Heimskringla - 06.12.1899, Blaðsíða 3

Heimskringla - 06.12.1899, Blaðsíða 3
HEIMSKKÍNGLA. 6. DES 1899. ( ) Viltu borga $5.00 fyrir gódan Islenzkan spunarokk ? Ekki líkan þeim sem hév að ofan er Sýnd>'.r. heldur íslenzkan rokk. Ef svo, þá gerið umboðsmönnum voruin aðvart og vér skulurn panta 1000 rokka frá Noregi og sénda yður þá og borga sjálfir flutningsgjaldið. Rokkarnir eru gerðir úr hörðum við, að undanteknum hjól- hringnum. Þeir eru mjög snotrir og snseldan fóðruð innan með blýi, á hinn haganlegasta hátt. Mustads ullarkambar eru betri en danskir J. L. kambar af því þeir eru blikklagðir, svo að þeir rifna ekki. Þeir eru gei ðir úr grenivið og þessvegna léttari. Þeir eru betri fyrir ameríkanska ull. sem er grófgerðari en íslenzka ullin. Krefjist því að fá Must- ads No. 22, 25, 27 eða 30. Vér sendum yður þá með pósti, eða uraboðsmenn vorir. Þeir kosta $1.00. Stólkambar. Tilbúnir af Mustads, grófir eða fínir. Kosta $1.25. Gólfteppa veíjarskeiðar. Með 8, 9, 10, 11, 12, 13 eða 14 reirum á þumlungnum. Kosta hver $2.50. Spólurokkar. Betri en nokkur spunarokkur til þess brúks. Kosta hver $2.00.______ Phoenix litir. Þeir eru búnir til í Þýzkalandi. og vér höfum þekt þá í Noregi, Svíáríki, Dan- mörku og Finnlandi, og voru þeir í miklu áliti þar. Verzlnn vor sendir vör- ur um allan heim og litirnir hafa verið brúkaðir í síðastl. 40 ár. Ver ábyrt/jumst að þessir litir eru yóðir. Það eru 30 litir til að lita ull, léreft, silki eða baðmull. Krefjist að fá Plioenix litina, þvi ís lenzkar litunarrevlur eru á hverjum pakka, o'í þér getið ekki misskilið þær. Litirnir eru seldir hjá ölltun undirrituð- um kaupmörinum. Kosta lOo. pakkinn eða 3 fyrir 25c. eða sendir með pósti gegn fyrirfratn borgun. Norskur hleypir, til ost.a og búðingagerðar o.fl. Tilbúinn úr kálfsiðrum, selt í flöskum á25c., 45c., V5c. og $1.25. Norskur smjörlitur. seldur með sama verði og hleypirinn. Borthens þorskalýsi. Þér þekkið vissulega norska þorsialýs- ið, en þér vitið e.kki ,hversvegna það er hið bezta lýsi. Við st.rendur fslands og Noregs vex viss tegund af sjóþangi.sem þorskarnir éta, og hefir það þau áhrif á lifur tiskanna, að hún fær í sig viss á- kveðin heilbrigðisefni, sern læknar segja hin beztu fituefni sem nokkurntfraa hafa þekst. Lýsið er ágætt við öllum lungna- sjúkdómum. Það eru ýmsar aðferðir við hreínsun lifrarinnar. Mr. Borthens hreinsunaraðferð er sú bezta sem enn hefir verið uppfundin. Lýsi hanserþvi hið bezta sem hægt er að fá. Ennfrem- ur ber þess að gæta, að Borthens þorska- lýsi er einungis búið til úr lifur úr þeim fískum. sem veiddir eru í net og eru með fullu fjöri. Sá fiskur sem veiddur er á línu, veikist eins fljótt og öngullinn snertir hann. Þar af leiðir, að iýsi sem brætt er úr lifur úr færafiski, er óholt og veikir en læknar ekki. Krefjist þess vegna að fá Borthens lýsi. Verðið er : ein mörk fyrir $1.00, pelirin 50c. Skrifið oss eða umboðsmönnum vorum og fáið hið bezta og hollasta horskalýsi.___ Heymann Bloch’s heilsnsalt. Vel þekt um alla Eýrópu og á íslandi yrir heilnæra áhrif í öllum magasjúk dómum. Það læknar alla magaveiki og styrkir meltingarfærin. Það hefir með- fflæli beztu lækria á Norðurlöndum. og w aðal lækningalyf í Noregi, Svíarfki Banmörku og Finnlandi. Það er self hérlendis í ferhyrndnm pökkum. með rauðprentuðum neyzlureglum. Verðið er 25c. Sent með pósti ef viðskifta- kaupmenn yðar hafa það ekki. Whale Amber er önnur framleiðsla Norðurlanda. Það er búið til úr beztu efnum hvalfiskjarins Það mýkir og svertir og gerir vatnshelt og endíngargott alt leður, skó, stígvél, aktýgi og hesthófa, og stiður að fágun leðursins með hvaða blanksvertu sem það er fágað. Ein askja af þessu efni verndar leðrið og gerir það margfalt endingarbetra en það annars mundi verða. Það hefir verið notað af fiski- mönnum á Norðurlöndum f hundruð ára Ein askja kostar, eftir stærð, 10c., 25c., 50c. og $1.00, hvort heldur fyrir skó eða aktýgi. Smokine. Það er efni sem reykir og verndar kjöt af öllum tegundum, fisk og fugla. Það er borið á kjötið eða fiskinn með busta, og eftir eina viku er það orðið reykt og tilbúið til neyzlu. Með því að reykja matvæli á þennan hátt, þarf hvorki að hafa þau nálægt hit.a. né heldur þar sem flugur eða ormar komast að þeim. Ekki minka þau og innþorna og léttast, eins og þegar reykt er við eld. Þetta efni er heldur ekki nýtt. Það heflr verið notað i Noregi i nokkrar aldir. Pottflaskan nægir til að reykja. 200 pund. Verðið er 75c. og að auki 25c. fyrir burðargjald. Notkunarreglur fylgja hverri flösku. Svensk sagarblöð, 3Jfet og 4 fet á lengd. Þór hafið eflaust heyrt getið um svenskt stál. Þessi blöð eru búin til úr þvf og eru samkynja þeim sem brúkuðæru á íslandi. Grind- irnar getið þér sjalfir smfðað, eins og þér gerðuð heima. 3J löng sagarblöð kosta 75c. og 4 feta $1.00. Send með pósti gegn fyrirframborgun. Áhöld til bökunar í heima- húsum. NORSK VOFLUJAfíN. mótuð í lfk- ingu við 5 hjörtu. Mótin eru sterk. þung og endingargóð. Þau baka jafn- ar og góðar vöflur og kosta $1.25. NORSK BRAUÐKEFLI. fyrir flat- hrauð Kosta 75c. RÓSAJARN. Baka þunnar, fínar og ágætar kökur. Verð 60c. DÖNSK EPLASKÍFUJARN, notuð einnig á íslandi. Kosta 50c. GOROJARN. Baka þunnar “wafers”- kökur, ekki vöflur. Kosta $1.35. LUMMUJARN. Baka eina lummu f einu. Þær eru vafðar upp áður en þær eru bornar á borð og eru ágætar, Kosta $1.^25. SPRUTSJARN. Þau eru notuð við ýmsa kökugerð, og til að móta smjör og brjóstsykur og til að troða út langa (Sausage). Þeim fylgja 8 stjörnumót og 1 trekt. Send með pósti. Verð $1.00 Eftirfylgjandi menn selja ofantaldar vörur: HansT. Ellbnson, Milton. N.D. J. B. Bitck, Edinburgh “ Hanson & Co., “ “ Syvehud Bros , Osnabrock “ Bidlake & Kinchin, “ “ Geo. W. Marshall, Crystal “ Adams Bros.. Cavalier “ C. A. Holbrook & Co. “ “ S. Thorwaldson, Akra “ P. J. Skjöld, Hallson “ Elis Thorwaldson. Mountain “ Oli Gilbertson, Towner “ Thomas & Ohnstad, Willow City “ T. R. Shaw. Pembina “ Thos. L. Price, “ “ Holdahl & Foss, Roseau, Minn. En eneinn í Minneota “ Oliver & Byron, West Selkirk, Man. Sigurdson Bros . Hnausa “ Thorwaldson & Co., Icel. River “ B. B. Olson, Gimli “ G. Thorsteinsson, “ “ Gisli Jónsson, Wild Oak “ Dal ldór Eyjólfsson, Saltcoats.Assa Arni Friðriksson, 611 Ross Ave. Wpg. Th. Thorkelsson. 439RossAve. “ Th. Goodman, ElliceAve. “ PÉtur Tiiompson, Water St. “ A. Hallonquist, Logan Ave. “ T. Nelson & Co., 321 Main St. “ Biðjið ofanskrifaða rrenn um þessar vörur, eða ritið beint til aðal-verzlunar- stöðvanna Alfred Anderson cfe co- Western Importers, 1310 Washington Ave, So. MINNEAPOLIS, MiNN. Eða til.. Gunnars Sveinssonar, Umboðsmanns fyrir Canada. 195 Princess Str., Winnipeg, Man. The LYONS Shoe Company, hefir nú á boðstólum allar teo,undir af vetr- ar-flókaskóm, sem þeir selja með læ^ra verði en aðrir skósalar hér í bænum. Verðlisti verður auglýstur siðar. The Lyons Shoe Co. 590 Main Str. Skulason & Coger, :--Lögmenn---- Skrifstofur í ■" firnnd Forks og Kathgate, \ortli l>akota. Uelborn liitiinarvel Er sú bezta viöarbrennsluvél sem til er Glare Brothers cfe co. Eldstór, hitunarvélar og hitaleiðarar 180 Market 8t. Winmpeg; Ódörasti staðurinn f bænum. Hugsunarsamar matreiðslukonur vilja ætíð vanda sem bezt það sem þær bera á borð. Boyd’s brauð er hið bezta. Margra ára reynzla hefir sannað það. Ileíurðu ekki veftt því eftirtekt hvað það er ágætlega smekkgott ? W. J. Boyd, 370 og 579 Main Str. Army and IVavy Heildsala oo' smásala á tóbaki og vindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru f þessum bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. ff. Brown & 541 Main Str. Góð tíðindi hljóta það að vera öllnm, sem veikireru að rafmagnsbelti mín (Electric Galvao- ic Belt) eru þau undraverðustu belti í heiminum, þar eð þau lækna sjúkdóma betur en önnur belti, sem kosta $5 til $30. Þessi belti min endast æfilangt og ganga aldrei úr lagi. Þau eru áreiðan- leg að lækna liðaveiki, gi >t, tnnnpinu, kirtlaveiki, alskonar verk, sárindi og kvalir, svefnleysi, hægðaleysi, lifrar- veiki, hjartveiki, bakverk, nýrnaveiki, magaveiki, hðfuðverk, kvefveiki, La- Grippe, andarteppu, taugasjúkdóma og alskonar kvensjúkdóma. Engar á- stæður að vera veikur, þegar þér getið orðið læknuð. Þér verðið varir við .erkanir beltisins eftir 10 mínútur. Af því ég vil að allir kaupendur Heimskringlu eignist þessi belti, þá sel ég þau á $1,00 hvert, eða 6 belti fyrir $4,50 um næstu 60 daga, eftir 60 daga hækkar verðið. ,1. Lnknnder. Maple Park, Kane County, Illinois, U. S. A. Woofllime Restanrant Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vin og vindlar. liCtinon & Hebb, Eigendur. THE CRITERION. Beztv vín og vindlar. Stærsttog bezta Billiard Hall í bænum. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, eigandi. Ef þið viljið fá góð og ódýr — VINFONG — Þá kaupið þau að (>'<dO Tlnin Str. Besta Onturio berjavín á $1.25 gallónan Allar mögulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki og reykpipum. Verðið mis- munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Go. Corner Main og Logan St. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA 718 IHain 8tr Fæði $1.00 á dag. Nöítlsru Paciflc R’i Samadags tímatafla frá Winniþeg. MAIN LINE: Morris, Emerson, St.Paul, Chicago, Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco. * Fer daglega........ 1,00 p. m Kemur „ ........... 1,50 p.m. PORTAGE BRANCH. Portage la Prairie and inte- rmediats points ........ Fer dagl. nema á sunnnd. 4,54 p. m Kemur dl. „ „ „ 10,45 a. m MORRIS BRA.NDOF BRANCH, Morris, Roland, Miame, Baldr, Belmont, Wawanesa, Brandon einnig Souris River Branch, Belmont til Elgin.......... Lv. Mon., Wed., Eri....10,55a.m Ar. Tues, Tur., Sat... 3,55 p.m. CHAS. S. FEE, H.SWiNFORDt G. P. & T. A,,St.Paul. General Ágen Depot Building, Water St. Gash Coupons. $3.00 i peningum gefnir fyrir alls ekki neitt. Th. Thorkelsson, 539 Ross Ave, G. Johnson, corner Ross & Isabel Str.. og Th. Goodman, 539 Ellis Ave, hafa þessar Coup®ns og gefa viðskiftamönn um sínum þær fyrir hvert 10 centa virði sem key; t er i búðum þeirra og borgað út í hönd. Coupon bækur fúst i þessum búðum, eða hjá The Buyers and Merchants Benefit Association, Room N Ryan Blk. 490 Main Sfreet H. W. A. Chambre, landsölu- og eldsábyrgðar- umboðsmaður 373 Main St., Winnipeg. Mjög ódýrar bæjarlóðir á Sherbrook St. 50+132 fet. Verð að eins $200. Peningar lánaðir móti veði 1 bæjarlóð- ura og bújörðum. Lán sem veitt eru á hús í smiðum eru borguð út smátt, eft- ir því sem meira er unnið að smíðinu. Eldsábyi gð. Hús til leigu E. J. Bawlf hefir tvær búðir og selur hveiti og gripafóður. — Önnur búðin er 195 Princess Str., gagnvart Ross Avenue. Telefón þangað 719. Hín búðin er að 131 Higgin St. Telefón þangað 699. Allskonár hveitimjöl og fóðurbætir selt í heildsölu og smásölu og eins ódýrt og nokkurstaðar borginni. E. J. BAWLF, 95 I*rineesM Strcet. ADAMS BR0THERS, CAVaLIER, IVDAIÍ Verzla með harðvöru af öllum tegundum. Tinvöru, eldavélar, hitunar- vélas- Þakhellur úr járni og blikki. Mál af öllum litum, olíu og rúðu- gler, og allan annan varning sem seldur er í harðvörubúðum. Leiðin liggur fram hjá búðardyi unum. Ivomið við. ADAMS BROTHERS, . CAVALIEE, N.-DAK, McCLARY’S FAMOUS PRAIRIE- Þetta er su bezta eidastó i iaud.au, hún bakar Pyramid af brauðum með jafnlitlum eldlvid og aðrar stór baka að eins fáein bi uud. Hofir sérstök þæg indisvo sem hitamæli í bökunarhólfinu er sýnír hitami áreiðanlega. hökunar- ofn úr stáli með fóðruðu eldgrjóti, hakar með þriðjungi minni eldivið en nokk- ur önnur stó. Hreiut loft gengur um fninri og geri>- brauðin holl og ljúfeng. aupið McCiary’s eldstó ef þér viljið beztu stá. Ef kaupmaður yðar hefir hana ekki þá ritið oss. The MeCiary Mfg. Co. WINNIPEO, MAN. *•«*•«»»**«»•«»*»**«««**#• Hvitast og bezt ER- # § * # m # m m m m i # # # m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Ogilvie’s Ifliel. Ekkert betra jezt. | # # # # # # # # # # # # # Drake Standish. Drake Standish. 189 192 Drake Standish. Drake Standish. 185 Kg kom auga á steinþró eina og járngrindur, og var það eflaust inngangur í einhverja jarðhús- hlefa, þar sem hinir ólánssamari fangar voru kvaldir og píndir með öllu hugsanlegu móti. Við vorum svo leiddir sinn f hvora átt, °g kvaddi Carlos mig í lágum róm og raeð grát- staf í kverkunum. Kjarkur hans var nú gjör- Sarnlpga beygður. Ég var lokaður inni í litlum, dimmum klefa, ^eð hendur bundnar á bak aftur, og beið ég Þannig til morguns. Mér kom ekki dúr á auga alla nóttina. Skylói ég nokkurntima fá að sofa væran blund framar ? Ég efaðist um það, nema því að eins Spánverjarnir efndu hótanir sínar, — og stingju mér hið eilífa svefnþorn. Snemma nm morguninn heyrði ég hringt fljöllu. Svo byrjaði trumbusláttur. Það var fíimt og draugalegt hljóð. er það harst inn í klefann til mín i gegn um járngrindurnar. Mér virtist ég heyra þunglamalegt fótatak. Ef til vill voru það hinir ógæfusömu fangar á ei° 1 sína daglegu þrælkunarvinnu. Eftir að ég hftfði lengi beðið og hlustað, kom loks varðmaður inn til mín með morgunverð fíanda mér, á pjáturdiski. Eg gat ekki smakkað á þessum réttum. aturinn^ var svo dauniilur og sóðalega fram- 'orinn, Ég fireif diskinn og henti honum fram að dyrum. Varðmaðurinn horfði á mig glottandi og ®æ ti síðan í hvössum rómi: “Ef þér viljið ekki Dor”a, Þá komið með mér undir eins”, Ég hélt að hann ætlaði að hefna á mér fyrir aö Þiggja ekki matinn. En því var ekki þannig varið. Varðmennirnir bera fram fæðuna. en fangarnir á E1 Hacho mega ráða hvort þeir borða hann eðaekki. Ef þeir ekki þiggja hana, þá verða þeir að hungra. Mér var fylgt inn i stórt herbergi, alt úr steini gert. Sat þar maður í stól, og var klæddur í einkennisbúning, Duany var þar fyrir er ég kom inn. Stód hanu ft miðju gólfl dapureygur og niðurlútur. Hann hefir víst ekki haft von um að hann slippi nndan hegningu í þetta sinn eins og á Matan- zas. Maðurinn sem sat í stólnom, tók upp tvö skjöl sem lágu á borði fyrir framan hann, Leit hanná þau, sneri sér svo að okkur og mælti: “Hyor ykkar er Carlos Duany ?” “Það er nafn mitt”, svaraði Duany. “Ég hélt svo vera”, mælti hann aftur. “Þú ert dæmdur til æfilangrar þrælkunar á E1 Ha- cho. Þú eit kærður fyrir að vera spæjari í liði uppreistarmannv”. Carlos svaraði engu. Til hvers var fyrir hann að afsaka sig frammi fyrir valdsmönnum Spánverja? “Þú verður látinn fylgja með eiuum band- ingjaflokknum, gistir þú hér ánóttum, en vinn- urá daginn með grjót-þrælunum, Farið með hann 1 burtu”, Þessi síðasta orð talaði hann til varðmanns, sem undir eins fór út með Carlos. Svo sneri þessi borðalagði drjóli sér að mér, “Eg hefi ekki meira við þig að segja”, mælti dómarinn þurlega. Ég furðaði mig á því, að mér var ekki skip- að að skifta um föt. Það var reyndar leitað í vösum mínum, en að eins til að vita hvort ég hefði ekki á mér vopn. Innocencio fylgdi mér syo út. Þegar við gengum niður hæðina hugs- aði ég til þess, hvernig veslings Carlos mundi nú líða. Þeir sem ekki hafa verið fangar í Ceuta, mundu nú halda. aðég hefði mætt þar sérstakri kurteisi og gæða meðferð, þar sem mér var veitt frjálsræði til að ganga um bæinn eftir vild. En til upplýsingar fyrir þá hina sömu vil ég geta þess, að bærinn Ceuta er allur eitt stórt fang- elsi. Aðalfangelsið er uppi á hæðinni og er sér- stakl'ega notað fyrir þá, sem með einhverju móti hafa áunnið sér hatur hinnaspönsku yfirmanna. Innbyggjendur þessa fangelsis eru annaðhvort hafðir stöðugt einir sér í koldimmum klefum lengst niðri í jörðu, þar sem aldrei er mælt orð við þá, og þeir sjá aldrei nokkra minstu skímu, ellegar þá að þeir verða að vinna baki brotnu í flokki grjótþrælanna. Þar eð ég heyrdi dómarann skipa svo fyrir, að Carlos skildi eiga vist með grjót-þrælasveit- inni, þá lék mér forvitniá að vita hverskonar vinna það væri. En þessi bandingjasveit kem- ur meira við söguna síðar, og mun ég skýra nánar frá starfi hennar og æfikjörum. Ceuta er bygð á skaga einum, eða nesi á Morocco-ströndinni, andspænis Gibraltar. Er Veður var dimt um kvöldið og eins allan næsta dag Við lágum þarna kyrrir við akkeri en TheLeonora hafði nú loks skilið við okkur og haldið leiðar sinnar. Næstu nótt var enn þá niðdlmmra, og við að eins griltum ljósin á Gi- braltar í gegnum myrkrið. Um miðnætti var létt akkerum og skreið skipið af stað, hægt og hægt í fyrstu. Ég mintist þess þá, að skip sem koma til Ceuta, lenda þar ætíð á náttarþeli, þegar fang- arnir eru lokaðir inni. Er það gert til þess að siður sé hætt víð að þeim takist að komast í burtu. Ég var í mjög æstu skapi. Varðmennirnir gengu aftur og fratn fyrir utan klefadyrnar. Hefði ég verið óbundinu, þá held ég að ég hefði hent mér út um skipsgluggann og freistað gæf- unnar á bylgjum sjávarins. En hendur mínar voru bundnar á bak aftur, og þvi enginn vegur að freista gæfunnar á þann hátt. Ég heyiði köll og hávaða og traðk mikið upf i á þilfarinu. og fáeinir ljósglampar liðufram hjá klefaglugganum. Alt í einu var hurðinni hiundið upp. “Komdu !” var kallað í sklpandi róm. Þegar upp á þilfarið kom, mætti ég Carlos. Hann vissi ekkert um ráðagerð okkar kafteins Bonilla og var því vonlaus og hryggur í bragði. Hervæddir menn slógu hriug um okkur. Yfir- maður þeirra leitaði á okkur grandgæfilega, og tók svo við skjölnm frá Bonilla. “Afram, i fylkiugu !” Og til þess að brýna þessa skipun, var pikk • /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.