Heimskringla - 14.12.1899, Blaðsíða 1

Heimskringla - 14.12.1899, Blaðsíða 1
XIV. ÁR Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Síðustu fréttir segja, að Bretar hafi mist í bardaganum við Modder ána á deginum fast að 100 herm. 382 séu særðir, að meiru og minna leyti, 7 hafi tapast og finnist hvergi. Ummann- fall Búanna vita menn ekki fyrir víst, en það er haft fyrir satt að þeir hafi beðið mun minna manntjón en Bretar, þótt þeir segðu í fyrstu að mannfall á sína hlið hafi verið afarlítið, en þeir þó lerkað illilega á liði búanna Einnatt eru blöðin full af bardaga fréttum frá Bretum og Búunum, En það sem staðhæft er annan daginn er borið til baka hinn daginn. Blöðin og hraðskeytin bera söguna vilhalla Eng lendingum. Eftir hverja orustu segja þau að Englendingum hafi gengið svo og syo, og gert þetta og hitt. En eftir fáa daga fara fréttirnar að breytast, og þá er vikan er liðin, hafa Búarnir stundum orðið betri hliðina sín megín. Þessa viku virðist sem þeir hafi stöðugt verið að berjast á ýmsum stöðum. Auð vitað fæstir þeir bardagar stórir. — Blöðin hafa stundum flutt þær fréttir að allar nýlendur Breta í S. Afríku mundu sameina sig og rísa upp og brjóta af sér yfirráð Breta, sem Banda- ríkin forðum, og mynda sambandstjórn. Fyrir þessum blaðafregnum er enn þá ekki nein vissa, nema að töluvert sjálfboða lið úr öllum nýlendunum hefir gengið i lið með Búum. Sjálf- boðaliðið frá Canada er nú komið til Afríku Hræðilegt manntjón varð í kola námabænum Carbonado. Wash. 9. þ. m. Spiengiloft hafði safnast saman í námagöngunum á einum eða fleiri stöð- um, sem voru full míla á lengd, og sprengdi sig fram og út. Yfir 80 manna voru við vinnu sina í námunum þegar sprengingin skeði. Menn vita enn ekki hvað margir hafa mist lifið. Búið er að grafa upp 32 dauða námamenn og 44 meidda og lemstraða og limlesta. Ciii 400 menn höfðu vinnu í námum þessum, og full 300,uOO ton af kolum voru árlega grafin og ttutt út úr þeim. Sagt et að sendimaður Breta, Mr. Marshall, hafi nú lokið kaupnm á 1,000 múlösnum suður í Missouri fylki, sem tafarlaust eiga að sendast til Suður Afríku. Enn fremur, að hann muni vera byrjaður að gera pantanir fyrir 10,000 ineira af múlösnum þar, sem einnig eigi að sendast þangað strax og búið er að fá þá. I vikunni sem leið er t*lið áreiðan- legt að eimskipið Niagara hafi straudað á Erie-vatninu. (Eitt af fimm stór- vötnunum austur frá). Það hefir verið send útgerð að leita að þvi, og hefir það sendilið komið til baka með ýmiskonar strandrek, sem bendir ljóslega á að Niagara hefir farizt. Skipshöfnin var sextán menn og skipstjóri, Henry McClary. Um helgina var komu blöðin með þær fréttir, að Bretar hafi beðið stóran ésigur við bæinn Stormberg í byrjun þessa mánaðar. Hershöfðingi Gatacre var þar á ferðinni með hjálparlíð handa handa hershöfðingja Methuen, sem háði orustuna við Modder ána um daginn. Ekki ber fregnum saman am hvað mikið lið hershöfðingi Gatacre hafði. Sumir segja 10,000 aðrir mun minna. En eitt er áreiðanlegt. að herlið hans Var úr nafntoguðustu hersveitum Breta, að vígkænsku hreysti og vopn- um, Hershöfðinginn vissi ekki fyr til, en Búar heltu yfir þá skoteldum og sprengikúlum við Stormberg, og telja sumir að Búar hati haft 15,0('0 vigra nianna. Biðu Bretar þar hinn hrapar- legasta ósigur, týndi hershöfðiugi Gatacre þar fjölda af hermönnum og Pörtum af herdeildum, fyrir utan það Hð sem lá fallið á vigvellinum, dautt og sært, Að morgni hins 11. þ, ra. brunnu 3 nngir drengir til dauðs í Regina. Móð lr þeirra var ein í húsinu um nóttina. ^einnipart næturinnar kviknaði íhúsinu °>C var hún þess ei fyr vör, en hún með tterkjubrögðum gat hlaupið í náttklæð- nni út með hvítvoðung i fanginu, en 3 synir hennar brunnu inni. Það er sagt að heriu Uastjórniu á Englandi ætli að draga af kaupi her- manna þeirra sem eru í Suður Afríku og 8>eiða þá upphæö til hlutaðeigandi kona °g barna, og hefir hún tilkynt að þessi i>reyting verði gerð 1. Jan., og nemur þetta 4 pence á dag handa konu hvers WINNIPEG, MANITOBA 14. DESEMBER 1899. NR. 10 Stjóniarbylting er orðin í Manitobafylki. Greenway- stjórnin er fallin, og Hon. H. J, Mac- donald er kominn til valda. Aldrei hafa Manítobabúar átt að fagna betra vetrarveðri en því sem hér var þann 7. þ. m., og aldrei hafa þeir verið í betra skapi til þess að vinna verk sinnar köllunar, til hagsmuna fyr- ir sjálfa sig og fylkið. Enda gerðu þeir það með fúsum vilja og fullu afli. Að vísu hafa Conservatívar enn þá eigi stóran meirihluta,en þó nógu stóran til þess að þeir hafa unnið kosningarnar, hvernig sem ait fer. Conservatívar hafa nú 22 sæti, en Liberalar 15 og 1 ó- háður. Þau 2 sæti, sem eftir er að kjósa í, mæla líkur og heilbrigð skyn- semi með }>vi, að sendi Conservatíva á þing. Að minsta kosti hlýtur annað þeirra að gera það. Hon. Hugh J. Macdonald verður sá frægasti stjórnmálamaður, sem Ca- nada á nú eftir þenna stórkostlega sig- ur i Manitoba. Það er alls ekki neitt smámenni, sem ber annan eins sigur úr býtum, og þurfa þó að etja sókn við flest járnbrautarfélög landsins, sam- bandsstjórnina og fylkisstjórnina, og alt það áralið sem aftan i þeim lafir. Hon. H. J. Macdonald hefir verið boð- in hver heiðursstaðan á fætur annari í Canada, en hann hefir neítað þeim öll- um, og sagt, að hann fyrst og fremst vild sýna að hann gæti hrifið Manitobafylki úr þeirn járnklóm, sem nfi kreista það að beini, Hann er búiun að sýna það svart á hvítu, að iiann var fær um að gera það og svo rækilega, að slíkt af- reksverk mun aldrei firnas, eins lengi og Canada á nokkra sögu til. skipið að framan, vildi stöðva ferð þess I ur, kæru safnaðarlimir, allra heilla og og hnnda þvi aftur á bak. Stormur- blessunar í nafni guðs vors og frelsara mn og öldurnar voru samtaka. Hvín- Vegni ykkur öllum ávalt sem bezt. andi þaut ,hann í reiðanum. Hróðug- ar dönsuðu þær fram með hliðum skips ins. En Vancouver braust gegn ofviðr inu og velti af sér öldunum. Hvorki stormar né öldugangur gat stöðvað ferð þess frá Montreal (Fjallakonungs ins) til Englands (lands Engla). Mér varð undur vel við blessað skipið, er sífelt barðist fyrir tilveru sinni og lífi minu gegn stórsjóum, öldugangi og andviðri. Þannig var því og óefað varið með alla menn á skipinu. Þeir óskuðu allir, að Vancouver sigraði storminn og öldugangínn og næðl sem Hafsteinn Pjetursson. Transvaal. EFTIR Stephnn (J. Stephmisson. I. Mér flnst minn andi espast Að eiga sjálf-peymt fé ogblóð f , i • . , . 7 | Er betri málstað brestur lið— fyrst takmarki sinu, landtöku á Ent- IT-, v,* landi, Enginn .okkar mundi h„f„ I L° blÖUm ^ á 0rð «« Og verði þau í þetta sinn við landi, Enginn.okkar mundi hafa get að fengið af sér að opna leynihlið eða I w --------------- leynismugur, þar sem óvinir skipsins, af Þun&a dýpsta hugarmóðs, æðandi öldnrnar, gætu komist inn. Við brennimarki á Kains kinn vorum allir, að þvier Vancouver snerti klögun Abels dauðablóðs, meðeinni ósk, einum huga, einni sál Að vofu, er illspá æpa skal Við óskuðum skipinu allra heilla og Að Englending frá Búa val. hamingju á þessari ferð. Þegar ég í- hugaði þetta, datt mér oft í hug Tjald-1 Nú kveð ég ekki um afrek dýr, búð Winnipegbæjar, Við reistum Tjald En Englands fjandskap, morð og rán búðina á fjalli konungsins og ferðinni þar atför /iver er klækur nýr var heitið inn í land enelanna. And- rt 7 • • , . J 8 Ana 1 Og /iver einn sigur, aukin smán Eg syng við Englands ólánsmenfi, En ekki þá sem vilja bezt — Er heimska tóm að trúa enn Að til þeir sé? er enginn sézt? Já heiðavillum hættum í Hví hýmir sólin bak við ský? Ó, Bretland trúðu ei tál það á, Hoii. H11 gh .lolin IIncil011 nId. slétts herinanns og 1 penny fyrir hvert barn. eg kona sveitarforinga fær 8 pence, en barn hvert 2 pence. Þykir þetta benda á að Bretar búist við langri og strangri styrjöld við Búana. En ekki ferst hermálastjórninni stórmann- lega við konur og börn þeirra manna, sem offra heilsu og lífi fyrir ættland sitt. Nýlega var handtekinn hraðsendi- boði nálægt Ladysmith. Segir hann að hraðsendlboðar fái frá $75—$700 fyrir hverja ferð. Ennfremur að menn og skepnur hafi ei nema hálfan skamt af daglegum nauðsynjum, svo sé orðið vista smátt þar. Flaska af whisky kostar $5.00 en öl ófáanlegt með öllu. Kaupmannahöfn, 23. Nóv.’99. Tjaldbúðarsöfnuður Winnipegbæjar. Eæru safnaðarlimir. Eg kom hingað til Kaupmanna- hafnar í gærkveldi. Og ætla ég að segja ykkur, kæru vinir, örstutt ágrip af ferðasögu minni. Eg skrifaði ‘Hinu fyrsta íslenzka unglingafélagi” frá Montreal, hvernig ferð mín gekk þang- að. Og ég vona að þið haflð nú lesið það bréf mitt í Heiinskringlu. Frá Montreal fór ég á gufuskipinu VancouverJO. Nóv. snemma morguus. Sama dag kom skipið til Quebec k. 5 e, h og fór þaðan áleiðis eftir örstutta viðdvöl. Tvær eru skipaleiðir frá Mont- real til Liverpool. Onnur þeirra liggur fyrir vestan og norðan Nýfundnaland og fyrir norðan írland, þegar komið er austur yfir hafið. Sú leið er kend við sund það, er dregur nafn af Belle Isle. Þetta er sumarleiö stórskipa, og er hún um 2418 mílur á lengd fiá Quebec til Liverpool. En vesturleiðin liggur fyr- ir sunnan og austan Newfoundland og fyiir sunuan írland. Hún er kend við höfðann Cape Race. Þessa vetrarleið fórVaucouver nú, og er hún nokkuð lengri en sumarleiðiu. í þetta skifti reyndist hún 282(3 mílur á lengd frá Quebec til Liverpool. Á hafinu var stöðugt andviðri. En samt fúrum við á 10 dögum alla leið frá Montreal til Liverpool og komum þangað á mánu- dagsmorgun 20. þ, m. Vancouver er allhraðskreytt skip, en nokkuð valt í sjó. Eg var dálítið sjóveikur tvo fyrstu dagana, en síðan hraustur til heilsu alla leiðina. Skipverjar votu vingjarn legir óg glaðlyndis menn. Ég bjó í öðru farrýrai (2. káetu). Með raér bjó Svisslendiugur einn. Fyrst bjuggum við í herberginu “A” á ööiufarrými. En okkur þótti það herbergi kalt. svo viðfluttum í herbergið “E”. Þessi Svisslendíngur hefir fei ðast mjög víða um Norðurálfu og Austurálfu og talar mörg Norðurálfumál Aldrei hefir hann samt komið til íslands. Við urðum góðir kunningjar á leiðinni yfir hafið. Einu sinni fórum við að gaiuni okkar að jafna saman Svisslandi og íslandi. Hann var dálítið hróðugur, er haun hóf þann samjöfuuð, og taldi frain yfir- burði Svisslands yfir'íslaud: Himinhá fjöll og djúpir, frjósamir dalir mynda heimsfræga náttúrufegui ð. Saga Sviss lehdinga er auðug af herfrægð, og lýð veldi þeirra stendur með mesta blórna. Þjóöin er fjölmenn eftir stærð landsins (3 milíónir). Móti þessu færði ég fram Eldfjöll Islands og hveri. (Hann þekti Heklu og Geysir að nafm) Þá mint- íst ég á sjóinn í kringum ísland og firð- ina, er skerastinn i landið, — en Sviss- land nær hvergi að sjó—. Að síðustu benti ég honum á fornu bókmentir ís- land3 og íslenzkuna sjálfa. Eu Sviss- lendingar eiga sjálfir engur sérstakar bókinentir og ekkert sérstakt tuugumál. Þeir tala og rita annaðhvort þýzku, frönsku eða itölsku. Þegar samanburð inum var lokið, sýndist mér vogarskál þjóðar minnar eigi hallast eins mikið og líkindi eru til. Meðal larþegjarna vorðu menn af mörgum þjóðuin: Eng- lendingar, Þjóðverjar, Austurríkis- menn, Hollendingar, Svíar, Norðmenn, Danir, Islendingur o. s frv. Á leiðinni austur yfir liatið var ég oftast allan daginn upp á þilfari. Og þegar Vancouver braust áfram gegn andviðri og öldugangi, stóð eg við borðstokkinn og horfði á ólgandi sjó- in . Umhverfis skipið hömuðust öld- urnar ofsareiðar. Þær virtust vilja það eitt. að færa skipið i kaf. Stundum laumuðust þærinnfyrir borðstokkinn gegnum smugur ogilla lokuð hlið, og skoluðu þiljurnar. TJmhverfis skipið var eyðisær, hvergisást land, sker eða annað skip. Stormnrinn lamdi Með mark: að láta siga sér, Þar samvizkam ei rúm er leyft, En fólksins hlýðni, heimsk og sterk, viðri og öldugangur hömuðust gegn Tjalabúðinni með dæmafáu æði. En hún braust gegn ofviðrinu og velti af sér öldunum. Við elskuðum hana allir óefað heitt. En við áttum að vera bet- ur Samtaka, \ið áttum að vera var- kárari, svo ekki yrðu opnaðar leynídyr eða leynismugur þær, sem óvinir henn ar (æðandi öldurnar) gætu kornist inn. . ________________ Eíns og Vancouver sigraði storminn og Þú takir svona öll heimsins lönd olduganginn, eins vann og Tjaldbúðiu Með eldi og sverði, og sigrist á. sigur. í fimm ar færði hún daglega Nei, sverðið sker öll hjartabönd t sönnun fyrir því, að hún var “tjald- í heimsvald þitt þú heggur seint buð guðs meðal manna” (Opinb. 6 21,3). Upp hugi ]ýða> fr& þvf snú, Á máuudagsmorgun 20. þ. m. kom bv' Það var Gr hil þrautar reynt, Vancouvér til Liverpool. Þar skildiég I E° Þar eru daprar rústir nú— við Svisslendinginn. Hann fór til Ef þvílíkt veldi vegsti nær London og þaðan heimleiðis. En Sví- A vizku og bróðurhug það grær. ar, ‘Danir, Norðmenn, Þjóðverjar, Austurríkismeun og ég dvöldum hálf-1 Þitt sverð þér færir sorg og smán an dag ávegum Dominion línunnar í Þín saga verður illa ræmd, Liverpool, en seinni hluta sama dags Það svíkur af þér liðið lán, fórum við á járnbraut austur yfir þvert það lýgur af þér forna sæmd. Englandtil Gnmsbý, Þaðan fóru Þvf Wra lands heims h& Þjoðveijar og >>ustnrrikismenn um c/ u-fs f i /• » kvöldið á skipi áleiðis til Hamborg. En I hufðatala fæSð Svíar, Danir, Norðmenn og ég stigum sama kvöld á danskt skip i Grimsby. Skipið heitir “Olga”.» Eftir 30 tíma, ferð frá Grimsby komum við á miðviku- heilög meta skemdarverk. dagsmorgun 22. Nóv. til Esberg, bæjar á vesturströnd Jótlands. Þaðan fórun, , hræsnisþjóð, sem hneigslast nú við sama dag með járnbraut austnr yfir A herglæp Frakklands, ertu frí? Jótland, Fjón og Sjáland alla leið til I Það kvaldi’ einn Dreyfus—þúsund Kaupmannahafnar, og komumþangaö þ(j kl 12 mínútur yfir 8 í gærkveldi 22. Og þúsund aftur, Transvaál í Nov. Eg let keyra mig undir eins ó Og hver er sök að þingið þitt Hotel ‘Dagmar- og þar var ég í nótt, Vill þvinga Búann, ræna fold? semleið. Um þennan kafla af ferð Hann ,ét þJg grafa gullið sitt minni mætti auðvitað margt segja. En L, . . Þess gerist eigi þörf. Allir vita að I NÚ *lrn,"t ÞÚ að Stela a"S m°ld England er alyrkt land, alsett verzlun- arborgum og verksmiðjum. Allír vita einnig, að dönsku eyjarnar, Fjón og Sjáland eru undur fagurt og frjósamt | . ---- akuryrkjuland. Járnbrautalestir bæði England—spá að hafl nú á Englandi og í Danmörku fara miklu ^‘n háttvirt kirkja ogkrambúð loks hraðara yfir en í Canada. Norðursjór- ®vo kæft út hjá þér dygð og trú. inn milli Englands og Danmerkur Úr hverri þinni hugsun skín reyndist okkur úfinn og illur i skapi Út hagsvon einhver, smá og lág; euisoghans er venja til. Á þessum Og öllu er skrifa skáldin þín katía leiðarinnar fór eigi eins vel um Er skildingsmarkið sama á mig og áður. Mér leiddist á járnbraut- , „a n 7 í u s- „fi„„f ,r , 'Jgser, að Balaks boði, um géð arlestunum á Englandi og í Danmörku, að vera lokaður inni í litlum klefa með örfáum mönnum í. Hverjum farþegja vagni er skift i þrjá aflokaða klefa fyrir fyrstu, aðra og þriðju deild farþegja. Þar er engin gangur í gegn um vagn- , ana eins og í Vesturheimi. Yfir höfuð Ef kremur jötun lítinn dverg. hygg ég vera margfalt skemtilegra að Og hver þín sprungna vítis-vél ferðast á aðalbrautum i Vesturheimi, Er vaskleik þínum ukömm, ei frægð. heldur en í Norðurálfunni. Á skipinu Að kappinn hatast, veiztu vel, Olga yfir Norðursjóinn fór mjög illa um Við villumannsins liöggormsslægð • okkur farþegjana. Eigendur skipsins, 0g hans er svipuð, samt ei jöfn- ’ eimskipafélagið danska, virðiat hvorki En svo akk M { Cuba.höfn, hafa vilja né vit á að láta fara vel nm 1 farþegjaua á þessu skipi sínu. | h ■_ . . . . Þeir lokka þig, þeir letða þig, Ág hafði fai bJéf alla leið frá Win- Sem léztu stjórn í hendur fá, nipeg til Kaupmannahafnar á 2. lar- í valdafýkn þeir veiða þig, rými. Eg fór alla leiðina á vegum Þig villa rétti Og liösmun á Doininion-línunnar. Fyrir mfna eigin þau skifti, þér í skaða gerð, reynd vil eg hvorki mæla með né móti Þú skýrir; Þjóðræktj kostablind linu þessari, Samt mundi ég, ef ég a í - , færi afturyfir Atluntzhaf, eigi sjálfur ' SV° 6 U æ U1 hemst 1 verð Sú herför—svo hún hepnist samt Við höldum ekki í skildinginn ! Menn sneyða hjá þér, beggjabil, Sem bannfserir og slakar til. Og Hjáland Englands, hrætt og gint, Þín heimska vekur sundrung als Að fórna eigin börnum blint Þess blóðga Mólokk stjórnarfals, Við bræður erum allir hér, Þó England hafi ei suma fætt, En hnigum fyr en fylgdum þér Um feðra óðul sundurtætt; Því þar er Búi og Breti jafn Sem ber með sóma þegnsins nafn. En legði her að heimastrðnd Oss hjörtun sömu tengdu þá, Þó_ bæri vorra bræðra hönd Þann brand er England skyldi slá. Mitt land, mín sæmd, er sigur orð Ið sama Prakka og íslending, Mitt hús, mín börn, mín heimastorð! Svo heimta ei meira-----Líttu kring, Við festum allir yndi hér. En eigum sína minning hver. Eg veit, mitt orð er afllaust hér, Að England smáði slíkan vott; En dropi í huldu hatt ’ann er__ Og heim fyrir það sem vanstu gott, Það alt sem varst, og vonum enn Að verða munir, stóra þjóð; Og fyrir Þína miklu menn Og mannkyns’gagn iemafþeim stóð, Þá áttu helga heimting á llm höfuðglæp þinn níð að fá. Þín trú er : að sölsa grund, Þín siðmenning er: sterlingspund. Menn bölva þyngd þíns auraoks Laug Bileam eins—og féll svo með! Og sneypstu, hættu að hæla þér | Af hreysti þinni, blóði, merg, Því bleyðiverk það kallar /iver taka mér far með Dommion-línunni. Farþegjar þeir, sem voru á þriðja far- rými. kvörtuðu sóran yfir meðferð þeirri, er þeir yrðu fyrir. Og eínu þeirra Svíanna hét því oft og iðulega á leiðinni. að hann skyldi minnast Do- minion-línunnar í sænskum blööum, og vara landa sína við henni. Með innilegri þökk til Tjaldbúðar- safiittðar fyrir abt og allt óska ég yak Hann kallast vara, ekki synd. Þú kveður ránið kauprétt þinn, | Og kemst svo af við boðorðin. Ið eina hjá þér helzt ég finn. Sem brósvert er og verðung næst: Þú fyrirlítur þingttokk þinn Sem þjóðfrelsinu unna bezt; Um völd þeim synjar sýnt og jafnt Sem segja, hún er rangsleitin Vjer fyrstir. Oss hefir aftur hlotnast að ná íyrstu einkunn fyrir tilbúning hins óferð- arbezta haust og vetrarfatnaðar. Það er engin tilviljun að vér höfum náð þessum vinsældum, heldur er það eðlileg afleiðing af þekkingu vorri á því, hvernig fötin eiga að vera búin til svo að þau fari vel og séu almenningi þóknanleg. Áferðarfallegasti tilbúinn fatnaður sem gerður er í Canada, er búinn til á verkstæðum vorum. Enginn ann- ar fatnaður er eins vel gerður. Engin fataverksraiðja notar eins vandað efni. Þetta er hreystilega talað, en vér erum reiðubúnir að færa fram sannanir fyrir því. Föt vor eru þannig sniðin, að þau passa öllum mönnum og verðið við allra hæfi. Cor. City Hall Square & Main St. Auglýsing íslenzkan barnaskóla kemiiira með Ist. eða 2nd class certificate, pilt eða stúlku, vantar til 1. indastóll skóla No. 483, frá fyrsta Febr. til 31. Júlí 1900. Ákveða þarf kaup og segja frá reynslu í kenslustörfum. Tilboð sendist til undirritaðs fyrir 15. jan. 19 J. BJÖRNSON. Tindastóll Alta. Bókband, ekki öllu ver af hendi leyst, en alment gerist, verður kostur á að fá framvegis að 525 Elgin Ave. Á sama stað einnig veitt móttaka pöntunum ýmsra ágætis hóka, borðsilfur, beztu tegundar, með 10-15 áraabyrgð, Pöi.tunum verður aðfylgjaj andvirðis. Skiá yfir bæk- umar og nákvæm sýnishom framlögð á staðnum. 525 Elgin Ave. Einar Gisi.ason. J. Jeselveter, 217 GRAHAfl STREET. Selur 7 puud fötu af bezta Jam á 35c., 5 punda fötu af sama ágæta Jam á 25c. Extract (brauðbætir) i glösum, 5 glös aðeius fy:ir 25c., 5 pund af Baking Powder fyrir 15c., beztu hnetur llc. pd. Og allnr daglegar nauðsynjar með lægsta verði nú fyrir jóliu. Munið eftir staðnum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.