Heimskringla - 28.12.1899, Side 2
HEIMSKKJUMGLA 28. DES 1899.
I
Verd blaðsins í Canada or Bandar. $1.50
nm árid (fyrirfram borgað). Sent til
íslands (fyrirfram borgað af kaupenle
om blaðsins hér) $1.00.
?eningar sendist í P. 0. Money Order
Registered Letter eða Express Money
Order. Bankaávísanir é. aðra banka en i
Winnipeg að eins teknar með afföllum
It. I>. H»l<twiii»on,
Útgefandi.
Office . 547 Main Street.
p.o BOX 305-
Til kjósenda
í Gimli-kjördæmi.
Ég flnn mér bæði ljúft og skylt
að votta hér með innilegt þakklæti
mitt ðllum þeim kjðsendum í Gimli-
kjördæmi, sem með úhrifum sínum
og atkvæðum studdu að því að ég
var kosinn þingmaður fyrir nefnt
kjördæmi þ. I I. b- m- Aldrei fvr
heflr conservative flokkurinn íslenjtki
í þessu fylki verið eins fjölmennur
og nú, og aldrei fyr hafa meðlimir
hans sýnt annan eins Ahuga fyrir
fylkismAlum og þeir gerðu við þess-
ar kosninfrar. Þetta er þess virð-
infrarverðara sem það er víst að
margir kjósendanna urðu að leg'gja
á sig mikla vinnu og sjálfsafneitun
fyrir sannfærúig sína. 'Það eitt þvkir
mér skorta A fulikomnun sigursins,
að landar mínir í evstrihluta kjör-
dæmisins sáu sér ekki fært að gefa
mér fleirtölu atkvæða í þetta sinn,
og mun það hafa stafað af ótta fyrir
ímynduðum kjörréttar missi fram-
vegis, er gróðursettur var af keppi-
nautum mínum, ef að Gimli-kjör-
dæmið sendi conservativestjórninni
fylgismann í þingið. i’essi ótti er
með öllu ástæðulaus, eins og síðar
mnn sýnt verða. Það er sannfæring
mín að stjörn llon. Hugh J. Mac-
donalds mnni lAta sér ant um velferð
Gimli-kj trdæmisins og veita öllum
kröfum Þess sanngjarnt tiilit í veit-
ingu á opinberu fé. Að þessu vil
ég stuðla af fremsta megni. Hinum
mörgu vinum mínum utan kjör-
dæmisins, sem sér í stór skaða eyddu
bæði tíma og fé lil þess að veita mér
lið í kosningabaráttunni, kann ég
beztu þakkir fyrir verk sín.
Winniþeg 2G. Des. 1899
B. L. Baldwinson.
og alstaðar séu til menn sem lasta og
níða beztu verk jafnvel, þá verður
það þó allur fjöldinn, sem metur
fróðleik og skemtun, frá hverjum
sem það kemur, og hvar sem það
er flutt.
En nú kunna nokkrir að kaupa
blöðin fyrir það, að þeir eru hlyntir
þeim sem gefa þau út, og meta eða
fylgja þessari eða hinni stefnunni,
sem blaðið kann að hafa lýst ytir að
það fylgdi í einu eða öðru.
Fáir eða engir kaupa blöðin
fyrir skammir eða yllyrða dembur
sem þau flytja, fyrir einstaka menn,
sem ekkert koma almenningi við.
Það er nóg að ritstjórar blaðanna
þurfa að nagga við og við, þó þeir
leyfi ekki rúm í blaði sínu fyrir allra
handa ómerkilegan þvætting, oft og
tíðum um margfalt betri imenn en
höfundar slíkra greina eru.
Allir blaða útgefendur
verða af ítrasta megni að ná
hylli fólksins, og þar með kaup-
enda fjölda. Enginn mun gefa út
blað til annars en að fá kostaðinn sem
frekast enduagoldinn- Það hvllir
beint og óbeint á kaupendafjöldan-
um, að blaðið borgi sig. Allir aug-
lýsingamenn fara eftir kaupenda-
fjölda með auglýsingar sem blöðin
fá frá þeim. Sama mun vera með
pólitiska styðjendur og aðra. Svo
er enginn efl A því, fyrir einn eða
neinn blaðaútgefanda, að hann verð-
ur af ítrasta Að fara að vilja fjöldans
í blaðastefnu sinni og verki. Og
hann vei ður að hafa það hugfast, að
til þess að ná hylli almennings verð
ur hann að vinna margt og mikið til
á þessum tíma. Eftir þvísém fleiri
stefnur og fleiri flokkar eru til, eftir
því verður sA maður sem ætlar að ná
hylli og Aliti, að skara meira fram
úr samtímis mönnum.
Eflaust er heillavænlegast fyrir
blaðstjórann, að segja semsannastog
An hlutdrægni frá öllu. Að reyna
að setja það eitt í blaðið, sem fle.stir
hafa löngun til að heyra, og sem
bæði fræðir lesarann ogskemtir hon
um að einhvei ju leyti. A því eiga
blaðakaupendur heimtingu, eins
langt og sanngirni nær.
Aftur á móti mega kaupendur
eigi ætlast til allra skapaðra hluta af
blaðastjörum, og verða ætíð að gæta
þess, að blaðstj. talar við fjöldann,
en ekki við einstaklinginn. Og
reynslan sýnir, að þeir einir dæma
og setja mest út á blaðamensku og
bókvísi, sem þar á hafa óljósasta og
minsta þekkingu.
fylkinu hefir 6 atkv. fram yfir hinn
flokkinn.
Frá Höfn.
Fiolstræde 23, 3. Sal Kaupmannahöfn
6. Des. 1899.
Sunnudagaskólar Tjaldbúðarsafn-
aðar í Tjaldbúðinni og Fort Rouge.
Kennarar og börn. Elskulef?ct vinir.
Eg kom hingað til Kaupmanna-
hafnar 22. þ. m. Fyrstu nóttina var
éa í gistihúsi því, sem er kallað Hotel
“Dagmar”.
Gistihús þetta er talið með beztu
gistihúsum bæjarins. Eitt lítið svefn-
herbergi kostar 3 kr. yfir nóttina. Enn
fremur er aukaborgun (Drikkeþenge) til
“þjónustufólksins” að minsta kosti
aðrar 3 kr. Ekki er lyftivél (elevator)
í gistihúsi þessu, eins og alment tíðk-
ast í gistihúsum vestan hafs.
Næsta dag flutti ég á annað gisti-
hús, sem er nefnt Missions Hotel. Þar
var ég 8 daga. í gistihúsi þessu búa
venjulega danskir prestar, þegar þeir
koma snöggva ferð utan af landi til
Kanpmannahafnar. Svefnherbergi kost-
ar þar 1—2 kr. eftir stærð. “þjónustu-
fólkinu er bannað að taka á móti auka-
borgun (drikkepenge) frá gestunum. Og
er það góð og lofsverð ákvörðun.
Brátt fór ég að útvega mér herbergi
til leigu. Éitt rúmgott herbergi með
venjulegu húsgögnum kostar um 20 kr.
um mánuðinn. Ég leigði mér herbergi
hér í Fiolstræde 23,, skamt frá háskól-
anum og flutti hingað 1. Des,
Kaupmannahöfn hefir stækkað mik-
ið á þeim 10 árum, sem ég var fyrir
vestan haf fbúar borgarintíar eru nú
yfir 440,000. Fjölmörg stórhýsi hafa
risið upp, og margar nýjar göturmynd-
ast. Stærsta breytingin virðist mér
vera: “Fríhöfnin”. Þaðeru stórkost-
legar skipakvíar í utanverðum bænum
við Eyrarsu' d. Skipakvíar þessar
voru gerðar fyrir 5 árum síðan. Og er
búist við, að þær verði stækkaðar
næsta ár. Skip þau, sem hingað koma,
þurfa engan hafnartoll að borga Og
þess vegna eru skipakviarnar kallaðar
“fríhöfn.” Auðvitað eru til stærri og
víðátturaeiri skipakvíar hjá stórþjóðun-
um, En það, sem einkennir "frihöfn-
ina, er fegurð og hreinlæti Það er eins
og Danir þvoi henni á hverjum morgni.
Gömlu göturnar í gamla hluta bæjarins
eru auðvitað þröngar, þegar þær eru
hornar saman við götur í bæjum fyrir
vestan haf. En nýju göturnar í utan-
verðum bænum eru breiðar og beinar.
Eftir mjóu götunum ganga strætis-
vagnar (Street Cars) með hest.um fyrir,
eri rafmagnsvagnar eftir breiðu götun-
um. Nokkrir hjólríðarar (bicyclisist),
menn og konur sjást hér á ferð. Þó
ber rniklu minna á þeim en í Winnipeg.
Orsökin er sú, að göturnar hér eru
bæði þrengri og fjölfarnari. Og enn
fremur hefir vinnulýður (laborers) hér
almennt eigi ráð á að eignast hjólhesta.
Fram með götunum eru samfestar húsa-
raðir. Húsin eru 4—6 lofta há likt og
stærri húsin í Winnipeg.
Síðan ég kom hingað tilbæjarins hefir
verið frostlaust á hverjum degi. Hitinn
verið venjulega 3 4 stig á R.. Suma
dagana hefir verið sallarigning. Og í
gær (5. Des.) féll h6r ofurlítill snjór,
sem undir eins tók upp aftur. Ég hef
ávalt gengið í þunnum “snmar yfir-
frakka” þessa dagana, og eigi orðið var
við kulda.
Eg hef heimsótt. hér nokkra af
löndum mínurn. Og mun ég smátt og
smátt heimsækja fleiri, sömuleiðis hef
ég komið til nokkurra danskra manna.
Allir hafa tekið mér ágætlega vel. Svo
þessir dagar hafa verið mér mjög
skeintilegir.
Fyrsta sunnudaginn, sem ég var
hér, fór ég í eina aðalkyrkju býjarins
Frúarkyrkju. Þar heyrði ég mjög
góðan ræðumann eftir þeim mælikvai ða
að dæma, sera tíðkast á norðurlöndum.
Söngurinn var góður. Nálega allir
sungu. En það spilti fyrir, að söfnuð-
urinn sat, ineðan hann söng.
Hér í bænum eru haldnir sunnu-
dagsskólar á fjölmörgum stöðum. Þeir
eru eigi haldnir í kyikjunum, heldur í
skólahúsum. Þetta er auðvitað stór
galli. En það kemur af því, að hér eru
3 rnessur í aðalkyrkjunum á hverjum
sunnudegi. Auk þess eru hér eigi svo
stórir steinkjallarar undir kyrkjunum,
að þar sé hægt að hafa samkomusali
fyrir sunnudagsskóla, eins og tiðkast í
stórkyrkjum vestan hafs.
Eg er nú byrjaður á að skrifa um
nýmæli Tjaldbúðarsafnaðar. Þaðkem-
ur í “Tjaldbúðinni IV,” sem ég vona
að verði preutað hér áður en mjög
langt liður.
Kæru sunnudagsskólakennarar í
Tjaldbúðinni og Fort Rouge.—Eg þakka
ykkur ölluin fyrir ástríka samvinDU í
sunnudagsskólamálum oKkar. Og ég
bið fre'sara vorn að styðja ykkur og
styrkja í öllu ykkar yandasama, fagra
og þýðingarmikla starfi i sunnudags-
skólunum.
GLEÐILG JÓL
Kæru sunnudagsskólabörn í Tjald-
búðinni og Fort Rouge.—Blessuð börn.
Ég þakka ykkurfyrirallar þær ánægju-
stundir, sem þið veittuð mér í sunnu-
dagsskólunum. Betlehemsbarnið breiði
blessun sína á barnæsku ykkar. Frels
arinn gefi ykkur að vaxa að náð hjá
guði og mönnum-
Gleðileg jól. Heilsið aðstandendum
ykkar frá mér. Gleðileg jól.
Blöðiii og kaupendur
þeiira.
Það var sú tíðin að engin frétta-
blöð voru til. En nú er tíðin önnur,
og er það vel farið. Tala frétttabl.
eykst nú undvörpum ár frá Ari, svo
varlá er hægt að Atta sig á þeirri
fjölgun. Sumir telja þessa fjölgun
fréttablaða mentuninni að þakka,
sem nú fleygir Afram á þessum tíma.
Óefað er þessi ástæða, að sumu leyti
rétt. Yfir höfuð eru það mentaðir
menn, og sumir hálærðir, er fást við
blaðagerð. En samt eru til nægar
sannanir og dæmi, að sumir blað-
stjörar eru alls ekki’mentaðir menn,
eftir því að dæma, sem blöð þeirra
flytja. Að kaupendurnir kaupi blöð-
in eingöngu af þeirri ástæðu að
mentast af þeim, er líklega ekki yflr-
leitt rétt. Þeir menn sem víl.ja lesa
til að mentast, mundu óefað heldur
velja sér bækur en bliið, því þær
eruaðöllu leyti mikið handhægri
við nám. Enda eru það afar fá blöð,
sem einvörðungu eiu gefin út sem
menta og fbæðiblöð.
Lesendur blaðanna eru auðvitað
menn aföllmn stöðum, mentaðir og
ómentaðir, vitrir og óvitrir. Aðal-
lega munu menn kaupa blöð vegna
almennra frétta og héraðsfrétta. Það
eina sem allir vilja vita og heyra
sem alira fyrst, eru fréllirnar, alt
sem viðvíkur viðbuiðalíflnu í heim-
inumfrá því lægsta tilf þess hæsta.
Nær að segja er ekki svo ómerki-
legt eða illa sögð frétt til, að ekki
vilji allir heyra hana, og heyra sem
fyrst. Öllnm kemur saman íaðheyra
og vita fi éttir, hversu miklir andstæð-
ingar, sem annars eru í öðrum málum-
Það eru því fréttirnar í blöðuuum,
sem fólk aðallega kaupir þau fyrir.
Góðar og fræðandi í itgerðir hafa
næst fréttunuin mesta þýðingu fyrir
blaðamenskuna. Enda þótt að ætíð
Þingmannaskrá.
Hér með gefur Hkr. í eftirfarandi
skýrslu öll kjördæmanöfn i Manitoba-
fylki, og nöfn á þingmönnum sem
kjörnir bafa verið til þingsetu fyrir
næsta kjörtímabil, og atkvæðatölu þá,
sem þeir fengu fram yfir gagnsækend-
ur sína. Þessi skýrsla er alveg sam-
kvæm þeim skýrslum, sem embættis-
menn við kosningarnar hafa gefið.
Kjördæmi Þingm. Atkv. umfram
Avondale Argue Con. 77
Beautiful Plains Ennis Lib. 91
Birtle Mickle Lib. 179
Brandon City Mclnnis Con. 8
Carillon Jerome Lib. 96
Cypress Steel Con. 98
Dauphin Burrows Lib. 425
Deloraine Young Lib. 88
Emerson McFadden Con. 156
Gimli Baldwinson Con. 8
Kildonan Grain Con. 277
Killarney Lawrence Con. I4u
Lakeside McKenzie Lib. 26
Lansdowne Norris Lib. 46
La Varandrye Logemodiere Lib. 86
Lorne Riddell Lib. 55
Manitou Rodger Con. 28
Minnedosa Myers Lib. 214
Morden Ruddel! Con. 24
Morris Campbell Con. 188
Mountain Greenway Lib. 126
Norfolk Lyons Con. 51
NarthBrandon Greenwood Con. 17
Port. la Prairie Garland Con. 163
Rhineland Winkler Lib. 167
Rockwood Riley Con. 65
Russeil M ullens Con. 35
St. Boniface Bertrand Lib. 28
Saskatchewan Ferguson C»n. 14
Souris Thompson Con. 8
S. Brandou Fowler Lib. 67
SpririRfield Smith Lib. 33
Turtle Mount Johnson Con. 198
Virden Simpson Con. 34
Westbourne Morton Lib. 138
Wpg. Central McMillan Lib. 115
“ North Neilson Con. 229
“ South Mcdonald C»n. 60
Woodlands Roblin Con. 156
Rosenfeldt Hespler Indp. Con- 16
Skýrsla | )essi, sern er staðfest af
yfii'völdunum, sýnir og jsannar. að 23
conservativar eru kosnir, og aðeins 17
lberalar. Conservaviveflokkurinu í
Með öllum heilla og blessunarósk-
um til sunnudagsskólakennaranna og
sunnudagsskólabarnanna í Tjaldbúð-
inni og Fort Rouge.
Ykkar einl. vin
Hafsteinn Pétursson.
Sérstök jólasala.
Fyrir hálfvirði. borgað út í hönd,
sei ég allskonar barnaleikföng. Album
og saumakassa handaungu stúlkunum,
og ýmsa aðra fáséða muni. Enn frem-
ur allskonar glasvöru og fínasta postu-
lín, sem er sönn prýði i hverju húsi,
einnig Cake-diska og aldina-diska af
öllum stærðum, Dinner-sets og Tea
Sets, ljómandi falleg, og alt með svo
ótrúlega lágu verði, að konur hefir
aldrei dreymt um þvílíkt verð. Svo
hefi ég 2000 pund af allra bezta kaffi, er
ég vona að geta»selt alt fyrir nýár, því
hvenær skyldi kaffi drukkið, ef ekki
um jób’n og nýárið? Þá er hangikjötið,
sem mönnum leiðist aldrei. — Ég hefi
ákveðið að gefa viðskiftamönnum mín-
um, sem borga $25 af ógreiddum skuld-
um við verzlun mína (Cash Coupons-
verzlun ekki meðtalin), frá þessum
degi til siðasta Des. næstkomandi,
Ijómandi fallegt Lemonade Sets, $2,50
virði, eða ef þeir kjósa heldur einhverja
glervöru, sem nemur sama verði, $2,50.
—Þeir sem kaupa 15 dollars virði og
og borga með peningum á þessum til-
teknu tíma, fá $1,50 virði af glervöru
gefins, og verður afhent það á gamlárs-
kvöld, eða hvenær sem sýnist á þessum
nefnda tíma.
Svo óska ég öUum gleðilegra jóla,
og þakka fyrir viðskiftin á liðna tírnan-
um. Og vona að sjá mina gömlu við-
skiftavíni og marga aðra, sem grípi
þetta tækifæri, er býðst til að auðga
fólkið af svo mörgum lifsins nauðþurft-
um, sem bjóðast með svo góðu verði,
að slíkt fæst aldrei nema um jólin og
nýárið.
Th. Thorkelson.
539 Ross Ave.
Jóla§:jafir.
Nú hefir fólkið tækifæri að kaupa
hjá mér allar tekundir af jólagjöfum,
svo sem: Album, venjulegur prís $1.50
aðeins fyrir 7öc. og önnur tegund sem
seld eru alstaðar annarstaðar á $1.25,
aðeins á 50c. og allra handa barnagull
svo sem brúður, lúðrar, úr, Box og
Christmas Cards af öllum tegundum og
ódýrari en annarstaðar. Enufremur
scent (vellyktanda) á 25c, venjulegur
prís 50c. candy-box 25c, annarstaðar á
50 cents. Biscuit i tunnum 6| c. pund.
Bezta sort af Jam (í glösum) l5c. 2 fyrir
25c., Smjör 15c. pd., Ham 12c. pd., pork
10c., laxbaukar lOc. 3á 25c. Hreins-
aðar rúsinur 3 pund fyrir 25c,. Peel
Orange og Lemon 15c. ' pd. Bezta
Molasses 50c. gal. Oranges fínasta sort
25c. tylftin. Þetta stendur fram að ný-
ári. Koraið í tíma áður þessar ódýru
vörur ganga upp.
iwcíffir. 'T' u
nwTCT--wr] 1,1
Goodman
I-llÍM.Vve.W
Wm. Noble,
GLENBORO.
Kvenntreyju <>*
Kvennhatta
salan okkar er byrjuð.
Við óskum eftir að fslend-
’ ingar komi víð í búð okk-
ar Aður en þeir kaupa
annar-taðar. Þegar þér
kaupið af okkur, þá fáið
þér það nýjasta og bezta
sem hægt er að kaupa fyr-
ir peninga, og með lægra
verði en vér vitum til að
samkynja vörur séu seld-
ar fyrir annarstaðar.
KVENNTREYJUR
$3.00 og yfir.
KVENNHATTAR
90C, $1,00, Og$I.29
Vér höfum einnig miklar
bvrgðir af nærfatnaði og
aílskonar kvennmanna-
fatnaðiogyfirhöfnum. Alt
með samsvarandi lAgu
verði. Gleymið ekki smá-
fólkinu. Vér hofum einn
ig fatnaði handa því, af
hvaða stærð sem þér óskið.
Vér tökum vörur jafnt sem peninga,
og gefum hæzta verð fyrir egg
og smjör.
Wm. Noble,
Glenboro, Han.
PALACE CLQTHING STORE
- «tt^BiUfc^450 Main Street.
Vér höfum fengið stórmiklar byrgðir af vetrarfatnaði, svo sem
YFIRTREYJUM,
ULLAR-NÆRFATNAÐI,
OG dCkskyrtum,
sem vér seljum með ótrúlega lágu verði. Búðin er troðfuil af
allskonar karlmannsfatnaði og yflrhöfnum, og bjóðum vér Is-
lendingum að koma og skoða þet a alt.
Hr. Kristján G. Kristjánsson vinnur í búð-
inni og lætur sér ant um að leiðbeina yður.
PALACE ClOTHING STORE,
450 fflain Street.
Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum,
Og
styrkið
Union-made Clgars.
atvinnu-
stofun
vora
Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru
til af Winnipeg Union Cigar Factory.
IJp and (Jp. ISIue Kilibom.
The Winnipeg Fern l.eaf.
Nevaclo. The Cuban Bellen.
Verkamenn ættnæfinlega að biðja um þessa vindla.
J. BKICKLIN, eigaudi, Cor. Main og Rupert St.
Búnir til af karlmönn-im en ekki af börnum.
C. A. HOLBROOK & CO.
DEPARTMENTAL STORE,
CAVALIERi NORTH DAKOTA-
Beztu Kjörkaup i rikinu hja HOLBROOk.
Sérstakur afsláttur á allri álnavöru, klæðnaði, skófatnaði,
■ glervöru, matvöruo. s. frv. Margir hlutsr fyrir rð eins hálfvirði.
Svenskt “Rappee” neftóbak 40c punpig.
Haframjöi 35 pd. §1.00
Giott kaiíl, 10 pd. fyrir §1.00.
Fín sápa, 10 stykki á 25c.
§2.00 skór fyrir §100.
§15.00 alklæðnaður fyrir að eins §7.00.
Og yfir höfuð alt eftir þe.ssu.
O.A.Holbrook&Go.
CAVALIER, N DAK
Bruda i fullri Stærd.
3 AltPÖr PASSA NU BKUDUNNI.
Eitt af síðustu ný-
brygðum og áreiðan-
ley að þóknast börn-
um. Með vorri
undraverðu aðferð
"höfum vér framleitt
mjög stóra hand-
raálaða brúðu. verk-
ið er gert af miklum
hagleik oa: líkist lít-
litum. Það er ætlast
til að brúðan sé þan
n úit rneð baðmull.
ains o" fylííireglui n
ar sýna. Brúðuefnið
er úr þykku ‘Sateen’
er m ekki rifnar. Það
esjjhókstaflega óslít-
tvta ha andi. Það er uiálað
að ' eins með olíurnáli sera ekki sprin^ur.
Með okk-tr nýja p ttent eru fæturnir
trerðir s^o að bi úðan stendur einsómul.
Brúðan hefir Kiillbjart har. rosranðar
kinnar. blá augu, náttúrlega litaðan
búk. rauða sokka. oíz svartiyskó.
Fritt öllum þeira sem selja 6 brúð-
ur. sendnm vér eina af þessum fagur
leiru handmáluðu brúðum 33x23 kost-
uaðavlaust. Koddablæjur, yfir 30
munstnr að velja úr, seljastfliæglega
fyrir $5.00 þegar þær eru útsaumaðar.
Sérhvert baru H liar stóra brúðu, en
hvað muiiu þau senja uni brúðu í fullri
stærð50c. seud kostnaðarlaust. Einnig
brúðu húsbúnaður. stofubúnaður (6
stykkil 35 c. Svefnherbergisbúnaður (3
stykki)'35c send með pósti, burðar-
gjaldsfri. Vér tökum lc eða 2c. frí-
merki e.ða póstávísan.
Anutíúcan Art áovelty C«.
No. 2 W. 14th St. New York.
Milliaiii Tliomton,
-----bakari-----
á Notre Dau e Ave.. býður að selja ís-
lendimrum écætt brauð af ýmsum teg-
unduni. þynirri að vigt eu önnur bæjar-
brauð. 22 brauð fyrir $1 00. — Til hægð-
arauka geta íslendlngar pantað brauð-
in hjá Þorsteini Þorkelss.yni. verzlunar-
manni á Ross Ave.. sem selur þeim
tikket fyrir þau móti peningum. En
ég flyt þau heim til fólks
Wm. Thornton.
MJÖG STÖR'
Flamiclcttes Teppi
Hvít og grá að lit
75C.
parið. Einnig hvít ullateppi
ágæt, 7 pund að þyngd
$2.75
574 Main St»-.
Telefón 1176.
D.W. Fleury’s
—fatasölubú ð—
hefir Plommur og Perur í bláum
og mórauðum “Freize” yfirtreyj-
um, frá $5 00 og yfir.
Stutt-treyjur §4.00 og yfir.
Bai-natreyjur §2.00 og yfir.
Allar aðrar vörur í búðinni með
tiltölulega afarlágu verð.
Ð. W. Fleury,
564 Main Str.
Andspænis Brunswick Hotel