Heimskringla - 14.12.1899, Blaðsíða 3

Heimskringla - 14.12.1899, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 14. DES. 1899. Viltu borga $5.00 fyrir góðan Islenzkan spunarokk ? Ekki líkan þeim sem hér að ofan er sýnch'.r, heldur íslenzkan rokk. Ef svo, þá gerið umboðsmönnum vornm aðvart og vér skulum panta 1000 rokka frá Noregi og senda yður þá og borga sjálfir flutningsgjaldið. Rokkarnir eru gerðir úr hörðum við, að undanteknum hjól- hringnum. Þeir eru mjög snotrir og snældan fóðruð innan með blýi, á hinn haganlegasta hátt. Mustads ullarkambar eru betri en danskir J. L. kambar af því þeir eru blikklagðir, svo að þeir rífna ekki. Þeir eru gerðir úr grenivið og þessvegna léttari. Þeir eru betri fyrir ameríkanska ull. sem er grófgerðari en íslenzka ullin. Krefjist því að fá Must- ads No. 22, 25, 2~> eða 80. Vér sendum yður þá með pósti, eða umboðsmenn vorir. Þeir kosta $1.00. Stólkambar. Tilbúnir af Mustads, grófir eða fínir. Kosta $1.25. Gólfteppa vefjarskeiðar. Með 8, 9, 10, 11, 12. 13 eða 14 reirum á þumlungnum. Kosta hver $2.50. Spólurokkar. Betri en nokkur spunarokkur til þess brúks. Kosta iiver $2.00.________ Phoenix litir. Þeir eru búnir til í Þýzkalandi. og vér höfum þekt þá í Noregi, Svíaríki, Dan- mörku og Finnlandi, og voru þeir í miklu áliti þar. Verzlun vor sendir vör- ur um allan heim og litirnir hafa verið brúkaðir i síðastl. 40 ár. Ver dbyrf/jumst að þessir litir eru góðir. Það eru 30 litir til að lita ull, léreft, silki eða baðmull. Krefjist að fá Phoenix litina, því ís lenzkar litunarreglur eru á hverjutn pakka, og þér geiið ekki misskilið þær. Litirnir eru soldir Vtjá öllum undirrituð- um kaupmönnum. Kosta lOc. pakkinn eða 3 fyrir 25c. eða sendir með pósti gegn fyrirfram borgun. Norskur hleypir, til osta og búðingagerðar o.fl. Tilbúinn úr kálfsiðrunt, selt í flöskum á25c.,45c., 75c. og $1.25. Norskur smjörlitur. seldur með sama verði og hleypirinn. Borthehs þorskalýsi. Þér þekkið vissulega norska þorskalýs- ið, en þér vitið ekki hversvegna það er hið bezta lýsi. Við strendur íslands og Noregs vex viss tegund af sjóþangi.sem þorskarnir éta, og hefir það þau áhrif á lifur fiskanna, að hún fær í sig viss á- kveðin hoilbrigðisefni, sem læknar segja hin beztu fituefni sem nokkurntíma hafa þekst. Lýsið er ágætt við öllura lungna- sjúkdómum. Það eru ýmsar aðferðir við hreinsun lifrarinnar. Mr. Borthens hreinsunaraðferð er sú bezta sem enn hefir verið uppfundin. Lýsi hanserþvi hið bezta sem hægt er að fá. Ennfrem- ur ber þess að gæta, að Borthens þorska- lýsi er einungis búið til úr iifur úr þeim fiskum. sem ve'ddir eru í netogeru með fullu fjöri. Sá fiskur sem veiddur er á línu, veikist eins fljótt og öngullinn snertir hann. Þar af leiðir, að lýsi sem brætt er úr lifur úr færafiski. er óholt og veikir en læknar ekki. Krefjist þess vegna að fá Borthens lýsi. Verðið er : ein mörk fyrir $1.00, pelinn 50c. Skrifið oss eða umboðsmönnum vorum og fáið hið bezta og hollasta borskalvsi. Heymann Bloch’s heilsusalt. Vel þekt um alla Evrópu og á íslandi fyrir heilnæm áhrif í öllum magasjúk- dómum. Það læknar alla magaveiki og styrkir meltingarfærin. Það hefir með- mæli beztu lækna á Norðurlöndum, og er aðai lækningalvf í Noregi. Svíaríki Danmörku og Pinnlandi. Það er .seit hérlendis i ferhyrndum pökkum. með rauðprentnðum neyzlnrevlum. Verðið or 25c. Sent með pósti ef viðskifta- kaupmenn yðar hafa það ekki. Whale Amber er önnur framleiðsla Norðurlanda. Það er búið til úr beztu efnum hvalfiskjarins Það mýkir og svertir og gerir vatnshelt og endingargott alt leður, skó, stígvél, aktýgi og hesthófa, og stiður að fágun leðursins með hvaða blanksvertu sem það er fágað. Ein askja af þessu efni verndar leðrið og gerir það margfalt endingarbetra en það annars mundi verða. Það hefir verið notað af fiski- mönnum á Norðurlöndum i hundruð ára Ein askja kostar, eftir stærð, 10c., 25c., 50c. og $1.00, hvort heldur fyrir skó eða aktýgi. Smokine. Það er efni sem reykir og verndar kjöt af öllum tegundum, fisk og fugla. Það er borið á kjötið eða fiskinn með busta, Og efrir eina viku er það orðið reykt og tilbúið til neyzlu. Með því að reykja matvæli á þennan hátt, þarf hvorki að hafa þau nálægt hita, né heldur þar sem flugur eða ormar komast að þeim. Ekki minka þau og innþorna og léttast, eins og þegar reykt er við eld. Þetta efni er heldur ekki nýtt. Það hefir verið notað í Noregi í nokkrar aldir. Pottflaskan nægir til að reykja 200 pund. Verðið er 75c. og að auki 25c. fyrir burðargjald. Notkunarreglur fylgja hverri flösku. Svensk sagarblöð, 3Jfet og 4 fet á lengd. Þér hafið eflaust heyrt getið um svenskt stál. Þessi blöð eru búin til úr því og eru samkynja þeim sem brúkuð eru á fslandi. Grind- irnar getið þér sjálfir smíðað, eins og þér gerðuð heima. 3J löng sagarblöð kosta 75c. og 4 feta $1.00. Send með pósti gegn fyrirframborgun. Áhöld til bökunar í heima- húsum. NOltSK VOFLUJAHN, mótuð i lík- ingu við 5 hjörtu. Mótin eru sterk. þung og endingargóð. Þau baka jafn- ar og góðar vöflur og kosta $1.25 N0R8K BRAUÐKEFLI. fyrir flat- brauð Kosta 75c. RÓSAJARN. Baka þunnar, fínar og ágætar kökur. Verð 60c. DÖNSK EPLASKtFUJARN, notuð einnig á íslandi. Kosta 50c. GOROJARN. Baka þunnar “wafers”- kökur, ekki vöflur. Kosta $1.35. LUMMÚJARN. Baka eina lummu í einu. Þær eru vafðar upp áður en þrer eru bornar á borð og eru ágætar. Kosta $1.25. SPRUTSJARN. Þau eru notuð við ýmsa kökugerð, og til að móta smjör og brjóstsyknr og til að troða út langa (Sansage). Þeim fylgja 8 stjörnumót og 1 trekt,. Send með pósti. Verð $1.00 Eftirfylgjandi menn selja ofantaldar vörur: Hans T. Ellenson, Milton, N.D. J. B. Buck, Edinburgh “ Hanson & Co., “ Syverud Bros , Osnabrock “ Bidi.ake & Kinchin, “ “ Geo W. Marshall, Crystal “ Adams Bros.. Cavalier “ C, A. Holbrook & Co. “ “ S. Tiiorwaldson, Akra “ P. J. Skjöld, Hallson “ Elis Thorwaldson. Mountain Oli Gilbertson, Towner “ Thomas & Ohnstad, Willow City “ T. B. Shaw, Pembina “ Tiios. L. Puice, “ “ Holdahl & Poss, Boseau, Minn. En eníinn 1 Minneota “ Oliver & Bvron, West Selkirk, Man. Siourdson Bros . Hnansa “ Thorwaldson & Co., Icel Biver “ B. B. Olson, Gimli “ G. Thorsteinsson, “ “ Gisli Jónsson. Wild Oak “ Hal ldór Eyjólfsson, Saltcoats.Assa Árni Prioriksson, 611 Boss Ave. Wpg. T11. Thorkelsson, 439RossAve. “ ’Th. Goodman, ElliceAve. “ Pétur Thompson, Water St. “ A. Hallonquist, Logan Ave. “ T. Nelson & Co., 321 Main St. “ Biðjið ofanskrifaða menn um þessar vörur, eða ritið beint til aðal-verzlunar- stöðvanna Alfred Anderson co- Western Import.ers, 1310 Washing-ton Ave. So. MINNEAPOLIS, MlNN. Eða til.. Gunnars Sveinssonar, Umboðsmanns fyrir Canada. 1195 Princess Str., Winnipeg, Man. The LYONS Shoe Company, hefiv nú á boðstólum allar teg'undir af vetr- ar-flókaskóm, sem þeir selja með lægra verði en aðrir skósalar hér í bænum. Verðlisti verður auglýstur síðar. The Lyons Shoe Co. 500 iTIain Str. Sku/ason & Coger, ----Lögmenn---- Skrifstofur í ~~ - (•rand Forlts og Katligate, Xoi-th IIiiUiiIii Heiborii liitiiiiarve! Er sú bezta viðarbrennsluvél sem til er Clare Srothers co. Eldstór, hitunarvélar og hitaleiðarar 180 Harket 8t. Wintiipesf Ódör&sti staðurinn í bænum. Hugsunarsamar matreiðslukonur vilja ætíð vanda sem bezt það sem þær bera á borð. Boyd’s brauð ev hið bezta. Margra ára reynzla hefir sannað það. Hefurðu ekki vettt því eftirtekt hvað það er ágætlega smekkgott ? W. J. Soyd. 370 og 579 Main Str. Any iiml \ iivy Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. V. Brown h Co. 541 Main Str. Góð tíðindi hljóta það að vera öllum, sem veikireru að rafmagnsbelti mín (Electric Galvao- ic Belt) eru þau undraverðustu belti i heiminum, þar eð þau lækna sjúkdóma betur en önnur belti, sem kosta $5 til $30. Þessi belti mín endast æfilangt og ganga aldrei úr lagi. Þau eru áreiðan- leg að lækna liðaveiki, gi;t, tnnnpínu, kirtlaveiki, alskonar verk, sárindi og kvalir, svefnleysi, hægðaleysi, lifrar- veiki, hjartveiki, bakverk, nýrnaveiki, magaveiki, höfuðverk, kvefveiki, La- Grippe, andarteppu, taugasjúkdóma og alskonar kvensjúkdóma. Engar á- stæður að vera veikur, þegar þér getið orðið læknuð. Þér verðið varir við .erkanir beltisins eftir 10 mínútur. Af því ég vil að allir kaupendur Heimskringlu eignist þessi belti, þá sel ég þau á $1,00 hvert, eða 6 belti fyrir $4,50 um næstu 60 daga, eftir 60jdaga hækkar verðið. J. Lakander. Maple Park, Kane County, Illinois, U. S. A. foofc Restaiiraot Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Pjögur “Pool”-horð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. Ijennon Jk, Hebb, Eigendur. THE CRITERION. Beztv vín og vindlar. Stærsttog bezta Billiard Hall í bænum. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, eigandi. Ef þið viljið fá góð og ódýr VINFONG — Þá kaupið þau að 65íO jflain 8tr. Besta Ontnrio berjavín á $1.25 gallónan Allar mögulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis- munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Ga. Corner Main og Logan St. OLI SIMONSON MÆLIK MEÐ SÍNU NÝJA SWiMrá Hotel. 718 llaiii 8tr Fæði $1.00 á dag. Mkn Paciíic R’y Samadags tímatafla frá Winniþeg, _ MAIN LINE: Morris, Emerson. St.Paul, Chicago, Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma, Victoria, San Prancisco. Ferdaglega......... 1,00 p.m Kemur „ ........... 1,50 p. m PORTAGE BRANCH. Portage la Prairie and inte- rmediats points ....... Per dagl. nema á sunnud. 4,54 p. m Kemur dl. ,, „ „ 10,45 a. m. MORRIS BRANDOP BRANChT Morris, Roland, Miame, Baldr, Belmont. Wawanesa, Brandon einuig Souris River Branch, Belmont, til Elgin.......... Lv. Mon., Wed., Pri......10,55a.m Ar. Tu»s. Tur., Sat..... 3,55p.m. HAS. S. FEE. H. SWiNFORDt C P. & T. A.jSt.Pa' Agen Depot Buildi r St. Cash Coupons. $3.00 f peningum gefnir fyrir alls ekki neitt. Th. Thorkelsson, 539 Ross Ave, G. Johnson, corner Ross & Isabel Str.. og Th. Goodman, 539 Ellis Ave, hafa þessar Coupons og gefa viðskiftamönn um sínum þær fyrir hvert 10 centa virði sem keyf t er í búðum þeirra og borgað út í hönd. Coupon bækur fást í þessum búðum, eða hjá The Buyers and Merchants Benefit Association, Room N Ryan Blk. 490 Main Sr.reet H. W. A. Chambre, landsölu- og eldsábyrgðar- umboðsmaður 373 Main St., Winnipeg. Mjög ódýrar bæjarlóðir á Sherbrook St. 50+132 fet. Verð að eins $200. Peningar lánaðir móti veði í bæjarlóð- um og bújörðum. Lán sem veitt eru á hús í smíðum eru borguð út sraátt, eft- ir því sem meira er unnið að smiðinu. Eldsábyrgð. Hús til leigu E. J. Bawlf hefir tvær búðir og selur liveiti og gripafóður. — Önnur búðin er 195 Princess Str., gagnvart Ross Avenue. Telefón þangað 719. Kín búðin er að 131 Higgin St. Telefón þangað 699. Allskonár hveitimjöl og fóðurbætir selt í heildsölu og smásölu og eins ódýrt og nokkurstaðar borginni. 95 I’i’iíii'ixs Sti-oet. t. J. BAWLr ADAMS BR0THERS, CAVaMKR. n.dak. Verzla með harðvöru af öllum tegundum. Tinvöru, eldavélar, hitunar- vélas- Þakhellur úr járni og blikki. Mál af öllum litum, olíu og rúðu- gler, og allan annan varning sein seldur er í harðvörubúðum. Leiðin liggur fram hjá búðardvrunum. Komið við. ADAMS BHOTHEltS, . CAVALIEK, N.-DAK. McCLARY’S FAMOUS PRAIRIE- Þetta er sú bezta eld&stó í laiidinu, hún bakar Pyramid af brauðum með jafnlitlum eldlvið og aðrar stór baka að eins fáeiu brauð. Hefir sérstök þæg indi'svo sem hitamæli í bökunarhólfiuu er sýnir hitann áreiðanlega. bökunar- ofn úr stáli með fóðruðu eldgrjóti, liakai með þriðjungi minni eldivið en nokk- ur önnurstó. Hreint loft geugur um ofuinr, og gerir brauðin holl og ljúfenc. aupið McC’ary’s eldstó ef þýr viijið beztu stá. Ef kaupmaður ydar hefii hana ekki þá íitið oss. The MeClary Mfg. Co. WTNNIPEG, MAN. $###*################$#*#* # # # # # # # # # # # # # # * Hvitast og bezt ER- Ogilvie’s Miel. Ekkert betra jezt. # # # # # # # # # # # # # # # # # #*######################## 196 Drake Standish. ingjar, og má vera að hann hafi ekki gleymt mér”. “Þið Cabozos kunningjar ! Því sagðirðu mér það ekki áðurV Það gerir allan mun. Við getum þá komið okkur þægilega fyrir”. Pramkoma hans öll breyttist ný á auga- bragði og var hann jnú hinn ötulasti að reyna að gera mér lífið sem þægilegast. Hans eina á- stríða virtíst vera fégirnd. Og þegar hann heyrði það, að Cabezos væri gamall kunningi minn, þá hélt hann að fcér gæfist sér ef til vildi tækifæri til að ávinna sér fóeina vasaskildinga. Við borðuðum miðdegisverð á kaffihúsinu, og Innocencio gerði mig kunnugann sumu af þvf fólki, sem þar var viðstatt. Auðvitað var þar fólk bæði gott og ilt. og ef til vill stórglæpa- menn, sem höfðu haft næga peninga til að kaupa frelsi sitt, undir sömu kringumstæðum og fýrir mig höfðu komið. Eg gaf míg harla lítið að þessum kumpánum, °f? þegar við höfðum etið fengum við Innocencio okkur vindlinga og kveyktum í þeim, og geng- Um fram og aftur. Um kvölðið nokkru seinna heyrði ég byssu- ■skot. “Kondu nú með mér”. sagði Ir.nocencio, nu koma faugarnir heim úr grjótvinnunni”. Við flýttum okkur aðhliðinu á fangagarðin- um. Það stóð opið og mesti sæguraf hermönn- Um spíksporuðu þar fram og aftur. Það kvað Tlð fótatök hinna þreyttu fangu í stéttunum. Og þegar ég sá þá þramma í stórhópum innum hliðið, Drake Standish. 197 þá var ég sannfærður um, að ég hafði aldrei séð slíkan fjölda af auðnuleysingjum fyrri. Mér virtist. flestir af þeim vera Cúbamenn. Hinn einkennilegi einmanalegi fangasvipur lýsti sér átakanlega á andlitum þeirra, og þeir þrömm- uðu áfram leið sína, án þess að heyra nokkuð af harki því sem fótatök þeirr ollu, en algert von- leysis og skeytingarleysi stóð afmálað á andlinm þeirra. Magrir og þreytulegir. Það var auð- ráðin gáta að illa var farið roeð þá, bæði í fæði og vinnu. Þeir voru daufir til augnanna og svipurinn máttvana. Að vinna grjótvinnu i brennandi sólarhita í Afríku blindar og deyfir sjón og svip. En þarna týndust þeir inn hver á fætur öðr- um, og sami píningarsvipur hvíldi yfir þeim öll- um. og það var ekkert vafamál, að öllum þeim hefði dauðinn verið kær komnarí en lífið. Óefað hangði lífið á bláþræði hjá sumum þeirra, og var alt útlit fyrir að þeir hnigi örendir í hverju spori. Á meðal þeirra seinustu sá ég Carlos, og þegar ég kom auga á hann. sauð og vall blóðið bi ennheitt um æðar mér. Hann hafði óefað ör- magnast og fengið ytírlið, og drógst nú með dauðans veikum burðum áfram, pikkaður og piskaður af varðmönnum sem fylgdu honum eftir. Hann var svo veiklegur og samangeng- inn, að auðséð var að hann var i höndum hinna þiællunduðu Spánverja og engra ann«ra. Af kvölum ranghvolfdust um augun í hon- um, og nábleikja hvíldi yíir andliti hans. Hann rigaði til beggja hliða, og sinn vörður á hverja hlið pikkaði hann með byssustyngjum, svo að 198 Drake Standish. fordæmingu þeirra ólánsömu sálna, sem þar voru hneptir inni, og biðu alls þess sem koma vildi, með örvæntingu og skelfingu. “Aumingja maðurinn”, heyrði ég éinhvern segja við hliðina á mér. “Hann er ungur. Fangasvipan drepur hann fyr eða siðar”. Ég leit alt í kringum mig. Carlos var sá eini. sera mér sýndist að þetta geta átt við. Hann var nær því fallinn í ómegin, og vissi anð- yitað ekkert um það sem sagt var. “Guð minn góður !” jhugsaði ég með sjálfum mér. “Hvaða óhappadísir hafa stuðlað að því, að koma honum í .þenna kvalastað. Var það mögulegt að varðmennirnir þyrðu að berja úr honum lífiðj?” Eg var ekki rekinn áfram með neinni prú - mensku innan um þessa vesalinga, og alla leið að fangelsisdyrum. Ég var barinn, hrundið og stunginn. Ég varð að fylgja þeim sem á undan mér fóru. Égvareinsogi álögum að fylgjast áfram með þeim sem þarna voru á ferðinni, og tilfinningar mínar fóru óðum að sljófgast og do fna. Verðirnir eáfu fyrirskipanir. Við fangarnir skiftumst í þrjár raðir kringum fangahúsið. Mitt á meðal vor stóðu fangaverðirnir og eftir- litsmenn stjórnarinr.ar, Ég þekti sveitarfor- ingjaun, sem ég stóð frammi fyrir um morgun- inn, og liann virtist hafa fyrir öllu að skipa “Hvað á að fara að gera?” hvíslaði ég að þeim sem næstur mér stóð. “Á að fara að halda ræðu Drake Standish. bærinn umgirtur með sjö steinveggjum, Á ytri veggjunum eru sífeldlega menn á verði, og haf- ast þeir viðílitlum steinþróm, sem hygðar eru inn í veggina. Á milli þessara steinveggja eru dýki full af vatni, svo að í rauninni er Ceuta sama sem eyja, þar sem þessi dýki umgirða hana á alla vegu. Það eru mörg hlið á þessum steinveggjum og brýr yfir dýkin. og er þeirra stranglega gætt af varðmönnum. Það eru þúsundir af föngum í Ceuta, sem ekki hafa vist í E1 Hacho. Sumum þeirra er enda leyft að reka allskonar verzlun í bænum. En eigi að síður eru þeir allir fangar, og fá ekki að fara út úr bænum. Fylgja þeim stöðugt vopnaðir varðmenn hvert sem þeir fara, til að gæta þeirra og viðhalda reglum. En svo eru einnig nokkrir menn í vissum hluta bæjarins, sem ekki eru fángar. Eru það aðallega fátækir auðnuleysingjar, sem lifa á farandsölu og fiskiveiðum. Það er því augljóst af þessu, að ég var eng- anveginn frjáls maður, þótt mér væri leyft að fara um bæinn eftir vild. Víða voru þar smásölubúðir og greiðasðlu- hús, þar setn fá mátti sæmilega máltíð fyrir peninga. En yfirmennirnir í Matanzas höfðu tekið frá mér alla peninga og alt annað sem féreætt var í vösum míuum, og komst ég brátt að því hvaða þýðingu þessi fjárskortur hafði fyrir lifsþægindi min í Ceuta. “Senor”, mælti gamli varðmaður minn, Innocencio, er við gengum þai eftir mjóu og ó-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.