þetta gert i tilefni af því að Japan bú ist við að þnrfa að njóta liðs hjá Bret- ef þeir lenda i stiíð við Rússa. Stefnuskrd Conservativa í Manitobafylki er svohljóðandi. 1. Fjárhagur fylkisins er í hræði- legu ólagi, Þess vegna er nauðsyn- legt að koma á þeini sparnaði i fram kvæmdarstjórninni, að tekjur og út- gjöld fylkisins komist í jafnvægi. 2. Launuðum ráðherrum skal fækkað. Þeir skulu vera þrír. En tveimur launalausum aukaráðgjöfum skal bætt við ráðanevtið sem með- ráðamönnum. 3. Laun þingmanna skulu færð niður í $400. 4. Hin núgildandi ranglátu kosn- ingalög skulu numin úr gildi, en sanngjörn lög sett í stað þeirra. Þau skulu bygð á þeirri frumreglu, er veiti hverjum “myndugum” borgara eitt atkvæði. 5. Lögum þeim, sem banna utan- ríkismönnum atvinnu í fylkinu, skal stranglega fylgt fram, 6. Innflutningur inn í'fylkið skal studdur á þann hátt, að það fái sinn hluta af æskilegum innflytjendum frá Evrópu, austurfylkjum Canadaog Bandarikjunum. En innflutningur miður æskilegra innflytjenda í stór- hópum frá Suður-Evrópu, er viðsjár- verður Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Wheaton hershöfðingi Bandamanna lenti Jvið Lingagen á Filipseyjunum 7. þ. m. með hersveit sína. Uppreistar- menn voru þar á ströndinni til að mæta Bandamönnum og skutu á þá. Banda- menn máttu betur og ráku eyjarskegga út í skóga. Frá Cape Nome koma þær fréttir, að námamenn þar ausi upp gulli svo undrum sæti, 5000 manna vinna þar á 35 mílna svæði fram með -jávar- ströndinni og vinna námalóðir; hafa sumir þeirra $5 á kiukkutímann á beztu lóðum, en á löknstu lóðunum fá þeir um $15 á dag að jafnaði. Á þessu svæði eru 65 mílur fram með strönd- inni fullar af þessum gullsandi og nær spilda þessi 6 mílur upp í land. Það er búist við ógna mannfjölda þangað að sumri. Þeir sem nú eru þar, ætla að hafast þar við yfir vetnrinn. En dýrt er aðlifa á svæði þessu. Þar er húsa- leiga $200 um mánuðinn fyrir dálítinn kofa. Kjöt er $5 pundið. Máltíð af eggjum eða svínslæri kostar $2; hey- stakkurinn $10, kol $80 tonnið. Það kostar $1 að láta raka sig og $,50 að fá hár sitt klipt. ið. heimi þessum, að stjórnmálamenn °S Þingfulltrúar hafa ekki staðið á mun hærri siðferðislegum grundvelli yflrleitt, heldur en kjósendurnir, og það er líklegt að svo verði framvegis. Það er og annað alvarlegt atriði í BQáli þessu, sem kjósendur virðast ánnaðtveggja ekki vita, eða þeir skeyta því engu. En það er, að ef Það kemst upp um einhvern þing- ttiann, að hann eða umboðsmenn hans *>afi keypt atkvæði, þá er sá maður dæmdnr frá þingsetu og lendir van- Vlfðan af því vanalega meira á þing- Daanninum sjálfum heldur en á kjós- endum, sem eiu þó æfinlega eins í sökinni, með því að gefa þeim kost á atkvæði sínu að eins með því móti að þeir fáí borgun fyrir það. Þennan misskilning á stöðu manna í borgaralegu félagi, þarf að uppræta. Kjósendurnir þurfa að vakna til með- vitundar um það, að atkvæði þeirra eigi ekki að vera verzlunarvara og geti ekki verið það. Atkvæða- greiðslan á að vera sýnilegur vottur hm sannfæring og vilja kjósendanna. á fyrst nær atkvæðagreiðslan sínum rétta tilgangi og með því eina móti getur almenningur ráðið lögum í landinu. Grand Trunk brautarfélagið hefir orðið að láta að kröfum manna sinua með kaupdjald fyrir þá sem renna gufulestum. Félagið óttaðist afl verk- manna félagsins og vildi komast hjá verkfalli. Er þetta sigur mikill fyrir verkamenn og sýnir [að þeir hafa ráð járnbrautarfélaga í þessu landi að miklu leyti í hedni sér þegar samtökin eru góð. Frétt úr bréfi frá Mr. Alson, íverzl- unarstjóraHudson Bay félágsins í Fort Churchill segir, að hópur Eski- móa, sem komið nefir norðan úr landi hafi orðið varir við 4 hvíta menn, sem hafi verið á dýraveiðum á íshafsströnd- inni þar nyrðra. Einn af Eskimóun- um sagði að bróðir sinn hefði séð mennina og nálægt þeim afarstórt hylki fult af byssum og öðrum hvítra manna gögnum. Segir hann að jEski- móar hafi orðið hræddir við skot þess- ara manna, og hafi því sótt að þeim og drepið 2 þeirra með örfum stnum, en hinir tveir hafi flúið og Eskimóar veitt þeim eftirför. Segir saga þeesi að þetta sé sennilegasta sagan, sem enn þá hefir komið um afdrif Andrée og fé- laga hans. Einn af yfirmönnum á herskipinu Nubia, sem flutti brezka hermenn til Suður Afriku, ritar blaðinu London Times og segir, að það hafi orðið að kasta í sjóinn 1600 pundum af skemdu kjöti, sem keypt rhafði verið frá New York í sumar er leið. Hefir þetta oll- að mikilli óánægju [á Englandi, og er þeim sem stóðu fyrir kaupunum kent um að hafa ekki skoðað matvælin bet- ur áður en þau voru borguð. Le Hung Chang, kínverski stjórn- málamaðurinn mikli segir Bandamenn ger i bezt í því að selja Fillpseyjarnar fyrir það sama sem þeir hafl borgað Spáni fyrir þær, og halda svo Leim við svo búið, eða að öðrum kosti að kaupa Agninaldo til að gefa upp landvarnir þar. Fellibylur mikill gekk yfir Japan í síðastl. mánuði, brotnuðu þar mörg hús og gufuskip .og seglskip mörg fórust Fólkslest fauk út af brú yfir eflu einni, og féll lestin niðnr í vatnið. Fimtíu manna biðu þar bana. East Elgin kjördæmið í Ontario er nú þingmannslaust, Sá sem þar var kosinn, O. A. Broior, Liberal, komst í sætið með svikum og mútugjöfum eins og aðrir Liberalar þar eystra. Nú er hann dæmdur úr sætinu og á þang- að ekki afturkvæmt. Doininion-þingið á að sögn að koma saman í Janúar næstkomandi, í stað þess að [hafa þá kosningar, eins og hugsað hafði verið að gera. Er þessi stefnubreyting gerð vegna almennrar óánægju um alt rikið við framkomu Mr. Tarte og Lauriers i Transvaalmál inu. Sú óánægja er nú svo sterk, að ekki «r álitið neitt viðlit fyrir stjórn- ina að vinna kosningar að svo stöddu, og þess vegna er þeim frestað. Siðustu fréttir frá Filipseyjunum sedja að þeir hershöfðingjarnir Young, Lawson og McArthnr, hafi umkringt Aguinaldo og hermenn hans á þann hátt, að það er álitið nær því ómögu legt að hann sleppi úr greipum þeirra Bandamenn hafa þegar náð aðal|;iuim hans og ýmsum verðmætum eignum og skjölum. Fréttir hafa komið um það, að Sardinian, skip það sem tiutti Canada- herdeildina til Suður Afríku, hafi kom- ið t’l Cape Verd eyjanna þann 13. þ. m,; hafði farið 3567 milur á 13 dögum, eða 265 mílur á sólarhring að jafnaði. Er þetta taiin fljót ferð það sem af er, og búist við að skipið komi til Oape Town þann 26, þ. m. Vegalengdin frá Quebec til Cape Town er talin 7,015 mílur, Frá Yukon er sagt að um 50 mílur af vegabótum séu nú fullgerðar frá Dawson City, út aðöllum aðallækjum, og að það sé hinn mesti hagnað ur f.yrir námamenn og sambandsstjórn ina, sem með þessu spari um $230,000 á ári í flutningskostnaði á vörum. Yu kon-ána hafði lagt með fyrsta móti í haust, Margir flatbotnabátar höfðu fest i ísnum og er búist við að flestir þeirra farist. Gufubátar höfðu einnig Sagter í blöðunum að Bretar hafi notað alveg nýja hernaðaraðferð við Búana í Mafeking bænum, en sem reyndist þeim gagnslítil, Bretar bjuggu út vopnalest, sem líktist her- skipi, og gátu fært hana fram og aftur á járnbraut, en Búar hafa sprengt hana af sporinu. Vagnar þessir voru stálvarðir utan, með skotgötum á báð nm hliðum, bæði fyrir fallstykki og smábyssur, Þeir sem réðu yfir byss- unnm voru alveg óhultirinn í vögnun um og neyttu byssanna sem venjaer á herskipum. og gátu séð út um skotgöt in til að sigta. Yfirforinginn varefstí vagninum og gaf fyrirskipanir með merkjum bæði skotliðinu og þeim sem vögnunum stjórnuðu. 64 menn voru í hverjum vagni, Vélarstjórinn o kyndarinn voru óhultir á sínum stöðv- um, en gáta að eins séð upp úr vagn- inum, en ekki á aðrar hliðar, Útbún ur þessi er kallaður ‘ 'lundherskipið”. Ladysmither talin í nauðum stödd. Borið er tíl baka að Joubert hershöfð- ingi sé dauður. Er sagt að orsökin til þess, að menn héldu hann dauðan, sé sú að frú Joubart flutti sig til Orange Free State, Eftir fréttum 16. Nóvember, gera Búarnir Bretum mannskaða og tjón á ýmsum stöðum. Skráð nöfn nokkura foringja, sem fallið hafa og særst í líði Breta, 17. þ, m, var Hilda Blake í Bran don dæmd til hengingar 27, Desember næstkomandi. en dóminum er skotið til landstjórnarinnar, sem máské breytir dómnnm, Allir kannast vi' Hilda Blake, vinnukonuna, sem skaut hús móðursína í vor er leið Ern fremur var Agnes Glendining dæmd í Brandon til 5 ára fangavistar, fyrir að bera út sitt eigið barn, og sem beið bana af því. Aukakosningar fara fram í Onta- rio 12. Desember næstkomandi í fjór- nm af þeim kjördeildum, sem Liberal- ar stálu þar við siðustu kosningar. Líf eða dauði Ontariostjórnarinnar er und- ir því komið hvernig þessar kosningar fara Varaforseti Bandaríkjanna, Garrett a. Hobart, andaðist 21. þ. m., eftir fárra vikna legu. Hann var fæddur árið 1844’ Var hann jafnan einn með hinum atkvæðamestu mönnum í flokki Repúblíkana, Ákaflega stormasamt hefir verið með fram Nýfundnalandsströndum um undanfarna daga. og er sagt að um 70 skip hafi farist þar í þessu óveðrakasti. Um stríðið í Afríku er ekkert mark vert að segja. Yfir 20.000 af herliði Breta komu þar um helgina og eru nú á hergöngu til að mæta Búunum. Á hverjum degi berast scgur þaðan, sem prentaðar eru hér í ensku blöðunum, 7. Málum fylkisins skal stjórnað eftir venjulegum viðskiftareglum án þess að tekið sé tillit til sérstakra skoðana á stjórnmálum. Einkum gildir þetta að því er snertir menta- mál vor. Þau skulu losuð við póli- tisk flokksmál með því að koma á fót óháðri kennslumálanefnd. 8. Fylkið skal hafa alger umráð yör skólalöndunum. Ágóðanum af sölu þeirra skólalanda, sem hafa ver- ið seld eða verða seld, skal framveg- is varið að eins til þess að auka þann styrk, sem skólunum er venjulega veitt ár frá ári. 9. Stjórn réttarfarsins skal vera heiðvirð. í því er meðal annars fólgið, að þeir sem eru útnefndir frið- dómarar, umboðsmenn f B. R, ogaðr- ir í éttarþjónar, skulu vera virðingar- verðir mennogóháðir í stjórnmálum. 10. Fylkið skal, ef tekjurnar reynast nægilegar til þess, koma á fót og halda við jarðyrkjuháskóla og cinnig iðnaðarskóla, þar sem hand- iðnamenn og aðrir geta fengið verk- lega æfingu og tilsögn. 11. Stjórnin skal eiga járnbrautir eftir því sem hagur fylkisins leyfir. Það skal vera föst frumregla, að veita engan styrk (bonus) því járn- brautarfélagi, sem ekki veitir stjórn fylkisins hiuttöku í því að ákveða flutningsgjald á þeim brautum, er styrkinn f.4, ásamt rétti til að kaupa brautirnar, ef stjórnin vill það. 12. Allar ríkisjarðir (Crown lands) innan takmarka Manitoba, skulu fengnar fylkinu í hendur. 13. Bæja- og sveita-umdæmum (Municipalities) skal hjálpað á þann hátt, að fylkið ábyrgist vexti af skuldaskírteinum(debpentures)þeirra þegar þess er kraflst og þau eru nægi- lega trygð. 14. Alment jafnrétti. 15. Lög skulu sett, er veita verka- mönnum bætur fyrir meiðsli, er þeir verða fyrir við venjulega vinnu hjá vinnuveitendum, 16. Takmörk fylkisins að norðan skulu færð til Hudsonsflóans. 17. Fylkið tekur að sér alla um- sjón og stjórn fiskiveiða innan tak- marka sinna. 18. Járnbraut skal lðgð til Hud- sonsflóans. 79. Káðstafanir skulu gerðar til þess, að vilji fylkisbúa viðvíKjandi vínsölubanni hafi tilætluð úhrif. Ráð- stafanir þessar skulu stýra svo ná- lægt vínsölubanni, sem fylkið hefir vald til\ en þær eru flestar bornar til baka jafn harðan. Til dæmis færðu öll blöðin þá fregn hér um daginn að Joubert aðal- hershöfðingi Búanna hefði fallið í bar- daga. En nú er það sagt alveg víst, aö þetta hafi að eins verið lygafregn. Annað einokunarfélag hefir verið myndað í Toronto. Reiðhjólafabrikkur þar hafa slegið búum sínum saman með $2.500,000 höfuðstól. Það eru National Cycle og Automobile félögin sem þar eiga hlut að máli, Mr. Findlay frá Moose Jaw hefir höfðað mál móti C. P. R. félaginu fyrir meiðsli, sem hann varð fyrir á braut félagsins fyrir ári síðan. Hann heimt ar $10,000 skaðabætur, Sve'nnTl Elríksson Þa Grímsstaða- hohivrð Reykjavík varð úti'áAust- fjorðum. Halldór Halldórsson bóndi á Vatnsleysu, reðsérbana, hálfsjötugur að aldri. s Raflýsing er nú komin í 2 hús í Reykjavik: Isafoldar [prentsmiðju og fbuðarhús Eyjólfs gullsmiðs Þorkels- sonar, sem hefir kynt sér raflýsingu og byðst til að utvega það í fleiri hús. Fjallkonan segir kola- og steinolíu- laust i Reykjavík um miðjan Október en þa dagana hafði þar komið stórt gufuskiphlaðið tóbaki og vínföngum, emkenmlegur vottur um fyrirhyggju kaupmanna i höfuðstaðnuml Látinn er ólafur Norðfjörð, fyrrum kaupmaður 1 Keílavík. Islands-fréttir. Séra Gísli Jónssón í Meðallands þingujn oj, Ingimuudur Eiríksson dannibrogsmaður á Rofabæ, hafa verið sæmdir tignarmerkjum af Vilhjálmi Þýzkalandskeisara, fyrirjgóðar móttök- ur og hjálp við þýzka skipbrotsmenn. Heybrunar hafa orðið á nokkrum stöðurn í Árnes- og Rangárvallasýsb um, og jafnvel víðar. Er þetta kent illri hirðingu á heyjum. Látnir 9. Ágúst Hinrik Magnús son á Brjánsstöðum i Grimsnesi, 50 ára. Jón bóndi Magnússon á Snæfoks stöðum í Grímsnesi. 17. Ágúsf. Sigurjón Daníelsson, bóndi á Moldartungu i Holtum. Kolaeklu eru menn mjög hræddir um að ætli að verða í Reykjavík í vet- ur. Byrgðir eru litlar og skippundið selt á 5 kr. (21. Okt.). Séra Matth. Jochumson ætlar að sögn að þiggja eftirlaun þau, er þingið veitti honum i sumar, og segja af sér sprestskap um nyárið. Tvö botnvörpuskip nýströnduð; annað enskt, strandaði við Seltjaruar- nes, en hitt í Grindavík; það er eitt af botnverpingum Vídalins. (6. Okt). Látnir: Guðmundur Eymundsson í Austurhlíð i Árnessýslu, nær 80 ára. Guðlaug Gísladóttir í Skálmholti, 90 ára. Högrri Jakcbsen i Skálmholts- tungu, á ninæðisaldri. Magnús Magn ússon á Baugstöðum. Sigurður Ein- arsson í Hólmi í Flóa, háaldraöar. Dánarfregri. o Knstín Jónsdóttir Björnson, kona Jóns ireemans Kristjánssonar, andað- ~.®lm'11 Þeirra hJ'óna á Akravöll- i Fljótsbygð i Nýja íslandi þann 30. kt. siðastl. ur lungnatæringu, eftir &- v.kna legu, 47 ára gömul. Hún var fedd 8. Janúar 1852 að Laxárdal í Þ'ngeyjarsýslu. Faðir hennar var einn af merkustu bændum þar í sveit. Móð- 'r h6nnar ,Kristín Eirfksdóttir andaðist þegar dottirin var á unga aldri og ólst Kristin upp hjá föður sínum og stjúpu, sem gekk henm r móðurstað. og reynd- ist henn, sem sönn móðir. Kristín sál. attr 6 alsyskm og er eitt þeirra Metúsal- emJónssoni Pembina, N. D Föður smnmistihúnfyrirUárom. Árið 1875 giftist hun Jóm Freeman Kristjáns- sym, sem nú ásamt 5 eftirlifandi börn- «rn syrgir fráfall hinnar látnu. Þau hjón bjuggu mestan búskap sinn á ís- land,. að Asr i Kelduhverfi í Þingeyjar- 7 o, l ,1VÖ1,,U Þa« í X4ár. Til Ameriku fluttu þau hjón fyrir 9_10 ALUm’-Mf a l6nSSt af sidan búið á Akravollum. Þeim varð 8 barna auðið og lifa 5 þeirra, 8 dætur og 2 synir 1 vær af dætrunum eru giftar. Kristin sál. kendi fyist sjúkdóms þess er varð henn, að bana, fyrir 2 árum Krist[n sál hfð, einkar ástríku hjónabandi. Hun var guðhrædd kona og góð móðir. lun andaðist r beztu trú á frelsara smn og baðframíþað síðasta „nÞ lega fynr nánustu ástvinum sínum. _ Hunvarjarðsettafséra R. Marteins- sym 4. þ, m.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.